Greinar sunnudaginn 10. desember 1995

Forsíða

10. desember 1995 | Forsíða | 313 orð | ókeypis

Flugbann á Ólympíudúfur

DÚFUM verður ekki sleppt við setningu Ólympíuleikanna í Atlanta í júlí á næsta ári eins og gert hefur verið á öllum setningarathöfnunum frá árinu 1920. Ástæðan er sú að bandarískir embættismenn hafa fallist á röksemdir dýravina um að dúfur séu ekki náttfuglar og vilji helst vera í búrum sínum þegar sólin sest. Meira
10. desember 1995 | Forsíða | 385 orð | ókeypis

Telur kosningar geta leitt til blóðsúthellinga

RÚSLAN Khasbúlatov, fyrrverandi forseti rússneska þingsins, tilkynnti í gær, laugardag, að hann hefði hætt við þátttöku í kosningunum í Tsjetsjníju 17. desember. Hann sagði ástæðuna þá að kosningarnar gætu leitt til frekari blóðsúthellinga í héraðinu. Meira

Fréttir

10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Aðventukaffi í Gjábakka

AÐVENTUKAFFI í Gjábakka verður þriðjudaginn 12. desember nk. og hefst kl. 14 með ávarpi. Meðal skemmtiatriða má nefna að Þuríður Egilsdóttir skemmtir gestum, Magnús munnhörpuleikari leikur listir sínar og sr. Ægir Sigurgeirsson, sóknarprestur í Kársnesprestakalli, flytur hugvekju. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 468 orð | ókeypis

Aðvörunarorð urðu til bjargar

FJÓRUM Íslendingum tókst með naumindum að bjarga sér úr lífshættulegri eftirför með því að aka á rauðu ljósi inn á gatnamót í smábæ mitt á milli Baltimore og Atlantic City í Bandaríkjunum í lok nóvember. Jóhannes Tryggvason, einn fjórmenninganna, telur að varnaðarorð ungrar konu í bílnum hafi bjargað þeim. Meira
10. desember 1995 | Smáfréttir | 23 orð | ókeypis

ALÞÝÐUFLOKKUR Kópavogs býður Kópavogsbúum í jólakaffi

ALÞÝÐUFLOKKUR Kópavogs býður Kópavogsbúum í jólakaffi milli kl. 15 og 17 sunnudaginn 10. desember nk. í félagsheimili flokksins, Hamraborg 14a. Ókeypis kaffi og meðlæti. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Áskrifendur fá mánuðinn frían

DAGSKRÁ Stöðvar 3 verður send út órugluð allan desembermánuð og fá áskrifendur stöðvarinnar mánuðinn því frían. Úlfar Steindórsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 3, segir að ástæðan fyrir þessu sé sú að ekki hafi verið gert ráð fyrir jafn góðum viðtökum og stöðin hefur fengið og ekki hafi verið búið að panta nógu mikið af afruglurum. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands fyrir vikuna 11.­18. desember: Mánudagur 11. desember: Á vegum málstofu í stærðfræði talar Rögnvaldur G. Möller, Raunvísindastofnun, um granngrúpur, net og Rússa-setningu. Fyrirlestrasalur Gömlu Loftskeytastöðvarinnar v/Suðurgötu, kl. 11:00. Fimmtudagur 14. desember: Vilhjálmur G. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Fyrirlestur

ODD De Presno flytur fyrirlestur í Norræna húsinu mánudaginn 11. desember kl. 17. Odd de Presno er sérfræðingur í söfnun og miðlun upplýsinga um þriðja heiminn fyrir tilstilli tölvusamskipta og að hans mati eru upplýsingar og þekking mikilvæg atriði með tilliti til framtíðarmöguleika þróunarlandanna. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Gísli og Þórir í Ölkjallaranum

GÍSLI Helgason og Þórir Baldursson leika fyrir gesti og gangandi í Ölkjallaranum bak við Dómkirkjuna næstu tvo sunnudaga, 10. og 17. desember. Þeir Gísli og Þórir leika ljúfa og létta tónlist, auk þess, sem jólalögin verða að sjálfsögðu með. Tónleikarnir hefjast kl. 22 báða sunnudagana. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Hert eftirlit með ölvunarakstri

LÖGREGLAN á Suðvesturlandi gerði á föstudag sérstakt átak til að koma í veg fyrir ölvunarakstur en lögreglan segir hann aldrei útbreiddari en í desember vegna jólaglöggs-samkvæma á vinnustöðum. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Hönnun - Frá hugmynd til framleiðslu

FJÓRÐI fyrirlestur af átta í röð fyrirlestra og fræðslufunda um byggingarlist og hönnun verður haldinn mánudagskvöldið 11. desember kl. 20 í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Það er Arkitektafélag Íslands, Byggingarlistadeild Listasafns Reykjavíkur og Norræna húsið sem skipulagt hafa þessa fyrirlestraröð. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Jólafundur Hvatar

JÓLAFUNDUR Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður haldinn í Átthagasal Hótels Sögu sunnudagskvöldið 10. desember. Fundurinn hefst kl. 20 og að venju verður ýmislegt til skemmtunar og hátíðarbrigða. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Jólasveinn kemur í bæinn

HINN sérlegi yfirumboðsmaður jólasveinanna, Ketill Larsen, hefur nú eins og oft áður frétt frá Askasleiki, foringja jólasveinanna, um komu þeirra til borgarinnar. Eins og áður vill svo einstaklega vel til að þeir birtast í fullum skrúða þegar kveikt verður á jólatrénu frá Óslóarborg á Austurvelli sunnudaginn 10. desember nk. Meira
10. desember 1995 | Erlendar fréttir | 339 orð | ókeypis

Mesta verkefni í söguNATO samþykkt RÁÐHERRAFUND

RÁÐHERRAFUNDUR Atlantshafsbandalagsins (NATO) samþykkti á þriðjudag áætlun um að senda 60.000 manna herlið til friðargæslu í Bosníu á næstu mánuðum. Þetta verður mesta aðgerð bandalagsins í 46 ára sögu þess og sú fyrsta utan skilgreinds varnarsvæðis þess. 2.500 manna lið var sent til Bosníu til að undirbúa komu friðargæslusveitanna. Þýska þingið samþykkti á miðvikudag að senda 4. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Morgunblaðið/Jón Svavarsson Gæzluflug í 40 ár

HALDIÐ var upp á það á Reykjavíkurflugvelli á föstudaginn að 40 ár eru liðin síðan Landhelgisgæzlan eignaðist sína fyrstu flugvél. Það var Catalinu-flugbáturinn TF- RÁN. Áður hafði verið notast við leiguflugvélar við eftirlitsstörf. Á þessum 40 árum hefur Gæzlan átt 18 loftför, þar af 11 þyrlur. Á myndinni má sjá nokkra starfsmenn Gæzlunnar gæða sér á veitingum í veizlunni, f.v. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Niðurstöðu ESA beðið

VERSLUNARRÁÐ Íslands bíður nú eftir niðurstöðu eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á nýju áfengislögunum, sem tóku gildi 1. desember. Ráðið telur að ákvæði um hert bann við áfengisauglýsingum orki tvímælis með hliðsjón af EES-samningnum og var það eitt þeirra atriða í nýju lögunum, sem ráðið óskaði eftir áliti ESA á. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Nýi músíkskólinn á Kringlukránni

TÓNLEIKAR á vegum Nýja músíkskólans verða haldnir sunnudaginn 10. desember kl. 15 á Kringlukránni. Í fréttatilkynningu segir að stór þáttur skólastarfsins séu nemendahljómsveitir sem æfa reglulega á hverri skólaönn undir leiðsögn kennara. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Sjóminjasafn Jósafats opið

OPIÐ hús verður í Sjóminjasafni Jósafats Hinrikssonar í Súðarvogi 4 í dag, sunnudag, klukkan 13-16. Jósafat verður á staðnum og tekur á móti gestum og sýnir þeim safnið. Jafnframt kynnir Jósafat æviminningar sínar, Óttalaus. Allir eru velkomnir. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Skemmtikvöld á Færeyska sjómannaheimilinu

FÆREYSKA sjómannaheimilið í Reykjavík þarf að endurnýja ýmis tæki og efnir til skemmtikvölds til þess að gefa fólki kost á að leggja sitt fram til styrktar starfinu. Á skemmtikvöldinu verður boðið upp á söngatriði, spilað verður bingó og hægt verður að kaupa sér kaffi og meðlæti. Skemmtikvöldið í Færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, verður mánudagskvöldið 11. desember kl. 20. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 533 orð | ókeypis

Staða blaðamanna hingað til virt

LÚÐVÍK Geirsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir ummæli Boga Nilssonar rannsóknarlögreglustjóra í Héraðsdómi Reykjavíkur sl. miðvikudag vera útúrsnúning, aðgerðir hafi verið óþarfar þar sem réttarkerfið hafi hingað til virt stöðu blaðamanna, en það velti á niðurstöðu þessa máls hvort nú þurfi að grípa til aðgerða. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 626 orð | ókeypis

Taka verður á rekstrinum með trúverðugri hætti

FRIÐRIK Sophusson, fjármálaráðherra, segir að ekki verði hægt að samþykkja greiðsluheimildir til Ríkisspítalanna fyrr en fyrir liggi "alvörutillögur um það hvernig spítalinn hyggst fara að fjárlögum. Það verður augljóslega að taka á rekstrinum með trúverðugri hætti. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 817 orð | ókeypis

Týndu börnin hennar Evu

NEYSLA ungs fólks á fíkniefninu alsælu (ecstacy) hefur verið töluvert til umræðu að undanförnu, bæði manna í milli og í fjölmiðlum. Afleiðingar neyslunnar geta verið hræðilegar, alvarlegt þunglyndi og dauðsföll, og hefur fólk vaxandi áhyggjur af henni sem og neyslu annarra fíkniefna. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Ölvaður ökumaður olli slysi

TVEIR menn meiddust í árekstri í Ártúnsbrekku um hádegi í gær. Ökumaðurinn sem slysinu olli er talinn hafa verið ölvaður. Að sögn lögreglu bar áreksturinn þannig að bíl var ekið glæfralega niður Ártúnsbrekku, sitt á hvað milli akreina. Í honum voru tveir ölvaðir menn og var hvorugur í öryggisbelti. Meira
10. desember 1995 | Innlendar fréttir | 394 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

FYRIRTÆKIÐ Marel hf. hefur hannað vélþræl, sem getur tekið heilan fisk hvar sem er af færibandi og sett í hausunarvél. Þetta mun vera eitt fyrsta tækið í heiminum, sem sameinar myndgreiningu og vélþrælatækni. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 1995 | Leiðarar | 2112 orð | ókeypis

ÍFYRRI VIKU BIRTIST HÉR Í Morgunblaðinu greinaflokkur um þá bylting

ÍFYRRI VIKU BIRTIST HÉR Í Morgunblaðinu greinaflokkur um þá byltingu, sem er að verða í fjarskiptum í heiminum og stöðu einkafyrirtækja, sem eru í samkeppni við Póst og síma. Í stuttu máli leiddi þessi greinaflokkur í ljós, að tímabært er, að Alþingi og ríkisstjórn beiti sér fyrir stefnubreytingu á þessu sviði. Meira
10. desember 1995 | Leiðarar | 575 orð | ókeypis

VÉLÞRÆLL MARELS

VÉLÞRÆLL MARELS AÐ KEMUR ALLTAF BET-ur og betur í ljós, að einn vænlegasti kosturinn í uppbyggingu iðnaðar á Íslandi er að byggja á þeirri víðtæku þekkingu, sem við búum yfir í fiskveiðum og vinnslu. Nokkur fyrirtæki, sem hafa sérhæft sig í iðnaðarframleiðslu, sem tengist sjávarútvegi hafa náð miklum árangri m.a. Meira

Menning

10. desember 1995 | Menningarlíf | 459 orð | ókeypis

Að fjörutíu árum liðnum Bókmenntaverðlaun Nóbels eru æðsti heiður sem rithöfundi hlotnast og leið til heimsfrægðar. Jóhann

FJÖRUTÍU ár eru liðin síðan Halldór Laxness tók við bókmenntaverðlaunum Nóbels, fyrstur Íslendinga og sá eini til þessa. Við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi minnti Halldór á arfinn og alþýðuna, land og þjóð, sem fóstraði hann. Honum var vel tekið þegar hann sneri heim, en um hann hafði löngum gustað. Meira
10. desember 1995 | Menningarlíf | 270 orð | ókeypis

Aðventutónleikar Kvennaskórs Reykjavíkur

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur þriðju aðventutónleika sína í Víðistaðakirkju í dag, sunnudaginn 10. desember kl. 18.00 og í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 13. desember og fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30 bæði kvöldin. Meira
10. desember 1995 | Myndlist | 492 orð | ókeypis

Afstæði og jafnvægi

Hannes Lárusson. Opið fimmtud. kl. 14-18 til 16. des. Aðgangur ókeypis Í VERKUM sínum á þessari sýningu heldur Hannes áfram að takast á við þau tvö meginsvið myndlistarinnar sem hafa verið mest áberandi í listsköpun hans mörg undanfarin ár: gildi handverksins annars vegar og þyngd listasögunnar hins vegar. Hér eru þessi verk m.a. Meira
10. desember 1995 | Menningarlíf | 181 orð | ókeypis

Á köldum klaka fer í Sundancekeppnina

Á KÖLDUM klaka, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, hefur verið valin til þátttöku í keppni Sundancekvikmyndahátíðarinnar í Bandaríkjunum í janúar. Í kynningu segir: "Þessi hátíð, sem haldin er af The Sundance Institute undir forystu kvikmyndaleikarans Roberts Redford, er mikilvægasta hátíð sjálfstæðrar kvikmyndagerðar í Bandaríkjunum. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 60 orð | ókeypis

Ársþing KSÍ

ÁRSÞING Knattspyrnusambands Íslands var haldið um síðustu helgi. Á laugardagskvöld slettu þingfulltrúar úr klaufunum og brugðu sér á Hótel Sögu, þar sem þeir gæddu sér á kræsingum jólahlaðborðs. Morgunblaðið/Halldór ÖRN Árnason skemmti fólkiog kallaði meðal annarsstjórnarframbjóðendur upp ásvið. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 95 orð | ókeypis

Djöfullinn með Arnold á hælunum

ARNOLD Schwarzenegger hefur tekið til alvarlegrar íhugunar að leika í spennumyndinni "Fallen". Hún fjallar um lögreglumann og eltingarleik hans við glæpamann sem reynist vera djöfullinn sjálfur. Einnig er búist við að Arnold leiki í endurgerð myndarinnar "Planet of the Apes" sem Chris Columbus leikstýrir og vinnsla hefst á næsta sumar. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 347 orð | ókeypis

Einkakímni Kartöflumúsa

Fyrsti geisladiskur Kartöflumúsanna. Kartöflumýsnar eru Björn Hjálmarsson, Hafliði Gíslason, Íris Sveinsdóttir, Kristín Leifsdóttir, Lýður Árnason. Unnur Carlsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Hljóðupptökur: Sigurður Rúnar Jónsson og Pétur Hjaltested og Björn Thoroddsen. Kartöflumýsnar gefa út en Japis dreifir. 48,19 mín. 1.999 kr. Meira
10. desember 1995 | Menningarlíf | 107 orð | ókeypis

Frá hugmynd til framleiðslu

Í ÁSMUNDARSAL, Freyjugötu 41, verður fjórði fyrirlestur af átta í röð fyrirlestra og fræðslufunda um byggingarlist og hönnun í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Það eru Arkitektafélag Íslands, Byggingarlistadeild Listasafns Reykjavíkur og Norræna húsið sem skipulagt haf þessa fyrirlestraröð. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 389 orð | ókeypis

Fyrst og fremst stuð

Annar geisladiskur hljómsveitarinnar Papa. Papar eru Ingvar Jónsson söngvari, Georg Ólafsson bassaleikari, James Olsen trommuleikari, Vignir Ólafsson gítar og banjóleikari, Páll Eyjólfsson harmonikku- og hljómborðsleikari og Dan Cassidy fiðluleikari, auk þess sjá allir meðlimir um bakraddir. Hljóðblöndun Ólafur Halldórsson, James Olsen og Páll Eyjólfsson. Stöðin gefur út og Japis dreifir. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 34 orð | ókeypis

Gleðin allsráðandi

Gleðin allsráðandi MADONNA var stödd í opnunarhófi nýs næturklúbbs vinkonu sinnar í Miami fyrir skömmu. Klúbburinn heitir Liquid og vinkonan Ingrid Casares, en með Madonnu á myndinni eru David Geffen, Emilio og Gloria Estefan. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 137 orð | ókeypis

"Heitt í pottinum" á Loftleiðum

ÞAÐ var heitt í pottinum á Scandic Hótel Loftleiðum á dögunum í gæsapartíi Margrétar Jónsdóttur, ­ fyrir miðju á myndinni. Vinkonur hennar tóku þátt í síðustu "gæsaveislunni" áður en þær fylgdu henni til kirkju. Meira
10. desember 1995 | Menningarlíf | 67 orð | ókeypis

Jól á Jörð í Kaffi List

SKÁLD og tónlistarmenn munu gefa borgarbúum örlitla jólagjöf í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21 fyrir andann. Gjöfin er skemmtikvöld á Kaffi List þar sem eftirtaldir munu koma fram: Súkkat, Arnar. G. tenórsöngvari og Kristinn H. Meira
10. desember 1995 | Menningarlíf | 40 orð | ókeypis

Kórsöngur í Dómkirkjunni

Í dag, sunnudag, syngur kór Tónlistarskólans í Reykjavík við messu í Dómkirkjunni klukkan ellefu. Stjórnandi kórs tónlistarskólans er Marteinn H. Friðriksson. Einnig munu nemendur úr tónmenntakennaradeild syngja í tuttugu mínútur á undan messunni undir stjórn væntanlegra útskriftarnemenda. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 432 orð | ókeypis

Mikið efni

Crouçie d'o`u l`a, sólóskífa Emilíönu Torrini. Lög og textar eftir ýmsa erlenda höfunda, utan eitt sem er eftir Vilhjálm Goða Friðriksson Brekkan. Emilíana syngur, en hljóðfæraleikarar eru Jón Ólafsson hljómborðsleikari, sem einnig stýrði upptökum að mestu, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari, Meira
10. desember 1995 | Bókmenntir | 80 orð | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Sækjandinn eftir John Grisham. Bókin, sem nefnist The Rainmaker á frummálinu, kom út í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Fyrsta prentun bókarinnar var 2,8 milljónir eintaka og var það algjört met. "Sækjandinn er grípandi og skemmtileg saga af baráttu ungs lögfræðings sem gengur einn á hólm við óvígan her andstæðinga," segir í kynningu. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 48 orð | ókeypis

Nýtt kaffihús opnað

KAFFIHÚSIÐ Kaffi Óliver opnaði með pomp og prakt fyrir skemmstu. Boðið var upp á léttar veitingar og þáðu fjölmargir gestir þær með þökkum. Morgunblaðið/Halldór ÓLAFUR Jónsson, Halla Arnar og Kristín Þóra Egilsdóttir. SIGRÍÐUR Ásgeirsdóttir,Andrés Pétur Rúnarsson ogSæunn Sæmundsdóttir. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 76 orð | ókeypis

Pacino arkar um stræti London

AL PACINO var nýlega staddur í London ásamt vinkonu sinni Lyndall Hobbs, en þau hafa verið saman í fimm ár. Lyndall er af áströlsku bergi brotin og hefur þekkt Al, sem er 55 ára, í níu ár. Hún var sögð vera niðurbrotin fyrr á þessu ári þegar ekkert varð úr ráðgerðri ættleiðingu þeirra á barni. Sem betur fór rættist úr um síðir og hún ættleiddi soninn Nick í sumar sem leið. Meira
10. desember 1995 | Bókmenntir | 89 orð | ókeypis

Speglabúð Sigfúsar

SPEGLABÚÐ í bænum nefnist ný bók eftir Sigfús Bjartmarsson. Í bókini eru ljóð og stuttar frásagnir. Í kynningu segir: "Langt er síðan Sigfús Bjartmarsson skipaði sér á bekk meðal fremstu skálda þjóðarinnar. Í þessari bók birtir Sigfús frásagnir og ljóð sem hrífa lesendur með inn í skáldaheim sem er bæði persónulegur og séríslenskur. Meira
10. desember 1995 | Menningarlíf | 137 orð | ókeypis

Stofnun Wagnerfélags á Hótel Holti

Í FERÐ 30 Íslendinga á Wagnerhátíðina í Bayreuth síðastliðið sumar var haldinn undirbúningsfundur að stofnun Wagnerfélags, en slík félög eru nú starfandi víða um heim. Fundurinn var haldinn í Bayreuth 14. ágúst og samþykktu þeir Íslendingar er tóku þátt í ferðinni að unnið skyldi að stofnun félagsins nú í ár og var skipuð fimm manna undirbúningsnefnd í því skyni. Meira
10. desember 1995 | Tónlist | 431 orð | ókeypis

Svipmikill orgelleikur

Ragnar Björnsson flytur orgelverk eftir Franz Liszt. Skífan SCD 157. ÞESSI hljómdiskur sætir nokkrum tíðindum vegna þess að hér eru saman komin þau þrjú stórverk sem Franz Liszt samdi fyrir orgel á árunum 1850­63, en verk þessi heyrast sjaldan og ekki minnist ég þess að hafa áður rekist á þau á plötu- og hljómdiskamarkaði. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 149 orð | ókeypis

Söngleikir í Hafralækjarskóla

ÁRSHÁTÍÐ Hafralækjarskóla var haldin 1. des. fyrir fullu húsi, en að þessu sinni sýndu nemendur tvo söngleiki eftir Michael Hurd, þ.e. "Adam í Eden" og "Ný tíðindi". Þetta er í fyrsta skipti sem verk þessi eru sett upp á Íslandi og allir nemendur skólans, hundrað að tölu, tóku á einhvern hátt þátt í uppfærslu þeirra. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 56 orð | ókeypis

Undraverð söngkona

BONO, söngvari hljómsveitarinnar U2 og Tina Turner sóttu að sjálfsögðu frumsýningu nýjustu Bond-myndarinnar Gullauga, eða "Goldeneye" í London. Karl Bretaprins mætti einnig til sýningarinnar. Hann sagði eftirfarandi við Turner, sem syngur titillag myndarinnar: "Þú ert undraverð." Þess má geta að Bono er höfundur umrædds lags ásamt vini sínum í U2, Barmi eða the Edge. Meira
10. desember 1995 | Fólk í fréttum | 375 orð | ókeypis

Þrjár raddir

ANDREA Gylfadóttir setti Borgardætur saman fyrir tveimur árum eða þar um bil. Hún segir kveikjuna að hún hreifst af þriggja radda raddsetningu fimmta og sjötta áratugarins, og langaði að gera eins. Auk hennar eru í sönghópnum Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir og þannig skipaðar sendu Borgardætur frá sér fyrsta geisladiskinn fyrir tveimur árum. Meira

Umræðan

10. desember 1995 | Bréf til blaðsins | 636 orð | ókeypis

Menningarpunktar að norðan

ORÐIÐ menning er býsna ofnotað og stundum svo mjög, að manni getur klígjað við, einkum af þeim, sem aldrei hafa kynnzt menningu í raun. Fyrir norðan á Húsavík, nánar tiltekið á svæðinu frá Laxamýri, sem er aðalssetur og að Mánárbakka á Tjörnesi, er menning í verki, ekki sýnd eða uppskafningsháttur. Meira
10. desember 1995 | Bréf til blaðsins | 618 orð | ókeypis

Ný bók um Vilhjálm Stefánsson

SKÖMMU eftir að ég flutti heim til Íslands frá Kanada árið 1979 stóð ég að útvarpsþætti í tilefni af því, að liðin voru 100 ár frá fæðingu Vilhjálms Stefánssonar, hins vestur-íslenska landkönnuðar. Fékk ég til liðs við mig leikstjórana Brynju Benediktsdóttur og Gísla Alfreðsson. Í þættinum var m.a. rætt við Helga P. Briem fyrrum sendiherra sem þekkt hafði Vilhjálm. Meira
10. desember 1995 | Bréf til blaðsins | 241 orð | ókeypis

Við viljum Cartwright!

ÞAÐ MÁ nú segja um Þjóðleikhúsið að þar er fjármunum þjóðarinnar vel varið. Því kynntist ég af eigin raun um mánaðamótin þegar ég sá loksins fram á að komast á leikritið Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright. Ég er mikill aðdáandi Cartwrights og læt einskis ófreistað að komast á leikrit eftir hann. Ég fór á Stræti á sínum tíma, eins og svo margir Íslendingar, og skemmti mér konunglega. Meira

Minningargreinar

10. desember 1995 | Minningargreinar | 201 orð | ókeypis

Aðalheiður Ingibjörg Ólafsdóttir

Elsku amma mín, mikið er söknuðurinn sár. Þó gleðst ég yfir því að þú fékkst að fara eins og þú hafðir óskað sjálf. Fyrstu minningar mínar um þig eru þegar ég lítil fékk að kúra í mjúka hlýja rúminu hjá þér á Eyrarbakka, í litla húsinu Kirkjuhvoli sem alltaf var þó nógu stórt. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 30 orð | ókeypis

AÐALHEIÐUR INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

AÐALHEIÐUR INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR Aðalheiður Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Butru í Fljótshlíð 22. september 1914. Hún lést á Landspítalanum 19. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 24. nóvember. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 345 orð | ókeypis

Aðalheiður Jónsdóttir

"Að trúa er að lyfta augum upp til eilífra stjarna." (Johannes Jörgensen.) Mig langar í nokkrum orðum að minnast einstakrar konu, Aðalheiðar Jónsdóttur frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Kynni okkar hófust fyrir tæpum fimm árum þegar ég og fjölskylda mín fluttum til Vestmannaeyja og við hjónin hófum störf við Landakirkju. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 398 orð | ókeypis

Aðalheiður Jónsdóttir

Komið er að kveðjustund, er Aðalheiður Jónsdóttir, sem við þekktum best sem Öllu á Kirkjubæ, er látin 77 ára að aldri eftir stutta sjúkdómslegu. Alla hafði lengst af alið aldur sinn á Kirkjubæ hjá góðum foreldrum, Guðrúnu Hallvarðsdóttur og Jóni Valtýssyni, ásamt Sigurbergi bróður hennar. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 32 orð | ókeypis

AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR Aðalheiður Jónsdóttir frá Kirkjubæ fæddist í Akurey í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 9. desember. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 453 orð | ókeypis

Anna Guðjónsdóttir

Mágkona mín og góð vinkona Anna Guðjónsdóttir er látin. Hún var fædd á Brekkum í Hvolhreppi, sjötta barn Guðjóns Jóngeirssonar bónda þar og konu hans Guðbjargar Guðnadóttur. Börn þeirra hjóna voru níu og eru nú aðeins þrjú þeirra á lífi. Þessi stóri hópur átti sér indælt og gott heimili og oft hefur verið glatt á hjalla með góðum foreldrum. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 334 orð | ókeypis

Anna Guðjónsdóttir

Það kom dálítið á óvart að heyra um andlátið hennar Önnu. Hún var alltaf svo hraust og hress, dvaldi einungis þrjár síðustu vikurnar á Sjúkrahúsi Suðurlands og var svo lánsöm að halda andlegri reisn sinni fram í andlátið. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 338 orð | ókeypis

Anna Guðjónsdóttir

Löngum ævidegi elskulegrar föðursystur minnar, Önnu Guðjónsdóttur, er lokið. Við andlátsfregn hennar hrannast upp minningar; minningar sem einungis innihalda elsku og þakklæti til þessarar góðu og mikilhæfu konu. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 385 orð | ókeypis

Anna Guðjónsdóttir

Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 172 orð | ókeypis

ANNA GUÐJÓNSDÓTTIR

ANNA GUÐJÓNSDÓTTIR Anna Guðjónsdóttir var fædd á Brekkum í Hvolhreppi 13. mars 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðnadóttir og Guðjón Jóngeirsson sem þar bjuggu. Hún var sjötta barn í röð níu systkina og eru þrjú þeirra enn á lífi: Ingigerður, f. 1.5. 1897, d. 19.2. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 277 orð | ókeypis

Ásta Jónsdóttir

Síðasta daginn í nóvember barst mér sú fregn yfir hafið að hún Ásta mín væri dáin. Það vakti blendnar tilfinningar. Gleði yfir því að hún þyrfti ekki lengur að þjást, sorg vegna fráfalls góðrar vinkonu og mikils missis ástvina. Leiðir okkar Ástu lágu fyrst saman fyrir rúmum sautján árum. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 28 orð | ókeypis

ÁSTA JÓNSDÓTTIR

ÁSTA JÓNSDÓTTIR Ásta Jónsdóttir fæddist á Gjögri í Strandasýslu 5. maí 1930. Hún lést í Reykjavík 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 7. desember. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 625 orð | ókeypis

Geirþrúður Sigurlína Friðriksdóttir og Gunnlaugur Pétur Kristjánsson

Sorgin má heita náðargjöf því sá einn getur syrgt sem elskað hefur og sá einn hefur mikið misst sem mikið hefur átt. Dáinn; ­ Þegar fregn þá fékk, mér fannst ég elding sleginn. Á eftir ég lengi í leiðslu gekk, sem lamaður, niðurdreginn. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 48 orð | ókeypis

GEIRÞRÚÐUR SIGURLÍNA FRIÐRIKSDÓTTIR OG GUNNLAUGUR PÉTUR KRISTJÁNSSON

Geirþrúður S. Friðriksdóttir var fædd að Látrum í Aðalvík 5. október 1926. Gunnlaugur P. Kristjánsson var fæddur á Flateyri 13. janúar 1923. Þau létust í snjóflóðinu á Flateyri 26. október síðastliðinn. Útför þeirra fór fram frá Ísafjarðarkirkju 4. nóvember. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 277 orð | ókeypis

Gestur H. Fanndal

Kynni mín af Gesti Fanndal eru orðin löng, enda töldu æviárin hans á níunda tuginn þegar hann lést. Því fór þó fjarri að Elli kerling hefði náð á honum tökum, lífsþróttur og lifandi áhugi á málefnum líðandi stundar einkenndu hann til hins síðasta. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 306 orð | ókeypis

Gestur H. Fanndal

Hann elsku afi hefur lokið hlutverki sínu hér hjá okkur og er farinn á góðan stað. Hann var sá besti afi sem nokkur gat átt, eins og klettur var hann, alltaf til staðar, alltaf í búðinni sinni, eitthvað að sýsla. Hann var fróður maður, alltaf með eitthvert merkilegt rit eða pésa við höndina. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 316 orð | ókeypis

Guðlaug Vilhjálmsdóttir

Óðum fækkar móðursystkinum mínum frá Meiritungu, en þau voru fimmtán. Eftir eru á lífi systurnar Fanney, Ásta og Eva. Þegar ég man fyrst eftir mér þá var það í Meiritungu, hjá afa og ömmu, en þar hafði ég nokkra dvöl sumarið 1930. Mér er enn í minni heimilisfólkið á Meiritungubæjunum, en þar var þá þríbýli. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 124 orð | ókeypis

GUÐLAUG VILHJÁLMSDÓTTIR

GUÐLAUG VILHJÁLMSDÓTTIR Guðlaug Vilhjálmsdóttir var fædd í Meiritungu, Rangárvallasýslu, 7. febrúar 1903. Hún andaðist í Reykjavík 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Guðlaugar voru hjónin Vigdís Gísladóttir, ættuð af Suðurnesjum, fædd 3. apríl 1878, og Vilhjálmur Þorsteinsson, frá Berustöðum, Rangárvallasýslu, fæddur 18. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 1027 orð | ókeypis

Hermann Sveinsson

Á morgun, ellefta desember, hefði hann Hermann orðið níutíu og tveggja ára gamall. Af því tilefni vil ég minnast hans í nokkrum orðum. Ég hafði ekki þekkt hann lengi þegar hann dó en með lífi sínu öllu, orðum og gerðum hafði hann áhrif til eftirbreytni. Hann var afi hennar Ástu og frá fyrstu tíð fannst mér eins og ég hefði þekkt hann um aldur og ævi og á vissan hátt gekk hann mér strax í afastað. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 27 orð | ókeypis

HERMANN SVEINSSON

HERMANN SVEINSSON Hermann Sveinsson fæddist á Ísafirði 11. desember 1903. Hann lést á Landakotsspítala 30. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 9. ágúst. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 420 orð | ókeypis

Hólmfríður Jónasdóttir

Tengdamóðir mín, Hólmfríður Jónasdóttir frá Hofdölum, er látin, 92 ára að aldri. Þótt andlát hennar kæmi mér ekki á óvart, var þó sem strengur brysti í brjósti mér. Minningarnar hrönnuðust upp. Frá því fyrir tæpum 40 árum er ég kom fyrst á heimili hennar og manns hennar Guðmundar Jósafatssonar hefur hún verið mér kær. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 27 orð | ókeypis

HÓLMFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR

HÓLMFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR Jónasdóttir fæddist 12. september 1903. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sauðárkrókskirkju 25. nóvember. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 753 orð | ókeypis

Jón Helgi Sveinbjörnsson

Helgi minn. Síðbúnar kveðjur frá okkur. Fyrst þegar ég sá þig var í Grímstungu þegar þið Helga systir voruð nýtrúlofuð. Strax leist mér vel á þig, kátur og léttur, enda Skagfirðingur í báðar ættir. Gömul kona sem kom hér oft sagði mér að hún hefði verið vinnukona hjá mömmu þinni og pabba og þar líkaði henni vel. Þau voru góð við sína samferðamenn, eins og þú varst ætíð. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 32 orð | ókeypis

JÓN HELGI SVEINBJÖRNSSON

JÓN HELGI SVEINBJÖRNSSON Jón Helgi Sveinbjörnsson fæddist á Skíðastöðum í Ytri-Laxárdal 26. maí 1917. Hann lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 11. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 21. október. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 396 orð | ókeypis

Margrét Sigurjónsdóttir

Nú er komið að því að ég kveðji hana Margréti ömmu mína í síðasta sinn. Mér finnst það mjög erfitt, því það er svo stutt síðan ég kynntist henni almennilega, og leitt að geta ekki umgengist hana lengur. En ég er fegin öllum þeim stundum sem við áttum, og að við skyldum ná svona vel saman. Það var í júlí sl. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 145 orð | ókeypis

Margrét Sigurjónsdóttir

Næstsíðasta daginn í nóvember hringdi Hanna vinkona mín og sagði að Magga systir sín væri dáin. Mig setti hljóða. Samt vissi ég að þú hafðir verið mikið veik. En svona er það alltaf þegar dauðinn kveður dyra. Þá þagnar allt um stund. Þótt langt sé um liðið eru minningarnar ljóslifandi. Ég minnist þess þegar þú bjóst á Rauðarárstígnum og ég á Snorrabrautinni. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 31 orð | ókeypis

MARGRÉT SIGURJÓNSDÓTTIR

MARGRÉT SIGURJÓNSDÓTTIR Margrét Sigurjónsdóttir fæddist í Geirshlíð í Miðdalahreppi í Dalasýslu 27. mars 1916. Hún lést í Reykjavík 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 8. nóvember. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 729 orð | ókeypis

Vigfús Þráinn Bjarnason

Þegar mér barst andlátsfregn góðs vinar og skólabróður setti að mér sorg, en jafnframt þakklæti fyrir einstaklega trygga og góða vináttu. Það skal þó fram tekið að andlát míns góða vinar kom mér ekki á óvart, því að um langt tímabil háði hann erfitt dauðastríð við skæðan sjúkdóm. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 1089 orð | ókeypis

Vigfús Þráinn Bjarnason

Vigfús Bjarnason er látinn eftir stranga sjúkdómsþraut, en sjúkdómsins hafði hann kennt í nokkur ár. Sjúkdómurinn hafði rénað á tímabili og nokkur von um bata, en tók sig upp aftur fyrir nokkru og varð ekki við ráðið og leiddi til dauða. Meira
10. desember 1995 | Minningargreinar | 36 orð | ókeypis

VIGFÚS ÞRÁINN BJARNASON

VIGFÚS ÞRÁINN BJARNASON Vigfús Þráinn Bjarnason fæddist í Böðvarsholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi 26. febrúar 1921. Hann lést á heimili sínu í Hlíðarholti 4. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Búðakirkju 9. desember. Meira

Daglegt líf

10. desember 1995 | Bílar | 72 orð | ókeypis

Audi TT verður framleiddur

AUDI hefur ákveðið að hefja framleiðslu á TT sportbílnum sem frumkynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í október. Bíllinn verður framleiddur bæði coupé, þ.e. með þaki, og sem "roadster", með blæju. Framleiðslan á að hefjast 1998 og er gert ráð fyrir að smíðaðir verði 20 þúsund Audi TT coupé og 10 þúsund blæjubílar á ári. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 164 orð | ókeypis

Chrysler Voyager bíll ársins hjá Motor Trend

MOTOR TREND, eitt virtasta og útbreiddasta bílatímarit í Bandaríkjunum, hefur útnefnt Dodge Caravan sem bíl ársins 1996 í Bandaríkjunum. Dodge Caravan er sjö mann fjölnotabíll og er einnig framleiddur undir nafninu Chrysler Voyager. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 240 orð | ókeypis

Citroënkynnirnýjansmábíl

CITROËN setur á markað á næsta ári í Frakklandi nýjan smábíl, Saxo, sem er í sama stærðarflokki og Ford Fiesta, Renault Clio, Fiat Punto og Opel Corsa. Saxo er því stærri en AX sem áfram verður framleiddur. Citroën segir að Saxo verði mun betur búinn en venja er til í bílum í þessum stærðarflokki. Auk þess verður hægt að fá í bílinn meiri aukabúnað en venjulega tíðkast, þ.á.m. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 107 orð | ókeypis

Daewoo kaupir FSO

SUÐUR-kóreski bílframleiðandinn Daewoo hefur keypt pólsku bifreiðaverksmiðurnar FSO sem framleiðir hinn þunga og afturhjóladrifna Polonez eftir gömlum Lada teikningum. Daewoo hyggst leysa Polonez af hólmi með tveimur nýjum fólksbílum og auka alla skilvirkni í fyrirtækinu. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 102 orð | ókeypis

Fjarlægðarvari

DANSKA fyrirtækið ZanZai-Danmark hefur sett á markaðinn búnað sem varar ökumenn við því að of stutt bil er á milli bílaeða aðrar hindranir eur fyrir framan bílinn. Búnaðurinn nefnist Control-Laser. Hann er með innbyggðri tölvu sem stýrir lasergeisla fram á veginn og varar ökumanninn við aðsteðjandi hættu með ljós- og hljóðmerki. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 392 orð | ókeypis

Háþrýstingur og mikið loft

KJARNINN í nýju GDI-vélinni er beina innspýtingin, þ.e. stýringin á eldsneytisskömmtuninni og brunanum. Galdurinn er mikið loft og lítiðo bensín. "Bein innsprautun" er eitthvað sem hljómar afar kunnuglega en mikil hugtakabrenglun hefur átt sér stað í kringum innsprautunarkerfi í bílvélum. Munurinn á beinni innsprautun og hefðbundinni innsprautun er töluverður. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 482 orð | ókeypis

Keppir í götubílatorfæru í Belgíu

Hornafirði- GUNNAR Pálmi Pétursson er þekkt nafn í íslensku torfærunni og á hann ágætan feril að baki, þó hann hafi ekki getað sinnt keppninni sem skildi síðustu ár vegna anna heima fyrir. Síðastliðið sumar byrjaði hann aftur að keppa eftir tveggja ára hlé og kláraði þær þrautir vel sem bíllinn komst í gegn um á annað borð en smábilanir voru honum fjötur um fót. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 660 orð | ókeypis

Ný gerð innsprautunar þykir marka tímamót

MITSUBISHI hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð vélar sem byggir á helstu kostum bensínvéla- og dísilvélatækninni. Sagt er um þessa nýju vél að hún sé í öllu tilliti byltingarkennd en hún var frumsýnd á bílasýningunni í Frankfurt í október. Þetta er fyrsta bensínvélin með beinni innspýtingu. Þá er reyndar verið að tala um allt aðra innsprautunartækni en eigendur bensínbíla þekkja núna. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 1181 orð | ókeypis

SKia Sportage með sjálfskiptingu vinnur vel KIA jepparnir frá

KIA jepparnir frá Suður-Kóreu komu til landsins í byrjun þessa árs og hafa nú alls selst kringum 50 bílar eða nærri einn á viku. Kia er gamalgróinn bílaframleiðandi í heimalandi sínu en Kia Sportage kom fyrst fram fyrir nærri tveimur árum. Í síðasta mánuði tók umbopðið, Kia bílar á Íslandi sem er í eigu Heklu hf. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 94 orð | ókeypis

Snjókeðjur úr plasti

NÝ gerð snjókeðja var kynnt á bílasýningunni í Tókíó sem gerðar eru úr harðplasti og framleiddar af fyrirtækinu Biathon. Fljótlegt á að vera að setja keðjurnar undir bílinn og þær eur festar með gúmmíbandi. Efnið í keðjunum er svo hart en samt svo eftirgefanlegt að eiginleikar þess breytast jafnvel ekki í mestu frosthörkum. Meira
10. desember 1995 | Bílar | 17 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

GÖTUBÍLATORFÆRA Í BELGÍU - NÝ GERÐ INNSPRAUTUN-AR MARKAR TÍMAMÓT - SNJÓKEÐJUR ÚR PLASTI- KIA SPORTAGE SJÁLFSKIPTUM R Meira

Fastir þættir

10. desember 1995 | Í dag | 282 orð | ókeypis

Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga, og leggur hart að þér til að ná settu marki.

Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga, og leggur hart að þér til að ná settu marki. Þú átt auðvelt með að rata leiðina að því marki, sem þú hefur sett þér. Í kvöld skemmtir þú þér konunglega á vinafundi. Tilætlunarsemi vinar veldur þér nokkrum vonbrigðum, en góð samstaða ríkir innan fjölskyldunnar. Kvöldið verður ánægjulegt. Meira
10. desember 1995 | Dagbók | 2880 orð | ókeypis

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík dagana 8.-14. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki, Mjódd, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. »IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. Meira
10. desember 1995 | Í dag | 193 orð | ókeypis

Árnað heilla ÁRA afmæli. Áttatíu ára er í

Árnað heilla ÁRA afmæli. Áttatíu ára er í dag, 10. desember, Þorgerður E. Grímsdóttir, Skipholti 12 í Reykjavík. Eiginmaður Þorgerðar er Ólafur Hólm Einarsson. Þau munu verja deginum með fjölskyldu sinni og vinum. ÁRA afmæli. Fimmtíu ára er í dag, 10. Meira
10. desember 1995 | Dagbók | 631 orð | ókeypis

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7 Meira
10. desember 1995 | Í dag | 512 orð | ókeypis

JÖlSKYLDAN er hornsteinn samfélagsins! Þessi gamal

JÖlSKYLDAN er hornsteinn samfélagsins! Þessi gamalkunnu sannyrði hljómuðu enn og aftur í sal Alþingis í nýlegri umræðu um opinbera fjölskyldustefnu. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vék þar að tvenns konar fjölskylduvanda í íslenzku samfélagi: atvinnuleysi og lágum launum. Meira
10. desember 1995 | Dagbók | 205 orð | ókeypis

Yfirlit: Yfi

Yfirlit: Yfir austurströnd Grænlands er alldjúp lægð sem þokast norð-norð-austur og suð- suð-vestur af Hvarfi er vaxandi lægð sem einnig hreyfist norð-norð-austur. Meira
10. desember 1995 | Í dag | 56 orð | ókeypis

ÞESSI duglegu börn héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 1.700 krónum í söf

ÞESSI duglegu börn héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 1.700 krónum í söfnun vegna kvenna og barna í neyð. Þau heita Sylvía Björg og Páll Ammendrup. ÞESSAR glaðlegu stúlkur héldu hlutaveltu nýverið og söfnuð 1.794 krónum í söfnun handa litla barninu sem fór í hjartaaðgerð. Meira
10. desember 1995 | Dagbók | 73 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

10. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri Meira

Íþróttir

10. desember 1995 | Íþróttir | 620 orð | ókeypis

Besta árið mitt

STEFFI Graf sigraði löndu sína Anke Huber í úrslitaleik á síðasta stóra tennismóti ársins á dögunum og var þetta í fjórða sinn sem þýska stúlkan hreppir titilinn sem um var keppt, meistaratitil alþjóða tennissambandsins. Þrátt fyrir misjafnt gengi hjá Graf í ár segir hún þetta besta árið sitt og ætlar að verða enn betri á næsta ári. Meira
10. desember 1995 | Íþróttir | 643 orð | ókeypis

Lengi má gott bæta

HEIÐAMÆÐUR II, framhald samnefndrar bókar I, eftir Jónas Kristjánsson er komin út. Þetta er sjötta bókin sem kemur frá Jónasi en auk skráar yfir sýnd hross ársins sem náð hafa ættbókarmörkunum gömlu hefur bókin að geyma seinni hluta af skrá yfir hryssur og dæmd afkvæmi þeirra þar sem fram koma sundurliðaðar einkunnir afkvæmanna. Meira
10. desember 1995 | Íþróttir | 419 orð | ókeypis

Samstarf FT við Hóla aukið

FREKARA samstarf Félags tamningamanna og Bændaskólans á Hólum var samþykkt á aðalfundi FT. Er þar um að ræða að skólinn sjái um kennslu fyrir þjálfara- og reiðkennararéttindi C. Er áætlað að námið taki fimm mánuði, þrjá á skólanum og tvo við æfingar heima. Í ráði er að hleypa þessu námi af stokkunum í byrjun næsta árs. Meira

Sunnudagsblað

10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 126 orð | ókeypis

8.000 höfðu séð Benjamín dúfu

Alls höfðu um 8.000 manns séð íslensku myndina Benjamín dúfu eftir síðustu helgi að sögn Karls O. Schiöth í Stjörnubíói. Þá höfðu um 15.000 manns séð Tár úr steini, 15.000 Tölvunetið og rúm 6.000 Desperado". Næstu myndir Stjörnubíós eru íslenska jólamyndin Agnes í leikstjórn Egils Eðvarðssonar, bandaríska jólamyndin Indíáninn í skápnum og ný mynd Trinitybræðra. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 3965 orð | ókeypis

AF SILFRI OG BLÓÐI í Bólivíu AF SILFRI OG BLÓÐI í Bólivíu AF SILFRI OG BLÓÐI í Bólivíu

AF SILFRI OG BLÓÐI í Bólivíu AF SILFRI OG BLÓÐI í Bólivíu AF SILFRI OG BLÓÐI Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 500 orð | ókeypis

Aftur á uppleið

ÖLLUM er sjálfsagt kunnugt um hrakfarir Hughs Grants í kjölfar stefnumóts hans og vændiskonunnar Divine Brown á Hollywood Boulevard síðastliðið sumar, en það hefur verið kallaður skandall ársins þegar þau voru handtekin við ástarleik í bíl leikarans. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 1727 orð | ókeypis

Áhrifamesti blaðamaður Bandaríkjanna James "Scotty" Reston, einn áhrifamesti blaðamaður Bandaríkjanna, lést á miðvikudagskvöld.

JAMES "Scotty" Reston, áhrifamesti blaðamaður Bandaríkjanna frá styrjaldarlokum, lést á heimili sínu í Washington á miðvikudagskvöld. Hann var 86 ára gamall. Ferill Restons var einstaklega glæsilegur og með honum er genginn einn þekktasti fréttaskýrandi og dálkahöfundur Bandaríkjanna. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 3107 orð | ókeypis

Bak við múrinn Úr nýjum bókum NÝLEGA er komin út bókin Milli landa ­ Fimm íslenskar konur í París eftir Guðrúnu Finnbogadóttur.

Bak við múrinn Úr nýjum bókum NÝLEGA er komin út bókin Milli landa ­ Fimm íslenskar konur í París eftir Guðrúnu Finnbogadóttur. Í bókinni er fjallað um líf og störf fimm íslenskra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa farið að heiman ungar að árum og dvalið meirihluta ævinnar erlendis. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 575 orð | ókeypis

Borðstofuborð sem hreyfist ekki og pottablóm

ÞAÐ reyndist ekki vandamál að fá aðra íbúð. Og gersamlega sprungulausa. Hér er jafnan mikið framboð af íbúðum af öllum gerðum og stærðum til leigu og verðið frá 100 dollurum og upp úr. Mér reyndist þetta mun auðveldara en þegar ég kom í haust af því ég er orðin hagvanari og átta mig betur á hvernig skuli að málum staðið. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 161 orð | ókeypis

Cameron kvik-myndar Titanic

EINN fremsti hasarmyndaleikstjóri Bandaríkjanna, James Cameron, hefur ákveðið hvert verður hans næsta verkefni eftir tryllinn Sannar lygar með Arnold Schwarzenegger. Cameron ætlar að gera mynd sem heitir Titanic" og rekur sögu his hörmulega sjóslyss sem varð 1503 farþegum að bana árið 1912. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 572 orð | ókeypis

Dagbækur keisarabróður

JAPANSKA þjóðin á ættir að rekja til guðlegra vera og japanski keisarinn er afkomandi hins æðsta meðal þessara guðavera í beinan legg, nefnilega sólgyðjunnar. Það hlýtur því að liggja í hlutarins eðli að Japanskeisari er æðstur meðal manna og hans er mátturinn og dýrðin. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 334 orð | ókeypis

"Dálítið nefþykkur"

"Hann var alveg eins og ég átti von á, að vísu dálítið nefþykkur, en annars bara eins og almúgafólk, og mjög almennilegur." Þetta hafði Morgunblaðið eftir Guðrúnu Jónsdóttur, 78 ára gömlum íbúa við Laufásveg gegnt bandaríska sendiráðinu í byrjun júní árið 1973. Maðurinn almennilegi var Richard M. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 418 orð | ókeypis

Dularfulli fransmaðurinn

ÞAÐ er franski leikarinn Christopher Lambert sem leikur aðalhlutverkið í Mortal Kombat, en hann leikur þrumuguðinn Ryder, sem sendir bardagahetjurnar þrjár í keppni við hin yfirnáttúrulegu og illu öfl sem eru við það að ná yfirráðum á jörðinni. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 199 orð | ókeypis

Eitthvað nýtt

MEÐAL þeirra sem láta í sér heyra fyrir þessi jól er hljómsveitin Zebra. Fyrsta breiðskifa Zebra er kom út í síðustu viku. Zebra er dúett, skipaður Guðmundi Jónssyni og Jens Hanssyni forðum félögum úr Sálinni, en tónlistin er all frábrugðin því sem menn eiga að venjast af þeim bæ. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 116 orð | ókeypis

Flugstjóri bjargar hundi

FLUGSTJÓRI hjá British Airways tók á sig 1.600 km krók til að bjarga hundi frá því að ofhitna, eftir að hafa fengið samþykki 200 farþega sem um borð voru í risaþotu flugfélagsins. Rex Graveley flugstjóri tók eftir því að hitari nærri búri því sem smáhundurinn Louise var í, var fastur á hæstu stillingu. Þá var vélin á leið frá Houston í Bandaríkjunum til London. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 163 orð | ókeypis

Fólk

Öðlingurinn Tommy Lee Jones mun leika aðalhlutverkið í spennumyndinni US Marshals", sem unnin er eftir hugmynd fenginni úr Flóttamanninum með Harrison Ford. Framhald þeirrar myndar er einnig í undirbúningi. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 23 orð | ókeypis

Gáta

Gáta Úttroðinn hann er með gor og á skinni felling. Þykir vera þungt um spor, þó er gott með velling. Lausnarorðið er keppur. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 429 orð | ókeypis

Ham snýr aftur

VARLA hefur það farið fram hjá mörgum að hljómsveitina geðþekku Ham hefur þrotið örendi, reyndar er alllangt síðan lífi hennar lauk með kveðjutónleikum og tónleikaplötu í kjölfarið, að ekki sé minnst á mínútu þögn í troðfullri Laugardalshöll í júní á síðasta ári. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 702 orð | ókeypis

Innviðir og ytra byrði

NÚ NÁLGAST jólahátíðin óðum, með sinn kristilega boðskap. Fyrirgefningin er þar efst á blaði. Kristur bauð fólki að bjóða hina kinnina ef það væri slegið. Þessum boðskap áttu afkomendur víkinga og fylgjendur blóðhefnda erfitt með að kyngja. Senn eru nú liðin þúsund ár síðan kristni var lögtekin á Íslandi og enn eiga menn erfitt með að bjóða hina kinnina verði þeir fyrir höggi. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 116 orð | ókeypis

Í bíó

JÓLAMYNDIR kvikmyndahúsanna lofa góðu í ár en þær hafa verið æði misjafnar undanfarin jól enda af sem áður var þegar jólamyndir voru yfirleitt helstu myndir ársins. Nú koma athyglisverðustu myndir ársins í bíóin um leið og færi gefst. Agnes og Gullauga, 17. Bondmyndin, verða sjálfsagt þær myndir sem mesta athygli vekja. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 2027 orð | ókeypis

Jabloko helsta von umbótasinna Stjórnmálaskýrendur í Rússlandi eru sammála um að sigurvegarar þingkosninganna 17. desember verði

FULLTRÚAR í Dúmunni, neðri deild rússneska þingsins, voru kjörnir fyrir tveim árum, skömmu eftir að Borís Jeltsín forseti hafði brotið á bak aftur með vopnavaldi uppreisn gamla þingsins. Þingið hefur ekki unnið sér virðingu almennings ef marka má kannanir enda ekki von, Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 2552 orð | ókeypis

KÓNGUR UM STUND

ÞEGAR Gunnar hóf störf var vélvæðingin að leysa hestinn af hólmi og hlutverki hans virtist lokið. Bókin lýsir því m.a. hvernig þróunin snerist við og hafin var stórfelld reiðhestarækt á Íslandi og útflutningur gæðinga til annarra landa. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 935 orð | ókeypis

Kyrrð og kanillykt

JÓLAFASTAN er gengin í garð. Þessar síðustu fjórar vikur fyrir jól einkennast allajafna í okkar daglega lífi af jólaprófum eða ritgerðum, innkaupum, auknu álagi hjá fólki í þjónustugreinum og hjá almenningi svo eitthvað sé nefnt. Haustflensur hafa herjað á ófáa þannig að álagið fer frekar illa í marga enda ekki að furða. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 3395 orð | ókeypis

LANDSVIRKJUN OG LÍFRÍKI ÞINGVALLAVATNS OG SOGS

ÖSSURI Skarphéðinssyni, alþingismanni, er velferð Þingvallavatns og Sogsins mjög hugleikin og er það vel. Þannig birti hann fróðlega grein um vatnasvæði þetta í Morgunblaðinu hinn 15. janúar sl. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 173 orð | ókeypis

Leyndardómurinn um Kasper Hauser

Einhver frægasta og besta mynd þýska leikstjórans Werner Herzog er Leyndardómurinn um Kasper Hauser frá 1974. Hún byggði á sannri sögu um mann sem fannst á rangli um N¨urnberg árið 1820 og var mönnum mikil ráðgáta. Sagan um Kasper hefur enn verið kvikmynduð, í þetta sinn af þýska leikstjóranum Peter Sehr með Udo Samuel í titilhlutverkinu. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 289 orð | ókeypis

Meðal andfætlinga

ÓSKAR Guðnason þekkja margir, ekki síst fyrir lagið Gamall draumur, sem Bubbi Morthens söng inn á vinsældalista. Nú hefur Óskar sent frá sér sólóskífu sem hann hljóðritaði meðal andfætlinga. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 2513 orð | ókeypis

"Menn eru að fara í skotgrafirnar" Ágreiningur er kominn upp í verkalýðs-hreyfingunni í kjölfar niðurstöðu launa-nefndar og

Deilur í verkalýðshreyfingunni og búist við átökum um val forseta á ASÍ-þingi "Menn eru að fara í skotgrafirnar" Ágreiningur er kominn upp í verkalýðs-hreyfingunni í kjölfar niðurstöðu launa-nefndar og ákvörðunar nokkurra verkalýðsfélaga að standa fast á uppsögn samninga. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 215 orð | ókeypis

Neðanjarðarsafn

ÚTGÁFA er blómleg nú um stundir, ekki síst fær neðanjarðartónlist að hljóma, því nýútkominn er safndiskur með þessháttar tónum, Strump í fótinn. Útgefandi er Veraldarkeröld, sem hefur áður gefið út safnsnældurnar Strump. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 861 orð | ókeypis

Nixon í Hvíta húsinu

BANDARÍSKI leikstjórinn Oliver Stone hefur gert ævisögulega bíómynd um Richard M. Nixon, 37. forseta Bandaríkjanna, sem varð að segja af sér embætti í kjölfar Watergatehneykslisins. Stone segir Nixon hafa verið Churchill þeirra Bandaríkjamanna eins og fram kemur í samantekt Arnalds Indriðasonar. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 660 orð | ókeypis

Nýbúi í jólasveinabúningi eftir Elínu Pálmadóttur

Norður við heimskautið nærsýn sólin nývöknuð strýkur svefninn af bránum og miðsvetrarhátíðin heiðna, jólin, er haldin með skammtímalánum. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 772 orð | ókeypis

OG SNÚUMokkur þá að Marmara. Aðalpersónan í leikrit

OG SNÚUMokkur þá að Marmara. Aðalpersónan í leikritinu, Robert Belford, er hugsjón Kambans holdi klædd. Þessi hugsjón á rætur í yfirmannlegum kröfum Krists um að elska óvini sína. En þar er lengra gengið fram í kærleika en nokkurs staðar annars í trúarbrögðum, svo ég viti. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 91 orð | ókeypis

O Reptilicusar

FYRIR skemmstu kom út hjá hollenska fyrirtækinu Staalplaat breiðskífan O með Reptilicus. Reptilicus er skipuð þeim Guðmundi Markússyni og Jóhanni Eiríkssyni, en aukamaður við gerð O var Andrew Mckenzie sem jafnframt sá um upptökur. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 142 orð | ókeypis

Óttast nýtt ebólatilfelli

GRUNUR leikur á, að ebóla-sýkin hafi skotið upp kollinum á nýjan leik og að þessu sinni á Fílabeinsströndinni. Skýrði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, frá því á föstudag. Igor Rozov, talsmaður WHO, sagði, að verið væri að rannsaka mann, sem lægi á sjúkrahúsi í bænum Gozon á Fílabeinsströndinni en hefði komið þangað frá Líberíu. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð | ókeypis

Raddir dalsins enduróma VÍSNATORGVart er hægt að finna verðugra viðfangsefni en skáldskap systkinanna frá Grafardal. Pétur

Það má glöggt sjá af vel sóttum hagyrðingamótum um land allt að nýtt líf virðist vera að færast í vísnagerð. Það er vísnavinum eflaust mikið ánægjuefni og líka það að alltaf virðist vera nóg af hagyrðingum til að troða upp á mótum sem þessum. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 176 orð | ókeypis

Tvísýnar kosningar í Austurríki

MARKTÆKUR munur er ekki á fylgi stærstu flokkanna í Austurríki, Jafnaðarmannaflokks Franz Vranitzkys kanslara og Þjóðarflokks Wolfgangs Sch¨ussels, samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Kosið verður næsta sunnudag, 17. des. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 2176 orð | ókeypis

Tæknin vinnur fyrir okkur

RÚNAR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Tæknivals hf., fæddist í Hafnarfirði 1955 og ólst þar upp. Að loknu gagnfræðaprófi frá Flensborg lærði hann rafvirkjun við Iðnskólann í Hafnarfirði. Rúnar fór síðan í undirbúnings- og raungreinadeild Tækniskóla Íslands. Hann lauk námi í rafmagnstæknifræði á sjálfvirknisviði frá tækniháskólanum í Óðinsvéum, Odense Teknikum, árið 1980. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 764 orð | ókeypis

Tölvuleikur öðlast líf

HEIMSINS helstu bardagahetjur heyja alræmdustu orrustu allra tíma í ævintýra- og spennumyndinni Mortal Kombat sem er full af tæknibrellum og bardagasenum sem vart hafa áður sést á hvíta tjaldinu. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 848 orð | ókeypis

Vandasöm meðganga

ÞAU Samuel (Hugh Grant) og Rebecca (Julianne Moore) eru par sem hefur allt til alls og á þeim fimm árum sem þau hafa verið saman hafa þau náð starfsframa, átt ótal ástríðufullar samverustundir á fallegu heimili sínu í San Francisco og notið frelsis til að gera nánast hvað sem þeim hefur dottið í hug. En dag nokkurn kemur nokkuð óvænt í ljós sem á eftir að umturna lífi þeirra. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð | ókeypis

Þykir vænt um tunglið

"ÉG GET nefnt eitt lag og ljóð sem mér hefur verið hugleikið síðan ég var krakki," segir Sigríður Beinteinsdóttir frá Grafardal. "Ég var svo myrkfælið barn, og er reyndar enn, og þurfti stundum að vera úti í dimmunni að sinna skepnunum eða sendast bæjarleið. Þá var svo mikill munur ef það var tunglskin. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 499 orð | ókeypis

Þyrlurnar ollu þáttaskilum í starfseminni

Í DAG eru 40 ár frá því að Landhelgisgæslan (LHG) eignaðist sína fyrstu flugvél. Það var Catalínuflugbáturinn TF-RÁN. Fram að því hafði LHG notast við leiguflugvélar við eftirlitsstörf. Á þessum 40 árum hefur Gæslan átt eða leigt langtímaleigu alls 18 flugför, þar af 11 þyrlur. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 473 orð | ókeypis

Örlagasaga Agnesar

Ný íslensk kvikmynd, Agnes, verður frumsýnd í Laugarásbíói og Stjörnubíói 22. desember nk. Leikstjóri er Egill Eðvarðsson en með aðalhlutverkin fara María Ellingsen, Baltasar Kormákur, Gottskálk Dagur Sigurðarson og Egill Ólafsson. Framleiðandi er kvikmyndafyrirtæki Snorra Þórissonar, Pegasus, í samvinnu við þýskt, danskt kvikmyndafyrirtæki. Meira
10. desember 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

10. desember 1995 | Sunnudagsblað | 99 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

Ferillinn Helga á tuttugu verk að baki í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Kvikmyndir Agnes, búningar Tár úr steini, búningar Svo á jörðu sem á himni, búningar Leikur að eldi, leikmynd og búningar Ævintýri á okkar tímum, búningar Nifl, Meira

Viðskiptablað

10. desember 1995 | Viðskiptablað | 1763 orð | ókeypis

Lagabætur eða tímaskekkja? Hert lagaákvæði um bann við áfengisauglýsingum vekja ýmsar spurningar. Hvar liggja mörkin á milli

NÝ ÁFENGISLÖG tóku gildi um síðustu mánaðamót og fela þau í sér ýmsar breytingar á sölu og dreifingu áfengis. Með þeim er einokun Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á heildsöludreifingu felld niður og einnig er bann við áfengisauglýsingum hert til muna. Meira

Lesbók

10. desember 1995 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | ókeypis

Myndir úr Hjartastað

NÝSTÁRLEG kynning verður á nýju skáldverki í Kaffileikhúsinu þriðjudaginn 12. desember. Þá munu leikkonurnar Anna Elísabet Borg, Kolbrún Erna Pétursdóttir og Margrét Vilhjálmsdóttir leika stutt atriði úr skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, Hjartastað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.