Greinar þriðjudaginn 25. apríl 1995

Forsíða

25. apríl 1995 | Forsíða | 248 orð

Drápin í Kibeho fordæmd

SADAKO Ogata, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna (SÞ), fordæmdi í gær af mikilli hörku drápin á þúsundum hútúa í flóttamannabúðum í Rúanda á laugardag. Einingarsamtök Afríkuríkja (OAU) gerðu slíkt hið sama og kröfðust þess að málið yrði rannsakað og þeim sem ábyrgðina bæru yrði refsað. Meira
25. apríl 1995 | Forsíða | 104 orð

Í minningu hinna látnu

BJÖRGUNARMAÐUR í Oklahomaborg leggur blómsveig þar sem bíll hlaðinn sprengiefni sprakk við stjórnsýsluhús í borginni fyrir tæpri viku. Enn er ekki vitað hversu mörg fórnarlömbin eru, stjórnvöld hafa staðfest að 81 lík hafi fundist en um 150 manns er enn saknað. Útfarir þeirra sem fundist hafa voru flestar gerðar í gær. Meira
25. apríl 1995 | Forsíða | 127 orð

Jospin sigurvegari

LIONEL Jospin, óvæntur sigurvegari fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna sem fram fór á sunnudag, hóf í gær kosningabaráttu sína fyrir seinni umferðina sem verður þann 7. maí. Jospin, frambjóðandi sósíalista, hlaut 23,3% atkvæða og mun etja kappi við Jacques Chirac, borgarstjóra Parísar sem hlaut 20,8%. Edouard Balladur forsætisráðherra hlaut aðeins 18,5% og féll út. Meira
25. apríl 1995 | Forsíða | 203 orð

Ráðherra ræðir við Sinn Fein

BRETAR lýstu því yfir á mánudag að ráðherra úr bresku stjórninni, Michael Ancram, hygðist eiga viðræður við fulltrúa Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins (IRA). Er þetta talið eitt stærsta skrefið sem stigið hefur verið í friðarumleitunum á Norður-Írlandi. Meira
25. apríl 1995 | Forsíða | 252 orð

SÞ í Bosníu óttast áhrif á friðarviðræður

SAMEINUÐU þjóðirnar (SÞ) í Bosníu lýstu í gær yfir áhyggjum sínum vegna þeirrar ákvörðunar stríðsglæpadómstólsins í Haag að saka Radovan Karadzic, leiðtoga Bosníu-Serba, um stríðsglæpi. Telja SÞ hætt við að það hafi áhrif á viðræður um vopnahlé í Bosníu. Meira

Fréttir

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 86 orð

5 manna fjölskylda vann 8,4 milljónir

EINN miði kom fram með allar fimm tölur réttar í Lottói 5/38 á laugardaginn en þá var potturinn þrefaldur. Miðinn var seldur í Hlíðakjöri í Eskihlíð og var vinningsupphæðin rúmar 8,4 milljónir króna. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 255 orð

650 bátar reknir burt úr landhelgi Marokkó?

EVRÓPUSAMBANDIÐ reyndi í gær til þrautar að ná samkomulag við ríkisstjórn Marokkó um framlengingu mikilvægasta fiskveiðisamnings ESB, sem 28.000 spænskir og portúgalskir sjómenn og fiskverkamenn byggja afkomu sína á. Náist ekki samkomulag fyrir mánaðamót, verða 650 bátar frá Spáni og Portúgal reknir burt af gjöfulum fiskimiðum í landhelgi Marokkó. Meira
25. apríl 1995 | Smáfréttir | 105 orð

AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í K

AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Kænunni við smábátahöfnina í Hafnarfirði miðvikudaginn 26. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um það á hvern hátt fólk getur notið sólar án þess að valda sér skaða. Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Aflaskerðing bætt með kvótakaupum

AFLAHEIMILDIR Útgerðarfélags Akureyringa sem voru 20.656 tonn árið 1988 voru komnar niður í 11.788 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Félagið hefur hins vegar keypt varanlegar aflaheimildir sem eru um 4.100 tonn eftir skerðingu þannig að grunnheimildir þess eru um 15.900 tonn. Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Aflaskerðing bætt með kvótakaupum

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 572 orð

Athugasemd frá Guðrúnu Zo¨ega

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Guðrúnu Zo¨ega borgarfulltrúa: "MIÐVIKUDAGINN 12. apríl sl. (daginn fyrir skírdag) birtist í Morgunblaðinu frétt um að borgarstjórn hefði samþykkt nýjar reglur um fjárhagsaðstoð frá Félagsmálastofnun Reykjavíkur. Í fréttinni var röng tilvitnun í bókun sjálfstæðismanna. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 84 orð

áFiskveiðistefnu mótmælt

25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 240 orð

Betri tíma vænst í rekstri MHF

25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 237 orð

Betri tíma vænst í rekstri MHF

REKSTUR þýska útgerðarfélagsins Mecklenburger Hochseefischerei, MHF, dótturfélags Útgerðarfélags Akureyringa, hefur gengið erfiðlega, en þess er nú vænst að betri tímar séu í vændum hjá félaginu eftir endurskipulagningu fjárhags þess. Félagið var á krossgötum um mitt síðasta ár, en var þess þá freistað að finna því traustari rekstrargrundvöll. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 98 orð

Bóknám í blíðunni

SUMARIÐ boðaði komu sína sunnanlands í gær og nemendur 6. bekkjar P í Verslunarskóla Íslands áttu því láni að fagna að njóta leiðsagnar kennara síns, Guðrúnar Egilson, undir berum himni í gærdag en stúdentspróf hjá 6. bekk eru ekki langt undan. Settust krakkarnir niður undir vegg og fræddust um stefnur og strauma í íslenskri ljóðagerð. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 386 orð

Breyta þarf starfsumgjörð bankans

"HALLINN á opinberum fjármálum er erfiðasta hindrunin á leiðinni til lækkandi vaxta og betra jafnvægis á innlendum peningamarkaði," sagði Þröstur Ólafsson, formaður bankaráðs Seðlabankans á ársfundi bankans í gær. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 278 orð

Búist við að vextir muni hækka

ENGIN viðskipti urðu á Verðbréfaþingi Íslands í gær með spariskírteini ríkissjóðs þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi hækkað ávöxtunarkröfu kauptilboða um allt að 0,55% á föstudag í 5,80-5,85% í nýjustu flokka 5 og 10 ára skírteina. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 485 orð

Eftir miklu að slægjast

TVÖ skip héldu úr höfn í gær til síldveiða í Síldarsmugunni svokölluðu og heyrst hefur að fleiri skip séu að búa sig undir að fara þangað. Eiríkur Sigurðsson, 1. stýrimaður á Júpiter RE, sagði að í raun væru menn að renna blint í sjóinn með þessar veiðar en þó hefðu borist fregnir af norsku rannsóknarskipi sem hefði fundið eitthvað af síld. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | -1 orð

Einangrun Rússlands vatn á myllu þjóðernissinna

ANDREJ Kozyrev utanríkisráðherra Rússlands líkar ekki við að þurfa innan skamms að skrifa um glötuð tækifæri í endurminningar sínar, sem hann að eigin sögn myndi vísast skrifa frá fanganýlendu í Síberíu. Á þennan hátt lýsti hann þeim aðstæðum sem gætu skapast, ef þrýst væri á um útvíkkun Atlantshafsbandalagsins, áður en friðarsamstarf þess fengi að þróast. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 231 orð

Einn yfir mannanna myrtur

HÆGRISINNAÐUR öfgamaður stakk til bana í fyrradag annan æðsta mann japanska sértrúarsafnaðarins Æðsta sannleiks en söfnuðurinn er talinn hafa staðið að baki gasárásinni í neðanjarðarlestinni í Tókýó í mars sl. Óttast lögreglan, að morðið geti tafið rannsókn málsins enda var hinn látni yfirmaður rannsókna- og tæknideildar safnaðarins og stjórnaði hugsanlega framleiðslu taugagassins. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 348 orð

Einróma samþykki flokksstofnana

FLOKKSRÁÐ Sjálfstæðisflokksins og miðstjórn Framsóknarflokksins samþykktu stjórnarsamstarf flokkanna einróma á lokuðum fundum síðdegis á laugardag. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins komu fram nokkrar óánægjuraddir á báðum fundum með einhver atriði samkomulags flokkanna, en enginn greiddi atkvæði gegn stjórnarmynduninni. Óánægja með landbúnað og sjávarútveg Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 362 orð

Einróma samþykki flokksstofnana

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1422 orð

Engin viðskipti með spariskírteini

Ávöxtunarkrafa á spariskírteinum á Verðbréfaþingi hækkaði um 0,55% Engin viðskipti með spariskírteini Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 374 orð

Er tiltölulega sáttur en Reyknesingar ósáttir

ÓLAFUR G. Einarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra og verðandi forseti Alþingis, segist tiltölulega sáttur við að skipta um embætti. Hins vegar séu sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi ósáttir. Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að Ólafi hafi ekki verið vikið til hliðar, þvert á móti hafi hann verið hækkaður í tign. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 127 orð

Evrópusambandið styður Kína í WTO

LEON Brittan, sem fer með viðskiptamál í framkvæmdastjórninni, sagði á blaðamannafundi í Peking, að ESB styddi umsókn Kína um aðild að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Hann sagði hins vegar að ef Kínverjar ættu að eiga möguleika á aðild yrðu þeir að draga úr viðskiptahindrunum. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 76 orð

»Fiskveiðistefnu mótmælt

FISKIMENN frá Cornwall í Bretlandi mótmæla sameiginlegrifiskveiðistefnu Evrópusambandsins í Plymouth fyrir nokkrumdögum. Á fundi fiskimannanna töluðu meðal annarra fulltrúarherferðar undir slagorðinu "björgum brezkum fiski". Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Fjárfest fyrir tæpan milljarð

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa fjárfesti fyrir tæplega milljarð á síðasta ári, en í upphafi árs hafði verið áætlað að fjárfesta fyrir um 170 milljónir króna. Frystitogari Stærsti hluti fjárfestingarinnar er tilkominn vegna kaupa á frystitogara frá Kanada í apríl á liðnu ári, Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Fjárfest fyrir tæpan milljarð

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fyrirlestur um búsetuþróun á Íslandi

MARTIN Schuler, landfræðingur í Lausanne í Sviss, heldur fyrirlestur miðvikudaginn 26. apríl kl. 17 í boði Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda. Nefnist hann "Settlement history of Iceland 1880­1990". Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

Gamla framsóknarstefnan staðfest

SIGHVATUR Björgvinsson, fráfarandi heilbrigðis-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar komi ekki á óvart þó að forsætisráðherra hafi verið búinn að lýsa yfir að hún myndi gera það. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 617 orð

Gegn ofríki en sakaðir um öfgar og ofbeldisdýrkun

LEIÐTOGAR þjóðernissinnaðra samtaka er nefna sig Varalið Michigan komu saman í aðalstöðvum sínum, John Williams-virki, í grennd við bæinn Brutus á sunnudag og sögðust óttast að stjórnvöld myndu láta ráðast á staðinn vegna meintra tengsla tilræðismannanna frá Oklahomaborg við samtökin. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 244 orð

Gífurleg vonbrigði fyrir konur

"MÉR finnst málefnagrundvöllur ríkisstjórnarinnar ekki slæmur út af fyrir sig en ég hef ekki trú á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og er hrædd um að þetta verði stjórn stöðnunar og afturhalds. Ég held þó að það sé of snemmt að dæma hana," segir Guðný Guðbjörnsdóttir, þingmaður Kvennalistans. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 250 orð

Haldið áfram á svipaðri braut og fylgt hefur verið

BJÖRN Bjarnason tók á sunnudaginn við lyklavöldum í menntamálaráðuneytinu af Ólafi G. Einarssyni, sem tekur við embætti forseta Alþingis. Björn sagði að það væri búið að vinna mikið að stefnumótun á flestum sviðum menntamála í menntamálaráðuneytinu á síðustu árum. Það væri verkefni sitt að fylgja þessari stefnumörkun eftir. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 99 orð

Hyggjast kæra Alan Boesak

KIRKJUFÉLÖG á Norðurlöndum ætla að höfða mál á hendur suður- afríska blökkumanninum og prestinum Allan Boesak. Vísa þau á bug yfirlýsingum Suður-Afríkustjórnar um, að hann hafi ekki dregið sér fé úr hjálparsjóðum. Boesak sjálfur krefst þess á móti, að kærur verði látnar niður falla og hann beðinn afsökunar. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 296 orð

Íbúðarhús forseta rís á grunni Ráðsmannshúss

HAFNAR eru framkvæmdir að byggingu íbúðarhúss fyrir forseta Íslands á Bessastöðum. Húsið verður byggt á grunni svokallaðs Ráðsmannshúss sem byggt var árið 1941 en í gær var byrjað að rífa húsið sem er mikið skemmt og hefur verið dæmt ónýtt. Ráðsmannshúsið stendur austan og sunnan til í bæjarhólnum á Bessastöðum. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 53 orð

Í gæsluvarðhald í viku

EINN maður var á föstudag úrskurðaður í gæsluvarðhald í viku vegna tengsla við innbrot í þrjá gáma við húsgagnaverslun við Ármúla fyrir um það bil viku. Leðurhúsgögnum að verðmæti hátt á aðra milljón króna var stolið úr gámunum. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglu ríkisins er stærstur hluti þýfisins kominn fram. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 55 orð

Í gæsluvarðhald í viku

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 524 orð

Ísland fái yfir 15.000 t þorskkvóta í Smugunni

NOREGUR og Rússland hafa viðrað við íslenzka embættismenn hugmyndir, sem ríkin telja að geti greitt fyrir lausn deilunnar um þorskveiðar íslenzkra skipa í Smugunni í Barentshafi. Heimildir Morgunblaðsins herma að hugmyndir þessar feli í sér að Íslendingar fái 15. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 180 orð

Ítalir í tvær fylkingar

FRELSISBANDALAG Silvios Berlusconis fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hlaut ekki þann stuðning í héraðskosningum um helgina sem hann hafði vonast eftir til þess að geta krafist nýrra þingkosninga. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 126 orð

Klapparmáfur finnst hérlendis

KLAPPARMÁFUR hefur sést í Arnarnesvogi og mun það vera í fyrsta sinn sem hann finnst hérlendis að sögn Gunnars Þórs Hallgrímssonar fuglaáhugamanns. Þekkja má klapparmáf á gulgrænum löppum, dökkgráu baki, svörtum vængendum, litlum hvítum blettum, rauðum hring í kringum augu og sterklegum goggi. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 129 orð

Klapparmáfur finnst hérlendis

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

Kviknaði í einbýlishúsi

TALSVERÐAR skemmdir urðu á einbýlishúsinu númer 33 við Miðvang í Hafnarfirði í gær vegna elds sem kviknaði í húsinu. Eldur var mestur í stofu hússins þar sem talið er að kviknað hafi í út frá skreytingu með lifandi ljósi. Eldskemmdir urðu ekki miklar en reykur fór um alla íbúðina og urðu skemmdir vegna hans. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 116 orð

Kviknaði í einbýlishúsi

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lægsta tilboð 42% af kostnaðaráætlun

SNÆBJÖRN Guðmundsson og Þórður Hansen áttu lægsta tilboð í gerð malarslitlaga á Norðurlandi vestra. Tilboð þeirra hljóðaði upp á tæplega 3,7 milljónir króna og var það 42% af kostnaðaráætlun, sem var tæplega 8,8 milljónir króna. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 288 orð

Major reynir sættir í flokknum

25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 286 orð

Major reynir sættir í flokknum TALIÐ er, að J

TALIÐ er, að John Major, forsætisráðherra Bretlands, sé að reyna að sættast við þingmennina, sem vikið var úr þingflokknum vegna ágreinings um Evrópumálin, og fá þá aftur til liðs við stjórnina. Eru þeir átta auk þess níunda, sem sagði sig úr þingflokknum til að mótmæla brottrekstrinum. Var rætt við þá um helgina og í gær var jafnvel búist við, að Major skýrði frá endurkomu þeirra í þingflokkinn. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 47 orð

Mannabein rak á land

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 45 orð

Mannabein rak á land

MANNABEIN fundust rekin á land í Straumsvík í fyrrakvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglu ríkisins verða beinin rannsökuð og reynt að fá úr því skorið úr hverjum þau gætu verið. Enn er of snemmt að fullyrða nokkuð um kyn eða aldur manneskjunnar. Meira
25. apríl 1995 | Smáfréttir | 35 orð

MÁLSTOFA í guðfræði verður haldin í dag, þriðjudaginn 25. apríl. Þá h

MÁLSTOFA í guðfræði verður haldin í dag, þriðjudaginn 25. apríl. Þá heldur Arna Ýrr Sigurðardóttir stud. theol. erindi sem hún nefnir: Lífsiðfræði í ljósi femínista. Fyrirlesturinn verður haldinn í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 16. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 151 orð

Málþing um gæðatryggingu í heilbrigðisþjónustu

MÁLÞING um gæðatryggingu í heilbrigðisþjónustu á vegum Gæðastjórnunarfélags Íslands verður haldið fimmtudaginn 27. apríl á Grand Hótel. Markmið málþingsins er að kynna fyrir heilbrigðisstarfsfólki og stjórnendum í heilbrigðiskerfinu hugmyndfræði gæðastjórnunar og mikilvægi gæðatryggingar fyrir heilbrigðiskerfið. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 61 orð

Mengað neysluvatn

TALIÐ er að yfirborðsvatn hafi komist í vatnsból Fáskrúðsfirðinga og að sögn Hákons Hanssonar heilbrigðisfulltrúa hefur mælst hækkað gerlamagn í vatninu. Hákon segir að fólk hefði orðið vart við óbragð og ólykt af vatninu um páskana. Hann sagði að ekkert benti til þess að fólki stafaði hætta af vatninu, en því hefði þó verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 64 orð

Mengað neysluvatn

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 484 orð

Mikilvægt að kynna sérstöðu Íslands í Evrópu

"ÉG mun fyrst og fremst byggja á þeirri utanríkisstefnu sem Íslendingar hafa fylgt í gegnum tíðina með áherslu á aðildina að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamstarfið við Bandaríkin. Ég hef mikinn áhuga á að treysta betur samstarfið við Bandaríkin. Það er jafnframt nauðsynlegt að treysta enn frekar samskiptin við Evrópusambandið. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 168 orð

Milovan Djilas látinn í Belgrad

MILOVAN Djilas, fyrrverandi varaforseti Júgóslavíu en síðar einn kunnasti andófsmaður landsins og ótrauður andstæðingur kommúnismans, er látinn. Djilas var á 84. aldursári er hann lést sl. fimmtudag í Belgrad. Hann var einn nánasti samstarfsmaður Josips Broz Titos forseta en gerðist síðar afhuga kommúnismanum og féll í ónáð er hann gagnrýndi stefnu Titos opinberlega. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mjölnir með lægsta tilboð

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mjölnir með lægsta tilboð

VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ Mjölnir var með lægst tilboð í gerð Þingvallavegar frá Heiðará að Steingrímsstöð. Tilboðið hljóðaði upp á 20,9 milljónir og er það 66% af kostnaðaráætlun, sem var tæplega 31,7 milljónir króna. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 74 orð

Mock úr ráðherrastóli

ALOIS Mock, utanríkisráðherra Austurríkis, sagðist á sunnudag ætla draga sig í hlé og hverfa úr starfi á næstu tveimur vikum. Mock stendur á sextugu og hefur gegnt starfi utanríkisráðherra frá 1987. Verður hann kunnasti ráðherrann sem hverfur úr starfi við breytingar sem búist er við að gerðar verði á ríkisstjórn Austurríkis. Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Morgunblaðið/Rúnar ÞórArkað á aðalfund JAKOB Björnsson bæjarstjóri boðaði minnkandi eignaraðild bæjarins í Útgerðarfélagi Akureyringa á aðalfundi í gær. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 77 orð

Mótmæla kjarnorkuúrgangi

JAPANSKIR kjarnorkuandstæðingar mótmæltu í gær væntanlegri komu bresks skips með fjórtán tonn af kjarnorkuúrgangi. Greenpeace-samtökin segja þetta vera hættulegasta farm, sem nokkurn tímann hefur siglt um heimsins höf. Úrgangurinn verður geymdur í sérstakri stöð í borginni Rokkasho í hálfa öld en síðan grafinn í jörðu. Meira
25. apríl 1995 | Miðopna | 1160 orð

Möguleikar Jospins á lokasigri takmarkaðir

Óvænt úrslit fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna Möguleikar Jospins á lokasigri takmarkaðir Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 135 orð

Námskeið í akstri dráttarvéla

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 132 orð

Námskeið í akstri dráttarvéla

DRÁTTARVÉLANÁMSKEIÐ fyrir unglinga á aldrinum 13 til 15 ára verður haldið í Reykjavík dagana 27. til 30. apríl nk. Að námskeiðinu standa menntamálaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Slysavarnafélag Íslands, Umferðarráð, Vinnueftirlit ríkisins og Ökukennarafélag Íslands. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 49 orð

Niðurrif á Bessastöðum

HAFIST var handa við niðurrif á svokölluðu Ráðsmannshúsi á Bessastöðum í gær. Verður nýtt íbúðarhús fyrir forseta Íslands byggt á grunni þess. Heildarkostnaður við nýbygginguna og aðrar framkvæmdir á staðnum er 73,4 milljónir króna og á húsið að vera tilbúið 23. maí 1996. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 72 orð

Nýir aðilar í rekstur Ömmu lú

NOKKRIR nýir aðilar hafa komið inn í rekstrarfélag Ömmu lú, Bar hf., og tveir af fyrri eigendum rekstrarfélagsins hafa gengið úr því. Jón Þorsteinsson, einn eigenda Bars hf., vildi ekki skýra frá því að svo stöddu hverjir hinir nýju aðilar að rekstrarfélaginu væru. Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Ný stjórn

NÝ stjórn var kjörin á aðalfundi Útgerðarfélags Akureyringa í gær. Þeir sem kjörnir voru í stjórnina eru Jón Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, formaður stjórnar, Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda, Halldór Jónsson framkvæmdastjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Kristján Aðalsteinsson, Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Ný stjórn

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 112 orð

Olís tekur þátt í að reka gasstöð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Thomasi Möller, framkvæmdastjóra hjá Olís, við frétt sem birtist í Morgunblaðinu 13. apríl undir yfirskriftinni Gasstöð reist í Straumsvík: Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 994 orð

Ólafur G. hafnaði forsetaembættinu í fyrstu

ÓLAFUR G. Einarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, samþykkti ekki að taka að sér embætti forseta Alþingis fyrr en á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins að kvöldi laugardags, þar sem Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, lagði fram tillögu sína um ráðherra flokksins í nýrri ríkisstjórn. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 280 orð

Óttast lausnirnar í húsnæðismálum

"MÉR SÝNIST að það hafi farið eins og ég óttaðist fyrir kosningar að við myndun ríkisstjórnar hæfist kapphlaup gömlu flokkanna um ráðherrastóla undir forsæti Sjálfstæðisflokksins og að málefnin skiptu þar minna máli. Mér sýnist þessi stjórnarsáttmáli bera það með sér. Hann sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn mun hafa undirtökin í þessu stjórnarsamstarfi," sagði Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 242 orð

Óvíst hvað kemur út úr viðræðum um álver

FINNUR Ingólfsson tók við viðskipta- og iðnaðarráðuneytinu af Sighvati Björgvinssyni, sem gegnt hefur því í tæp tvö ár. Finnur segir að stærstu verkefni ráðuneytanna verði að fylgja eftir viðræðum sem nú eru í gangi um stækkun álversins í Straumsvík og að breyta ríkisviðskiptabönkunum í hlutafélög. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 357 orð

Ríkisstjórnaskipti tveim vikum eftir kosningar

NÝ ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forsæti Davíðs Oddssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum kl. 14 á sunnudag, en þá voru tvær vikur liðnar frá alþingiskosningunum 8. apríl. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 89 orð

Rússar með nýtt vopn

25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 86 orð

Rússar með nýtt vopn

RÚSSNESKI herinn hefur smíðað afar hraðskreitt neðansjávarskeyti, sem líkt er við eldingu og kallað "Hviðan". Fer það svo hratt, að skip eða önnur skotmörk eiga ekki að hafa mikla möguleika á að forðast það. Ekkert sambærilegt vopn er til á Vesturlöndum en sérfræðingar þar telja, að fyrst og fremst sé um að ræða varnarvopn gegn tundurskeytum. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 138 orð

Samið við sex félög farmanna

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 135 orð

Samið við sex félög farmanna

VINNUVEITENDASAMBAND Íslands og sex félög farmanna undirrituðu nýjan kjarasamning í fyrrinótt og gildir samningurinn til ársloka 1996. Félögin sem um ræðir eru Skipstjórafélag Íslands, Stýrimannafélag Íslands, Vélstjórafélag Íslands, Félag Bryta, Félag matreiðslumanna og Félag íslenskra loftskeytamanna. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 125 orð

Samstarfsátakið Öryggi barna ­ okkar ábyrgð Morgunblaðið/Jón Svavarsson

Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þrír hljóta viðurkenningu SAMSTARFSÁTAKIÐ Öryggi barna ­ okkar ábyrgð valdi sumardaginn fyrsta til að veita þremur aðilum viðurkenningar fyrir aðgerðir til að bæta aðbúnað og öryggi barna. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 162 orð

Sterkust staða Sjálfstæðisflokksins

"ÉG ER þeirrar skoðunar að hér hafi ekki í áratugi verið mynduð ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft jafnsterka stöðu. Staða hans er mun sterkari en hún var í síðustu ríkisstjórn," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, í tilefni af valdatöku nýrrar ríkisstjórnar. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 219 orð

Stór verkefni á sviði húsnæðismála

PÁLL Pétursson tók við félagsmálaráðuneytinu af Rannveigu Guðmundsdóttur, sem verið hefur félagsmálaráðherra síðustu fimm mánuði. Páll sagði að stærstu verkefni sín væru að gera breytingar á húsnæðiskerfinu til að létta skuldabyrði fólks vegna húsnæðislána. Meira
25. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 348 orð

Tekur ekki þátt í hlutafjáraukningu

JAKOB Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, boðaði á aðalfundi Útgerðarfélags Akureyringa í gær að brátt kæmi að því að bærinn yrði minnihlutaeigandi í félaginu. Akureyrarbær á nú rúm 53% hlut í ÚA. Á aðalfundinum var samþykkt heimild til að auka hlutafé um 150 milljónir króna þannig að það verði 918 milljónir í heild. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 235 orð

Tilvísanakerfið skoðað frá grunni

"Ég veit að þetta er mjög erfitt ráðuneyti en það leggst ekki illa í mig. Ég er tilbúin að takast á við þetta verkefni," sagði Ingibjörg Pálmadóttir, nýskipaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Sighvatur Björgvinsson, fráfarandi heilbrigðisráðherra, afhenti Ingibjörgu lykla að ráðuneytinu kl. 15 á sunnudag. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 652 orð

Unglingar færðir jafn óðum í athvarf

Í dagbók helgarinnar eru 437 færslur. Fjörutíu og sjö sinnum þurfti að hafa afskipti af ölvuðu fólki er ekki kunni fótum sínum forráð. Tilvik vegna hávaða og ónæðis voru 18, þar af 10 innan dyra. 31 útkall var vegna umferðaróhappa og slysa, 31 vegna innbrota og þjófnaða, 6 vegna líkamsmeiðinga og 29 vegna rúðubrota og skemmdarverka. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 291 orð

Uppsagnir gilda uns ljóst hvað tekur við

"REGLUGERÐ um tilvísanakerfi tekur gildi eftir viku og á því hefur enn engin formleg breyting orðið. Nýr heilbrigðisráðherra hefur nú lýst því yfir að gildistöku tilvísanakerfis verði frestað og það endurskoðað, en uppsagnir rúmlega 300 sérfræðinga á samningum við Tryggingastofnun standa þar til við vitum hvað tekur við," sagði Sigurður Björnsson, formaður Sérfræðingafélags íslenskra lækna, Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 191 orð

Vandi sauðfjárbænda fyrsta verkefni

"Í LANDBÚNAÐARMÁLUM eru mörg erfið verkefni framundan eins og til dæmis að huga að endurnýjun búvörusamningsins. Sauðfjárræktin er þó það viðfangsefni sem við hljótum að snúa okkur fyrst að," sagði Guðmundur Bjarnason, landbúnaðarráðherra og umhverfisráðherra, sem tók við lyklum að viðkomandi ráðuneytum að afloknum ríkisráðsfundi á sunnudag. Meira
25. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 511 orð

Varar við ofstækisfullum andróðri

LEIT var haldið áfram í rústum stjórnsýsluhússins í Oklahomaborg í gær en talið er nær vonlaust að fleiri finnist á lífi. Staðfest er að 81 fórst en óttast er að fórnarlömbin séu yfir 200. Hjúkrunarfræðingur úr röðum björgunarfólksins lést á sunnudag en brak féll á hana fyrr í vikunni. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 501 orð

Vaxtalækkun er brýn

Á ÁRSFUNDI Seðlabanka Íslands sagði Finnur Ingólfsson, nýskipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að aðgerðir bankans fyrir helgina til að endurreisa eftirmarkað með spariskírteini ríkissjóðs væru skiljanlegar enda tefði það framþróun íslensks verðbréfamarkaðar að spariskírteini ríkissjóðs seldust ekki. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 525 orð

Verðbréfamarkaður þarf enn stuðning

ÞAÐ er ljóst að um sinn verður ekki haldið öllu lengra í að verja þá vaxtalækkun sem varð á lánsfjármarkaði haustið 1993. Þetta sagði Birgir Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, á ársfundi bankans í gær. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 163 orð

Verðlaun úr minningarsjóði

25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 159 orð

Verðlaun úr minningarsjóði

DR. HANNE Foss Hansen við stjórnmálafræðideild Kaupmannahafnarháskóla mun þriðjudaginn 25. apríl veita viðtöku verðlaunum úr Minningarsjóði Katrínar Friðjónsdóttur (1945­1990). Dr. Katrín var aðstoðarprófessor í félagsfræði við félagsfræðideild Lundarháskóla er hún lést árið 1990 langt um aldur fram. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 375 orð

Verkfall ógnar HM '95

FLUGFREYJUFÉLAGIÐ hefur boðað til vinnustöðvunar dagana 2., 3., 4. og 5. maí. Viðræður flugfreyja og viðsemjenda þeirra sigldu í strand aðfaranótt laugardags, en nýr fundur hefur verið boðaður kl. 17 í dag. Meira
25. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 325 orð

Vinna við Hvalfjarðargöng hefst síðar á árinu

SAMGÖNGURÁÐHERRA og fjármálaráðherra hafa samþykkt að lána Speli hf. 70 milljónir króna til framkvæmda við Hvalfjarðargöng. Lánið greiðist upp í lok rekstrartíma ganganna, sem nú er áætlað að verði eftir 15-18 ár. Með lánveitingunni er stefnt að því að í júní verði undirritaðir lokasamningar milli Spalar, lánveitenda og verktaka, þannig að framkvæmdir geti hafist síðar á þessu ári. Meira
25. apríl 1995 | Smáfréttir | 79 orð

ÆSKULÝÐS- og tómstundaráð Hafnarfjarðar og Filmur og fra

ÆSKULÝÐS- og tómstundaráð Hafnarfjarðar og Filmur og framköllun, Fjarðargötu 13­15, standa fyrir ljósmyndamaraþoni er hefst þriðjudaginn 25. apríl kl. 16 í félagsmiðstöðinni Vitanum með því að keppendur fá afhenta 12 mynda filmu og jafnmörg verkefni. Á miðvikudag 26. apríl kl. 17 á síðan að skila filmunni á sama stað til framköllunar. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 1995 | Staksteinar | 374 orð

Að græða sárin

25. apríl 1995 | Staksteinar | 372 orð

»Að græða sárin Í LEIÐARA The Economist er fjallað um deilur um stolin menninga

Í LEIÐARA The Economist er fjallað um deilur um stolin menningarverðmæti og hvatt til þess að Rússar skili síðustu stríðsföngunum", listaverkum sem þeir tóku úr þýzkum söfnum í seinni heimsstyrjöld. Stolnar skrautfjaðrir Meira
25. apríl 1995 | Leiðarar | 717 orð

NÝ RÍKISSTJÓRN

NÝ RÍKISSTJÓRN in nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem tók við völdum í fyrradag, er að því leyti til áþekk ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, að skipting ráðuneyta á milli núverandi stjórnarflokka er nánast hin sama og var á síðasta kjörtímabili, að því undanskildu, Meira

Menning

25. apríl 1995 | Kvikmyndir | 430 orð

Ameríkumaður í París

Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracy Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett. Miramax Films. 1994. Meira
25. apríl 1995 | Myndlist | -1 orð

Gagnstæður

Opið alla daga frá 10-18. Til 7. maí. Aðgangur 300 kr. Ókeypis fyrir eldri borgara. Sýningarskrá 1600 kr. MAGNÚS Tómasson hefur lengi verið í fremstu röð íslenzkra rýmislistarmanna og fjölhæfni hans viðbrugðið. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 1421 orð

Gæti alltaf verið pláss fyrir einn Íslending

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran er komin til landsins frá Danmörku og mun syngja einsöng á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudag. Í samtali við Orra Pál Ormarsson ræðir hún meðal annars um tónleikana, tækifærin í heimi óperunnar, virkjun hæfileika og kynni sín af hinni virtu söngkonu Ileanu Cotrubas. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 79 orð

Handverk

VERÐLAUNAGRIPIR úr samkeppni Handverks um hönnun á minjagripum og minni nytjahlutum úr íslensku hráefni sem haldin var síðastliðið haust, verður til sýnis í ASH Keramik Galleríinu í Lundi, Varmahlíð, dagana 29. apríl til 18. maí. Sýningin verður opnuð laugardaginn 29. apríl og er opin alla daga nema fimmtudaga frá kl. 13­18. Fólk er hvatt til að koma og taka með sér gesti. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 83 orð

Handverk

25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 94 orð

Hunang lék tónlist Stones

25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 91 orð

Hunang lék tónlist Stones

HLJÓMSVEITIN Hunang hélt tónleika í Ömmu lú síðastliðið föstudagskvöld, þar sem leikin var tónlist eftir rokksveitina Rolling Stones. Á meðal gesta voru margir dyggir aðdáendur Stones sem létu til sín taka á dansgólfinu, en auk þess sótti fólk tónleikana sem var einungis á höttunum eftir góðri skemmtun. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 196 orð

Húsfyllir hjá Karlakór Selfoss á sumardaginn fyrsta

Selfossi-Hressilegum söngvasveinum Karlakórs Selfoss var vel fagnað á vortónleikum kórsins í Fjölbrautaskóla Suðurlands á sumardaginn fyrsta. Á efnisskránni voru 19 lög og af þeim sjö eftir höfunda úr Árnesþingi en kórinn hefur lagt sig fram um að syngja lög eftir sunnlensk tónskáld. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 59 orð

Landslagsmyndir Garðars Jökulssonar

GARÐAR Jökulsson opnaði nýverið málverkasýningu í Café Milanó, Faxafeni 11, Rvík. Á sýningunni eru 15 landslagsmálverk máluð á síðustu árum. Um er að ræða bæði olíu- og vatnslitamyndir. Þetta er 7. einkasýning Garðars, en hann hefur einnig tekið þátt í samsýningum. Málverkin eru öll til sölu. Sýningin er opin á opnunartíma Veitingahússins næstu 4­5 vikur. Meira
25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 53 orð

Leikið á sumardaginn fyrsta

Á SUMARDAGINN fyrsta var haldin fjölskylduhátíð í félagsmiðstöðinni Tónabæ, eins og undanfarin ár. Margt var haft til skemmtunar eins og andlitsmálun, karaokee og ýmislegt fleira. Hljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin með söngvarann Egil Ólafsson í broddi fylkingar vakti líka lukku hjá yngri kynslóðinni. AGGI Slæ stjórnar leikjum hjá krökkunum. Meira
25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 55 orð

Leikið á sumardaginn fyrsta

25. apríl 1995 | Menningarlíf | 248 orð

Listasafn Austur-Skaftafellssýslu

LISTASAFN Austur-Skaftafellssýslu var stofnað 12. apríl sl. með opnun á myndlistarsýningu að Mánagarði í Hornafirði. Sveitarfélögin í sýslunni eiga um 200 listaverk eftir íslenska listamenn og hefur nú verið lokið skráningu á þeim verkum og mun safnið vinna að því að listaverk séu að staðaldri til sýnis í sem flestum stofnunum sveitarfélaganna. Meira
25. apríl 1995 | Kvikmyndir | 325 orð

Litli ríkur

Leikstjóri Donald Petrie. Aðalleikendur Macauley Culkin, John Larrouqette, Christine Ebersole, Edward Herrman, Claudia Schiffer. Bandarísk. Warner Bros 1994. HÉR segir af hinum barnunga Rikka (Macauley Culkin), erfingja ríkasta manns á jarðríki. Hann býr við allsnægtir og virðist ekkert skorta í þessari öfundsverðu aðstöðu. Eða hvað? Það er reyndar ekki allt sem sýnist. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 141 orð

Norrænir sjómenn í seinni heimsstyrjöldinni

SÆNSK-danska kvikmyndagerðarkonan Maj Wechselmann vinnur um þessar mundir að gerð heimildarkvikmyndarinnar "Sjöfolk" um norræna sjómenn í seinni heimsstyrjöldinni. Mikill fjöldi norrænna sjómanna lokaðist utan við tundurduflagirðingar Þjóðverja eða svokallaða "Skageraksp¨arr" 1940 þegar Þjóðverjar réðust inn í Danmörku og Noreg. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 150 orð

Nýtt tónverk flutt í Skálholti og á Selfossi

Selfossi-Nýtt tónverk, Föstusálmar, eftir Elínu Gunnlaugsdóttur tónskáld á Selfossi, var flutt á föstudaginn langa í Selfosskirkju og í Skálholti. Verkið er í reynd þrír sálmar við texta úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Það var samið á árunum 1991 til 1994. Tveir sálmanna hafa verið fluttir áður en sá þriðji var frumfluttur. Meira
25. apríl 1995 | Leiklist | 611 orð

Prívat eilífð

eftir Jökul JakobssonLeikstjóri: Anna Jórunn Stefánsdóttir Leikendur: Svala Karlsdóttir, María Kristjánsdóttir, Vilborg Þórhallsdóttir, Stefán Pétursson, Jóhann Sigurðsson, Pétur Pétursson, Guðjón Björnsson Hótel Ljósbrá, Hveragerði, 22.04. Meira
25. apríl 1995 | Tónlist | 357 orð

Sá einn er þekkir þrá

Alina Dubik messosópran og Úlrik Ólason, píanóleikari, fluttu söngverk eftir Strauss, Chopin, Tsjajkovskí, Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Halldórsson, Saint-Sa¨ens, Verdi og Donizetti.Laugardaginn 22. apríl 1995. Meira
25. apríl 1995 | Tónlist | 369 orð

Skagfirskur alþýðusöngur

Flutt voru íslensk og erlend kórlög. Einsöngvarar Árni Eiríksson,Guðmundur Gíslason, Guðmundur Sigurðsson og Svanhildur Sveinbjörnsdóttir. Píanóleikari Vilhelmína Ólafsdóttir. Stjórnandi Björgvin Þ. Valdimarsson. Fimmtudaginn 20. apríl 1995. Meira
25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 37 orð

Sumrinu heilsað með sýningu

25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 35 orð

Sumrinu heilsað með sýningu Á SUMARDAGINN fyrsta var margt um man

Á SUMARDAGINN fyrsta var margt um manninn í menningarsetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi, en á þeim sjónbjarta degi opnaði Páll Guðmundsson myndlistarmaður frá Húsafelli sýningu á málverkum, skúlptúr, vatnslitamyndum og rissum í húsakynnunum. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 358 orð

Söngleikurinn Jósep og Light Nights

STARFSEMI Ferðaleikhússins í leikhúsi Tjarnarbíóis verður mjög fjölskrúðug í sumar. Boðið verður upp á hinar hefðbundnu sýningar Light Nights þar sem atriði úr sögu Íslands svo og þjóðsögur verða sviðsettar. Fleiri þátttakendur en fyrr koma nú fram í þessum sýningum, svo og verða atriði endurnýjuð og endurbætt. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 110 orð

Thor, Guðrún og fleiri á sögukvöldi í Kaffileikhúsinu

Miðvikdaginn 26. apríl verður fjórða sögukvöldið í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum. Sögukvöld er samvinnuverkefni Kaffileikhússins og Rithöfundasambands Íslands. Tilgangur þeirra er að fá fólk til að koma saman og segja og hlýða á góðar sögur og rækta um leið þá sagnahefð sem býr með þessari þjóð. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 69 orð

Vargas Llosa hlýtur Cervantes-verðlaunin

JÓHANN Karl Spánarkonungur árnar rithöfundinum Mario Vargas Llosa heilla eftir að hafa afhent honum Cervantes-verðlaunin í gær. Umrædd verðlaun eru kennd við höfund Don Kíkóta, Miguel de Cervantes Saavedra og eru þau eftirsóttustu í heimi spænskra bókmennta. Athöfnin fór að venju fram í húsakynnum háskólans í Alcala de Henares sem var heimabær Cervantes. Meira
25. apríl 1995 | Leiklist | 982 orð

Vel lukkaður farsi

Höfundur: Dario Fo. Þýðendur: Guðrún Ægisdóttir og Ingibjörg Briem. Leikstjóri: Þröstur Leó Gunnarsson. Lýsing: Ögmundur Þ. Jóhannesson. Leikhljóðb: Baldur Már Arngrímsson. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson.Frumsýning 22. apríl. Meira
25. apríl 1995 | Menningarlíf | 163 orð

Þrír hlutu verðlaunin í ár

ÞRÍR hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í ár, sem afhent voru í boði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í Höfða á sumardaginn fyrsta. Verðlaunahafarnir voru þau Vilborg Davíðsdóttir, fyrir bók sína Nornadómar,Árni Bergmann fyrir bók sína Stelpan sem var hrædd við dýr, Meira
25. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 95 orð

(fyrirsögn vantar)

» Morgunblaðið/FrostiKristján púttaði best í lokamótinuKristján Jóhannesson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sýndi mikið öryggi ogsigraði á árlegu lokamóti SL og Golfheims í pútti sem haldið var á sunnudagskvöld. Kristján lék holurnar 36 á fjórtán höggum undir pari, þremur höggum minna en Karl Ómar Jónsson [t.v. á myndinni]. Meira

Umræðan

25. apríl 1995 | Velvakandi | 450 orð

AÐ ER alltaf sami tónninn, ef svo má að orði komast, í st

AÐ ER alltaf sami tónninn, ef svo má að orði komast, í stjórnarskiptum á Bessastöðum. Þeir, sem eru á útleið, eru þungir á brún, hinir, sem eru að setjast í ríkisstjórn í fyrsta sinn, geta ekki leynt gleði sinni og kannski heldur ekki ástæða til. Hveitibrauðsdagar nýrrar ríkisstjórnar standa yfirleitt fram á haustið. Meira
25. apríl 1995 | Aðsent efni | 777 orð

Ekki benda á mig

ÞÁ ERU kosningar að baki og Framsóknarflokkurinn var sigurvegari þeirra. Flokkurinn tjaldaði nú nýjum formanni og lagði mikla áherslu á að þar færi duglegur, traustur og umfram allt heiðarlegur maður. Sú ímynd sem búið er að draga upp af þessum nýja formanni Framsóknarflokksins hefur án alls efa skilað flokknum einhverjum atkvæðum. Meira
25. apríl 1995 | Velvakandi | 410 orð

Félag hrossabænda 20 ára 1995

ÉG HÉLT að hrossabændur vissu eins og aðrir í landinu að greiðslufrestur tíðast í flestum viðskiptum. Þess vegna kemur það eins og skrattinn úr sauðarleggnum þegar menn innan Félags hrossabænda taka sig saman og rægja sr. Halldór Gunnarsson, sem í tuttugu ár hefur lagt mikla vinnu og tíma í markaðsmál fyrir félagsmenn. Meira
25. apríl 1995 | Aðsent efni | 1195 orð

Hagsmunir barna eða kennara?

Í MORGUNBLAÐINU 6. apríl sl. veltir Laufey Jónsdóttir kennari því fyrir sér hvers vegna verið sé að fjölga kennsludögum í grunnskólum og fækka sk. starfsdögum kennara á skólatíma. Hún telur að líklega sé verið "að koma til móts við kröfur fámenns þrýstihóps innan samtakanna Heimili og skóli". Meira
25. apríl 1995 | Aðsent efni | 995 orð

Heilsurækt í dag I

25. apríl 1995 | Aðsent efni | 983 orð

Heilsurækt í dag I

Heilsurækt í dag I Góð heilsa er mikilvæg. Glódís Gunnarsdóttir segir og mikilvægt að gefa sér tíma til að njóta góðrar heilsu.Hverjar eru kröfurnar? Mig langar til að velta upp þeirri spurningu hvar og hvernig heilsurækt á Íslandi stendur í dag. Meira
25. apríl 1995 | Aðsent efni | 731 orð

Hótanir Árna Sigfússonar

NOKKUÐ er um liðið síðan það málefni sem hér verður fjallað um var á dagskrá í borgarráði og borgarstjórn Reykjavíkur og í fréttum fjölmiðla. Fyrst voru það öll lætin í kosningabaráttunni og síðan páskarnir sem gerðu að verkum að þessu greinarkorni seinkaði. Þessi seinkun kemur þó ekki að sök. Málið er þess eðlis, að það hlýtur að verða til umfjöllunar lengi enn. Meira
25. apríl 1995 | Velvakandi | 204 orð

LEIÐRÉTT Niðurlag vantaði

Í minningargrein um Guðmund Ágúst Leósson sem birtist í blaðinu 23. apríl sl. féll niður orð í ljóði sem fylgdi greininni og einnig var rangt farið með nafn höfundar. Rétt er ljóðið og heiti höfundar svo: Minningin lifir um brosið þitt bjarta. Meira
25. apríl 1995 | Velvakandi | 137 orð

Lifandi myndir af Ólafi og Bjarna

KVIKMYNDAGERÐIN Alvís er um þessar mundir að gera tvo heimildarþætti fyrir sjónvarp um þá Ólaf Thors forsætisráðherra og Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. Stefnt er að því að gera þessa þætti sem best úr garði og sýna sem flestar þær kvikmyndir sem til eru af þessum stjórnmálaforingjum. Meira
25. apríl 1995 | Velvakandi | 1028 orð

Samstilling lífs og efnis

MÉR hefur verið gefin bók, sem nefnist "Dr. Helgi Pjeturss. Samstilling lífs og efnis í alheimi", en útgefandi bókarinnar er Heimspekistofa Helga Pjeturss, og er mér bæði ljúft og skylt að fara um hana nokkrum orðum. Þetta er furðulega mikil bók og merkileg. Meira
25. apríl 1995 | Aðsent efni | 1028 orð

Sjálfstæðis stefna og siðferði

SKÖMMU fyrir þinglok varði Alþingi einum af sínum dýrmætu dögum í að ræða siðferði í pólitík. Umræðan átti að halda sósíalistum að sögulegri fortíð sinni og leggja áherslu á ófarir sósíalismans um allar jarðir. Þetta er ein áhersla á siðferði í pólitík. Nokkru fyrir kosningar skrifaði Björn Bjarnason alþingismaður grein í Morgunblaðið, "Kjósendur móta siðferðiskröfurnar". Meira
25. apríl 1995 | Aðsent efni | -1 orð

Vegur vonar

Vegur vonar Ræktum jafnrétti og kærleika, segir Páll Björgvinsson, sem hér fjallar m.a. um jákvætt hugarfar. HUGREKKI kærleikans er háð hæfileika mannsins til að vaxa og tileinka sér skapandi viðhorf. Meira

Minningargreinar

25. apríl 1995 | Minningargreinar | 424 orð

Ágústa Frímannsdóttir

Laugardagur fyrir páska, árla morguns, kyrrð í höfuðborginni. Við vorum að leggja af stað norður í land að heimsækja vini eins og oft áður um páska. ­ Á Kjalarnesi hvasst, Hvalfjörðurinn úfinn. Á Holtavörðuheiði vermdi sólin fannhvíta víðáttuna og fegurðin virtist ríkja ein. Blönduós var í augsýn og hugurinn reikaði til Águstu vinkonu og bekkjarsystur í Menntaskólanum á Akureyri, sem þar bjó. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 383 orð

Ágústa Frímannsdóttir

Þegar við starfsfólk sjúkrahúss og heilsugæslu á Blönduósi fréttum lát Ágústu 15. apríl sl. eftir aðeins tveggja vikna veikindi þar sem enginn mannlegur máttur fékk neitt við ráðið, var sem ský drægi fyrir sólu. Einn ágætur samstarfsmaður okkar, félagi og vinur var horfinn úr hópnum, óvænt og miskunnarlaust. Við sátum eftir með harm í huga. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 25 orð

ÁGÚSTA FRÍMANNSDÓTTIR

ÁGÚSTA FRÍMANNSDÓTTIR Ágústa Frímannsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1958. Hún lést í Landspítalanum 15. apríl sl. Ágústa var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 24. apríl sl. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 45 orð

Ágústa Frímannsdóttir Ég tók andláti Ágústu þegjandi. Ótal minningar þutu um huga minn, minningar sem ekki verða teknar í

Ég tók andláti Ágústu þegjandi. Ótal minningar þutu um huga minn, minningar sem ekki verða teknar í burtu. Ég er stoltur yfir því að hafa fengið að kynnast henni. Kveðja mín er stutt en hlý, söknuði verður ekki lýst með orðum. Einar Örn Jónsson. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 287 orð

Guðmundur Ágúst Leósson

Elsku Gummi er látinn, það er sárt að hugsa til þess að hann sé horfinn úr lífi okkar sem þótti vænt um hann. Þegar mér barst þessi frétt fannst mér hún langt frá því að vera sannleikur, en því miður reyndist þetta vera staðreynd. En við eigum þó eftir minningar og þær minningar munu lifa og verða sterkari eftir þetta áfall. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 85 orð

Guðmundur Ágúst Leósson

Kæri Gummi. Hugur einn það veit, er býr hjarta nær, einn er hann sér um sefa; öng er sótt verri hveim snotrum manni en sér engu að una. Sonur er betri, þótt sé síð um alinn eftir genginn guma; Sjaldan bautarsteinar standa brautu nær, nema reisi niður að nið. (Úr Hávamálum. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 254 orð

Guðmundur Ágúst Leósson

Mig langar til að kveðja þig með nokkrum orðum, elsku vinur. Lífið er nú einu sinni þannig að þegar maður verður að horfast í augu við það að sjá á bak vini, að eiga ekki von á að hittast á förnum vegi eða tekið upp símann til að spjalla, þá verður manni litið til baka, elsku Gummi minn. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 26 orð

GUÐMUNDUR ÁGÚST LEÓSSON

GUÐMUNDUR ÁGÚST LEÓSSON Guðmundur Ágúst Leósson fæddist í Reykjavík 28. desember 1969. Hann lést 8. apríl síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Bústaðakirkju 21. apríl sl. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 137 orð

Guðmundur Ágúst Leósson Hann Gummi Leó er dáinn. Hvernig á maður að trúa því að ungur maður í blóma lífsins hverfi svo

Hann Gummi Leó er dáinn. Hvernig á maður að trúa því að ungur maður í blóma lífsins hverfi svo skyndilega og óvænt? Við svona atvik fer maður ósjálfrátt að hugsa til baka og rifja upp gamlar og góðar minningar. Gleði, sorg og reiði veltast um í kollinum á mér. Gummi Leó var svo lífsglaður og kátur og undantekningalaust fékk hann okkur til að brosa, og hláturinn var ekki langt undan. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 77 orð

Guðmundur Ágúst Leósson Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er

Guðmundur Ágúst Leósson Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 360 orð

Guðni Guðjónsson

Þegar Gunnar á Hlíðarenda mælti hin fleygu orð "Fögur er Hlíðin..." átti hann örugglega einnig við Hvolhreppinn, sem að áliti okkar bræðra er fallegasti hluti þessarar myndar. Sérstaklega átti þetta við þegar horft var heim að Brekkum á hvít og snyrtileg húsin með reisulegum rauðum þökum og garðinn hennar ömmu í forgrunni, Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 455 orð

Guðni Guðjónsson

Nú hefur afi okkar Guðni Guðjónsson kvatt þennan heim eftir stutt en erfið veikindi og langar okkur að minnast hans með nokkrum orðum. Á slíkri stund reika um hugann allar þær góðu minningar sem við eigum um afa okkar. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 907 orð

Guðni Guðjónsson

Í fáeinum orðum langar mig að minnast afa míns, sem lést að morgni föstudagsins langa á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði eftir stutta sjúkrahúslegu. Afi var að upplagi vel gerður, jákvæður og jafnlyndur. Hann sýndi ávallt æðruleysi og átti auðvelt með að aðlagast breytingum eða mæta áföllum. Hann var ótrúlega minnisgóður og hélt andlegri reisn til þess síðasta. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 656 orð

Guðni Guðjónsson

Þegar ég sest niður til að skrifa nokkrar línur um hann Guðna afa minn frá Brekkum, þá reikar hugurinn til baka og ég sé fallega bæinn fyrir neðan brekkuna. Afi fæddist á Brekkum 11. júní 1898 og þar ólst hann upp hjá foreldrum sínum. Hann hóf síðan búskap þar ásamt ömmu minni Jónínu. Hann missti hana 1969 eftir langvarandi veikindi og var það mikið áfall. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 253 orð

Guðni Guðjónsson

"Sá sáðmaður, gekk út að sá... En sumt féll í góða jörð og bar ávöxt, sumt hundraðfaldan, sumt sextugfaldan, en sumt þrítugfaldan." (Matteusar guðspjall.) Ofanritaður hluti úr texta Matteusar guðspjalls finnst mér eiga vel við um afa. Hann fór ekki varhluta af ólgusjó lífsins, en lét aldrei bugast, þar sem hann bjó yfir miklum mannkostum sem einkenndust af æðruleysi, hógværð og jákvæðni. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 370 orð

Guðni Guðjónsson

Í dag kveðjum við hinstu kveðju afa okkar Guðna Guðjónsson, fyrrum bónda frá Brekkum í Hvolhreppi. Fyrstu minningar okkar um afa eru frá því við tvíburasysturnar urðum þeirrar gæfu njótandi að fá að vera hjá ömmu og afa að Brekkum. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 578 orð

Guðni Guðjónsson

Nú þegar vorið er á næsta leiti lagði bóndinn Guðni frá Brekkum upp í sína hinstu för, hann lést að morgni föstudagsins langa tæplega 97 ára að aldri. Hann var fæddur og uppalinn að Brekkum í Hvolhreppi, foreldrar hans voru merkishjónin Guðbjörg Guðnadóttir og Guðjón Jóngeirsson bóndi þar. Þau eignuðust níu börn. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 339 orð

GUÐNI GUÐJÓNSSON

GUÐNI GUÐJÓNSSON Guðni Guðjónsson var fæddur 11. júní 1898 á Brekkum í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Hann lést á föstudaginn langa, 14. apríl 1995 á St Jósefsspítala í Hafnarfirði. Guðni var annar í röðinni af níu börnum hjónanna Guðjóns Jóngeirssonar, f. 29.5. 1863, d. 2.2. 1943, og Guðbjargar Guðnadóttur, f. 25.3. 1871, d. 6.8. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 221 orð

Guðrún Þorvarðardóttir

Við viljum með þessum orðum kveðja Gunnu frænku. Það eru ekki allir eins lánsamir og við að fá að kynnast langömmusystur sinni. Frá því að við fæddumst var alltaf vel tekið á móti okkur á Lynghaganum. Fyrstu árin bjuggum við í kjallaranum og frá því að við fórum að skríða urðu heimsóknir tíðar. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | -1 orð

Guðrún Þorvarðardóttir

Kær frænka mín Guðrún Þorvarðardóttir frá Bakka, var næst elst 11 systkina og eru nú sex þeirra á lífi, ömmusystkini mín. Minningarnar streyma fram: Ég í sveit á Bakka frá því að ég var sex ára gömul. Það var sól og sumar og við Gunna frænka í göngutúr í fjörunni, hún þekkti alla fugla og öll blóm og miðlaði mér þessari þekkingu sinni í gegnum árin mín. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 27 orð

GUÐRÚN ÞORVARÐARDÓTTIR

GUÐRÚN ÞORVARÐARDÓTTIR Guðrún Þorvarðardóttir fæddist 16. janúar 1908 á Bakka á Kjalarnesi. Hún lést á Landspítalanum 4. apríl sl. Guðrún var jarðsungin frá Fossvogskapellu 21. apríl sl. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 559 orð

Ingibjörg Indíana Jónsdóttir

Um 12 ár eru síðan ég kynntist Ingu tengdamóður minni. Mér duldist ekki, að þessi myndarlega kona hafði mátt reyna margt á lífsleiðinni og fannst mér því fyrir vikið hún nokkuð alvarleg á svipinn, er hún heilsaði upp á væntanlegan tengdason sinn. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 525 orð

Ingibjörg Indíana Jónsdóttir

Mig langar til að setja á blað nokkur kveðju- og þakkarorð til kærrar vinkonu, Ingibjargar Jónsdóttur. Við andlát hennar koma fram í hugann margar góðar minningar frá liðnum árum, en þau eru orðin allmörg árin, sem kynni okkar hafa staðið, þar bar engan skugga á. Ég tengdist Ingibjörgu er ég giftist Hreiðari, bróður hennar. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 246 orð

INGIBJÖRG INDÍANA JÓNSDÓTTIR

INGIBJÖRG INDÍANA JÓNSDÓTTIR Ingibjörg Indíana Jónsdóttir fæddist að Bakka í Brekkudal, Dýrafirði, 22. apríl 1919. Hún lést á Borgarspítalanum að morgni föstudagsins langa, 14. apríl sl. Foreldrar hennar voru Lilja Björnsdóttir, skáldkona, d. 1971, og Jón Erlendsson, sjómaður, d. 1948. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 246 orð

Jónas Oddgeir Sigurðsson

Nú er hann Jónas minn dáinn. Já, gamli sægarpurinn hefur siglt fleyi sínu frá þessari ströndu í hinsta sinn. Ég kynntist Jónasi þegar við unnum saman hjá Sjólastöðinni í Hafnarfirði. Hann var þá kominn á efri ár. Okkur fiskikerlingunum þótti innilega vænt um hann, enda var hann alltaf svo geðgóður og hlýr. Hann var líka mikill grallari í sér, og húmoristi mikill. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 31 orð

JÓNAS ODDGEIR SIGURÐSSON

JÓNAS ODDGEIR SIGURÐSSON Jónas Oddgeir Sigurðsson fæddist 26. febrúar 1917 í Hafnarfirði. Hann lést á Borgarspítalanum 10. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 21. apríl sl. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 743 orð

Margrét Konráðsdóttir

En handan við fjöllin og handan við áttirnar og nóttina rís turn ljóssins þar sem tíminn sefur. Inn í frið hans og draum er förinni heitið. (Snorri Hjartarson) Lítill sjö ára pottormur skundar að heiman ofan úr Álfheimum með poka um öxl til að lifa sjálfstæðu lífi. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 21 orð

MARGRÉT KONRÁÐSDÓTTIR

MARGRÉT KONRÁÐSDÓTTIR Margrét Konráðsdóttir fæddist 25. febrúar 1908. Hún lést 6. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskapellu 18. apríl sl. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 733 orð

Steinþór Þórðarson

Snemma á sjötta áratugnum er ég orðinn einn af heimilismönnum í Skuggahlíð í Norðfjarðarhreppi, þá drengstauli, einatt til lítils gagns í þeim verkum sveitabúskaparins sem hver dagur ber í skauti sínu. Við erum um það bil að fá rafmagn frá samveitu, á hlaðinu stendur einn af þeim traustu smátrukkum sem Bandaríkjamenn fluttu hingað í stríðinu, og margir bændur keyptu. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 270 orð

Steinþór Þórðarson

Trúarinnar traust og styrkur tendrar von í döpru hjarta. Eilífðin er ekki myrkur, eilífðin er ljósið bjarta. (Helgi Sæmundsson) Það hefur alltaf snert okkur jafn mikið að fá sorglegar fréttir úr Skuggahlíð, nú síðast að heyra að Steinþór okkar væri látinn. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 554 orð

Steinþór Þórðarson

Góður vinur og traustur, Steinþór Þórðarson bóndi í Skuggahlíð, Norðfirði, er nú allur eftir erfitt sjúkdómsstríð. Ætlunin var að fylgja honum er hann var kvaddur frá sóknarkirkju sinni, Norðfjarðarkirkju þriðjudaginn 18. apríl sl. en því miður gat svo ekki orðið og því langar mig að kveðja hann með nokkrum orðum hér. Ekki hafði ég dvalið lengi í Neskaupstað er ég kynntist Steinþóri. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 190 orð

STEINÞÓR ÞÓRÐARSON

STEINÞÓR ÞÓRÐARSON Steinþór Þórðarson var fæddur 13.7. 1926 á Innri- Múla í Barðastrandarhreppi. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Ólafsson og Steinunn Björg Júlíusdóttir. Steinþór var næstyngstur níu systkina sem voru: Björg, f. 10.10. 1916, Ólafur Kr., f. 21. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 243 orð

Þorlákur Sigurjónsson

Mig langar með örfáum línum að kveðja hann afa minn sem lést úr veikindum sínum annan í páskum sl. Margt kemur upp í hugann á kveðjustund sem þessari. Afi var einstaklega skemmtilegur maður að mínu mati, með ákveðnar skoðanir sem hann lét óspart í ljós. Hann var mjög ungur í anda og talaði við mig sem jafningja og vin en ekki sem eitthvert barn. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 678 orð

Þorlákur Sigurjónsson

Kær vinur og frændi, Þorlákur Sigurjónsson, lést á Landspítalanum 17. apríl síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Þorlákur var föðurbróðir minn. Erlendur bróðir Þorláks, faðir minn, lést 17. apríl 1988, sama mánaðardag og Þorlákur. Milli þeirra bræðra og fjölskyldna var mjög náið samband. Þeir bræður voru fæddir og uppaldir á Tindum í Húnavatnssýslu. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 264 orð

Þorlákur Sigurjónsson

Elskulegur frændi er fallinn frá. Mínar fyrstu minningar um Þorlák eru frá þeim tíma er ég bjó með foreldrum mínum í sama húsi og afi minn og amma á Víðivöllum á Selfossi. Þorlákur var skemmtilegi bróðirinn hans afa míns. Ég var þá á 5. árinu. Þorlákur kom oft í heimsókn til okkar með Gróu sinni og oftar en ekki laumaði hann 5 krónu seðli í vasa minn sem ég mátti eyða að vild. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 677 orð

Þorlákur Sigurjónsson

Í dag er tengdafaðir minn, Þorlákur Sigurjónsson, til moldar borinn. Með honum er genginn traustur og vandaður maður í alla staði. Þorlákur Sigurbjörn, eins og hann hét fullu nafni, var fæddur á bænum Tindum í Svínavatnshreppi en þar bjuggu foreldrar hans myndarbúi. Með þeim ólst hann upp í hópi sex systkina sinna. Að lokinni barnafræðslu stundaði hann nám m.a. að Reykjum í Hrútafirði. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 373 orð

Þorlákur Sigurjónsson

Við áttum heima á Hvolsvelli í rúmlega tvo áratugi. Kennarafjölskylda úti á landi er daglega í miðdepli samskipta fólks en einhvern veginn þróaðist það samt svo að fáir fastir heimilisvinir urðu til þess að koma í heimsókn svona af því bara. Þorlákur og Gróa voru ein af þeim. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 246 orð

ÞORLÁKUR SIGURJÓNSSON

ÞORLÁKUR SIGURJÓNSSON Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson fæddist að Tindum í Svínafellshreppi A-Húnavatnssýslu 15. ágúst 1916. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans 17. apríl sl. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Erlendsdóttir frá Beinakeldu A- Húnavatnssýslu, f. 28. maí 1886, d. 1. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 174 orð

ÞORLÁKUR SIGURJÓNSSON

Mig langar í fáum línum að minnast hans Þorláks. Ég kynntist Óskari manninum mínum fyrir tæpum níu árum og þá strax talaði hann mikið um hann Þorlák afa. Hann hafði mikið verið hjá Þorláki og Gróu sem krakki og leit mjög upp til afa síns. Þegar ég svo hitti hann fannst mér það ekki skrýtið. Þorlákur var alltaf hress og brosandi og mér fannst strax að þarna hefði ég eignast hann fyrir afa. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 201 orð

Ævar Þorvaldsson

Síðastliðinn föstudag, hinn 14. apríl, fengum við þær sorglegu fréttir að hann Ævar, litli frændi okkar, væri fallinn frá. Þrátt fyrir fötlun hans og oft mikil veikindi á unga aldri var fráfall hans mikið reiðarslag fyrir alla. Ævar var lífsglaður lítill drengur sem veitti nærstöddum ávallt gleði með góðu skapi og innileika sínum. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 72 orð

Ævar Þorvaldsson

Ævar Þorvaldsson Vertu sæl, vor litla, hvíta lilja, lögð í jörð með himnaföður vilja, leyst frá lífi nauða; ljúf og björt í dauða lést þú eftir litla rúmið auða. Vertu sæl, vor litla ljúfan blíða, lof sé Guði, búin ertu'að striða. Upp til sælu sala saklaust barn á dvala. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 189 orð

Ævar Þorvaldsson

Í dag kveðjum við nemanda okkar, fallega drenginn hann Ævar. Er hann kvaddi okkur fyrir páska, glaður að vanda, renndi engan í grun að við mundum ekki hittast á ný. Átta ár eru ekki löng ævi, og ekki voru sporin hans alltaf jafn létt og átakalaus. En einstök umhyggja og ást foreldra og systkina umvafði hann og endurspeglaðist í öllu hans lífi. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 167 orð

Ævar Þorvaldsson

Við viljum kveðja litla frænda okkar, Ævar Þorvaldsson, sem lést að morgni föstudagsins langa. Kallið kom fyrirvaralaust, litli sólargeislinn var búinn að vera að bíða eftir sumrinu. Bíða eftir því að fara í hjólatúr með Ævari afa og týna sumarblóm handa mömmu og pabba. Elsku Ævar, með þessum fátæklegu orðum viljum við kveðja þig að sinni. Guð geymi þig. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 114 orð

Ævar Þorvaldsson

Á föstudaginn langa barst okkur sú sorgarfrétt að Ævar litli hafði kvatt þennan heim. Það kom okkur á óvart hve fljótt hann kvaddi okkur, hann sem var svo fullur af lífsorku og gleði. Elsku Ævar, við þökkum þér fyrir samverustundirnar sem við áttum með þér. Minning þín mun ávallt vera í hjörtum okkar. Hver minning er dýrmæt perla að liðnum lífsins degi. Meira
25. apríl 1995 | Minningargreinar | 57 orð

ÆVAR ÞORVALDSSON

ÆVAR ÞORVALDSSON Ævar Þorvaldsson fæddist á Landspítalanum 3.12. 1986. Hann lést 14. apríl sl. Foreldrar hans eru Þorvaldur Friðþjófsson, f. 31.1. 1959, og Bryndís Ævarsdóttir, f. 26.11. 1959. Systkini Ævars eru Gyða Þorvaldsdóttir, f. 14.9. 1982, og Sigurður Óli Þorvaldsson, f. 3.10. 1988. Meira

Viðskipti

25. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Falast eftir umboði frá hluthöfum

FJÓRIR einstaklingar sem ríkið skipaði í stjórn Lyfjaverslunar Íslands á síðasta ári ásamt einum starfsmanni hafa formlega farið þess á leit við 1.630 hluthafa félagsins að fá umboð til áframhaldandi stjórnarsetu. Þetta kemur fram í bréfi sem þau Einar Stefánsson, yfirlæknir á Landakoti, Ólafur B. Meira
25. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 326 orð

Hagnaður nam 53 milljónum króna

SAMANLAGÐUR hagnaður Lyfjaverslunar Íslands hf. og Lyfjaverslunar ríkisins nam alls 53,2 milljónum á síðasta ári sem er svipuð afkoma og árið áður. Fyrirtækinu var breytt í hlutafélag um mitt ár og nam hagnaður á seinni hluta ársins um 16 milljónum. Velta ársins nam alls 1.010 milljónum og jókst um tæplega 12% frá árinu áður. Meira
25. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Líklegt að Chrysler standist atlöguna

BÚIST er við, að Chrysler-fyrirtækið standi af sér yfirtökutilraunir auðkýfingsins Kirks Kerkorians en hann ásamt Lee Iacocca, fyrrverandi forstjóra Chryslers, vill kaupa meirihluta hlutafjárins fyrir 22,8 milljarða dollara. Kerkorian hafði 10 daga til að fjármagna tilboðið en það virðist ætla að verða honum erfitt. Meira
25. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 359 orð

"Nátttröllin" eru vöknuð til lífsins

FYRIR aðeins fáum árum voru þau kölluð risar á brauðfótum en GM, General Motors, og IBM, stærsti bíðaframleiðandinn og stærsta tölvufyrirtæki í heimi, ráku heldur betur af sér slyðruorðið á fimmtudag þegar ársreikningar fyrirtækjanna voru birtir. Þau ásamt Sears, Roebuck & Co., þriðju stærstu smásölukeðjunni í Bandaríkjunum, eru nú rekin með verulegum hagnaði. Meira
25. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 432 orð

Tapið um 35 milljónir

TAP af rekstri Árness hf. á síðasta ári nam alls um 35 milljónum króna samanborið við 281 milljóna tap árið áður. Batinn milli ára skýrist annarsvegar af því að mikið gengistap íþyngdi heildarafkomunni árið 1993 vegna gengisfellingar það ár og hins vegar af bættri rekstrarafkomu. Meira

Fastir þættir

25. apríl 1995 | Fastir þættir | 269 orð

Begga vinkona hallærislegust

Nafn: Erna Dís Brynjúlfsdóttir Aldur: 14 ára Heima : Reykjavík Skóli: Árbæjarskóli Hvernig finnst þér skólinn? Mér finnst skólinn ágætur, sérstaklega félagslífið, en ég nenni ekkert að læra. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skóla? Stærðfræði. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 165 orð

Bjarki vann annað árið í röð

Árleg plötusnúðakeppni félagsmiðstöðva fór fram í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli föstudagskvöldið 24. mars. Þetta var í 9. skiptið sem Frostaskjól stóð fyrir þessari keppni. Markmið keppninnar er að gefa ungum skífuþeyturum tækifæri á að sýna snilli sína og skemmta áhorfendum. Flestir keppendur voru frá reykvískum félagsmiðstöðvum, þ.e. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 173 orð

Dans er eins og hver önnur íþrótt

ÁHUGI á dansi hefur aukist mikið síðustu ár og nú er haldið Íslandsmót í samkvæmisdönsum og pör fara jafnvel til útlanda á dansmót. Kári Örn Óskarsson er 13 ára og hann æfir samkvæmisdansa fimm sinnum í viku. Hann býr í Keflavík, en fer nánast á hverjum degi til Hafnarfjarðar til að komast á æfingu. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 690 orð

Jóhann komst áfram

19.­23. apríl JÓHANN Hjartarson tryggði sér sæti á millisvæðamóti FIDE með sigri í aukakeppninni um þriðja sætið á Skákþingi Norðurlanda, sem jafnframt var svæðamót. Jóhann hlaut þrjá og hálfan vinning af fimm mögulegum. Danski stórmeistarinn Lars Bo Hansen hlaut jafnmarga vinninga, en var lægri á stigum á Norðurlandamótinu og verður því að sitja heima. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 862 orð

Leikari meðhestadellu

Margir ungir leikarar eru að hasla sér völl innan og utan leikhúsanna, einn af þeim er Hinrik Ólafsson sem m.a. lék Bukofsky í söngleiknum Hárinu sem var sýndur í Íslensku Óperunni í sumar og langt fram á vetur. Ég var ansi góður unglingur, ég var mikið í íþróttum, handbolta og fótbolta. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 223 orð

Sirkushópurinn í Árseli

SÍÐUSTU árin hefur verið starfandi sirkushópur í félagsmiðstöðinni Árseli í Árbænum í Reykjavík. Hópurinn sérhæfir sig í hverskyns sirkusatriðum eins og að ganga á stultum, gleypa eld og ganga á glerbrotum svo eitthvað sé nefnt. Hjalti Parelíus Sveinsson 16 ára er einn af trúðunum í hópnum og hann segir okkur frá starfi hans hér. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 403 orð

Stúlka kveikir bál með hugarorkunni

Hún er hugguleg unglingsstúlka með fallegt bros og hluttekningin skín úr augum hennar en allir forðast hana eins og heitan eldinn. Þar liggur einmitt hundurinn grafinn Julie Gilman er aðeins 13 ára og ef hún starir á einhvern hlut hlýst venjulega af hið versta bál. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 30 orð

Það er spurning?Fékkst þú stórt páskaegg?

Guðmundur Nei, ég fékk númer 12. Arnar Já, númer 18, það var sérframleitt í Nóatúni. Erna Sif Nei, ég borða ekki páskaegg. Berglind Númer 5. Meira
25. apríl 1995 | Fastir þættir | 38 orð

(fyrirsögn vantar)

TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseld o.fl.: Bettina Nelson, c/o Anthony Nelson, Box 754, Takoradi, Ghana. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á popptónlist, dansi og íþróttum: Sharif Arthur, U.C.C., P.O. Box 017, Cape Coast, Ghana. Meira

Íþróttir

25. apríl 1995 | Íþróttir | 1363 orð

20. Andrésar andar-leikarnir

Svig 7 ára stúlkna: 1.Ingibjörg Þ. Jónsdóttir Esk1.01,2 2.Arna Rún Oddsdóttir H1.03,32 3.Tinna Dórey Pétursdottir Hau1.03,43 4.Alexandra Tómasdóttir Nes1.03,96 5. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 18 orð

Aðalfundur Víkings

25. apríl 1995 | Íþróttir | 263 orð

Allt gekk eins og í sögu

GÍSLI Kr. Lórenzson var mótstjóri eins og undanfarin ár en hann gengur undir nafninu "yfirönd". Hann hefur starfað við leikana öll árin eða í 20 ár. "Ég er mjög ánægur með afmælisleikana. Við lögðum allt undir, fegnum gott veður og allt gekk eins og í sögu. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 422 orð

ANDRÉS »20 ára afmælisinsminnst hjá þeim semmættu í veisluna

Andrésar andar-afmælisleikum var slitið á Akureyri á sunnudaginn. Veður lék við gesti leikanna alla fjóra keppnisdagana og er óhætt að fullyrða að vel hafi til tekist. Krakkarnir, sem voru á aldrinum 6 til 12 ára, skemmtu sér konunglega og voru strax á lokaathöfninni farnir að spá í næstu leika að ári. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 429 orð

ÁSTA S. Halldórsdóttir

ÁSTA S. Halldórsdóttir sigraði í svigkeppni í Getberget í Svíþjóð fyrir helgi og fékk 21,09 FIS- punkta fyrir. Hún keppti á sama stað daginn áður og náði þá besta brautartíma í seinni ferð en varð í fjórða sæti. Fyrir árangurinn fékk hún 19,10 punkta. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 426 orð

Baráttugleðin fleytti Víkingsstúlkum alla leið

EFTIR að hafa misst af Íslandsmeistaratitlinum þá létu Víkingsstúlkur tækifærið til að sigra í bikarkeppninni sér ekki úr greipum ganga. Með seiglu tókst þeim að leggja ÍS að velli, 3:1, í hörkuleik en leikið var í Digranesi sl. laugardag. Útlit var fyrir það undir lok fjórðu lotu að leika þyrfti úrslitahrinu um titilinn því ÍS, sem hafði sigrað í einni hrinu, leiddi, 14:10. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 177 orð

Bikarmót í Þolfimi

Haldið á Akureyri á laugardag: Hópakeppni unglinga:stig 1. María Björk Hermannsdóttir, Þóra Helgadóttir og Hafþór Gestsson (Aerobic- Sport)25,0 2. Linda B. Unnarsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Katla Kristjánsdóttir og Alda Ægisdóttir (Aerobic-Sport)22,7 3. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 188 orð

Bjóst ekki við sigri

Þorsteinn Þorvaldsson úr Haukum úr Hafnarfirði og Ingibjörg Þ. Jónsdóttir frá Eskifirði sigruðu í svigi í flokki 7 ára og yngri. Þorsteinn var að keppa í annað sinn á leikunum en Ingibjörg í fyrsta sinn. Þorsteinn sagði að í fyrra hafi hann orðið í níunda sæti. Hann sagðist ekki hafa búist við að sigra núna. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 85 orð

Byrjaði að æfa þriggja ára

Ég byrjaði að æfa þegar ég var þriggja ára og er nú að taka þátt í Andrésarleikum í annað skipti," sagði Eyrún Marínósdóttir 8 ára frá Dalvík. "Ég hef aldrei verið í fyrsta sæti á Andrési áður og það var rosalega gaman. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 590 orð

Denver náði í síðasta sætið á elleftu stundu

DENVER Nuggets tryggði sér síðasta sætið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik á sunnudaginn, með sigri, 102:89, gegn Sacramento Kings á heimavelli. Svo skemmtilega vildi til að liðin tvö börðust um áttunda sætið úr Vesturdeild, og þessi leikur var sá eini af þrettán, sem fram fóru á sunnudaginn, sem hafði áhrif á það hverjir kæmust áfram. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 266 orð

Dortmund tapaði í M¨unchen

Dortmund er ekki lengur með stig umfram önnur lið í þýsku deildinni eftir leiki helgarinnar. Þá sótti efsta liðið Bayern M¨unchen heim og mátti þola 2:1 tap en Werder Bremen gerði 2:2 jafntefli við Kaiserslautern og er komið upp að hlið Dortmund. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 147 orð

Draugasögur á kvöldin

Siglfirsku keppendurnir bjuggu á Skíðastöðum í Hlíðarfjalli meðan á leikunum stóð. Nokkrir þeirra voru að leika sér í fjallinu þegar blaðamaður Morgunblaðsins hitti þá að máli. Þeir voru sammála um að skemmtilegast væri að keppa, en það væri líka gaman fyrir utan keppnina. "Þegar við erum ekki að keppa förum við í sund, leikum okkur og rennum okkur. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 184 orð

Draumur er að komast á verðlaunapall

Hópur krakka frá Dalvík sat og sleikti sólskinið ásamt foreldrum þegar blaðamaður hitti þau að máli, og var greinilegt að þau undu sér hið besta. "Við erum búin að æfa mjög vel í allan vetur og hlökkuðum mjög mikið til að komast til að keppa á Andrés," sagði einn úr hópnum. "Það sem er skemmtilegast hérna er að keppa, fara í [íþrótta]höllina á kvöldin og svo að leika sér. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 414 orð

Eðlilegur leikur miðað við aðstæður

Bengt Johansson, þjálfari Svía, fagnaði enn einu sinni sigri gegn Íslendingum og var auðvitað ánægður með það en sagði við Morgunblaðið að margt ætti eftir að breytast, verða betra, áður en alvaran byrjaði á Íslandi. "Við spiluðum eins og ég átti von á og miðað við aðstæður var þetta eðlilegur leikur hjá okkur. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 643 orð

Er hætta á að FH-ingurinnHÉÐINN GILSSONgeti ekki leikið á HM í handbolta?Ekki bjartsýnn á að verða með

HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Héðinn Gilsson er kominn heim að nýju eftir fimm ára dvöl í Þýskalandi þar sem hann lék með liði D¨usseldorf. Hann gekk um helgina til liðs við sitt gamla félag, FH og kemur örugglega til með að lífga hressilega upp á íslenskan handknattleik næsta vetur, Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 225 orð

Fengu silfurmerki ÍBA

Það mæðir mikið á þeim sem skipuleggja Andrésarleikana á hverju ári, en það er óhætt að segja að þrír þeirra sem eru í Andrésarnefndinni ættu að vera öllum hnútum kunnugir því þeir hafa verið í henni frá upphafi. Þessir heiðurmenn eru Gísli Kristinn Lórenzson, Kristinn Steinsson og Ívar Sigmundsson. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 86 orð

Framarar meðUngverja í sigtinu

SVO gæti farið að ungverski landsliðsmaðurinn Ferenc Mészaros leiki með 1. deildarliði Fram í knattspyrnu í sumar. Framarar hafa verið í viðræðum við leikmanninn og bíða eftir svari frá honum en hann hefur mestan áhuga á því að komast að hjá liðum í Þýskalandi. Mészaros er 31 árs gamall sóknarmaður og leikur nú með 2. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 82 orð

Gekk mjög vel

Mér gekk mjög vel og náði að vinna svigið," sagði Hreiðar Birgisson 8 ára frá Húsavík. "Ég er búinn að æfa mjög vel í vetur og því á ágætri æfingu. Það er frábært að vinna og gaman að komast á verðlaunapall og hampa bikarnum. Ég ætla að vera duglegur að æfa á komandi árum og stefni að því að koma oft á Andrés - öll árin sem ég má keppa og auðvitað væri gaman að komast aftur á verðlaunapall". Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 309 orð

Góð staða Juventusþrátt fyrir óvænt tap

JUVENTUS mátti þola sitt fimmta tap í ítölsku 1. deildinni í vetur, og jafnframt það óvæntasta, þegar liðið tapaði á heimavelli á sunnudag, 0:1 gegn Padova sem er í botnbaráttu deildarinnar. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 108 orð

Grænlenskir gestir

TVEIR 12 ára grænlenskir krakkar kepptu sem gestir á mótinu; Ivik Kleist og Larsine Petrussen frá Narsarsuaq. Þau voru mjög ánægð með mótið og sögðu brekkurnar frábærar. "Við höfum skemmt okkur mjög vel," sögðu þau. Þjálfari þeirra, Anga Peter Edvardsen, sagði að vonandi fengju grænlensk börn tækifæri á að vera með á leikunum á næstu árum. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 110 orð

Grænlenskir gestir

25. apríl 1995 | Íþróttir | 191 orð

Gunnar og Óskar taka við Haukum

GUNNAR Gunnarsson, þjálfari og leikmaður fyrstu deildarliðs Víkings í handknattleik síðustu þrjú árin hefur verið ráðinn þjálfari Haukaliðsins næsta vetur. Honum til aðstoðar verður Óskar Þorsteinsson og þeir munu jafnframt sjá um þjálfun 2. flokks félagins. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 202 orð

Hallur Þór bestur í risasviginu

Hallur Þór Hallgrímsson frá Húsavík sigraði í risasvigi í flokki 12 ára drengja. Hann varð annar í stórsviginu og fjórði í sviginu. Hann hefur verið sigursæll á leikunum og ávallt farið heim með bikar sem sigurlaun og nú var það gullhjálmur sem veittur var fyrir sigur í risasvignu. "Ég er búinn að vinna öll árin. Það hefur verið ofsalega gaman að keppa á Andrési. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 178 orð

Heimsmeistaramótið Mótið fer fram í Svíþjóð. Keppni hófst um he

Mótið fer fram í Svíþjóð. Keppni hófst um helgina. SUNNUDAGURA-RIÐILL: Frakkland - Þýskaland4:0 (2-0 1-0 1-0) Markaskorarar: Serge Poudrier (12:02), Michel Galarnean (19:03), Stephane Barin (21:07, 54:28) Rússland - Ítalía4:2 (1-0 0-0 3-2) Alexei Salomatin (11:11), Andrei Tarasenko (50:05), Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 73 orð

Helen best í svigi

Helen Auðunsdóttir frá Akureyri sigraði í svigi í flokki 11 ára stúlkna og varð þriðja í risasvigi. "Ég hef þrisvar áður unnið á Andrési, tvivar þegar ég var sjö ára og einu sinni átta ára. Ég átti ekki von á sigri núna, en auðvitað reynir maður alltaf að gera sitt besta. Við höfum æft vel í vetur, reynt að fara á skíði þegar viðrað hefur til þess," sagði Helen. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 566 orð

HK hristi ÍS af sér á lokasprettinum

KARLALIÐ HK í blaki tryggði sér á laugardaginn annan titil sinn á þessu keppnistímabili. Liðið lagði þá ÍS í úrslitaleik um bikarmeistaratitilinn í Digranesi með þremur hrinum gegn einni. Lið ÍS veitti Íslandsmeisturum HK talsverða mótspyrnu og meiri en flestir áttu von á. Leikmenn ÍS komu á óvart í fyrstu hrinu með mikilli baráttu og meiri stemmningu en meistararnir. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 135 orð

Hróa Hattarmót Mótið var haldið sunnudaginn 23. apríl að Sörlavöllum í Hafnarfirði

Börn 10 ára og yngri 1. Ómar Theódórsson Sörla, á Óði. 2. Geir Harrýsson Sörla, á Leikni. 3. Margrét Kristjánsdóttir Andvara, á Fjöður. 4. Gunnhildur Gunnarsdóttir Mána, á Þristi. 5. Hrönn Gauksdóttir Andvara, á Gösla. Ásetuverðl.: Bryndís Snorradóttir Sörla. Paraverðl.: Edda Dögg Ingibergsdóttir Sörla. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 134 orð

Hvað heitir forseti Bandaríkjanna?

SÍÐASTA keppnisdaginn var lögð þrautabraut fyrir keppendur í alpagreinum 8 ára og yngri. Á leiðinni niður þurftu krakkarnir m.a. að stoppa þrisvar og svara spurningum, þar sem bent var á myndir af Andrési Önd og félögum og spurt um nöfn þeirra. Þetta mæltist mjög vel fyrir og kunnu krakkarnir vel að meta þessa nýbreytni. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 185 orð

Ísland - Svíþjóð19:26

Íþróttahöllin í Helsingör, 1. leikur í Bikubenmótinu, mánudaginn 24. apríl 1995. Gangur leiksins: 0:2, 3:2, 3:4, 4:4, 4:7, 6:8, 6:12, 7:12, 8:12, 8:15, 11:15, 11:16, 13:16, 17:20, 17:21, 19:21, 19:25. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 761 orð

Ítalía Bari - Brescia3:0 (Amoruso 30.

Bari - Brescia3:0 (Amoruso 30., Protti 50., Guerrero 71.) Áhorfendur: 16.000 Cagliari - Reggiana4:2 (Oliveira 17. og 83., Muzzi 23. og 67.) - (Padovano 37., Futre 76.) 12.000 Cremonese - Genúa4:1 (Chiesa 38. og 66 (vsp), Tentoni 76. og 90.) - (Marcolin 48. vsp.) 7. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 385 orð

Jafnt gegn Chilebúum í Temuco

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu gerði góða ferð til Chile um helgina - mætti heimamönnum í vináttuleik, og skildu þjóðirnar jafnar, 1:1, í borginni Temuco. Arnar Gunnlaugsson skoraði fyrir Ísland í fyrri hálfleik, og höfðu íslensku strákarnir forystu í leikhléinu. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 108 orð

Jón Arnar varnálægt tugþrautarmetinu

JÓN Arnar Magnússon, frjálsíþróttamaður úr UMSS var nálægt Íslandsmeti sínu í tugþraut á móti í Lynchburg í Bandaríkjunum í síðustu viku. Jón fékk 7.867 stig fyrir þrautina sem er 29 stigum frá Íslandsmetinu sem hann setti í fyrravor. Jón hljóp 100 m á 10,6 sekúndum, stökk 7,59 í langstökki, varpaði kúlunni 14,07 m, stökk 1,95 m í hástökki og hljóp 400 metrana á 49,25 sek. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 171 orð

Júlíus meiddist aftur á fingri

Júlíus Jónasson, landsliðsmaður í handknattleik, sem var frá keppni stóran hluta vetrar, meiddist aftur í landsleiknum gegn Svíum á Bikuben mótinu sem hófst í Danmörku í gærkvöldi. Íslendingar töpuðu enn einu sinni fyrir Svíum, 25:19. Júlíus gat ekki beitt sér í sókninni eftir að hafa gert annað mark sitt á 45 sekúndum um miðjan seinni hálfleik í leiknum gegn Svíum í gærkvöldi. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 91 orð

Klinsmann til Bayern?

25. apríl 1995 | Íþróttir | 87 orð

Klinsmanntil Bayern?

FRAMTÍÐ þýska knattspyrnumannsins J¨urgen Klinsmann hjá Tottenham er óráðin og sjálfur sagði leikmaðurinn í gær að hann væri að íhuga tilboð frá þýska félaginu Bayern M¨unchen og frá ítölskum félögum. Klinsmann sem átt hefur frábært tímabil og notið mikilla vinsælda í Englandi sagði að hann mundi taka lokaákvörðun í næsta mánuði. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 139 orð

Konurnar hafa forgang í Danmörku

ÍSLAND sland og Danmörk mætast í Bikubenmótinu í Nyköbing í kvöld og stóð til að sýna allan leikinn í danska sjónvarpinu seinna um kvöldið og var það auglýst sérstaklega. Hins vegar verður ekkert af útsendingu frá viðureigninni en í staðinn verður úrslitaleikur Viborg og GOG um Danmerkurmeistaratitil kvenna sýndur. GOG og Viborg mættust í öðum úrslitaleik í fyrrakvöld og vann GOG 21:17. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 73 orð

Leikir úrslitakeppninnar

ÚRSLITAKEPPNI NBA hefst í vikunni. Til að komast áfram í 2. umferð verða lið að sigra í þremur leikjum, þannig að mest getur orðið um fimm viðureignir að ræða. Sæti viðkomandi liðs í deildinni fyrir framan nafn þess: AUSTURDEILD1-Orlando - 8-Boston, föstudag 2-Indiana - 7-Atlanta, fimmtud. 3-New York - 6-Cleveland, fimmt. 4-Charlotte - 5-Chicago, föstud. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 148 orð

Lítið um meiðsli

25. apríl 1995 | Íþróttir | 145 orð

Lítið um meiðsli

KRISTINN Eyjólfsson var læknir Andrésar andar-leikanna. Hann sagði að mjög lítið hafi verið um meiðsli hjá börnunum. "Þetta gekk mjög vel og það er ótrúlegt miðað við allan þennan fjölda að ekki skuli vera fleiri óhöpp. Þetta voru einstaka mar og smá tognanir. Það var aðeins eitt brot og var það lítil stúlka sem handleggsbrotanði er hún féll út úr kojunni sinni. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 139 orð

Mjög góðar vinkonur

Þær voru að vonum kampakátar; Freydís Konráðsdóttir, Edda Rún Aradóttir og Guðný Ósk Gottlíbsdóttir 10 ára frá Ólafsfirði því þær voru í fyrstu þremur sætunum í göngu með frjálsri aðferð. "Við erum mjög góðar vinkonur og æfum yfirleitt saman og höfum við verið nokkuð duglegar að æfa í vetur. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 57 orð

Morgunblaðið/Jón Svavarsson

Morgunblaðið/Jón Svavarsson Bikar-bros fyrirliðannaKARLALIÐ HK og kvennalið Víkings urðu um helgina bikarmeistarar í karla- og kvennaflokki. HK vann ÍS 3:0í úrslitaleik og Víkingur vann sama félag 3:1. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 96 orð

Mót þeirra bestu

Topp 12 mótið í borðtennis fór fram á laugardaginn. Mættir voru 12 bestu borðtennismenn landsins. Kjartan Briem kom frá Danmörku og Adam Harðarson frá Svíþjóð. Til úrslita léku Guðmundur E. Stephensen, Víkingi og Kjartan Briem, KR. Guðmundur sigraði örugglega 2:0. Röð keppenda: 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi 2. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 112 orð

NBA-deilidn Laugardagur: Chicago - Charlotte116

Laugardagur: Chicago - Charlotte116:100 Golden State - Denver129:130 LA Lakers - Portland104:109 Sunnudagur: New York - Orlando113:99 Washington - Philadelphia106:90 Milwaukee - Chicago104:100 Charlotte - Cleveland97:72 Indiana - Atlanta103:87 Minnestoa - San Antonio91:97 Phoenix - Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 151 orð

Opna Cannes mótið Haldið í Cannes í Frakklandi um helgina. Móti

Haldið í Cannes í Frakklandi um helgina. Mótið er hluti af evrópsku PGA mótaröðinni. Keppendur breskir nema annars sé getið. 132Andre Bossert (Sviss) 65 67 134Jean Van de Velde (Frakklandi) 64 70, Oyvind Rojahn (Noregi) 67 67 135Andrew Coltart 66 69, David Gilford 70 65 136Ove Sellberg (Svíþjóð) 66 70, Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 382 orð

Ólafsfirðingar og Siglfirðingar skiptu með sér verðlaununum

Ólafsfirðingar og Siglfirðingar skiptu með sér verðlaununum í stökki, enda á stökkíþróttin rætur að rekja til þessara bæjarfélaga. Bragi Sigurður Óskarsson frá Ólafsfirði, sem er ellefu ára, sigraði í þremur greinum á leikunum; stökki, svigi og stórsvigi og varð síðan annar í risasvigi. "Stökkið er skemmtilegast. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 156 orð

Prófuðum Telemark- svigið í gær

Við erum að æfa rennslið fyrir keppnina í dag, sögðu þeir Árni Teitur, Freyr og Jakob frá Siglufirði. "Það verður að renna vel ekki síður en fatta ef maður ætlar að ná góðum árangri í keppni. Okkur hefur gengið vel til þessa á Andrés," sagði einn þeirra, en Árni sigraði í göngu í 11 ára flokki með hefðbundinni aðferð og Freyr í 10 ára flokki. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 173 orð

Reykjavíkurmótið A-deild ÍR - KR0:2- Heimir Guðjónsson, Salih Heimir Porca Þróttur - Fylkir5:4Heiðar Sigurjónsson 2, Páll

A-deild ÍR - KR0:2- Heimir Guðjónsson, Salih Heimir Porca Þróttur - Fylkir5:4Heiðar Sigurjónsson 2, Páll Einarsson, Tómas E. Tómasson, Gunnar Gunnarsson - Kristinn Tómasson 3, Ómar Valdimarsson. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 468 orð

Shaq varð stigakóngur

25. apríl 1995 | Íþróttir | 458 orð

Shaq varð stigakóngur SHAQUILLE O'Neal,

SHAQUILLE O'Neal, miðherji Orlando Magic, varð stigahæstur í NBA í vetur. Hann gerði 13 stig í síðasta leiknum, 99:113 tapi gegn New York, og gerði því 29,3 stig að meðaltali í leik - en það er meðaltalið sem gildir. Hakeem Olajuwon, sem var ekki með Houston um helgina, varð í öðru sæti með 27,9 stig að meðaltali. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 132 orð

Skemmtilegasta mótið

Tvíburarnir Harpa og Hildur Friðriksdætur voru að óska Evu Dögg Ólafsdóttur til hamingju með sigur hennar í svigi er blaðamaður hitti þær stöllur, en þær eru allar frá Akureyri. "Andrésarleikarnir eru alltaf toppurinn á vetrinum og við hlökkum mest til þess móts allan veturinn. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 88 orð

Skíði um helgar en dans á kvöldin

Bergrún Stefánsdóttir úr Ármanni sigraði í stórsvigi í og varð fjórða í stórsvigi í flokki 8 ára. "Ég bjóst ekki við að vinna en það var gaman. Ég var í þriðja og níunda sæti í fyrra en þá keppti ég í fyrsta sinn," sagði Bergrún sem einnig æfir samkvæmisdans með vinkonu sinni, Ingunni Ósk. Bergrún segir að skíðin séu númer eitt og dansinn númer tvö. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 80 orð

SKÍ fær 700 þúsund krónur

SKÍÐASAMBAND Íslands fær um 700 þúsund krónur í sinn hlut fyrir keppnisgjald krakkanna á Andrésar andar-leikunum. Hver keppandi greiðir 1.600 krónur í mótsgjald og fær SKÍ helming af því, eða 800 krónur. "Ætli þetta sé ekki einna besta tekjulind Skíðasambandsins. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 735 orð

Sóknarleikurinn enn aðal höfuðverkurinn

Sóknarleikurinn enn aðal höfuðverkurinn Aðeins 25% sóknarnýting Íslendinga í fyrri hálfleik gegn Svíum ÍSLENDINGAR mættu til keppni á Bikubenmótinu í Danmörku með því hugarfari að standa upp sem sigurvegarar. Til að svo mætti fara urðu þeir að sigra Svía í fyrsta leik en það var borin von. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 53 orð

Stefán formaður BLÍ

STEFÁN Jóhannsson frá Akureyri var um helgina kjörinn formaður Blaksambands Íslands á ársþingi þess. Hann bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Birni Guðbjörnssyni, og hafði betur. Stefán hlaut 20 atkvæði en Björn 15 og þrír seðlar voru auðir. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Blaksambandsins sem mótframboð kemur í formannskjöri. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 55 orð

Stefán formaður BLÍ

25. apríl 1995 | Íþróttir | 402 orð

Tinna og Sæunn í fótspor foreldranna

Ragnheiður Tinna Tómasdóttir frá Akureyri og Sæunn Birgisdóttir úr Ármanni voru að keppa á Andrésar andar- leikunum í síðasta sinn og fögnuðu sigri, Sæunn í stórsviginu og Ragnheiður Tinna í svigi og risasvigi. Þær eru komnar af miklu skíðafólki því Tómas Leifsson er faðir Ragnheiðar Tinnu og Steinunn Sæmundsdóttir móðir Sæunnar. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 86 orð

Tomba í uppáhaldi

Andri Þór Kjartansson úr Breiðabliki var með á Andrésar leikunum í fjórða sinn. Þetta var í fyrsta sinn sem hann nær efsta sæti, en hann sigraði í stórsvigi, svigi og varð annar í risasvigi í flokki 10 ára drengja. "Ég er búinn að æfa skíði síðan ég var sex ára. Ég bjóst aldrei við að vinna tvo bikara. Ég hef æft mjög vel í vetur. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 213 orð

Vignir og Elva Rut best

25. apríl 1995 | Íþróttir | 196 orð

Vignir og Elva Rut best

VIGNIR Hlöðversson úr HK var kjörinn besti leikmaður 1. deildar karla í blaki í vetur og Elva Rut Helgadóttir, einnig HK, var best í 1. deild kvenna. Kjöri þeirra var lýst í lokahófi blakmanna sem fram fór á laugardagskvöld. Þrír voru tilnefndir til allra þeirra titla, sem í boði voru. Í kjöri besta leikmannsins í karlaflokki voru það Guðbergur E. Eyjólfsson, fyrirliði HK, og Zdravko V. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 144 orð

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar

Hlaupið fór fram sumardaginn fyrsta og voru þátttakendur 640 talsins. Helsu úrslit: 19-29 ára karla (2,4 km)mín. 1. Eiríkur Svanur Sigurðsson10,01 30-39 ára karlar (2,4 km) 1. Magnús Haraldsson7,55 2. Gísli Sigurðsson9,01 3. Ólafur Þórainsson9,24 40 ára og eldri karlar: 1. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 186 orð

Þetta var rosalega erfitt

Það var greinilegt að Björn Blöndal frá Akureyri, gaf sig allan í keppni í göngu 12 ára með frjálsri aðferð enda uppskar hann laun erfiðisins, en hann sigraði einnig í hefðbundinni göngu. "Ég er alveg búinn," sagði Björn þegar hann kom í mark; "og þetta var alveg rosalega erfitt. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 194 orð

Þorbergur ánægður með Danaleikin

ÍSLENDINGAR og Danir léku 3×30 mínútna æfingaleik í Bröndby á föstudagskvöld og annan á laugardag. Þjálfarar liðanna skiptust á um að ráða því hvernig varnarleik mótherjinn beitti og var Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari Íslands ánægður með hvenig til tókst. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 389 orð

Ævintýrinu er lokið þrátt fyrir sigur Foremans

GEORGE Foreman, hinn 46 ára heimsmeistari í þungavigt hnefaleika, var heppinn að halda titlinum eftir bardaga við 26 ára Þjóðverja, Axel Schulz, í Las Vegas á laugardag. "Gamli maðurinn" sigraði naumlega á stigum eftir 12 lotur, og þótti sá úrskurður dómaranna í meira lagi vafasamur. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 245 orð

Önfirðingar með í fyrsta skipti

Önfirðingar sendu í fyrsta skipti keppendur á Andrésarleikana að þessu sinni og voru það sex börn sem kepptu í göngu 10 ára. Þau Kristín, Markús, Hjalti, Jón, Margrét og Bernharður voru í sjöunda himni með að koma á Andrés og féllust strax á að spjalla við blaðamann. "Við byrjuðum að æfa í vetur þegar kom kennari til okkar sem hafði áhuga á skíðagöngu og hann hefur verið að æfa okkur. Meira
25. apríl 1995 | Íþróttir | 16 orð

(fyrirsögn vantar)

25. apríl 1995 | Íþróttir | 222 orð

(fyrirsögn vantar)

FIMM Íslenskir leikmenn horfðu á leik Íslands og Svíþjóðar uppi á áhorfendabekkjum. Þeir sem hvíldu sig voru Guðmundur Hrafnkelsson, Gunnar Beinteinsson, Bjarki Sigurðsson, Einar Gunnar Sigurðsson og Róbert Sighvatsson. Meira

Úr verinu

25. apríl 1995 | Úr verinu | 183 orð

Norðmenn kaupi markaðsáhrif

JAN Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, telur, að norskur sjávarútvegur og fiskvinnslan verði að ná betri tökum á markaðsmálunum og hann sér fyrir sér, að útflutningurinn verði í höndum færri og stærri sambanda en nú er. Þá leggur hann til, að Norðmenn "kaupi sér markaðsáhrif" í Evrópu. Meira
25. apríl 1995 | Úr verinu | 366 orð

Veiðar bannaðar á Stöðvarfirði í ár vegna tilrauna

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur nú með reglugerð bannað allar fiskveiðar í Stöðvarfirði vegna tilraunafóðrunar á villtum þorski. Veiðarnar verða bannaðar í eitt ár að svo stöddu en gert er ráð fyrir mögulegri framlenginu bannsins í ár til viðbótar. Hafrannsóknastofnun hefur staðið að tilraunum þessum og er gert ráð fyrir því að hún fái sjómenn á Stöðvarfirði sem verktaka til að veiða fiskinn. Meira
25. apríl 1995 | Úr verinu | 51 orð

Þröng í Grundarfjarðarhöfn

ÞAÐ hefur verið þröngt á þingi í Grundarfjarðarhöfn undanfarna daga. Togarinn Ocean Hunter, sem landað hefur útharfskarfa hjá Hraðfyrstihúsi Grundarfjarðar og Guðmundi Runólfssyni hf, liggur við festar auk beggja togara HG, Klakks og Drangs, en einnig liggja bátar Soffaníasar Cecilssonar hf. við bryggju, Grundfirðingur og Fanney. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

25. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 246 orð

Yfirlit: Fyr

Yfirlit: Fyrir norðan land er allvíðáttumikið 1.048 mb háþrýstisvæði. Spá: Áfram verður fremur hæg breytileg eða norðaustlæg átt á landinu. Meira

Lesbók

25. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 931 orð

BUSSTOPS

BIÐIN eftir strætó getur oft verið löng. Sérstaklega á köldum vetrardögum þegar vindurinn næðir og stórhríðin ætlar að kaffæra mann. Nú eða í hálku með tilheyrandi roki og rigningu. Þá er fátt sem huggar nema malandi almenningsvagninn og hughreystandi orð vagnstjórans. "Nei, ég er ekki á leiðinni niðrí bæ, en næsti vagn kemur eftir tvær mínútur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.