Fyrirtaka í máli Níumenninganna - Héraðsdómur

Fyrirtaka í máli Níumenninganna - Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

Krefst frávísunar í máli nímenninganna þar sem settur saksóknari sé vanhæfur vegna setu í bankaráði Seðlabankans - Færri en vildu komust í dómshúsið - Þónokkur hópur fólks beið fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur í gærmorgun þar sem tekið var fyrir mál nímenninganna, sem svo eru nefndir en þeir eru m.a. ákærðir fyrir brot gegn Alþingi og valdstjórninni. Strax um klukkan átta byrjaði fólk að safnast saman á Lækjartorgi, en taka átti málið fyrir kl. 8:30. Þegar loks var hleypt inn í dómshúsið, á slaginu hálfníu, biðu um fimmtíu einstaklingar, þar af þónokkrir lögregluþjónar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar