Þjóðminjasafnið

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Ólafur Jónsson forvörður segir að nýjar rannsóknir á Möðruvallabríkinni, sem varðveitt er í Þjóðminjasafninu, staðfesti kenningar um að norskir listamenn sem máluðu bríkina og fleiri málverk sem varðveist hafa frá sama tíma, hafi búið yfir sömu tækni og flæmsku frumherjarnir sem eru meðal frægustu málara í listasögu Hollands. MYNDATEXTI: Möðruvallabríkin er elsta varðveitta málverkið á tré á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar