Greinar laugardaginn 8. apríl 1995

Forsíða

8. apríl 1995 | Forsíða | 284 orð

Aftökunni ekki frestað

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Bandaríkjunum úrskurðaði seint í gærkvöldi að ekki bæri að fresta aftöku Nicholas Ingrams, sem var dæmdur fyrir morð. Dómstóllinn hafnaði beiðni sakborningsins um að málið yrði tekið upp að nýju á þeirri forsendu að það hefði ekki fengið réttláta meðferð. Meira
8. apríl 1995 | Forsíða | 98 orð

Fórnarlambanna minnst

UM 25.000 Rúandamenn söfnuðust saman í höfuðborginni Kigali í gær og minntust þess að ár var liðið frá því að forseti landsins, Juvenal Habyarimana, var ráðinn af dögum ásamt forseta Búrundi. Jarðneskar leifar Agathe Uwilingiyimana forsætisráðherra og fleiri fórnarlamba átakanna í landinu voru grafnar upp og jarðsettar á ný. Réttarhöld eru hafin yfir sjö af alls 30. Meira
8. apríl 1995 | Forsíða | 180 orð

Læknar hindra kjarasamning

UNGIR læknar í Færeyjum komu í gær í veg fyrir að samningar næðust í kjaradeilu opinberra starfsmanna skömmu áður en fulltrúar landstjórnarinnar og samninganefnd 21 stéttarfélags hugðust undirrita nýjan kjarasamning. Meira
8. apríl 1995 | Forsíða | 131 orð

Stefnu Fujimoris mótmælt

ALBERTO Fujimori, forseti Perú, sagðist í gær þurfa meirihluta á þingi til að geta haldið áfram efnahagsumbótum sínum og skapað fleiri störf. Fujimori sækist eftir endurkjöri í forsetakosningum og sigri í þingkosningum sem fram fara í Perú á morgun, sunnudag. Meira
8. apríl 1995 | Forsíða | 237 orð

Umdeild málamiðlun í Berlín

FULLTRÚAR á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Berlín náðu í gær samkomulagi um hvernig haga bæri samningaviðræðum um að draga úr mengun til að afstýra stórkostlegum hamförum vegna gróðurhúsaáhrifanna svokölluðu. Meira

Fréttir

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 752 orð

17.000 með atkvæðisrétt í fyrsta skipti

RÚMLEGA 192 þúsund manns eiga rétt á því að greiða atkvæði vegna kosninga til Alþingis í dag, þar af tæplega 17 þúsund nýir kjósendur. Tíu framboð eða flokkar bjóða fram í kosningunum og skipa 843 frambjóðendur sæti á tíu listum sem auðkenndir eru með bókstöfunum A, B, D, G, J, K, M, N, S og V. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 49 orð

20% upp í forgangskröfur

TÆP 20% greiddust upp í forgangskröfur í þrotabú Dýpkunarfélagsins hf. á Siglufirði eða tæplega 2,8 milljónir af samþykktun forgangskröfum sem voru 14,8 milljónir kr. Ekkert fékkst upp í almennar kröfur sem voru 244,6 milljónir kr. né heldur eftirstæðar kröfur. Skiptastjóri þrotabúsins var Ólafur Björnsson, héraðsdómslögmaður. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 104 orð

300 skráðu sig á þremur dögum

ATVINNUMIÐLUN námsmanna (AN) hefur hafið sitt 18. starfsár. Að atvinnumiðluninni standa Stúdentaráð Háskóla Íslands, Bandalag íslenskra sérskólanema, Samtök íslenskra námsmanna erlendis og Félag framhaldsskólanema. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 843 orð

31 sæti á höfuðborgarsvæðið

Kosið verður um 63 þingsæti í Alþingiskosningunum í dag. Guðmundur Sv. Hermannsson bregður ljósi á hvernig þingsætunum er skipt á milli flokkanna og kjördæma samkvæmt kosningalögunum Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 227 orð

5.000 manns kosið utan kjörstaðar

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hefur haft opna utankjöstaðaatkvæðagreiðslu að Engjateigi 5 undanfarnar 6 vikur. Í gær höfðu yfir 5 þúsund manns greitt atkvæði sem er svipað og fyrir síðustu alþingiskosningar. Meira
8. apríl 1995 | Óflokkað efni | 989 orð

Að hengja sjúklinga fyrir Sighvat

ÞAÐ HEFUR víst ekki farið framhjá neinum að sérfræðingar meðal lækna hafa staðið í harðvítugri deilu við heilbrigðisráðherra og heilsugæslulækna um tilvísunarkerfið. Ráðherra hyggst spara með því að koma því á að nýju. Sérfræðingar telja hins vegar að sparnaðurinn verði enginn en kerfið skerði valfrelsi sjúklinga og valdi þeim ýmsu öðru óhagræði. Sjúklingar borgi Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 78 orð

Audi-sýning hjá Heklu

SÝNING verður á nýrri línu Audi bifreiða í húsakynnum Heklu hf., Laugavegi 174, í dag frá kl. 10-17 og á morgun frá kl. 13-17. Meðal sýningarbíla er álbíllinn Audi A8 sem verður plús-vinningur í Happdrætti Háskóla Íslands 31. desember nk. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 83 orð

Audi-sýning hjá Heklu

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 836 orð

Ágreiningur um áhættulánasjóð

FULLTRÚAR stjórnarflokkanna gagnrýndu á almennum fundi starfsfólks hjá Marel hf. hugmyndir stjórnarandstöðuflokkanna um stofnun áhættulánasjóða til að efla atvinnulífið. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar lögðu áherslu á þörf á auknu áhættufé og gildi þess að efla og styrkja menntakerfið, sem þeir sögðu að ríkisstjórnin hefði dregið mátt úr á kjörtímabilinu. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Á "herráðsfundi"

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 65 orð

Á "herráðsfundi"

MIKLAR annir hafa verið á skrifstofum stjórnmálaflokkanna nú síðustu daga fyrir kosningarnar. Á skrifstofu Framsóknarflokksins í Reykjavík hafa starfsmenn og trúnaðarmenn flokksins haldið daglega fundi með Halldóri Ásgrímssyni formanni flokksins og farið yfir kosningamálin. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ákvörðun sóknarnefndar stendur

SÉRA Jón Ragnarsson tekur við starfi sóknarprests Hvergerðinga 1. október næstkomandi. Þá lætur séra Tómas Guðmundsson af starfi eftir aldarfjórðungsþjónustu í prestakallinu. Ákvörðun sóknarnefndarinnar um að kalla séra Jón, án undangenginna prestskosninga, hefur verið mótmælt. Þá hefur verið safnað undirskriftum til að krefjast kosninga. Að sögn Guðmundar V. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 180 orð

Björgunarþyrlan fær nafnið LÍF

ÁKVÖRÐUN hefur verið tekin um að gefa nýju björgunarþyrlunni, sem kemur til landsins í júní, auðkennisstafina LÍF. Nafnið er sótt í Vafþrúðnismál, en þar koma fyrir nöfnin Líf og Lífþrasir. Undirbúningur fyrir komu þyrlunnar gengur samkvæmt áætlun. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 186 orð

Björgunarþyrlan fær nafnið LÍF

8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 381 orð

Brýnt að efnahagur Palestínumanna batni

HELSTU erfiðleikarnir, sem við er að stríða í friðarumleitunum Ísraela og Palestínumanna um þessar mundir, eru annars vegar hryðjuverk öfgafullra andstæðinga Óslóarsamninganna gegn ísraelskum borgurum, hins vegar efnahagsvandinn á hernumdu svæðunum, að sögn Daniels Merons, fyrsta sendiráðsritara við sendiráð Ísraels í Ósló. Hann er hér í stuttri heimsókn og segir erindið m.a. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 396 orð

Búist við stærri verkefnum síðar á árinu

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst eftir fyrirtækjum, sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði á vegum Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins. Einkaréttur Íslenskra aðalverktaka til framkvæmda fyrir varnarliðið var afnuminn 1. apríl síðastliðinn og er þetta í fyrsta sinn sem boðið er út verk hér innanlands sem fjármagnað er af Mannvirkjasjóðnum. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 375 orð

Claes fagnar rannsókn hæstaréttar

ÞINGNEFND í Belgíu hefur ákveðið að hæstarétti landsins verði heimilað að yfirheyra Willy Claes, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO), og tvo aðra fyrrverandi ráðherra vegna mútumáls í tengslum við hergagnakaup á síðasta áratug. Claes fagnaði í gær þessari ákvörðun og hét fullri samvinnu. Neðri deild þingsins átti að fjalla um niðurstöðu nefndarinnar síðdegis í gær. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 452 orð

Deilt um útreikning hækkana í samningi

VERKAMANNASAMBAND Íslands hefur stefnt Vinnuveitendasambandi Íslands fyrir Félagsdómi vegna ágreinings um túlkun á 2. grein kjarasamnings VMSÍ og VSÍ, sem gerður var í febrúar sl., þar sem fram hefur komið mismunandi skilningur aðila á útreikningsreglu greinarinnar um launahækkanir. Meira
8. apríl 1995 | Miðopna | 2812 orð

ER HÆGT AÐ LEYSA FÉLAGSLEGT VANDAMÁL MEÐ SKURÐAÐGERÐ?

SKURÐLÆKNAÞING er haldið árlega og stendur jafnan tvo daga. Aðalfundur félagsins er haldinn samhliða þinginu og auk þess er sett upp sýning á ýmiss konar tækjum, tólum, lyfjum og tækninýjungum. Erindi á þinginu eru ekki öll læknisfræðilegs eðlis. Í gær flutti t.d. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 260 orð

Fara fram á meira fé til uppbyggingar

AÐALFUNDUR Evrópubankans (EBRD) hefst í London í dag. Stjórnendur bankans hafa undanfarin ár verið önnum kafnir að endurreisa ímynd hans eftir hneykslið sem varð er aðalbankastjórinn franski Jacques Attali, flaug um Evrópu þvera og endilanga á einkaþotum og eyddi milljónum í glæsileg húsakynni bankans í London. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fellt að binda kvótasölu

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fellt að binda kvótasölu

FJÖLMENNUR hitafundur hluthafa í Ósvör hf. í Bolungarvík felldi tillögu eins hluthafa um að aukinn meirihluta þurfi til að selja veiðiheimildir. Fulltrúar bæjarsjóðs og Bakka hf. greiddu atkvæði á móti. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 550 orð

Fiskistofa kærir væntanlega veiðarnar til lögreglu

FISKISTOFA mun að öllum líkindum kæra til lögregluyfirvalda veiðar um 20 krókaleyfisbáta frá Vestfjörðum, sem fóru til steinbítsveiða í gær þrátt fyrir að þá væri banndagur. Þórður Ásgeirsson, forstjóri Fiskistofu, segir að enginn vafi leiki á því samkvæmt gildandi lögum að allar veiðar á banndögum séu óleyfilegar. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 44 orð

Flugfreyjur funda eftir helgi

ENGINN sáttafundur verður haldinn í kjaradeilu Flugfreyjufélagsins og Flugleiða fyrr en á mánudag, samkvæmt upplýsingum embættis ríkissáttasemjara. Sátttafundir í deilunni voru daglega í vikunni og stóðu lengi. Upp úr viðræðum slitnaði í gærmorgun, en næst hittast deiluaðilar á mánudag. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 45 orð

Flugfreyjur funda eftir helgi

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 429 orð

Framhald ekki sjálfgefið þótt meirihlutinn haldi

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í sjónvarpsumræðum foringja stjórnmálaflokkanna í gærkvöldi ekki sjálfgefið að núverandi ríkisstjórnarsamstarf héldi áfram þótt stjórnarflokkarnir héldu meirihlutanum. "Flokkarnir þurfa að ræða saman ef það gerist. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 240 orð

Fylgst með kosningum í útvarpi og sjónvarpi

KOSNINGAÚTVARP hefst á Rás 1 og Rás 2 Ríkisútvarpsins kl. 21 í kvöld. Fréttamenn Útvarps munu greina frá úrslitum og verða á talningarstöðum í öllum kjördæmum. Auk þess að segja frá tölum um leið og þær berast verður talað við frambjóðendur sem verða á stöðunum. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fyrirlestur um mannfræði

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fyrirlestur um mannfræði

ANGEL Montes del Castillo, prófessor í mannfræði við háskólann í Murcia á Spáni, flytur tvo opinbera fyrirlestra í boði félagsvísindadeildar og heimspekideildar Háskóla Íslands dagana 10. og 11. apríl kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fyrirlestur um meðferð mígrenis

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fyrirlestur um meðferð mígrenis

MÍGRENISAMTÖKIN halda fræðslufund mánudaginn 10. apríl nk. kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík. Á fundinum mun Sigurður Thorlacius, sérfræðingur í heila- og taugalækningum, flytja erindi um meðferð mígrenis; ráðleggingar og lyfjameðferð og eru nýir félagar boðnir velkomnir á fundinn. Meira
8. apríl 1995 | Smáfréttir | 118 orð

FYRIRLESTUR verður á vegum Heimilisiðnaðarskóla Íslands í Nor

FYRIRLESTUR verður á vegum Heimilisiðnaðarskóla Íslands í Norræna húsinu laugardaginn 8. apríl kl. 14. Áslaug Sverrisdóttir fjallar um jurtalitun á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar, efni og aðferðir. Fjallað verður um grundvallaratriði jurtalitunar og greint frá helstu litarefnum sem koma við sögu í íslenskri jurtalitun. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gengið á milli kjörstaða

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gengið á milli kjörstaða

Í KJÖRGÖNGU Útivistar, 7. áfanga, í dag, laugardaginn 8. apríl, stendur félagið fyrir gönguferð á milli gamalla og nýrra kjörstaða í eldri hluta borgarinnar. Pétur Pétursson, þulur, rifjar upp skemmtileg atvik úr kosningasögum fyrr á árum. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 822 orð

Grundvallarágreiningur milli stjórnarflokkanna

Selfossi. Morgunblaðið. ÞORSTEINN Pálsson ráðherra sagði á fundi á Hvolsvelli á miðvikudagskvöld að grundvallarágreiningur væri milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks í landbúnaðarmálum og að formaður Alþýðuflokksins hefði unnið óheiðarlega að málum við gerð GATT samningsins. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 54 orð

Guðinum Ram sýnd lotning

SADHU, sem er heiti heilagra manna meðal hindúa á Indlandi, hefur grafið sig í jörð á hveitiakri. Maðurinn fastar í níu daga í tilefni hátíðar er nefnist Navratri. Hátíðin er haldin í tilefni fæðingardags Ram og ein af aðferðunum til að sýna guðinum lotningu er að grafa sig í jörð. Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Hugsum við með heilanum?

8. apríl 1995 | Miðopna | 349 orð

Höggbylgjutækið Mjölnir

HÖGGBYLGJUMEÐFERÐ hefur verið beitt á 156 sjúklinga og 242 tilfelli með höggbylgjutækinu Mjölni. Að sögn Guðjóns Haraldssonar, læknis á Landspítalanum, hafa 80% sjúklinga verið meðhöndluð án innlagna. "Þetta þýðir að legudögum fækkar og sjúklingar eru minna frá vegna veikinda. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ilmbjarkir í Sunnuhlíð Morgunblaðið/Kristinn

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, efsti maður á lista Alþýðubandalagsins og óháðra í Reykjaneskjördæmi, og Kristín Á. Guðmundsdóttir, sem skipar 3. sæti listans, heimsóttu síðastliðinn fimmtudag Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, og heilsuðu þar upp á vistmenn, starfsfólk og gestkomandi og færðu hverjum um sig íslenska ilmbjörk. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 75 orð

Íslandi boðin aðild

ÍSLANDI býðst nú að gerast aðili að Eystrasaltsráðinu, en hingað til hefur það verið utan þess, eitt Norðurlanda. Utanríkisráðherra hefur borist erindi frá utanríkisráðherra Póllands, sem nú gegnir formennsku í ráðherraráði Eystrasaltsríkja, þar sem tilkynnt er að samþykkt hefur verið að bjóða Íslandi aðild. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 48 orð

Jospin með aðdáendum

LIONEL Jospin (fyrir miðju), frambjóðandi sósíalista í forsetakosningunum í Frakklandi, sést hér á fundi með stuðningsmönnum, t.v. er borgarstjórinn í Montpellier, Georges Freche. Samkvæmt síðustu könnunum er munurinn á forsetaframbjóðendunum ekki mikill, í einni þeirra fær Jacques Chirac 23%, Edouard Balladur 21% og Jospin 19%. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 862 orð

Kjósendur eiga að vanda sig vel þegar krossað er

ÞAÐ ER ýmislegt sem kjósendur þurfa að hafa í huga þegar þeir greiða atkvæði í kosningunum í dag. Alltaf er nokkuð um að kjósendur ógildi atkvæðaseðilinn vegna þess að þeir setja krossinn ekki á réttan stað á kjörseðilinn. Þá veldur það oft erfiðleikum að kjósendur gleyma að taka með sér skilríki. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 33 orð

Kjörkassarnir tilbúnir

KJÖRKASSARNIR, sem notaðar verða í Alþingiskosningunum í höfuðborginni í dag, voru í gær fluttir í Ráðhúsið. Þeir verða síðan fluttir í skóla borgarinnar snemma morguns á kjördag undir eftirliti lögreglumanna. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 34 orð

Kjörkassarnir tilbúnir

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 461 orð

Kröfum Fróns á stjórn og framkvæmdastjóra hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað fyrrum stjórnarmenn og framkvæmdastjóra Miklagarðs hf. af kröfum Kexverksmiðjunnar Fróns um greiðslu 7,5 milljóna króna skaðabóta vegna viðskiptavíxla sem ógreiddir voru við gjaldþrot félagsins í júní 1993. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 199 orð

Lausnin fólgin í málamiðlun

LAUSNIN á fiskveiðideilu Norðmanna og Íslendinga hlýtur að felast í málamiðlun, segir í grein er birtist í gær í norska blaðinu Dagens Næringsliv. Í greininni sem nefnist "Friður með frændum" segir að úrslit þingkosningana á Íslandi í dag, laugardag, skipti Norðmenn engu. Mikilvægast sé að ljúka þeim þannig að næsta lota í baráttunni um auðlegðir hafsins geti hafist. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 97 orð

Leikrit í Húsdýragarðinum í Laugardal

SAGAN um Klóku köngulóna verður leikin í Húsdýragarðinum sunnudaginn 9. apríl kl. 14 og kl. 15. Þórdís Arnljótsdóttir leikkona flytur leikritið sem er fyrir "börn á öllum aldri". Í Húsdýragarðinum verður selunum gefið kl. 11 og kl. 16 minkum og refum er gefið kl. 12 og litlir kiðlingar eru í fjárhúsinu auk geita, kinda og hesta. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 248 orð

Major kennir óeiningu um

ÍHALDSFLOKKURINN breski galt afhroð í sveitarstjórnakosningum í Skotlandi á fimmtudag, hlaut aðeins 79 af 1.100 sætum og um 11% atkvæða. John Major, leiðtogi flokksins og forsætisráðherra, sagði að óeining í flokknum væri helsta orsök ófaranna. Meira
8. apríl 1995 | Landsbyggðin | 405 orð

Merking sögustaða rædd á ferðamálaráðstefnu

Kirkjubæjarklaustri-Ferðamálaráðstefna, sem var á vegum Ferðamálasambands Suðurlands og atvinnu- og ferðamálanefndar Skaftárhrepps, var haldin fyrir skömmu. Ferðamálafulltrúi Suðurlands, Valgeir Ingi Ólafsson, setti ráðstefnuna. Þann dag héldu erindi þau Björn Björnsson, leikmyndahönnuður, Erna Hauksdóttir, frkvstj. og Paul Richardsson frá Ferðaþjónustu bænda. Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

»Messur

AKUREYRARPRESTAKALL:Fermingarguðsþjónustur verða í Akureyrarkirkju á pálmasunnudag kl. 10.30 og 13.30. GLERÁRKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14.00. á pálmasunnudag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 13.30 á morgun, hjálpræðissamkoma kl. 20.00, allir velkomnir. Heimilasamband fyrir konur á mánudag kl. 16.00. Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Messur

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ný bifreiðaskoðun opnar

NÝ bifreiðskoðun fyrir allar gerðir ökutækja, Athugun hf. skoðunarstofa, var opnuð í gær. Fyrsti bíllinn sem skoðaður var í hinu nýja fyrirtæki var bíll Davíðs Oddssonar forsætisráðherra sem jafnframt opnaði stöðina formlega. Fyrirtækið er til húsa í Klettagörðum 11 í Reykjavík. Stærstu hluthafar hins nýja fyrirtækis eru innlend trygginga- og olíufélög. Athugun hf. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ný bifreiðaskoðun opnar

8. apríl 1995 | Óflokkað efni | 71 orð

Ó.O.J. 1 apríl 7, 1995

8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 130 orð

Óvíst um framhald samninga

8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 128 orð

Óvíst um framhald samninga ÓVÍST var í gær hvort s

ÓVÍST var í gær hvort samningamönnum Kanada og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) tækist að leysa hatramma deilu um grálúðuveiðar Spánverja fyrir utan lögsögu Kanada. Fulltrúar ESB segjast reiðubúnir til áframhaldandi viðræðna en Kanadamenn segja ekki um neitt að semja. Spænskur embættismaður kvaðst í gær búast við að málinu yrði frestað þar til á mánudag en þá funda utanríkisráðherrar Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 370 orð

Ráðstefnusalur og spilavíti í tönkum

HUGMYND um að tæma tvo af vatnstönkum Hitaveitu Reykjavíkur í Öskjuhlíð og breyta öðrum þeirra í ráðstefnusal á tveimur hæðum en hinum í spilavíti og sýningarsal, var kynnt á fundi borgarstjórnar á fimmtudag. Hugmyndin gerir ráð fyrir að tekjur umfram rekstrarkostnað vegna Perlunnar verði varið til að mynda sjálfstæðan tekjustofn fyrir menningu og listir í Reykjavík. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 52 orð

Reuter Jospin með aðdáendum

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rætt um atburði í Ísrael

DANIEL Meron, 1. sendiráðsritari í ísraelska sendiráðsins í Ósló, mætir sunnudaginn 9. apríl nk. á fund í Félagsmiðstöð ÍSÍ, Laugardal, sal 4­5, kl. 15 að tilhlutan félagsins Ísland-Ísrael og aðalræðismanns Ísrael á Íslandi. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 71 orð

Rætt um atburði í Ísrael

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 238 orð

Röng fylgiskjöl með atkvæðaseðlum

RÖNG fylgiskjöl með utankjörfundaratkvæðaseðlum vegna alþingiskosninganna voru send til nokkurra landa. Fylgiskjölin áttu við kosningarnar um sameiningu sveitarfélaga sem fram fóru í nóvember 1993. Kjörstjórnir í einstökum kjördæmum hafa ákveðið að úrskurða atkvæðin gild þrátt fyrir ágallann. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sameina þarf lífeyrissjóði og fækka þeim

KRISTÍN Ástgeirsdóttir, sem skipar 1. sæti á framboðslista Samtaka um kvennalista í Reykjavík, heimsótti starfsmenn Vörubílastöðvarinnar Þróttar í fyrradag og kynnti fyrir þeim helstu stefnumál Kvennalistans í kosningabaráttunni. Þar væri áherslan lögð á launamál, atvinnumál, menntamál, heilbrigðismál og varnir gegn ofbeldi í samfélaginu. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sannleikurinn og suttungsmjöður

STEFÁN Snævarr flytur fyrirlestur í boði félagsins mánudaginn 10. apríl kl. 20 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Sannleikurinn og suttungsmjöður: Um sannindi í skáldskap. Fyrirlesturinn er opinn og aðgangur er ókeypis. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sannleikurinn og suttungsmjöður

8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 737 orð

Sáttasemjarinn leggur til atlögu við forsetann

DREGIÐ hefur forystu Albertos Fujimori, forseta Perú, á lokaspretti kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningar sem fram fara í landinu á morgun, sunnudag. Vonast aðalkeppinautur hans, Javier Perez de Cuellar til þess að honum takist að knýja fram aðra umferð. Kosningalög banna birtingu skoðanakannana 15 daga fyrir kosningar en ekkert kemur hins vegar í veg fyrir að þær verði gerðar. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 45 orð

Síðasti vinnustaðafundurinn

JÓN BALDVIN Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, hélt sinn síðasta vinnustaðafund í þessari kosningabaráttu hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur í hádeginu í gær. Jón lagði áherslu á nauðsyn þess að Ísland gerðist þátttakandi í samfélagi Evrópuþjóða með því að leggja fram umsókn um aðild að ESB. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 154 orð

Sjálfstæðar konur kynna málstað sinn

"ÞAÐ er greinilegt að fólk hefur tekið eftir baráttu Sjálfstæðra kvenna og málflutningur okkar á góðan hljómgrunn meðal kvenna á öllum aldri," sagði Jóhanna María Eyjólfsdóttir, sem starfar með Sjálfstæðum konum, hópi kvenna innan Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðar konur hafa kynnt baráttumál sín í auglýsingum og með dreifingu bæklinga. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 313 orð

Sjálfstæðisflokkur með 31,6% hjá DV en 36,8% hjá Gallup

MIKILL munur var á fylgi flokkanna í síðustu skoðanakönnunum, sem gerðar hafa verið á vegum fjölmiðla og birtar voru í gær. Í kosningaspá, sem gerð er eftir könnun DV, sem birt var í fyrrakvöld, fær Sjálfstæðisflokkurinn til dæmis 31,6%, en í könnun Gallups fyrir Ríkisútvarpið, sem gerð var 5.-6. apríl, fær flokkurinn 36,8% fylgi. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1291 orð

Sjómenn á gráu svæði Ákvæði kosningalaga um óleyfilegan kosningaáróður og kosningaspjöll styðjast við sjónarmið um leynilegar

DREGIÐ hefur verið í efa að undirskriftasöfnun sjómanna á Vestfjörðum til stuðnings tillögum sjálfstæðismanna í sjávarútvegsmálum sé lögleg. Yfirlýsing nafngreindra manna um stuðning við Sjálfstæðisflokkinn vegna afstöðu frambjóðenda flokksins í kjördæminu til fiskveiðistjórnunar hefur birst í blöðum á Vestfjörðum og víðar. Meira
8. apríl 1995 | Landsbyggðin | 213 orð

Skagamenn fá sérútbúinn björgunarbíl

Akranesi-Akranesdeild Rauða kross Íslands hefur fest kaup á sérútbúnum tækjabíl ásamt vökvaklippum og öðrum búnaði til björgunar á fólki úr bílflökum eftir umferðarslys og er mikið öryggi af slíku ekki síst á jafn fjölförnu svæði sem þjónustusvæði deildarinnar er. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 158 orð

Skákmeistarar söfnuðu 2,5 milljónum króna

ANNAN í páskum sýnir Ríkissjónvarpið blindskákareinvígi þeirra Helga Áss og Gary Kaparovs. Í einvígi þessu tefla þeir báðir án þess að hafa taflmenn og borð við höndina en þurfa að muna hvern leik og stöðuna alla. Þetta hefur hvorugur gert opinberlega fyrr. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 153 orð

Spring vill verja smáríkin

DICK Spring, utanríkisráðherra Írlands, segir að Írar muni með öllum ráðum verja áhrif og réttindi smáríkja á ríkjaráðstefnu Evrópusambandsins, sem hefst á næsta ári. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 145 orð

SRjúpur halda til í húsagörðum

VETURINN sem senn kveður hefur verið einhver sá snjóþyngsti og óveðrasamasti í manna minnum. Þessi harðneskja veðurguðanna hefur sett svipmót sitt á allar skepnur hvar sem þær standa í dýraríkinu. Haft er á orði að ekki sé laust við að fennt hafi inn á sál manna og þráin eftir vorinu er mikil. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 29 orð

Sumarhús til Siglufjarðar

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 27 orð

Sumarhús til Siglufjarðar

Sumarhús til Siglufjarðar DREGIÐ var í vorpotti happdrættis DAS í gær. Aðalvinningurinn, 50 fermetra fullbúið sumarhús að Hraunborgum í Grímsnesi, kom á miða sem seldur var á Siglufirði. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 393 orð

Syngur í Kína og Japan 1997

KRISTJÁN Jóhannsson hefur undirritað samning við óperuna í Flórens um að syngja í Kína og Hong Kong vorið 1997 í óperunni Turandot eftir Puccini, auk þess sem fyrirhugað er að halda einnig til Japan í sömu ferð. Árið 1997 taka Kínverjar við yfirráðum í Hong Kong af Englendingum. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sýknun vegna laxadauða

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í fyrradag Áburðarverksmiðju ríkisins af kröfum fiskeldisfyrirtækisins Haflax um 21 milljón kr. í bætur vegna laxadauða sem varð í kvíum fyrirtækisins við Gufunes í júlímánuði árið 1988. Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Sýningu Iðunnar að ljúka

8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 320 orð

Sönnun fyrir sarin-eign

8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 318 orð

Sönnun fyrir sarin-eign JAPANSKA lögreglan fa

JAPANSKA lögreglan fann í gær efni í húsum sértrúarsafnaðar sem grunaður er um að hafa gert gasárás í Tókýó, sem sannar að taugagasið sarin var geymt þar. Efnið myndast aðeins þegar sarin sundrast. Ekki er að fullu ljóst hvort að sarin hefur verið framleitt á staðnum. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 454 orð

Tillaga Íslendinga inni þrátt fyrir andstöðu Noregs

SAMKOMULAGSDRÖG hafa verið lögð fram á fimmta fundi úthafsveiðiráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem nú er haldin í New York, og sagði Helgi Ágústsson sendiherra að þau væru "að mörgu leyti ásættanleg". Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 317 orð

Tveggja daga verk að moka snjónum burtu

STARFSMENN Akureyrarbæjar voru í óða önn að moka burtu snjó af kjörstað Akureyringa, við Oddeyrarskóla í gærdag en nánast ófært var um svæðið og sárafá bílastæði. Guðmundur Guðlaugsson yfirverkfræðingur Akureyrarbæjar sagði að um síðastliðin mánaðamót hefði bærinn verið búinn að eyða um 24 milljónum króna í snjómokstur en það er nærri helmingi hærri upphæð en áætlað var í Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tveir geltir í trollið

GJAFAR VE fékk tvo gelti í trollið á um 1.000 metra dýpi á Kötluhrygg síðastliðinn þriðjudag. Stærri fiskurinn mældist 42 sentimetra langur og sá minni 35 sentimetrar. Fiskur af þessari tegund hefur aðeins einu sinni áður veiðst hér við land, árið 1989. Geltirnir voru afhentir Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 277 orð

Um 192 þúsund kjósendur velja nýtt Alþingi

NÝTT Alþingi verður kosið í dag. Kosnir verða 63 þingmenn þar af 31 í Reykjanes- og Reykjavíkurkjördæmi. Rúmlega 192 þúsund manns eiga rétt á að greiða atkvæði, sem er rúmlega 9.000 fleiri en í síðustu alþingiskosningum. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 137 orð

Upplýsingamiðstöð myndlistar stofnuð

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur gert samning um samstarf við Samband íslenskra myndlistarmanna og Myndstef, höfunrarréttarsamtök myndlistarmanna, um stofnun Upplýsingamiðstöðvar myndlistar. Í fréttatilkynningu segir að hlutverk upplýsingamiðstöðvarinnar verði meðal annars að efla kynningu á íslenskri myndlist. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 463 orð

Veðurhorfur:

Veðurhorfur: Suðaustan stinningskaldi og rigning eða slydda fram eftir morgni en síðan hægari suðlæg átt og þokusúld eða dálítil rigning. Hlýnandi veður, 2­5 stiga þegar líður á daginn. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10­18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10­22. Upplýsingar í síma 91-801111. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 114 orð

Verkfall boðað á farskipum

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 112 orð

Verkfall boðað á farskipum

SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur hefur boðað vikulangt verkfall undirmanna á kaupskipaflotanum sem hefst á miðnætti 16. apríl næstkomandi ef ekki semst fyrir þann tíma. Að sögn Birgis Björgvinssonar stjórnarmanns hafa viðræður við vinnuveitendur um gerð nýrra kjarasamninga reynst með öllu árangurslausar en haldnir hafa verið fimm samningafundir, sá seinasti síðastliðinn miðvikudag. Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 257 orð

Vilja breytingar á landbúnaðarstefnu

JOZEF Oleksy, forsætisráðherra Póllands, þrýsti á fimmtudag á forystumenn Evrópusambandsins að hefja aðildarviðræður við Pólland sem fyrst. Hann fékk hins vegar þau svör hjá Jacques Santer, forseta framkvæmdastjórnar ESB, að viðræður gætu ekki hafizt fyrr en eftir ríkjaráðstefnu sambandsins, sem hefst á næsta ári. Oleksy hafði eftir forsetanum að Pólland gæti fengið aðild á árabilinu 1999-2001. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vísnakvöld í Listaklúbbnum

VÍSNAKVÖLD verður haldið í Listaklúbbi Leikhúskjallarans mánudagskvöldið 10. apríl á vegum tónlistarfélgsins Vísnavina. Dagskrá kvöldsins er tvíþætt. Fyrri hluti hennar er helgaður nýliðum sem hafa lítið haft sig frammi á þessum vettvangi og meðal þeirra sem fram koma eru Einar Einarsson, Ómar Diðriksson og Þröstur Jóhannesson. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vísnakvöld í Listaklúbbnum

8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 461 orð

Væntingar um aukin verk fyrir skipasmíðaiðnaðinn

Skóflustunga að kvíarstæði fyrstu flotkvíar landsins tekin Væntingar um aukin verk fyrir skipasmíðaiðnaðinn JAKOB Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, Meira
8. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 251 orð

Walesa gagnrínir Vesturveldin

LECH Walesa, forseti Póllands, sakar þjóðir heims og einkum Vesturveldin um hræsni í tengslum við minningarathafnir í maí í tilefni þess að 50 verða liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Hann hyggst ekki taka þátt í neinum slíkum athöfnum á erlendri grund. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 166 orð

Yfirlýsing

AÐ GEFNU tilefni vill kosningamiðstöð Þjóðvaka taka fram að nú á lokaspretti kosningabaráttunnar hafa komið fram í fréttum villandi upplýsingar um meint fráhvarf fólks frá Þjóðvaka. Í öllum þessum tilvikum hefur verið um að ræða gamlar fréttir, umrædd upphlaup urðu tilefni margvíslegra frétta fyrir einum til tveimur mánuðum. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 170 orð

Yfirlýsing

8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 35 orð

Þjóðvaki fundar í baðhúsi

KVENFRAMBJÓÐENDUR Þjóðvaka héldu spjallfund í Baðhúsi Lindu Pétursdóttur í Ármúla í fyrradag. Kvenleg umræðuefni voru í fyrirrúmi og gátu gestir baðhússins nálgast stjórnmálin á óhefðbundinn hátt á þessum óvenjulega fundarstað. Meira
8. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

Þjóðvaki stundar engin yfirboð

JÓHANNA Sigurðardóttir, formaður Þjóðvaka, sótti starfsmenn Landsspítalans heim í hádeginu í fyrradag, ásamt Guðrúnu Árnadóttur, sem skipar 4. sæti á lista flokksins í Reykjavík og Páli Halldórssyni, sem er í 8. sæti. Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

(fyrirsögn vantar)

DR. Mikael M. Karlsson heimspekingur flytur opinberan fyrirlestur við á vegum kennaradeildar Háskólans á Akureyri í dag, laugardaginn 8. apríl, kl. 14.00 í húsi skólans við Þingvallastræti, stofu 24. Fyrirlesturinn nefnir Mikael "Hugsum við með heilanum" og mun hann fjalla um hvort það sé rétt skilið að maður hugsi (skynji, finni til o.s.frv. Meira
8. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

(fyrirsögn vantar)

SÝNINGU Iðunnar Ágústsdóttur myndlistarkonu í húsakynnum Ljósmyndastofunnar Norðurmyndar við Hafnarstræti 90 á Akureyri lýkur á morgun, sunnudag. Sýningin verður opin bæði á laugardag og sunnudag frá kl. 14.00 til 18.00. Á sýningunni eru myndverk, smámyndir málaðar á gullgrunna og margs konar listmunir og skartgripir úr postulíni. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 1995 | Leiðarar | 697 orð

KJÖRDAGUR

8. apríl 1995 | Leiðarar | 687 orð

KJÖRDAGUR

KJÖRDAGUR JÓNVARPSUMRÆÐUR formanna og talsmanna flokkanna í gærkvöldi bættu litlu við kosningabaráttuna. Það sem kannski stendur upp úr, þegar horft er til baka, er að forystumenn stjórnmálaflokkanna hafa verið tregir til að ræða stóru málin í kosningabaráttunni. Meira
8. apríl 1995 | Staksteinar | 305 orð

Velferð og mannúð "SJÁLFSTÆÐISSTEFNAN byggist á mannúðlegum sjónarmiðum", segir í forystugrein Voga, "frelsi einstaklingsins,

"SJÁLFSTÆÐISSTEFNAN byggist á mannúðlegum sjónarmiðum", segir í forystugrein Voga, "frelsi einstaklingsins, lýðræðislegum stjórnarháttum, virðingu fyrir gæðum jarðar og kristinni trú. Frelsi og sjálfstæði Íslendinga er bezt tryggt með því að þessi stefna sé höfð að leiðarljósi..." Árangur ríkisstjórnar Meira

Menning

8. apríl 1995 | Menningarlíf | 61 orð

23 umsækjendur

TUTTUGU og þrjár umsóknir bárust í stöður tveggja leikstjóra sem auglýstar voru við Þjóðleikhúsið í síðasta mánuði. Stöðurnar eru veittar til eins árs frá næsta leikári, eða 1. september að sögn þjóðleikhússtjóra. Verið er að fara yfir umsóknir og mun þjóðleikhúsráð fjalla um þær öðrum hvorum megin við páska að sögn Stefáns Baldurssonar. Nöfn umsækjenda fengust ekki gefin upp. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 55 orð

Blátt landslag

8. apríl 1995 | Menningarlíf | 52 orð

Blátt landslag GUÐBJÖRG Ringsted opnar sýningu á grafíkverkum í Gallerí Slunkaríki á Ísafirði í dag, laugardag, kl. 16. Þar

GUÐBJÖRG Ringsted opnar sýningu á grafíkverkum í Gallerí Slunkaríki á Ísafirði í dag, laugardag, kl. 16. Þar verða sýndar dúkristur unnar á sl. sumri og gæti samheiti þeirra verið "Blátt landslag". Þetta er 6. einkasýning Guðbjargar. Slunkaríki er opið frá kl. 16-18 fimmtudag til sunudags og stendur til 23. apríl. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 524 orð

Boðið að setja upp Hárið á Barcelona

LEIKHÚSFYRIRTÆKI í Barcelona, Only Productions, hefur boðið Flugfélaginu Lofti að setja upp söngleikinn Hárið á Spáni. Samningar eru því sem næst frágengnir, en eftir er að reka endahnútinn á þá, að sögn Baltasar Kormáks, leikstjóra, sem kemur til með að leikstýra verkinu, en hann var einnig leikstjóri þess hér heima. "Tildrögin eru þau að ég fór sl. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 117 orð

Burtfararpróf á fiðlu

8. apríl 1995 | Menningarlíf | 102 orð

Burtfararpróf á fiðlu

TÓNLEIKAR verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Listasafni Íslands mánudaginn 10. apríl n.k. og hefjast kl. 20.30. Tónleikarnir eru burtfararpróf Helgu Steinunnar Torfadóttur fiðluleikara frá skólanum. Meira
8. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 871 orð

Drum Club á Íslandi

HLJÓMSVEITIN Drum Club kom hingað til lands í fyrrakvöld og mun halda ferna tónleika hér á landi. Þetta er ein af vinsælli danssveitum Bretlands. Til marks um það má nefna að myndband með sveitinni var valið vinsælast á MTV árið 1993. Auk þess var Drum Club nýlega á ferð um Japan með Underworld og í maí mun sveitin ferðast um Svíþjóð og Brasilíu með Prodigy. Meira
8. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 190 orð

Háskólabíó frumsýnir Nakin í New York

HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á gamanmyndinni Nakin í New York eða "Naked in New York" eftir leikstjórann Daniel Algrant en myndin er hugarfóstur leikstjórans Martins Scorsese sem fékk leikarana Eric Stoltz, Mary- Louise Parker, Jill Clayburgh, Tony Curtis, Timothy Dalton, Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 69 orð

Lúðrasveitin Svanur með tónleika LÚÐRASVEITIN Svanur heldur sína árlegu vortónleika í Fella- og hólakirkju í dag kl. 16. Sem

LÚÐRASVEITIN Svanur heldur sína árlegu vortónleika í Fella- og hólakirkju í dag kl. 16. Sem dæmi um höfunda má nefna Gershwin, Tsjajkovskíj og Elgar. Einleikari á tónleikunum er Einar Jónsson trompetleikari, en hann leikur fantasíu úr Carnival Of Venice eftir Staigers. Eins og undanfarin misseri er það Haraldur Árni Haraldsson sem heldur á tónsprotanum. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 58 orð

Má þá smá

8. apríl 1995 | Menningarlíf | 53 orð

Má þá smá

ÓLAFUR Lárusson opnar sýningu í Gallerí Birgis Andréssonar á Vesturgötu 20 í dag kl. 17. Sýningu sína nefnir hann "...má (þá) smá...". Hér er um að ræða innsetningu, þar sem Ólafur nýtir sér möguleika sýningarsalarins. Sýningin er opin á fimmtudögum frá kl. 14-16 eða eftir samkomulagi og lýkur 27. apríl. Meira
8. apríl 1995 | Tónlist | 605 orð

Nákvæmni - spenna

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi Stefan Sanderling. Einleikari Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Verkefni; Glinka, Grieg, Shostakovitsj. TÓNLEIKARNIR hófust á hressilegum leik hljómsveitarinnar á forleik Glinka að óperu sinni Ruslan og Ludila. Meira
8. apríl 1995 | Leiklist | 955 orð

Næstum því sagnfræði

Höfundur texta og tónlistar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson. Frumsýning 1. mars 1995. HINAR íslensku frelsishetjur 19. aldar eru efniviðurinn í þessari nýjustu framleiðslu Hugleiks. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 114 orð

Páskaandinnundirtónninn

PÁSKARNIR og andi þeirra eru undirtónninn á myndlistarsýningu sem opnuð var í gær í Galleríi Sævars Karls. 27 myndlistarmenn taka þátt í samsýningunni. Þeir eru: Auður Ólafsdóttir, Ása Björk Ólafsdóttir, Birgir Andrésson, Birgir Björnsson, Daníel Magnússon, Edda Jónsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Erla Þórarinsdóttir, Erlingur Páll Ingvarsson, Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Meira
8. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 234 orð

Sambíóin sýnaÍ bráðri hættu

SAMBÍÓIN forsýna á sunnudagskvöldið spennumyndina "Outbreak" eða Í bráðri hættu eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk fer Dustin Hoffman sem sést nú aftur á hvíta tjaldinu eftir nokkurt hlé. Í öðrum stórum hlutverkum eru Rene Russo, Morgan Freeman og Patrick Dempsey. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 218 orð

Samsýning í Norræna húsinu

SÝNING á verkum Björns Birnis, Hafsteins Austmanns, Helga Gíslasonar og Valgerðar Hauksdóttur í sýningarsölum Norræna hússins verður opnuð í dag kl. 15. Á sýningunni eru málverk, höggmyndir og verk unnin á pappír. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 383 orð

Segir frá Íslendingi í útrýmingarbúðum nasista

ÍSLENSKA leikhúsinu hefur verið boðið með sýninguna "Býr Íslendingur hér" til Berlínar í lok þessa mánaðar í tengslum við minningardagskrá, sem standa mun yfir út þetta ár í tilefni af því að 50 ár eru nú liðin frá frelsun fanganna í Sachsenhausen-útrýmingarbúðunum illræmdu. Leikritið verður flutt þrisvar, þann 24. apríl í Maxim Gorki leikhúsinu og síðan 26. og 27. Meira
8. apríl 1995 | Menningarlíf | 99 orð

Snædrottningin á endaspretti NÚ ERU aðeins þrjár sýningar eftir á barnaleikritinu Snædrottningunni sem frumsýnt var í

NÚ ERU aðeins þrjár sýningar eftir á barnaleikritinu Snædrottningunni sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu síðastliðið haust. Snædrottningin er eftir rússneska leikritahöfundinn Evgení Scwartz, en byggir á samnefndu ævintýri eftir H.C Andersen. Meira
8. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 894 orð

Tónleikar Drum Club á Íslandi

Umræðan

8. apríl 1995 | Aðsent efni | 425 orð

Að lofa launahækkun en lögbinda launalækkun

Í KOSNINGABARÁTTUNNI að undanförnu hafa sumir frambjóðendur lagt sig fram um að rangtúlka nýgerða kjarasamninga og m.a. haldið því fram að þeir sem hafa hæstu launin, fái mest út úr samningunum. Þetta er rangt eins og kom fram í grein minni í Morgunblaðinu 25. mars sl. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 242 orð

Af skotti hundsins

EINU sinni voru maður nokkur og hundur hans. Hundur gerðist svangur og bað húsbónda sinn ásjár. Húsbóndinn dó ekki ráðalaus en skar álitlegan bita af skotti hundsins og gaf honum. Hundurinn át bitann hinn ánægðasti og þókti all vel hafa úr rætzt. Því nefni ég þetta hér að nú gera framsóknarmenn heyrinkunnugt að komist þeir til valda að afloknum kosningum muni þeir veita 1. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 361 orð

Árétting að gefnu tilefni

AÐEINS verð ég að gera litla áréttingu til viðbótar vegna greinaskrifa áður. Milli okkar Margrétar Sölvadóttur hafa farið skrif í aðsendum greinum Morgunblaðsins, hennar seinasta tilskrif 28.03 sl. en vegna veikinda hefur dregist hjá mér að svara en skal nú gert þó í litlu verði. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 612 orð

Ávarp til Íslendinga

NÚ Í lok kosningabaráttunnar vil ég fyrir hönd Þjóðvaka þakka Íslendingum jákvæðar undirtektir. Ég vil nota þetta tækifæri til að minna á að Þjóðvaki hefur lagt sérstaka áherslu á að viðhöfð verði heiðarleg og trúverðug vinnubrögð í stjórnmálum, opinberri stjórnsýslu og atvinnulífi. Við höfum lagt áherslu á nauðsyn þess að endurvekja trúnað í íslensku samfélagi. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 605 orð

Breimakettir

ÞAÐ ER ekki hægt að komast hjá því að taka eftir forsprökkum stjórnmálaaflanna í landinu þessa dagana, en í auglýsingatímum fjölmiðlanna keppast þeir við að lofa betri tíð með mörg blóm í haga hver ofan í annan og allir eru þeir sammála um að hinir séu að gera tóma vitleysu, það er eins og ég hafi heyrt þetta áður og auðvitað eru afsakanirnar á hreinu eins og vera ber að loknum kosningum. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 307 orð

Bylting í málefnum fatlaðra undir forystu Jóhönnu

JÓHANNA Sigurðardóttir sá til þess að framlög til málefna fatlaðra jukust um 52% að raungildi á árunum 1987-1994, þrátt fyrir efnahagsþrengingar. Það gerði hún með ýmsum sparnaði í ráðuneytinu til að hafa svigrúm til að bæta þjónustu við fatlaða. Uppbygging sambýla tryggð Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 390 orð

DAG STANDA Íslendingar frammi fyrir því að eiga

DAG STANDA Íslendingar frammi fyrir því að eiga að gera upp hug sinn til stjórnmálaflokka landsins til næstu fjögurra ára. Flokkarnir hafa að undanförnu biðlað til kjósenda og fjölmiðlarnir hafa verið uppfullir af loforðum stjórnmálamannanna, sem allir leitazt við að "veiða" eins mörg atkvæði og frekast er kostur. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 125 orð

Einn frjálslyndur

SVO AÐ stjórnmálaflokkur teljist frjálslyndur má hann ekki nota ríkisvaldið til að hefta frumkvæði og framkvæmdagleði fólksins. Hann má ekki vera á móti frjálsum útvarpsstöðvum eins og Jón Baldvin Hannibalsson og aðrir alþýðuflokksmenn. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 150 orð

Er þetta ekki einum of langt gengið?

SKRIF Sverris Hermannssonar í Morgunblaðinu sl. miðvikudag vöktu vægast sagt furðu mína. Ég ætla ekki að taka afstöðu til málefnisins sem þar var til umfjöllunar. En þau stóryrði sem þarna voru notuð í árás á nafngreinda menn eru mér óskiljanleg. Það að bankastjóri stærsta banka landsins skuli nota orðalag af þessu tagi hlýtur að teljast of langt gengið. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 432 orð

Falskir tónar félagshyggjunnar

Í ÞEIRRI harðvítugu baráttu sem nú stendur sem hæst um atkvæði kjósenda getur verið erfitt fyrir menn að greina um hvað átökin raunverulega snúast. Ekki bætir úr skák að áróður flestra flokkanna verður æ ómálefnalegri og fjarstæðukenndari. Þannig leggja þeir nú allt kapp á að sverta Sjálfstæðisflokkinn í augum kjósenda og virðast telja sér flest meðul leyfileg í því sambandi. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 703 orð

Flakkarinn og misvægið

UPPBÓTARÞINGSÆTUM var fyrst úthlutað í haustkostningum 1942. Þau voru 11 og voru öll "flakkarar", þ.e. þau gátu öll lent í hvaða kjördæmi sem er. Í reynd voru þó nokkur þeirra bundin við stærstu kjördæmin, því að sex sætum af 11 var úthlutað eftir atkvæðafjölda en ekki hlutfalli. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 827 orð

Framsóknarmenn á Reykjanesi í blekkingaleik

ÞAÐ hefur borið á því síðustu vikur að frambjóðendur Framsóknarflokksins á Reykjanesi hafi boðað nýja sjávarútvegsstefnu. Í upphafi skyldi endinn skoða Það virðist ekki hafa verið kynnt frambjóðendum Framsóknar á Reykjanesi að hugmyndasmiður kvótans og aflamarksleiðarinnar er núverandi formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 674 orð

Framtíðarsýn eða afturhaldssemi

Þann 8. apríl næstkomandi, nánar tiltekið á laugardaginn, fara fram alþingiskosningar. Þá getur fólk valið um einangrunarstefnu og afturhaldssemi eða tekið þátt í framtíðarsýn Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi sem hefur boðað afdráttarlaust að taka þátt í starfsemi með öðrum Evrópuþjóðum með því að sækja um inngöngu í ESB. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 387 orð

Framtíðin er þín

ÞAU eru 16.000 ungmennin sem hafa nú í fyrsta sinn á ævi sinni rétt til að kjósa í alþingiskosningum. Það er vissulega mikils krafist af þessu unga fólki sem hingað til hefur ef til vill ekki fylgst með stjórnmálum svo nokkru nemi. Kosningarétturinn er ekkert gamanmál og ber að höndla af fullri alvöru. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 449 orð

Fyrirmyndarferming í Ráðhúsinu

FÉLAGIÐ Siðmennt gekkst fyrir borgaralegri fermingu í 7. sinn sunnudaginn 26. mars sl. Undanfarin ár hafa athafnirnar verið í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði en nú var hópurinn of stór til að rúmast þar. Leitað var eftir stærra húsnæði og varð niðurstaðan Ráðhús Reykjavíkur. Fermingarbörnin voru 29 og gestirnir rúmlega 300 svo Tjarnarsalurinn fylltist. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 513 orð

Glæstur útflutningsárangur hrossabænda

Sem kunnugt er hefur verðmæti útflutnings landbúnaðarvara verið mjög lítið sem hlutfall af heildarútflutningi landsmanna á undanförnum árum, aðeins um 1% á árunum 1990-1993 (eldisfiskur ekki meðtalinn). Hins vegar jókst útflutningurinn um 55% í fyrra í krónum talið og komst upp í 1,4% af verðmæti heildarútflutnings. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 463 orð

Handknattleikur ­ Gerum góðan leik betri

MIKIÐ hefur verið fjallað um dómaramál í handknattleik upp á síðkastið. Eftir að úrslitakeppni, þar sem átta efstu liðin í deildinni eigast við, var komið á laggirnar, hefur spennan aukist mjög og ekkert lið sættir sig við að falla úr keppni um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Ef eitthvað fer úrskeiðis hjá liðinu sem tapar, þá virðist einfaldasta leiðin vera sú að kenna dómurum um mistökin. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 193 orð

"Hin umhverfisvæna Kristín Einarsdóttir"

KRISTÍN Einarsdótitr skrifaði grein í Morgunblaðið í gær undir heitinu: "Umhverfismálin í öndvegi." Þar lætur húm svo sem að Kvennalistinn, og hún þar með, sé einstaklega annt um mengunarmál, ekki síst mengun af völdum kolsýru (Co). Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 610 orð

Hjálmar fer með rangt mál

Á FRAMBOÐSFUNDI útvarps Bross í Stapa sl. mánudagskvöld komu fram fáein atriði í máli Hjálmars Árnasonar sem ástæða er til að gera að umtalsefni. Hann hafði uppi stór orð um núverandi þingmenn Reykjaneskjördæmis, svo helst líktist gífuryrðum pólitísks guðföður hans í Framsóknarflokknum þegar sá flúði hingað frá Vestfjörðum. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 861 orð

Hvað er vinstri og hvað er hægri og hvað á nú að kjósa?

EKKI er óalgengt að heyra að skiptingin í vinstri og hægri sé að verða úrelt í stjórnmálum; í staðinn séu komin ný deilumál sem skipti fólki í ólíkar fylkingar; t.d. landsbyggð/höfuðborgarsvæði; með ESB eða gegn ESB; með núverandi stefnu í sjávarútvegsmálum eða á móti. Telja má fleiri pólitísk ágreiningsefni sem ganga þvert á flesta stjórnmálaflokka og skipta þeim. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 294 orð

Hvað var svona vont við prestskosningarnar á Selfossi?

Það þykja tíðindi í hverju prófastsdæmi þegar eitthvert prestakall losnar og von er á nýjum sóknarpresti. Þetta er nú að gerast í Hveragerðisprestakalli og hefur ágreiningur um aðferð við valið á nýjum presti aukið heldur en ekki fréttagildi þessara atburða. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 600 orð

Í dag er mikið í húfi

ÞAÐ er mikið í húfi í alþingiskosningunum í dag. Meira en margan grunar. Undanfarið kjörtímabil hefur tekist að gjörbreyta efnahagsumhverfinu hér á landi og skapa grundvöll fyrir stórfellda lífskjarasókn á næstu árum. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 450 orð

Jóhanna berst fyrir jafnrétti kynjanna!

JÓHANNA Sigurðardóttir hefur með margvíslegum aðgerðum beitt sér fyrir því að ná fram jafnrétti kynjanna. Hún beitti sér m.a. fyrir sérstakri framkvæmdaáætlun sem snýr að öllum ráðuneytum og kveður á um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna. Nýleg könnun um launamun kynjanna var m.a. gerð á grundvelli þessarar áætlunar. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 412 orð

Kalda stríðið við Eystrasalt

KOSNINGARNAR til Alþingis nú snúast lítið um utanríkismál. Nema þá helst að Alþýðuflokkurinn setur spurninguna um fulla aðild að Evrópusambandinu á oddinn, til að marka sérstöðu sína í annars litlausri kosningatíð. Herstöðvaandstæðingar sýna þó veruleikaskyn, með öfugum formerkjum, er þeir blása nú til fundar gegn hernáminu. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 238 orð

Karlveldið!

ÞJÓÐFÉLAGIÐ er tilbúið fyrirbæri. Leynt og ljóst stjórna valdhafar lífi fólksins. Valdatækin eru t.d. löggjöfin, fjármagnið og fjölmiðlarnir. Áhrifanna gætir í: - afstöðu fólks - kynjahlutverkum - lífsstíl - menntun - lífsafkomu Í famfélagi okkar eru það fyrst og fremst karlarnir sem fara með valdið. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 307 orð

Katrín Fjeldsted er þingmaðurinn sem foreldrasamtökin óska eftir

Í FEBRÚAR sl. barst með Morgunblaðinu fjögra síðna blaðauki frá Landssamtökunum Heimili og skóli. Þar auglýsa samtökin eftir stjórnmálamönnum sem væru reiðubúnir að vinna að hagsmunum grunnskólabarna á næsta kjörtímabili. Í ágætu viðtali við formann samtakanna undir heitinu "Börnin vantar þingmann" er útskýrt hvað samtökin eigi við með þessari auglýsingu. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 621 orð

Kosningabrellur Alþýðuflokksins

FYRIR fáeinum vikum var Alþýðuflokkurinn í afskaplega erfiðri stöðu. Fyrirgreiðsla flokksbroddanna gagnvart hinum ýmsu gæðingum var á hvers manns vörum, fylgið nær alveg horfið og helmingur þingliðs og ráðherra flokksins var ýmist flúinn á vit feitra embætta eða kominn í sérframboð. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 1064 orð

Kvennalistinn horfir til framtíðar

ÞAÐ ER ekki síst vegna framtíðarinnar sem Kvennalistinn er til. Við erum angi af meiði 100 ára kvennabaráttu, við viljum bæta stöðu kvenna og barna núna, en við viljum líka horfa fram á veginn og vera þátttakendur í mótun nýrrar aldar, í samfélagi sem tekur mið af þörfum beggja kynja, stefnir að jöfnuði, réttlæti, valddreifingu, virku lýðræði og því að koma á jafnvægi manns og náttúru. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 220 orð

LEIÐRÉTT 259 íslensk ljóð, ekki 1

Í frétt í Morgunblaðinu í gær um útgáfu tveggja safnbóka norrænna 20. aldar bókmennta á Spáni: Norræn ljóðlist ogHundrað ár norrænna smásagna misritaðist fjöldi íslenskra ljóða í fyrrnefnda verkinu. Þau eru ekki 159 heldur 259, eða hundrað fleiri en balðið greindi frá. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | -1 orð

Listrýni og listamarkaður Fjarswtýringin er komin út í öfgar, að mati Braga Ásgeirssonar sem telur að sýningarstjórarnir séu að

ÆTLUNIN var að helga alþjóðlegum listrýnum fyrsta eða annan sjónmenntavettvang ársins og fjalla jafnframt um sitthvað sem gerðist erlendis á listavettvangi 1994. En nú hefur svo fjölmargt verið að skrifa um á innlendum vettvangi að ekkert hefur orðið úr ásetningnum, og þó er enn sitthvað sem bíður umfjöllunar. Vildi t.d. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 375 orð

Lífskjörin í lag!

KOSNINGAR nálgast og kjósendur hljóta nú að líta yfir vegferð núverandi ríkisstjórnar og hugsa til þess hvernig þeir sem kosnir voru til ábyrgðar fyrir fjórum árum hafa sinnt því hlutverki sínu að gæta hagsmuna allralandsmanna. Lífskjör hafa rýrnað Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 730 orð

Loddarar stjórnmálanna

NÚ KEMUR ekkert lengur á óvart í stjórnmálaumræðu hérlendis. Kommar, með Ólaf Ragnar í fararbroddi, tala um "markaðslausnir", hafa sérstakar áhyggjur af samkeppni á markaði og samkeppnishæfni fyrirtækja. Gott ef Svavar fyllir ekki þennan flokk líka. Á einni nóttu söðlar Ágúst Einarsson um, frá því að vera einn helsti talsmaður kvótans, yfir í veiðileyfagjald. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 215 orð

Loforð og efndir Kvennalistans

ALLT frá stofnun Kvennalistans hafa launamálin verið eitt helsta áherslumálið. Þingkonur Kvennalistans hafa á Alþingi lagt fram fjölda tillagna sem miða að því að leiðrétta launamisréttið. Hingað til höfum við talað fyrir daufum eyrum og ekki fengið stuðning við tillögur okkar. Sem dæmi um vil ég nefna: *Lögbinding lágmarkslauna 1986, 1987, 1988. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 334 orð

Málefni barna undir stjórn Jóhönnu

JÓHANNA Sigurðardóttir hefur með ýmsum hætti í tíð sinni sem félagsmálaráðherra unnið að því að gera félagsmálaráðuneytið að ráðuneyti fjölskyldumála. Hér skal einungis getið málefna barna, en þau fluttust úr menntamálaráðuneytinu í félagsmálaráðuneytið fyrir tveimur árum. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 126 orð

Mikilvægi þess að kjósa Sólveigu Hákonardóttur: MIG langar til þess að vekja athygli kjósenda á mikilvægi þess að nota

MIG langar til þess að vekja athygli kjósenda á mikilvægi þess að nota kosningarétt sinn. Það er lýðræðislegur réttur okkar fá að kjósa í alþingis- og sveitarstjórnakosningum. Þessi réttur er einnig háður ábyrgð. Enginn getur átt rétt á einhverju nema því fylgi einnig ábyrgð. Við verðum að standa vörð um þennan rétt okkar með því að nýta hann okkur til hags. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 666 orð

Náttúrulagaflokkurinn styður allar náttúrulegar lausnir

NáTTÚRULAGAFLOKKURINN styður allar sannprófaðar náttúrulegar lausnir. En vísar sérstaklega til þeirra aðferða sem best hafa verið rannsakaðar og skilað hafa mestum árangri. Margskonar náttúruleg heilsugæsla er til og einnig margskonar hugleiðsluaðferðir til að eyða streitu og spennu. Engin slík aðferð er þó jafn vel þekkt og rannsökuð og TM-hugleiðsla eða innhverf íhugun. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 403 orð

Niðurskurðarríkisstjórnin ­ óvinur unga fólksins

NÚVERANDI ríkisstjórn hefur með niðurskurði sínum haft mikil neikvæð áhrif á líf ungs fólks í landinu. Þann 8. apríl er komið að uppgjöri. Við verðum öll að taka afstöðu. Eru skólagjöldin og námslánin að drepa þig? Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 407 orð

Nokkrar dagsetningar fyrir utanríkisráðherra

ÞEIR alþýðuflokksmenn hafa verið broslegir upp á síðkastið. Þeir finna að hlutur þeirra hefur legið eftir í ríkisstjórninni og eru nú önnum kafnir við að reyna að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 1372 orð

Ný lög um fiskveiðiútgerð og aflahlutdeild

Í TENGSLUM við kosningar 8. apríl 1995 hefur umræða um stefnumótun í sjávarútvegi verið líflegri en oft áður og ekki lengur bundin við þröngan hóp sérfræðinga eða sérstakra áhugamanna um þetta mikla hagsmunamál Íslendinga. Af lestri frétta frá kosningabaráttunni má sjá að æ víðtækari andstöðu er að finna meðal almennings gegn núverandi skipulagi á úthlutun kvóta í íslensku fiskveiðilögsögunni. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 334 orð

Ókeypis ánægja á fjögurra ára fresti

NÚ ER komin lausn á vandanum. Vandanum gegn leiðindum af kosningabæklingum. Flestum leiðist kosningaáróðurinn sem hrúgast inn um lúgurnar í formi bæklinga og kynningarita fyrir hverjar kosningar. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 439 orð

Ólafur bjargaði Lánasjóðnum

UNDANFARIN ár hafa fáir stjórnmálamenn orðið fyrir eins miklu persónulegu skítkasti og Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Vinstri menn, og þá ekki einungis innan Ríkisútvarpsins, hafa keppst við að ata hann auri og draga upp ranga mynd af störfum hans. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 498 orð

Raunir á innheimtudeild Ríkisútvarpsins

Innheimtudeild FYRIR nokkru sendi ég innheimtudeild Ríkisútvarpsins bréf varðandi afnotagjald af sjónvarpi. Bréf þetta lét ég birtast hér í þessu blaði sökum vandræða við að ná sambandi við deildina með öðrum hætti. En svo háttar til að mér hefur verið bannað að hringja þangað varðandi afnotagjald og bréfum hefur ekki verið svarað. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 530 orð

Sjálfstæðar konur ­ hvers vegna?

Kvennabarátta undanfarinna ára hefur einkennst af vinstrisinnuðum hugmyndum. Áhersla hefur verið lögð á að konur séu einsleitur, undirokaður hópur. Sjálfstæðar konur telja að slík viðhorf séu að hluta til skýringin á því Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 474 orð

Skilgreiningarvandi vinstrimanna

NOKKRU fyrir þinglok voru haldnar eldhúsdagsumræður á Alþingi þar sem forystumenn stjórnmálaflokkanna tjáðu sig um stjórnmálaástandið. Ólafur Ragnar Grímsson fór þar mikinn og fann núverandi ríkisstjórn allt til foráttu. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 762 orð

Tannréttingar

ÞORGRÍMUR Jónsson tryggingayfirtannlæknir hefur nýlega ritað tvær greinar í Morgunblaðið til þess að vekja athygli á óviðunandi reglum um endurgreiðslur vegna tannréttinga, og er það vel. Hann telur upp helstu galla núgildandi kerfis og því liggur beint við að halda umræðunni áfram og benda á leiðir til úrbóta. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 414 orð

Til liðs við fatlaða

Það er ekki fyrr en fatlaðir eignast öflugan talsmann inni á þjóðarþingum, segir Kristjana Geirsdóttir, sem mál þeirra komast í virka umræðu. ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur einn flokka sett málefni fatlaðra á oddinn í sinni kosningabaráttu. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 125 orð

Tími ykkar er löngu liðinn Sveini Guðmundssyni: STUÐNINGSMENN Þjóðvaka koma fram í auglýsingum og hrópa í einum kór að þeirra

STUÐNINGSMENN Þjóðvaka koma fram í auglýsingum og hrópa í einum kór að þeirra tími sé kominn. Þvílík firra! Tími þeirra er löngu liðinn. Hann var liðinn þegar fólk áttaði sig á því að velferðarríki okkar og nágrannalandanna væru komin að fótum fram og þyrftu gagngerrar endurskoðunar við. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 707 orð

Treysta konur körlum?

VIÐ HÖFUM lög hér á landi sem kveða á um að fullt jafnrétti skuli ríkja milli kynjanna. Óneitanlega hafa mörg og löng skref verið stigin í rétta átt í jafnréttisbaráttunni, en því miður er margt óunnið og svo virðist sem okkur hafi hnikað aftur á bak frekar en áfram á sumum sviðum, á síðustu árum. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 311 orð

Um hvað skal kjósa?

SAGT er að Íslendinga setji jafnan hljóða þegar komist er að kjarna málsins og hætt er að þrasa um aukaatriði. Þetta má til sanns vegar færa og er í því sambandi nærtækt að líta til kosningabaráttunnar sem ágerist nú með degi hverjum. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 443 orð

Ungt fólk tekur afstöðu með Sjálfstæðisflokknum

Í KOSNINGUNUM 8. apríl næstkomandi munu rúmlega 16 þúsund manns ganga að kjörborðinu í fyrsta sinn til að velja fulltrúa á Alþingi. Stjórnmálaflokkarnir eru greinilega meðvitaðir um þetta og reyna ákaft að höfða til þessa hóps, sumir með yfirboðum og innihaldsrýrum fagurgala en aðrir með ábyrgum málflutningi. Er endalaust hægtað auka ríkisútgjöld? Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 116 orð

Úr myrkrinu í ljósið Í Reykjavík hefur ríkt blómleg byggð, segir Marín Guðveigsdóttir, sem Íslendingar geta verið stoltir af.

Úr myrkrinu í ljósið Í Reykjavík hefur ríkt blómleg byggð, segir Marín Guðveigsdóttir, sem Íslendingar geta verið stoltir af. HVERNIG eigum við að standa vörð um að vinstri flokkarnir komist ekki að? Er það sjálfgefið að kjósa hægri flokkana, þá á ég við D-listann. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 724 orð

Útflutningur á læknisþjónustu

MIKIÐ starf bíður okkar á komandi árum við atvinnuuppbyggingu og nýsköpun. Aðalverkefni okkar á komandi árum verður að stuðla að því, að samfélagið skapi hér fleiri störf. Við þurfum einnig að sjá til þess að þessi störf verði til við öflun gjaldeyristekna og að það verði hálaunastörf. Þar hljótum við fyrst og fremst að horfa til einkarekins atvinnurekstrar eins og aðrar vestrænar þjóðir. Meira
8. apríl 1995 | Velvakandi | 523 orð

Út út um allt

ÞÓTT maðurinn sé óumdeildur skapari tækninnar þá stendur hann oft frammi fyrir henni án þess að botna í henni ­ nær ekki að halda í við sjálfan sig. Hann er oft lengi að átta sig á möguleikum sköpunarverks síns og annmörkum. Það sama á við þegar ný tækni kemur í hendur þeim sem ekki hefur haft af henni að segja áður. Þekkt er dæmi úr íslenskum landbúnaði, þegar vélvæðing hóf þar innreið sína. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 789 orð

Verum vandlát - veljum trausta forystu

ÁÐUR en við göngum að kjörborðinu næstkomandi laugardag er ekki úr vegi að staldra við og virða fyrir sér helstu valkostina. Alþýðubandalag og Óháðir ÞAR BLASIR við forystukreppa. Ólafur Ragnar Grímsson mun víkja úr formannssæti á þessu ári samkvæmt flokksreglum. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 555 orð

Vitkastu, Sighvatur ráðherra

VONANDI er botninum náð. Stílæfingar um tilvísanaskylduna hér eftir í áttina upp á við. Í hrati heilbrigðis- og tryggingamálaráðherrans liggur þó loksins skýringin á baráttu hans fyrir tilvísanaskyldu á Íslandi. Honum gekk ekki til sparnaður í heilbrigðiskerfinu. Ekki enn betra faglegt heilbrigðiskerfi. Heldur ofsjónir yfir hugsanlegri brúttó tekjuöflun einstakra sérfræðinga í læknastétt. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 911 orð

Vont er þeirra ranglæti ­ verra er þeirra réttlæti

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur í undangenginni kosningabaráttu vikið sér undan óþægilegum spurningum um afleiðingar laga um LÍN. Ráðherra fékk sig jafnvel til þess að saka námsmenn um að dreifa röngum tölum um afleiðingar laga um LÍN og skrökva þannig að frambjóðendum annarra flokka, í rökræðum frambjóðenda á Reykjanesi í Ríkissjónvarpinu 26. mars síðastliðinn. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 452 orð

Þitt atkvæði ræður úrslitum!

SUMUM finnst kosningabaráttan ekki hafa verið nógu snörp. Þátttakendur í henni geta tæplega um það dæmt. Þeim er málið of skylt. Hitt er víst, að línur hafa skýrst. Kjósendur geta valið festu í landsstjórninni með því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða tekið verulega áhættu með því að kjósa einhvern hinna flokkanna. Meira
8. apríl 1995 | Aðsent efni | 1011 orð

Öryggi á minni bátum

LAUGARDAGINN 1. apríl sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Helga Laxdal, formann Vélstjórafélags Íslands, vegna orða minna á Alþingi 8. febrúar sl. um atvinnuréttindi vélstjóra. Um þrem vikum eftir fyrrnefndar umræður á Alþingi hringdi formaður vélstjórafélagsins í mig og sagði mér að Jónas Haraldsson, lögfræðingur LÍÚ, Meira

Minningargreinar

8. apríl 1995 | Minningargreinar | 300 orð

Eymundur Sveinsson

Eymundur Sveinsson, afabróðir minn, er dáinn. Hann lifði heilsusamlegu lífi, vel ern fram til síðasta dags. Hann fylgdist vel með öllu sem var að gerast frá degi til dags og spurði reglulega frétta af krökkunum sem höfðu verið í sveitinni hjá honum og afa og ömmu. Hirðusemi og nýtni kemur manni í huga þegar hugsað er til hans. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 486 orð

Eymundur Sveinsson

Heima í Mörk er fró og friður fögur náttúrunnar mynd, hve er fjærri heimsins kliður, hrylliverk og ægisynd. Berst úr fjarska fljótsins niður "Fellið" rís í himinlind. Rennur sól við Rauðuskriður, roðar gulli jökultind. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 798 orð

Eymundur Sveinsson

Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyjafjallatind gullrauðum loga glæsti seint á degi. Við austur gnæfir sú hin mikla mynd hátt yfir sveit og höfði björtu svalar í himinblámans fagurtærri lind. Vonandi fer það ekki milli mála um hvað er ort né hver það er sem sett hefur þessar ljóðlínur á blað. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 178 orð

EYMUNDUR SVEINSSON

EYMUNDUR SVEINSSON Eymundur Sveinsson fæddist í Mið-Koti í Fljótshlíð hinn 2. apríl 1903. Hann lést á dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli 30. mars sl. Foreldrar hans voru Guðleif Guðmundsdóttir og Sveinn Sveinsson. Eymundur var þriðji í röð tíu systkina. Systkini hans sem upp komust voru: Guðríður, f. 1900 (látin), Sveinn, f. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 663 orð

Eymundur Sveinsson Fyrir nær sjötíu árum hafði mér eldra fólk

Fyrir nær sjötíu árum hafði mér eldra fólk tiltæk spakmæli og lífsreynslusannmæli sér til styrktar í harðri lífsbaráttu sinni. Svo sem þegar ungur maður í blóma lífs síns féll fyrir sigð dauðans sögðu menn: "ungur má en gamall skal", en enginn sagði við ástvinamissi að þeir væru sárir og reiðir skapara sínum. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 31 orð

GUÐRÚN E. JÓNSDÓTTIR

GUÐRÚN E. JÓNSDÓTTIR Guðrún E. Jónsdóttir fæddist í Reykjahlíð í Mývatnssveit 9. apríl 1905. Hún lést í Reykjavík 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 6. apríl. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 301 orð

Guðrún E. Jónsdóttir - viðb

Ég þakka allt frá okkar fyrstu kynnum, það yrði margt, ef telja skyldi það. Í lífsins bók það lifir samt í minnum, er letrað skýrt á eitthvert hennar blað. Ég fann í þínu heita stóra hjarta, þá helgu tryggð og vináttunnar ljós, er gerir jafnvel dimma daga bjarta, úr dufti lætur spretta lífsins rós. (Margrét Jónsd. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 272 orð

Halldór Páll Stefánsson

Því skal þér, bróðir, þessi kveðja allshugar send þó orðfá sé, því skulu þér þökkuð, bróðir, öll hin liðnu ár. (Guðmundur Böðvarsson) Enn hefur þungt áfall dunið yfir fjölskylduna. Haddi bróðir er látinn af slysförum. Farinn allt of fljótt. Á einu augnabliki er allt breytt og verður aldrei eins á ný. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 64 orð

Halldór Páll Stefánsson

Við spyrjum drottin særð, hvers vegna hann hafi það dularfulla verkalag að kalla svona vænan vinnumann af velli heim á bæn um miðjan dag. (Jóhann S. Hannesson) Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 220 orð

HALLDÓR PÁLL STEFÁNSSON

HALLDÓR PÁLL STEFÁNSSON Halldór Páll Stefánsson frá Mörk fæddist 11. nóvember 1948 í Vestmannaeyjum. Hann lést af slysförum hinn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ása Guðrún Jónsdóttir, fædd 25. september 1922, og Stefán Kristvin Pálsson, fæddur 26. september 1921, lést af slysförum 5. janúar 1965. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 82 orð

Halldór Páll Stefánsson Haddi eins og ég þekkti hann, þægilegur í umgengni, duglegur til allra verka. Dulur að eðlisfari en lét

Haddi eins og ég þekkti hann, þægilegur í umgengni, duglegur til allra verka. Dulur að eðlisfari en lét skoðanir sínar í ljós og vék ekki frá þeim ef því var að skipta. Haddi var góður móður sinni og systkinum. Færði okkur oft björg í bú og kann ég honum bestu þakkir fyrir. Ég veit að sárt er þín saknað af móður, systkinum og skipsfélögum sem sjá á bak góðum félaga og vini. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 470 orð

Halldór Páll Stefánsson - viðb

Mig langar til að minnast með nokkrum orðum vinar og félaga, Halldórs Páls Stefánssonar frá Mörk í Vestmannaeyjum, sem fórst af slysförum í Ólafsvík 1. apríl sl. Ég fékk fréttina í gegnum síma snemma morguns og sló á mig óhug því þarna sá ég á eftir góðum vini og félaga sem enn var í blóma lífsins. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 352 orð

Halldór Páll Stefánsson - viðb

Halldór Páll Stefánsson var drengur góður. Hann var góður sjómaður og traustur félagi og vinur. Halldór hóf störf hjá mér sem háseti á Hugin VE árið 1968, þá tvítugur strákur, og lengst af ævinnar var starfsvettvangur hans um borð í Hugin. Halldór varð strax góður sjómaður. Hann var varkár og traustur og hægt að treysta á að þau verk sem hann tók að sér leysti hann vel af hendi. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 685 orð

Halldór Páll Stefánsson - viðb

Okkur langar með nokkrum orðum að kveðja vin okkar og skipsfélaga á Hugin, Halldór Pál Stefánsson, er lést af slysförum 1. apríl sl. Dóri eins og við kölluðum hann alltaf hóf störf á Hugin II 1968. Hann starfaði þar til 1972 er hann fór til Noregs og var þar meðal annars á norskum millilandaskipum. Árið 1975 kom Dóri til landsins aftur og hóf störf á núverandi Hugin sem þá var nýr. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 682 orð

Halldór Páll Stefánsson - viðb

Það var kalt í veðri laugardaginn 1. apríl og enn kólnaði þegar mér bárust þær fréttir að þá um nóttina hafði orðið banaslys í Ólafsvík og mágur minn, Halldór Páll Stefánsson, eða Haddi eins og við kölluðum hann, hefði látist. Enn eitt reiðarslagið hafði dunið yfir. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 27 orð

MAGNÚS KJARTANSSON

MAGNÚS KJARTANSSON Magnús Kjartansson fæddist í Reykjavík 25. október 1948. Hann lést á Borgarspítalanum 29. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 6. apríl. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 285 orð

Magnús Kjartansson - viðb

Með þessum fáu orðum langar okkur starfsmennina í félagsmiðstöðinni Árseli að kveðja vin okkar Magnús Kjartansson. Við höfum þekkt Magnús í sex ár, sumir lengur. Allar okkar ferðir, innanbæjar og utan, höfum við farið með honum eða hans bílstjórum. Það var því ánægjulegt fyrir okkur að frétta að Bjarni og Maggi ætluðu sjálfir með okkur í hina árlegu skíðaferð til Akureyrar sl. helgi. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 229 orð

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson vinur minn er látinn rúmlega 100 ára. Ólafur var giftur frænku minni Elísabetu Ásbjörnsdóttur frá Akranesi, systur Arnbjargar, sem bjó í Norður-Vík. Kynni okkar hófust fyrst, er ég níu ára gamall dvaldi sumarlangt hjá þeim hjónum á Sunnuhvoli. Síðan var ég næstu fimm sumur í Norður-Vík. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 627 orð

Ólafur Jónsson

Ævistörf Ólafs Jónssonar voru við verslunarstörf hjá Halldórsverslun í Vík, en í þeirri verslun var um árabil pósthúsþjónustan í Vík. Eftir að Jón Halldórsson féll frá kom það í hlut Ólafs að annast þá afgreiðslu. Þegar Póstur og sími byggði síðar nýtt hús í Vík, fluttist póstafgreiðslan þangað og var Ólafur starfsmaður þar uns hann lét af störfum 1972, þá sjötíu og sjö ára gamall. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 528 orð

ÓLAFUR JÓNSSON

ÓLAFUR JÓNSSON Ólafur Jónsson var fæddur á Höfðabrekku í Mýrdal. Foreldrar hans voru hjónin Jón Brynjólfsson, trésmiður og vegavinnuverkstjóri í Vík í Mýrdal, f. 24. 8. 1865 í Breiðuhlíð, d. 24. 8. l948 í Vík, og kona hans Rannveig Einarsdóttir, f. 6. 9. 1867 á Strönd í Meðallandi, d. 1957 í Vík. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 31 orð

PÉTUR ÞORSTEINSSON

PÉTUR ÞORSTEINSSON Pétur Þorsteinsson fæddist í Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 13. maí 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum 27. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 5. apríl. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 156 orð

Pétur Þorsteinsson - viðb

Mig langar til að skrifa nokkur orð um vin minn Pétur Þorsteinsson. Ég kynntist Pétri eftir að hann flutti frá Siglufirði til Reykjavíkur. Kynni okkar voru í gegnum sambýliskonu hans, Vilborgu Tryggvadóttur, sem ég hafði þekkt í nokkur ár áður en þau hófu sambúð. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 50 orð

SNÆÞÓR KRISTINN KRISTINSSON

Snæþór Kristinn Kristinsson var fæddur 30. apríl 1974. Hann lést 30. mars síðastliðinn. Móðir hans er Erla Oddsdóttir og fósturfaðir Helgi Heiðar Georgsson. Hálfsystkin hans sammæðra eru: Bjarnheiður Stefanía og Þórarinn Elí. Unnusta hans er Þórey Bjarnadóttir. Útför Snæþórs Kristins fór fram frá Kolfreyjustaðarkirkju 7. apríl. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 310 orð

Snæþór Kristinn Kristinsson - viðb

"Ó, góði Guð, gefðu að þetta sé ekki satt, Snæþór getur ekki verið dáinn." Þetta var fyrsta hugsun mín þegar ég fékk þá sorgarfregn að Snæþór Kristinn, systursonur minn, væri dáinn. Hvílíkt reiðarslag, hvílík sorg, hörmulegt slys og Snæþór er allur. Fregnin er því miður sönn, það er beiskur biti að kyngja en er engu að síður staðreynd. Nú ertu farinn burt mér frá. Meira
8. apríl 1995 | Minningargreinar | 148 orð

Snæþór Kristinn Kristinsson - viðb

Vertu hjá mér, halla tekur degi. Herra, myrkrið kemur, dylst mér eigi. Þegar enga hjálp er hér að fá, hjálparlausra líknin, vert mér hjá. Mitt við andlát augum fyrir mínum upp, minn Drottinn, haltu krossi þínum. Gegnum myrkrið lífsins ljós að sjá leyf mér, góði Jesús. Vert mér hjá. (Þýð. Stef. Thor.) Meira

Viðskipti

8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Flug Sumaráætlun SAS hafin

8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 342 orð

Olía og gull hækka, en dollar ekki

VERÐ á olíu og gulli virðist skyndilega á uppleið, en það hefur dregizt aftur úr verði á öðrum hráefnum síðan uppsveifla hófst á hrávörumarkaði heims. Mikil eftirspurn er eftir benzíni í Bandaríkjunum. Olía hefur ekki staðið eins vel að vígi síðan í ágúst og hefur hækkað um 10% í verði síðan um miðjan marz. Í gær var staðgreiðsluverð á Norðursjávarolíu tæplega 18 dollarar tunnan. Meira
8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 481 orð

Stefnt að 2-3 þúsund tonna kjötútflutningi

KAUPFÉLAG Skagfirðinga og Íslenskar sjávarafurðir hafa ákveðið að ráðast í viðamikið átak til að finna nýja markaði erlendis fyrir allt að 2-3 þúsund tonn af lambakjöti. Ráðinn verður sérstakur starfsmaður til að sinna þessu verkefni en auk þess munu Íslenskar sjávarafurðir nýta sölukerfi sitt um allan heim í markaðsleit. Ætlunin er að kanna fyrst markaði í þýskumælandi löndum t.d. Meira
8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Sumaráætlun SAS hafin

SAS hefur sumaráætlunarflug sitt milli Kaupmannahafnar og Keflavíkur 11. apríl nk. Fram til sepember verður flogið á þriðjudögum og föstudögum og á tímabilinu 3. júní til 19. ágúst verður einnig flogið á laugardögum. Flogið er með vélum af gerðinni MD-80. Meira
8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 445 orð

Velta jókst um tæplega 40% á milli ára

REKSTUR Hraðfrystihúss Grundarfjarðar skilaði 24,8 milljónum króna í hagnað í fyrra, en árið áður var tap af rekstrinum upp á 77,5 milljónir, þannig að afkomubatinn er um 102 milljónir. Velta fyrirtækisins jókst um nær 40%, úr 573 milljónum 1993 í 797 milljónir í fyrra. Verulegar breytingar verða á rekstri Hraðfrystihússins á þessu ári, en það hyggst gera út fimm skip á úthafskarfaveiðar. Meira
8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 188 orð

Vöruflutningar frá Baltimore tvöfaldast

VÖRUFLUTNINGAR Flugleiða frá flugvellinum í Baltimore hafa rúmlega tvöfaldast frá því á sama tíma fyrir ári. Ástæðan er að sögn fréttastofunnar PR Newswire samstarf Íslendinga við Matvælamarkað Maryland-ríkis. Flugleiðir eru eina norræna flugfélagið, sem flýgur til Baltimore, og hefur flutt þangað fisk frá því að flugfélagið byrjaði að nota flugvöllinn árið 1981. Meira
8. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Þormóður rammi með 10% arð

Á AÐALFUNDI Þormóðs ramma á Siglufirði á fimmtudag var samþykkt að greiða hluthöfum 10% af nafnverði hlutafjár og auka hlutafé um 20% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa Marteinn Haraldsson, sem er formaður, Gunnar Svavarsson og Friðrik Arngrímsson. Meira

Daglegt líf

8. apríl 1995 | Neytendur | 241 orð

Athugasemd um páskaegg

Síðustu daga hefur verið fjallað um verð og gæði á páskaeggjum hér í blaðinu á þann veg, að ekki samræmist þeim kröfum, sem Morgunblaðið gerir. Sl. laugardag birtist í blaðinu frétt um könnun á gæðum páskaeggja, sem hafði farið fram á meðal nítján starfsmanna Morgunblaðsins. Meira
8. apríl 1995 | Neytendur | 62 orð

Begoníur og páskaliljur í Ikea

FRÁ því um síðustu mánaðamót hafa pottaplöntur verið til sölu hjá Ikea eins og drekatré, gúmmítré og burknar. Núna fást þar einnig páskaliljur og begoníur. Þrjár páskaliljur í potti kosta 195 krónur og síðan er hægt að fá begoníur í þremur litum og kostar stykkið 325 krónur. Plönturnar eru ræktaðar í gróðurhúsum í Borgarfirði og Hveragerði. Meira
8. apríl 1995 | Neytendur | 98 orð

Fjórir nýir pastaréttir frá Knorr

HEILDSALA Ásbjörns Ólafssonar hf. setti nýverið á markaðinn pastarétti frá Knorr. Í pökkunum er pasta og hráefni í pastasósu fyrir tvo. Hægt er að fá fjórar mismunandi tegundir: Pasta með ostasósu, pasta með karbonarasósu (beikonsósa), pasta með tómat- og basilikumsósu og pasta með pestósósu (kryddsósa). Réttirnir eru tilbúnir á örfáum mínútum með lítilli fyrirhöfn. Meira
8. apríl 1995 | Neytendur | 47 orð

Frystið fersku kryddjurtirnar

ÞEGAR fólk kaupir ferskar kryddjurtir eins og til dæmis steinselju er ágætt að frysta það sem ekki er strax notað. Deilið kryddjurtinni í mátulega skammta, setjið í poka og frystið síðan. Bragðið kann að verða aðeins daufara þegar búið er að frysta kryddið. Meira
8. apríl 1995 | Neytendur | 610 orð

Miklar úrbætur í öryggismálum á leiksvæðum

Í VOR mun Slysavarnafélag Íslands kynna stöðluð prófunartæki, sem notuð verða til að mæla hvort öryggi ýmissa leiktækja á gæsluvöllum, leikskóla- og skólalóðum, sé fullnægjandi. Prófunartækin eiga að auðvelda starfsmönnum tæknideilda sveitarfélaga eftirlit með öryggisatriðum, t.d. mælingar á opum og bilum tækja, grindverka og stiga. Meira
8. apríl 1995 | Neytendur | 313 orð

Móna nr. 8 selst best

"MÓNU páskaegg hafa alltaf verið ódýrari en önnur páskaegg og ódýrari gerðir seljast ávallt mjög vel. Fyrir þessa páska leggjum við kapp á að bjóða páskaegg á lægsta verði og í dag höfum við lækkað verðið nokkrum sinnum, enda í verðstríði. Meira
8. apríl 1995 | Neytendur | 136 orð

Nýir sérlistar hjá póstverslun Quelle

SÉRLISTAR frá póstverslun Quelle eru á þriðja tug og nú hafa bæst við þrír nýir. Ber þar fyrst að nefna Image sem er tískulisti fyrir konur og karla, sérstakan lista fyrir miðaldra fólk og loks búsáhaldalista. Ottó og Quelle á sama stað Meira

Fastir þættir

8. apríl 1995 | Fastir þættir | 31 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sl. mánudag var þriðja kvöldið af fjórum spilað í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sveit: Sigrúnar Pétursdóttir1955Dúu Ólafsdóttir1900Höllu Ólafsdóttur1709Sigríðar Friðriksdóttur1705Birnu Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Rangæin

Næstu skor fengu: Daníel Halldórsson ­ Viktor Björnsson212Jón Sigtryggsson ­ Skafti Björnsson182Jón Steinar Ingólfsson ­ Sigurður Ívarsson181 Nk. miðvikudag verður eins kvölds tvímenningur þar sem í verðlaun verða páskaegg. Svokallað "súkkulaðibrids". Allir velkomnir og það er spilað í Þönglabakka og byrjað kl. 19.30. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 396 orð

BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Íslandsbankamótið í t

SPILAÐ verður í Þönglabakka 1, dagana 28. apríl til 1. maí. Skráning er hafin í Íslandsmótið í tvímenning sem verður spilað 28. apríl til 1. maí. Undankeppnin hefst föstudagskvöldið 28. apríl kl. 19.00 og verður spiluð ein lota á föstudagskvöld og tvær á laugardag, byrjar kl. 11.00 og lýkur um kl. 21.00. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Úrslitin í Íslandsmótinu í s

Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu í sveitakeppni hefst nk. miðvikudag kl. 15.20. Tvær umferðir verða spilaðar þennan dag og hefst síðari umferðin kl. 20.10. Þrjár umferðir verða spilaðar á skírdag. Spilamennskan hefst kl. 11 um morguninn, fjórða umferðin kl. 15.20 og fimmta umferðin kl. 20.10. Á föstudaginn langa hefst spilamennska kl. 15.20 og síðari umferðin þann dag kl. 20.10. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 1756 orð

FERMINGAR Á LANDSBYGGÐINNI

Ferming í Bjarnaneskirkju kl. 14. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Fermd verða: Guðrún Arna Kristjánsdóttir, Hæðargarði 2. Helgi Ragnarsson, Akurnesi. Sigurður Jón Ragnarsson, Bjarnanesi. Ferming í Garðaprestakalli, Akranesi kl. 11. Prestur sr. Björn Jónsson. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 3412 orð

FERMINGAR Á PÁLMASUNNUDAG

FERMING í Áskirkju kl. 11. Prestur sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Drengir: Eiríkur Gunnar Helgason, Ásvegi 10. Eiríkur Bergur Svavarsson, Laugarásvegi 8. Gísli Kristjánsson, Sæviðarsundi 96. Gunnar Páll Ólafsson, Kleppsvegi 132. Karl Ingi Karlsson, Langholtsvegi 14. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 3980 orð

FERMINGAR Á PÁLMASUNNUDAG

8. apríl 1995 | Fastir þættir | 848 orð

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 791. þáttur

791. þáttur Sverrir Páll sendir mér enn snöfurlegt bréf, og rímar þá "snöfur" við jöfur og kröfur. En gefum Sverri orðið: "Erindi þessa bréfstúfs er að bera undir þig framburð tveggja orða sem heyrast nú af og til í vörpunum. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 776 orð

MESSUR Á PÁLMASUNNUDAG Guðspjall dagsins:

MESSUR Á PÁLMASUNNUDAG Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Lúk. 19.) »ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11.00. Ferming og altarisganga kl. 14.00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa í Bústöðum kl. 11.00. Fermingarguðsþjónusta kl. 10. Meira
8. apríl 1995 | Dagbók | 339 orð

Reykjavíkurhöfn:Í fyrradag kom Freri

Reykjavíkurhöfn:Í fyrradag kom Freri og landaði. Þá fór Ásbjörn á veiðar en olíuskipið Lerici og Laxfoss fóru. Í gær komu Stapafellið og Mælifelliðog fóru aftur samdægurs. Dettifoss og Úranus fóru í fyrrinótt og Pétur Jónsson kom og landaði. Meira
8. apríl 1995 | Fastir þættir | 130 orð

(fyrirsögn vantar)

Bridsdeild Húnvetningafélagsins Síðastliðinn miðvikudag var fyrra kvöldið af tveimur í einmenningskeppni félagsins. 25 manns mættu til keppni og var spilað í tveimur 13 manna riðlum. Meira

Íþróttir

8. apríl 1995 | Íþróttir | 360 orð

Daníel í forystu-sveit Ólafsfirðinga

DANÍEL Jakobsson fór fyrir Ólafsfirðingum er þeir sigruðu með yfirburðum í 3×10 km boðgöngu karla. Ísfirðingar náðu öðru sæti, voru tæpum tveimur mínútum á eftir og A-sveit Akureyrar í þriðja sæti, tæplega fimm mínútum á eftir. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 151 orð

Félagaskipti Daníels kærð

Skíðafélag Ísafjarðar hefur sent inn kæru til íþróttadómstóls ÍSÍ vegna félagaskipta Daníels Jakobssonar yfir í Leiftur á Ólafsfirði. Kristján Guðmundsson, formaður Skíðafélags Ísafjarðar, sagði að engar reglur væru til um félagaskipti innan Skíðasambandsins og því hafi verið ákveðið að leggja inn kæru til ÍSÍ. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 375 orð

Fjórði sigur Ástu á síðustu fimm árum

ÁSTA S. Halldórsdóttir frá Ísafirði sýndi og sannaði að hún er lang besta skíðakona landsins er hún sigraði með nokkrum yfirburðum í stórsvigi kvenna á Skíðamóti Íslands á Ísafirði í gær. Þetta var fjórði sigur hennar í stórsvigi á landsmóti síðustu fimm árin. Systurnar Hildur og Brynja Þorsteinsdætur urðu í öðru og þriðja sæti. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 119 orð

Fjórtán voru veðurtepptir FJÓRTÁN keppendur frá

FJÓRTÁN keppendur frá Reykjavík komust ekki í tæka tíð til Ísafjarðar til að keppa í stórsviginu í gær. Keppendurnir ætluðu að koma með flugi á fimmtudagskvöld en þá var ófært. Mótstjórn ákvað að fresta stórsviginu um klukkutíma í gærmorgun til að gefa reykvísku keppendunum möguleika á að vera með ef flogið yrði vestur, en allt kom fyrir ekki - aftur var ófært. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 215 orð

GOLF Haas með forystuna

8. apríl 1995 | Íþróttir | 211 orð

GOLFHaas með forystuna

JAY Haas frá Bandaríkjunum lék frábærlega á öðrum degi bandarísku meistarakeppninnar í golfi (US Masters) og náði forsytu. Hann lék á 64 höggum - átta undir pari - og var einu höggi frá vallarmeti Nicks Price frá 1986. Haas lék á 71 fyrsta daginn og er því samanlagt á 135 höggum. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 104 orð

HANDKNATTLEIKURDormagen eygir mögule

DORMAGEN, sem Kristján Arason þjálfar í Þýskalandi, getur tryggt sér Evrópusæti með sigri gegn Flensborg á útivelli í síðustu umferð deildarkeppninnar um helgina. Róðurinn verður erfiður því Flensborg hefur ekki tapað heima í vetur. Heil umferð var í þýsku deildinni í vikunni og þá vann Dormagen lið Nettelstedt 29:22 og verður því taplaust heima í vetur. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 453 orð

HK kaf-sigldiÞrótt

HK sigraði Þrótt öðru sinni í gærkvöldi í úrslitarimmu félaganna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki. HK hefur því 2:0 forystu, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum hlýtur meistaratign. Það var alveg sama hvar var gripið niður í leik HK- manna í gærkvöldi, þeir höfðu yfirburði á öllum sviðum leiksins og héldu gestunum algjörlega niðri. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 103 orð

KARATEHjalti og Halldór á Opna hol-lenska

KARATEMENNIRNIR Hjalti Ólafsson og Halldór Svavarsson fóru í gær til Hollands þar sem þeir munu taka þátt í stærsta karatemóti sem haldið er í Evrópu, Opna hollenska meistaramótinu. Báðir keppa þeir í kumite, Hjalti í -80 kg flokki og Halldór í -65 kg flokki. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 254 orð

Körfuknattleikur Úrslitakeppnin, 6. leikur: Laugardagur: Grindavík:UMFG - UMFN16 Ef Grindvík sigrar þarf sjöunda leikinn til að

Úrslitakeppnin, 6. leikur: Laugardagur: Grindavík:UMFG - UMFN16 Ef Grindvík sigrar þarf sjöunda leikinn til að fá úr því skorið hvort liðið hampar Íslandsmeistaratitlinum. Sá leikur verður í Njarðvík á þriðjudaginn. Sigri Njarðvíkingar í dag eru þeir orðnir meistarar. Blak Úrslitakeppnin Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 386 orð

Naumir útisigrar

Fjögur af sterkustu liðinum í NBA-deildinni, Suns, Spurs, Rockets og Sonics, unnu öll á útivelli í fyrrinótt. Sigrarnir voru ekki stórir en reynslan sagði til sín undir lok leikjanna. Phoenix var komið 14 stigum undir í þriðja fjórðungi gegn Washington en Wesley Person átti stóran þátt í 14:0 kafla í upphafi fjórða leikhluta. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 196 orð

Skíðamót Íslands

Haldið í Tungudal við Ísafjörð: Stórsvig karla: 1. Kristinn Björnsson, Ólafsfirði2.00,29 (1.00,86 - 59,43) 2. Vilhelm Þorsteinsson, Ak.2.00,36 (1.00,96 - 59,40) 3. Arnór Gunnarsson, Ísafirði2.02,07 (1.01,56 - 1.00,59) 4. Gunnlaugur Magnússon, Ak.2.02,50 (1.01,21 - 1. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 83 orð

Systkini áverðlaunapallKRISTINN Björns

KRISTINN Björnsson og bróðir hans, Ólafur Björnsson frá Ólafsfirði unnu báðir til gullverðlauna á Skíðamóti Íslands á Ísafirði í gær. Kristinn í stórsvigi og Ólafur í boðgöngu. Systkinin Vilhelm, Hildur og Brynja Þorsteinsbörn, frá Akureyri komust öll á verðlaunapall í gær. Vilhelm vann silfurverðlaun í stórsvigi og Hildur og Brynja silfur og brons í sömu grein. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 834 orð

Umgjörð úrslita-keppninnar íkörfuknattleik

ÞRIÐJUDAGINN 4. apríl sl. skrifar Skúli Unnar Sveinsson stutta grein á íþróttasíðu Morgunblaðsins sem hann kallar Umgjörð. Í þessu þarfa greinarkorni sínu fjallar Skúli um umgjörð úrslitakeppninnar í körfuknattleik sem nú stendur yfir og ber saman við þessa sömu keppni í fyrra og einnig við umgjörð úrslitakeppninnar í handknattleik sem nú er nýlokið. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 433 orð

Við stefnum að sjálfsögðu á efsta sætið

EVRÓPUMEISTARAMÓT heyrnarlausra í handknattleik hefst hér á landi á mánudaginn kemur. Er það í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið á Íslandi en heyrnarlausir héldu Norðurlandamót 1994 og sigruðu þar. Keppt verður í íþróttahúsi Fram í Safamýri og stendur mótið fram á laugardag. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 731 orð

Vilhelm þjarmaði að Kristni í stórsviginu

"ÞETTA var spennandi og gat varla verið tæpara," sagði Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði eftir nauman sigur í stórsvigi karla á Skíðamóti Íslands í gær. Akureyringurinn Vilhelm Þorsteinsson náði besta brautartímanum í síðari umferð og var aðeins 0,07 sekúndum samanlagt á eftir Kristni. Heimamaðurinn Arnór Gunnarsson varð þriðji og Gunnlaugur Magnússon, Akureyri, fjórði. Meira
8. apríl 1995 | Íþróttir | 165 orð

Þróttur kærir HK vegna Hancocks

BLAKDEILD Þróttar hefur lagt fram kæru á hendur HK til ÍBR vegna fyrsta úrslitaleiks liðanna sem fram fór á miðvikudaginn. Kæruna byggja Þróttarar á því að Mark Andrew Hancock, hinn bandaríski leikmaður HK hafi ekki verið löglegur. Þróttarar telja að hann hafi ekki tilskilin leyfi til að leika með liði hér á landi, hvorki frá Blaksambandinu né frá Framkvæmdastjórn ÍSÍ. Meira

Sunnudagsblað

8. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 47 orð

ÍSLAND árið 1911 og þar eftir var annað heldur en í dag.

ÍSLAND árið 1911 og þar eftir var annað heldur en í dag. Breytingar hafa verið miklar á nánast öllum sviðum mannlífisns, uppbyggingar og tækni. Úlfar hefur upplifað þessar breytingar og reiðir því reynsluna í þverpokum. Þegar í æsku var hann mikið í íþrottum. Hann minnist fyrst á sundið. Meira
8. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 2090 orð

SYSTKINI Á SIGLINGU Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hf. er fjölskyldufyrirtæki, rekið af börnum Guðmundar Jónassonar,

Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hf. er fjölskyldufyrirtæki, rekið af börnum Guðmundar Jónassonar, stofnanda fyrirtækisins, og konu hans, Stefaníu Eðvarðsdóttur. Þau hjón létust bæði 1985, en Guðmundur fór síðustu ferðir sínar með ferðamenn sumarið 1983. Meira

Úr verinu

8. apríl 1995 | Úr verinu | 207 orð

Beiti NK verður breytt í Póllandi

BEITIR NK, eitt fimm skipa Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, er nú á leið til Póllands, en þar verða gerðar viðamiklar endurbætur á skipinu. Meðal annars verður sett RSW-sjókælikerfi og ískælikerfi fyrir loðnu og síld í hluta lesta skipsins og skipt um brú. Meira
8. apríl 1995 | Úr verinu | 90 orð

Netin tekin í land

ÁRSÆLL SH 88 gerði það gott á netunum á Breiðafirði í vikunni. Á tveimur dögum tóku þeir 47 tonn af þorski í 9 trossur eða yfir 5 tonn í trossu að meðaltali. Eru mörg ár síðan svona mikill afli hefur komið í netin í einu. Þar með fékk netavertíð Ársæls snöggan endi, því kvótin var þar með búinn og taka varð netin í land. Meira
8. apríl 1995 | Úr verinu | 95 orð

Netin tekin í land

Daglegt líf (blaðauki)

8. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 713 orð

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐS

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ­ HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verðverð verð(kíló) verð (kr. Meira
8. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 188 orð

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐS

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ­ HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verðverð verð(kíló) verð (kr. Meira
8. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 293 orð

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐS

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ­ HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verðverð verð(kíló) verð (kr. Meira
8. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 123 orð

Krossgáta 2LÁRÉTT: 1 ung hryssa, 8 deilur, 9 k

Krossgáta 2LÁRÉTT: 1 ung hryssa, 8 deilur, 9 kvendýrið, 10 málmur, 11 dútla, 13 hafna, 15 sorgar, 18 klaufdýr, 21 tikk, 22 barði, 23 stéttar, 24 mannkostir. LÓÐRÉTT: 2 dugnaðurinn, 3 áreita, 4 gyðja, 5 snáði, 6 skinn, 7 elska, 12 úrskurð, 14 bókstafur, 15 kjöt, 16 beiskt bragð, 17 stíf, 18 rengdi, 19 háski, 20 kvenmannsnafn. Meira
8. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 244 orð

Yfirlit: Yfi

Yfirlit: Yfir landinu austanverðu er hæðarhryggur sem þokast austur. Skammt suðvestur af Hvarfi er 985 mb lægðarsvæði sem hreyfist lítið. Á Grænlandshafi er lægðardrag sem hreyfist norðnorðaustur. Spá: Suðaustlæg átt, víðast kaldi. Súld eða rigning með köflum um allt land. Meira

Lesbók

8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1170 orð

Að bjóða dauðanum byrginn

Þegar leikhúsvertíðin hófst í New York í haust virtist aflinn ætla að verða rýr. Karl Blöndal lýsir gróskumiklu leikhúslífi heimsborgarinnar, þar sem Woody Allen kemur m.a. við sögu. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð

ALBERT 7.apríl 1994- 7. apríl 1995

Ég átti þig sem aldrei brást á öllu hafðir gætur. Með hjartað þrungið heitri ást þig harma daga og nætur. Ylríkt skjól í örmum þér var auður daga minna. Ljósið bjart sem lýsti mér var ljómi augna þinna. Þú vaktir meðan sæl ég svaf ei sviku kenndir þínar. Allt sem ljúfast lífið gaf var lagt í hendur mínar. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð

Aumingja Grænlendingarnir

SAGT er að þýskir ferðamenn í Danmörku furði sig á öllum drukknu Japönunum sem sitja á bekkjum við Strikið og ríghalda í plastpoka sem glamrar í. Það sem Þjóðverjar vita ekki, er að hér eru á ferð Grænlendingar sem hafa dagað uppi hjá nýlenduherrunum í Kaupmannahöfn. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

Á hlaði

"Bú þig af stað." - Já, bráðum er ég til. Þökk fyrir daginn - hinn dýra -, blíðu og jafnvel byl. Fátt skal mælt. - Í djúpinu margt ég dyl. Kemur að því að kveðja og týnast í hópsins hyl. Sáttur við allt og alla ég skil. - Ég fann í heiminum hjörtu, sem áttu svo mikinn yl. Höfundur er fyrrverandi prófastur í Saurbæ. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 3460 orð

Biðin langa

Faðir vor, þú sem ert á himnum, sagði drengurinn og horfði upp í gluggann í þykkum moldarveggnum. Glugginn var inni í honum miðjum og þiljað að með panel. Hann var alveg hvítur af snjó, en í gegnum snjó og rúðu heyrði hann í hríðarbylnum fyrir utan, sem var glórulaus. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1246 orð

Breytt stofnskrá og aukin útleiga rædd

FréttaskýringSamstarfsnefnd milli Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar sem borgarstjóri skipaði í lok janúar til að yfirfara rekstur Borgarleikhússins frá upphafi, mun skila niðurstöðum um miðjan þennan mánuð. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1248 orð

Byltingarkenndur Beethoven

SEINT Á síðasta ári kom út ný heildarútgáfa af sinfóníum Beethovens undir stjórn Johns Eliots Gardiners. Víst eru það ekki tíðindi í sjálfu sér að gefin sé út slík heildarútgáfa, þær eru sennilega eitthvað á þriðja tug fáanlegar í dag, Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð

efni 8. april

Forsíðan Myndin sýnir hluta úr altaristöflu eftir Hallgrím Jónsson, bónda og smið, sem bjó á ýmsum stöðum á Norðurlandi á 18. öld. Taflan er úr Þverárkirkju í Laxárdal, talin máluð 1769 og sýnir Krist ásamt lærisveinunum, Jóhannesi og Jakob eldri, við síðustu kvöldmáltíðina. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1207 orð

Einföld teikning verður að áþreifanlegum veruleika

Í vesturforsal Kjarvalsstaða opnar í dag sýningin Í hlutarins eðli. Pétur H. Ármannssongreinir frá því að um er að ræða nýjung í starfsemi Listasafns Reykjavíkur, þar sem starfandi arkitektum og hönnuðum er boðið að sýna verk sín í sýningarrými Kjarvalsstaða á hliðstæðum forsendum og listamönnum í öðrum greinum sjónlista. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð

Einstæð móðir í blokk

Í dag á dóttir þín afmæli. Á dívaninum situr hún og rífur bréfið utan af bögglunum bláeygð og fumandi eins og hann bláeygur og fumandi búinn að rífa utan af þér umbúðirnar. Hvít tertan og kertin minna á aulabrandara um nunnur og frænkurnar komnar með kjass og gotterí heimilislegar með helgisvip hugsa: hún er nýskilin best að segja ekki neitt. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

Emmaus

Og sjá, þennan sama dag voru tveir af þeim á ferð til þorps nokkurs, sem er hér um bil sextíu skeiðrúm frá Jerúsalem, að nafni Emmaus. (Lúk. 24:13.­14.) Maímorgunninn er svalur samferðamaður minn segir mér sögu Amwas: herflokkur kom í dögun jarðýtur slitu upp ólífutrén kýprustrén, Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1173 orð

FYRSTA LJÓÐ HEIMSINS

Söguljóðið um Gilgamesh er elsta ljóð heimsins. Það er fimmtán hundruð árum eldra en Hómerskviður. Talið er að þetta ljóð hafi verið vel þekkt á þriðja árþúsundinu fyrir Krist. Ljóðið er upprunnið í landinu milli fljótanna, Mesópótamíu. Babýlóníumenn fengu þetta ljóð sem arfleifð og það barst víða um hinn gamla heim. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2091 orð

Gamli bærinn á Húsafelli

ALLIR Íslendingar kunna að lesa bækur. En hversu margir kunna að lesa hús? Það er meiri íþrótt að lesa hús en að geta lesið bækur. Húsið er hugsun, sem hefur hæð, lengd og breidd. Bókin er vöntun á hugsun, sem aðeins hefur lengd. Húsið er sannleikur um líf kynslóðanna. Bókin er lygin um líf þeirra. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð

Gróska í leikhúsi í New York

ÞRÍR einþáttungar eftir David Mamet, Elaine May og Woody Allen á sviði Variety Arts-leikhússins neðarlega á austanverðri Manhattan, hafa vakið athygli í New York og hlotið góða aðsókn. Þáttur Woody Allen, Central Park West, þykir sýnu bestur. Allen fæst við gamalkunnugt efni; ástir og örlög, taugaveiklun og óöryggi New York-búa af efri millistétt. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð

Himinhrópandi ranglæti

Þegar okkur ofbýður eitthvað eða blöskrar notum við stundum lýsingarorðið himinhrópandi, t.d. tölum við um himinhrópandi ranglæti. Ræturnar að baki sambandinu liggja djúpt. Kveikjan er frásögn 1. Mósebókar af því er Kain drap bróður sinn, Abel. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 3930 orð

Klængur biskup og dómkirkjan í Skálholti

Bygging stóru íslensku miðaldadómkirknanna, fyrst á Hólum og síðan í Skálholti, hlýtur að teljast eitt af meiri háttar undrum íslenskrar sögu og menningar. Þessi stórbrotnu mannvirki virðast hins vegar ekki vera ofarlega í hugum okkar nútíma íslendinga enda fátt eitt, sem komið getur ímyndunarafli okkar á flug í þessu sambandi. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1877 orð

Leonard Bernstein ­ sinfóníutónskáldið frá Broadway

Það hefur verið sagt um Bandaríkin, bræðslupott þjóðanna, að þar birtist ljóslifandi björtustu vonir og svörtustu martraðir gamla heimsins. Öfgarnar heilla. Í það minnsta úr fjarlægð. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð

LR gagnrýnt fyrir ódugnað við tekjuöflun

FORMAÐUR Leikfélags Reykjavíkur segir það hafa legið undir gagnrýni borgarinnar fyrir ódugnað við að afla tekna með útleigu Borgarleikhúss. Félagið hafi sárlega vantað 50-70 milljónir í styrk árlega. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1636 orð

Marta og þjónustuhlutverkið

I Fáar frásagnir guðspjallanna valda konum eins mikilli óánægju og frásagan af Mörtu og Maríu (Lk 10.38-42), því að óneitanlega mætti ætla að Kristur geri hér lítið úr heimilisverkum sem, eins og kunnugt er, hvíla að mestu leyti á herðum kvenna. Einnig virðist Jesús hefja hér hina "andlegu vinnu" upp á kostnað hinnar líkamlegu. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð

Padúa

Þau sátu við Caffé Gattamelata og hann fékk sér cappuccino og virti fyrir sér sjö fugla á hestsstyttu Donatellos utanvið dómkirkjuna, tíminn á hestbaki hugsar hann tíminn á leið í kaupstað í köldum storknuðum kopar og minnir á spanskgrænulitað fljótið sem er hætt að renna, Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð

Páskatónar óma víða

8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 548 orð

Páskatónar óma víða

TÓNLIST fær jafnan byr undir báða vængi í dymbilviku og um páska. Trúartónlist, gítartónlist, barokktónlist, sinfóníutónlist og sviðsett kórverk eru meðal þess sem verður á boðstólum á höfuðborgarsvæðinu fram yfir hátíðir. Unnendur þessa listforms bera því ekki skarðan hlut frá borði að þessu sinni fremur en endranær. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð

Páskatrílógía

Klædd strigapoka með svarta skuplu á höfðinu haltra ég inn að hásæti Drottins Hástóll hans er krossinn Ég tek steinhjartað úr brjósti mér og legg það fram fyrir altarið Hann horfir á mig fullur kærleika "Miskunna mér Drottinn og gef mér nýtt hjarta Ég þrái að finna til Finna Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð

Sigurður Þórðarson tónskáld ­ 100 ára minning

Í DAG, 8. apríl, eruliðin 100 ár frá fæðingu Sigurðar Þórðarsonar tónskálds,stofnanda KarlakórsReykjavíkur. Hannfæddist 8. apríl 1895á Gerðhömrum íDýrafirði. 18 ára aðaldri settist hann íVerslunarskólann íReykjavík og laukþaðan prófi árið 1915.Meðan á því námi stóðstundaði hann einnigtónlistarnám og lærðim.a. á harmoníum hjáPáli Ísólfssyni. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 109 orð

Skín við sólu Skagafjörður Á firðinum miðjum flýtur tappi úr kampavínsflösku Greini ég daufan ilminn af þornandi stút Og

Vindur og svagl í regni sem áraskellir í fjarska Nálgast blóðsins menn Við spyrjum í lágum kofa sem grefur sig hræddur í grasið Hangir stiginn enn? Grettisljóð Á eynni uppi skáli sem ber við skæðan himin grösugur, Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð

Sungið til dýrðar drottni

"ÞAÐ ER eðlilegt að hugsa um trúarlega tónlist á þessum árstíma og syngja til dýrðar drottni," segir Þórunn Guðmundsdóttir sópran sem mun ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara og Eydísi Franzdóttur óbóleikara flytja tónlist eftir Ralph Vaughan-Williams, Samuel Barber, Jón Leifs og Johannes Brahms á tónleikum í Víðistaðakirkju miðvikudaginn 12. apríl klukkan 20. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð

Tormeltur Debussy slær í gegn

NÝJASTI smellurinn á sviði Metropolitan- óperunnar í New York er eins ólíklegur og hugsast getur, þriggja tíma ópera sem státar ekki af neinum aríum eða mikilfenglegum aðalpersónum. Engu að síður hefur uppsetningin á Pelléas et Mélisande eftir Claude Debussy slegið í gegn, þökk sé leikstjóranum Jonathan Miller, hönnunarliði hans, James Levine, hljómsveit og söngvurunum, Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 429 orð

Tormeltur Debussy slær í gegn

8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 236 orð

Um Jesú síðu-sár ­ Brot úr 48. Passíusálmi ­

Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá. Hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá. Guðs var máttug mildin prúða, Móises þá steininn sló. Út til allra Ísraels búða ágætt svalavatnið dró, hressti þyrsta, þjáða, lúða, þeim svo nýja krafta bjó. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð

yrkja, format 95,7UM HELGINA

8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð

yrkja, format 95,7UM HELGINA

yrkja, format 95,7UM HELGINA MENNING/LISTIR Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð

Þjáningin Jóh.16: 21-22

Þjáningin setur líf vort úr skorðum, lamar vilja og heltekur oss. Friður er rofinn og hamingjan horfin, lífsgleðin rekin á dyr. Allt verður dapurt og margur gefst upp ­ og sumir svipta sig lífi. Því hlýt grátandi að spyrja þig, Guð: Hví er þjáning á vorri jörð? Hví þjást sumir ­ en aðrir ei? Þjáningu enginn fær skilið. Meira
8. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1019 orð

Þjóðlegur fróðleikur í tónum

Smári Ólason er fjölmenntaður tónlistarmaður sem hefur gert Passíusálma Hallgríms Péturssonar að hugðarefni sínu til fjölda ára. Þórný Jóhannesdóttir fræddist um þetta helsta áhugamál tónlistarvísindamannsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.