Kramhúsið fagnar 20 ára afmæli

Kramhúsið fagnar 20 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Kramhúsið fagnar þessa dagana 20 ára starfsafmæli sínu. Af því tilefni var efnt til jólagleði í Íslensku óperunni, þar sem haldin var litskrúðug og fjölbreytt skemmtun með alþjóðlegu sniði. Myndatexti: Litadýrðin er meir og meir einkennandi fyrir þjóðdansana eftir því sem sunnar dregur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar