mbl | sjónvarp

Hver fékk Norrænu tónlistarverðlaunin?

ÞÆTTIR  | 18. febrúar | 14:19 
Norrænu tónlistarverðlaunin, eða Nordic Music Prize, voru afhent í Osló á fimmtudaginn. GusGus og Björk voru á meðal tilnefndra. Arnar Eggert hafði að vonum áhyggjur af gangi mála og gerir hér því grein fyrir stöðu mála í Norrænni dægurtónlist eins og hún er í dag. Og svo virðist sem hún sé ekkert í of miklu rugli.
Tónlistarstund
Í Tónlistarstund fjallar umsjónarmaðurinn, Arnar Eggert Thoroddsen, um nýútkomnar íslenskar plötur á sinn einstaka hátt. Arnar iðulega prúðmannlega klæddur þegar hann ræsir í sér álitsgjafann.
Loading