Greinar sunnudaginn 12. nóvember 1995

Forsíða

12. nóvember 1995 | Forsíða | 153 orð | ókeypis

Hart barist við Jaffna

HART er barist við borgina Jaffna á norðurhluta Sri Lanka eftir að stjórnarherinn hóf nýja stórsókn. Talsmenn stjórnarhersins segjast hafa fellt 110 tamílska skæruliða og sært 100. Þá var greint frá því að 31 stjórnarhermaður hefði fallið og 23 særst í bardögum á föstudag. Meira
12. nóvember 1995 | Forsíða | 112 orð | ókeypis

Hægriflokkur aldrei minni

FRAMFARAFLOKKURINN í Noregi er næststærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum en Hægriflokkurinn hefur aldrei haft minna fylgi, aðeins 13,8%. Hefur hann tapað þriðjungi fylgis frá því í fyrra mánuði. Meira
12. nóvember 1995 | Forsíða | 162 orð | ókeypis

Óttast um Asíufílinn

ASÍUFÍLLINN er í útrýmingarhættu vegna aukinna umsvifa mannsins. Kemur þetta fram í yfirlýsingu frá Alþjóðanáttúruverndarsjóðnum, WWF, en nú eru eftir 35-50.000 dýr á einangruðum stöðum. Fyrir árþúsundum var fíllinn útbreiddur allt frá Sýrlandi til Kína en nú finnst hann aðeins á einangruðum stöðum, sem eru þó ekki nema brot af því landi, sem hann lifði á fyrir 50 árum. Meira
12. nóvember 1995 | Forsíða | 386 orð | ókeypis

Vísað tímabundið úr breska samveldinu

LEIÐTOGAR ríkja breska samveldisins hafa ákveðið að vísa Nígeríu tímabundið úr samveldinu í kjölfar þess að Ken Saro-Wiwa, forseti Ogoni-ættbálksins, og átta fylgismenn hans voru teknir af lífi. Meira

Fréttir

12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 287 orð | ókeypis

Aldur til áfengiskaupa lækki

ÞINGMENN úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi, þar sem lagt er til að aldursmörk til kaupa og neyzlu áfengis verði lækkuð úr 20 árum í 18. Þingmennirnir segja í greinargerð með frumvarpinu að ætla megi að núverandi ákvæði áfengislaga um aldursmörk séu í reynd óvirk. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

ALTECH í verkefni í Bahrein

FYRIRTÆKI Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings, JHM ALTECH ehf., hefur tekið að sér að annast verulegar endurbætur á skautsmiðju eins af stærstu álverum heims, Aluminium Bahrain BSC (ALBA) í Bahrein. Samningurinn er að verðmæti um 150 milljónir kr. og tekur til verkfræðilegrar hönnunar, ýmissa tækja, stjórnbúnaðar og uppsetningarvinnu. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Áfylling í háloftunum

F-15 Eagle frá Keflavíkurflugvelli er hér tengd við Boeing KC-135 flugvél vestur af Snæfellsnesi. Í pípunni rennur eldsneyti. Þessi aðferð við áfyllingu gerir kleift að fljúga orrustuflugvélum eins lengi og smurolían og flugmaðurinn endast. Meira
12. nóvember 1995 | Smáfréttir | 98 orð | ókeypis

Á SÝNINGUNNI Umhverfi og endurvinnsla í Gufunesi hel

Á SÝNINGUNNI Umhverfi og endurvinnsla í Gufunesi helgina 16. og 17. september efndi Gámaþjónustan hf. til nafnasamkeppni fyrir persónugerving þeirrar stefnu fyrirtækisins að glæða áhuga fyrir sem mestri endurvinnslu og vinna þar með verðmæti úr sorpi til hagsbóta fyrir alla. U.þ.b. 80 tillögur bárust í nafnasamkeppninni. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 466 orð | ókeypis

Áttu að kalla á hjálp Breta kæmi til þýzkrar innrásar

RÍKISSTJÓRN Íslands var reiðubúin til að kalla á hjálp Breta, væri þýzk innrás yfirvofandi árið 1940, og kasta þannig hlutleysinu fyrir róða, eins og Þór Whitehead prófessor orðar það í nýrri bók sinni um Ísland í síðari heimsstyrjöld, Milli vonar og ótta, sem út kemur hjá Vöku-Helgafelli. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Bílar 96

MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir 40 síðna aukablað um bíla, Bílar 96. Í blaðinu er fjallað í máli, myndum og töflum um þá fólksbíla og jeppa af árgerð 1996 sem bifreiðaumboðin hafa til sölu hérlendis, alls um 160 bíla. Einnig er í blaðinu fjallað um bíla sem eru væntanlegir til landsins, aukahluti, öryggisbúnað og fleira. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Borði klipptur á Garðatorgi

YFIRBYGGINGIN yfir Garðatorg í Garðabæ var tekin formlega í notkun með mikilli hátíð í gærmorgun. Við sama tækifæri var opnuð endurnýjuð verzlun Hagkaups við torgið. Hátíðin var einkum barnahátíð og það var unga kynslóðin í Garðabæ, sem sá um að klippa á borðann fyrir dyrum nýju Hagkaupsverzlunarinnar - undir árvökulu auga Óskars Magnússonar forstjóra. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Bæklingur um innra eftirlit í matvælafyrirtækjum

ÚT ER kominn bæklingurinn Matvælaeftirlit á vegum Hollustuverndar ríkisins um innra eftirlit í matvælafyrirtækjum. Bæklingnum er ætlað að veita upplýsingar og leiðbeina um hvernig best sé að koma á innra eftirliti í matvælafyrirtækjum í samræmi við reglugerð umhverfisráðuneytisins um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 390 orð | ókeypis

Dagbók Háskóla Íslands

Dagbók Háskóla Íslands fyrir vikuna 12.­19. nóvember: Mánudagur 13. nóvember: Erindi á vegum Verkfræðideildar Háskóla Íslands um umhverfismál. Aðalheiður Jóhannsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs, flytur erindi um náttúruvernd í framkvæmd. VR II, stofa 158, kl. 17. Miðvikudagur 15. Meira
12. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Deilt um kosninga lögin

VÍKTOR Tsjernomyrdín, forsætisráðherra Rússlands, sagði á föstudag, að þingkosningarnar yrðu að fara fram á tilsettum tíma, 17. desember, hvað sem liði ágreiningi um kosningalögin. Tsjernomyrdín sagði í viðtali við fréttastofuna Itar-Tass, Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Flugvél bilaði og ekið á aðra

NOKKUR röskun varð á áætlun Flugleiða á föstudag og í gær, laugardag, vegna tveggja óhappa. Þegar Boeing 757-þota, sem flaug til Óslóar á föstudagsmorgun, hafði lent á Fornebu-flugvelli kom í ljós að ekki var hægt að slökkva á öðrum hreyfli hennar. Flugleiðir urðu því að senda 737-vél eftir farþegunum. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Fundur um grænmetisverð

MANNELDISFÉLAG Íslands stendur fyrir umræðu- og fræðslufundi um verðlag á grænmeti þriðjudaginn 14. nóvember nk. Þar mun Kjartan Ólafsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, fjalla um rekstrarskilyrði garðyrkju á Íslandi og Gunnar Þór Gíslason, fjármálastjóri Mata hf., um verð á innfluttu grænmeti og benda á mögulegar leiðir til lækkunar. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Fyrirlestur um barnaheimspeki

HREINN Pálsson heimspekingur fjallar um barnaheimspeki og umhverfissiðfræði mánudaginn 13. nóvember nk. kl. 20.30 í Alviðru í Ölfusi. Fyrirlesturinn er á vegum Fræðsluskrifstofu Austurlands og Umvherfisfræðslusetursins í Alviðru og er opinn öllu áhugafólki. Aðgangur er ókeypis. Í hléi verður borið fram kaffi í boði hússins. Hreinn Pálsson rekur m.a. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 386 orð | ókeypis

Fækkað hefur um 740 hermenn í varnarliðinu

VARNARLIÐSMENN á Keflavíkurflugvelli eru nú 744 færri en fyrir tæpum tveimur árum. Er það nálega tvöfalt meiri fækkun en íslensk stjórnvöld áætluðu í byrjun síðasta árs þegar samkomulag náðist við ríkisstjórn Bandaríkjanna um breytingar á varnarviðbúnaði í Keflavík. Hins vegar vinna næstum því jafn margir Íslendingar og áður hjá varnarliðinu og verktökum þess. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Jólakort Félags eldri borgara

NÚ ERU að koma til félaga og velunnarar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni jólakort 1995 sem prýdd eru litmynd frá Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur, uppljómuðu af jólajósum á jólatrénu. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Jólakort Hringsins komið út

JÓLAKORT til styrktar Barnaspítalasjóði Hringsins er komið út. Að þessu sinni hannaði Elínrós Eyjólfsdóttir kortið. Jólakortaútgáfa Hringsins hefur í rúma tvo áratugi verið uppistaðan í tekjuöflun þess til styrktar barnaspítala. Lengi hefur verið stefnt að því að rísi fullkominn og sérhannaður barnaspítali á Landspítalalóð. Jólakortin eru að öllu leyti unnin í Odda hf. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Jólakort MS félags Íslands

HAFIN er sala á jólakortum til styrktar MS félagi Íslands. Að þessu sinni eru kortin, sem skreytt eru fjórum mismunandi jólamyndum, hönnuð af listakonunni Erlu Sigurðardóttur. Hún gaf vinnu sína til minningar um frænku sína, Ólafíu Ólafsdóttur, sem lést langt um aldur fram. Kortin eru seld á skrifstofu félagsins að Sléttuvegi 5. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Jólakort Thorvaldsensfélagsins

JÓLAKORT Thorvaldsensfélagsins 1995 er komið út. Kortið er gert eftir listaverkinu Rósir eftir listakonuna Louisu Matthíasdóttur. Eigandi verksins er frú Ragna Ragnars. Báðar gáfu þær góðfúslegt leyfi til að nota þetta fallega verk á jólakortið. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til líknarmála. Meira
12. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Kannski ónýtt en örugglega dýrt

BELGÍSKI veitingamaðurinn Sonny Breine fann fjórar flöskur af Bordeaux-víninu Mouton Rothschild frá árinu 1893 er verið var að gera upp kjallara veitingastaðar hans, 't Ghewat í Wervick í norðurhluta Belgíu. Fundust flöskurnar í leynihólfi í kjallaranum. Breine segir 90% líkur á að vínið sé varla drykkjarhæft lengur en það skipti litlu máli. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

Kasti spáð um jólin

HELSTI spámaður Skaftárhreppsin hefur litið inn í kind til að sjá þá veðurreynd sem búast má við fram á næsta vor, svo sem venja er. Veturinn byrjar vel, segir hann, en allslæmt kast verður um jólin og nokkuð eftir þau. Eftir það batnar tíðin en versnar aftur þegar líður að vori og hætt er við vorkuldum. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 433 orð | ókeypis

Kostnaður við breytingar á húsinu 55 millj.

GUNNLAUGUR Sigmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins á Vestfjörðum, sagði í umræðum á Alþingi í fyrradag að bruðlað hefði verið með fé skattgreiðenda er hús Byggðastofnunar að Engjateigi 3 var keypt og endurinnréttað fyrir starfsemi stofnunarinnar. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 1411 orð | ókeypis

Krafist leyfissviptingar vegna trúnaðarbrots

RLR á von á kæru vegna dreifingar læknis/lækna á nektarmynd af sjúklingi Krafist leyfissviptingar vegna trúnaðarbrots Ásdísi Frímannsdóttur var brugðið þegar hún fékk í hendurnar nektarmynd af sjálfri sér með öðrum gögnum vegna einka örorkumats á almennri lögfræðistofu. Anna G. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Málið flutt 22. nóvember

MÁLFLUTNINGUR í Félagsdómi í máli Vinnuveitendasambands Íslands gegn verkalýðsfélaginu Baldri á Ísafirði verður 22. nóvember. Búast má við að úrskurður falli degi síðar. Vegna anna dómenda var ekki unnt að hafa málflutning fyrr. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Námskeið um fjölskyldumál

FJÖLSKYLDUFRÆÐSLAN stendur fyrir námskeiði 13. og. 14. nóv.þar sem norsku hjónin Kari og Ole Magnus Olafsrud munu fjalla um fjölskyldumál. Námskeiðið, sem er tveggja kvölda, verður haldið í safnaðarsal Digraneskirkju í Kópavogi og hefst bæði kvöldin kl. 20. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 778 orð | ókeypis

Nikótínfíkn má halda í skefjum

Löngun til að hætta að reykja er eina inntökuskilyrði SA-samtakanna, sem stofnuð voru hér á landi fyrir tveimur árum. Samtökin, Smokers Anonymous, eru starfrækt í anda AA og ganga út frá því að nikótínfíkn sé sjúkdómur, rétt eins og áfengisfíkn, sem hægt er að halda í skefjum. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Ný fiskbúð opnuð í Gnoðarvogi

VILHJÁLMUR Hafberg, sem verið hefur matreiðslumeistari í Óðinsvéum og m.a. yfirmatreiðslumaður í Viðeyjarstofu, hefur opnað fiskbúð í verslunarmiðstöðinni Vogaveri við Gnoðarvog. Áhersla er lögð á vönduð innkaup og að fiskurinn sé skilyrðislaust alltaf ferskur. Daglega útbýr matreiðslumeistarinn auk þess margskonar fiskrétti sem tilbúnir eru á pönnuna eða í ofninn. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 191 orð | ókeypis

Póstkort af Iqbal Masih

FÉLAGAR í Íslandsdeild Amnesty International sem starfað hafa að máli Iqbal Masih um nokkurt skeið hafa látið prenta póstkort með mynd af honum ásamt ákalli til ríkisstjórnar Pakistans. Foreldrar Iqbal Masih seldu drenginn í þrældóm árið 1986, þá var hann fjögurra ára gamall. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Queen Elizabeth II er væntanleg

QUEEN Elizabeth II, eitt þekktasta skemmtiferðaskip heimsins, er væntanleg til Reykjavíkur 8. júlí á næsta ári. Skipið er 69.053 tonn að stærð og getur flutt 1.830 farþega. Það er 293m að lengd og 32,09 m að breidd og ristir 9,9 metra. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurhöfn mun skipið hafa viðdvöl einn dag, kemur að morgni en fer síðdegis. Meira
12. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 384 orð | ókeypis

Rabin myrtur á friðarfundi í Tel Aviv STRÍÐSH

STRÍÐSHETJAN og friðflytjandinn Yitzhak Rabin, forsætisráðherra Ísraels, var lagður til hinstu hvíldar í Jerúsalem á mánudag. Féll hann sl. laugardagskvöld fyrir hendi landa síns og trúbróður, sem var andvígur friðarsamningunum við Palestínumenn. Tugir þúsunda manna fylgdu kistunni til grafreitsins, sem er á Herzl-fjalli í Jerúsalem. Meira
12. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Semur Clinton við Fidel Castro?

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, hefur boðist til að beita neitunarvaldi gegn frumvarpi á Bandaríkjaþingi um hertar refsiaðgerðir gegn Kúbu verði pólitískir fangar í landinu látnir lausir. Sagt er, að Fidel Castro, forseti Kúbu, hafi fallist á það. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Sjúklingur kærir dreifingu nektarmyndar

RANNSÓKNARLÖREGLU ríkisins berst kæra vegna dreifingar læknis/lækna á mynd af kviði og kynfærum sjúklings eftir helgi. Kærandinn Ásdís Frímannsdóttir fer fram á að hann/þeir verði sviptir læknaleyfi og myndin verði gerð upptæk. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 416 orð | ókeypis

Skattar af bifreiðum tæpir 18 milljarðar í ár

SKATTAR af bifreiðum verða tæpir 18 milljarðar kr. á þessu ári og aukast um tæplega einn milljarð kr. frá fyrra ári. Ríkisvaldið hefur beint skattlagningu af bílum meira yfir á bifreiðanotkunina en bifreiðakaupin og jafnframt aukið skattlagninguna. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 419 orð | ókeypis

Stækkun álversins í Straumsvík

750 ÁRSVERK tengjast beint stækkun álversins í Straumsvík. Framkvæmdir við stækkunina og við orkuver kosta um 17 milljarða króna, þar af er talið að bygging nýs kerskála og aðrar framkvæmdir í tengslum við stækkun álversins kosti um 14 milljarða kr. Samningurinn gildir til ársins 2014. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 177 orð | ókeypis

Vænta svars á næstu vikum

YNGVI Harðarson, stjórnarformaður NAT hf., sem sótt hefur um leyfi til reksturs GSM-farsímakerfis til samgönguráðuneytisins, segist vænta þess að ráðuneytið hafi tekið umsóknina til efnislegrar meðferðar og að svar berist á næstu vikum. Meira
12. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Þrjú eldgos undir Vatnajökli frá 1989

FLEST bendir til þess að eldgos hafi orðið undir Vatnajökli, fyrir vestan Grímsvötn, árin 1989, 1991 og á þessu ári, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Páll segir að íssjármælingar hafi sýnt að hryggur er undir ísnum vestur af Grímsvötnum. Þar sé jarðhiti og uppspretta Skaftárhlaupa sem hafa komið að jafnaði annað hvert ár síðustu fjörutíu árin. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 1995 | Leiðarar | 1834 orð | ókeypis

FYRIR SVO LÍTIÐmálsamfélag, sem okkar Íslendinga, er útgá

FYRIR SVO LÍTIÐmálsamfélag, sem okkar Íslendinga, er útgáfa orðabóka grundvallaratriði. Þar skiptir mestu, að íslenzk-íslenzk orðabók sé í stöðugri endurnýjun og að nýjar útgáfur komi reglulega út. Meira
12. nóvember 1995 | Leiðarar | 816 orð | ókeypis

VERKALÝÐSHREYFINGIN ER Í KREPPU

leiðari VERKALÝÐSHREYFINGIN ER Í KREPPU AÐ ER alveg ljóst, að verkalýðshreyfingin er í alvarlegri kreppu í þeim viðræðum, sem nú standa yfir um kjaramál. Forystumenn hennar hafa haft uppi yfirlýsingar um uppsögn samninga. Gangi Félagsdómur gegn verkalýðsfélaginu Baldri á Ísafirði verður ljóst, að uppsögn samninga væri ólögmæt. Meira

Menning

12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 112 orð | ókeypis

Arfur COBRA-hópsins

Í VERSLUNINNI Katel, Listhúsinu í Laugardal, stendur nú yfir sýning á listaverkum danska málarans Jørgen Larsen. Listamaðurinn, sem er fimmtugur málari og heimspekingur, hefur haldið sýningar víða, t.d. í Frakklandi, Hollandi og Sviss auk heimalandsins. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 140 orð | ókeypis

Arthur Miller áttræður

DAGSKRÁ Listaklúbbsins verður helguð Arthur Miller, einu ástsælasta leikskáldi okkar tíma, mánudaginn 13. nóvember. Miller á merkisafmæli um þessar mundir og föstudaginn 10. nóvember var nýjasta verk hans, Glerbrot, frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 64 orð | ókeypis

Árshátíð MR YFIR 1.000 nemendur

YFIR 1.000 nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík voru samankomnir á fimmtudagskvöldið til að sýna sig og sjá aðra á árshátíð skólans. Sniglabandið sá um tónlistina og þótti takast vel upp. Nemendurnir voru allir klæddir fínustu fötum sínum og héldu svo glaðir út í kalda nóttina eftir heitt kvöld. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 51 orð | ókeypis

Cagney og Lacey saman á ný

LEIKKVENNADÚETTINN Tyne Daly og Sharon Gless, sem lék í þáttunum Cagney og Lacey á sínum tíma, var nýlega staddur á veitingastað í New York. Þar gæddu leikkonurnar sér á samlokum og meðlæti. Þær hafa samið um að leika í sjónvarpsmyndinni "Cagney & Lacey: Together Again". Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 63 orð | ókeypis

Cigarette steig á stokk

HLJÓMSVEITIN Cigarette steig á stokk í Skífunni á Laugavegi fyrir skömmu til að kynna nýja plötu sveitarinnar. Hljómsveitina skipa Sigtryggur Ari Jóhannsson hljómborðsleikari, Haraldur Jóhannsson gítarleikari, Rafn Marteinsson trommari, Heiðrún Anna Björnsdóttir söngkona og Einar Tönsberg bassaleikari. Cigarette mun koma víða fram á næstunni til þess að kynna plötu sína, m. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 54 orð | ókeypis

Eplaball Kvennó

DÖMUR OG piltar úr Kvennaskólanum mættu á Ömmu Lú fimmtudagskvöldið 9. nóvember. Tilefnið var hið árlega eplaball, en að þessu sinni spilaði Sálin hans Jóns míns fyrir dansi. Fjölmenni var í húsinu og skemmti sér vel. Morgunblaðið/Hilmar Þór Guðrún Jónsdóttir og Ragnheiður Þ. Ragnarsdóttir. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 192 orð | ókeypis

Fjölmenni á hausttónleikum

KARLAKÓRINN Hreimur og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands héldu hausttónleika í íþróttahúsinu að Laugum í Reykjadal á laugardagskvöldið. Fjöldi Þingeyinga sótti samkomuna og var flytjendum mikið fagnað. Baldvin Kristinn Baldvinsson bóndi í Torfunesi var einsöngvari með kór og hljómsveit, en hann hefur sungið einsöng árum saman og tvísöng með Baldri bróður sínum um árabil. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 417 orð | ókeypis

Fjölmenni sá myndlistarsýningu Guðjóns Ólafssonar

EYJAMAÐURINN Guðjón Ólafsson frá Gíslholti hélt myndlistarsýningu í Akógeshúsinu í Eyjum fyrir skömmu þar sem hann sýndi 150 verk sem hann hefur unnið á síðustu árum. Sýningin var önnur einkasýning Guðjóns en þá fyrri hélt hann fyrir 21 ári. Á sýningunni sýndi Guðjón á sér nýja hlið. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 182 orð | ókeypis

Frú Robinson 64 ára

ANNE Bancroft afsannar þá kenningu að konur ófríkki með aldrinum. Hún er orðin 64 ára og er gift leikaranum og handritshöfundinum Mel Brooks. Anne er ef til vill frægust fyrir túlkun sína á frú Robinson í myndinni "The Graduate". Meðal þekktustu atriða þeirrar myndar er þegar hún fer á fjörurnar við Benjamín (Dustin Hoffman), vin sonar síns. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 220 orð | ókeypis

Gauragangur á Húsavík

LEIKFÉLAG Húsavíkur frumsýndi fyrir skömmu sjónleikinn Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson, sem viðstaddur var frumsýninguna. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir og er þetta fjórða verkið, sem hún setur upp eftir Ólaf Hauk. Tónlistin er eftir Ný dönsk og stjórnar henni Valmar Väljaots. Lýsingu stjórnar David Walters, sem jafnframt gerir leikmyndina ásamt Sigrúnu. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 64 orð | ókeypis

Halla Einarsdóttir sýnir verk sín

HALLA Einarsdóttir ljósmyndari hélt sýningu á verkum sínum í Hans Petersen fyrir skemmstu. Hún útskrifaðist frá listadeild Háskólans í Alabama með B.A.-gráðu í ljósmyndum og listgreinum vorið 1994 og þetta er þriðja einkasýning hennar. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 50 orð | ókeypis

Hamingjusöm fjölskylda

ÞÓTT IVANKA Trump sé aðeins 13 ára gömul er hún vön sviðsljósinu, enda hefur hún margsinnis fylgt föður sínum á opinberar samkomur. Hérna sjáum við einmitt mynd frá Versace tískusamkomu í New York, þar sem Ivanka var í fylgd með föður sínum, auðkýfingnum Donald Trump og stjúpmóður, Marla Trump. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 38 orð | ókeypis

Lifandi eftirmynd systur sinnar

LEE RADZIWILL Ross líkist systur sinni, Jackie Onassis heitinni Kennedy, óneitanlega. Hún mætti nýlega til kvöldverðar í boði "American Museum of the Moving Image" í New York og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 65 orð | ókeypis

Lúðrasveitir í Ráðhúsinu

SKÓLALÚÐRASVEITIR halda "stórtónleika" í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar sunnudaginn 12. nóvember kl. 15. Tilefnið er 40 ára afmæli skólalúðrasveita Reykjavíkur. Lúðrasveitina skipa eldri nemendur úr þremur sveitum, þær eru: Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts, Lúðrasveit Laugarnesskóla og Lúðrasveit Vesturbæjar. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 219 orð | ókeypis

Námskeið Sinfóníuhljómsveitar æskunnar

NÁMSKEIÐ Sinfóníuhljómsveitar æskunnar eru haldin tvisvar til þrisvar á ári og lýkur yfirleitt með tónleikum. Auk stjórnanda eru starfandi leiðbeinendur fyrir hvern hóp hljóðfæraleikara og eru það oftar en ekki meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í nóvember og mars verða haldin helgarnámskeið sem lýkur með tónleikum eins og venjan er. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 102 orð | ókeypis

Nýjar bækur ÚT ER komin þriðja og síðasta bókin um

ÚT ER komin þriðja og síðasta bókin um Línu Langsokk í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. Lína Langsokkur í Suðurhöfum segir frá ferðalagi Línu ásamt Tomma og Önnu til Suðurhafseyja. "Línu munar ekki um að stjórna skipinu Æðikollu yfir ólgandi brimöldu og ægilegar grynningar, að yfirbuga hákarl eða leika á tvo harðsvíraða bófa. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 131 orð | ókeypis

Orgel- og söngtónleikar í dag

TÓNLISTARDÖGUM Dómkirkjunnar á þessu hausti lýkur með orgel- og söngtónleikum í kirkjunni í dag kl. 15. Þar syngur sópransöngkonan Natalia Chow og á orgelið leikur Helgi Pétursson. Natalia syngur verk eftir Bach, Handel, Bizet, Kaldalóns og fleiri og Helgi flytur orgelverk eftir J.S. Bach og Buxtehude. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 83 orð | ókeypis

Tjáningarfrelsi á bókastefnu

TJÁNINGARFRELSI var helsta umræðuefni fjölsóttrar bókastefnu í Gautaborg á dögunum. Íslenskir rithöfundar voru kynntir, fræðimenn ræddu fornbókmenntir og menntamálaráðherrar Norðurlanda skiptust á skoðunum í pallborðsumræðu. Um 90.000 gestir komu á stefnuna á fjórum dögum, sýnendur voru 570 og sýningarsvæði 9.450 fermetrar. Dagskráratriði voru mörg og vel sótt. Um 70% gesta voru konur. Meira
12. nóvember 1995 | Menningarlíf | 87 orð | ókeypis

Tvö útilistaverk sett upp

NÝLEGA kom Garðyrkjudeild Retkjavíkur fyrir tveimur útilistaverkum í Reykjavík. Annars vegar Konu og barni eftir Tove Ólafsson, sem komið var fyrir við Fæðingarheimili Reykjavíkur, og hins vegar verkinu Barn og fiskur eftir Ásmund Sveinsson, sem sett var upp við Laugarnesskólann í Reykjavík. Meira
12. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 52 orð | ókeypis

Þæg stúlka SHANN

Þæg stúlka SHANNEN Doherty, sem lék í sjónvarpsþáttunum "Beverly Hills 90210", var á árum áður þekkt fyrir frekju sína og stærilæti. Hún virðist nú hafa snúið við blaðinu og tekið upp hógværari lífsstíl. Hérna er hún með núverandi kærasta sínum, Rob Weiss, á frumsýningu myndarinnar "Mallrats". Meira

Umræðan

12. nóvember 1995 | Velvakandi | 501 orð | ókeypis

ATN ER er lífsnauðsyn mönnum, dýrum og gróðri. Það er

ATN ER er lífsnauðsyn mönnum, dýrum og gróðri. Það er ein dýrmætasta auðlind jarðarinnar. Og allir vita hver örlög fær, sú urt sem hvergi í vætu nær! Hungursneyð, sem nánast er fastagestur fólks sums staðar í veröldinni, rekur oftlega rætur til vatnsskorts og fylgjandi uppskerubrests. Meira
12. nóvember 1995 | Velvakandi | 500 orð | ókeypis

Í tilefni snjóflóðsins á Flateyri

MORGUNBLAÐINU hafa borist nokkur ljóð í tilefniatburðanna á Flateyri og birtast þau hér: Örlagahrinan mikla á Flateyri Hnipinn Þorfinnur ­ Þengill fjalla fjarðar ­ horfir sjónum hryggum á heljarfargið saklausra á brjóstum ­ barna, Meira
12. nóvember 1995 | Aðsent efni | 695 orð | ókeypis

Sagnorð og rjómakökur Það er mæðudagur í Kaíró þar sem allt gengur á afturfótunum hjá Jóhönnu Kristónsdóttur. Meira að segja

ÞAÐ VAR einn blíðan daginn þegar allt gekk á afturfótunum: Sagnirnar virtust hreint óstýranlegar og duttu jafnóðum út úr hausnum á mér, kraninn á baðherberginu fór að leka, gaskúturinn reyndist tómur þegar ég ætlaði að hita mér vatn í kaffidreitil og Ahmed húsvörður lét mig heyra það að ég kynni ekki gott að meta þegar ég vildi sjálf þvo mín gólf og afþakkaði konuna hans. Meira
12. nóvember 1995 | Velvakandi | 113 orð | ókeypis

Þekkir einhver kvæðið? ÓLÖF hringdi og bað um að þeir sem k

ÓLÖF hringdi og bað um að þeir sem kannast við þetta erindi úr kvæði hafi samband við sig í síma 553-2122. Mér er sem leggi ég lófann á litla höfuðið þitt biðjandi guð að geyma gullfagra barnið mitt. Tapað/fundið Græna kortið GRÆNA kortið tapaðist á leið úr Kópavogi í Kringluna eða í Kringlunni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 564-2554. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 36 orð | ókeypis

BIRNA BJÖRNSDÓTTIR

BIRNA BJÖRNSDÓTTIR Birna Björnsdóttir fæddist á Grund í Ólafsvík 27. janúar 1936. Hún lést á heimili sínu í Logafold 53 í Reykjavík 1. nóvember síðastliðinn og fór bálför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 10. nóvember. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 127 orð | ókeypis

Birna Björnsdóttir Núna ertu farin frá okkur. Þú kemur víst aldrei aftur. Ég vildi óska þess að ég fengi að sjá þitt fallega

Núna ertu farin frá okkur. Þú kemur víst aldrei aftur. Ég vildi óska þess að ég fengi að sjá þitt fallega bros, þín fallegu augu og andlit aftur. Fá að faðma þig og geta talað við þig aftur. Þú varst alltaf svo góð við mig og þú varst alltaf svo góð við alla sem í kringum þig voru. Nú bið ég Guð að blessa Gerði, vinkonu mína, og alla sem sjá á eftir þér og sakna þín. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 345 orð | ókeypis

Guðbergur Ingólfsson

Allar hugsanir leita aftur í tímann á svona stundum. Í huga mér stendur Beggi í blárri peysu við eldhúsgluggann á Húsatóftum, en við borðið sitja minnst tíu börn og kannski nokkrir fullorðnir sem slæðst hafa inn í kaffi. Mjólkurglös eru full af ljósbrúnu dísætu kaffi og Didda er að bæta jólakökusneiðum og matarkexi á diska. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 30 orð | ókeypis

GUÐBERGUR INGÓLFSSON

GUÐBERGUR INGÓLFSSON Guðbergur Ingólfsson fæddist á Litla-Hólmi í Leiru í Gerðahreppi 1. ágúst 1922. Hann lést á Borgarspítalanum 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 8. október. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 235 orð | ókeypis

Guðmundur Erlendur Guðmundsson

Elsku Mummi minn, mér fannst ég ekki geta kvatt þig nógu vel þegar þú varst kistulagður, enda margir um að kveðja þig. Þú varst allra yndi elsku drengurinn minn. Þú varst eitthvað svo smár í kistunni, en svo bjartur og yndislega fallegur. Það er ekkert skrítið, þú varst alltaf svo fallegur, góður og blíður og vildir öllum gott gera. Ég minnist dásamlegra tíma úr bernsku þinni. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 34 orð | ókeypis

GUÐMUNDUR ERLENDUR GUÐMUNDSSON Guðmundur Erlendur Guðmundsson fæddist 23. maí 1968 í Reykjavík. Hann lést 23. október

GUÐMUNDUR ERLENDUR GUÐMUNDSSON Guðmundur Erlendur Guðmundsson fæddist 23. maí 1968 í Reykjavík. Hann lést 23. október síðastliðinn. Hann var sonur Nínu Mathiesen og Guðmundar Erlendar Hermannssonar. Útför Guðmundar Erlends hefur farið fram í kyrrþey. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 285 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

Hann Magnús í Hvalnum er látinn. Margur mun kannast við Magnús D. Ólafsson, Njálsgötu 31a, undir því nafni. Magnús vantaði tæpa þrjá mánuði upp á sjötíu og tveggja ára aldur er hann lést. Hann ólst upp við alla algenga vinnu til sjós og lands og þótti handbragð hans gott við það sem hann tók sér fyrir hendur. Hann hóf vinnu hjá Hval hf. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 962 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

Látinn er í Reykjavík Magnús D. Ólafsson, verkstjóri í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Þegar Ólafur sonur hans hringdi í mig og tjáði mér að nú væri Magnús allur, flögraði hugurinn ósjálfrátt upp í Hvalfjörð. Minningar allt frá æsku minni runnu í gegnum hugann. Það var nú aldeilis ævintýri fyrir ungan snáða eins og mig að fá að fara með pabba inn í Hvalfjörð. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 388 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

Magnús Daníel Ólafsson áður verkstjóri í Hvalstöðinni. Hann ólst upp við venjuleg sveitarstörf, stundaði sitt barnaskólanám og fór svo til náms í héraðsskólanum í Reykholti en það var algengt á unglingsárum hans að ungt fólk í dreifbýli léti sér nægja þá menntun sem héraðsskólarnir veittu og reyndist hún mörgum haldgott vegarnesti og mjög hvetjandi til sjálfsnáms síðar. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 430 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

Að kvöldi 1. nóvember sl. barst okkur sú frétt að gamall félagi og náinn vinur, Magnús D. Ólafsson verkstjóri í Hvalstöðinni, væri látinn. Það var erfitt að horfast í augu við þessa staðreynd. Magnús hafði alltaf verið ímynd hreystinnar í augum þeirra sem hann þekktu en nú hafði sjúkdómurinn sem þjakaði hann náð yfirhendinni. Magnús D. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 505 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

"Formaður minn og fóstri". Þannig vitnaði ég oft til Magnúsar D. Ólafssonar verkstjóra hjá Hval hf., sem er látinn eftir stutt veikindi. Þetta orðatiltæki varð fyrst til í glettni en með árunum hvarf glettnin úr því og eftir stendur bara það sem það segir. Ég starfaði undir stjórn Magnúsar í Hvalstöðinni frá árinu 1980 til ársins 1989 er hvalveiðum lauk. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 1285 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

Nú er skarð fyrir skildi. Magnús verkstjóri vinur okkar er látinn. Við systkinin viljum minnast hans fáeinum orðum. Hann tengist bernsku annars okkar og æsku hins með órjúfanlegum hætti. Í okkar augum var líf hans giftusamt og hvarf hans héðan gerir líf okkar fátækara. Ein fyrsta minning lítillar stúlku frá Hvalstöðinni er frá því hún var á fjórða ári. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 373 orð | ókeypis

Magnús D. Ólafsson

Við Magnús D. Ólafsson hittumst fyrst í rútunni til Hvalfjarðar í byrjun júní 1950. Ég þrettán ára stráklingur, sem átti að verða aðstoðarmaður í ketilshúsinu í Hvalnum, en hann fulltíða maður, sem var að fara til starfa á planinu. Það var svo fyrst þremur árum síðar sem nánari kynni tókust með okkur, en ég komst þá á planið. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 201 orð | ókeypis

MAGNÚS D. ÓLAFSSON

MAGNÚS D. ÓLAFSSON Magnús Daníel Ólafsson fæddist á Kambshóli í Hvalfjarðarstrandarhreppi 20. janúar 1924. Hann lést á Landspítalanum 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Daníelsson og Þórunn Magnúsdóttir. Árið 1924 fluttu þau að Hurðarbaki í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 248 orð | ókeypis

Pétur Pétursson

Það var hringt í mig á eftirmiðdag laugardags og mér tilkynnt að Pétur hefði orðið bráðkvaddur þá um morguninn um borð í skipinu sem hann hefur starfað á undanfarið. Manni bregður þegar svona tíðindi berast, maður á besta aldri fellur fyrirvaralaust frá eiginkonu og þremur börnum. Pétur bjó alla tíð á Akureyri. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 184 orð | ókeypis

Pétur Pétursson

Elskulegur frændi minn og vinur, Pétur Pétursson, kvaddi þennan heim snögglega þann fjórða nóvember síðastliðinn. Fréttin um fráfall hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hann hafði verið hraustur alla tíð. Brói, eins og Pétur var kallaður, virtist alltaf í góðu skapi. Hann var ævinlega hressilegur í viðmóti, og í návist hans var stutt í hlátur og gleði. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 160 orð | ókeypis

PÉTUR PÉTURSSON

Pétur Pétursson var fæddur á Akureyri 30. júní 1948. Hann varð bráðkvaddur á rækjubátnum Sigurfara frá Ólafsfirði 4. nóvember 1995. Foreldrar Péturs eru Aðalheiður Jónsdóttir, fædd 29. nóvember 1920, og Pétur Jóhannsson, fæddur 18. desember 1924. Systkini Péturs eru Sæunn, fædd 1940, Rannveig, fædd 1942, Jóna, fædd 1944, Regína, fædd 1947, og Birgir, fæddur 1950. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 704 orð | ókeypis

Rögnvaldur Finnbogason

Við vorum nágrannaprestar í ellefu ár. Á sólbjörtum haustdegi renndi hann í hlað í Söðulsholti til að heilsa upp á nágranna sinn og bjóða velkominn á Snæfellsnes. Séra Rögnvaldur Finnbogason á Staðarstað. Vörpulegur maður og snar; góðfús og vinsamlegur. Djúp og tignarleg röddin var það fyrsta sem vakti athygli í fari hans. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 316 orð | ókeypis

Rögnvaldur Finnbogason

Það var ekki fyrr en haustið 1987, sem ég kynntist Rögnvaldi Finnbogasyni. Við stofnun félagsins Ísland-Palestína var hann sjálfkjörinn formaður og mér hlotnaðist að vera hans varaformaður og leysa hann síðar af hólmi. Séra Rögnvaldur var þá löngu þjóðþekktur maður. Hann gerði víðreist, ekki einungis um fjarlæg lönd, heldur um heima hugsunar og hugmynda. Dulúð trúarinnar var honum hugleikin. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 307 orð | ókeypis

Rögnvaldur Finnbogason

Séra Rögnvaldur Finnbogason sóknarprestur á Staðarstað er fallinn frá. Með honum er horfinn af sjónarsviðinu eftirtektarverður persónuleiki sem setti svip á samtíð sína. Með þessum fáu orðum ætla ég ekki að rekja fyrsta æviskeið séra Rögnvaldar. Þar þekki ég lítið til enda munu aðrir gera þeim þætti skil sem betur eru kunnugir. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 538 orð | ókeypis

Rögnvaldur Finnbogason

Við andlát vinar míns, séra Rögnvalds Finnbogasonar, verður mér litið um öxl yfir hálfa öld. Leiðir okkar lágu fyrst saman, er við settumst báðir í þriðja bekk Menntaskólans í Reykjavík haustið 1943, í heimsstyrjöldinni miðri. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 33 orð | ókeypis

RÖGNVALDUR FINNBOGASON

RÖGNVALDUR FINNBOGASON Rögnvaldur Finnbogason, sóknarprestur í Staðarstaðarprestakalli, fæddist í Hafnarfirði 15. október 1927. Hann lést á heimili sínu í Borgarnesi 3. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 10. nóvember. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 164 orð | ókeypis

Sturla H. Sæmundsson

Elskulegur frændi minn hefur kvatt okkur í þessu lífi. Hann var mér mjög kær, alveg frá því ég var lítil. Hann kom í heimsóknir, það var svo gaman, þegar hann og mamma voru að spjalla. Hann færði mér fallega hluti sem hann hafði smíðað og voru mér það dýrgripir og glöddu mig sennilega meir en leikföng úr búð gera börnum í dag. Seinna gerðist hann svo trésmiður og var það hans ævistarf. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 30 orð | ókeypis

STURLA H. SÆMUNDSSON Sturla H. Sæmundsson var fæddur í Litlu Hlíð á Barðaströnd 9. ágúst 1922. Hann lést í Reykjavík 24.

STURLA H. SÆMUNDSSON Sturla H. Sæmundsson var fæddur í Litlu Hlíð á Barðaströnd 9. ágúst 1922. Hann lést í Reykjavík 24. september síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 367 orð | ókeypis

Þorbjörg Jakobsdóttir

Í fáum orðum langar mig að minnast kærrar vinkonu minnar, Þorbjargar Jakobsdóttur. Tobba var hún kölluð meðal okkar vina hennar og ættingja. Þau hjón, Tobba og Palli, bjuggu í nábýli við okkur hjónin og börnin okkar um áratugaskeið. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 145 orð | ókeypis

Þorbjörg Jakobsdóttir

Hjartkær vinkona mín hefur nú kvatt okkur langt um aldur fram. Við höfum verið nátengdar allt frá barnsaldri, fyrst saman í barnaskóla, fermingarsystur og alltaf nánar síðan. Síðast töluðum við saman í vikunni áður en hún kvaddi okkur. Fyrsta veturinn okkar hér í Reykjavík vorum við í vist hjá indælu fólki. Við heimsóttum hvora aðra vikulega og oftar, sátum þá með handavinnu við gott spjall. Meira
12. nóvember 1995 | Minningargreinar | 26 orð | ókeypis

ÞORBJÖRG JAKOBSDÓTTIR Þorbjörg Jakobsdóttir var fædd á Hamri á Barðaströnd 15. febrúar 1931. Hún lést í Landspítalanum 26.

ÞORBJÖRG JAKOBSDÓTTIR Þorbjörg Jakobsdóttir var fædd á Hamri á Barðaströnd 15. febrúar 1931. Hún lést í Landspítalanum 26. október síðastliðinn og fór útförin fram 3. nóvember. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 1995 | Bílar | 77 orð | ókeypis

9 6

Í BÍLAR '96 er fjallað í máli, myndum og töflum um alla fólksbíla og jeppa af árgerð 1996 sem til sölu eru hérlendis. Kynningu á bílunum er skipt niður í átta stærðar- og notkunarflokka. Alls eru þetta um 160 bílar, þar af langflestir í flokki yfir fólksbíla með vélar frá 1.400 rúmsentimetrum að slagrými til 2.000 rúmsentimetra, eða um 60 bílar. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 135 orð | ókeypis

Athuga þarf frostlöginn

EITT það fyrsta sem bíleigendur þurfa að athuga fyrir veturinn er hvort nægur frostlögur sé á vatnskerfinu. Starfsfólk bensínstöðva mælir frostþol bílsins sé þess óskað og er tilvalið að láta gera það þegar bensín er tekið. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 94 orð | ókeypis

Audi smíðar úr áli

AUDI í Þýskalandi ætlar að halda áfram smíði álbíla en í hitteðfyrra var frumkynntur A8 fólksbíllinn sem er með yfirbyggingu og vél úr áli. Nú er það TT sportbíllinn sem kynntur var í Frankfurt í síðasta mánuði sem verður úr áli að innan sem utan. Búist er við að Audi framleiði tugi þúsunda slíkra bíla. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 134 orð | ókeypis

BÍLAR96

BÍLAR '96 er yfirlit yfir nýja fólksbíla og jeppa á íslenskum markaði. Stuðst er við upplýsingar frá bílaumboðunum. Staðreyndir um vélar og búnað ásamt málum og eldsneytiseyðslu er að mestu fengnar úr þýska bílatímaritinu Auto Motor und Sport. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 231 orð | ókeypis

Brimborg flytur inn Galaxy fjölnotabíl

SALA er hafin í Evrópu á Galaxy, nýjum fjölnotabíl frá Ford. Bíllinn er smíðaður í sameiginlegri verksmiðju Ford og Volkswagen í Palmela í Portúgal en VW afbrigðið heitir Sharan. Brimborg hf. hyggst bjóða bílinn til sölu hérlendis en engin áform eru uppi hjá Heklu að selja systurbílinn Sharan hérlendis. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 269 orð | ókeypis

Dekk, felgur og fjaðra búnaður

MIKIÐ úrval af alls kyns aukahlutum fyrir bíla eru fáanlegir í Bílabúð Benna við Vagnhöfða. Meðal helstu nýjunga eru Kléber dekk frá Frakklandi, felgur frá American Racing og fjaðrabúnaður frá Ástralíu. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 233 orð | ókeypis

Fiat Brava og Bravo

FIAT Brava og Bravo eru bílarnir sem leysa Fiat Tipo af hólmi nú í haust og voru þeir kynntir með pomp og prakt á bílasýningunni í Frankfurt. Þetta er í fyrsta sinn sem Fiat kynnir á sama tíma tvo bíla sem eru ólíkir að stærð, í hönnun og á ólíku notkunarsviði en deila þó sama grunnþema. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 392 orð | ókeypis

Fjölskyldu hlaðbakur frá NedCar

MITSUBISHI Carisma er væntanlegur til landsins í febrúar eða mars á næsta ári, en þetta er bíll sem lengi hefur verið beðið eftir enda til hans stofnað með óvenjulegum hætti. Carisma er samstarfsverkefni Mitsubishi Motors, Volvo og hollenskra stjórnvalda og er fyrsti bíllinn sem Mitsubishi á þátt í að framleiða að öllu leyti í Evrópu. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 168 orð | ókeypis

Fleira í Fjöðrinni en pústkerfi

BÍLAVÖRUBÚÐIN Fjöðrin Skeifunni 2 er sennilega hvað þekktust fyrir sölu á pústkerfum í alla bíla, en þar fást einnig ýmsir aukahlutir eins og t.d. húddhlífar og ökuljósahlífar frá EGR Plastics, sem veita góða vörn gegn steinkasti. Engin verkfæri eru nauðsynleg til að koma ökuljósahlífunum fyrir og ekki er hægt að losa þær af bílnum á meðan vélarhlífin er lokuð. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 173 orð | ókeypis

Flókið skráningarkerfi

BÍLAR hér á landi eru flokkaðir eftir mörgum kerfum og hafa ýmis vandamál komið upp í sambandi við það. Bílar eru flokkaðirí samræmi við tollskrá og mismunandi vörugjöld greidd eftir hinum ýmsu flokkum. Ísland er eitt um að nota þetta gamla tollakerfi sem nú er búið að snúa upp í vörugjaldskerfi samkvæmt EES-samningnum til að ákvarða innflutningsgjöld á bíla. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 140 orð | ókeypis

Gott úrval hjá Olís

Á þjónustustöðvum Olís eru fáanlegar vörur af ýmsu tagi fyrir bifreiðaeigendur. Þar má nefna barnapúða sem kosta 1.850 kr., barnabílstóla, sem kosta frá 8.457 kr. og bremsuljós í afturglugga á 1.658 kr. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 277 orð | ókeypis

Hemlabúnaður á kerrur

UM næstu áramót tekur gildi ný reglugerð sem gerir kröfu um hemlabúnað á skráningarskyldar kerrur sem eru yfir 750 kíló. Víkurvagnar hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á kerrum, vögnum og dráttarbeislum, og býður fyrirtækið upp á hemlabúnað samkvæmt ýtrustu kröfum EES. Þar er um að ræða ýtihemlakerfi, þ.e. hemla á hverju hjóli, auk handhemils og öryggishemils. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 253 orð | ókeypis

Honda Shuttle fjölnotabíll til Íslands

HONDA á Íslandi hyggst bjóða nýjan fjölnotabíl verksmiðjanna sem á Bandaríkjamarkaði heitir Accord Odyssey en Accord Shuttle á Evrópumarkaði. Fyrirtækið hefur sent fjölda fyrirspurna um bílinn en ekki er ljóst hvenær það fær sýningareintak eða sölubíla. Evrópubíllinn var kynntur á bílasýningunni í Genf. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 119 orð | ókeypis

Huga þarf að ljósabúnaði

BÍLGREINASAMBANDIÐ hefur í mörg ár gefið út sérstakan miða um ljósskoðun bíla, en notkun hans hefur hins vegar minnkað mikið undanfarin ár. Áður fóru svo til alli bílar í ljósaskoðun á haustin, en með tilkomu breyttrar bifreiðaskoðunar töldu margir slíkt ekki þurfa. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 867 orð | ókeypis

Hæfni ökumannsins skiptir meira máli en gæði öryggisbúnaðarins

BÍLAR eru stöðugt að verða öruggari með búnaði eins og líknarbelgjum, ABS-hemlakerfi og öðrum tækniundrum. En hvað sem öllum slíkum búnaði líður er eitt sem ekki breytist og það er sú staðreynd að það er ökumaðurinn sem mest veltur á um það hvort öryggisbúnaðarins verður yfirleitt þörf. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 415 orð | ókeypis

Landcruiser með loftpúðafjöðrun og -dælu

LANDCRUISER hefur upp á flest að bjóða sem nauðsynlegt er að hafa í fjallabíl, t.d. mjúka og slaglanga fjöðrun, rafdrifnar 100% driflæsingar framan og aftan, fljótandi öxla á öllum hjólum, diskabremsur allan hringinn, 170 hestafla dísil-túrbó fjölventlavél án millikælis en er um 200 hestöfl með millikæli. Bíllinn er einnig með vökva- og veltistýri og snúningshraðamæli. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 82 orð | ókeypis

Ljósapera sem pípir

KOMIN er á markað ljósapera sem ætluð er til ísetningar í afturljós bifreiða. Peran gefur frá sér hljóð þegar bíll er settur í bakkgír. Þetta er halogen pera sem er 12 v og 24 v. Ísetningin er tiltölulega auðveld. Gamla peran er tekin úr perustæðinu og nýjan peran sett í staðinn. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 451 orð | ókeypis

Lykillaus bíll á næsta leyti

BÍLLYKILINN, tákn bíleigandans allt frá þeim dögum þegar bílar voru með handsveif, verður hugsanlega innan tíðar fornmunur eins og sveifin. Framleiðendur bílhluta eru nú að hanna rafeindakerfi sem á að gera bíleigendum kleift að opna bíl sinn án þess að lyfta litla fingri. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 451 orð | ókeypis

Margs ber að gæta við kaup á notuðum bíl

AÐ VITA hvað maður vill er forsenda velheppnaðra bílakaupa. Þar þurfa að mætast þægindi, öryggi og efnahagur. Framboð notaðra bíla er það mikið að enginn þarf að kaupa köttinn í sekknum, og er helsta reglan sú að gefa sér góðan tíma og flana ekki að neinu. Nokkur atriði er gott að hafa í huga þegar keyptur er notaður bíll, og er hér á eftir m.a. stuðst við ráð frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 240 orð | ókeypis

Mégane tekur við af Renault 19

RENAULT Mégane er nýr bíll í minni millistærðarflokki sem Renault frumkynnti á bílasýningunni í Frankfurt í byrjun október. Hér er um að ræða æði athyglisverðan bíl að ræða sem leysir af hólmi mjög velheppnaðan fyrirrennara, Renault 19. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 236 orð | ókeypis

Mikið úrval hjá Bílanausti

BÍLANAUST hf. býður bifreiðaeigendum upp á ýmislegan aukabúnað í og á bíla, og má þar til dæmis nefna aukaljósin frá Hella í Þýskalandi. Þau fást í mörgum gerðum fyrir fólksbíla, jeppa og vörubifreiðar, og er verðið frá kr. 6.973. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 77 orð | ókeypis

Ný gerð bílbelta

RENAULT hefur sett á markaðinn nýja gerð af öryggisbeltum sem minnkar líkur á meiðslum á efri hluta líkamans hjá farþegum í framsætum við árekstur. Búnaðurinn verður brátt staðalbúnaður í Renault bílum. Búnaðurinn (The programmed restraint system, PRS) yfirfærir átak beltanna yfir á átaksjafnara. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 170 orð | ókeypis

Nýr Lancer og Colt um áramótin

NÝ kynslóð Mitsubishi Colt og Lancer verður kynnt á bílasýningunni í Frankfurt og eru bílarnir væntanlegir á markað hérlendis um næstu áramót. Nýr Colt er orðinn sportlegri í útliti og stílhreinni í hönnun að utan sem innan en nýr Lancer er orðinn stærri og með nýrri hönnun að framan. Colt verður með ýmsum nýjum búnaði, eins og t.a.m. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 131 orð | ókeypis

Rafmagn í bílum

ÞAÐ er staðreynd að breytingar á bílum undanfarið hafa flestar hnigið í þá átt að auka notkun rafmagns og rafeindabúnaðar til ýmissa verka. Er því ljóst að viðgerðir tengdar rafmagni verða æ algengari. Til að koma til móts við viðgerðarmenn í þessum efnum, hefur fræðslumiðstöð bílgreina staðið fyrir ýmsum námskeiðum sem tengjast rafmagni og rafeindabúnaði. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 140 orð | ókeypis

Saltskán á hjólbörðum

Í ÞEIM byggðarlögum þar sem salt er borið á götur myndast óhjákvæmilega saltskán á hjólbörðum sem minnkar mótstöðu þeirra umtalsvert í snjó, og þess vegna er öryggisatriði að þvo hjólbarðana vel þegar slíkt skeður. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 186 orð | ókeypis

Skattar af bílum rúmir 18 milljarðar

SKATTAR af bifreiðum verða tæpir 18 milljarðar króna á þessu ári samkvæmt áætlun efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins og aukast um tæplega einn milljarð kr., úr 17.034 milljónum 1994 í 17.907 milljónir á þessu ár. Langmestar verða skatttekjur ríkissjóðs af notkun bifreiða, eða tæpir 12,2 milljarðar kr. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 88 orð | ókeypis

Skíðafestingar með segulmottum

Á bensínstöðvum ESSO eru fáanlegar skíðafestingar sem festar eru á þak bílsins með flötum segulmottum. Skíðafestibúnaðurinn, sem tekur tvö sett af skíðum, er festur á flatar segulmottur sem lagðar eru ofan á þak bílsins. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 140 orð | ókeypis

Skoðunarkerfi þarf að komast á

NOKKUR umræða hefur orðið upp á síðkastið um tjónabíla í kjölfar tíðra umferðarslysa og vegna nýrra laga um sölu notaðra bíla. Bílgreinasambandið hefur til margra ára ýtt eftir því að sett verði upp ákveðið fyrirkomulag varðandi afskráningu tjónabíla og eftirliti með þeir áður en þeir koma á götuna aftur, Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 839 orð | ókeypis

Skráningarmál færist frá Bifreiðaskoðun

Stjórnvöld þurfa að gera grundvallarbreytingu á starfi og eðli Bifreiðaskoðunar, segir Sverrir Þórarinn Sverrisson, og taka umsjón með skráningarmálum úr höndum Bifreiðaskoðunar og færa hana til hlutlauss fyrirtækis, t.d. Umferðarráðs. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 240 orð | ókeypis

SLK tekur á sig mynd

MERCEDES-BENZ setur á næsta ári á markað nýja gerð tveggja sæta sportbíls, SLK. Bíllinn hefur verið kynntur á stærstu bílasýningunum undanfarin ár sem hugmyndabíll en nú hefur hann tekið á sig endanlega mynd sem 1997 árgerð SLK. Helstu útlitseinkenni þessa nýja bíls er lág framrúða, löng vélarhlíf, stórar hurðir og þak sem hægt er að breyta á nokkra vegu. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 364 orð | ókeypis

Starfsemi og markmið

BÍLGREINASAMBANDIÐ er samtök atvinnurekenda í sölu ökutækja, vöru og þjónustu þeim tengdum. Bílgreinasambandið var stofnað 14. nóvember 1970 með samruna tveggja félaga, Sambands bílaverkstæða á Íslandi og Félags bifreiðainnflytjenda. Í dag eru í Bílgreinasambandinu yfir 180 fyrirtæki í Reykjavík og um allt land, þ.e. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 61 orð | ókeypis

Toppgrindur hjá Fálkanum

HJÁ Fálkanum hf. Suðurlandsbraut 8 fást auk ýmissa hefðbundinna varahluta í fólksbíla og vinnuvélar nokkurt úrval aukahluta í bíla. Um er að ræða toppgrindur, toppgrindarboga, reiðhjólafestingar, teygjur, net og fleira þessháttar. Verðið á toppgrindunum er frá 6.640 kr. og toppgrindarbogarnir kosta frá 3.190 kr. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 164 orð | ókeypis

Vantar eftirlit með bifreiðaskoðun

BÍLGREINASAMBANDIÐ telur að með aukinni samkeppni í bifreiðaskoðun þurfi að koma til eftirlit með því hvernig þessi samkeppni fer fram hvað varðar tæknilega þáttinn, þ.e. sjálfa skoðunina, en eftirlit með því hvernig bílar eru skoðaðir er ekki fyrir hendi. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 361 orð | ókeypis

Verkstæði með starfsleyfi til endurskoðunar bíla

Í RÚMLEGA 10 ár hefur verið í gildi það kerfi hér á landi að bílaverkstæði sem hlotið hafa til þess viðurkenningu geta tekið við bílum sem gerðar hafa verið athugasemdir við í almennri skoðun, lagfært það sem upp á vantar og veitt fullnaðarskoðun. Kerfi þetta hefur verið mjög vinsælt, og þá ekki síst úti á landsbyggðinni, og hefur það náð til um 80 verkstæða. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 365 orð | ókeypis

Volvo Sí stað 400

VOLVO S4 verður frumkynntur á Íslandi í febrúar næstkomandi. Hann er smíðaður í NedCar verksmiðjununni í Hollandi sem Mitsubishi og Volvo eiga í með hollenska ríkinu. S4 er mitt á milli núverandi 400 línu og 850 en hann er 4 sm lengri en Carisma frá Mitsubishi, sem einnig er smíðaður í NedCar, og meira í hann lagt. Framleiðslu á 400 bílunum verður hætt nú með tilkomu S4. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 399 orð | ókeypis

Vörn gegn rakamyndun

KVEIKJU og rafkerfi þarf að verja fyrir raka og skafrenningi, og eru til ýmis áhrifarík efni sem auðvelt er að nota í því sambandi. Hjá Esso fást slík efni frá Bröste og Teroson í úðabrúsum, sem auðvelt er að nota. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 166 orð | ókeypis

Vöruúrval hjá Skeljungi

SKELJUNGUR hf. hefur á boðstólum aukahluti af ýmsu tagi fyrir bíleigendur og fást þeir á þjónustustöðvum fyrirtækisins og í Skeljungsbúðinn Suðurlandsbraut 4. Meðal þess sem Skeljungur býður upp á fyrir bíleigendur er ýmis vetrarvara, svo sem Glycoshell frostlögur, ísbræðir, rúðusköfur og rúðuvökvi. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 559 orð | ókeypis

Þrif á bílnum eru nauðsynlegt viðhald

ÞVOTTUR, bón og önnur þrif á bílnum eru nauðsynlegt viðhald sem sinna þarf reglulega. Þeim fjölgar stöðugt sem kaupa slíka þjónustu á sérstökum bón- og þvottastöðvum sem fjölgað hefur verulega á undanförnum árum. Nokkuð er mismunandi upp á hvaða þjónustu þessar stöðvar bjóða og fer verðið að sjálfsögðu eftir því. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 38 orð | ókeypis

Þynnri og hreinni bruni

SAAB hefur hannað nýja gerð stimpla fyrir komandi hreinbrunahreyfla sína, sem þeir telja að muni minnka eldsneytiseyðslu um allt að 8% og nituroxíð um 20% til 40%. Hreyflarnir eru nú til reynslu í Svíþjóð. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 270 orð | ókeypis

Öryggisbúnaður sparar stórfé

ÞAÐ er óumdeilt að líknarbelgir í bílum spara heilbrigðiskerfinu stórfé með því að draga úr meiðslum í umferðaróhöppum eða jafnvel afstýra þeim alveg. Í Suzuki fréttum er vakin athygli á þessu, en þar segir m.a. að sá sem neyðist til að liggja á spítala í eina viku kosti heilbrigðisþjónustuna milljónafjórðung lauslega áætlað. Meira
12. nóvember 1995 | Bílar | 25 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

pKYNNINGAR OG TÖFLUR YFIR FÓLKSBÍLA OG JEPPA p VÆNTANLEGIR BÍLAR TIL LANDSINS p MÁLEFNI SKOÐUNARSTÖÐVANNA p ÖRYGGISBÚNAÐUR OG SPARNAÐUR Í HEILBRIGÐISKERFINU p VERÐMYNDUN Á BÍL Meira

Fastir þættir

12. nóvember 1995 | Dagbók | 45 orð | ókeypis

ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 13. nóvember, er sjötug

ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 13. nóvember, er sjötug frú Hulda Ragnarsdóttir, Rjúpufelli 1. Hulda og eiginmaður hennar, Gísli Guðmundsson bifreiðasmiður, sem verður sjötugur 27. desember, taka á móti vinum og vandamönnum í húsi Kiwanis að Engjateig 11, laugardaginn 25. nóvember milli kl. 18 og 20. Meira
12. nóvember 1995 | Fastir þættir | 390 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag

NÚ ER LOKIÐ tveimur kvöldum af sex í aðaltvímenningi félagsins. Spilaður er barmóter með þátttöku 18 para, fimm spil á milli para og spiluð tvöföld umferð, alls 170 spil. Staðan eftir 11 umferðir af 34 er þessi: Guðjón Stefánsson - Jón Ág. Guðmundsson106Elín Þórisdóttir - Jón H. Einarsson53Dóra Axelsdóttir - Rúnar Ragnarsson47Kristján Snorrason - Jón Þ. Meira
12. nóvember 1995 | Dagbók | 76 orð | ókeypis

LEIÐRETT Rangt dánardægur Í fo

Í formála minningargreina um Þráin Kristjánsson á blaðsíðu 42 í Morgunblaðinu fimmtudaginn 9. nóvember var rangt farið með dánardægur hins látna. Þráinn lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 31. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Húsavíkurkirkju 8. október. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Meira
12. nóvember 1995 | Dagbók | 228 orð | ókeypis

Hlé, hné og tré ÉG þykist hafa tekið eftir því í fjölmiðlum, að menn

ÉG þykist hafa tekið eftir því í fjölmiðlum, að menn beygja ofangreind nafnorð ekki alltaf samkv. upprunalegri beygingu, heldur rugla hér saman beygingu þeirra, einkum þó með greini. Málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, Ari Páll Kristinsson, hefur séð ástæðu til að minna menn þar á bæ á þetta atriði í Tungutaki, sem er fjórblöðungur, sem fjallar um hin margvíslegustu efni tungu okkar. Meira
12. nóvember 1995 | Fastir þættir | 54 orð | ókeypis

Ljósmyndastofa Óskars BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. jú

Ljósmyndastofa Óskars BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí í Landakirkju, Vestmannaeyjum af Snorra Óskarssyni Gunnlaug Rósalind Sigurðardóttir og Óskar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Brekastíg 23, Vestmannaeyjum. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Meira
12. nóvember 1995 | Dagbók | 618 orð | ókeypis

Reykjavíkurhöfn:Í dag er Blackbird

Reykjavíkurhöfn:Í dag er Blackbird væntanlegt með korn. Laxfoss og Reykjafoss eru væntanlegir í dag. Jón Baldvinsson er væntanlegur af veiðum á mánudag. Hafnarfjarðarhöfn:Í dag erStrong Icelander væntanlegur. Á mánudag er væntanlegur danski rækjutogarinn Ocean Sun. Meira
12. nóvember 1995 | Fastir þættir | 469 orð | ókeypis

Styrkjum heimilið!

HugvekjaStyrkjum heimilið! Meðan heilsan leyfir, vill flest aldrað fólk fá að búa sem lengst heima hjá sér, áður en það flyzt á stofnun, og það hljóta að vera sjálfsögð mannréttindi, að það fái að ráða mestu um búsetu sína á ævikvöldi. Samtímis er það þjóðfélagslega hagstætt. Meira
12. nóvember 1995 | Dagbók | 202 orð | ókeypis

Yfirlit: Yfi

Yfirlit: Yfir landinu suðaustanverðu er hæðarhryggur. Skammt sunnan af Hvarfi er 1000 mb lægð, sem hreyfist norðnorðvestur. Suðvestur af Bretlandseyjum er 992 mb heldur vaxandi lægð, sem þokast vestur. Spá: Hæg breytileg att og víða bjart veður. Meira

Íþróttir

12. nóvember 1995 | Íþróttir | 279 orð | ókeypis

Brasilíumaðurinn Juninho vill spila á Ólympíuleikunum

Brasilíumaðurinn Juninho sagði í viðtali við argentíska blaðið Clarin að draumur sinn væri að keppa með Brasilíu á Ólympíuleikunum í Atlanta næsta sumar. "Brasilía hefur aldrei orðið ólympíumeistari í knattspyrnu og því er markmiðið að ná titlinum í Atlanta," sagði hann. Meira
12. nóvember 1995 | Íþróttir | 76 orð | ókeypis

Helgi í Stjörnuna

HELGI Björgvinsson, varnarmaður sem lék með Keflvíkingum í 1. deildinni sl. sumar, hefur gengið frá félagskiptum yfir í Stjörnuna. "Mér líst vel á Stjörnuliðið enda þekki ég vel flesta leikmenn liðsins. Það er hugur í forráðamönnum félagsins og því sló ég til. Meira
12. nóvember 1995 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Jack Charlton leggur þjálfarastöðuna undir

ÍRLAND sækir Portúgal heim eftir viku og er sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í veði, en Jack Charlton, sem hefur verið landsliðsþjálfari Íra síðan 1986, ætlar að hætta komist liðið ekki áfram. Írar eru með eins stigs forystu á Austurríkismenn sem eru í þriðja sæti í sjötta riðli en Norður-Írar taka á móti Austurríkismönnum í Belfast á miðvikudag. Meira
12. nóvember 1995 | Íþróttir | 288 orð | ókeypis

Keppa um þátttökurétt á heimsmeistaramóti

ÞOLFIMIMÓT sem ræður úrslitum um hvaða íslensku keppendur komast á heimsmeistaramót Alþjóðafimleikasambandsins 17. desember verður haldið sunnudaginn 26. nóvember í Laugardalshöll. Mótið átti að vera í dag, sunnudag, en hefur verið seinkað um tvær vikur. Allt besta þolfimfólk landsins mætir til keppni og verður keppt í fjórum flokkum, samkvæmt nýjum alþjóðareglum Fimleikasambandsins. Meira
12. nóvember 1995 | Íþróttir | 92 orð | ókeypis

Sandelin nýliði ársins

JARMO Sandelin frá Svíþjóð var kjörinn nýliði ársins á Evrópumótaröðinni í golfi. Sandelin, sem er 28 ára, sigraði í einni keppni og varð í öðru sæti á tveimur mótum. Samanlagt varð hann í 21. sæti og fékk um 173.000 pund í verðlaun. Á meðal fyrrum nýliða ársins eru menn eins og Tony Jacklin (1963), Nick Faldo (1977), Sandy Lyle (1978) og Jose Maria Olazabal (1986). Meira

Sunnudagsblað

12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 170 orð | ókeypis

13.000 höfðu séð Sýningarstúlkur

ALLS höfðu um 13.000 manns séð Sýningarstúlkur í Sambíóunum eftir síðustu helgi. Þá höfðu 13.000 séð Umsátrið 2 í Sambíóunum, 13.500 Hundalíf, 11.500 Brýrnar í Madisonsýslu, 20.000 Ógnir í undirdjúpum, 10.000 Englendinginn sem fór upp hæðina og kom niður fjallið og 6.000 sáu Hættulega tegund fyrstu sýningarhelgina í Sambíóunum og Laugarásbíói. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð | ókeypis

Auðnuvegur oft er mjór

ÍALÞÝÐUVÍSUM er oft brugðið upp myndum úr þjóðlífinu sem geta sagt meiri sögu en langar ritgerðir. Vísnatorg er hugsað sem vettvangur fyrir hagyrðinga víða um land til að koma sögum sínum á framfæri. Það verður á vísum stað í Morgunblaðinu annan hvern sunnudag og forsenda þess að það nái að festast í sessi er að undirtektir lesenda séu góðar. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 264 orð | ókeypis

Á flugi

HLJÓMSVEITIN Cigarette sló rækilega í gegn í sumar með sitt fyrsta lag. Það kemur því vart á óvart að hún skuli leggja í breiðskífu. Sú er reyndar komin út og heitir Double Talk. Cigarette eins og hún er skipuð í dag varð til í apríl sl. þegar Heiðrún Anna Björnsdóttir gekk til liðs við piltana, sem voru að bauka með hljómsveit. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 362 orð | ókeypis

Ágætt ár í Elsass

SUMARIÐ var að flestu leyti draumasumar víngerðarmannsins í norðurhluta Evrópu. Endalaus sól og hitastig töluvert yfir meðallagi. Vínþrúgurnar þroskuðust eins og best verður á kosið og afburðaár virtist í uppsiglingu. Þá kom september og það byrjaði að rigna. Og það rigndi og rigndi. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 622 orð | ókeypis

Áhrif C-vítamíns og annarra andoxunarefna á sjúkdóma

ÁRIÐ 1970 kom út bók eftir Nóbelsverðlaunahafann Linus Pauling um C-vítamín og kvef. Þessi bók olli miklu írafári, miklum deilum, sem að hluta til standa enn, og allt stuðlaði þetta að ótal rannsóknum á gildi C-vítamíns í mun stærri skömmtum en þarf til að hindra skortseinkenni, skyrbjúg. Ef þessi bók hefði verið skrifuð af óþekktum höfundi, hefðu sennilega fáir tekið eftir henni. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 181 orð | ókeypis

Boeing KC-135

Boeing KC-135 STRATOTANKER eins og vélin hét upphaflega var byggð á fyrstu gerð Boeing 707 vélanna. Upphaflega voru vélarnar af gerðinni KC-135A og voru þær með venjulegum þotuhreyflum sem bæði voru hávaðasamir og eyddu miklu eldsneyti. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 164 orð | ókeypis

Branagh og Fishburne í Óþelló

KENNETH Branagh hefur gert manna mest í því að endurvekja áhuga á verkum Shakespeares meðal kvikmyndagerðarmanna og nú hefur Óþelló verið kvikmyndaður með honum í hlutverki Iagós hins undirförla. Márann leikur Laurence Fishburne en Irene Jacob er Desdemóna. Leikstjóri er Oliver Parker en hann hefur áður leikið Iagó og komst að samkomulagi við Branagh á meðan á myndatökunni stóð. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 170 orð | ókeypis

Bylting á plast

HLJÓMSVEITIN Bylting úr Eyjafirði hefur haldið sig við ballspilamennsku undanfarið ár. Í lok síðustu viku kom út fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Ekta, sem sveitarmenn segja að sé ætlað að skapa henni nýjan starfsvettvang. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 98 orð | ókeypis

Dauðadómur í Singapore

BRESKUR maður, John Martin, var dæmdur til dauða í gær í Singapore fyrir morð, fyrstur vestrænna manna. Martin, sem er 35 ára gamall, var dæmdur til hengingar fyrir að hafa drepið Gerard George Lowe, 32 ára gamlan mann, en þeir deildu með sér hótelherbergi í mars sl. Hlutar af sundurlimuðu líki Lowes fundust síðar í höfninni í Singapore. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 184 orð | ókeypis

Draumur Orra

ORRI Harðarson vakti athygli fyrir sína fyrstu sólóskífu, sem hann gaf sjálfur út fyrir tveimur árum, en hefur mikið til haldið sig til hlés síðan. Fyrir skemmstu sendi hann svo frá sér aðra breiðskífu, Stóra drauminn. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 241 orð | ókeypis

Eldsneyti í lofti

MILLI heimsstyrjaldanna hófust tilraunir manna til að flytja eldsneyti á milli flugvéla og fólust þær í því að tvær flugvélar flugu saman í mismunandi hæð og síðan voru bensínbrúsar fluttir á milli með bandi. Þetta var afar erfitt og áhættusamt og varð aldrei notað af viti. Síðar voru gerðar tilraunir með að tengja eldsneytisslöngu milli vélanna. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1011 orð | ókeypis

Erfiður bekkur fær góðan kennara

DANGEROUS Minds er sannsöguleg mynd sem fjallar um LouAnne Johnson, fyrrrverandi liðsforingjaefni í landgönguliði flotans, sem þarf að jafna sig eftir hörmulegt hjónaband og ákveður að skipta um umhverfi. Hún gerist kennari við framhaldsskóla í Palo Alto í Kaliforníu og þangað komin uppgötvar hún að henni er ætlað að taka við bekknum sem allir eru búnir að gefast upp á. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 745 orð | ókeypis

Evelyn um Vilhjálm

Hann sagði oft: "Ef maður er sex mánuðum á undan sínum tíma, er hann framsýnn, en ef hann er sex árum á undan samtíð sinni er hann spámaður." Vilhjálmur var stundum sextíu árum á undan samtíð sinni og hafði svo oft á réttu að standa að hann varð að gjalda það dýru verði. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1750 orð | ókeypis

Fjórðungi færri varnarliðsmenn

NÚ eru 2.120 hermenn í Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, 744 færri en þar voru í janúar 1994 þegar Íslendingar og Bandaríkjamenn náðu samkomulagi um breytta framkvæmd varnarsamnings ríkjanna frá 1951. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1591 orð | ókeypis

Fjölgun í kirkjunum sem nemur öllum Íslendingum

Í dag er kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar. Prestastefnan í sumar ályktaði um virkari þátttöku safnaða kirkjunnar í kristniboðsstarfi. Kristniboð Íslendinga er merkilegur angi kirkjustarfsins. Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, stendur fyrir kristniboði í Eþíópíu og Kenýu, þar sem fjöldi Íslendinga starfar. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1438 orð | ókeypis

Fljúgandi olíuskip Flest höfum við séð fjallað um að flugvélar taki eldsneyti á flugi. Mörgum þykir furðulegt að þetta skuli

Fljúgandi olíuskip Flest höfum við séð fjallað um að flugvélar taki eldsneyti á flugi. Mörgum þykir furðulegt að þetta skuli vera hægt. Baldri Sveinssyni gafst á dögunum tækifæri til að fylgjast með og mynda slíka eldsneytistöku. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 392 orð | ókeypis

Flóknara fyrir neytendur

ELSASS er eina hérað Frakklands, sem flokkar vín sín eftir þeim þrúgum sem notaðar eru. Frægust er Riesling-þrúgan og úr henni eru flest bestu vín héraðsins framleidd, skrafþurr jafnt sem dísæt. Þegar best lætur eru Elsassvínin einhver bestu hvítvín, sem fáanleg eru, og það á alveg þokkalegu verði. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 176 orð | ókeypis

Fólk

Stórleikarinn góðkunniRobert De Niro hefur ákveðið að leika í spennutryllinum "Affirmative Action", sem fjallar um lögreglumann í Los Angeles er lendir í útistöðum við hægri öfgasamtök. Nýjasta mynd De Niros, Casino eftir Martin Scorsese, verður frumsýnd í Bandaríkjunum seinna í þessum mánuði. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1782 orð | ókeypis

GERVILIMIR ÁN LANDAMæRA

Tryggvi Sveinbjörnsson fæddist 20.3. 1957 á Ólafsfirði en ólst upp á Hrísum í Eyjafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1980 og námi í rekstrarhagfræði frá BI-háskólanum í Osló 1985. Sama ár réðst hann til KEA og starfaði þar við innflutning og tölvumál. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 100 orð | ókeypis

Greind aukin með ígræðslu

ÍGRÆDDAR heilafrumur hafa aukið greind 18 ára gamallar og þroskaheftrar stúlku í Kína og gert henni kleift að ganga eðlilega. Í frétt í Kínverska dagblaðinusagði, að læknar í Heilongjiang hefðu grætt heilafrumur í stúlkuna, sem heitir Wang Shuang, Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 462 orð | ókeypis

Gömlu tunglmyndirnar

HVAÐ eiga þessir menn sameiginlegt: O.J. Simpson, Robert Altman, Philip Kaufman, Sam Waterston, James Caan, Robert Duvall, Tom Hanks, Ed Harris, Gregory Peck og David Janssen? Allir hafa þeir leikið í tunglferðamyndum. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 157 orð | ókeypis

Hass- og ofbeldisrapp

BANDARÍSKA rappsveitin Cypress Hill sló í gegn um allan heim með síðustu breiðskífu sinni þar sem rappað var af miklum móð um hass og hassneyslu. Margur beið því með óþreyju eftir nýrri breiðskífu sem kom út fyrir nokkrum dögum. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 823 orð | ókeypis

Hinar holdlegu syndir, englar, ást og djöflar

"DANSINN er jafngamall ástinni," fullvissaði Lucian, Rómverji nokkur, lesendur sína um. Allt frá dögum Lucians var dans tengdur við ást, losta og ofbeldi. Ef til vill vegna þess hve hrifnir Rómverjar voru af ofbeldishneigðum skemmtiatriðum. Þessi tenging dans og losta átti eftir að loða lengi við dansinn og hafa áhrif á að hann var bannaður af hinni kristnu kirkju Evrópu í nokkrar aldir. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð | ókeypis

Hvað ungur nemur

Kvölda tekur, sest er sól, sveimar þoka um dalinn. Komið er heim á kvíaból kýrnar, féð og smalinn. "Þetta er ein af þeim vísum sem ég lærði ungur og hafa fylgt mér alla ævi," segir Sigurður Sigurðarson, dýralæknir og félagi í Kvæðamannafélaginu Iðunni. Hann lærði vísuna fimm ára. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 154 orð | ókeypis

Hvítur stormsveipur Scotts

Nýjasta spennumynd breska leikstjórans Ridley Scotts ("Alien") heitir White Squall" eða Hvítur stormsveipur og verður frumsýnd í janúar á næsta ári. Með aðalhlutverkin fara Jeff Bridges, Caroline Goodall og John Savage. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 119 orð | ókeypis

Í BÍÓ

ÁGÆTT úrval barnamynda er að hafa í kvikmyndahúsunum þessar vikurnar og hafa kvikmyndahúsin lagt æ meiri rækt við yngri áhorfendurna undanfarin misseri sem sést best í talsetningum á teiknimyndum. Ein slík, Leynivopnið, er sýnd í Regnboganum og framleidd m.a. af íslenskum aðilum. Hún er fyrir yngstu áhorfendurna sérstaklega. Einnig er tölvuleikjamyndin Ofurgengið í Regnboganum. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1355 orð | ókeypis

James Bond V

FIMM leikarar hver úr sinni áttinni hafa leikið njósnara hennar hátignar, James Bond, nú síðast Pierce Brosnan í Gullauga. Arnaldur Indriðason fjallar um þá sem mótað hafa þessa frægustu persónu spennumyndanna allt frá Sean Connery til Timothy Daltons og segir frá hinum nýja Bond Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 2411 orð | ókeypis

"Kína er land tækifæranna" Ragnar Baldursson er áreiðanlega sá Íslendingur sem hvað mesta þekkingu hefur á kínversku samfélagi

RAGNAR Baldursson er einn þriggja starfsmanna sendiráðsins, auk hans eru þau Hjálmar Hannesson sendiherra og Petrína Bachmann önnum kafin við að koma sér fyrir í húsakynnum sendiráðsins í byggingu sem hýsir flest sendiráð erlendra ríkja í Peking. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 215 orð | ókeypis

Kristniboðslöndin Kristniboðsstarf SÍ

Kristniboðsstarf SÍK hefur verið hvað mest í tveimur Afríkulöndum - Eþíópíu og Kenýu. Hér er brugðið upp nokkrum fróðleiksmolum um þessi lönd og kristniboðsstarfið. Eþíópía Stjórnarfar: Lýðræðislegt sambandsríki. Sjálfstæði endurheimt árið 1941. Stærð: 1.157.603 km eða meira en 11 sinnum stærra en Ísland. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 827 orð | ókeypis

Lærdómstregða

Við höfum ekki dregið þann lærdóm sem við þurfum af þeirri vitneskju sem til er, sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur í umræðum um náttúruhamfara- og jarðskjálftahættu á Íslandi, í kjölfar nýlegra snjóflóða. Það sendi gárur í allar áttir í heilabúinu. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 904 orð | ókeypis

Neitaði að láta bugast

LEIKARINN Paul Eddington, sem fór með hlutverk ráðherra og síðar forsætisráðherra í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Já, ráðherra! og Já, forsætisráðherra!, barðist við alvarlegan og fágætan húðsjúkdóm, meira en helming ævi sinnar. Banamein hans var fágætur húðkrabbi, mycosis fungoides. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1861 orð | ókeypis

SAGAN SEM LÁ Í LEYNI Handritið að fyrstu bók Kristínar Marju Baldursdóttur var handskrifað á helgarmorgnum. Sú handavinna tók

SAGAN hafði legið lengi í leyni áður en höfundurinn lét verða af því að koma henni á blað. Handskrifaði hana alla á tímum nútímatækninnar; tölva og ritvéla, og við skrifin fékk hann útrás fyrir stjórnsemi sína; búinn var til bær og fólk í hann sem hægt var að Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 124 orð | ókeypis

Skaðlaus alnæmisveira

ÁSTRALSKIR vísindamenn, sem hafa uppgötvað sjaldgæft afbrigði af alnæmisveirunni, sem virðist ekki valda sjúkdómnum, segja, að enn muni líða að minnsta kosti fimm ár áður en uppgötunin komi að gagni. Mikilvæg uppgötvun Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 194 orð | ókeypis

Skoskir dagar og viskýklúbbur

SKOSKIR dagar hafa verið á Hótel Holti í samvinnu við breska sendiráðið þessa viku. Matargestum hefur gefist kostur á að bragða skoska villibráð og í Þingholti hefur staðið yfir umfangsmikil kynning á viskýi. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1813 orð | ókeypis

Sundrung í Landinu helga

MORÐIÐ á Yitzhak Rabin, forsætisráðherra Ísraels, hefur ekki einungis vakið upp harðar deilur í Ísrael heldur einnig vakið athygli umheimsins á þeirri gífurlegu óeiningu sem þar ríkir. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1669 orð | ókeypis

UM 70% HÁSKÓLANEMA VILJA AÐILDARVIÐRÆÐUR ÍSLANDS VIÐ ESB

UM 70% HÁSKÓLANEMA VILJA AÐILDARVIÐRÆÐUR ÍSLANDS VIÐ ESB Mikill meirihluti íslenzkra háskólanema vill hefja aðildaviðræður við ESB. Gunnar Hólmsteinn Ársælssongerir grein fyrir skoðanakönnun á námskeiðinu "Rannsóknir í stjórnmálafræði". Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 2061 orð | ókeypis

UNDIR KRAUMAR ELDURINN

Síðast litu landsmenn eldgos árið 1991 er Hekla lét á sér kræla. Á Íslandi er ekki spurt hvort gjósi, heldur hvar og hvenær. Vel er fylgst með "gömlum kunningjum" á borð við Kötlu og Heklu, en gos verða víðar en í þekktum eldstöðvum. Eldvirkni virðist koma í bylgjum og á gosbeltum landsins er allt breytingum háð. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 593 orð | ókeypis

Vaxin upp úr kynbombuhlutverkinu

MICHELLE Pfeiffer er ein fárra leikkvenna sem hefur tekist að vaxa upp úr kynbombuhlutverkinu og náð því að öðlast viðurkenningu leikhæfileika sinna vegna. Michelle Pfeiffer, sem nú er 38 ára gömul, var hálfgerður vandræðaunglingur; fór að vísu létt í gegnum framhaldsskóla en eyddi mestum tíma sínum niðri á strönd að ná sér í lit og horfa á strákana á brimbrettunum. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 102 orð | ókeypis

Verkefni kristniboðsins

1.Að boða trú á Jesú Krist og fyrirgefningu Guðs fyrir hjálpræði sonar hans. 2.Að veita fólki alhliða hjálp og aðstoð:a) Heilsugæsla og læknisaðstoð.b) Almenn menntun og uppfræðsla barna og unglinga.c) Starfsfræðsla, s.s. ræktun og umhverfisvernd.d) Þróunarverkefni ýmiskonar. 3. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 799 orð | ókeypis

Viðhorf og væntingar

Við erum ekki gömul þegar við förum að vænta einhvers af fólki í kringum okkur. Við væntum þess að okkur sé gefið að borða og að við okkur sé talað. Þegar við vöxum upp verða væntingarnar smám saman flóknari. Ef við hins vegar væntum of mikils af því fólki sem við umgöngumst getur það leitt yfir okkur vandræði og jafnvel ógæfu. SETJUM svo að við eigum afmæli. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 1616 orð | ókeypis

Þetta er ekkert popp" Ólafur Gaukur samdi tónlistina við Benjamín dúfu og er það í fyrsta skipti sem hann gerir tónlist fyrir

TÓNLISTIN í nýjustu íslensku bíómyndinni, Benjamín dúfu eftir Gísla Snæ Erlingsson, sem byggir á samnefndri verðlaunasögu Friðriks Erlingssonar og frumsýnd var fyrir helgina, kemur úr nokkuð óvæntri átt því hana á Ólafur Gaukur tónlistarmaður og tónlistarkennari. Hún er fyrsta bíómyndin sem hann semur tónlist við. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 106 orð | ókeypis

Þrælahaldarar kærðir

TÍU Tælendingar, sem ráku klæðaverksmiðju í Los Angeles, hafa verið kærðir fyrir mannrán og þrælahald. Tældu þeir til sín 72 landa sína og héldu þeim sem hverjum öðrum föngum. Tælendingarnir 72 voru ginntir til Kaliforníu með alls konar gylliboðum en þegar þangað kom voru þeir læstir inni á bak við rimla og notaðir sem hverjir aðrir þrælar við klæðagerðina. Meira
12. nóvember 1995 | Sunnudagsblað | 90 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

BORGARDÆTUR láta aftur í sér heyra fyrir þessi jól með breiðskífu sem kemur út á næstu dögum. Á þriðjudag gefst kostur á að sjá þær á sviði Borgarleikhússins, þar sem þær koma fram með fríðu föruneyti og kynna plötuna væntanlegu aukinheldur sem þær grípa til eldri laga eftir hendinni. Meira

Fasteignablað

12. nóvember 1995 | Fasteignablað | -1 orð | ókeypis

Borð og stóll SmiðjanHér leiðbeinir Bjarni Ólafsson um smíði á borði og stókolli. Segir hann bæði skemmtilegt að smíða eigin

ÞAÐ ER skemmtilegt að geta smíðað og búið til sjálf einhverja þeirra muna og húsgagna sem við þurfum að nota heima hjá okkur, já, segja má að það sé meira en skemmtilegt því að það er mikið þarfaverk þjóðfélagslega séð. Oft kemur mér í hug hve mikið við gætum sparað okkur með því að búa til meira af því sem flutt er til landsins og keypt fyrir dýrmætan gjaldeyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.