Dráttabáturinn Hamar sjósettur

Dráttabáturinn Hamar sjósettur

Kaupa Í körfu

Nýr dráttarbátur SKIPASMÍÐASTÖÐIN Ósey hf. í Hafnarfirði sjósetti nýlega nýjan dráttarbát fyrir Hafnarfjarðarhöfn, Hamar. Báturinn, sem er 67 brúttótonn, er 17,21 metra langur, 6,23 metrar á breidd og 3,12 metrar á dýpt. MYNDATEXTI: Hamar, nýr dráttarbátur Hafnarfjarðarhafnar, var sjósettur fyrir helgi. Sr. Þórhildur Ólafsdóttir blessaði bátinn og gaf honum nafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar