Hafið þið séð þorrabakkann hennar Evu Laufeyjar?

Þorramatur | 24. janúar 2024

Hafið þið séð þorrabakkann hennar Evu Laufeyjar?

Eva Laufey Kjaran markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups er mikill sælkeri og elskar fátt meira en að töfra fram girnilegar kræsingar. Nú er þorrinn er handan við hornið og Eva Laufey gerði sér lítið fyrir og er búin að nútímavæða þorrabakkann.

Hafið þið séð þorrabakkann hennar Evu Laufeyjar?

Þorramatur | 24. janúar 2024

Eva Laufey Kjaran er búin að nútímavæða þorrabakkann með glæsilegri …
Eva Laufey Kjaran er búin að nútímavæða þorrabakkann með glæsilegri útkomu. Samsett mynd

Eva Laufey Kjaran markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups er mikill sælkeri og elskar fátt meira en að töfra fram girnilegar kræsingar. Nú er þorrinn er handan við hornið og Eva Laufey gerði sér lítið fyrir og er búin að nútímavæða þorrabakkann.

Eva Laufey Kjaran markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups er mikill sælkeri og elskar fátt meira en að töfra fram girnilegar kræsingar. Nú er þorrinn er handan við hornið og Eva Laufey gerði sér lítið fyrir og er búin að nútímavæða þorrabakkann.

Nútímalegi þorrabakkinn hennar Evu Laufeyjar lítur ómótstæðilega vel út og …
Nútímalegi þorrabakkinn hennar Evu Laufeyjar lítur ómótstæðilega vel út og kærkomið að sjá smá ferskt og grænt á bakkanum. Ljósmynd/Eva Laufey

Ekta íslenskar lummur og ostasalat

Nútímalegi þorrabakkinn hennar Evu Laufeyjar er ómótstæðilega girnilegur með sælkerakræsingum. Á bakkanum er hið klassíski þorramatur ásamt ekta íslenskum lummum sem steinliggja með þorrakræsingunum og dýrindis ostasalat. Girnileg rófustappa og kartöflumús prýða einnig bakkann. Eva Laufey skreytir síðan bakkann með salatblöðum og ferskri steinselju sem settur punktinn yfir i-ið. Ef ykkur langar að slá í gegn á næsta þorrablóti eða koma bóndanum á óvart á bóndadaginn þá er vel hægt að mæla með þessum nútímalega þorrabakka, hann á eftir að slá í gegn.

Íslensku lummurnar lokka að.
Íslensku lummurnar lokka að. Ljósmynd/Eva Laufey
Súrmaturinn fær að halda sér ásamt heimalagðri rófustöppu og fleira …
Súrmaturinn fær að halda sér ásamt heimalagðri rófustöppu og fleira góðgæti. Ljósmynd/Eva Layufey
mbl.is