Skóræktarafmæli

Skóræktarafmæli

Kaupa Í körfu

Síðla kvölds hinn 27. júní árið 1930 komu um 60 manns saman í Stekkjargjá á Þingvöllum til að stofna Skógræktarfélag Íslands. Þá stóð Alþingishátíðin yfir þar. Sjötíu ára afmælis félagsins var minnst í fyrrakvöld á sama tíma og sama stað. Myndatexti: Páll Samúelsson (t.h.) afhenti Skógræktarfélaginu Toyota-pallbíl að gjöf í tilefni afmælisins. Magnús Jóhannesson tók við lyklunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar