Seltjarnarnes

Þri.
4. júní
Þriðjudagur
4. júní

Félagsstarf

Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9.00 og pútt á flötinni kl. 10.30. ef veður leyfir. Engin önnur dagskrá verður í húsnði félagsstarfsins þessa viku vegna endurbóta. Skráning stendur yfir í sumarferðina sem farin verður til Vestmannaeyja 11. júní. Fjölbreytt ferðatilhögun. Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut,kirkjunni og Eiðismýri. Einnig er skáning og allar upplýsingar hjá Kristínu í s:8939800.