Gibson-gítar

Gibson-gítar

Kaupa Í körfu

Í sjálfu sér hef ég enga skýringu á þessari söfnunaráráttu minni. Í saxófóninum felst bara svo flott hönnun. Ég er alinn upp við tónlist, en þyki sjálfur þó enginn sérstakur spilari," segir Jónas Th. Lilliendahl, verkstjóri hjá Ístak, sem safnar að sér saxófónum, gerir þá upp í frístundum og á sér þann draum að gripirnir hans komist á stall í góðu safni eða í tónlistarhúsi, gestum og gangandi til ánægju og yndisauka. MYNDATEXTI: Gibson-gítari og magnari sem Karl heitinn Lilliendahl átti, faðir Jónasar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar