mbl | sjónvarp

Hefur áhyggjur af miðjunni hjá United (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 12. september | 20:24 
Bjarni Þór Viðarsson, Tómas Þór Þórðarson og Gylfi Einarsson ræddu um Manchester United í Vellinum á Símanum sport í dag.

Bjarni Þór Viðarsson, Tómas Þór Þórðarson og Gylfi Einarsson ræddu um Manchester United í Vellinum á Símanum sport í dag.

Aðalumræðuefnið var Cristiano Ronaldo, en hann skoraði tvö mörk fyrir United gegn Newcastle í sínum fyrsta leik með liðinu síðan hann kom til þess á nýjan leik frá Juventus á dögunum.

Mikil ríkti í Manchester vegna endurkomu Portúgalans og voru m.a. fyrrverandi liðsfélagar mjög spenntir. Bjarni Þór er þó efins með miðjuna hjá United.

Umræðurnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Loading