Greinar sunnudaginn 11. maí 1997

Forsíða

11. maí 1997 | Forsíða | 321 orð

7,1 stigs skjálfti í Íran

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 7,1 stig á Richters-kvarða skók norðausturhluta Írans í gær, að sögn írönsku fréttastofunnar IRNA. Skjálftinn átti upptök 370 km suður af borginni Mashhad þar sem tvær milljónir manna búa. Meira
11. maí 1997 | Forsíða | 383 orð

Rússar hætta andstöðu við heri í nýjum NATO-ríkjum

ÞÁTTASKIL voru sögð innan seilingar í gær í samningum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússa um stækkun bandalagsins austur að rússnesku landamærunum. Að sögn vestrænna stjórnarerindreka hafa Rússar fallist á að NATO geti sent herlið og komið upp hernaðarmannvirkjum í ríkjum Mið- og Austur-Evrópu, sem búist er við að boðin verði aðild að bandalaginu. Meira

Fréttir

11. maí 1997 | Smáfréttir | 56 orð

AÐALFUNDUR Alliance Française í Reykjavík verður haldinn þriðj

AÐALFUNDUR Alliance Française í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 13. maí kl. 20.30. Alliance Française hefur verið starfandi á Íslandi í rúm sjötíu ár. Félagið hefur staðið fyrir ýmiss konar menningarviðburðum eitt og sér eða í samfloti við franska sendiráðið eða önnur félög á Íslandi. Meira
11. maí 1997 | Smáfréttir | 36 orð

AÐALFUNDUR Vmf. Dagsbrúnar sem haldinn var nýlega samþykkti ef

AÐALFUNDUR Vmf. Dagsbrúnar sem haldinn var nýlega samþykkti eftirfarandi ályktun einróma: "Aðalfundur Verkamannafélags Dagsbrúnar lýsir fullum stuðningi við starfsmenn Pósts og síma sem nú eru í verkfalli og einnig þau verkamannafélög á Vestfjörðum sem standa í vinnudeilum. Meira
11. maí 1997 | Smáfréttir | 34 orð

ATKVÆÐAGREIÐSLA um kjarasamning Starfsmannafélags Reyk

ATKVÆÐAGREIÐSLA um kjarasamning Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, sem undirritaður var 30. apríl sl., stendur nú yfir. Atkvæðagreiðslunni lýkur föstudaginn 16. maí nk. Félagsmenn sem ekki hafa fengið heimsend kjörgögn snúi sér til skrifstofu félagsins á Grettisgötu 89. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 419 orð

Áætlun um hvernig staðið er að móttöku flóttamanna

Á RÁÐSTEFNU sem Rauði kross Íslands gekkst fyrir um málefni flóttamanna í Norræna húsinu sl. fimmtudag, á Alþjóðadegi Rauða krossins, kom m.a. fram að í undirbúningi væri gerð áætlunar um hvernig standa eigi að móttöku flóttamanna til landsins. Myndað hefur verið Flóttamannaráð á vegum ráðuneytanna og á Rauði kross Íslands þar áheyrnarfulltrúa. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 304 orð

Beðið hagstæðrar veðurspár

ÍSLENSKU Everestfararnir vonast eftir að geta lagt af stað á topp Everest á morgun, en það er háð því að veðurspá bendi til þess að veður fari batnandi við topp fjallsins. Björn Ólafsson, einn leiðangursmanna, sagði að veðurspárnar hefðu staðist nokkuð vel fram að þessu, en í upphafi hefði hann verið vantrúaður á ágæti þeirra. Meira
11. maí 1997 | Smáfréttir | 68 orð

BÍLASALA Reykjavíkur stendur fyrir glæsilegri sportbílasýningu

BÍLASALA Reykjavíkur stendur fyrir glæsilegri sportbílasýningu sunnudaginn 11. maí nk. þar sem til sýnis verða flestir af helstu sportbílum landsins, segir í fréttatilkynningu. Sýningin verður opnuð kl. 13 og stendur til kl. 17. Sem dæmi um sýningarbíla má nefna: Dodge Viper, M. Meira
11. maí 1997 | Óflokkað efni | 47 orð

Burtfarartónleikar Haraldar Vignis

HARALDUR Vignir Sveinbjörnsson píanóleikari heldur burtfararprófstónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs þriðjudagskvöldið 13. maí kl. 20.30 í Gerðarsafni. Árni Harðarson hefur verið kennari hans í píanóleik. Á efnisskránni eru verk eftir D. Scarlatti, L. van Beethoven, F. Chopin, Hjálmar H. Ragnarsson, A. Scriabin og C. Debussy. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 49 orð

Búskapur og indíánar í Kanada

VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kanada býður til opins fundar í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 102, þriðjudagskvöldið 13. maí kl. 20.30. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Þar mun Jón Helgason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, ræða um búskap í Kanada. Síðan mun Tryggvi V. Líndal mannfræðingur fjalla um indíánaþjóðir Kanada. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 566 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 13. til 17. maí. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http: //www.hi.is Þriðjudagurinn 13. maí: Halldór Guðjónsson stærðfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands kl. 20:00 í stofu 101 í Odda. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ekki veikindabætur vegna áfengissýki

ÁFENGISSÝKI fellur ekki undir veikindahugtak kjarasamnings Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða og því á flugmaður, sem missti réttindi sín vegna áfengissýki, ekki rétt á 7,5 milljóna króna greiðslu vegna veikindatryggingar. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 225 orð

Erfiðar aðstæður við Æsu

BRESKIR kafarar fluttu lík skipstjórans á Æsu, sem fannst í flakinu síðdegis á föstudag, um borð í varðskipið Óðin í gær. Lík hins skipverjans sem fórst var ekki fundið á hádegi. Þórólfur Halldórsson, sýslumaður á Patreksfirði, segir að líkið hafi verið flutt upp í börum og búið að koma því fyrir í varðskipinu. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 23 orð

Ferming í Neskirkju

Ferming í Neskirkju Í dag verður Gunndís Halldórsdóttir, Granaskjóli 15, fermd í Neskirkju. Séra Halldór Reynisson fermir Gunndísi og hefst afhöfnin kl. 14.30. Meira
11. maí 1997 | Smáfréttir | 34 orð

FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra efnir, eins og undanfari

FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra efnir, eins og undanfarin ár, til viku dvalar að Laugarvatni 14.­21. júní. Aðsetur verður í íþróttamiðstöðinni og gjald fyrir vikuna er 19.500 kr. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu FEB. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 69 orð

Féll niður af svölum

MAÐUR féll fram af svölum á húsi við Frakkastíg um hálffimmleytið í gærmorgun en meiðsl hans eru ekki talin alvarleg. Að sögn lögreglu var maðurinn talsvert ölvaður og var fallið um sex til sjö metrar. Talið var að hann væri rifbeinsbrotinn og var hann fluttur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjölskylduhátíð í Kaldárseli

HIN árlega fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður haldin í Kaldárseli sunnudaginn 11. maí. Dagskráin hefst kl. 11 og þeim sem ekki koma á eigin bílum er bent á rútuferð frá kirkjunni kl. 10.30. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 22 orð

Fuglaskoðun

Fuglaskoðun HIN árlega fuglaskoðunarferð Náttúrugripasafns Seltjarnarness verður haldin í sambandi við útivistardaginn sunnudaginn 11. maí nk. Mæting kl. 13.30 við bílastæðið við Bakkafjörð. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fyrirlestur um takhi-hesta

DR. MACHTELD C. van Dierendonck fjallar um flutning takhi- hestsins í sitt náttúrulega umhverfi á sléttum Mongólíu mánudaginn 12. maí. Takhi-hesturinn var útdauður í sínu villta umhverfi en nokkur dýr voru varðveitt í dýragörðum og þjóðgörðum. Dr. van. Dierndonck vann við skipulagningu og val á hestum sem var sleppt á ný í sitt upprunalega umhverfi. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gagnrýni opinberrar skynsemi

HALLDÓR Guðjónsson stærðfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar Háskólans þriðjudaginn 13. maí kl. 20 sem nefnist Gagnrýni opinberrar skynsemi. Í fyrirlestrinum mun Halldór ræða réttlætiskenningu bandaríska stjórnmálaheimspekingsins John Rawls. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gallerí List á Skólavörðustíg

GALLERÍ List opnaði fyrir skömmu nýja listmunaverslun á Skólavörðustíg 12. Þar eru til sölu munir eftir íslenska listamenn, m.a. verk úr keramiki, gleri, málverk og grafík. "Tilefni opnunarinnar á Skólavörðustíg er að Gallerí List hefur nú starfað í 10 ár í Skipholti 50b. Gallerí List er nú elsta listmunagallerí í Reykjavík undir stjórn sama eiganda, Elísu Jónsdóttur. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 169 orð

Grænland sem ferðamannaland

GRÆNLAND '97 er yfirskrift ferðasýningar sem hófst á föstudaginn í Perlunni og lýkur síðdegis í dag. Um 30 ferðaþjónustufyrirtæki eru með bása á sýningunni, þar sem þeir kynna þjónustu sína. Má þar nefna hundasleðaferðir, vélsleðaferðir, siglingar, útsýnisflug, veiðiferðir og sögu- og menningarferðir. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gönguferð um slóðir frumherja

STARFSHÓPUR um hjálpar- og kristniboðsstarf í Dómkirkjusöfnuðinum gengst á sunnudag fyrir gönguferð um miðborg Reykjavíkur þar sem hugað verður að nokkrum frumherjum í kristniboðs- og líknarstarfi. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 139 orð

Háskólakonur kynna Egyptaland

FÉLAG íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands halda fund miðvikudagskvöldið 14. maí nk. kl. 19.30 í Þingholti, Hótel Holti. Þessi fundur er opinn öllum sem áhuga hafa. Það hefur skapast sú hefð að kynna eitthvert land innan alþjóðasamtaka háskólakvenna á vorfundum félagsins. Vorið 1995 var Japan kynnt, japönsk menning og japanskur matur, vorið 1996 var það Mexíkó. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hugvekja í Hallgrímskirkju

HUGVEKJA verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. maí kl. 14, sem sr. Karl Sigurbjörnsson annast. Um tónlist sjá hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson. Eftir hugvekjuna sér kvenfélag kirkjunnar með kaffisölu og hlutaveltu. Kvenfélagið varð 55 ára 6. mars sl. og hefur það gefið marga gripi í kirkjuna. Nú hafa kvenfélagskonur mikinn hug á að skírnarfontur komi sem fyrst. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 301 orð

Höfum lengi varað við Sellafield

GUÐMUNDUR Bjarnason umhverfisráðherra segir að nýjar niðurstöður um geislavirkni í Norður- Íshafi sýni að viðvaranir íslenskra stjórnvalda á liðnum árum við starfsemi endurvinnslustöðvarinnar í Sellafield hafi átt við rök að styðjast. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kara tekur við Blóminu

KARA Jóhannesdóttir hefur tekið við blómabúðinni Blóminu á Grensávegi 50. Kara hefur starfað við blómarækt og -sölu í rúmlega þrjátíu ár. Í búðinni er hægt að fá ýmsar gjafavörur. Blómabúðin er opin frá mánudegi til laugardags kl. 10­21 og sunnudaga kl. 12­19. Á myndinni er Kara Jóhannesdóttir í verslun sinni. Meira
11. maí 1997 | Óflokkað efni | 1444 orð

Kóngurinn og KVIKMYNDIRNAR Hrollvekjukóngurinn Stephen King lætur engan bilbug á sér finna og þessi makalausa sagnaverksmiðja

BANDARÍSKI hrollvekjusmiðurinn Stephen King stendur undir sínu mektuga nafni, hann er langvinsælasti rithöfundur aldarinnar og einn sá afkastamesti að auki. King hefur einnig umtalsverða sérstöðu í Hollywood, en flestar bækur hans og fjölmargar smásögur hafa verið kvikmyndaðar. Fyrst og fremst fyrir hvíta tjaldið. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kvöldmessa í Laugarneskirkju

SÍÐASTA kvöldmessan í vor verður í Laugarneskirkju sunnudagskvöldið 11. maí kl. 20.30. Í vetur hafa síkar kvöldmessur verið annað hvort sunnudagskvöld í mánuði. Messuformið er einfaldara en í hefðbundinni messu og tónlistin lífleg. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 299 orð

Laxalagnir Kúludalsár keyptar upp

FORMLEGA hefur verið gengið frá kaupum laxaneta jarðarinnar Kúludalsár við norðanverðan Hvalfjörð. Kaupandi er Félag um uppkaup laxaneta í sjó í samvinnu við Norður-Atlantshafslaxasjóðinn. Samninginn undirrituðu Jón Gíslason, Hálsi í Kjós, fyrir hönd umrædds hóps, og Margrét Kristófersdóttir, Kúludalsá. Samningurinn um uppkaupin hljóðar upp á 13 milljónir króna. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

Markaður og kaffisala í Kópavogi

KVENFÉLAG Kópavogs heldur á mæðradaginn, sunnudaginn 11. maí, sumarmarkað í nýju húsnæði félagsins í Hamraborg 10, 2. hæð, kl. 14. Á boðstólum verða rúmteppi, dúkar, borðmottur, púðar og fleira sem hentar vel í sumarbústaði. Einnig verða seldar heimabakaðar kökur og vöfflukaffi. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 127 orð

Messa og kaffisala Kvenfélags Breiðholts

Í DAG, sunnudaginn 11. maí sem jafnframt er mæðradagurinn, verður að venju messa og kaffisala í Breiðholtskirkju í Mjódd í umsjá Kvenfélags Breiðholts. Sr. María Ágústsdóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, Stúlknakór Breiðholtskirkju syngur ásamt konum úr Kór Breiðholtskirkju og kvenfélagskonur annast ritningarlestur. Einnig tekur Gerðubergskórinn þátt í messunni. Meira
11. maí 1997 | Erlendar fréttir | 376 orð

Mobutu og Kabila til viðræðna á ný

MOBUTU Sese Seko, forseti Zaire, og Laurent Kabila, leiðtogi uppreisnarmanna, féllust á föstudag á að ræðast við í suður-afrísku herskipi á miðvikudag fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

MOGGALÓGÓ efst og mynd af forsíðu undir

Morgunblaðinu í dag fylgir 24 síðna blaðauki um húsið og garðinn. Blaðaukanum var dreift með Morgunblaðinu í gær. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um lífrænar meindýravarnir í garðinum, útilýsingu, trjáklippingar, áburðargjöf og umhirðu grasflata. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 70 orð

Morgunblaðið/RAX

Morgunblaðið/RAX Mælingamenn á Skeiðarársandi MÆLINGAMENN Vegagerðarinnar voru að störfum á þjóðveginum skammt frá ánni Gígju á Skeiðarársandi nýlega. Verktakar og vinnuflokkar vinna þessa dagana að endurbyggingu vega sem skemmdust í Skeiðarárhlaupinu í nóvember sl. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 94 orð

Nefnd að skoða samþjöppun í sjávarútvegi

GEORG Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar, segir að stofnunin hafi fjallað um vissa hluti sem tengist samþjöppun í sjávarútvegi. Hann segir að starfandi sé nefnd á vegum sjávarútvegsráðuneytisins sem er að undirbúa reglugerð um þessi mál. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Niðurstaða fæst í kvöld

STJÓRNARFLOKKARNIR taka afstöðu til þess í kvöld, sunnudagskvöld, hvort afgreiðslu lífeyrisfrumvarps ríkisstjórnarinnar verði frestað til hausts, eins og forsvarsmenn ASÍ og VSÍ hafa óskað eftir. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 658 orð

Ný Þjónustumiðstöð í ReykjavíkSamræmir ýmsa

REGÍNA Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri við Þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar í Grafarvogi. Þjónustumiðstöðin er stofnsett sem tilraunaverkefni samkvæmt lögum um reynslusveitarfélög þar sem gerð verður tilraun til þess að samræma undir eina stjórn einstaka málaflokka svo sem félagsmál, dagvistarmál, sérfræðiþjónustu grunnskóla og íþrótta- og tómstundamál. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 122 orð

Séra Sigurður Pálsson ráðinn

SÉRA Sigurður Pálsson hlaut stuðning meirihluta sóknarnefndar Hallgrímskirkju í embætti aðstoðarprests kirkjunnar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí nk. er séra Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lætur af embætti sínu. Sex sóttu um Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 55 orð

Smíðað í sólinni

ÞEGAR sumarið kemur verður öll útivinna skemmtilegri en áður og þeir sem vinna skrifstofuvinnu fara að öfunda starfsstéttir eins og smiði af því að fá að njóta góða veðursins. Eins og sjá má lék bros um varir þessa kappsama smiðs þar sem hann var að ljúka mótauppslætti vestur á Granda í Reykjavík. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 229 orð

Stefnt að þinglokum í næstu viku

ÓLAFUR G. Einarsson, forseti Alþingis, segist vonast til að ljúka megi þinghaldi í lok næstu viku, á föstudag eða laugardag, í samræmi við starfsáætlun þingsins. Það velti þó á ýmsu, til dæmis því hvort afgreiðslu lífeyrisfrumvarps ríkisstjórnarinnar verði frestað eður ei. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 74 orð

Stuðningur við ASV

HÚMANISTAHREYFINGIN lýsir yfir eindregnum stuðningi við kjarabaráttu Alþýðusambands Vestfjarða. Í tilkynningu frá hreyfingunni er fordæmd sú lítilsvirðing sem launafólki sé sýnd og birtist í því að allar kostnaðarhækkanir, bæði hækkanir á verði raforku, hráefnis, vaxta og fjármagnskostnaði, séu greiddar umyrðalaust. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð

Tölvuþjófar aftur á ferð

TVEIR menn sem brutust inn í Bókasafn Kópavogs og stálu þaðan tölvum, myndbandstækjum o.fl. voru teknir aftur við svipaða iðju við pizzugerð í Garðabæ aðfaranótt föstudags. Menn frá lögreglunni í Hafnarfirði voru á eftirlitsferð í Garðabæ þegar þeir urðu varir við mennina og handsömuðu þá. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 55 orð

Umsækjandi predikar

HANS Markús Hafsteinsson, guðfræðingur og einn umsækjanda um Garðaprestakall, mun predika næstkomandi sunnudag í messu kl. 11 í Vídalínskirkju. Prestur er sr. Bragi Friðriksson, Kór eldri borgara í Hafnarfirði kemur í heimsókn og syngur. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Auk þess verður létt tónlist þriggja gítarleikara sem leika undir barna- og fjölskyldusálma. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 1953 orð

Ungir karlar hafa komið á óvart Á ráðstefnu Sólstöðuhópsins og karlanefndar Jafnréttisráðs undir yfirskriftinni "Karlar krunka"

KARLAR eiga undir högg að sækja á ýmsum sviðum að því er fram kom í ellefu erindum á ráðstefnu Sólstöðuhópsins og karlanefndar Jafnréttisráðs um málefni karla í Borgarleikhúsinu sl. föstudag. Fyrstu erfiðleikar drengja felast oft í því að hafa ekki karlmannsfyrirmynd í nánasta umhverfi. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 307 orð

Útflutningshópur Félags íslenskra stórkaupmanna um afnmám línutvöf

"BYGGÐARLÖG á landsbyggðinni, sem eiga mest undir línuveiðum og landvinnslu, hafa minni fisk með tilheyrandi atvinnuleysi og fólksflótta. Á sama tíma er stanslaus aukning í kvótaeign frystitogara, sem hafa verið að kaupa upp þær veiðiheimildir, sem línubátar fengu í skiptum fyrir afnám línutvöföldunar." Þetta er m.a. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 84 orð

Varð fyrir bíl á Hvítárvallavegi

VEGFARANDI varð fyrir bíl á Hvítárvallavegi sunnan Grjóteyrar um sexleytið á föstudagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hina slösuðu til Reykjavíkur sem reyndist hafa brotnað á fæti og hlotið höfuðáverka. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 100 orð

Verður veitt leyfi fyrir buddahofi í hreppnum?

FORRÁÐAMENN Bessastaðahrepps áttu í gær fund með umsækjendum sem hafa óskað þess að reisa búddahof á Álftanesi. Verður málið væntanlega tekið fyrir á fundi hreppsnefndar á næstunni. Gunnar Valur Gíslason sveitarstjóri tjáði Morgunblaðinu í gær að á fundinn hefðu komið íslenskir og tælenskir talsmenn fyrir umsókninni til að fylgja henni eftir. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 104 orð

Viðræður hafnar

VIÐRÆÐUR milli samninganefnda Alþýðusambands Vestfjarða og vinnuveitenda á Vestfjörðum hófust á Ísafirði í gær eftir nokkurt hlé. ASV lagði fram nýtt tilboð í gær, sem gerði ráð fyrir að 100 þúsund kr. lágmarkslaunum yrði náð á lengri tíma en áður. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 270 orð

Vonandi ekki hótanir

ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra segir það ekki koma á óvart þótt Marshall P. Adair, varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvetji Íslendinga til að hefja ekki hvalveiðar að nýju, en hann segist vona að það beri ekki að taka orð hans sem hótanir af hálfu bandarísku ríkisstjórnarinnar. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vorferðalag barnastarfs Seltjarnarneskirkju

FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA verður í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 11. maí kl. 11. Börn og unglingar lesa ritningarlestra og leiða söng. Eftir guðsþjónustuna bíður rúta fyrir utan kirkjuna og verður farið í hið árlega vorferðalag barnastarfsins og lýkur þar með barnastarfi kirkjunnar í sumar en hefst aftur í haust. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vorhátíð KFUM og KFUK

VETRARSTARFI KFUM og KFUK lýkur formlega með vorhátíð í húsi félaganna við Holtaveg, gengt Langholtsskóla, sunnudaginn 11. maí. Í upphafi verður samkoma þar sem Kristbjörg Gísladóttir flytur hugleiðingu fyrir börnin. Eftir það fara börn sem vilja í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn eða í knattspyrnu og aðra leiki úti á velli. Á samkomunni mun Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngja og sr. Meira
11. maí 1997 | Innlendar fréttir | 454 orð

(fyrirsögn vantar)

SÍÐASTA meginsending íslenzkra handrita frá Árnasafni í Kaupmannahöfn kom til landsins með danska varðskipinu Vædderen. Von bráðar verður haldin sýning á handritunum. ÍSLENZKIR aðalverktakar voru harðlega gagnrýndir á Alþingi vegna meintra óeðlilegra undirboða á vikri á Þýskalandsmarkaði. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 1997 | Leiðarar | 626 orð

NÝJAR TEKJULINDIR

LeiðariNÝJAR TEKJULINDIR TJÓRNVÖLD eru smátt og smátt að átta sig á því, að til eru aðrar tekjulindir fyrir hið opinbera en almennir skattar á fólk og fyrirtæki. Ríkið hefur í mörgum tilvikum undir höndum verðmæti, sem hægt er að gera að tekjulind. Meira
11. maí 1997 | Leiðarar | 1975 orð

ReykjavíkurbréfSTEINGRÍMUR J. SIGFÚSson, einn af þingmönnum Alþýðuband

STEINGRÍMUR J. SIGFÚSson, einn af þingmönnum Alþýðubandalags, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, laugardag, þar sem hann skýrir frá starfi starfshóps á vegum Norðurlandaráðs, sem hann hefur tekið þátt í og fékk það verkefni að fjalla um framtíðarhorfur norræns velferðarsamfélags. Í grein þessari segir þingmaðurinn frá helztu niðurstöðum starfshópsins og segir m.a. Meira

Menning

11. maí 1997 | Menningarlíf | 30 orð

Burtfararpróf Bjarnveigar Ingibjargar

BURTFARARTÓNLEIKAR Bjarnveigar Ingibjargar Sigbjörnsdóttur verða haldnir í sal Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27, mánudaginn 12. maí kl. 20.30. Á efnisskrá verða verk eftir J.S. Bach, Beethoven, Brahms, Bartokog Sinding. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 501 orð

Enskir rithöfundar sagðir sjálfumglaðir og þröngsýnir

BARÁTTA forsvarsmanna stærstu bresku bókmenntaverðlaunanna verður æ hatrammari og nýlega sakaði einn þeirra enska rithöfunda um að standa bandarískum starfsbræðrum sínum langt að baki. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 105 orð

Frátekið borð í Kjallaranum

TVÆR konur utan af landi, önnur frá Akureyri og hin frá Hornafirði, eiga frátekið borð í Listaklúbbi Leikhúskjallarans á mánudagskvöldið kl. 21. Hér er á ferðinni leiksýning eftir Jónínu Leósdóttur, einn verðlaunahöfunda í samkeppni Leikfélags Reykjavíkur um bestu leikritin í tilefni 100 ára afmælis félagsins. Meira
11. maí 1997 | Kvikmyndir | 365 orð

Helen Mirren tekst á við djöfla

HELEN Mirren snýr aftur á skjáinn í hlutverki rannsóknarlögreglukonunnar Jane Tennison í nýjasta myndaflokknum af djöfli í mannsmynd ("Prime Suspect 5") á Stöð 2 sunnudaginn 11. maí og mánudaginn 12. maí. Þetta er fimmta innleggið í sögunni um Tennison og baráttu hennar við morðingja og önnur fúlmenni á Englandi. Fyrsti myndaflokkurinn í seríunni var sýndur árið 1990. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 67 orð

Karlakór Keflavíkur í Fella­ og Hólakirkju

KARLAKÓR Keflavíkur heldur tónleika í Fella­ og Hólakirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Dagskráin er með hefðbundnum karlakóralögum, óperukórum og léttmeti í bland, ásamt lögum af nýrri geislaplötu sem kórinn gaf nýlega út, segir í tilkynningu. Stjórnandi kórsins er Vilberg Viggósson, undirleikarar eru Ágota Joó á píanó, Gestur Friðjónsson á harmoníku og Þórólfur Þórsson leikur á bassa. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 39 orð

Kór Átthagafélags Strandamanna

ÁRLEGIR vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða í Seljakirkju sunnudaginn 11. maí kl. 17. Einsöngvarar eru Hrafnhildur Björnsdóttir og Sigmundur Jónsson. Píanóleikari er Layfey Kristinsdóttir. Einnig er leikið undir á harmonikku og trommur. Stjórnandi er Þóra V. Guðmundsdóttir. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 241 orð

Kristnin í mismunandi myndum

ÞÓRUNN Guðmundsdóttir, sópransöngkona, og Kristinn Örn Kristinsson, píanóleikari, halda tónleika í Bústaðakirkju á mánudagskvöld kl. 20.30. Á efnisskrá eru kirkjuleg verk eftir Purcell, Barber, Brahms, Sigurð Þórðarson og Jón Leifs. Efnisskráin spannar, að sögn Þórunnar, allt frá dýpstu alvöru, t.d. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 38 orð

Kvennakór Hafnarfjarðar

KVENNAKÓR Hafnarfjarðar heldur árlega vortónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði sunnudaginn 11. maí kl. 17. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Sigrún Hjálmtýsdóttir. Á efnisskránni verða innlend og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Halldór Óskarsson og undirleikari Hörður Bragason. Meira
11. maí 1997 | Kvikmyndir | 240 orð

Landkönnuður í nýju ljósi Marco Polo (Marco Polo)

Framleiðandi: Gigamesh Productions. Leikstjóri og handritshöfundur: Rafi Bukaee. Kvikmyndataka: Avi Karpick. Tónlist: Uri Ophir. Aðalhlutverk: Avital Dicker, Peter Firth, Alon Aboutboul og Orli Silberschatz. 117 mín. Bandaríkin. Miramax International/Myndform 1997. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 52 orð

Listsýning eldri borgara í Garðabæ

SÝNING á myndlist, leirlist og glerskurði úr listsasmiðju eldri borgara Garðabæjar verður opnuð í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Garðabæjar, í dag, sunnudag, kl. 13­16. Sýningin er afrakstur af vetrarstarfi eldri borgara. Sýndar verða 90 akrýlmyndir, 20 olíumálverk, 40 glerlistarverk og 50 hlutir gljáprent­keramik undir handleiðslu Gretu Håkensen og Helgu Vilmundardóttur. Meira
11. maí 1997 | Fólk í fréttum | 172 orð

Ljóðalestur í Noræna húsinu

LESIÐ var úr bókinni Vindar í Raumsdal eftir Knut Ødegård í Norræna húsinu á fimmtudaginn. Jóhann Hjálmarsson og Matthías Johannessen völdu og þýddu ljóð bókarinnar, sem birtust í síðustu bókum skáldsins. Bókin er væntanleg með haustinu og útgefandi er Hörpuútgáfan. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 105 orð

Lúðrasveit danska lífvarðarins

MÁLMBLÁSARAKVINTETT úr Lúðrasveit konunglega danska lífvarðarins heldur tónleika í Hafnarborg, menningar­ og listastofnun Hafnarfjarðar, mánudaginn 12. maí kl. 20.30. Kvintettinn hefur starfað síðan 1990. Efnisskráin spannar allt frá Bach til Bítlanna og einnig tónverk sem samin eru sérstaklega fyrir málmblásarakvintett og verk sem eru útsett sérstaklega fyrir þennan hóp. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 18 orð

Lúðrasveitir í Ráðhúsinu

Lúðrasveitir í Ráðhúsinu VORTÓNLEIKAR skólalúðrasveita Laugarness­, Árbæjar­ og Breiðholtsskóla verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, sunnudag, kl. 16. Meira
11. maí 1997 | Kvikmyndir | 198 orð

Lögga á lyfjum Tækifærishelvíti (An Occasional Hell)

Framleiðandi:n Inititial Entertainment. Leikstjóri: Salome Breziner. Handritshöfundur: Randall Silvis. Kvikmyndataka: Mauro Fiore. Tónlist: Anton Sanko. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Valerina Golino, Robert Davi og Kari Wuhrer. 90 mín. Bandaríkin. Initial Ent./Myndform 1997. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. Meira
11. maí 1997 | Kvikmyndir | 44 orð

MYNDBÖNDSÍÐUSTU VIKUKeðjuverkun

Keðjuverkun (Chain Reaction) Beint í mark (Dead Ahead) Jarðarförin (The Funeral) Fræknar stúlkur í fjársjóðsleit Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 198 orð

Nýjar bækur TÍUNDA bindið í Safni til iðn

TÍUNDA bindið í Safni til iðnsögu Íslendinga ber heitið Tíma tal. Saga úrsmíði á Íslandi. Sagt frá sigurverki og tímamælum. Höfundur er Edda Kristjánsdóttir sagnfræðingur og framhaldsskólakennari. Í bókinni er rakið upphaf og framvinda úrsmíði á Íslandi allt frá því að fyrsta úrsmíðavinnustofan tók til starfa fyrir u.þ.b. 120 árum. Meira
11. maí 1997 | Fólk í fréttum | 75 orð

Pamela og Tommy í brúðkaupsferð

PAMELA Anderson og eiginmaður hennar Tommy Lee eru komin heim úr annarri brúðkaupsferð sinni. Parið gifti sig aftur um síðustu jól og hefur síðan þá reynt að hlúa að ástinni. Leiðin lá til eyjunnar Bora Bora þar sem þau nutu sólarinnar og góðs matar. Sonurinn Brandon var skilinn eftir heima. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 37 orð

"Sacred arias"

ALINA Dubik mezzosópran og Pavel Manásek organisti halda tónleika í Háteigskirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Tónleikarnir bera yfirskriftina "Sacred arias". Á efnisskránni eru verk eftir Handel, Bach, Pergolesi, Franck og Dvorák. Meira
11. maí 1997 | Fólk í fréttum | 69 orð

Skyrtudagar Sævars

HERRAFATAVERSLUN Sævars Karls stóð fyrir skyrtudögum í blíðunni í Ingólfsstræti á laugardaginn. Fjöldi fólks mætti á svæðið til að sýna sig og sjá aðra og hafði undantekningarlítið erindi sem erfiði. Þar á meðal var ljósmyndari Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Halldór MAGNÚS Ver dró bifreið með reipi gerðu úr skyrtuefni. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 69 orð

Sýning á verkum Önnu Jóu í París

SÝNING á málverkum Önnu Jónu verður opnuð í París 15. maí kl. 19. Sýningin er í boði Dominique Tricaud og Jean Marie Biju­Duval og Elliott Barnes. Sýningin, sem ber yfirskriftina Kvika Íslands eða Le Magma d'Islande, verður til húsa að 4, Place Denfert-Rochereau í 14. hverfi. Hún verður opin um helgar til 19. júlí og er áhugasömum bent á að mæta á staðinn. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 57 orð

Tónleikar Karlakórsins Stefnis

VORTÓNLEIKAR Karlakórsins Stefnis verða í dag, sunnudag, í Hlégarði, Mosfellsbæ, og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni eru íslensk lög eftir Sigfús Einarsson, Inga T. Lárusson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Skúla Halldórsson, Svavar Benediktsson, Magnús Ingimarsson og Björgvin Þ. Valdimarsson. Stjórnandi kórsins er Lárus Sveinsson. Undirleikari er Sigurður Marteinsson. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 60 orð

Tónleikar til styrktar flygilsjóði

KÓR Digraneskirkju, undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur, einsöngvararnir Guðrún Lóa Jónsdóttir, Hildur Edda Jónasdóttir, Sigríður Sif Sævarsdóttir, Þórunn Stefánsdóttir og eldri hópur Kórs Snælandsskóla, undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur, halda tónleika í Digraneskirkju í dag, sunnudag, kl. 20.30. Ágóði tónleikanna rennur í flygilsjóð. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 158 orð

Tvennir tónleikar með bandarískri efnisskrá

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands efnir til tvennra tónleika í næstu viku, miðvikudaginn 14. maí kl. 20 og fimmtudaginn 15. maí á sama tíma. Hljómsveitarstjóri og einleikari verður Wayne Marshall en einsöngvari Kim Criswell. Á efnisskrá verða eingöngu bandarísk verk eftir George Gershwin, Aron Copland, Rodger & Hart og Leonard Bernstein. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 50 orð

Vinnukonurnar hætta

SÍÐUSTU sýningar á leikritinu Vinnukonunum eftir Jean Genet sem sýnt hefur verið í Kaffileikhúsinu að undanförnu verða í kvöld, sunnudagskvöld, og föstudaginn 16. maí. Ekki verða aukasýningar. Leikstjóri er Melkorka Tekla Ólafsdóttir, leikendur eru Rósa Guðný Þórsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Þýðingu gerði Vigdís Finnbogadóttir ásamt leikstjóra. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 48 orð

Vorsýning Kvöldskóla Kópavogs

VORSÝNING Kvöldskóla Kópavogs verður haldin sunnudaginn 11. maí kl. 13­18 í Snælandsskóla. Verklegar greinar skipa stóran sess í starfsemi skólans og verður sýnt frá þeim á sýninguni, t.d. bókband, útskurður, silfursmíði, skrautskrift, myndbandsupptökur, grænmetisréttir, fatasaumur, leirmótun, vatnslitamálun, trésmíði, trölladeig og ljósmyndun, segir í tilkynningu frá skólanum. Meira
11. maí 1997 | Menningarlíf | 31 orð

Voruppskera Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

TÓNLEIKAR yngri deildar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, 8­14 ára, verða haldnir á morgun, mánudag, kl. 20 í Víðistaðakirkju. Miðvikudaginn 14. maí verða forskólanemar einnig með sína voruppskeru kl. 20 í Víðistaðakirkju. Meira
11. maí 1997 | Kvikmyndir | 218 orð

(fyrirsögn vantar)

Sjónvarpið22.30 Ekki liggja fyrir umsagnir um spænsku bíómyndina Taldir dagar (Dias contados, 1994) en hún mun hafa hlotið verðlaun fyrir lýsingu sína á "samskiptum ungs fólks í borgarsamfélagi nútímans", eins og segir í dagskrárkynningu. Leikstjórinn heitir Imanol Liribe og aðalhlutverk eru leikin af Carmelo Gómez og Javier Bardem. Stöð 221. Meira

Umræðan

11. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Ferð að gosgjánni í Vatnajökli

Í MORGUNBLAÐINU þann 6. maí sl. er grein frá för manna úr ferðaklúbbnum 4X4 að gosgjánni í Vatnajökli. Á ljósmynd með greininni sjást tveir mannanna í hinu hrikalega umhverfi. Í greininni er þess getið, að svæðið sé víða stórhættulegt og ekki mælt með því, að hver sem er fari þangað, en þeir félagar hafi allir verið í böndum og með viðeigandi búnað. Meira
11. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Þyrstir ferðamenn

ELÍN Pálmadóttir, blaðakona, ritar í fastadálk sinn Gárur í Morgunblaðinu sunnudaginn 4. maí sl. undir yfirskriftinni: "Dýr þorsti". Þar segir hún frá reynslu Breta nokkurs, kvikmyndastjóra, sem hér var á ferð nýlega. Þyrsti hann á rölti um miðbæ Reykjavíkur, pantaði sér bjórglas á knæpu og varð furðu lostinn er hann var rukkaður um fimm hundruð krónur fyrir svaladrykkinn. Meira

Minningargreinar

11. maí 1997 | Minningargreinar | 382 orð

Andrés Blomsterberg

Föstudaginn 25. apríl var pabbi borinn til grafar. Okkur langar að kveðja hann með nokkrum orðum. Móðir hans, Ásta Þóra, lést úr spönsku veikinni, þegar hann var aðeins nokkurra mánaða gamall, og var honum komið í fóstur ásamt Bjarna bróður sínum, hjá Ingibjörgu Guðmundsdóttur ömmu sinni og Jóni Bjarnasyni móðurbróður sínum. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 422 orð

Andrés Blomsterberg

Föstudaginn 25. apríl var til hinstu hvílu borinn tengdafaðir minn, Andrés Blomsterberg. Mig langar að minnast hans í fáum orðum. Ég kynntist honum fyrir röskum fimm árum, þegar ég og Jón, sonur hans, vorum að byrja að vera saman. Strax frá þeirri stundu tók hann mér sem einni af fjölskyldunni. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 169 orð

Andrés Blomsterberg

Elsku afi. Nú ertu dáinn eftir ströng veikindi. Þú varst samt yfirleitt hress og alltaf að gera eitthvað. Aðgerðarleysi var eitthvað sem þú þekktir ekki enda var það þín trú að vinnan göfgi manninn. Jafnvel þegar þú varst orðinn mikið veikur vildirðu hafa eitthvað fyrir stafni og gera gagn. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 34 orð

ANDRÉS BLOMSTERBERG Andrés Ástvaldur Magnús Guðmundur Blomsterberg, vélvirki, fæddist í Reykjavík 25. júní 1918. Hann lést á

ANDRÉS BLOMSTERBERG Andrés Ástvaldur Magnús Guðmundur Blomsterberg, vélvirki, fæddist í Reykjavík 25. júní 1918. Hann lést á heimili sínu, Björtuhlíð 11, Mosfellsbæ, 16. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Lágafellskirkju 25. apríl. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 153 orð

Arnbergur Gíslason

Með þessum fátæklegu orðum langar okkur að kveðja afa okkar og langafa Arnberg Gíslason. Elsku afi og langafi, þrátt fyrir sorg og söknuð finnum við fyrir hamingju og létti vitandi af þér í góðum höndum "ömmu á Borgarfirði", sem kom og sótti þig er stund þín var runnin. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 40 orð

ARNBERGUR GÍSLASON

ARNBERGUR GÍSLASON Arnbergur Gíslason, bóndi og verkamaður, frá Vinaminni á Borgarfirði eystra fæddist á Mýnesi í Eiðaþinghá 25. janúar 1905. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði hinn 30. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvalsneskirkju 9. maí. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 665 orð

Hafsteinn Jónsson

Mig langar til að minnast Hafsteins bróður míns, því með honum er horfinn góður maður og sannur vinur, sem skilur eftir sig mikið tóm. Samt er það huggun harmi gegn að eiga þá trú að vita hann nú lausan við þær þrautir og sorgir, sem voru honum þyngri byrði en nokkur getur gert sér grein fyrir, og geta séð hann fyrir sér grannan og glaðlegan eins og ég mundi hann sem ungan mann. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 182 orð

HAFSTEINN JÓNSSON

HAFSTEINN JÓNSSON Hafsteinn Jónsson var fæddur í Vík í Mýrdal 23. mars 1931. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Þorgilsdóttir, f. 30. apríl 1900, og Jón Jónsson silfursmiður, f. 6. ágúst 1889. Systkini Hafsteins eru: 1) Sigrún, f. 19. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 797 orð

Jensína María Karlsdóttir

Þér kæra sendi kveðju, með kvöldstjörninni blá Þessa fallegu hendingu og lag söng og spilaði pabbi þinn oft á orgelið í beste stuen. Og þú söngst oft með þinni fallegu söngrödd. Ég sat oft og hlustaði og felldi tár af hrifningu. En nú felli ég tár yfir fráfalli þínu. Ekki flaug það að mér í júní í fyrra að það yrðu okkar síðustu samfundir. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 31 orð

JENSÍNA MARÍA KARLSDÓTTIR

JENSÍNA MARÍA KARLSDÓTTIR Jensína María Karlsdóttir fæddist á Eskifirði 19. maí 1915. Hún lést á sjúkradeild Hulduhlíðar á Eskifirði 7. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Eskifjarðarkirkju 12. apríl. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 1348 orð

Jónas Pétursson

Með nokkrum orðum vil ég minnast góðs vinar og merks manns, Jónasar Péturssonar, fyrrv. tilraunastjóra og alþingismanns. Jónas lést í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 18. febrúar síðastliðinn, hátt á 87. aldursári. Hann var Eyfirðingur að ætt, fæddur á Hranastöðum í Eyjafirði 20. apríl 1910. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 34 orð

JÓNAS PÉTURSSON Jónas Pétursson, bóndi og fyrrverandi alþingismaður, fæddist á Hranastöðum í Eyjafirði 20. apríl 1920. Hann lést

JÓNAS PÉTURSSON Jónas Pétursson, bóndi og fyrrverandi alþingismaður, fæddist á Hranastöðum í Eyjafirði 20. apríl 1920. Hann lést í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 18. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 1. mars. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 202 orð

Kolbeinn Ingólfsson

Kolbeinn í Vesturröst er látinn og var það mikið reiðarslag, þótt vitað væri um nokkurn tíma hvert stefndi. Við Kolbeinn áttum stutt og gott samstarf á sviði laxveiðimála og þakka ég honum og Ingólfi syni hans þær stundir. Það þarf ekki ávallt einhverja áratuga vináttu til þess að menn skilji hver annan og hvað í mönnum býr. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 26 orð

KOLBEINN INGÓLFSSON

KOLBEINN INGÓLFSSON Kolbeinn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum 23. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. maí. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 110 orð

Kolbeinn Ingólfsson Ég man þig best í stígvélum með stöng við straumsins nið var listarinnar notið. Hylurinn var lygn, er línan

Kolbeinn Ingólfsson Ég man þig best í stígvélum með stöng við straumsins nið var listarinnar notið. Hylurinn var lygn, er línan söng og lenti þar sem skuggi féll á brotið. Við óðum straumvötn, lygnur, læki og for og lifðum eins og frummaðurinn réði. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 340 orð

Kristborg Stefanía Snjólfsdóttir

Það er margs að minnast, en smágrein í blaði nær skemmt. Elsku amma, nú ertu farin yfir móðuna miklu inn í annan heim til hans afa og fólksins þíns sem þú talaðir mikið um. Þér líður örugglega betur núna eftir þessi erfiðu veikindi sem þú lentir í. Það var svo sárt að fá þær fréttir að þú hefðir veikst aftur því þú varst svo hress þennan morgun þegar þú áttir að fá að fara heim af spítalanum. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 229 orð

Kristborg Stefanía Snjólfsdóttir

Í fáeinum orðum langar mig að minnast hennar Kristborgar. Að kveldi 27. mars fengum við þær fréttir að þú værir farin frá okkur. Það er mikill missir og mun þín verða saknað sárt. Ég kynntist þér fyrir fjórum árum, þegar ég fór eitt sumar austur á Djúpavog að vinna í fiski. Ég tók fljótlega eftir þessari glaðlegu og kraftmiklu, gömlu konu. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 28 orð

KRISTBORG STEFANÍA SNJÓLFSDÓTTIR

KRISTBORG STEFANÍA SNJÓLFSDÓTTIR Kristborg Stefanía Snjólfsdóttir fæddist í Veturhúsum í Hamarsdal 25. september 1916. Hún lést 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Djúpavogskirkju 5. apríl. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 96 orð

Kristborg Stefanía Snjólfsdóttir Elsku amma. Við söknum þín svo sárt, en núna vitum við að þér líður vel og ert orðin fallegur

Elsku amma. Við söknum þín svo sárt, en núna vitum við að þér líður vel og ert orðin fallegur engill. Nú ertu hjá guði og getur gengið á skýjunum og fylgst með okkur og verndað okkur. Við ætlum að gæta hans kisa þíns fyrir þig eins vel og við getum. Elsku amma, við biðjum algóðan guð að taka þig í sinn náðarfaðm. Guð geymi þig, elsku amma. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 544 orð

Lára Guðnadóttir

Mér finnst eins og það hefði gerst í gær, en var raunar í marsmánuði 1995, að við fyrrum samstarfsfólk og vinir úr fjármáladeild Samvinnutrygginga g.t. í Reykjavík, árin 1964­1974 (sumir lengur) komum saman til kvöldverðar á vertshúsi, til þess að hlæja og rifja upp hin gömlu kynni, gáskann og gleðina sem þar ríkti og skapaði samheldni, góðan vinnuanda og batt tryggðabönd. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 31 orð

LÁRA GUÐNADÓTTIR Lára Guðnadóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 7. febrúar 1914. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík hinn

LÁRA GUÐNADÓTTIR Lára Guðnadóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 7. febrúar 1914. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík hinn 30. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 9. maí. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 448 orð

Margrét Andrésdóttir

Mig langar til að setja þessar fátæklegu línur á blað og minnast hennar Margrétar Andrésdóttur, en hún lést hinn 20. fyrra mánaðar. Þar með er horfinn síðasti tengiliðurinn við eldri kynslóðina á bernskuheimili mínu. Í bernskuminningunni skipar hún Margrét stóran sess og góðan. Og það er vissulega bjart yfir henni. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 413 orð

Margrét Andrésdóttir

Margrét Andrésdóttir átti sex systkini og eru þau öll látin nema Lóa Andrésdóttir sem býr á Stokkseyri. Því miður komst ég ekki til að fylgja Margréti en vil bæta fyrir með þessum fátæklegu orðum. Foreldrar mínir reistu árið 1967 lítið hús á sumarbústaðarlóð gegnt Hellukoti á Stokkseyri. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 51 orð

MARGRÉT ANDRÉSDÓTTIR Margrét Andrésdóttir fæddist á Stokkseyri 8. maí 1914. Hún lést á heimili sínu hinn 20. mars síðastliðinn.

MARGRÉT ANDRÉSDÓTTIR Margrét Andrésdóttir fæddist á Stokkseyri 8. maí 1914. Hún lést á heimili sínu hinn 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Ingimundarson og Jónína Jónsdóttir. Hún átti sex systkini og eru þau öll látin nema Lóa Andrésdóttir, sem býr á Stokkseyri. Útför Margrétar fór fram frá Stokkseyrarkirkju 5. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 484 orð

Ragna Jónsdóttir

Ragna systir okkar kvaddi þetta líf að kvöldi 14. apríl á hjúkrunarheimilinu Seli. Það var kyrrð og friður yfir henni síðustu sólarhringana, en hún var lengi búin að berjst við veikindin og var því lausnin kærkomin. Ragna vann í Vaglaskógi á sumrin, en Vaglaskógur var unaðsreitur okkar unglinganna í þá daga, hún var svo á Akureyri á veturna með léttari vinnu, þar til hún fluttist til Reykjavíkur. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 34 orð

Ragna Jónsdóttir

Nú er sál þín rós í rósagarði Guðs kysst af englum döggvuð af bænum þeirra sem þú elskaðir aldrei framar mun þessi rós bliknað að hausti (R.P.Ó.) Helga, Lilja Björk og Anna Sigríður. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 447 orð

Ragna Jónsdóttir

Elsku Ragna. Mig langar til að minnast þín með nokkrum orðum. Þegar ég sit hérna í íbúðinni þinni og horfi á allar fallegu myndirnar þínar og fallegu hlutina, finnst mér óhugsandi að þú sitjir aldrei framar í stólnum við gluggann með prjónana eða eitthvað annað milli handanna. Ekkert kertaljós eða maltöl á borðinu handa okkur, en allt hefur sinn gang eins og þú sagðir svo oft. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 112 orð

Ragna Jónsdóttir Ég vildi ég gæti verið blóm, verið í garði þínum, dáðst að þér og dáið svo draumaheimi mínum. Þá gengir þú um

Ég vildi ég gæti verið blóm, verið í garði þínum, dáðst að þér og dáið svo draumaheimi mínum. Þá gengir þú um garðinn þinn og grétir að blómi mínu, höndunum þínum vefðirðu mig að hjarta þínu. (Vilmundur Gylfason) Elsku amma Gagga, takk fyrir allt það sem þú varst okkur Arnóri. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 209 orð

Rannveig Helgadóttir

Mig langar í örfáum orðum að minnast elskulegrar ömmu minnar, Rannveigar Helgadóttur, eða ömmu Venný eins og hún var alltaf nefnd. Hún amma Venný var alveg einstök kona og afskaplega mikið mun ég sakna hennar og heimsókna minna í eldhúsið hjá henni að Óðinsgötu 2. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 295 orð

Rannveig Helgadóttir

Elsku amma Venný. Þú kvaddir þennan heim að kveldi 1. maí á 90. aldursári. Mikið held ég að þú hafir verið hvíldinni fegin, en fyrir mestu var að þú gast verið á heimili þínu þar til fyrir sex vikum, ég veit að það var þér mikils virði. En nú er tómlegt á Óðinsgötu 2 og sorgleg tilhugsun að þar verði ekki hægt að kíkja inn til þín í kaffisopa þegar ég á leið um bæinn. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 347 orð

RANNVEIG HELGADÓTTIR

RANNVEIG HELGADÓTTIR Rannveig Helgadóttir fæddist á Óðinsgötu 2, Reykjavík, hinn 2. nóvember 1907. Hún lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, f. 1878, d. 1930, og Helgi Helgason, skrifstofumaður og leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur, f. 27. maí 1876, d. 1951. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 368 orð

Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir

Mig langar að minnast með fáum orðum Sigurlaugar Guðrúnar Einarsdóttur, sem lést að kvöldi 30. apríl síðastliðinn, 97 ára gömul. Þegar ég hugsa til Gunnu fylgja þeim hugsunum Magga systir hennar og Skólavörðustígur 35, þar sem þær systur bjuggu til margra ára. Meira
11. maí 1997 | Minningargreinar | 66 orð

SIGURLAUG GUÐRÚN EINARSDÓTTIR Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir var fædd á Grund á Eyrarbakka 27. júní 1899. Hún lést á Sjúkrahúsi

SIGURLAUG GUÐRÚN EINARSDÓTTIR Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir var fædd á Grund á Eyrarbakka 27. júní 1899. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Jónsson frá Álfsstöðum á Skeiðum og Oddný Guðmundsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum. Meira

Daglegt líf

11. maí 1997 | Bílar | 179 orð

Alfa 156 í haust

ÍSTRAKTOR hf., umboðsaðili Fiat og Alfa hér á landi, hyggst flytja inn nýja gerð Alfa Romeo sem kemur á markað í október næstkomandi. Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Ístraktors, segir að bíllinn verði fáanlegur hér næsta haust, líklega á sama tíma og hann kemur á markað ytra. Um er að ræða splunkunýjan bíl, Alfa 156, sem leysir Alfa 155 af hólmi. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 340 orð

Audi vegnar vel ÞÝSKA bílaframleiða

ÞÝSKA bílaframleiðandanum Audi vegnar vel um þessar mundir. Audi er dótturfyrirtæki VW og framleiðir dýrari gerðir bíla og skilaði fyrirtækið þrisvar sinnum hærri tekjum á síðasta ári en árið á undan. Tekjurnar voru rúmir 13 milljarðar ÍSK. Á ársfundi Audi var einnig gerð grein fyrir góðri sölu fyrstu tvo mánuði ársins 1997. Bond á BMW Meira
11. maí 1997 | Bílar | 866 orð

Daihatsu Move fjölnota smábíll REYNSLUAKSTUR

MOVE og Gran Move heita nýjustu gerðirnar frá Daihatsu sem Brimborg sýnir nú um helgina. Þetta eru forvitnilegir bílar, kubbslegir kassabílar, með litlum vélum en furðu drjúgir að innan. Move, sem verður skoðaður hér í dag, kostar 938 þúsund með fimm gíra handskiptingu en tæpa milljón með sjálfskiptingu. Er hann fjögurra manna en Gran Move er skráður fimm manna og verður hann skoðaður betur síðar. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 124 orð

GENGIÐ íKAUPMANNA-HÖFN

GENGIÐ verður á Íslendingaslóðir í Kaupmannahöfn á vegum ferðaskrifstofunnar In Travel Scandinavia, Frederiksberggade 34, fimmta sumarið í röð. Mörg hús í Kaupmannahöfn koma við sögu Íslands og Íslendinga: Húsið og tröppurnar við Sankti Pétursstræti og Jónas Hallgrímsson, gömlu stúdentagarðarnir og Baldvin Einarsson, aðalbygging háskólans, Árnasafn, krár ofl. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 296 orð

Gengið með íslenskrifararstjórn í Nepal

BRESKA ferðaskrifstofan David Oswin Expeditions hefur skipulagt gönguferð um Nepal í október í haust. Ferðin ætti að henta Íslendingum vel því fararstjóri verður íslenskur, Helgi Benediktsson. Gengið verður um fáfarnar slóðir í norð-austur Nepal að rótum Kanchenjunga sem er þriðja hæsta fjall í heimi. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 335 orð

Margir spyrjaum afþreyingu

KVARTAÐ var yfir því að erfitt væri að fá upplýsingar um hvað væri á döfinni í borginni, þetta kom m.a. fram í viðhorfskönnun sem Ferðamálanefnd Reykjavíkur lét gera meðal erlendra ferðamanna síðastliðið sumar. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 31 orð

Musso söluhæsti jeppinn

Musso söluhæsti jeppinn ALLS seldust 145 jeppar í aprílmánuði. Söluhæsta tegundin var SsangYong Musso en alls seldust 35 slíkir bílar. Mitsubishi Pajero var næstsöluhæstur en alls seldust 30 slíkir bílar í mánuðinum. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 399 orð

Nýr farþega- og sendibíll frá Hyundai

HYUNDAI H-1 nefnist smárúta sem boðin verður í tveimur lengdum, með vali milli þriggja véla og í þremur mismunandi útgáfum hvað innréttingar varðar. Þessum nýja bíl frá Hyundai er ætlað að vinna fyrirtækinu nýjan markað, þ.e. þá sem þurfa þriggja til 12 manna farþegabíl eða tæki til léttra flutninga. Ráðgert er að fjöldaframleiðsla hefjist í verksmiðju Hyundai í Ulsan í Suður Kóreu júlí. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 743 orð

Ótrúlegt í dag raunveruleiki á morgun

Í HOLLYWOODMYNDUM hefur löngum verið reynt að sjá fyrir hvernig framtíðarbíllinn líti út en enn sem komið er virðast menn ekki hafa hitt naglann á höfuðið í neinni þeirra. Að minnsta kosti hafa þar ekki sést þær tækninýjungar sem Toyota hefur nú sýnt fram á að við megum búast við á næstu árum. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 1026 orð

Sjálfbær ferða-mennska fyrir framtíðinaÁhugi Vesturlandabúa á ferðalögum til landasem geta státað af ósnortinni náttúru hefur

Á ÁRUNUM 1970-1990 jókst umfang ferðaþjónustu í heiminum um 300% og búast má við enn frekari aukningu til aldamótin. Tæplega 10% jarðarbúa ferðast á hverju ári. Ferðaþjónustan er stærsti vinnuveitandi heims þar sem starfa um 112 milljónir manna og um 7% af allri fjárfestingu í heiminum má rekja til ferðaþjónustu. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 1639 orð

TANZANÍA Á safarí um Serengeti

EFTIR safaríferðir um Kenýa og Úganda, górilluskoðun í Virungafjöllum Zaire og siglingu yfir Viktoríuvatn, lá leiðin í einn frægasta þjóðgarð heims, Serengeti þjóðgarðinum í Tanzaníu. Við komum inn í Serengeti þjóðgarðinn vestanverðan og við tók akstur í leit að dýrum gresjunnar. Við blasti að því er virtist endalaus sléttan, með fjölda dýra af öllum stærðum og gerðum dreifð um svæðið. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 183 orð

VehiCROSS á markað

ISUZU hefur smíðað fyrsta VehiCROSS jeppann eins og hann verður í endanlegri gerð. Bíllinn var frumsýndur á bílasýningunni í Tókíó 1993 sem hugmyndabíll og er framleiðslubíllinn því sem næst óbreyttur. Ráðgert er að bjóða bílinn aðeins með einni vélargerð, 3,2 lítra, V6 vél, 215 hestafla og fjögurra þrepa sjálfskiptingu. Átti bíllinn aðeins að vera til sölu í Japan. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 124 orð

Vetrarferðá Sjónfríði

ÞAÐ var á síðustu dögum þessa vetrar sem hópur fólks ákvað að bregða sér á Sjónfríði, 800 metra hátt fjall, en af kolli hennar er hægt að virða fyrir sér firði Vestfjarða; Arnarfjörð, Dýrafjörð, Önundarfjörð og Jökulfirði. Veður var með eindæmum gott og útsýnið stórfenglegt. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 554 orð

Viljugverkfæri

Formula 1 bíll er sannkallað ógnar verkfæri. Bílarnir í heimsmeistarakeppninni í Formula 1 eru aðeins 600 kg með ökumanni og með 700 hestafla vélum og eru smíðaðir samkvæmt ströngum reglum. Fyrir nokkrum árum voru í nokkrum bílum 1.200 hestafla vélar, en reglum var breytt til að stemma stigu við kostnaði við útgerð bílanna. Meira
11. maí 1997 | Ferðalög | 168 orð

ÆVINTÝRI Á GRÆNLANDI

ÚRVAL-Útsýn hefur skipulagt sex dags ævintýraferð með fjölbreyttri dagskrá til Grænlands dagana 24.-30. maí nk. Laugardaginn 24. maí verður strax eftir lendingu siglt til Narssaq yfir Eiríksfjörð og þar gist hjá Helga Jónassyni. Daginn eftir verður siglt til Breiðafjarðar. Fornar eskimóagrafir verða skoðaðar. Komið að kvöldi til Julianehab. Á mánudag verður bærinn skoðaður og m.a. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 657 orð

(fyrirsögn vantar)

Pétur Blöndal, sem á sæti í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, segir að menn séu á móti frumvarpinu af mörgum og mismunandi ástæðum. "Ég hef fyrst og fremst sett mig upp á móti skorti á lýðræði í stjórnun sjóðanna. Ég boðaði það að ég myndi flytja frumvarp um að sjóðirnir séu eign sjóðfélaganna og að þeir kjósi stjórn beint án milliliða á aðalfundi eða með bréflegri kosningu. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 423 orð

(fyrirsögn vantar)

FYRIRTÆKIÐ Netmennt hefur sótt um 95 milljóna króna styrk til Evrópusambandsins til þess að þróa og koma á markað fjarkennsluhugbúnað. Upphaflega bárust yfir 800 umsóknir um styrk til sex áætlana á sviði kennslu- og menntamála á vegum ESB sem að þessu sinni var slegið saman í eitt útboð. Meira
11. maí 1997 | Bílar | 33 orð

(fyrirsögn vantar)

UM helgina voru 18 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á starfssvæði lögreglunnar í Reykjavík. Þrettán ökumenn, sem stöðvaðir voru, eru grunaðir um ölvunarakstur. Á sama tímabili voru 27 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu. Meira

Fastir þættir

11. maí 1997 | Í dag | 554 orð

AÍMÁNUÐUR er hliðið að sumrinu. Hann skartar oft heiðu

AÍMÁNUÐUR er hliðið að sumrinu. Hann skartar oft heiðum bláhimni, þótt hitastigið sé á stundum lágt. Og sárkaldir hafa dagarnir verið undanfarið. Meðalhiti maímánaðar á tíu ára tímabili, 1986 til 1996, var samt sem áður 6,4 gr. Meira
11. maí 1997 | Dagbók | 2919 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík vikuna 9.-15. maí: Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, er opið allan sólarhringinn en Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, er opið til kl. 22. »APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Meira
11. maí 1997 | Dagbók | 669 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
11. maí 1997 | Í dag | 119 orð

SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum og tónlist en hún leikur á píanó:

SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. ÞÝSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara með skipti í huga: Helmuth Rosteck, Hallstädter Weg 16, D-90425 Nürnberg, Germany. Meira
11. maí 1997 | Í dag | 465 orð

Ættingja leitað ÉG HEF verið að rannsaka ættarsögu mína í n

ÉG HEF verið að rannsaka ættarsögu mína í nokkur ár en hef ekki getað rakið einn ættarlegginn. Frænka mín, Mildred Randall, var fædd í Poplar, London í kringum 1880/85 og giftist hún Einari Helgasyni, dagsetning ekki þekkt. Þau settust að á Hessle- svæðinu í Hull og áttu 3 börn, James, fæddur um 1912, Emily, fædd um 1914 og Joan, fædd um 1916. Meira

Íþróttir

11. maí 1997 | Íþróttir | 51 orð

29 met í NBA-deildinni MICHAEL Jordan á

MICHAEL Jordan á alls 29 met í NBA-deildinni. Sem dæmi um það eru: Stig að meðaltali:31,7 Stigatitlar:9 Leikmaður úrslitakeppninnar:Fjórum sinnum Stig að meðaltali í stjörnuleik:21,1 Stig að meðaltali í úrslitakeppni:34,0 Hann er í þriðja sæti yfir þá sem "stolið"hafa flestum boltum (2, Meira
11. maí 1997 | Íþróttir | 1473 orð

Erfiðara að verja titilinn en vinna hann

UM SÍÐUSTU helgi átti Stuart Scott, íþróttafréttamaður ESPN sjónvarpsstöðvarinnar, viðtal við Michael Jordan í tilefni af úrslitakeppninni í NBA- deildinni. Lið hans, Chicago Bulls, átti í nokkrum erfiðleikum með Washington Bullets í fyrstu umferðinni, þótt það ynni þrjá leiki í röð. Engu að síður telja flestir íþróttafréttamenn að liðið muni vinna fimmta titil sinn á þessum áratug. Meira
11. maí 1997 | Íþróttir | 96 orð

Tæplega tvær milljónir kr. í sekt fyrir að hunsa blaðamenn

CHICAGO leyfði leikmönnum ekki að ræða við fjölmiðla eftir æfingu liðsins sl. miðvikudag og fyrir vikið ákvað stjórn NBA-deildarinnar að félagið yrði að greiða 25.000 dollara (um 1,8 millj. kr.) í sekt. Meira

Sunnudagsblað

11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 159 orð

Á hreyfingu

MARGIR muna eflaust eftir Michael Franti, sem leiddi rappsveitina fræknu Disposable Heroes of Hiphoprisy. Aðrir muna hann kannski frekar sem einn meðlima Beatnigs, en flestir sem leiðtoga, rappara og hugmyndasmið Spearhead- samsteypunnar. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 440 orð

»Banaþúfa bófarappsins BÓFARAPPIÐ átti sitt blómaskeið fyrir þrem áru

BÓFARAPPIÐ átti sitt blómaskeið fyrir þrem árum eða svo, en síðustu mánuði hefur hallað undan fæti. Fyrir tæpu ári var metsölurapparinn Tupac Shakur skotinn á færi, hálfu ári síðar var útgefandi hans, Marion Suge" Knight, dæmdur í níu ára fangelsi og loks var Biggie Notorius B.I.G." Smalls skotinn til bana hálfu ári og degi betur frá því Tupac féll. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 2232 orð

Baráttuglaðir en valdalitlir Hver er raunveruleg staða foreldra innan skólakerfisins? Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir þeim inni

Hver er raunveruleg staða foreldra innan skólakerfisins? Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir þeim inni í skólunum en í viðtali Hildar Friðriksdóttur við stjórnarmenn í SAMFOK kemur fram, að foreldrar eru yfirleitt síðasti hópurinn sem fræðsluyfirvöld leita til. Athyglisvert er einnig að foreldrar 14. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 379 orð

Bæta þarf aðstöðu við afgreiðslukassa í flestum verslunum

VINNUEFTIRLIT ríkisins hefur nýlokið könnun á starfsumhverfi og vinnuskilyrðum starfsfólks í 49 matvöruverslunum um allt land og sýndu niðurstöður könnunarinnar m.a. að vinnuaðstöðu starfsfólks við afgreiðslukassa er víðast mjög ábótavant. Könnunin er liður í umfangsmiklu vinnuverndarátaki í matvöruverslunum. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 2690 orð

Dómsmálaráðherrann úr Breiðafjarðardölum Það er tekið að hægjast um hjá Friðjóni Þórðarsyni fyrrverandi alþingismanni og

ÁRIÐ 1947 stóð ungur maður á tröppum Háskólans og hugleiddi, eins og svo margir höfðu gert á undan honum, hvað hann ætti að taka sér fyrir hendur. Hann var ættaður vestan úr Dölum, hávaxinn, grannur og dökkhærður. Hann hafði stundað nám í Reykjavík í tíu ár og var nú orðinn lögfræðingur. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 2180 orð

Dósóþeus Tímóteusson, minna má það ekki vera Dósóþeus Tímóteusson, fagurkeri,lífskúnstner og skáld er kominn á efri ár. Pjetur

Dósóþeus Tímóteusson, minna má það ekki vera Dósóþeus Tímóteusson, fagurkeri,lífskúnstner og skáld er kominn á efri ár. Pjetur Hafstein Lárusson ræddi viðDósóþeus um skáldskap og liðin ár. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 197 orð

Format 92,7 fyrir efnisyfirlit

Format 92,7 fyrir efnisyfirlit Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 566 orð

Færeyingar fari varlega

NORÐMAÐURINN Jakob Rugland hefur tekið þátt í olíuævintýrinu frá upphafi. Árið 1968 réð hann sig hjá Phillips Petroleum-olíufyrirtækinu bandaríska sem hefur aðalstöðvar í Oklahoma en rekur útibú í Noregi. Rugland starfar nú sjálfstætt sem fulltrúi Phillips í Færeyjum. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 787 orð

Glæpir og svik

ÞAÐ ER í nafni réttlætisins sem lögreglumaðurinn Joe Pistone (Johnny Depp) yfirgefur fjölskyldu sína og fer að leika glæpamann, skartgripaþjóf að nafni Donnie Brasco. Tilgangurinn er að komast inn í innsta kjarna mafíunnar og til þess að öðlast traust og trúnað "fjöskyldunnar" þarf "Donnie" að sanna að hann sé tilbúinn að fremja glæpi. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 2427 orð

Hálfraraldarforði afheimildarfilmum Í 50 ár hafa feðgarnir Osvaldur og Vilhjálmur Knudsen safnað ómetanlegum forða

VIÐ ilhjálmur sitjum í skemmtilegu gömlu stofunni hans Osvaldar í Hellusundi, innan um sérteiknuðu húsgögnin hans með lokrekkju og refilsaumuðu veggteppi og um blómskreyttan skjáglugga sést út á grasi gróið þakið. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 643 orð

Í svartfuglavíking HIÐ íslenska byssuvinafélag fórá dögunum til svartfuglaveiða á víkingaskipinu Íslendingi. Að loknum veiðum

NOKKRIR næturhrafnar voru enn á rölti í miðbænum í Reykjavík þegar byssuvinir gengu til skips klukkan að verða fimm að morgni. Það var hægur andvari og sléttur sjórinn speglaði stálgráan himininn. Forvitnir æðarfuglar lónuðu í kringum Íslending og fylgdust með tilburðum veiðimanna. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 189 orð

Klikkuð della

ÚTGÁFA á danstónlist eykst hröðum skrefum og fyrir skemmstu komu út um svipað leyti þrjár tólftommur. Ein af þeim var úr smiðju Birgis Sigurðssonar, sem kallar sig Bix. Birgir segist hafa byrjað að fikta "á litlu leikjatölvuna mína þegar ég var 13-14 ára. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 653 orð

KVIKMYDIR BYGGÐAR Á VERKUM EFTIR STEPHEN KING

Carrie 1976. Brian de Palma leikstýrði Sissy Spacek í kröftugri mynd um undarlega stúlku í hefndarhug. Cat's Eye 1985. Byggð á þremur heldur lítilsiglum smásögum. Þátturinn með James Woods sá eini sem getur talist eftirminnilegur. Children of the Corn I, II, III 1984, '93, '95. Gerð eftir samnefndri sögu. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 1507 orð

LÝSINGARHÁTTUR ÞÁTÍÐAR ­ HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

Í BARNASKÓLA, 10­12 ára, lærði ég að lýsingarháttur þátíðar væri tiltekin beygingarmynd sagnorðs mynduð af aðalsögn málsgreinar og hjálparsögnunum hafa, vera og verða (og einnig eiga, fá og geta). Ég hef kunnað þetta síðan eins og sjálfsagðan hlut enda heyrt það í daglegu tali og lesið af ritmáli. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 740 orð

Malaría

Á HVERJU ári deyja á bilinu 1,5 til 2,7 milljónir manna af völdum malaríu eða mýraköldu. Þetta þýðir að einhver deyr af völdum malaríu á 12 sekúndna fresti að meðaltali. Níu af hverjum tíu þessara fórnarlamba eru í Afríku og stór hluti þeirra eru börn undir fimm ára aldri. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 275 orð

Mikið vill meira

MESTI öndvegislagasmiður seinni tíma vestan hafs er Kenny Babyface" Edwards. Ekki er bara að hann hefur samið lög sem selst hafa í milljónaupplagi í flutningi helstu söngstjarna hefur hefur hann vélað um plötur sem selst hafa samtals í 70 milljón eintökum. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 418 orð

Norski risinn Troll

VESTUR af Björgvin er hinn risastóri borpallur Statoil-fyrirtækisins norska, Troll, sem er 472 metrar að hæð, gerður úr stáli og steinsteypu og vegur milljón tonn. Hann er notaður til dæla upp gasi og myndi gnæfa hátt yfir Empire State-skýjakljúfinn í New York ef pallurinn væri á þurru landi. Um 50 manns eru að staðaldri á Troll. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 1158 orð

Nær Prodi að halda sáttum undir Ólífutrénu? Stjórn Romanos Prodis hefur nú verið við völd í eitt ár á Ítalíu, en eigi hún að

RÍKISSTJÓRN Ólífubandalagsins á Ítalíu undir stjórn Romanos Prodis fagnar ársafmæli sínu nú um miðjan maímánuð. Það þykir býsna hár aldur syðra þar sem meðalaldur ríkisstjórna frá því að lýðveldið var stofnað í lok heimsstyrjaldarinnar síðari er réttir tíu mánuðir og engin stjórn hefur setið lengur en þrjú ár. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 427 orð

Olía finnst reyndar á Íslandi en...

OLÍA verður til við sérstakar aðstæður þegar leifar af jurtum og dýrum, ekki síst svifi, ná ekki að rotna heldur grafast niður í setlög og lokast þar inni. Leifarnar hitna á miklu dýpi og á löngum tíma, gas myndast oft þar sem jurtaleifarnar eru einkum af þurrlendi en annars olía. Hitastigið skiptir máli, sé það of hátt breytist olían í gas eða bik, hún getur jafnvel eyðst. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 596 orð

Orkan við Atlantshaf Orkubúskapur við Norður-Atlantshaf er að gerbreytast. Olíu og gasi er dælt upp úr Norðursjónum, við

NORÐMENN eru orðnir næst-stærstu olíuútflytjendur í heimi, á eftir Saudi-Aröbum, ríkið er skuldlaust. Olían aflar þriðjungs útflutningsteknanna og nú er svo komið að stór hluti hagnaðarins er lagður í sjóð sem nota á til að tryggja lífeyrisgreiðslur þegar ævintýrinu lýkur. Búist er við að auðugustu olíulindir Norðmanna verði þurrausnar fljótlega eftir aldamótin. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 1110 orð

Ófrískar konur oft örþreyttar

SIÐIR, viðhorf og skoðanir fólks eru sífellt að breytast, þetta gerist oft svo hægt að ekki er eftir því tekið fyrr en breytingarnar eru um garð gengnar. Um daginn átti ég tal við unga stúlku sem var að því komin að ala barn. Hún var einstæð og með allan hugann við að búa í haginn fyrir litla barnið sem von var á. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 1165 orð

Óveðursský hrannast upp yfir Kennedyfjölskyldunni

BANDARÍKJAMENN eiga sér enga konungsfjölskyldu eins og Bretar, en þeir eiga ígildi hennar í Kennedy-fjölskyldunni, sem hefur sett mark sitt á bandarískt þjóðlíf á þessari öld. Fjölskyldan hefur orðið fyrir mörgum áföllum og oft hefur virst að hún væri í álögum. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 1354 orð

Parlez-vous pólitík

NÚ eru Bretarnir búnir að kjósa. Næstir verða Frakkar; 25. maí og 1. júní. Í síðustu þingkosningum í Frakklandi sem voru í mars 1993 fengu hægri menn 464 sæti af þeim 577 sem eru í þinginu. Vinstri menn voru auðmýktir. Troðnir í svaðið. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 630 orð

PÉTUR ÞOR-steinsson sýslumaður var ættaður að austan og hafði tilhn

PÉTUR ÞOR-steinsson sýslumaður var ættaður að austan og hafði tilhneigingu til að leita höfundar Njáls sögu sunnanlands eða austan, en alls ekki í Dölum vestur, þartil honum þóttu rök hníga til þess, að þar hafi Njálu-höfundur slitið barnsskónum. Dalasýsla sé umgjörð hans og átthagar, og þá komi Sturla Þórðarson helzt í hugann. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 66 orð

Ráðinn til vöruþróunar

KAUPFÉLAG Þingeyinga og Fiskiðjusamlag Húsavíkur hafa í sameiningu ráðið til starfa Sigurgeir Höskuldsson. Sigurgeir mun vinna að vöruþróun hjá báðum fyrirtækjunum. Sigurgeir útskrifaðist sem matvælafræðingur frá Háskóla Íslands 1994. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 702 orð

Siðvit

Kristindómur er um siðvit. Ekki um kennisetningar. Í kristindómi skiptir ekki alltaf máli hvearju maðurinn trúir, heldur hvernig hann breytir. Sannur trúmaður reynir oft að komast hjá fræðilegum útskýringum leiðandi guðfræðinga. Þær eru stundum mótsagnakenndar og með ýmsu móti gegnum tíðina. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 424 orð

Sjávarsælgæti Svartfugl og trjónukrabbi

ÚLFAR Finnbjörnsson, matreiðslumeistari á Veitingahúsinu Jónatan Livingstone Mávi, er vanur að matreiða villibráð af sjó og landi. Hann segir að sjófugl verði að hamfletta og fituhreinsa sem fyrst. Annaðhvort verði að elda svartfuglinn nýskotinn, innan við 20 mínútna frá því hann var skotinn, eða láta hann hanga í sólarhring. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 217 orð

SJÓNVARPS-, KAPALOG MYNDBANDAEFNI

Golden Years (1992) Langdregin iðnaðarframleiðsla, auðgleymd og illa leikin. Fátækleg tilraun til vísindaskáldskapar. Salem's Lot (1979). Góð kvikmyndagerð klassískrar vampírusögu (allir sannir hrollvekjuhöfundar verða að eiga eina slíka). James Mason ábúðarmikill að vanda. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 247 orð

SKÁLDSÖGUR STEPHENS KING C

Carrie 1974 Salem's Lot 1975 Rage1977* ­ Uppreisnin Fróði 1988. The Shining 1977 ­ Duld 1990 Night Shift 1978 The Stand 1978 The Long Walk* 1979 The Dead Zone 1979 Firestarter 1980 ­ Eldvakinn 1989 Roadwork* 1981 Cujo 1981 ­ Umsátur Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 225 orð

Starf í Holti m

Svæðisskrifstofa fatlaðra á Vesturlandi auglýsir eftir fólki til að vinna með fötluðum börnum og unglingum í júlí og ágúst í Holti fyrir utan Borgarnes. Sérstaklega vantar karlmenn til starfa þar sem meirihluti starfsmanna er kvenkyns. Hjúkrunarfræðingur á Hvolsvelli Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 437 orð

Strákurinn getur leikið

"Strákurinn getur leikið." Þetta sagði Joe Pistone, hinn raunverulegi Donnie Brasco, um frammistöðu Johnny Depp í myndinni um Donnie Brasco. Pistone fylgdist grannt með tökum myndarinnar og var hæstánægður með það hvernig Depp gerði honum skil. Það eru fleiri á því að strákurinn sé góður leikari. Depp er nú 34 ára, fæddur í Owensboro í Kentucky 9. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 1185 orð

Unga fólkið hafnar sveitalífinu Nýjar tölur sýna að bændum og landbúnaðarverkamönnum fækkar ört á Spáni. Verra þykir þó að unga

ENDURNÝJUN í spænskum landbúnaði er lítil sem engin og þeim fer stöðugt fækkandi sem hafa lifibrauð sitt af því að nýta landið. Nú er svo komið að innan við milljón manna á Spáni starfar við landbúnað og mun fækkunin í sveitunum hafa víðtæk félagsleg áhrif ef fram fer sem horfir. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 836 orð

Vandaval

Continental people have sex live, the English have hot water bottle," var eitt sinn haft eftir glöggum manni. Að á meginlandinu iðki fólk kynlíf, en Englendingar hafi í rúminu sína hitaflösku, varð að talshætti og því trúað fram undir þetta að eitthvað væri a.m.k. rétt í því. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 2128 orð

Þarf ýtrustu hagræðingu til að halda sjó Eftir Guðmund Guðjónsson Hjónin Erna Sörensen og Einar Matthíasson hafa í rúmlega

Hjónin Erna Sörensen og Einar Matthíasson hafa í rúmlega áratug rekið fyrirtækið Nesútgáfuna sem einkum gefur út ókeypis kynningarefni fyrir erlenda sem innlenda ferðamenn. Nýverið var starfsemi Prentþjónustunnar felld inn í Nesútgáfuna og umsvif fyrirtækisins tvöfölduðust þar með og fjölbreytileikinn jókst að sama skapi. Þau hjón hafa og víða komið við, eru t.d. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 3634 orð

Þrengist vökinÞrengist vökinJóhanna Björnsdóttir á Ytra-Fjalli í Aðaldal hafði frá mörgu að segja þegar Guðrún Guðlaugsdóttir

Þó göngum við þröngan og grýttan stíg þá gleður þó dagur hver. Mér hlýnar af því að þú hugsar um mig, ég held það sé eins fyrir þér. Þ Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 99 orð

Öllum sagt upp

ÖLLU starfsfólki, níu manns, hefur verið sagt upp á leikskólanum Hörðuvöllum í Hafnarfirði en ákveðið hefur verið að Hafnarfjarðarbær kaupi húsnæðið og taki við rekstrinum. Rebekka Árnadóttir forstöðumaður segir að Verkakvennafélagið Framtíðin, sem rekur leikskólann, muni hætta rekstrinum 1. ágúst næstkomandi og að bærinn muni þá taka við. Meira
11. maí 1997 | Sunnudagsblað | 274 orð

(fyrirsögn vantar)

ÞAÐ varð Stone Roses að aldurtila að gítarleikarinn John Squire sagði skilið við sveitina á ögurstundu. Hann hefur síðan valið í flokk með sér ýmsa unga tónlistarmenn og stofnað sveitina The Seahorses. Meira

Ýmis aukablöð

11. maí 1997 | Blaðaukar | 751 orð

»Blómstrandi timbur ÁR frá ári eru sólpallar að leggja undir sig stærri

ÁR frá ári eru sólpallar að leggja undir sig stærri hluta af grasblettum heimilanna. Matthías Pétursson trésmiður á drjúgan þátt í þessari þróun því í undanfarin 11 ár hefur hann unnið við að byggja upp garða eftir teikningum arkitekta. "Algengasta vitleysan sem fólk gerir er í sambandi við steypuna og jarðvinnuna. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 355 orð

»Efnislisti Efni í grindur hliðanna: Húsþurr, alhefluð

Efni í grindur hliðanna: Húsþurr, alhefluð fura, 2 fótstykki 45x95 mm, lengd 230 sm, endarnir séu blaðaðir hálf þykkt, 95 mm 2 yfirstykki 45x95 mm, lengd 230 sm, ekki með blaði á endum. Átta stoðir 45x95 mm, lengd 175,5 sm, 4 þverstykki 45x95 mm, lengd 66 sm, 2 þverstykki undir glugga 45x95 mm, lengd 80 sm, átta skástífur 45x95 mm, lengd 105 sm. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 103 orð

»Gildra fyrir mýs MÝS geta gert mikinn usla í sumarbústöðum og ýmsar

MÝS geta gert mikinn usla í sumarbústöðum og ýmsar leiðir færar til að vinna bug á þeim. Gísli Sveinbergsson hjá Litalandi í Hafnarfirði hefur hannað músagildru í samstarfi við annan sem þykir gefa góða raun. Um er að ræða plastfötu, stiga og hjól með þunnum krossviðarspöðum. Á hverjum spaða er teygja þar sem komið er fyrir æti sem laðar mýsnar upp stigann. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 358 orð

»Gljávíðir eða salix? EITT af mörgu sem vekur athygli í verðla

EITT af mörgu sem vekur athygli í verðlaunagarði Rögnvalds Finnbogasonar á Garðaflöt 17 í Garðabæ er rúmlega 20 ára gamall formklipptur gljávíðir, sem er eiginlega eins og kertalogi í laginu og teygir sig rúma tvo metra upp í loft. Rögnvaldur setti niður tvo gljávíði hlið við hlið og leyfði þeim að vaxa í 3-4 ár. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 304 orð

»Gula línan upplýsir hús- og garðeigendur MEÐ SUMRINU gera va

MEÐ SUMRINU gera vart við sig alls kyns óboðnir gestir sem fólk getur verið í mestu vandræðum með að losna við. Gula línan er tíu ára í júní og hefur undanfarin ár veitt hús- og garðeigendum, sem öðrum, upplýsingar um flest milli himins og jarðar og án endurgjalds. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 58 orð

»Hafgola úr steini LOFTSTRAUMAR geta tekið á sig fleiri myndir en fó

LOFTSTRAUMAR geta tekið á sig fleiri myndir en fólk á að venjast, líka í verkum landslagsarkitekta. Björn Jóhannsson valdi hafgoluna sem útgangspunkt við hönnun lóðar í Hafnarfirði sem stendur nálægt sjó. Hann segir að hafgolan leiki um húsið beggja vegna úr norðvestri og gefur að líta hreyfingar hennar í bogadregnum, hellulögðum línum á stétt umhverfis húsið. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 769 orð

»Hangandi kryddjurtir og blóm BOÐIÐ er upp á kvöldnáms

BOÐIÐ er upp á kvöldnámskeið í hengikörfugerð í húsi Landgræðslusjóðs um þessar mundir. Námskeiðið tekur eina kvöldstund og þar kenna Guðríður Helgadóttir og Svava Rafnsdóttir garðyrkjufræðingar áhugasömum hvernig á að planta í körfurnar og hirða um þær. Guðríður og Svava kynntust hengikörfumenningunni í hálfsárs verknámi við Hilliard Arboretum í Englandi árið 1995. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 25 orð

»Hangandi Tóbakshorn TÓBAKSHORN sómir sér vel í hengikörfu.

»Hangandi Tóbakshorn TÓBAKSHORN sómir sér vel í hengikörfu. Verslunin Pipar og salt flytur inn hengikörfur frá Bretlandi sem fylla má með mosa, plasti, mold og vikri. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 990 orð

»Hávaði eða hljóð UMFERÐARHÁVAÐI og margs konar annað árei

UMFERÐARHÁVAÐI og margs konar annað áreiti úr umhverfinu er mörgum til ama sem búa í grennd við fjölfarnar götur eða á mörkum íbúða- og athafnahverfa. Sums staðar eru vandamálin sjálfsagt þess eðlis að meiriháttar aðgerða á vegum sveitarfélaga er þörf til að finna varanlegar úrbætur. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 989 orð

»Hlandfor, líkbrennsla og bjór STEINN Kárason garðyrkjufr

STEINN Kárason garðyrkjufræðingur nefnir í inngangi að kafla um lífrænar varnir gegn meindýrum í bók sinni Trjáklippingar, að löngum hafi verið uppi andóf hérlendis gegn notkun sterkra eiturefna í görðum og leggur til aðrar lausnir. "Margir hafa hætt úðun alfarið en því miður oft setið eftir með sárt ennið og horft á meindýr éta upp árangur margra ára ræktunarstarfs á fáeinum dögum. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 590 orð

»Hreyfiskynjarar koma í góðar þarfir LÝSING á beðum og göngustígum hefur

LÝSING á beðum og göngustígum hefur aukist mikið hérlendis en Íslendingar eru sagðir dálítið aftarlega á merinni hvað varðar útilýsingu með hreyfiskynjara. Slík ljós koma að góðum notum ef óboðnir gestir eru að sniglast um á lóð. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 1571 orð

»Klæðningar fyrir nýtt og gamalt ÍSLENDINGAR kynntust utanhúss

ÍSLENDINGAR kynntust utanhússklæðningum sem lækningameðali þegar steypuskemmdafaraldurinn stakk sér hér niður fyrir aldarfjórðungi eða svo. Í húsagerð eins og á öðrum sviðum færir þjóðin sig smám saman nær alþjóðlegum háttum og nú er orðið alsiða að nýbyggingar séu einangraðar og klæddar að utan en klæðningar ekki aðeins notaðar til viðgerða. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 251 orð

»Kostar 150 kall að láta renna í pottinn ÞAÐ kostar um 100­150 krónu

ÞAÐ kostar um 100­150 krónur að láta renna í 4 rúmmetra heitan pott í garðinum og halda honum heitum í klukkutíma. Verð á rúmmetra af heitu vatni frá Hitaveitunni er 58 krónur með virðisaukaskatti og um það bil helmingur vatnsins í pottinum er hitaveituvatn en helmingur kalt vatn. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 159 orð

»Leiktækjastaðall á næstu grösum SÍÐUSTU ár hefur verið lögð

SÍÐUSTU ár hefur verið lögð mikil vinna í Evrópu í sameiginlega staðla fyrir leikföng og leiktæki. Staðalvinnu um merkingar leikfanga er lokið og stutt er í leiktækjastaðalinn. "Segja má að staðlar séu í sjálfu sér neytendavernd og með EES samningnum höfum við skuldbundið okkur til þess að gangast undir sömu staðla og ESB- löndin, segir Hrafn Ingimundarson. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 1009 orð

»Málningin litar og verndar VEGNA óblíðrar veðráttu þurfa hús á Í

VEGNA óblíðrar veðráttu þurfa hús á Íslandi að standast meiri veðurham en algengt er erlendis. Þar kemur málningin til sögunnar því hún gegnir ekki aðeins því hlutverki að fegra nýjar og gamlar byggingar heldur er hún einnig mikilvægasta vörn mannvirkja gegn veðri og vindum. Það er að mörgu að hyggja varðandi málningarvinnu utanhúss. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 20 orð

»Njóta sín vel í hengikörfum Hengibrúðarauga, Hengi

Hengibrúðarauga, Hengipelargónía, Bergflétta, Sápujurt, Dvergavör, Maríuskór, Fjólur, Alpablóm, Surfinía, Skjaldflétta, Skildingablóm, Dílatvítönn, Hengijárnjurt, Stjúpur, Silfurkambur, Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 53 orð

»Nýstárlegir gluggahlerar Í JÓNSHÚSI við Miðtún smíða syst

Í JÓNSHÚSI við Miðtún smíða systkinin Ruth og Jón Halldór alls kyns íslenskar trévörur, málaðar með gömlum litum, til dæmis gluggahlera og fuglahús. Gluggahlerarnir eru notaðir til skrauts í eldhús eða sólstofur og lífga upp á umhverfið séð utan frá og innan. Segir Ruth hlerana draga hlýjuna úr garðinum inn í hús. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 995 orð

»Óvænt ævintýri í garðinum "Í GARÐINUM er gott að vera enda er umhve

"Í GARÐINUM er gott að vera enda er umhverfið afslappandi og margbreytilegt. Ævintýrin eru alltaf að gerast og sum verða mjög óvænt," segir Ólafur Björn Guðmundsson, lyfjafræðingur og ritstjóri Garðyrkjuritsins, og brosir glettinn í bragði. Við sötrum kaffitár og snúum bökum í gróðurinn, sjálft umræðuefnið, fyrir utan stofugluggann. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 378 orð

»Óværan í grasblettinum MOSI safnast fyrst og fremst í gras

MOSI safnast fyrst og fremst í grasflatir sem ekki er hirt um. Regluleg umhirða, sem felst í því að bera á og slá blettinn er því fyrsta regla þeirra sem vilja verjast mosanum. Það þó ekki alltaf því mosi lætur jafnvel á sér kræla í görðum sem vel er hirt um. Yfirleitt sækir hann í skuggsæla staði, staði þar sem bleyta safnast fyrir eða þar sem grasrót er orðin léleg. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 629 orð

»Skjól fyrir garðverkfærin ÞEIR eru margir sem hafa mikið yndi af að vinn

ÞEIR eru margir sem hafa mikið yndi af að vinna í garðinum sínum á vorin þegar sólin er farin að ylja mold og gróður; fyrstu grænu stráin sækja upp í birtuna og litlu blómhnapparnir teygja sig mót sólu og opnast með hreinum skærum litum. Þetta er undur vorsins. Þá fara margir að taka til garðverkfæri sín. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 141 orð

»Skrautskilti úr áli STEYPT álskilti hafa sótt í sig veðrið unda

STEYPT álskilti hafa sótt í sig veðrið undanfarin ár. Algengt er orðið, sérstaklega á landsbyggðinni, að fólk vilji varðveita nöfn gamalla húsa í stað götuheita og númera sem nú tíðkast og noti til þess skrautskilti af þessari gerð. Málmsteypan Hella steypir álskilti eftir pöntun, fólk getur valið úr mótum og látið lakka í þeim litum sem það kýs. Einnig eru skilti steypt í leir. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 617 orð

»Steinarnir tala GARÐAR eiga að vera afsla

GARÐAR eiga að vera afslappaðir og frjálslegir útlits, að mati Róberts Róbertssonar skrúðgarðyrkjumeistara, sem segir Íslendinga hafa of mikla tilhneigingu til þess að hafa allt klippt og skorið og rjúka út í garð með sveðju ef eitt arfagrey svo mikið sem stingur upp kolli. Einnig er fulllangt gengið að æða út með klórblöndu til þess að þvo mölina að hans mati. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 426 orð

»Tilbúin og lífræn jurtafæða "YFIRLEITT er sá gróður sem fer í algjö

"YFIRLEITT er sá gróður sem fer í algjöra vanhirðu sá gróður sem ekki fær áburð. Það er sá gróður sem lýsnar og maðkurinn sækir fyrst í. Það er beint samhengi á milli trjánna, runnanna, blómanna og grassins og við þurfum að gefa þessu öllu áburð tvisvar og helst þrisvar á sumri," segir Jón Júlíus Elíasson, skrúðgarðyrkjumeistari. Margir hafa það fyrir reglu að gefa áburð 20. maí, 20. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 623 orð

»Trjáklippingar til til að hreinsa og stýra vexti HAUST, vetur og vorin

HAUST, vetur og vorin eru tími trjáklippinga og margir leggja höfuðáherslu á að ljúka við að klippa trén fyrir sumardaginn fyrsta. Trjáklippingar hafa þann tilgang að að hreinsa burt kalgreinar, þynna vöxtinn ef þörf krefur eða þá til þess að stýra vextinum. Limgerði eru hins vegar klippt til þess að þau haldi lögun sinni og þéttleika. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 547 orð

»Vel heppnaður flutningur á sér langan aðdraganda "ÞAÐ er útbreiddur

"ÞAÐ er útbreiddur misskilningur að það sé ekki hægt að flytja stór tré. Ef þau eru ræktuð til flutnings er sama hvað þau eru stór þegar þau eru flutt," segir Björn Sigurbjörnsson, garðyrkjumaður í Gróanda í Mosfellsdal, sem sérhæfir sig í því að selja stór tré til flutnings og stendur um þessar mundir fyrir rýmingarsölu á 20 ára gömlum, allt að 8 metra háum öspum, á 10 þúsund kr. stykkið. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 529 orð

»Vel valin leiktæki þroska börnin ELÍN Ágústsdóttir o

ELÍN Ágústsdóttir og Hrafn Ingimundarson hófu rekstur Barnasmiðjunnar fyrir 11 árum og segja að mörgum hafi þótt hálfskrýtið að stofna fyrirtæki sem sérhæfði sig í smíði leiktækja. Það gætu allir gert. Einnig þótti sumum undarlegt að leggja til grundvallar við smíðina gildandi staðla í Evrópu um öryggi, verið væri að gera einfalda hluti flókna. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 1054 orð

»Vin í miðbænum SUÐURGATA 6 sker sig frá öðrum húsum v

SUÐURGATA 6 sker sig frá öðrum húsum við Suðurgötu og þótt víðar væri leitað. Húsið er lágreist og bratt dökkt þakið með langa kvistinum gefur því framandi og heillandi blæ. Garðurinn fyrir framan húsið fullkomnar að lokum myndina á fögrum sumardegi. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 318 orð

»Vítamíntöflur náttúrunnar FINNSK börn kynnast dáse

FINNSK börn kynnast dásemdum villtra ávaxta strax í æsku við að þræða marglit ber upp á strá í hálsmen. Árviss berja- og sveppauppskera finnsku skóganna er í engu minni metum en trjátekjan og allir sem vettlingi geta valdið mega tína, nema ef vera kynni í einstaka hluta Lapplands. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 320 orð

»Þak yfir vængi "ÉG GÆTI ekki hugsað mér veturna án þess að

"ÉG GÆTI ekki hugsað mér veturna án þess að hafa fuglana," segir Sigríður Eiríksdóttir, húsmóðir á Sjávargötu 12 í Bessastaðahreppi. Í garðinum hennar eru tvö snotur fuglahús sem eiginmaður Sigríðar, Þórarinn Eyþórsson, hefur smíðað úr vatnsvörðum krossviði. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 853 orð

»Þetta er ekki bara einhver fasismi MIKILVÆGAST er að þekkja húsið mjög v

MIKILVÆGAST er að þekkja húsið mjög vel áður en byrjað er að rífa hluti í burtu," segir Nikulás Úlfar Másson arkitekt og deildarstjóri húsadeildar Árbæjarsafns um endurgerð gamalla húsa. Hann segir búið að eyðileggja flest gömul hús í Reykjavík en að þau séu jafnframt að koma tilbaka smátt og smátt, með réttum endurbótum. Meira
11. maí 1997 | Blaðaukar | 183 orð

»Þróttur selur garðefni VÖRUBÍLASTÖÐIN Þróttur hyggst bjóða garðeigendum og öðr

VÖRUBÍLASTÖÐIN Þróttur hyggst bjóða garðeigendum og öðrum áhugasömum til sölu alls kyns efni í garðinn þegar fyrirtækið flytur í nýtt húsnæði við Sævarhöfða 12 hinn 1. júní næstkomandi. Jón Pálsson framkvæmdastjóri segir að fólk geti komið með kerrur eða poka og keypt beðasand, vikur, gjall, holtagrjót og hraunhellur, eða hvaðeina sem hentar í lóðaframkvæmdum, eftir máli eða vigt, Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.