c

Pistlar:

27. mars 2007 kl. 12:59

Svanur Guðmundsson (svanur.blog.is)

Er ég hvítur!

getFile.php Sumt er svart og annað hvítt.

Núna eigum við að velja grátt eða hvítt eða  hætta öllu eða stoppa og sjá til.

Það er staðreynd að Kárahnúkavirkjun  er óafturkræf framkvæmd. Aftur á móti eru eldgos eru líka óafturkræf og menga mun meira en nokkur álframleiðsla og ekki fara þau í umhverfismat. Svo er allur þessi brennisteinn sem kemur úr opnum hverum hér á landi.
Núna koma upplýsingar um að Langjökull verði horfinn innan 150 ára með sömu bráðnun og er í gangi og allir jöklar svo til horfnir eftir 200 ár.
Þannig að við verðum að velja grátt eða hvítt, stoppa eða að skoða málin. Annað hvort virkjum við þetta allt saman eða verndum náttúruna.
Ég er með hugmynd! Verjum jöklana. Notum eitthvað af þessari orku til að kæla niður landið svo að jöklarnir haldi sér.  íslendingar gætu verðið fremstir í heiminum í  djúpborun og  náum í vistvæna orku sem við notum tl að  kæla niður landið með þeirri orku og verðum eina landið í heiminum sem á eftir jökla. Væri svo ekki líka hægt að setja vothreinsibúnað á alla þessa eftirlitslausu hveri.  ???

Myndina tók Bjarki Björgólfsson