Úrkoman mest við Selfoss

Ratsjármynd frá klukkan 2 í nótt.
Ratsjármynd frá klukkan 2 í nótt. Mynd/Veðurstofa Íslands

Úrkoma á Selfossi í nótt og morgun mældist 39 millímetrar og 15 millímetrar á Kalfhóli á Skeiðum. 

Um þetta fjallar Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur á Bliku, á facebook-síðu sinni í dag. 

Hann segir að skekkjur geta hæglega komið fram við úrkomumælingar í snjókomu, ekki síst ef að sskafrenningur sé að auki. 

„En líkast til er mesti snjórinn frá því í gærkvöldi í lágssvietum Árnessýslu sem og á Hellisheiði og í Þrengslum,“ skrifar hann. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert