SKE skilar ekki gögnunum og dregur svör til G. Run

Kortlagning eignatengsla | 6. október 2023

SKE skilar ekki gögnunum og dregur svör til G. Run

Sjávarútvegsfyrirtækið G. Run í Grundarfirði hefur ekki enn fengið svar frá Samkeppniseftirlitinu (SKE) við kröfu þess um að eftirlitið endursendi eða eyddi gögnum frá G. Run, sem SKE aflaði með hinni ólögmætu athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi.

SKE skilar ekki gögnunum og dregur svör til G. Run

Kortlagning eignatengsla | 6. október 2023

Sjómenn að störfum.
Sjómenn að störfum. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Sjávarútvegsfyrirtækið G. Run í Grundarfirði hefur ekki enn fengið svar frá Samkeppniseftirlitinu (SKE) við kröfu þess um að eftirlitið endursendi eða eyddi gögnum frá G. Run, sem SKE aflaði með hinni ólögmætu athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi.

Sjávarútvegsfyrirtækið G. Run í Grundarfirði hefur ekki enn fengið svar frá Samkeppniseftirlitinu (SKE) við kröfu þess um að eftirlitið endursendi eða eyddi gögnum frá G. Run, sem SKE aflaði með hinni ólögmætu athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi.

„Ég sendi SKE bréf 21. september, en fékk engin viðbrögð fyrr en eftir ítrekun í [gær]morgun með eindregnum óskum um að þeir staðfestu móttöku og svöruðu erindinu,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri G. Run í samtali við Morgunblaðið.

„Við vorum auðvitað ekki hress eftir að Brim hafði fengið sín svör [19. september] um að þetta væri allt saman kolólöglegt. Okkur hafði sterklega grunað að þannig lægi í því, en við höfðum hvorki kjark né getu til þess að hafna SKE,“ segir Guðmundur Smári. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is