Walking dead. Uppvakningar ganga frá Hlemmi í Bíó Paradís

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Walking dead. Uppvakningar ganga frá Hlemmi í Bíó Paradís

Kaupa Í körfu

Eflaust hefur mörgum vegfarandanum á Hverfisgötu brugðið í brún í gær þegar tugir uppvakninga gengu frá Hlemmi að Bíó Paradís. Tilefnið var sýning á fyrsta þætti þriðju þáttaraðar The Walking Dead í kvikmyndahúsinu, þáttum sem segja af baráttu hinna lifandi við hina lifandi dauðu. Sendiherra Bandaríkjanna, Luis Arreaga, tók þátt í uppá- komunni og veitti bestu uppvakningunum verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar