mbl | sjónvarp

Logi syngur fyrir Einar Bárðar

ÞÆTTIR  | 14. október | 10:29 
Loga Geirssyni vantar sárlega nýtt verkefni eftir að hann lagði skóna á hilluna og ákveður að láta gamlan draum rætast. Hann biður félaga sinn Einar Bárðarson um aðstoð við að breyta sér í poppstjörnu. Í þessum fyrsta þætti af nýrri seríu Karlaklefans sýnir Logi Einari hvers konar söngvari hann er.
Karlaklefinn
Logi Geirsson hefur lengi alið með sér draum um að verða tónlistarmaður og fær Einar Bárðarson til að aðstoða sig. Tekst umboðsmanni Íslands að töfra fram réttu formúluna til að gera Loga að stórstjörnu?
Loading