mbl | sjónvarp

Mörkin: Leeds upp úr fallsæti eftir dramatík

ÍÞRÓTTIR  | 15. maí | 16:46 
Varamaðurinn Pascal Struijk var hetja Leeds er liðið gerði 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Varamaðurinn Pascal Struijk var hetja Leeds er liðið gerði 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Danny Welbeck kom Brighton yfir í fyrri hálfleik en Struijk jafnaði í uppbótartíma og þar við sat. Stigið nægði Leeds til að fara upp úr fallsæti, í bili hið minnsta.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Loading