mbl | sjónvarp

Logi tryllir litlu stelpurnar

ÞÆTTIR  | 28. október | 10:03 
Eftir miklar pælingar um hvaða tónlistarstefnu Logi eigi að taka í leið sinni á toppinn kemst loks skriður á málin þegar snillingarnir í Stop Wait Go leyfa þeim félögum að heyra lag sem Logi fellur kylliflatur fyrir. En það meikar það enginn í bransanum án þess að fá góð ráð frá reynsluboltum.
Karlaklefinn
Logi Geirsson hefur lengi alið með sér draum um að verða tónlistarmaður og fær Einar Bárðarson til að aðstoða sig. Tekst umboðsmanni Íslands að töfra fram réttu formúluna til að gera Loga að stórstjörnu?
Loading