Sitji guðs englar - Þjóðleikhúsið

Sitji guðs englar - Þjóðleikhúsið

Kaupa Í körfu

Flest börn hafa sérstaklega gaman af því að klæða sig í sparifötin, fá sælgæti í poka og sjá skemmtilega leiksýningu. Þar dást börnin að leikurunum sem stíga á svið í fjölbreyttum gervum og segja okkur hin ýmsu ævintýri. Leiksýningin er stundum það spennandi að það gleymist að borða nammið sem verður þá að einni drulluklessu í lófa áhorfandans. Þessir sömu litlu áhorfendur láta sig dreyma um að fá að leika á sviðinu og upplifa leyndardóma leikhússins. Það er þó reyndin að í flestum tilfellum er ekki nema um dagdrauma að ræða. En einstaka sinnum rætast draumarnir og örfá börn fá tækifæri til að spreyta sig á leikhúsfjölunum. MYNDATEXTI Líf og fjör Þorbjörg fékk hláturskast þegar hún var í förðun fyrir sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar