Afmælishátíð Laugaborgar

Afmælishátíð Laugaborgar

Kaupa Í körfu

FJÖRUTÍU ára starfsafmæli leikskólans Laugaborgar við Leirulæk var fagnað í gær með veglegri afmælishátíð en leikskólinn var formlega tekinn í notkun þann 1. júní árið 1966. Hátíðin hófst með heimsókn Benedikts búálfs sem skemmti gestum og gangandi með glensi auk þess sem börnin sungu. Þá ávarpaði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri samkomuna og formaður skólafélagsins afhenti skólanum leirbrennsluofn að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar