Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

ÞÓ að þessar stelpur á leikskólanum Klettaborg í Grafarvogi séu vel vopnum búnar í baráttunni við vætuna þessa dagana - í pollabuxum, stígvélum og með lambhúshettu - getur það eflt andann og kitlað kátínuna að leita skjóls um stundarsakir undir borðum. Á meðan gefst tími til að spjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar