Greinar miðvikudaginn 23. janúar 1991

Forsíða

23. janúar 1991 | Forsíða | 504 orð

Blóðbaðið í Lettlandi og Litháen:

Gorbatsjov skellir skuldinni á íbúa Eystrasaltsríkjanna Forsetinn lofar rannsókn á hlutdeild hers og lögreglu í valdbeitingunni Moskvu. Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Reuter. MIKHAÍL Gorbatsjov, forseti Sovétríkjanna, Meira
23. janúar 1991 | Forsíða | 620 orð

Írakar skjóta a

.m.k. 15 Scud-flaugum á Ísrael og Saudi-Arabíu: Þrír óbreyttir borgarar létust og 70 særðust í Tel Aviv Herflugvélar bandamanna hafa flogið rúmlega 10.000 árásarferðir ­ Fullyrt að Írakar hafi kveikt í olíuturnum í Kúveit ­ Tundurduflaleggjara Íraka sökkt Meira

Fréttir

23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 215 orð

Afleiðingar Persaflóastríðsins:

Færri bóka sig í flug hjá Flugleiðum Áhrifin vöruðu í tvo daga, segir for stjóri Samvinnuferða-Landsýnar ÁHRIFA stríðsins við Persaflóa er nú farið að gæta í farþegabókunum hjá Flugleiðum. Að sögn Einars Sigurðssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, hafa bókanir Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 293 orð

Almenningur í Bretlandi:

Vaxandi stuðningur við stríðið St. Andrews. Fra Guðmundi H. Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. STUÐNINGUR bresks almennings við hernaðaraðgerðirnar við Pers aflóa hefur aukist samkvæmt skoðanakönnunum auk þess sem lítil þátttaka í friðargöngum um Meira
23. janúar 1991 | Þingfréttir | 1516 orð

Alþingi væntir aðgerða

Umræður um skýrslu utanríkisráð herra um ástandið í Eystrasaltslöndunum JÓN Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra gerði sameinuðu þingi í gær grein fyrir för sinni til Eystrasaltsríkjanna og ástandi mála í þessum ríkjum. Í umræðum voru þingmenn með einni Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 149 orð

Athugasemd MORGUNBLAÐINU hef ur borist eftirfarandi at hugasemd frá Jóni Ög mund

i Þormóðssyni, skrifstofustjóra viðskipta ráðuneytisins: Vegna fréttar í Morgun blaðinu hinn 20. þ.m., sem byggð var á fréttatilkynn ingu Samstarfs auglýsenda innan Verslunarráðs Ís lands, vill Jón Ögmundur Þormóðsson, formaður þeirrar nefndar er samdi Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ágúst Flygenring framkvæmdastjóri látinn

Ágúst Flygenring, fram kvæmdastjóri í Hafnarfirði, lést á mánudag, 68 ára að aldri. Ágúst fæddist í Hafnarfirði þann 15. janúar árið 1923, sonur Ingólfs Flygenring alþingismanns og fram kvæmdastjóra þar og konu hans, Kirstínar Pálsdóttur Flygenring. Ágúst Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 227 orð

Árásir Íraka á Tel Aviv og Haifa:

Skorti Ísraela tæknilegar upplýsingar til að hefna? Los Angeles. Reuter. EIN af ástæðunum fyrir því að Ísraelar svöruðu ekki eldflauga árásum Íraka í sömu mynt kynni að vera sú að þeir fengu ekki nauðsynlegar upplýsingar frá Bandaríkjamönnum um boð merki Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 496 orð

Bretland: Uppboð á útsendingarrétti sjónvarps

St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Á ÞESSU ári verður útsendingarréttur bresku sjónvarpsstöðv anna ITV seldur hæstbjóðanda. Tilboðsfresturinn rennur út 31. janúar nk. Í Bretlandi er sjónvarp sent út á 4 rásum. BBC, Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 409 orð

Bruninn í Skíðaskálanum:

Brunavarnir voru orðnar miklu betri en þegar skýrslan var gerð ­ segir eigandi Skíðaskálans um svarta skýrslu Brunamálastofnunar BRUNAMÁLSTOFNUN gerði athugun á brunavörnum í Skíða skálanum í Hveradölum fyrir ári síðan og gaf skálanum einkunn ina Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 213 orð

Dagsbrúnarblaðið og

kosningar í Dagsbrún MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ómari Valdimarssyni ritstjóra Dagsbrúnarblaðsins: Vegna fullyrðinga fram kvæmdastjóra" B-listans mótfram boðsins í kosningunum í Dagsbrún um næstu helgi, þess efnis að fé lagsrit Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 234 orð

Dalasýsla: Friðjón Þórðarson

skipaður sýslumaður ÓLI Þ. Guðbjartsson dómsmálaráðherra hefur veitt Friðjóni Þórð arsyni, alþingismanni og fyrrverandi dómsmálaráðherra, emb ætti sýslumanns í Dalasýslu. Pétur Þorsteinsson hefur látið af því starfi vegna aldurs. Sex umsækjendur voru um Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 602 orð

Doktorsritgerð um ólíkt hlutskipti Íslands og Bretagne

Guðmundur Hálfdánarson, sagnfræðingur, varði 28. ágúst sl. doktorsritgerð við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Fjallar rit gerðin um myndun þjóðríkis í tveimur löndum, sem áður höfðu verið héruð með lagalega og menningarlega sérstöðu, annars veg ar á Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 282 orð

Eldur í olíulindunum í Kúveit

gæti logað í marga mánuði Lundúnum. Reuter. ÍRAKAR gætu auðveldlega kveikt í olíulindum Kúveits áður en þeir færu úr landinu, að því er verkfræðingar sögðu í gær. Vísindamenn vöruðu einnig við því að eldurinn gæti logað mánuð um saman og reykmökkurinn Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 443 orð

Feðgar úr Mývatnssveit

í hrakningum á hálendinu Björk, Mývatnssveit. TVEIR Mývetningar, þeir Sigurbjörn Sörensson og Hörður Sigur bjarnarson, fóru suður á hálendið í síðustu viku til að lesa af álagsmöstrum Landsvirkjunar og Rafmagnsveitna ríkisins. Þessi möstur standa vestur Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 714 orð

Félagslegar íbúðir:

Greiðslubyrði 6 til 59 þúsund á mánuði eftir flokkun íbúðanna GREIÐSLUBYRÐI íbúa í þriggja herbergja félagslegri íbúð getur verið allt frá 5.000 krónum á mánuði upp í 56.000 krónur, eft ir því hvort íbúðin er almenn kaupleiguíbúð, félagsleg kaup leiguíbúð Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 284 orð

Fimmtán þingmenn vilja endurskoða fiskveiðistefnuna

Þingsályktunartillaga um að sóknarstýring komi í stað kvótakerfis FIMMTÁN alþingismenn, bæði úr meirihluta og stjórnarandstöðu, flytja þingsályktunartillögu um að kosin verði sjö manna milli þinganefnd til að endurskoða fiskveiðistefnuna. Í Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 202 orð

Flugmanni bjargað

úr eyðimörkinni á ævintýralegan hátt Saudi-Arabíu. Reuter. Bandaríkjamönnum tókst á ævintýralegan hátt að bjarga flugmanni úr eyðimörkinni í Írak í fyrradag. Flugvél flugmannsins sem ekki hefur verið nafngreindur var skotin niður yfir Írak. Honum tókst Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 864 orð

Genfarsáttmálinn:

Írökum er skylt að vernda stríðsfanga sína skilyrðislaust Lundúnum. Daily Telegraph. BANDARÍSK stjórnvöld hafa ítrekað sagt að stríðið fyrir botni Persaflóa verði ekki annað Víet namstríð. Hingað til hefur flest bent til þess að þetta reynist rétt. Á Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 347 orð

Golden Globe-verðlaunin:

Tvídrangar valin besta dramatíska sjónvarpsþáttaröðin Góð kynning fyrir Propaganda Film, segir Sigurjón Sighvatsson SJÓNVARPSÞÁTTARÖÐIN Tvídrangar hlaut þrjár viðurkenn ingar við afhendingu Golden Globe verðlaunanna í Los Angeles á laugardaginn. Twin Peaks Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 536 orð

Hafnarframkvæmdir við Húnaflóa:

Skagstrendingar hafa vilyrði fyrir láni til að ljúka endurbótum á höfninni ÞRJÚ stór verktakafyrirtæki, sem starfa við Blönduvirkjun, eru tilbú in að leggja út fyrir brimvarnargarði í höfninni á Blönduósi og bærinn er reiðubúinn að greiða sinn hluta í Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 505 orð

Heitavatnsleiðsla gaf sig í Kópa vogi:

Íbúar stóðu í vatnsaustri alla nóttina Vatnið olli skemmdum á sex íbúðum ÍBÚUM við Þverbrekku 4 í Kópavogi varð ekki svefnsamt í fyrrinótt. Heitavatnsrör gaf sig í íbúð á 7. hæð og rann vatnið alveg niður í kjallara og var nóg að gera hjá fólkinu fram Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 133 orð

Heklugosið:

Virknin svipuð og undanfarna daga ENN er einhver virkni í austur sprungunni í Heklu og hefur hún lítið breyst síðustu daga. Að sögn Ágústs Guðmundssonar jarðfræðings virðist vera nokkur kvikustrókavirkni og hrauná rennur niður slakkann. Skyggni við Heklu Meira
23. janúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 469 orð

Hjálparsveit skáta á Akureyri 20 ára:

Flest útköll vegna óveðurs og ófærðar HJÁLPARSVEIT skáta á Akureyri átti 20 ára afmæli í síðustu viku og í tilefni af því var bæjarbúum boðið að heimsækja skátana í Lund, húsakynni þeirra við Viðjulund á laugardag. Þáðu fjölmarg ir boðið og skoðuðu búnað Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 1126 orð

Íraksforseti á sér fáar leiðir út úr ógöngunum:

Verður píslarvættisdauði lausn Saddams Husseins? Stjórnmálaskýrendur á Vesturlöndum hefur greint á um hve fram sýnn stjórnmálamaður Saddam Hussein Íraksforseti sé í reynd. Oft hefur að vísu verið bent á hæfileika hans til að nýta sér hvert tæki færi sem Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 480 orð

Ísland og Litháen:

Möguleikar skoðaðir á form- legu stjórnmálasambandi ­segir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra VERIÐ að er skoða möguleika á að koma á formlegu stjórnmála sambandi við Litháen með því að skiptast á sendimönnum. Jón Baldvin Hannibalsson Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 295 orð

Íslensk samninganefnd enn í Moskvu:

Enn óvíst hvort Sovétmenn kaupa saltsíld héðan í vetur Ný viðskiptabókun ekki undirrituð fyrr en niðurstaða er fengin ÓVÍST er enn hvort Sovétmenn kaupi héðan 50 þúsund tunnur af saltsíld, sem samið hafði ver ið um að þeir keyptu héðan á þessari vertíð. Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 101 orð

Jarðgöng undir

Hvalfjörð: Stofnfundur hlutafé lagsins STOFNFUNDUR hlutafélags ins, sem ætlar að annast undir búning, fjármögnu og fram kvæmdir við væntanleg jarð göng undir Hvalfjörð, verður haldinn föstudaginn 25. janúar og hefst kl. 14. Fundurinn verður haldinn í Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 33 orð

John Sweeney

Í frétt Morgunblaðsins í gær af Jóni Sveinssyni, fréttamanni CNN í Saudi Arabíu, var ekki rétt farið með nafn hans. Hann heitir John Sweeney. Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 95 orð

Kosningar í Dagsbrún:

Stjórnin opnar kosningaskrifstofu FRAMBOÐSLISTI stjórnar og trúnaðarráðs Dagsbrúnar, A-list inn, hefur opnað kosningaskrif stofu í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu fyrir stjórnarkosningarnar 25.-27. janúar. Kosningastjóri hefur verið ráðinn og er það Þröstur Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 979 orð

Lágmarksverð á rækju lækkar um 5-11%:

Lækkun á lágmarksverði breytir í rauninni engu fyrir okkur ­ segir Ómar Karlsson skipstjóri á rækjubátnum Haferni HU "ÞESSI lækkun á lágmarksverði rækju núna breytir í rauninni engu fyrir okkur, þar sem þetta nýja lágmarksverð er það verð, sem við höfum Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 342 orð

Litháen verður sjálf- stætt ríki eins og Ísland ­ segir formaður utanríkismálane

fndar Litháens EMANUELIS Zingeris, formaður utanríkismálanefndar þings Lithá ens, kom til landsins með flugvél frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Zingeris er í óopinberri heimsókn, en mun ræða við íslenzka stjórn málamenn um samskipti Íslands og Litháens. Meira
23. janúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 244 orð

Lífeyrissjóður STAK:

Um 42% af innkomunni fara suður LJÓST er að umfang starfsemi lífeyrissjóðs Starfsmannafélags Akureyrarbæjar, STAK, mun verða verulega minna á þessu ári en því síðasta, eftir að fyrir liggur að greiðslur félaga sem vinna hjá Fjórðungssjúkrahús inu á Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 449 orð

Mikill öryggisviðbúnaður

á Ítalíu Telja að allt að 300 hermdar verkamenn séu í Evrópu Flórens. Frá Bergljótu Leifsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Róm, Re uter. Á Ítalíu er talið að allt að 300 hermdarverkamenn séu í Evrópu, reiðubúnir til að fremja óhæfuverk í samræmi við Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 232 orð

Minni bjórsala en

við bjuggumst við - segir forstjóri ÁTVR BJÓRSALA Áfengis- og tóbaks verslunar ríkisins var 6,83% minni allt árið 1990 en þá tíu mánuði ársins 1989, sem bjórsala var leyfð. Höskuldur Jónsson, for stjóri ÁTVR, segir að þetta komi á óvart, enda hafi verið Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 444 orð

Norskar verksmiðjur hætta að taka á móti loðnu úr Barentshafinu:

Efast ekki um að íslenskar verk­ smiðjur myndu þiggja þessa loðnu ­ segir framkvæmdastjóri Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda LOÐNUVEIÐAR Norðmanna í Barentshafi hófust um miðjan þennan mánuð en norskar loðnuverksmiðjur sögðust ekki ætla að taka á móti Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 128 orð

Nýr vara- ríkisskatt- stjóri

SKÚLI Eggert Þórðarson var skipaður vararíkisskattstjóri frá 1. desember sl. Ævar Ísberg lét að eigin ósk af störfum vararíkis skattstjóra sem hann hefur gegnt frá 1967 en hann starfar áfram hjá embættinu að sérstökum verkefnum. Skúli Eggert er 37 ára Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ríkisstjórnin:

Innlánsvaxta- hækkun valdi ekki útlánsvaxtahækkun Ríkisstjórnin hefur falið Seðla bankanum að fylgjast með því að hækkanir lánastofnana á inn lánsvöxtum undanfarið valdi ekki hækkun á útlánsvöxtum. "Þetta er gert fyrst og fremst vegna þess að menn voru Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 539 orð

Saddam í felum og óvissa

um getu hans til að stjórna London. Daily Telegraph, Reuter. HVAR er Saddam Hussein niður kominn? Þessarar spurningar spyrja nú margir og svarið er vafalaust, að hann haldi til í ein hverju loftvarnabyrginu í Bagdad. Í síðari heimsstyrjöld stjórnaði Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 348 orð

Samningur sérfræðinga og ríkisins:

Meiri hækkanir en lengri gildistími SAMNINGUR sá sem Tryggingastofnun gerði við sérfræðilækna utan sjukrahúsa 13. janúar um greiðslur stofnunarinnar fyrir læknisverk felur í sér meiri hækkanir á árinu en fyrra samkomulag sem gert var 24. desember og Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 389 orð

Sex Scud-flaugum

skotið á Saudi-Arabíu Engin hæfði í mark ­ Ekkert tjón á fólki eða mannvirkjum Dhahran. Reuter. ÍRAKAR skutu sex Scud-eld flaugum á skotmörk í Saudi- Arabíu aðfaranótt þriðjudags en engin flauganna olli skemmdum. Talsmaður Bandaríkjahers sagði að um þrjár Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 493 orð

Sjávarútvegsráðuneytið:

Loðnuskipin fái 14 þúsund tonna bætur vegna loðnuaflabrestsins LÍÚ vill að bæturnar verði 24 þúsund tonn HALLDÓR Ásgrímsson sjávarút vegsráðherra kynnti í gær ríkis stjórninni hugmyndir sínar um bætur til loðnuskipanna vegna loðnuaflabrestsins á þessari Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sjómannafélag Reykjavíkur:

Samningur togara- sjómanna staðfestur STJÓRN og trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur hef ur samþykkt að staðfesta kjara samninginn á milli Sjómannasam bands Íslands og Landssambands íslenskra útvegsmanna fyrir und irmenn á stóru togurunum, með Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 200 orð

Skjaldarmerki Skarðsættarinnar í fimm aldir

Miðhúsum, Reykhólasveit. SKARÐSÆTTIN á skjaldarmerki sem verið hefur táknmerki ættarinnar frá því á 15. öld, á dögum Björns hirðstjóra á Skarði á Skarðsströnd. Merkið hefur nú hefur verið málað eftir uppruna lega skjaldarmerkinu og prentað á borðfána. Sama Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 198 orð

Skotpallar Scud-eldflauga:

Bjuggu Írakar til eftirlíkingar úr pappa? London. Reuter. ÞAÐ er talið hugsanlegt að Írakar hafi komið fyrir eftirlíkingum af skotpöllum Scud-eldflauga víðs vegar um landið. Archie Hamil ton, aðstoðarvarnamálaráðherra Breta, sagði í samtali við Sky- Meira
23. janúar 1991 | Þingfréttir | 267 orð

Stuttar þingfréttir:

Upplýst Reykjanesbraut Jóhann Einvarðsson (F-Rn) hefur lagt fram tillögu til þings ályktunar um að: Alþingi álykti að fela ríkisstjórninni að láta gera kostnaðar- og fram kvæmdaáætlun við að setja upp lýsingu við Reykjanesbraut milli Hafnarfjarðar og Meira
23. janúar 1991 | Þingfréttir | 337 orð

Tillaga til þingsályktunar:

Óhlutdrægni Ríkisútvarpsins verði könnuð Tillaga til þingsályktunar um könnun á óhlutdrægni Ríkisútvarps ins, hljóðvarps og sjónvarps, í fréttaflutningi og gerð þátta um veru lega pólitísk málefni" var á 43. fundi sameinaðs þings í gær af greidd til síðari Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 235 orð

Tungufljótsbrú tekin formlega í notkun

Selfossi. N?JA brúin yfir Tungufljót í Bisk upstungum var tekin formlega í notkun 19. janúar. Steingrímur Sigfússon samgönguráðherra klippti á borða við annan brúar endann og lýsti brúna formlega tekna í notkun. Nýja Tungufljótsbrúin er skammt frá bænum Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 149 orð

Tveir menn handteknir

vegna hermdarverks á Filippseyjum Manila. Reuter. YFIRVÖLD á Filippseyjum hafa handtekið tvo syni sendiherra Íraks í Sómalíu grunaða um hlut deild í sprengjuárás á bandaríska menningarmiðstöð í Manila á laugardag. Sprengjuárásin mistókst og fórst einn Meira
23. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 860 orð

Úrvalssveitir Saddams Íraksforseta við landamæri Kúveit og Íraks:

B-52 sprengjuvélar "teppaleggja" stöðvar Lýðveldisvarðarins FRAM til þessa hafa loftárásirnar í Persaflóastyrjöldinni verið fram kvæmdar með háþróuðum vopnum og tækjabúnaði. Fréttamenn sem nýkomnir eru frá höfuðborg Íraks, Bagdad, hafa lýst því er þeir Meira
23. janúar 1991 | Óflokkað efni | 1645 orð

ÚTFLUTNINGUR Sjávarafurðadeildar Sambandsins nam á síðasta ári rúmlega 54

.000 tonnum að verðmæti 11,3 milljarðar króna. Það er rúmlega 11% hækkun í krón- um talið, en samdráttur í magni er 7.700 tonn. Sala Iceland Seafood Ltd. í Bretlandi jókst um nær 50% í sterlingspundum talið og hjá Iceland Seafood Corp. í Bandaríkjunum var Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 276 orð

Verslunarráð Íslands varar sveitarstjórnir við hækkun álagna:

Atvinnureksturinn þolir ekki hærri gjöld VERSLUNARRÁÐ Íslands hefur ritað sveitarstjórnum stærri sveitar félaga bréf, þar sem varað er eindregið við að hækka álögur á fyrir tæki við gerð fjárhagsáætlana fyrir yfirstandandi ár. "Atvinnurekst urinn þolir Meira
23. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 241 orð

Þjóðleikhúsið:

Fjórða vinnuslysið síðan endurbygging hófst MAÐUR, sem var við vinnu í Þjóð leikhúsinu í gær, slasaðist er hurðarkarmur úr stáli féll á höfuð hans. Maðurinn var þó ekki talinn í lífshættu. Þetta er fjórða slysið, sem verður á vinnandi mönnum í Meira

Menning

23. janúar 1991 | Bókmenntir | 572 orð

BERSTRÍPUÐ ÆTTBÓK

Bækur Valdimar Kristinsson Ættbók og saga íslenska hests ins á 20. öld Gunnar Bjarnason ráðunautur tók saman. Prentverk Odds Björnssonar prentaði. Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar. Gunnar Bjarnason sá nafnkunni og umdeildi ráðunautur hefur um Meira
23. janúar 1991 | Tónlist | 283 orð

Ljóðasöngur

TÓNLIST Jón Ásgeirsson Guðbjörn Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson komu fram á vegum Gerðubergs sl. mánudag og fluttu söngverk eftir Beethoven, Schubert, Respighi, Strauss, Jón Þórarinsson, Sigvalda Kaldalóns og Pál Ísólfsson. Tónleikarnir voru Meira
23. janúar 1991 | Bókmenntir | 662 orð

Til höfuðs skoðanaleysinu

Bókmenntir Ingi Bogi Bogason Þorgeir Þorgeirsson: Uml II. (165 bls.) Leshús 1990. Í þessari bók er Þorgeir á svip uðu róli og í fyrra Umli sínu; stutt ar greinarnar eru fullar af beittri ádrepu. Þær eru neikvæðar í þeirri merkingu að meira fer fyrir Meira
23. janúar 1991 | Myndlist | 764 orð

Yfirraunsæi og kímni

Myndlist Bragi Ásgeirsson ". . . einhvers staðar á milli augna botna og fingurgóma undir gylltri sól sem myndar enga skugga og allt í sama tímabelti" . . . Á þann veg hefur Hallgrímur Helgason valið að kynna eigin sýn ingarframkvæmd að Kjarvalsstöðum Meira

Minningargreinar

Úr verinu

23. janúar 1991 | Úr verinu | 279 orð

Auka-aflahlutdeild

handa smábátunum Ályktanir svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda FUNDIR um tilraunaúthlutun sjávarútvegsráðuneytisins á aflakvótum til smábáta hafa ver ið haldnir hjá öllum svæðisfélög um Landssambands smábátaeig enda (L.S.), nema á Norðurlandi vestra Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 1445 orð

Aukin samvinna við

útflutning nauðsynleg Undanfarin ár hafa forráðamenn stóru sölusamtakanna verið óvenju upphafnir og helst verið myndaðir með kóngafólki, for setum, ráðherrum og fegurðardísum. Það var því óvenjuleg óskammfeilni við þennan mikilleika að um áramótin Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 398 orð

Árskvótinn 16 til

28 milljarða virði Auðlindin sjálf metin á 200 til 350 milljarða króna VERÐMÆTI alls íslenzka aflakvót ans, um 800.000 tonna þorskígildi, gæti verið 16 til 28 milljarðar króna miðað við eitt ár. Framtíðaverð mæti auðlindarinnar miðað við ákveðna Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 953 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist

. afla Sjóferðir Löndunarst. AUÐBJÖRG II SH 97 69 19,5 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík TINDUR SH 179 15 3,3 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík HUGBORG SH 87 29 6,4 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík GUNNAR BJARNASON SH 25 178 24 Lína Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 854 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist

. afla Sjóferðir Löndunarst. MÁNI BA 166 72 5,3 Lína Þorskur 1 Grindavík REYNIR GK 47 72 4,2 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGRÚN GK 380 51 5,1 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUFELL GK 205 30 3,0 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 220 32,7 Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 101 orð

Dagbjartur er maður

ársins 1990 DAGBJARTUR Einarsson, forstjóri Fiskaness í Grindavík, er að mati Víkur frétta maður ársins á Suður nesjum. Þetta er í fyrsta sinn, sem blaðið stendur að kjöri sem þessu. Fiskanes er útgerð arfyrirtæki, sem starfað hefur í aldarfjórðung og Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 34 orð

FREÐFISKI LANDAÐ

FREÐFISKI landað úr Þorleifi Guðjónssyni, en nýting ýmissa flatfisk tegunda er vaxandi þáttur í útgerð og vinnslu hér á landi. Útflutning á slíkum afurðum hafa smærri útflytjendurnir stundað í nokkrum mæli. Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 759 orð

Fundað um atvinnuöryggi

og veiðiheimildir smábáta Skerðing á veiðiheimildum smábáta aðalumræðuefnið BAKKAFIRÐI - ALMENNUR borgarafundur var haldinn á Bakka firði nú í janúar og fjölmenntu heimamenn. Versluninni var lokað eftir hádegi, einnig fiskvinnslunni svo starfsfólk gæti Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 84 orð

GUÐMUNDUR Inga son, framkvæmdastjóri útflutningsfyrirtækis ins G

. Ingason hf, skrif ar um útflutning sjáv arafurða og hlutverk sölusamtaka í honum. Hann telur nauðsynlegt að tilvist hinna smærri verði viðurkennd og aukin samvinna og sam ráð verði haft við út flutninginn. Guðmund ur skrifar um breyttan heim Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 337 orð

Harðnar á dalnum hjá

litlu fyrirtækjunum Samdráttur í sjávarútvegi hamlar útflutningi véla og tækja VEGNA aflasamdráttar í Norður-Atlantshafi undanfarið hefur harðnað á dalnum hjá litl um, íslenskum fyrirtækjum, sem flutt hafa út vélar og tæki, að sögn Boga Sigurðssonar hjá Út Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 238 orð

Havsbrun segir

upp starfsfólki Erfiðleikar hjá fiskimjölsverksmiðjunni í Fuglafirði SAMDRÁTTUR í veiðum á loðnu og komunna hefur valdið erfið leikum við rekstur fiskimjöls verksmiðjunnar Havsbrun í Fuglafirði í Færeyjum. Nýlega hefur 17 starfsmönnum þar verið sagt upp Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 542 orð

Kannar möguleika á

álaveiði hér á landi Eftirsóttur og dýr matfiskur erlendis "ÉG hef verið að reyna að smala saman mönnum, sem eru fáan legir til að veiða ál, og á þessu stigi vakir það aðallega fyrir mér að kanna hve mikið er af honum og hvar hann er helst að fá," sagði Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 136 orð

Kolmunni fyrir rækju

og bolfisk FÆREYINGAR fá á þessu ári veiðiheimildir í lögusögu ann arra ríkja sem nema 211.000 tonnum, en veita á móti heimild ir til veiða á 222.000 tonnum inn an eigin lögsögu. Færeyingar hafa veiðiheimildir innan sovézkrar lögsögu upp á 37.550 tonn, Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 2118 orð

Kvótakerfið hefur

algjörlega brugðist Sveinn Rúnar Valgeirsson stýrimaður á Breka VE Eftir Grím Gíslason SVEINN Rúnar Valgeirsson, stýrimaður á Breka VE, er for maður Skipstjóra- og stýri mannafélagsins Verðandi. Sveinn er einnig bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Eyjum Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 533 orð

Kvótinn setur svip

á sóknina MEÐ tilkomu kvótakerfisins og skerðingar milli ára hafa orð ið verulegar breytingar á sókn inni hjá öllum flotanum en þó sérstaklega bátaflotanum. Það er ekki lengur sami handagang urinn í öskjunni um áramót og aflakóngatitillinn heyrir sögunni Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 87 orð

LANDANIR ERLENDIS

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Söluv. m. kr. Meðalv. kg Löndunarst. HAUKUR GK 25 297 87 Þorskur/ýsa 17 196,42 Grimsby GULLVER NS 12 423 144,3 Þorskur/grál. 22,1 152,32 Grimsby JÓN VÍDALÍN ÁR 1 451 123,5 Karfi 13,7 110,98 Bremerhaven BREKI VE 61 Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 70 orð

LOÐNUSKIP

Nafn Stærð Afli Sjóferðir Löndunarst. BÖRKUR NK 122 711 991 1 Neskaupst. HILMIR SU 171 642 985 1 Neskaupst. JÚPITER RE 161 747 786 1 Eskifjörður VÍKINGUR AK 100 852 1 Eskifjörður HÓLMABORG SU 11 937 550 1 Eskifjörður Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 223 orð

Lýsisverð á uppleið

VERÐ á afurðum úr loðnu er nú hærra en nokkru sinni síðan í október 1989. Mestar hækkanir hafa þó orðið á haustmánuðum og nú í janúar. Skýringin er fyrst og fremst útlit fyrir minni veiði og þar af leið andi minnkandi framleiðslu á þessu ári. Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 997 orð

Markmiðið er öflug

vöruþróun og markaðsstarfsemi Benedikt Sveinsson, forstjóri Íslenskra sjávarafurða hf. UM áramótin urðu þær breyting ar á starfsemi Sambands íslenskra samvinnufélaga, að sex helstu rekstrardeildir þess eru ekki lengur deildir í samvinnufé lagi, heldur Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 167 orð

Meira en 400 skip í loðnuna

NORÐMENN eru um þessar mundir að hefja loðnuveiðar í Barentshafi og eru eigendur 418 skipa búnir að tilkynna þátttöku í þeim. Kvótinn, sem kemur í hlut Norðmanna, er 510.000 tonn og því ljóst, að stóru skipin muni taka hann að miklu leyti en lítið koma í Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 162 orð

Meira flutt

út frá Noregi NORÐMENN fluttu út sjáv arafurðir í fyrra fyrir um 13 milljarða norskra króna, um 121 milljarð íslenzkra króna. Er þar um að ræða 20% aukn ingu frá árinu áður. Í flestum tilfellum er um verðhækkan ir á afurðum að ræða. Út flutningsverðmæti Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 382 orð

Minni útflutningur

en aukin verðmæti Sjávarafurðadeildin flutti utan fyrir um 11,3 milljarða Útflutningur Sjávarafurða deildar Sambandsins nam á síðasta ári rúmlega 54.000 tonn um að verðmæti 11,3 milljarðar króna. Það er rúmlega 11% hækkun í krónum talið, en sam dráttur í Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 115 orð

Mun minni fiskafli í

Færeyjum FÆREYINGAR urðu að sætta sig við umtalsverðan aflasamdrátt á síðasta ári. Veiðin féll þá úr 294.000 tonnum 1989 í 254.000 tonn. Umtals verður samdráttur varð á þorsk- og ýsuafla, en veiðar á ufsa rækju og hörpuskel jukust. Þorskafli féll úr Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 468 orð

Ný kynslóð dísilvéla

fyrir smábáta kynnt Styttri og léttari en nokkur önnur jafnöflug dísilvél INNAN skamms er væntanleg á markað ný kynslóð dísilvéla, sem erlendir gagnrýnendur hafa stór orð um og kalla byltingarkennda vél. Það er Austurríska fyrirtæk ið Steyr-Daimler-Puch Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 515 orð

Róið með um 27

mílna langa línu Halldór Þórðarson á Freyju GK 364. KEFLAVÍK - OKKUR hefur gengið þokkalega það sem af er þó tíðin hafi verið slæm allt frá því í haust," sagði Halldór Þórð arson skipstjóri á Freyju GK 364 úr Garði þegar hann kom úr línu róðri Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 359 orð

Róum aldrei í

tvísýnu veðri Sonja og Sverrir á Arnfirðingi BA BÍLDUDALUR - ÞÆR eru eflaust fár konurnar, sem róa á rækju ásamt eiginmanni sínum. Á Bíldudal búa ung hjón, þau Sonja Jónsdóttir og Sverrir Garðarsson, sem róa saman á rækju á Arnfirðingi BA og hafa gert svo Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 125 orð

Rússar veiða við Færeyjar

ÚTLENDINGAR höfðu á síðasta ári veiðiheimildir í færeyskri lögsögu í 5.564 daga samtals. Afli þeirra varð alls 131.600 tonn. Sovét menn eru afkastamestir inn an færeysku landhelginnar. Í fyrra veiddu þeir þar 90.500 tonn og var megnið af því kolmunni eða Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 154 orð

Rækjuafli eykst á ný

RÆKJAN er orðin önnur mikil vægasta fiskitegund okkar, næst á eftir þorskinum. Á ör fáum árum hefur rækjuaflinn margfaldazt og er aukningin fyrst og fremst vegna veiða á djúprækju. Rekja má aukna sókn í rækjuna til loðnuveiði bannsins 1982 til 1983 og Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 276 orð

RÆKJUBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóferðir Löndunarst. GISSUR HVÍTI ÍS 114 18 6,3 3 Ísafjörður ÞORSTEINN ÍS 74 19 4,4 4 Ísafjörður DAGN? ÍS 34 11 2,3 3 Ísafjörður HAFRÚN II ÍS 365 10 1,2 2 Ísafjörður SIGURG. SIGURÐSS. ÍS 533 21 7,8 3 Ísafjörður RITUR ÍS Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 107 orð

Rækju- og skelkvótinn

KVÓTUM á innfjarðarækju á vertíðinni 1990 til 1991 (frá hausti til vors) hefur verið úthlutað svo og kvóta fyrir veiðar á hörpuskel á þessu ári. Í flestum tilfellum er um smáa báta að ræða og eru því heimildir þeirra til botnfiskveiða tak markaðar. Hér fer Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 826 orð

Sala SÍF á Spáni jókst

um 35% á síðasta ári Saltfiskkvóti EB með 7% tolli 2.000 tonnum meira en í fyrra ÍSLENSKUR saltfiskur hefur verið auglýstur skipulega og af miklu kappi á Spáni undanfarin tvö ár ár. Hafa auglýsingaher ferðir farið fram í blöðum, út varpi og sjónvarpi í Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 52 orð

Sala SÍF á Spán jókst

um 35% á síðasta ári AÐ BÚÐARBAKI SALTFISKUR er seldur á nær óteljandi vegu og handtökin fyrir sölu því mörg. Fiskurinn er hlutaður niður með sérstökum hætti og stykkin ýmist seld þannig eða enn meira flokkuð og unnin. Morgunblaðið/Steingrímur Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 63 orð

?SA VAR ÞAÐ HEILLIN

LENGRI ýsa en 80 sentímetrar er sjaldséður fiskur hér við land. Því vakti það athygli þegar skipverjar á Geysi BA settu í eina, sem var 109 sentímetrar, sú lengsta sem veiðst hefur hér við land. ?sunni var landað hjá Fiskvinnslunni á Bíldudal og hér hampar Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 163 orð

Sighvatur í forystu

FRAMKVÆMDA STJÓRASKIPTI urðu hjá Nord Morue, dótturfyrirtæki Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í Frakk landi um áramótin, en þá tók Sighvatur Bjarnason við starfinu af Gilles Mercier. Nord Morue er sölu- og fram leiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 79 orð

SÍLDARBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóferðir Löndunarst. GUÐRÚN ÞORKELSD.SU 211 365 201 4 Eskifjörður STEINUNN SF 10 116 87 Höfn GUÐRÚN VE 122 190 65 1 Vestm.eyjar STYRMIR VE 82 190 114 1 Vestm.eyjar KAP VE 4 349 140 1 Vestm.eyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 143 Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 298 orð

Sjávarútvegur

og byggðaþróun Samnorænt verkefni um framtíð sjávarútvegs og þróun byggðar NÚ ER í undirbúningi norrænt rannsóknarverkefni um áhrif þróunar í sjávarútvegi á þau byggðarlög, sem afkomu sína byggja á veiðum og vinnslu. Í tengslum við þennan undir búning var Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 144 orð

SKELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóferðir Löndunarst. GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 19,6 3 Grundarfj. SÓLEY SH 150 63 17,7 3 Grundarfj. ARNAR SH 157 16 25,3 5 Stykkishólmur JÓN FREYR SH 115 102 32,9 4 Stykkishólmur SVANUR SH 11 88 34,9 5 Stykkishólmur Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 368 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist

. afla Úthd. Löndunarst. MÁR SH 127 493 99,7 Karfi/Þorskur Ólafsvík RUNÓLFUR SH 135 312 25 Karfi/ýsa 2 Grundarfjörður KROSSNES SH 308 296 89 Blandað 10 Grundarfjörður GYLLIR ÍS 261 436 93 Þorskur 7 Flateryri GUÐBJARTUR ÍS 16 407 40 Þorskur Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 164 orð

ÚTFLUTNINGUR4

. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir V Þorsk. ?sa Ufsi Karfi Sölvi Bjarnason BA-65 100 25 SléttanesÍS-808 20 130 EngeyRE-1 20 200 RánHF4 20 150 Ottó WathneNS-90 90 20 Áætlaðar landanir samtals Meira
23. janúar 1991 | Úr verinu | 341 orð

Verðmeiri útflutningur

ÚTFLUTNINGUR Sjávarafurðadeildar Sam bandsins nam á síðasta ári rúmlega 54.000 tonnum að verðmæti um 11,3 milljarðar króna. Það er rúmlega 11% hækkun í krónum talið, en samdráttur í magni er um 7.700 tonn./2 Línan 27 sjómílur "ÞAÐ tekur okkur svo 18-20 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.