Stjórn Brims helst óbreytt

Brim | 18. mars 2024

Stjórn Brims helst óbreytt

Fimm frambjóðendur til stjórnar Brims verða sjálfkjörnir á aðalfundi félagsins.

Stjórn Brims helst óbreytt

Brim | 18. mars 2024

Aðalfundur félagsins fer fram 21. mars.
Aðalfundur félagsins fer fram 21. mars. mbl.is/​Hari

Fimm frambjóðendur til stjórnar Brims verða sjálfkjörnir á aðalfundi félagsins.

Fimm frambjóðendur til stjórnar Brims verða sjálfkjörnir á aðalfundi félagsins.

Eru það þau Anna G. Sverrisdóttir, Hjálmar Þór Kristjánsson, Kristján Þ. Davíðsson, Kristrún Heimisdóttir og Magnús Gústafsson sem bjóða sig fram.

Aðalfundur félagsins verður haldinn 21. mars en allir frambjóðendur eru stjórnarmenn í félaginu fyrir.

mbl.is