mbl | sjónvarp

Aron um FH: Þetta er í heimsklassa

ÍÞRÓTTIR  | 6. apríl | 21:53 
„Umgjörðin hérna og fólkið okkar, þetta er í heimsklassa,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson í viðtali í Punktalínunni eftir að FH varð deildarmeistari í handbolta í gærkvöldi.

„Umgjörðin hérna og fólkið okkar, þetta er í heimsklassa,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson í viðtali í Punktalínunni eftir að FH varð deildarmeistari í handbolta í gærkvöldi.

„Umgjörðin og sjálfboðavinnan í kringum þetta er ótrúleg. Það er það sem skilar þessu. Það eru þættir sem þurfa að vera í lagi,“ bætti Aron við.

Viðtalið við Aron og þjálfara hans Sigurstein Arndal má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mbl.is færir ykkur efni úr Punktalínunni í samstarfi við sjónvarp Símans.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading