Jón Gnarr: „Enginn frambjóðönd“ elskar sauðkindina eins og ég

Forsetakosningar 2024 | 18. maí 2024

Jón Gnarr: „Enginn frambjóðönd“ elskar sauðkindina eins og ég

Jón Gnarr grínisti og forsetaframbjóðandi fullyrðir að engin „frambjóðönd“ elski íslensku sauðkindina jafnmikið og hann.

Jón Gnarr: „Enginn frambjóðönd“ elskar sauðkindina eins og ég

Forsetakosningar 2024 | 18. maí 2024

Jón Gnarr forsetaframbjóðandi elskar íslensku sauðkindina, eins og sést á …
Jón Gnarr forsetaframbjóðandi elskar íslensku sauðkindina, eins og sést á myndinni. Ljósmynd/Jón Gnarr

Jón Gnarr grínisti og forsetaframbjóðandi fullyrðir að engin „frambjóðönd“ elski íslensku sauðkindina jafnmikið og hann.

Jón Gnarr grínisti og forsetaframbjóðandi fullyrðir að engin „frambjóðönd“ elski íslensku sauðkindina jafnmikið og hann.

Þetta ritar hann á X, áður Twitter, þar sem hann birtir jafnframt mynd af sér í fjárhúsi kyssa lítið lamb á munninn.

„það er eitt að halda á lambi, annað að kyssa það. enginn frambjóðönd elskar íslensku sauðkindina jafnmikið og ég,“ segir í tísti grínistans.

mbl.is