Seðlabankinn - blaðamannafundur

Seðlabankinn - blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Mest tæp þreföldun vaxta miðað við upphaflega samninga Samkvæmt tilmælum Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins (FME) skal miða við lægstu vexti Seðlabanka Íslands við endurútreikning lána í íslenskum krónum sem voru gengistryggð þar til Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að slík trygging færi í bága við lög. Dæmdi rétturinn gengistrygginguna óskuldbindandi. Fundað Arnór Sighvatsson, aðstoðarbankastjóri Seðlabankans, og Gunnar Andersen, forstjóri FME, kynntu tilmælin á blaðamannafundi í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar