mbl | sjónvarp

#24. - Halla T. spurð spjörunum úr

ÞÆTTIR  | 17. maí | 15:25 
Halla Tóm­as­dótt­ir for­setafram­bjóðandi sit­ur fyr­ir svör­um í nýjasta þætti af Spurs­mál­um. Nú sem endra­nær verða krefj­andi spurn­ing­ar lagðar fyr­ir Höllu og knúið á um svör við því hvers kon­ar viðhorf hún hef­ur til for­seta­embætt­is­ins og hvernig hún hyggst beita sér hlut­verki for­seta verði hún kjör­in. Halla býður sig fram til embætt­is for­seta Íslands í annað sinn. Nú­ver­andi kosn­inga­bar­átta henn­ar hef­ur farið frem­ur ró­lega af stað en svo virðist vera sem Halla sé loks far­in að sækja í sig veðrið. Hef­ur hún aukið fylgi sitt um­tals­vert und­an­farið sam­kvæmt síðustu skoðana­könn­un­um úr 5,1% í 12,5%.
Loading