Lárus Jóhannsson hjá 12 Tónum

Lárus Jóhannsson hjá 12 Tónum

Kaupa Í körfu

Fyrir ári hófu starfsmenn hljómplötuverslunarinnar 12 tóna að gefa út íslenska tónlist. Útgáfan átti sér nokkurra ára aðdraganda og fór hægt af stað en er nú heldur betur orðin aðsópsmikil. "12 tónar voru stofnaðir árið 1998 og það hefur í raun staðið til frá upphafi að ráðast í útgáfustarfsemi. Við ákváðum þó að fara varlega í sakirnar," segir Lárus Jóhannesson hjá 12 tónum. MYNDATEXTI: Forseti 12 Tóna er Lárus Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar