mbl | sjónvarp

Buddubrók og klósettpappír

TÍMARITIÐ  | 1. desember | 1:08 
Elva Dögg Gunnarsdóttir og Gunnar Hrafn Jónsson trylltu lýðinn á úrslitakvöldi keppninnar um Fyndnasta mann Íslands.

Elva Dögg Gunnarsdóttir og Gunnar Hrafn Jónsson trylltu lýðinn á úrslitakvöldi keppninnar um Fyndnasta mann Íslands. Þau voru meðal fimm keppenda á úrslitakvöldinu en áður hefur verið sýnt frá hinum þremur

Elva Dögg fjallar meðal annars um að Tourette hafi ekki alltaf verið eins töff og í dag auk þess sem hún kynnir nýja uppfinningu, Buddubrókina. Gunnar Hrafn mælir fyrir því að mótorhjólasamtök verði nýir verndarar Sólheima og leggst í greiningar á markhópnum fyrir klósettpappír.

Myndskeið frá keppninni Fyndnasti maður Íslands.

Þættir

Fyndnasti maður Íslands: Fleiri þættir
Loading