mbl | sjónvarp

Klopp þarf að finna aðrar lausnir (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 22:16 
Bjarni Þór Viðarsson ræddi um slæmt gengi Liverpool að undanförnu í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Bjarni Þór Viðarsson ræddi um slæmt gengi Liverpool að undanförnu í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Lítið hefur gengið hjá Liverpool síðustu vikur og er liðið búið að tapa fjórum heimaleikjum í röð í deildinni og fjórum leikjum í röð heima og heiman. 

Bjarni segir Jürgen Klopp knattspyrnustjóra Liverpool þurfa að finna aðrar lausnir þar sem gengið gegn liðum sem liggja vel til baka er sérstaklega slæmt. 

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Loading