Ferjuflugvélar á Reykjavíkurvelli

Ferjuflugvélar á Reykjavíkurvelli

Kaupa Í körfu

Þrjár Diamond DA42-vélar höfðu viðkomu á Reykjavíkurflugvelli í nótt á ferð sinni yfir hafið. Um er að ræða tveggja hreyfla vélar sem fluttar eru frá verksmiðjunni í Austur- ríki til kaupenda. Í dag fljúga þær til Græn- lands, því næst til Kanada og að síðustu á áfangastað í Bandaríkjunum. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavík FBO er Ísland vinsæll staður hjá ferjuflugmönnum. Einn þeirra að þessu sinni var Íslendingurinn Aron Luis, ungur flugmaður sem fór í sína fyrstu ferð fyrir Diamond.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar