mbl | sjónvarp

Riise: Öll pressan á Liverpool

ÍÞRÓTTIR  | 17. janúar | 16:54 
„Öll pressan er á Liverpool, ef liðið tapar þá er það sex stigum á eftir United,“ sagði John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á Vellinum á Símanum Sport fyrir risaleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

„Öll pressan er á Liverpool, ef liðið tapar þá er það sex stigum á eftir United,“ sagði John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á Vellinum á Símanum Sport fyrir risaleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

„Svona leikur er sá stærsti sem þú getur spilað sem leikmaður,“ bætti Riise við en hann spjallaði við þá Tómas, Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Einarsson. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

https://www.mbl.is/sport/enski/2021/01/17/liverpool_man_united_stadan_er_0_0/

Loading