Varðskip í Reykjavík

Varðskip í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands Ríflega 500 skip og bátar á sjó VARÐSKIPIÐ Ægir er á leið til hafnar og þar með verður ekkert íslenskt varðskip nú á sjó. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands er afar óánægður með þessa stöðu og segir algjört lágmark að tveimur varðskipum sé haldið úti í senn. Hann segir Landhelgisgæsluna í fjársvelti. Samkvæmt lögum um Landhelgisgæsluna er hlutverk hennar að halda uppi almennri löggæslu á hafinu umhverfis Ísland, jafnt innan sem utan landhelgi. MYNDATEXTI: Tvö varðskip er nú í höfn í Reykjavík og það þriðja, Ægir, er á leið til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar