Greinar sunnudaginn 14. maí 1995

Forsíða

14. maí 1995 | Forsíða | 196 orð

Snarpur skjálfti veldur skelfingu

LANDSKJÁLFTI, sem mældist 6,6 stig á Richters-kvarða, reið yfir norðurhluta Grikklands í gær, laugardag. Margar byggingar eyðilögðust eða skemmdust í jarðskjálftanum, rafmagns- og símalínur slitnuðu og fólk hljóp skelfingu lostið út á göturnar. Meira
14. maí 1995 | Forsíða | 137 orð

Sprengjutilræði í Tókýó

TÍMASPRENGJA sprakk á alþjóðaflugvellinum í Tókýó í gær og banvænar málmkúlur dreifðust yfir karlasalerni. Lögreglan sagði að það hefði verið mesta mildi að enginn skuli hafa dáið eða særst þar sem salernið var mannlaust. Sprengjutilræðið var í flugstöð, sem 30 japönsk og erlend flugfélög nota og mjög margir farþegar fara um. 60.000 lögreglumenn á verði Meira
14. maí 1995 | Forsíða | 319 orð

Vara við rafmagnsbílum

RAFMAGNSBÍLAR geta valdið alvarlegri mengun en bensínknúnir bílar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Carnegie Mellon háskóla í Pittsburgh sem segja að námuvinnsla, bræðsla og endurvinnsla blýs í rafgeyma bílanna geti valdið banvænni mengun og stefnt lífi þúsunda manna í hættu. Meira

Fréttir

14. maí 1995 | Erlendar fréttir | 188 orð

8% verðlækkun

VERÐ á flugmiðum innanlands í Noregi hefur almennt lækkað um átta prósent á einu ári á þeim leiðum þar sem samkeppni hefur verið innleidd. Farþegum hefur einnig fjölgað, að því er fram kemur í ferðatímaritinu Boarding. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 649 orð

Að búa í blómapotti

Á BÖKKUM Ytri-Rangár vestan við Helluþorp stendur sérkennilegt hús, sem vegfarendur óhjákvæmilega reka augun í þegar brunað er eftir þjóðvegi nr. 1. Húsið, sem er kúlulaga, hefur arkitektinn Einar Þorsteinn hannað fyrir Gerði Jónasdóttur sem áður var búsett á Hellu, en hefur nú flutt sig um set yfir ána. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 656 orð

Að búa í blómapotti

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 327 orð

Alþjóðaforseti ITC í heimsókn

UM þessa helgi stendur yfir 10. landsþing ITC á Íslandi og af því tilefni er Ruby Moon, alþjóðaforseti ITC samtakanna, stödd hér á landi. Ruby Moon er frá borginni Blacktown í Ástralíu, en þar er hún heiðursborgari. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 334 orð

Alþjóðaforseti ITC í heimsókn

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 919 orð

Byrjar vel í Grenlæk

Mjög góð veiði hefur verið í svokölluðu Flóði í Grenlæk að undanförnu, en veiði hófst þar um síðustu mánaðamót. Í opnun veiddust um 250 fiskar og afli síðan verið á góðum nótum. Þess má geta, að í tengslum við rannsóknarverkefni á sjóbirtingi í ám á Suðurlandi var fiskur veiddur og merktur síðustu dagana áður en svæðið var opnað formlega. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 253 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands fyrir vikuna 14.­21. maí: Fimmtudagur 18. maí. Fyrirlestrar um lokaverkefni í lyfjafræði verða haldnir í Haga v/Hofsvallagötu, stofu 104, kl. 9:00­16:00. Nemendur kynna lokaverkefni sín. Allir velkomnir. Föstudagur 19. maí. Dr. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 305 orð

Doktorsvörn í læknisfræði

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 298 orð

Doktorsvörn í læknisfræði

VIGDÍS Hansdóttir læknir varði 21. apríl sl. doktorsritgerð sína í svæfingalækningum við Háskólann í Gautaborg. Titill ritgerðarinnar er "Epidural Sufentanil Analgesia ­ a Pharmacokinetic and pharmacodynamic study in patients after thoracotomy" og fjallar um verkjameðferð á sjúklingum eftir brjóstholsaðgerðir. Meira
14. maí 1995 | Erlendar fréttir | 419 orð

"Endurhæfing" í afkimum Kína

VARÐMAÐURINN ungi, með riffil um öxl, hallar sér upp að varðturninum og horfir yfir svæðið sem hann gætir. Múrinn á milli varðturnanna, sem aðrir grænklæddir hermenn gæta, er þriggja metra hár og umlykur gríðarstórt svæði, þar sem þúsundum manna er haldið. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fis og ferlíki

Hraðskreiðasti gúmmíbátur landsins, Avon bátur Björns Gíslassonar skýst undir stefni Brúarfoss og virkar sem fis í samanburði við 12.000 tonna flutningaskipið. "Ég fann til smæðar mannsins við hliðina á þessu ferlíki á fullri ferð," sagði Björn. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 314 orð

Fleiri stúlkur en strákar í meðferð

MEIRIHLUTI skjólstæðinga Meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga á síðasta ári voru stúlkur og það sem af er þessa árs eru um 70% skjólstæðinganna stúlkur. Áskell Örn Kárason, forstöðumaður Meðferðarstöðvarinnar, sagði að stúlkur virðist bjóða vímuefnin velkomin. Margar stúlkur helltu sér út í vímuefnaneyslu án þess að eiga áður að baki sögu óknytta eða afbrota. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Gómaðir á stolnum bíl

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 99 orð

Gómaðir á stolnum bíl

ÞRÍR menn voru handteknir í Borgarnesi í gærmorgun, en þeir reyndust vera ölvaðir á bíl sem þeir höfðu stolið á höfuðborgarsvæðinu. Í fórum þeirra fannst m.a. veski sem þeir höfðu stolið úr öðrum bíl sem þeir höfðu brotist inn í. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 244 orð

Heimsækir börn á Vestfjörðum

UMBOÐSMAÐUR barna, Þórhildur Líndal, heimsækir börn í norðurhluta fræðsluumdæmis Vestfjarða dagana 16.-17. maí. Þórhildur segist stefna að því að kynna öllum grunnskólabörnum á svæðinu embættið. Ferð hennar hefst í Súðavík. Að því loknu verður haldið til Ísafjarðar, Hnífsdals, Bolungarvíkur, Þingeyrar, Flateyrar og Suðureyrar. Meira
14. maí 1995 | Erlendar fréttir | 388 orð

Lagt að Jeltsín að stöðva stríðið

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, kvaðst hafa lagt að Borís Jeltsín Rússlandsforseta að binda enda á herförina í Tsjetsjníju og finna lausn á deilunni um uppreisnarhéraðið sem fyrst. Lítill árangur náðist á fjögurra klukkustunda fundi leiðtoganna í Moskvu á miðvikudag. Rússar féllust á að falla frá hluta umdeilds kjarnorkusamnings við Írani en öðrum ágreiningsmálum var vísað til nefndar. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lést af völdum áverka

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lést af völdum áverka

HJÓLREIÐAMAÐURINN sem ekið var á, þar sem hann var á hjóli sínu á ferð á Flatarauni í Hafnarfirði í fyrrakvöld, lést af völdum höfuðáverka sem hann hlaut. Að sögn læknis á slysadeild Borgarspítalans var maðurinn látinn þegar hann kom á slysadeild. Ekki er hægt að birta nafn hins látna að svo stöddu. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

Lögfræðingar funda í næstu viku

JÓHANNES Nordal, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir að á viðræðufundinum með Alusuisse- Lonza í gær um stækkun álversins í Straumsvík hafi miðað ágætlega og náðst góður áfangi í þessari vinnu. Á næstunni verði unnið að ýmsum tææknilegum málum og muni lögfræðingar aðila fara yfir ýmislegt varðandi sjálfa samningana í næstu viku. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 531 orð

Margir huga að námsgagnagerð

LEONARDÓ áætlun Evrópusambandins var formlega hleypt af stokkunum á fjölmennri ráðstefnu um starfsþjálfun og endurmenntun á Grand Hotel Reykjavík á fimmtudag. Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Landsskrifstofu Leonardó, sagði að mikill hugur hefði verið í ráðstefnugestum. Hann segist hafa vitneskju um 15 hugmyndir að verkefnum í tengslum við áætlunina. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 149 orð

Málstofa um framtíðarleiðir

MÁLSTOFA um leiðir til framtíðar verður haldin í húsi verkfræðideildar Háskóla Íslands VR II á mánudaginn klukkan 16:15 - 18. Málstofan er haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Við aldahvörf - staða Íslands í breyttum heimi eftir Trausta Valsson og Albert Jónsson. Trausti Valsson sagði í samtali við Morgunblaðið að heiti málstofunnar væri sótt í nafn síðasta kafla bókarinnar. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 152 orð

Málstofa um framtíðarleiðir

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 208 orð

Molta afhent hjá Sorpu

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 202 orð

Molta afhent hjá Sorpu

STARFSMENN Sorpu byrjuðu í gær að afhenda félögum í Garðyrkjufélagi Reykjavíkur moltu sem er jarðvegsbætir úr lífrænum úrgangi. Molta er nýyrði, dregið af sögninni að moltna, sem þýðir að verða meyr, rotna, leysast í sundur. Höfundur nýyrðisins er Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 462 orð

Munar rúmum 2 milljónum á verði 4 herbergja íbúðar

EFTIRSPURN eftir eldri og ódýrari endursöluíbúðum í félagslega kerfinu hefur aukist mikið á undanförnum árum og að sama skapi hefur eftirspurn eftir nýjum og dýrari íbúðum í nýjum hverfum borgarinnar minnkað. Munað getur tveimur til þremur milljónum króna á verði fjögurra herbergja íbúðar eftir því hvort um nýja íbúð í félagslega kerfinu er að ræða eða endursöluíbúð. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 228 orð

Námustyrkir Landsbankans afhentir í sjötta sinn

SJÖ námsmenn fengu styrk úr Námunni, námsmannaþjónustu Landsbanka Íslands, 9. maí sl. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Um 400 umsóknir bárust að þessu sinni en félagar í Námunni eru tæplega tíu þúsund. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 71 orð

rennt á slysadeild

14. maí 1995 | Erlendar fréttir | 105 orð

Reuter Ungfrú alheimur valin

14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sameiginleg vatnsveita í athugun

SAMEIGINLEG vatnsveita fyrir bæjarfélögin fjögur, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ og Bessastaðahrepp er hugmynd sem gæti orðið að veruleika, að sögn Gunnars Birgissonar, forseta bæjarstjórnar Kópavogs. Gunnar sagði að óháðir aðilar hefðu verið ráðnir til þess að gera kostnaðaráætlun vegna veitunnar; hver kostnaðurinn yrði við framkvæmdina og reksturinn sjálfan í framtíðinni, Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 269 orð

Snjórinn bráðnar fyrr undir ábreiddum sandi

Í ÁRSKÓGSSHREPPI við vestanverðan Eyjafjörð eru mikil snjóalög, sennilega þau mestu í um 20 ár. Enn sést þar vart á dökkan díl, nema vegi og hæstu hóla. Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir óvenjulegu snjóalagi á hluta túnsins á Stærra-Árskógi. Þar hefur Guðmundur Jónsson bóndi tekið það til ráðs, að dreifa sandi yfir hjarnbreiðu á um fjögurra ha túnspildu. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 114 orð

Stórlúðu landað

BYR VE kom að landi í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld með tæp 11 tonn af lúðu. Mikið var af stórlúðu, allt upp í 130 kg, en að sögn Sveins R. Valgeirssonar skipstjóra er meðalþyngdin um 50 kg. Byr er á lúðulínu í sumar og segir Sveinn að vel hafi gengið. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 778 orð

Stúlkur eru um 70% skjólstæðinga

UNGLINGAHEIMILI ríkisins var lagt niður 11. nóvember 1994 og í stað þess sett á stofn stofnun sem heitir Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga (MRU). Í ársskýrslu stofnunarinnar, sem er að koma út, kemur fram að 55% af unglingum sem vistaðir eru á vegum hennar eru stúlkur. Þetta hlutfall hefur hækkað enn á þessu ári. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sökk í höfn

HANNA Kristín, Sómabátur 800, sem gerður er út frá Tálknafirði, sökk við bryggju aðfaranótt laugardags. Ekki er vitað um ástæðu, en reynt verður að ná bátnum upp í dag. Eigandi bátsins er Theódór Erlingsson og er þetta í annað sinn sem hann missir bát en í fyrra sökk bátur hans í Patreksflóa. Meira
14. maí 1995 | Erlendar fréttir | 101 orð

Ungfrú alheimur valin

21 ÁRS bandarísk stúlka, Chelsi Smith, var valin Ungfrú alheimur í gær. Smith er þriðja bandaríska stúlkan sem hlýtur þennan eftirsótta titil frá árinu 1980. Hún er jafnframt fyrsta stúlkan af afrískum og bandarískum uppruna sem verður fyrir valinu. Í öðru sæti varð Mantreet Brar frá Indlandi (t.v. á minni myndinni) og í þriðja sæti Lana Buchberger frá Kanada (t.h.). Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ungir Raufarhafnarbúar kynna sér landbúnað

NEMENDUR grunnskólans á Raufarhöfn brugðu nýlega út af hefðbundinni stundaskrá og heimsóttu Húsavík og nágrenni. Var farið í mjólkurstöðina og kynnst þar vinnsluaðferðum mjólkur en þar var boðið upp á jógúrt samlagsins og djús frá Sana sem staðsett er í sama húsnæði. Að því loknu var ekið suður í Reykjahverfi og þar skoðaður hefðbundinn búskapur svo sem kindur, kýr og annað búfé. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 436 orð

Vanskilakærur á fyrirtæki sem eru í fullum rekstri

RANNSÓKNARLÖGREGLU ríkisins hefur undanfarna mánuði borist rúmur tugur mála til rannsóknar þar sem fyrirtæki í fullum rekstri eru kærð fyrir að halda eftir afdreginni staðgreiðslu launþega og fyrir að skila ekki inn þeim virðisaukaskatti sem gerð hefur verið grein fyrir á skýrslum. Að sögn Jóns H. Meira
14. maí 1995 | Erlendar fréttir | 101 orð

Willy Claes yfirheyrður

12 STUNDA yfirheyrslum æðsta dómstóls Belgíu yfir Willy Claes, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO), lauk í fyrrinótt. Claes var spurður í þaula um meintar greiðslur ítalska vopnafyrirtækisins Agusta til flæmska Sósíalistaflokksins til að tryggja sölu á herþyrlum. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 69 orð

Þrennt á slysadeild

ÞRENNT var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Vesturlandsvegi við Þverholt í Mosfellssveit um kl. 19.10 á föstudagskvöld. Ökmaður fólksbíls ók inn á Vesturlandsbraut í veg fyrir jeppa með fyrrgreindum afleiðingum. Fólksbíllinn var fluttur af slysstað með kranabíl. Slys farþeganna voru ekki talin alvarleg. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 191 orð

Þyrla flutti 4 á slysadeild

SEX ungmenni um tvítugt voru flutt talsvert slösuð á slysadeild Borgarspítalans í fyrrinótt eftir mjög harðan árekstur á Borgarbraut í Borgarnesi á móts við skrúðgarðinn. Fjórir hinnar slösuðu voru fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar, og tveir voru fluttir með sjúkrabifreið. Meira
14. maí 1995 | Innlendar fréttir | 327 orð

(fyrirsögn vantar)

VERKFALLI mjólkurfræðinga hjá KEA og yfirvinnubanni mjólkurfræðinga við mjólkurbú í landinu var aflýst um miðnætti aðfaranótt þriðjudags. Samið var um hliðstæðar hækkanir og aðrir hópar iðnaðarmanna hafa fengið. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 1995 | Leiðarar | 2040 orð

EGGERT G. ÞORSTEINS-son, einn af ráðherrum Alþýðuflokksins í Vi

EGGERT G. ÞORSTEINS-son, einn af ráðherrum Alþýðuflokksins í Viðreisnarstjórninni fyrri á síðari hluta valdatíma hennar, sem nú er látinn, átti þátt í að breikka ímynd þeirrar ríkisstjórnar í hugum almennings og styrkja tengsl annars stjórnarflokksins, Alþýðuflokksins, við verkalýðshreyfinguna á tímum, þegar þau tengsl skiptu verulegu máli. Eggert G. Meira
14. maí 1995 | Leiðarar | 617 orð

MATVÖRUR HÆKKA

14. maí 1995 | Leiðarar | 606 orð

MATVÖRUR HÆKKA

MATVÖRUR HÆKKA EGAR vísitala neyzluverðs fyrir maímánuð var birt fyrir nokkrum dögum kom í ljós, að hún hafði hækkað um 0,2% milli mánaða eða um 2,1% á ársgrundvelli, sem veldur ekki áhyggjum. Hins vegar vöktu breytingar á einstökum þáttum vísitölunnar meiri athygli. Þar kom í ljós, að matvörur höfðu hækkað um 1,2% á milli mánaða. Meira

Menning

14. maí 1995 | Kvikmyndir | 343 orð

Framhjáhald í Flórída

Leikstjórn og handrit: David Frankel. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Antonio Banderas, Mia Farrow og Paul Mazursky. Hollywood Pictures. 1995. Rómantíska gamanmyndin Fjör í Flórída segir af skrautlegum framhjáhaldssögum í lítilli fjölskyldu sem býr í Miami og stendur tæpast undir þeim öllum. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 232 orð

Gengin til liðs við heims kunnan strengjakvartett

ÁSDÍS Valdimarsdóttir lágfiðluleikari hefur gengið til liðs við hinn heimskunna strengjakvartett Chilingirian í London. "Þetta er draumur lágfiðluleikarans og í raun það besta sem ég get hugsað mér að gera," segir Ásdís sem hefur verið búsett í Frankfurt í Þýskalandi undanfarin ár og starfað með Deutsche Kammerphilharmonie. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 321 orð

Heyrnarlaus slagverksleikari með Sinfóníunni

TÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitarinnar verða í Háskólabíói fimmtudaginn 18. maí kl. 20.00. Einleikari er Evelyn Glennie. Hljómsveitarstjóri Osmo Vänskä. Á efnisskrá eru verk eftir Magnus Lindberg, Áskel Másson og Claude Debussy. Meira
14. maí 1995 | Myndlist | 583 orð

14. maí 1995 | Myndlist | -1 orð

Í SVEIFLU

Opið virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helgar til 21. maí. Aðgangur ókeypis EINN er sá áhrifaþáttur í myndlistinni sem oftar en ekki er áhorfendum hulinn, einkum varðandi samtímalistamenn, en kann þó að varða miklu um framþróun þeirrar listar sem sýnd er hverju sinni. Hér er um að ræða persónulega hagi sem ráða aðstöðu viðkomandi til að sinna myndlistinni; þannig getur m. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 248 orð

Ljóðsöngvar píanósnillinganna

SIGURÐUR Bragason söngvari og Vovka Ashkenasy píanóleikari halda tónleika í Listasafninu á Akureyri í dag, sunnudag kl. 20.30. Á efnisskránni eru ljóðalög eftir Rachmaninoff, Frydryk Chopin og Franz Liszt en yfirskrift tónleikanna er "Ljóðsöngvar píanósnillinganna". Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 122 orð

Nýjar bækur

14. maí 1995 | Menningarlíf | 116 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Leifur Breiðfjörð eftir Aðalstein Ingólfsson listfræðing. Leifur Breiðfjörð er kunnasti glerlistamaður okkar Íslendinga og brautryðjandi í sinni grein. Glerlistaverk hans er að finna í guðshúsum og opinberum byggingum um allt land, svo og í Þýskalandi og Skotlandi. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 39 orð

rjár lúðrasveitir

14. maí 1995 | Kvikmyndir | 345 orð

Sín ögnin af hverju

Leikstjóri Herbert Ross. Handrit Don Ross. Kvikmyndatökustjóri Donald E. Thorin Tónlist David Newman. Aðalleikendur Whoopi Goldberg, Mary-Louis Parker, Drew Barrymore, James Remar, Estelle Parsons. Bandarísk. Warner Bros 1995. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 70 orð

Vatnslitamyndir í Eden

14. maí 1995 | Menningarlíf | 66 orð

Vatnslitamyndir í Eden NÚ stendur yfir sýning á 25 vatnslitamyndum Harðar Ingólfssonar í Eden í Hveragerði og er þetta fjórða

NÚ stendur yfir sýning á 25 vatnslitamyndum Harðar Ingólfssonar í Eden í Hveragerði og er þetta fjórða sýning listamannsins. Hörður nam myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1946-49, þar sem hann lauk teiknikennaraprófi. Einnig hefur hann farið í framhaldsnám í Ósló og sótt ýmis myndlistarnámskeið. Allar myndirnar á sýningunni eru málaðar á síðustu tveimur árum. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 36 orð

Þrjár lúðrasveitir

SAMEIGINLEGIR tónleikar þriggja lúðrasveita, Laugarnesskóla, Árbæjar og Breiðholts og Vesturbæjar verða haldnir í Ráðhúsinu í dag kl. 16. Yfir 130 börn koma saman og halda upp á 40 ára afmæli sveitanna. Aðgangur er ókeypis. Meira
14. maí 1995 | Menningarlíf | 183 orð

(fyrirsögn vantar)

TÆKNIMENN við Bastilluóperuna í París hótuðu því á fimmtudag að fara í verkfall um helgina til að leggja áherslu á launakröfur sínar. Við það myndi sýning á Töfraflautunni eftir W.A. Mozart falla niður. Fjárhagsstaða Bastilluóperunnar hefur verið afar bágborin frá því að hún var vígð fyrir fjórum árum en kostnaður við húsið nam um 3 milljörðum franka. Meira

Umræðan

14. maí 1995 | Velvakandi | 249 orð

Áfengisauglýsingar og erlendar þjóðir

UNDARLEG er sú árátta margra Íslendinga að apa ýmsa ósiði eftir útlendingum, jafnvel íbúum bananalýðvelda. Í kjölfar lögbrota í tengslum við HM hafa ýmsir látið þá skoðun í ljós að við séum hálfgerðir sveitamenn að leyfa ekki áfengisauglýsingar, þær séu alls staðar uppi hafðar annars staðar. Reyndin er þó önnur. Meira
14. maí 1995 | Velvakandi | 481 orð

Nauðlendingar!

Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins 7. þ.m. er undir fyrirsögninni "Þota frá Delta Airways nauðlenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun" stór mynd af farþegum, sem fá sér væran blund í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir þær hremmingar! Ein af innsíðum blaðsins er einnig að mestu lögð undir þessa frétt. Fleiri íslenskir fréttamiðlar fluttu hliðstæð tíðindi um "nauðlendinguna". Meira
14. maí 1995 | Velvakandi | 144 orð

... var ókvæntur og barnlaus ...

... sem sagt skaðinn frekar lítill. Á þessa leið hugsaði ég fyrir 25 árum þegar andlátsfregn endaði á ofangreindum orðum. Þá var ég nýgift og ætlaði mér að eignast börn. Í dag er ég þó enn barnlaus og í viðbót ekkja, sem sagt ógift. Setningin sem mér þótti í eina tíð þægileg huggun hljómar núna eins og nöturlegt mat á gildi einstaklingsins. Meira
14. maí 1995 | Velvakandi | 501 orð

ÆRRI LÆTUR að einn bíll sé á hverja tvo landsm

ÆRRI LÆTUR að einn bíll sé á hverja tvo landsmenn ­ 131.840 talsins: 116.243 fólksbifreiðir, 14.348 vöru- og sendibifreiðir og 1.249 hópferðabifreiðir. Langt er síðan útgerðarstjórar ríkisskattheimtunnar sáu veiðivon í bifreiðaflotanum. Á þau mið hefur verið stanzlaust róið. Meira

Minningargreinar

14. maí 1995 | Minningargreinar | 232 orð

Ása Eiríksdóttir

Á morgun kveð ég ömmu mína í hinsta sinn. Hugurinn leitar til baka og minningarbrot hrannast upp og fá á sig nýjan ljóma og öðlast nýtt gildi. Ég þakka það að hafa verið alin upp í návist hennar, hafa notið visku hennar og ef til vill lært eitthvað af henni. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 201 orð

ÁSA EIRÍKSDÓTTIR

ÁSA EIRÍKSDÓTTIR Ása Eiríksdóttir fædd 26. júní 1914 að Hamraendum á Mýrum. Hún lést á Landspítalanum 5. maí sl. Foreldrar hennar voru Eiríkur Ág. Jóhannesson, f. 11. ágúst 1873, d. 30. ágúst 1952, og Helga Þórðardóttir, f. 1. október 1876, d. 30. janúar 1937. Systkini Ásu voru: Þórður, f. 1904, d. 1964; Ingibjörg, f. 1905, d. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 176 orð

GUÐMUNDÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR

GUÐMUNDÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR Guðmundína Kristjánsdóttir á Breið á Akranesi fæddist 14. september 1907. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Finnsdóttir, f. á Sýruparti á Akranesi 27. maí 1871, d. 16. nóvember 1918 og Kristján Guðmundsson á Nýjabæ Innri- Akraneshreppi, f. 25. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 614 orð

Guðmundína Kristjánsdóttir - viðb

Það er vor í lofti. Einmitt á þessum árstíma naut Guðmundína Kristjánsdóttir sín best. Með hækkandi sólu hófst hún handa við hlúa að gróðrinum, búa hann undir sumarið, sá og planta. Gróskumikill garður hennar á Langholtsvegi 31 bar merki grænna handa hennar, en þar hófst hún handa að sá fræjum í beran melinn. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 559 orð

Jón Árnason

Útrás og ævintýraþrá hefur verið okkur Íslendingum í blóð borin frá örófi alda. Jón Árnason var þar engin undantekning. Hann lauk meistaraprófi í rafvirkjun tvítugur að aldri hjá Nielsen í Vélsmiðjunni Hamri. Jón starfaði síðan að loknu námi í nokkur ár í Stálsmiðjunni hf. þar sem hann gat sér gott orð sem fagmaður og fyrir liðlegheit í þjónustudeild fyrirtækisins. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 163 orð

JÓN ÁRNASON

JÓN ÁRNASON Jón Árnason, fæddist 10. janúar 1931. Hann lést 26. apríl sl. Foreldrar hans voru Soffía Magnea Jóhannesdóttir, f. 8. desember 1895, d. 4. júní 1980, og Árni Jónsson, málmsteypumeistari, f. 10. júlí 1887, d. 9. maí 1979. Systkini Jóns voru Ólafur, f. 19. apríl 1915, d. 18. mars 1995; Sólveig, f. 20. nóvember 1918, d. 28. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 113 orð

JÓN SNORRASON OG HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Jón Snorrason fæddist á Laxfossi í Stafholtstungum 5. nóvember 1898. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 20. apríl 1989, eftir stutta sjúkdómslegu og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju hinn 29. apríl 1989. Jón var næstyngstur átta systkina. Foreldrar hans voru Snorri Þorsteinsson og Guðrún Sigurðardóttir. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 795 orð

Jón Snorrason og Hólmfríður Sigurðardóttir - viðb

Lífsganga okkar hér á jörð er misjafnlega löng og misjafnlega þroskandi, veltur það oft á því hverjir samferðamennirnir eru sem við hittum og kynnumst. Að mínu áliti er fátt meiri gæfa en að hitta á göngu sinni fólk, sem gefur af kærleik og góðleik, jafnt í orði sem á borði öllum sem það á samleið með, og sér aldrei annað en það jákvæða, Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 320 orð

Jón Snorrason og Hólmfríður Sigurðardóttir - viðb

Elsku Fríða mín. Aldrei gleymi ég sumrinu sem ég var í sveit hjá þér og Jóni á Laxfossi. Mér finnst oft eins og ég hafi verið þarna hjá ykkur í mörg sumur. Þarna kom ég 14 ára unglingur með góða reynslu af sveitalífinu en fann fljótlega að þarna átti ég eftir að upplifa eitthvað alveg sérstakt. Aldrei hef ég kynnst neinum eins og þér, þú varst svo góð, svo dugleg, svo þolinmóð. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 298 orð

Kaja Ch. Bech Guðmundsson

Afi og amma áttu heima á Brekku í Bíldudal. Þar voru þau með kindur og hænsnin í nokkur ár og áttu einnig tún inni á nesi sem þau heyjuðu á. Amma vann utan heimilisins við rækjuvinnslu og einnig aðra fiskvinnslu. Þau fluttu að vestan 1969 í Voga á Vatnsleysuströnd, buggu þar einn vetur, áður en þau fluttu til Keflavíkur. Þar bjó amma til dauðadags. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 204 orð

KAJA CH. BECH GUÐMUNDSSON

KAJA CH. BECH GUÐMUNDSSON Kaja Ch. Bech Guðmundsson f. 22. 4. 1922 á Tvöreyri á Suðurey í Færeyjum. Hún lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 14. apríl sl. Foreldrar hennar voru Sidsel Bech, f. 31. 1. 1886 í Húsavík á Suðurey, og Jóhann Bech, f. 11. 12. 1883 á Tvöreyri á Suðurey. Kaja átti tólf systkini, og lifa nú þrjú þeirra. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 425 orð

Ólafur Bjartdal Þórðarson

Með þessum fátæklegu orðum kveðjum við afkomendur og tengdabörn hann Ólaf okkar, sem auk þess að vera ættfaðir var besti vinur allra í fjölskyldunni. Heimili Ólafs og Evu var nokkurs konar umferðarmiðsöð fjölskyldunnar. Þangað lágu allra leiðir og þar voru flestar meiriháttar ákvarðanir, sem snertu alla í fjölskyldunni, teknar. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 161 orð

ÓLAFUR BJARTDAL ÞÓRÐARSON

ÓLAFUR BJARTDAL ÞÓRÐARSON Ólafur Bjartdal Þórðarson var fæddur 24. október 1917 á Hellissandi, Snæfellsnesi. Hann lést á Borgarspítalanum 21. apríl sl. Foreldrar hans voru María Sigurgeirsdóttir frá Staðarsveit, Snæfellsnesi, og Þórður Árnason frá Flatey á Breiðafirði. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 32 orð

UNNUR ÞORLEIFSDÓTTIR

UNNUR ÞORLEIFSDÓTTIR Unnur Þorleifsdóttir fæddist í Stóragerði í Óslandshlíð í Skagafirði 5. mars 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 27. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ólafsfjarðarkirkju 6. maí. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 815 orð

Unnur Þorleifsdóttir - viðb

Það er stundum talað um hetjur hversdagslífsins. Er þá ekki einvörðungu átt við þá einstaklinga, sem berjast hetjulegri baráttu til að hafa í sig og á, heldur einnig þá sem standa keikir frammi fyrir heiminum og taka því sem að höndum ber með stillingu og æðruleysi ásamt því að vanda framgöngu sína í þessu lífi og sýna öðrum gott fordæmi. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 813 orð

Þórdís Gunnarsdóttir

14. maí 1995 | Minningargreinar | 684 orð

Þórdís Gunnarsdóttir

14. maí 1995 | Minningargreinar | 186 orð

ÞÓRDÍS GUNNARSDÓTTIR

14. maí 1995 | Minningargreinar | 186 orð

ÞÓRDÍS GUNNARSDÓTTIR

Þórdís Gunnarsdóttir var fædd á Gauksstöðum á Jökuldal 1. október 1903. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Stefánsdóttir frá Teigaseli á Jökuldal og Gunnar Jónsson frá Háreksstöðum í Jökuldalsheiði. Þeim varð 14 barna auðið. Látin eru Jónína, ljósmóðir, f. 1899, d. 1988, Ragnar, bóndi, f. 1902, d. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 801 orð

Þórdís Gunnarsdóttir - viðb

Það var sumarið 1954 sem ég hitti Þórdísi Gunnarsdóttur föðursystur mína í fyrsta sinn svo að ég muni. Ég hafði komið með hóp af gestum að Þingnesi en ætlaði að fá að verða eftir hjá henni um tíma. Húsbóndinn tók á móti okkur á hlaðinu, en mér var í mun að hitta frænku, mína strax og var vísað niður í kjallara. Meira
14. maí 1995 | Minningargreinar | 666 orð

Þórdís Gunnarsdóttir - viðb

Enn þá geymast í minni mér margar stundir í faðmi þér, sumar og gleði sífellt hér og sólskin í augum bláum. En svo kom haustið og eftir er aðeins leikur að stráum. (Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir) Meira

Daglegt líf

14. maí 1995 | Bílar | 90 orð

Áhugi á BMW 730i

BMW 730i, sem Bifreiðar og landbúnaðarvélar sýndi um síðustu helgi, er enn óseldur, en að sögn Helga Kristóferssonar markaðsstjóra hafa nokkrir sýnt bílnum mikinn áhuga og spurst fyrir um hann. Helgi segir að í hópi áhugasamra séu bæði karlmenn og kvenmenn en enginn hafi reyndar sett inn pöntun fyrir bíl. Áhugasömum gafst fyrst tækifæri um miðja vikuna að reynsluaka bílnum. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 710 orð

Efnarafalabílar - ný kynslóð rafbíla

Í SJÁLFU sér eru efnarafalabílar ekkert annað en ný kynslóð rafbíla. Í stað þess að geyma alla driforkuna á rafgeymum, samfara þeim viðvarandi ókosti sem geymaþunginn er, geta efnarafalar framleitt rafmagn beint úr "eldsneyti" án þess að hafa útverminn bruna sem millistig. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 162 orð

Gamlir gæðingar

14. maí 1995 | Bílar | 161 orð

Gamlir gæðingar

BMW gefur út veglegt tímarit fjórum sinnum á ári þar sem fjallað er um helstu nýjungar hjá fyrirtækinu auk þess sem saga þess er rifjuð upp. Í síðasta bílablaði var sagt frá helstu skrautfjöður BMW frá fimmta áratugnum, BMW 507, sem fjallað var um í umræddu tímariti en þau leiðu mistök gerð að birt var röng mynd af bílnum og er beðist velvirðingar á því. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 346 orð

Ný deild í Bílanausti

Ný deild í Bílanausti BÍLANAUST hefur sett á stofn sérstaka landbúnaðardeild innan fyrirtækisins og hefur hún þegar tekið til starfa. Agnar Hjartar hefur verið ráðinn deildarstjóri landbúnaðardeildarinnar en hann kemur til Bílanausts frá Áræði hf. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 394 orð

Nýr Escort rokselst

Á BILINU 1.200-1.500 manns sóttu sýningu Brimborgar um síðustu helgi á nýjum Ford, að sögn Egils Jóhannssonar framkvæmdastjóra Brimborgar. Segir Egill að 30 bílar hafi selst, eingöngu Escort, og farið sé að selja bíla úr næstu sendingu. Hann segir að líklega séu 25 bílar seldir úr 30 bíla sendingu sem kemur um næstu mánaðamót. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 166 orð

Nýr valkostur í millistærðarflokki

NÝR valkostur í fólksbílum hér á landi, Suzuki Baleno, sem keppir á sama markaði og Toyota Corolla, Nissan Sunny, Renault RT og Golf, verður frumsýndur á Íslandi um næstu helgi. Bíllinn kom fyrst fyrir sjónir Evrópumanna á bílasýningunni í Amsterdam fyrr á þessu ári en þetta er í fyrsta sinn sem Suzuki framleiðir bíl í þessum stærðarflokki. Bíllinn verður boðinn með tveimur gerðum véla, 1. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 124 orð

Ódýrari Astrameð minni vél

BÍLHEIMAR bjóða nú Opel Astra langbak með minni búnaði og minni vél en áður til að mæta samkeppni frá VW Golf. Astra langbakurinn sem hefur verið boðinn með 82 hestafla vél verður nú fáanlegur með 60 hestafla vél, eins og VW Golf langbakur, og án snúningshraðamælis og útvarps. Þannig útbúinn kostar bíllinn 1.337 þúsund kr. en kostaði áður með 82 hestafla vélinni og fyrrgreindum búnaði 1. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 1038 orð

Snaggaralegur SuzukiBaleno á skaplegu verði

BALENO heitir nýjasta gerðin frá Suzuki og er hann nú kominn til landsins en þessi nýi og fullstóri bíll var frumsýndur á bílasýningunum í Amsterdam og Genf snemma árs. Baleno er sýndur hjá umboðinu núna um helgina en þetta er framdrifinn og fimm manna venjulegur fjölskyldubíll og fáanlegur með tveimur vélastærðum, 1300 og 1600 rúmsentimetrar og 85 og 98 hestöfl, Meira
14. maí 1995 | Bílar | 251 orð

Upphitanleg framrúða

MEÐAL búnaðar í nýjum Ford Escort og Mondeo er upphitanleg framrúða en við slíkan búnað kannast flestir aðeins í afturrúðum. Það ætti að geta komið sér vel á norðlægum slóðum að hafa hita á framrúðunni sem auk þess að bræða snjó og hélu getur haldið móðu frá rúðunni. Ford er eina merkið á markaði hérlendis sem býður upp þennan búnað en hann var fáanlegur í Toyota Camry í annarri mynd, þ.e.a. Meira
14. maí 1995 | Bílar | 381 orð

Vorhreingerning á bílnum

MARGT þarf að athuga í sambandi við þrif á bílnum að afloknum vetri. Skola þarf burt tjöru og salti sem safnast hefur fyrir og huga að ýmsu. Hér á eftir verður fylgt ráðleggingum fagmanna á Bónstöðinni hjá Jobba, Skeifunni 17. Meira

Fastir þættir

14. maí 1995 | Dagbók | 255 orð

Mæðradagurinn

MæðradagurinnHINN alþjóðlegi mæðradagur er núannar sunnudagur í maí (8.-14. maí).Hann er upprunninn í Bandaríkjunum árið 1907 og var fyrst haldinn áÍslandi árið 1934 á vegum mæðrastyrksnefndar. Meira
14. maí 1995 | Dagbók | 280 orð

Mæðradagurinn

14. maí 1995 | Dagbók | 408 orð

Reykjavíkurhöfn: Í dag eru væntanlegirLaxfoss, Reykjafoss

Reykjavíkurhöfn: Í dag eru væntanlegirLaxfoss, Reykjafoss og grænlandsfarið Gertiesem fer út aftur á morgun mánudag. Hafnarfjarðarhöfn: Í dag eru væntanleg til hafnar Biscay, Möleyog Hvítanesið. Þá kemur einnig birgðaskipiðKatey. Meira

Íþróttir

14. maí 1995 | Íþróttir | 522 orð

Fagnar Dalglish meistaratitlinum á Anfield í dag?

VINNUR Blackburn Englandsmeistaratitilinn eftir 81s árs bið eða kemur það í hlut Manchester United að lyfta þessum eftirsóttasta bikar sem keppt er um á Englandi þriðja árið í röð? Það ræðst í dag, Blackburn er á toppnum með 89 stig, tveimur stigum fleira en Manchester United. Liðið á leik gegn Liverpool á Anfield Road, heimavelli Liverpool og sigur þýðir að Blackburn hreppir titilinn. Meira
14. maí 1995 | Íþróttir | 259 orð

HJÖRDÍS Guðmundsdóttir,

HEIÐA Erlingsdóttir, handknattleikskona sem leikið hefur með Víkingi og Selfoss, er á einnig leið til Danmerkur þar sem hún mun stunda nám og spila handbolta með 2. deildar liði. Meira
14. maí 1995 | Íþróttir | 434 orð

Jordan tapaði í treyju númer 23

SHAQUILLE O'Neal og félagar hans hjá Orlando tóku forystuna í einvígi sínu við Chicago Bulls með 110:101 sigri í Chicago aðfaranótt laugardags. Þar með var endir bundinn á átta leikja sigurgöngu Chicago á heimavelli. Í úrslitum versturstrandarinnar önglaði LA Lakers í sinn fyrsta sigur gegn San Antonio Spurs, á heimavelli sínum, 92:85, en Spurs hafði sigraði í tveimur fyrstu leikjunum. Meira

Sunnudagsblað

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 112 orð

60.000 hafa séð Konunginn

ALLS höfðu um 60.000 manns séð Disneyteiknimyndina Konung ljónanna í Sambíóunum og á landsvísu eftir síðustu helgi. Þá höfðu um 15.000 séð spennumyndina Í bráðri hættu, 12.000 Banvænan leik, 22.000 Afhjúpun, 5.000 Algjöran bömmer og Rikka ríka og 4.000 Táldreginn. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 114 orð

60.000 hafa séð Konunginn

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 214 orð

Andi sannleikans

14. maí. Fjórði sunnudagur eftir páska. Jóhannes 16,5-15. -- "Ég hef ekki sagt yður þetta frá öndverðu, af því ég var með yður. En nú fer ég til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: "Hvert fer þú?" En hryggð hefur fyllt hjarta yðar, af því að ég sagði yður þetta. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 663 orð

Aukin jarðskjálftavirkni

ÞEIR SEM hafa áhuga á náttúrufyrirbærum eins og jarðskjálftum, hafa án efa tekið eftir því að fréttir af þeim fara sívaxandi frá allri heimsbyggðinni. Og það er ekki aðeins tíðni þeirra sem hefur aukist heldur einnig stærðin. ÁÞESSU er vafalaust fleiri en ein skýring. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 1605 orð

Barnaspítali Hringsins Fortíð eða framtíð

BÖRN eru ekki litlir fullorðnir einstaklingar. Börn eru börn, jafnvel þó þau séu veik um langan eða skamman tíma. Miklar breytingar hafa átt sér stað í meðferð og umönnun sjúkra barna á undanförnum árum og áratugum. Áður voru heimsóknir til dæmis taldar truflandi fyrir börnin, þau grétu oft þegar foreldrarnir fóru að loknum heimsóknartíma. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 2108 orð

BRYGGJUSTRÁKUROG KEPPNISMAÐUR Á SUNNUDEGIBENEDIKT Sveinsson er fæddur á Eskifirði 1951 og alinn þar upp. Þaðan hélt hann til

BRYGGJUSTRÁKUROG KEPPNISMAÐUR Á SUNNUDEGIBENEDIKT Sveinsson er fæddur á Eskifirði 1951 og alinn þar upp. Þaðan hélt hann til Hafnarfjarðar til náms í Fiskvinnsluskólanum og útskrifaðist þaðan 1976. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 2473 orð

FERÐABAKTERÍUNA Í FARTESKINU

Eiginkonur sendiherra fylgja mönnum sínum, hvert sem störfin bera þá. Sendiherrafrú hefur þar vissum skyldum að gegna. Hefðbundin ímynd hennar er að hún standi með reisn fyrir gestaboðum, hvar sem er og hvenær sem er, ef það mætti að gagni koma hennar þjóð, Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 689 orð

[Ferðin sjálf er fyrirheitið] Þegar við ræðum

Þegar við ræðum um tákn og skírskotanir fer ekki hjá því hugurinn hvarfli að mesta skáldverki miðalda, Hinum guðdómlega gleðileik, og höfundi hans, Dante Alghieri. Um hann má segja einsog bandaríski rithöfundurinn John Updike segir í nýjasta smásagnasafni sínu, The Afterlife, Enginn tilheyrir okkur, nema í minningunni (Grandparenting); og ennfremur, Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 198 orð

Fólk

Hollenski kvikmyndatökumaðurinn Jan DeBont, sem gerðist leikstjóri með Leifturhraða eða "Speed", mun leikstýra nýju handriti eftir metsöluhöfundinn Michael Crichton. Amblin, fyrirtæki Stevens Spielbergs, framleiðir en draumaforstjórinn sjálfur réð DeBont til starfans. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 217 orð

Fuzz lofuð

BREIÐSK\IFA Jet Black Joe, Fuzz, sem kom ´ut fyrir j´ol var almennt talin með bestu breiðsk´fum ´arsins h´er ´a landi. \Aður en að ´utg´afu ytra kom, brugðu Jet-liðar s´er ´ hlj´oðver og bættu um betur, endurunnu plötuna að nokkru og settu ´a hana tvö n´y lög. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 223 orð

Fuzz lofuð

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 135 orð

Harrelson og Snipes saman á ný

KVIKMYNDUN stendur yfir í New York á nýrri mynd með þeim Woody Harrelson og Wesley Snipes í aðalhlutverkum en síðast léku þeir saman í körfuboltamyndinni "White Men Can't Jump". Myndin heitir "Money Train" og er spennutyllir undir leikstjórn Josephs Rubens ("The Stepfather"). Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 2944 orð

HEIL KYNSLÓÐ ÍRASKRA BARNA AÐ ÞURRKAST ÚT ­ OG ÞIÐ VIRÐIST KÆRA YKKUR KOLLÓTT Texti og myndir Jóhanna Kristjónsdóttir Fyrri

Börnin deyja eins og flugur í Írak ­ og það tekur enginn eftir því. Ég var í landinu nokkru eftir að Flóastríðinu lauk og var skelfingu lostin að horfa upp á þjáningarnar, skortinn og eyðilegginguna. Svo var ég þar í síðasta fannst að júní 1991 hefði bara verið brandari Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 2018 orð

HINN MARGSLUNGNI MITTERRAND

ÞEGAR ég verð stór ætla ég að verða annaðhvort páfi eða konungur," sagði Mitterrand eitt sinn sem barn. Hann varð hvorugt. Og þó. Mitterrand hefur gegnt embætti Frakklandsforseta í fjórtán ár, jafnvel lengur en Charles de Gaulle hershöfðingi, sem árum saman var helsti pólitíski andstæðingur hans en að sama skapi ein helsta fyrirmynd, er hann sjálfur náði hinu langþráða takmarki. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 105 orð

Í BÍÓ

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 102 orð

Í BÍÓ

ÚRVALIÐ í kvikmyndahúsunum í Reykjavík hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Tveir valinkunnir kvikmyndagerðarmenn, Alan Parker og Robert Altman, ollu talsverðum vonbrigðum með myndum sínum Leiðinni til Wellville og Parísartískunni. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 820 orð

Jarðvegfyrir tré!

Látið þúsund blóm vaxa, sagði Maó formaður eða eitthvað svoleiðis. Og var trúfastlega gert að stórasannleik af milljónum átrúnaðargoða vítt um heim. Ekki get ég flett upp öruggu orðalagi, því á sínum tíma gaf ég af rausn minni meira þurfandi maóískum vini Rauðakverið, sem ég keypti í kínverska kaupfélaginu í Hong Kong á árinu 1970. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 1670 orð

MYNDIR UM MEISTARABEETHOVEN MOZART

LIÐLEGA áratugur er síðan bandaríska óskarsverðlaunamyndin Amadeus eftir Milos Forman var sýnd hér á landi. Kvikmyndin byggði á samnefndu leikriti eftir Peter Schaffer sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu árið 1982. Á Amadeus ber ekki eingöngu að líta sem ævisögu Mozarts, heldur er kjarni hennar samskipti hans við Salieri, sem var öfundarmaður Mozarts. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 156 orð

Póstmaður Pablo Neruda

EINN af fremstu gamanleikurum Ítala, Massimo Troisi, þurfti á hjartaígræðslu að halda og á meðan hann beið eftir henni leitaði hann til vinar síns, leikstjórans Michaels Radfords ("1984"), og spurði hvort hann vildi gera með sér mynd. Radford gat ekki neitað. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 159 orð

Póstmaður Pablo Neruda

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 3054 orð

PRÓF STREITA

PRÓFIN standa nú sem hæst hjá framhaldsskólanemendum með tilheyrandi spennu og kvíða. Streitan sem þeir búa við er þó ekkert í líkingu við þá prófstreitu sem háskólanemar þjást af þegar þeir ná ekki prófum í ákveðnum greinum. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 166 orð

roskað popp

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 943 orð

Sígild systrasaga

KVIKMYNDIN Litlar konur er gerð eftir sögu rithöfundarins Louis May Alcott og er hún að mestu byggð á eigin lífi rithöfundarins. Sögusviðið er 7. áratugur síðustu aldar í Bandaríkjunum á tímum þrælastríðsins og árunum í kjölfar þess. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 161 orð

SJ\ALFSTÆÐI

UNDANFARIN ´ar hafa f´air t´onlistarmenn breskir þ´ott eins sj´alfstæðir og ´ahugaverðir og Polly Jean Harvey, eða PJ Harvey eins og h´un kallast gjarnan. Fyrsta breiðsk´fa hennar vekti mikla athygli fyrir frumleika og hugmyndaauðgi og þriðja platan, sem kom ´ut fyrir skemmstu, þykir n´yr ´afangi ´a leið hennar upp ´a við. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 165 orð

SJÁLFSTÆÐI

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 440 orð

Skoskur stríðshöfðingi

ÞEGAR kvikmyndaleikarar hafa talið sig fengið allt út úr leiknum sem þeir vilja snúa þeir sér að kvikmyndaleikstjórn. Það er þekkt víðar en í Hollywood en er auðvitað langmest áberandi þar því stjörnur eins og Clint Eastwood, Jodie Foster, Kevin Costner og Robert De Niro tilheyra þessum hópi leikara í seinni tíð. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 698 orð

Spádómar geta tekið völdin

Við teljum okkur búa í upplýstu þjóðfélagi þar sem allir sem geta njóta skólagöngu og á boðstólum eru bækur um allt milli himins og jarðar sem gerst hefur. Ekki dugar þetta þó öllum, til eru þeir sem vilja líka vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Til þess að reyna að fá upplýsingar um hið óorðna snýr fólk sér til spákvenna, gerist daumspakt eða les stjörnuspár. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 552 orð

Stjarnan smávaxna

HIN 23 ára gamla Wynona Ryder hefur á tíu ára leikferli sínum skipað sér á bekk með skærustu kvikmyndastjörnum samtímans og herma fregnir að hún fái nú greiddar 4-5 milljónir dollara fyrir hvert hlutverk sem hún tekur að sér. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 559 orð

Stjarnan smávaxna

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 321 orð

Stj´ornin sn´yr aftur

STJ\ORNIN var fremst meðal jafningja ´ ballslagnum þegar sveitin lognaðist ´utaf fyrir nokkru. Liðsmenn f´oru hver ´ s´na ´attina og framl´nuliðarnir Gr´etar Örvarsson og Sigr´ður Beinteinsd´ottir stofnuðu hvort s´na hlj´omsveitina. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 699 orð

TIL SJÓS OG LANDS

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 602 orð

TIL SJÓS OG LANDS

FRÉTTARITARAR Morgunblaðsins gegna mikilvægu hlutverki við fréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni. Þeir eru alls liðlega 100 talsins og flestir jafnframt ljósmyndarar. Í samvinnu við Morgunblaðið efndi félag fréttaritaranna, Okkar menn, til samkeppni um bestu myndir fréttaritara frá árunum 1993 og 1994. Þær myndir sem dómnefnd mat bestar í hverjum efnisflokki birtast hér á opnunni. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 193 orð

T´onlistin bregst aldrei

ÞRETT\ANDA apr´l s´ðastliðinn varð R´unar J´ul´usson fimmtugur og h´elt upp ´a það með heljarmiklu Rock 'n Roll part´i ´a H´otel \Islandi. Sama dag kom og ´ut safnplata með ´urvali laga fr´a ferlinum. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 198 orð

Tónlistin bregst aldrei

14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 742 orð

Tækni og þjóðfélagsþróun

SAGNIR fyrri alda geyma mörg minni sem má heimfæra upp á það sem síðar varð til að snúast beint um stöðu tækniþjóðfélags nútímans. Mannkynið hefur einhverja töfrandi dulargáfu til að orða dýpsta meginvanda sinn í stefjum þjóðsögunnar eða skáldskaparins, jafnvel þó að sá vandi komi ekki upp skýrt fyrr en öldum síðar. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 721 orð

"Upp þetta dimma sund"

VIÐ skildum þar við Þórð gamla halta og "samfylkingarlið" hans frá 9. nóvember 1932, að leið okkar, sem geymum minningar frá þessum degi lá upp þröngan göngustíg, sem liggur úr Mjóstræti að Unuhúsi. Steinunn Árnadóttir, sem var tíður gestur í þessu fræga húsi og eiginkona náins samstarfsmanns Erlends Guðmundssonar, hafði yfir nokkur stef úr ljóði Halldórs Laxness um Erlend. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 862 orð

Verðlauna kjósendur aðhaldsstefnuna? Kosið er til forsetaembættis í Argentínu í dag og er talið sennilegt að Carlos Menem verði

LÍKUR eru á því að Carlos Saul Menem, forseti Argentínu, verði endurkjörinn í dag þótt hann hafi staðið fyrir róttækri aðhalds- og niðurskurðarstefnu. Menem hefur náð árangri með því að stytta sér leið að markaðskerfinu, beitt óspart forsetatilskipunum og notfært sér vel óánægju með úrræðaleysi fyrri valdhafa. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 164 orð

Þroskað popp

ÞAÐ fer ekki alltaf saman að vera virtur og frægur, eins og sannast ´a poppsveitinni Wet Wet Wet. Fyrir skemmstu kom ´ut n´y breiðsk´fa sveitarinnar þar sem h´un leitast við að sanna að ´a bak við poppið s´e ´hygli og þroski. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 95 orð

(fyrirsögn vantar)

ENDUR\UTG\AFA ´a ´slensku rokki hefur iðulega r´aðist af eftirspurn að utan, og þannig er með endur´utg´afu ´a breiðsk´fu hlj´omsveitarinnar Eikar, sem var upp ´a sitt besta ´a ´attunda ´aratugnum, sem gefin er ´ut ´a geisladisk aðallega vegna eftirspurnar fr´a Japan. Meira
14. maí 1995 | Sunnudagsblað | 102 orð

(fyrirsögn vantar)

SMEKKLEYSUSVEITIRNAR Unun og Kolrassa kr´okr´ðandi hafa haft ´´ymsu að sn´uast undanfarið. Kolrassa er n´ykomin til landsins eftir stutta t´onleikaferð til Skandinav´u undir nafninu Bellatrix, Meira

Daglegt líf (blaðauki)

14. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 125 orð

Krossgáta 1LÁRÉTT:

Krossgáta 1LÁRÉTT: 1 gustur, 4 konungs, 7 höfum í hyggju, 8 gróði, 9 beisk, 11 stund, 13 stakt, 14 get um, 15 himna, 17 stjórna, 20 stór geymir, 22 á, 23 þunnur ís, 24 lóga, 25 siglutré með seglabúnaði. Meira
14. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 279 orð

Yfirlit: Yfi

Yfirlit: Yfir Austur-Grænlandi og Grænlandshafi er 1.034 mb hæð. Austan við Noreg er 1.011 mb lægð. Skammt suðastur af landinu er 1.020 mb smálægð sem þokast suður. Spá: Norðan- og norðaustanátt, kaldi austanlands en annars gola. Meira
14. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 71 orð

(fyrirsögn vantar)

14. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri Meira

Lesbók

14. maí 1995 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð

Mo gefur útgefendum langt nef

14. maí 1995 | Menningarblað/Lesbók | 625 orð

Mo gefur útgefendum langt nef

FLESTIR rithöfundar láta sér nægja að kvarta yfir útgefendum sínum. Timothy Mo hefur hins vegar gengið skrefi lengra, hann hefur sagt skilið við þá og gefur fimmtu skáldsögu sína "Brownout on Breadfruit Boulevard" sjálfur út. Fyrir nokkrum árum var Mo skipað á sama bekk og rithöfundum á borð við Martin Amis, Julian Barnes og Salman Rushdie. Meira

Ýmis aukablöð

14. maí 1995 | Blaðaukar | 799 orð

AÐ RÆKTA GARÐINN SINN

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands er 110 ára gamalt um þessar mundir, en það var stofnað 25. maí 1885. Stofnendur voru ýmsir heldri borgarar í Reykjavík sem höfðu áhuga á að sýna fram á að hægt væri að koma upp fallegum görðum hér á landi. Fyrsti formaður félagsins var Schierbeck landlæknir, sem átti garðinn þar sem nú er styttan af Skúla fógeta, en elstu tré í þeim garði eru frá tíð Schierbecks. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 813 orð

AÐ RÆKTA GARÐINN SINN

14. maí 1995 | Blaðaukar | 369 orð

ÁLFABYGGÐ Í GÖRÐUM

SÍFELLT fleiri garðeigendur velja þá leið að nota styttur í ýmsu formi til þess að punta upp á garða sína. Helst er um að ræða styttur í formi álfa, annaðhvort úr leir eða plasti, og einnig er algengt að sjá styttur úr járnbundinni steypu sem þola að standa úti allan ársins hring. Þá eru kerin alltaf vinsæl. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 1251 orð

ÁVAXTARÆKTUN UTANDYRA

14. maí 1995 | Blaðaukar | 1206 orð

ÁVAXTARÆKTUN UTANDYRA

ÞEGAR ávextir eru nefndir hugsa fæstir um rótarávexti eins og kartöflur og rófur, því frekar tengir fólk ávexti við sumar og sól suðurlanda og hugsa um appelsínur og banana. Ber, eins og rifs og sólber, teljast strangt til tekið til ávaxta en málkennd okkar segir okkur að viðurkenna ekki ber sem ávexti, ber eru jú bara ber í augum flestra. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 970 orð

GÓÐUR ÁRANGUR MEÐ KLIPPUNUM

SEGAR stoltur garðeigandinn tekur trjáklippurnar í hönd og hyggst fegra og hirða garðinn sinn, þá er ýmislegt sem hafa ber í huga. Almenn regla við klippingar er sú, að klippa á yfir brumi eða grein sem vísar út úr runnanum, eða í þá átt sem viljinn stendur til að runninn vaxi. Þá er áríðandi að skilja aldrei eftir stubba þegar klippt er, því þeir bjóða heim hættunni á sjúkdómum. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 131 orð

HENGITRÉ

HENGITRÉ hafa orðið æ vinsælli undanfarin ár og fjölbreytni þeirra vaxið. Hengitré eru búin til með hugviti manna, þar sem tveimur skyldum einskaklingum (klónum) en ólíkum í útliti er skeytt saman efir kúnstarinnar reglum. Oftast er ódýrari rótarplanta notuð sem stofnplanta, á hana er oftast látin önnur planta í 1,0 - 1,5 metra hæð með hangandi útlit. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 168 orð

HUGMYNDIR Í FORNALUNDI

Á athafnasvæði steypustöðvarinnar BM Vallár er 2.000 fermetra lystigarður, sem kallast Fornilundur. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sagt að þeir líti á Fornalund sem eins konar hugmyndabanka garðeigandans. Þar getur m.a. að líta sýnishorn af helluframleiðslu fyrirtækisins. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 585 orð

HÚSIÐ FÆRT Í BETRI BÚNING

ÞÓTT margir kjósi að fá fagmenn til að mála húsin, þá eru alltaf einhverjir sem vilja helst gera það sjálfir. Flestir vilja dunda sér við málningarvinnuna þegar sólin skín, en hafa skal í huga að í mikilli sól þornar málningin of hratt og loðir ekki eins vel við og ætlast er til. Ef það er sól þegar við ætlum að mála er best að vinna í forsælunni. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 167 orð

ÍMÚR MÚRKERFIÐ

14. maí 1995 | Blaðaukar | 164 orð

ÍMÚR MÚRKERFIÐ

ÍSLENSKAR múrvörur hf. bjóða upp á svokallað ÍMÚR múrkerfi. ÍMÚR múrkerfið er án samskeyta, gjarnan sléttpússað með sama útliti og múrhúðaðir útveggir. Einnig er hægt að hafa kerfið með hraunaðri áferð, setja á það perlumúr og nota svokallaða steiningu, sem felur í sér að settur er steinsalli í mismunandi litum á kerfið, til dæmis úr marmara, kvartsi, Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 1117 orð

Limgerðisplöntur og trjáplöntur með berum rótum á að gróðu

Limgerðisplöntur og trjáplöntur með berum rótum á að gróðursetja sem fyrst á vorin. Tré og runnar í pottum og trjáplöntur með hnaus er hægt að gróðursetja mestallt sumarið, en betra er að skýla þeim eftir útplöntun ef plantað er seint á sumrin, segir í ritinu Í garðinn þinn...sem gróðrarstöðin Mörk hefur gefið út. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 579 orð

MENGUNARVARNIR Í SUMARBÚSTÖÐUM

TIL skamms tíma voru litlar kröfur gerðar til heilbrigðis- og umhverfismál við sumarbústaðabyggðir og fólki var gjarnt að líta svo á að móðir náttúra sæi um hreinsunina. Nokkuð er síðan Hollustuvernd ríkisins gaf út leiðbeiningar um rotþrær við sumarbústaði, Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 380 orð

MINNA VIÐHALD OG BETRI ENDING

"MEÐ stimplaðri steypu losnar fólk við hvimleitt illgresið, sem alltaf skýtur upp kollinum í raufum á milli steinhella og flísa. Steypan er varanlegri frágangur en hellur, því hún er 10 sentimetra þykkt og járnbent eða fíberbætt. Hún sígur til dæmis ekki undan bílum í innkeyrslum. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 159 orð

Morgunblaðið/RAX ANNATÍMINN

NÚ er mikill annatími hús- og garðeigenda. Huga þarf að því hvernig húsið kom undan vetri, hvort ástæða er til að mála þetta árið, eða hvort grípa á til annarra ráða, s.s. klæðningar. Garðeigendur eru þegar lagstir á fjóra fætur um öll beð, til að huga að gróðrinum og velta fyrir sér hvar og hvernig eigi að setja sumarplönturnar niður. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 368 orð

NAUÐSYNLEG VERKFÆRI

ÞAÐ er mismunandi hve mikið fólk þarf að eiga af garðverkfærum. Slíkt fer meðal annars eftir stærð garða og því hversu mikla vinnu á að leggja í garðana. Það er þó ýmislegt sem fólk getur illa verið án við vinnuna í garðinum. Til þess að stinga upp mold í garðinum þar af nota stungugaffal, en hann má einnig nota til að gata lóðina. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 236 orð

SAMSKEYTALAUS STOKLÆÐNING

STO-utanhússklæðning er samskeytalaus klæðning á hús og hefur verið boðið upp á þessa aðferð hér á landi í 8 ár. Fyrirtækið Veggprýði hf. á Bíldshöfða í Reykjavík hefur umboð fyrir Sto-klæðningu. Í upplýsingabæklingi frá Veggprýði er bent á, að steypuskemmdir vegna alkalívirkni, frosts og raka séu vandamál, sem flestir húseigendur þekki. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 131 orð

SKRIÐLÆGAR VÍÐIPLÖNTUR

TILVALIÐ er að nota skriðulan víði til að loka yfirborði jarðvegs og draga þannig úr foki sem og arfamyndun. Í dag er hægt að kaupa mikinn fjölda slíkra plantna og sem dæmi um það eru jarðlægur eða skriðull loðvíðir - karlplantan er nær eingöngu í sölu vegna gulra rekla á vorin. Breiðuvíðir - verður eins og þétriðið teppi eða lágvaxin og breið þúfa. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 365 orð

SÓLSTOFUR GETA BREYTT MIKLU

Nú er runninn upp sá tími þegar húseigendur velta ekki hvað síst fyrir sér möguleikanum á að koma upp sólstofu við húsið. Slíkar sólstofur hafa reynst mörgum þýðingarmikið afdrep þegar sólin skín en næðingurinn gerir illmögulegt að sitja úti við. Þegar þannig háttar til geta sólstofur breytt miklu Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 371 orð

TÓBAK, ÞANG, KÚAHLAND OG JURTASEYÐI

SKIPTAR skoðanir eru um hvort úða á garðinn til að eitra fyrir ýmsum meindýrum. Ef fólki er illa við ýmis eiturefni, sem notuð eru til slíkra úðana, er engin ástæða til að sitja með hendur í skauti og horfa á meindýr éta garðinn upp til agna, því ýmsar lífrænar varnir standa til boða. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 857 orð

VANTAR AÐEINS MIÐASÖLUHÚSIÐ

GARÐURINN hjá Hafþóri Kristjánssyni, íbúa við Hverfisgötu 8 í Hafnarfirði, þykir svo sérstakur að á hverju sumri kemur fjöldi fólks til að skoða hann. "Ég hef sagt í gamni við fyrri eiganda, Sverri Júlíusson, að það eina sem hann hafi gleymt að gera ráð fyrir í garðinum sé lítið miðasöluhús við innganginn," segir Hafþór. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 614 orð

VEFJARÆKTAÐ BIRKI Á MARKAÐ

Á Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá hefur undanfarið átt sér stað tilraunastarfsemi með fjölgun trjáplantna með vefjaræktun. Hér er um að ræða kynlausa fjölgunaraðferð þar sem ákveðnum einstaklingum er fjölgað eins oft og óskað er eftir. Meira
14. maí 1995 | Blaðaukar | 472 orð

ÞAÐ ER EKKI ÞAÐ SAMA AÐ FÚAVERJA OG "FÚAVERJA"

ÞAÐ er því miður ekki rétt sem svo margir húseigendur virðast halda, að það sé hægt að rölta út í búð og kaupa dós með fljótandi efni, "fúavarnarefni", til þess að bera á timbur og þarmeð sé búið að verja hann gegn fúa. Rögnvaldur S. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.