mbl | sjónvarp

Skelltu Tottenham og van de Ven á rassinn (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. apríl | 16:29 
Newcastle United fór illa með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 4:0 fyrir heimamönnum.

Newcastle United fór illa með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 4:0 fyrir heimamönnum.

Micky van de Ven átti erfiðan dag og datt tvisvar sinnum á tveimur mínútum sem varð til þess að Newcastle komst 2:0 yfir í fyrri hálfleik.

Alexander Isak skoraði tvö, Anthony Gordon skoraði eitt og lagði upp tvö og Fabian Schar skoraði eitt.

Mörk­in má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading