Auðlindanefnd skilaði skýrslu sinni

Auðlindanefnd skilaði skýrslu sinni

Kaupa Í körfu

Gjald fyrir nýtingu auðlinda og réttinda. Auðlindanefnd sem kosin var á Alþingi fyrir rúmum tveimur árum, hefur lagt fram sameiginlegar tillögur um, að ákvæði verði tekið upp í stjórnarskrá lýðveldisins þess efnis, að náttúruauðlindir, sem ekki eru háðar einkaeignarrétti, verði lýstar...Myndatexti: Auðlindanefnd á fundi í Þjóðmenningarhúsinu, Frá vinstri Lúðvík Bergvinsson alþingismaður , Styrmir Gunnarsson ritstjóri, Svanhildur Jónasdóttir alþingismaður , Sveinn Agnarsson , starfsmaður nefndarinnar , Jóhannes Nordal , formaður nefndarinnar, Eiríkur Tómasson prófessor , Ragnar Árnason, prófessor , Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri og Ari Edward framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar