mbl | sjónvarp

Útskýrðu markaleysi Liverpool (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 17. janúar | 23:02 
Bjarni Þór Viðarsson og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld. Ræddu þau m.a. stórleik Liverpool og Manchester United en honum lauk með markalausu jafntefli.

Bjarni Þór Viðarsson og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld. Ræddu þau m.a. stórleik Liverpool og Manchester United en honum lauk með markalausu jafntefli. 

Liverpool hefur nú leikið þrjá leiki í röð án þess að skora mark í fyrsta skipti frá árinu 2005. Bjarni og Margrét ræða hvers vegna Liverpool er ekki að skora, en það hefur sínar skýringar. 

Umræðurnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Loading