Umhverfismál

mynd
18. nóvember 2019 kl. 16:57

Jason Hill háskólaprófessor lætur loftslags Grétu heyra það

Greta Thunberg fær ekki bara bréf frá aðdáendum. Hún fær einnig bréf frá þeim sem eru henni ósammála um heimsendi 2030. Í opnu bréfi til loftslagsGrétu lætur bandaríski prófessorinn Jason Hill hjá DePaul háskólanum í Chicago Grétu Thunberg alldeilis fá það óþvegið, skrifar Mike Adams á netmiðlinum Natural News: ”Þegar ég las greinina var ég tilneyddur að sitja á mér til að stökkva ekki meira
Gústaf Adolf Skúlason

Gústaf Adolf Skúlason

Smáfyrirtækjarekandi í Svíþjóð með auglýsinga- og hönnunarfyrirtækið 99 Design sem starfar við útlitshönnun og auðkenni vara og fyrirtækja. Aðstoða einnig smáfyrirtækjarekendur með efnahagsstjórn og gæðamál. Var í nokkur ár aðalritari smáfyrirtækjasambands Evrópu, ESBA, með skrifstofu í Brussel og sat í stjórn samtakanna á annan áratug sem fulltrúi sænskra samtaka smáfyrirtækjarekenda. Mun hér fremst skrifa pistla um viðskipti og fjármál.

Meira