Brynjólfur Líndal Jóhannesson flugvirki

Brynjólfur Líndal Jóhannesson flugvirki

Kaupa Í körfu

BRYNJÓLFUR Líndal Jóhannesson er flugvirki og starfar í Tækniþjónustu Flugleiða á Keflavíkurflugvelli, en þar er farið yfir þotur af gerðinni Boeing 757 og 767. Brynjólfur segir starfið gríðarlega fjölbreytt, þar sem hver einstaklingur þurfi að ganga í mörg ólík verk í skoðun flugvélarinnar MYNDATEXTI: Brynjólfur tekst á við fjölbreytt verkefni á hverjum degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar