Netvarpið

Netvarpið

Kaupa Í körfu

ATHYGLI vakti sl. miðvikudag þegar Victor I. Tatarintsev, sendiherra Rússlands á Íslandi, sagði í viðtali við Netvarpið að íslensk stjórnvöld hefðu afþakkað 4 milljarða evra lán frá rússneskum stjórnvöldum í október sl. Viðtalið kallaði á sterk viðbrögð ráðherra síðustu ríkisstjórnar sem furðuðu sig á ummælum sendiherrans þar sem slíkt lán hefði aldrei verið afþakkað. MYNDATEXTI Fjórir af fimm stofnendum Netvarpsins Björn Brynjúlfur Björnsson, Marinó Páll Valdimarsson, Sindri M. Stephensen og Hrólfur Andri Tómasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar