Greinar föstudaginn 20. mars 1998

Forsíða

20. mars 1998 | Forsíða | 112 orð

Afsögn Per Stig Møllers

"ÉG hef ekki fengið frið til að leiða flokkinn og álít því best að eftirláta öðrum það verkefni," sagði Per Stig Møller, leiðtogi danska Íhaldsflokksins, er hann öllum á óvart tilkynnti afsögn sína í gærkvöld. Meira
20. mars 1998 | Forsíða | 210 orð

Engin ómegð í ESB

EVRÓPSKIR karlmenn eru ekkert öðruvísi en kynbræður þeirra annars staðar. Þeir lifa hættulegra lífi og skemur en kvenfólkið, lenda oftar í árekstrum, stytta sér oftar aldur, drekka meira, reykja meira og þéna meira. Um þetta má lesa í nýrri skýrslu frá Evrópusambandinu, ESB. Meira
20. mars 1998 | Forsíða | 217 orð

Nýjar tillögur á næstunni

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun innan skamms, jafnvel í næstu viku, gera grein fyrir tillögum Bandaríkjamanna um hvernig koma eigi friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna á skrið, en þær hafa legið niðri í um eitt ár. Ísraelska blaðið Ha'aretz greindi frá þessu í gær. Meira
20. mars 1998 | Forsíða | 83 orð

Reuters Regnskógurinn brennur

GÍFURLEGIR sléttu- og skógareldar hafa geisað í Brasilíu frá því í janúar en þar hefur víða ekkert rignt í hált ár. Er heita straumnum, El Nino, kennt um. Telja veðurfræðingar, að ekkert muni rigna fyrr en í næsta mánuði. Nú þegar eru 600.000 hektarar ein rjúkandi rúst og óttast er, að það sama bíði fimm milljón hektara í viðbót. Meira
20. mars 1998 | Forsíða | 251 orð

Serbar hafna vestrænni milligöngu

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Frakklands og Þýskalands sögðu í gær, að nokkuð hefði miðað í viðræðum þeirra við stjórnvöld í Serbíu og forseta Júgóslavíu um ástandið í Kosovo þótt ekki væri hægt að tala um einhvern áþreifanlegan árangur. Meira
20. mars 1998 | Forsíða | 123 orð

Verkfalli frestað í Danmörku

EFTIR að nítján tíma samningatörn lauk í gær frestaði Asbjørn Jensen sáttasemjari verkfalli 460 þúsund launþega er hefjast átti um helgina. Samningsaðilar voru þó ekki bjartsýnir á framhaldið. Dansk Industri, langstærsti aðilinn að danska vinnuveitendasambandinu, Meira

Fréttir

20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 227 orð

18 mán. fangelsi fyrir árás með dúkahníf

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær 19 ára gamlan pilt í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa stungið tvítugan pilt með skrúfjárni og dúkahníf í Keflavík síðastliðna nýársnótt. Piltarnir voru báðir í samkvæmi í heimahúsi í Keflavík að morgni nýársdags. Þeir lentu í átökum þar sem Hæstiréttur segir að sá, er síðar beitti vopnunum, hafi lent undir og verið beittur niðurlægjandi tökum. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 134 orð

50 manns sóttu námskeið um uppeldi skógarplantna

UM 50 manns sóttu námskeið um uppeldi skógarplantna sem haldið var í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi nýverið. Námskeiðið var samvinnuverkefni skólans, Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 448 orð

5,5% vextir og reglur um hámarkslán afnumdar

LÍFEYRISSJÓÐURINN Lífiðn hefur ákveðið að lækka vexti á sjóðfélagalánum í 5,5% um næstu mánaðamót og afnema jafnframt reglur um hámarkslán úr sjóðnum, en það hefur til þessa almennt verið 1,5 milljónir. Með þessu er sjóðurinn að bregðast við lækkandi vöxtum á peningamarkaði og minnkandi eftirspurn eftir sjóðfélagalánum. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 267 orð

Almennt átak í menntamálum starfsmanna á leikskólum

TILLAGA fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í stjórn Dagvistar barna um að menntun ófaglærðra starfsmanna verði efld á leikskólum borgarinnar, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, er viðaukatillaga við tillögu stjórnarinnar um átak í menntamálum, samkvæmt upplýsingum Árna Þórs Sigurðssonar, formanns stjórnarinnar. Samkvæmt tillögum stjórnarinnar nær átak í menntamálum einnig til faglærðra Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 182 orð

Athugasemd frá Skímu

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Dagnýju Halldórsdóttur framkvæmdastjóra, f.h. Skímu hf. "Vegna fréttar í Morgunblaðinu 19. mars sl. er rétt að eftirfarandi komi fram. Stærstu hluthafar Skímu hf. hafa átt í viðræðum við Landssíma Íslands hf. og Íslenska útvarpsfélagið hf. vegna áhuga þessara aðila á að kaupa 100% hlutafjár í Skímu. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 95 orð

Áætlaður kostnaður hækkar um 60 millj.

BORGARRÁÐ hefur samþykkt endurskoðaða kostnaðaráætlun fyrir Safnahús Reykjavíkur við Tryggvagötu 15. Samkvæmt henni hækkar kostnaðaráætlunin miðað við fyrri áætlun um 60 milljónir. Áætlaður kostnaður er 460 milljónir miðað við verðlag í febrúar 1998. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 330 orð

Barnabarn sendiherrans við hlið Clintons

JÓN Baldvin Hannibalsson, sendiherra Íslands í Washington, var ekki einn í för þegar hann fór á fund Bills Clintons Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu á mánudag að afhenda erindisbréf sitt. Með Jóni Baldvini, eiginkonu og dótturvar dóttursonur hans, Starkaður Sigurðarson, sem er sjö ára, og fengu þau tekna mynd af sér við hlið valdamesta manns í heimi. Meira
20. mars 1998 | Landsbyggðin | 152 orð

Bjartsýni um stangveiði á næsta sumri

Selfossi-Stangveiðimenn á Selfossi tóku fyrstu skrefin í átt að sumarsportinu þegar þeir komu saman til þess að velja sér veiðidaga næsta sumar á veiðisvæðum Stangaveiðifélags Selfoss. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 348 orð

Dánarhlutfall lægst meðal karla á Íslandi, næstlægst hjá konum

DÁNARHLUTFALL þeirra sem fá kransæðastíflu er lægst meðal íslenskra karla og næstlægst meðal íslenskra kvenna samkvæmt samanburði sem náði til 29 rannsóknarhópa í alls 18 löndum. Þessar niðurstöður voru fengnar úr svonefndri MONICA-rannsókn, sem staðið hefur yfir á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) frá árinu 1981. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 76 orð

Deilt um Aflvakann

VIÐRÆÐUR hafa undanfarið staðið á milli Sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar og Aflvakans hf, um kaup Sýnar á fyrirtækinu. Jón Ólafsson, stjórnarformaður Sýnar, segir að kaupin séu frágengin. Að mati hluthafa í Aflvakanum var samkomulag fyrirtækjanna ekki ásættanlegt, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, og var Sýn tilkynnt sú afstaða í fyrradag. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 84 orð

Dómur um ESB-aðild Danmerkur 6. apríl.

HÆSTIRÉTTUR Danmerkur tilkynnti í gær að hann muni kveða upp dóm sinn í dómsmáli um lögmæti aðildar landsins að Evrópusambandinu (ESB) á hádegi 6. apríl næstkomandi. Þessa dómsúrskurðar hefur verið beðið með allnokkri eftirvæntingu í Danmörku ­ og reyndar víðar. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 772 orð

Eftirlit dómstóla með löggjöf samræmist lýðræðinu

Eftirlit dómstóla með löggjöf einstakra ríkja hefur færzt í vöxt í Evrópu á undanförnum árum. Sum ríki hafa komið sér upp sérstökum stjórnlagadómstólum sem hafa síðasta orðið um það hvort lög sem þjóðþing viðkomandi lands setur eru lögmæt og standast stjórnarskrá eða ekki. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 172 orð

Ekki gengið nógu langt í frjálsræðisátt

SJÁLFSTÆÐISMÖNNUM í borgarstjórn þykir samþykkt borgarráðs um að gerð skuli tilraun með sveigjanlegan afgreiðslutíma vínveitingahúsa ekki ganga nógu langt í frjálsræðisátt. Þetta kom fram í málflutningi borgarfulltrúa flokksins á borgarstjórnarfundi í Ráðhúsinu í gærkvöld. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 205 orð

Ekki rétt manngerð?

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur komið utanríkisráðherra sínum, Robin Cook, til varnar í deilu sem risið hefur vegna nýafstaðinnar Mið-Austurlandafarar Cooks. Íhaldsmenn segja Cook hafa sýnt "fádæma klaufaskap" í samskiptum sínum við Ísraela og að hann valdi deilum í hvert einasta sinn sem hann fari til útlanda. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 348 orð

Ekki sátt um skipulag

HARALDUR Guðbjartsson, íbúi á Kjalarnesi, segir að engin sátt sé meðal íbúa í Grundarhverfi um þær breytingar á skipulagi í hverfinu, sem hreppsnefndin hefur samþykkt en í Fasteignablaði Morgunblaðsins sl. þriðjudag er haft eftir Jónasi Vigfússyni sveitarstjóra, að hann telji að sátt hafi náðst. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 256 orð

Ellefu ríki virðast öruggir stofnaðilar EMU

Sir Leon Brittan, sem fer með fjármál og viðskipti í framkvæmdastjórn ESB, lét þau orð falla að þessi niðurstaða virtist svo gott sem frágengin. Þar að auki greindi belgíska dagblaðið De Standaard frá því að það hefði heimildir fyrir því að framkvæmdastjórnin muni í næstu viku leggja blessun sína yfir væntanlega stofnaðild þessara ellefu ríkja, Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 249 orð

Erindi á vegum Sólstöðuhópsins í Norræna húsinu

"ÞARF maður að vera giftur til að...", er umfjöllunarefni þriggja fyrirlestra á vegum Sólstöðuhópsins í Norræna húsinu kl. 14 nk. laugardag 21. mars. Fyrirlesarar eru þær Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri, Hlín Agnarsdóttir leikari og Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur. "Ég hugsa að ég velti fyrir mér stöðu kvenna almennt," sagði Jóhanna í samtali við blaðið. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 1171 orð

Eru hernaðarbandalög tímaskekkja? Fylgismenn og andstæðingar stækkunar NATO takast nú á í Bandaríkjunum en öldungadeild þingsins

ALLT stefnir í að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykki stækkun Atlantshafsbandalagsins í þessari viku án mikillar andstöðu. Málið virðist falla í skuggann af öðrum erlendum og innlendum hitamálum, s.s. rannsókn á ásökunum um kvennafar og meinsæri forsetans. Er stækkunin var samþykkt á leiðtogafundi NATO í Madríd voru uppi svartsýnisraddir, sem sögðu að hún kynni að verða felld á Bandaríkjaþingi. Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Fagnar tillögu um að létta rekstur björgunarsveita

AÐALFUNDUR Hjálparsveitar skáta á Akureyri var haldinn nýlega og þar var fagnað þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi um að samgönguráðherra skipi nefnd sem hafi það að markmiði að létta rekstur björgunarsveita. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 518 orð

Fengum hvorki myndir né afsökunarbeiðni frá Íslandi

"ÞAÐ er alls ekki rétt að við sem stöndum að Norrænu kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg höfum ekki áhuga á Íslandi," segir Isabelle Duault, annar framkvæmdastjóra hátíðarinnar, þegar hún heyrði ummæli Þorfinns Ómarssonar, framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs þess efnis. Morgunblaðið birti í gær frétt um að engin íslensk mynd væri á hátíðinni í ár og ræddi vegna þess við Þorfinn. Meira
20. mars 1998 | Landsbyggðin | 101 orð

Félagsmiðstöðin á Suðureyri fær peningagjöf

Suðureyri-Kvenfélagið Ársól á Suðureyri hélt sitt árlega sólarkaffi hinn 1. mars síðastliðinn. Fjölmenntu Súgfirðingar þar að vanda til þess að fagna því að farið væri að sjást til sólar eftir dimman vetur. Kvenfélagskonur hafa á liðnum árum ánafnað einhverri líknar- eða menningarstarfsemi allri innkomu af sólarkaffinu. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fjarðarlistinn stofnaður

RÚMLEGA eitthundrað manns sótti stofnfund Fjarðarlistans sem haldinn var í Valhöll Eskifirði 17. mars. Að fundinum stóðu Alþýðubandalagsfélögin á Eskifirði, Reyðarfirði og í Neskaupstað, Alþýðuflokksfélag Eskifjarðar auk óflokksbundinna félagshyggju- og jafnaðarmanna. Meira
20. mars 1998 | Miðopna | 419 orð

Forsenda farsællar lausnar að leggja frumvörpin fram

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, segir að forsenda þess að kjaradeila sjómanna og útvegsmanna fái farsæla lausn sé að frumvörp þriggja manna nefndar ríkisstjórnarinnar um kvótaþing og verðlagsstofu skiptaverðs verði flutt á Alþingi. Hann sjái ekki að það sé eftir neinu að bíða með að leggja þau fram. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 420 orð

Forsenda lausnar að frumvörpin verði flutt á Alþingi

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sagði eftir niðurstöðu atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara sem sjómenn samþykktu en útvegsmenn felldu, að forsenda þess að kjaradeilan fengi farsæla lausn væri að frumvörp þriggja manna nefndar ríkisstjórnarinnar um kvótaþing og verðlagsstofu skiptaverðs yrðu flutt á Alþingi. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 103 orð

Framboð H-listans í Garðinum

FRAMBOÐSLISTI H-listans, listi sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda, var samþykktur á almennum fundi í samkomuhúsinu sl. þriðjudag. Margt ungt fólk skipar listann og verður röð frambjóðendanna þessi: 1. Finnbogi Björnsson framkvæmdastjóri, 2. María Anna Eiríksdóttir sjúkraliði, 3. Árni Árnason nemi, 4. Magnús Torfason verkamaður, 5. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 306 orð

Framkvæmdastjóri sýknaður af kröfum um ábyrgð

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Gísla Örn Lárusson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Arctic-ferðaþjónustunnar, af kröfum enskra fyrirtækisins Independent Aviation Group sem krafðist þess að Gísli Örn yrði látinn sæta ábyrgð sem framkvæmdastjóri hinnar gjaldþrota þjónustu og greiða 103 þúsund ensk pund, eða um 7,5 millj. kr. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 367 orð

Greiðfært fyrir Horn en varasamt við Straumnes

EFTIR ískönnunarflug Landhelgisgæslunnar á TF-SÝN í gær kom í ljós að siglingaleiðin fyrir Horn er greiðfær en að sjófarendur verði að fara með varúð frá Rit að Straumnesi því þar séu ísspangir og hrafl á mikilli hreyfingu. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gönguferð á vorjafndægri

JAFNDÆGRI á vori er í dag, 20. mars. Að venju minnir Hafnargönguhópurinn á árstíðarskiptin með gönguferð. Safnast verður saman upp úr kl. 19.30 við Grófarskemmu, stóra húsið vestan við bílastæðið á Miðbakka. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 130 orð

"Háskólar mínir" eftir Gorkí í bíósal MÍR

130 ÁR voru liðin mánudaginn 16. mars sl. frá fæðingu hins fræga rússneska rithöfundar Maxíms Gorkís. Í tilefni afmælisins verður kvikmyndin Háskólar mínir, byggð á þriðja og síðasta bindi sjálfsævisögu Gorkís sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Kjartans Ólafssonar, sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 22. mars kl. 15. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hærra verð fyrir fisk vestanhafs

VERÐ á fiskafurðum, blokk og flökum, hefur hækkað verulega í Bandaríkjunum. Það er mest fyrir áhrif frá Evrópu, þar sem mun hærra verð er borgað fyrir fiskinn og eftirspurn er mikil. Verð á þorskblokk er nú um 1,85 til 1,90 dollarar hvert pund, en fyrir einu ári var verðið á þorskblokkinni 1,55 til 1,65 dollarar pundið. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 313 orð

Hættan ekki liðin hjá í Evrópu

ANDSTÆÐINGAR stækkunar hafa fullyrt að rökin fyrir henni séu eingöngu tilfinningaleg, en það taka fylgismenn hennar ekki undir. Háttsettur embættismaður, sem hefur unnið í tengslum við umræðuna um stækkun NATO, tekur ekki undir það. "Fólk er allt of gjarnt á að taka öryggi og stöðugleika sem gefinn hlut. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 112 orð

Íslandsmót í dansi

DANSNEFND Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands stendur fyrir Íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð laugardaginn 21. mars í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Keppt verður í aldurflokkunum 12­13 ára, 14­15 ára, 16­18 ára og 16 ára og eldri. Auk þess verður keppt í flokki fullorðinna og atvinnumanna. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kona fyrst í ræðustól fyrir 90 árum

NÍUTÍU ár eru liðin frá því kona steig fyrst í ræðustól á borgarstjórnarfundi í Reykjavík. Konan sem það gerði var Bríet Bjarnhéðinsdóttir og setti hún fram tillögu þess efnis að stúlkur skyldu njóta sundkennslu rétt eins og drengir og var hún samþykkt. Bríet var ein fjögurra kvenna sem kosnar voru af sérstökum kvennalista til borgarstjórnar árið 1908. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 288 orð

Kæru hafnað í háskólaráði

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ framsendi stjórnsýslukæru dr. Martins Grabowski, læknis við háskólasjúkrahúsið í Lundi í Svíþjóð, til Háskóla Íslands. Háskólaráð fjallaði nýlega um hana og hafnaði kærunni en hún er tilkomin vegna þess að dómnefnd læknadeildar HÍ taldi Martin óhæfan til að gegna prófessorsstarfi í taugasjúkdómafræði við Háskóla Íslands og gaf deildarfundi þ.a.l. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 460 orð

Landafundur Leifs minnir á gildi frumkvöðulsins

JÓN BALDVIN Hannibalsson, sendiherra Íslands í Washington, afhenti á mánudag Bill Clinton Bandaríkjaforseta erindisbréf sitt í Hvíta húsinu. Clinton sagði að Jón Baldvin tæki við embætti á þýðingarmiklum tíma fyrir Ísland. Samskiptin aldrei betri Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leiðrétt

Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær um geitur í útrýmingarhættu var rangur myndartexti. Þar kom fram að Guðný J. Buch væri þar á myndinni með geithafrinum Blöndal en hið rétta er að á myndinni með henni er huðna en ekki hafur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 27 orð

Messur

Messur LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli í Svalbarðskirkju á morgun, laugardag kl. 11. Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju á morgun, laugardag, kl. 13.30 og kyrrðar- og bænastund á sama stað kl. 21. Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 506 orð

Mikilvægt skref til að styrkja byggðirnar

MIKILL áhugi er á því að styrkja samgöngukerfið í Eyjafirði og eru uppi hugmyndir um að hefja akstur strætisvagna milli Ólafsfjarðar og Akureyrar, áfram inn Eyjafjörð og út fjörðinn að austan til Grenivíkur. Meira
20. mars 1998 | Smáfréttir | 34 orð

NÁMSTEFNA um íslenskar matarhefðir og ferðaþjónustu verður haldin í

NÁMSTEFNA um íslenskar matarhefðir og ferðaþjónustu verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi laugardaginn 21. mars kl. 13.15­17.15. Matreiðslufólk hvaðanæva af landinu segir frá því hvað það er að fást við á þessu sviði. Meira
20. mars 1998 | Smáfréttir | 36 orð

NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn laugardaginn 21

NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn laugardaginn 21. mars kl. 14 í Þórshöll, Brautarholti 20, 2. hæð. Gunnlaugur K. Jónsson, forseti NLFÍ, mun flytja framsöguerindi um framtíð og stefnu NLFÍ og aðildarfélaga þess. Boðið verður upp á veitingar. Meira
20. mars 1998 | Landsbyggðin | 217 orð

Ný skíðalyfta í Skálamel

Húsavík-Ný skíðalyfta af Doppelmeyer-gerð hefur verið tekin í notkun í Húsavíkurfjalli, nánari tiltekið í Skálamel, sem segja má að sé við dyr skólanna og íþróttahallarinnar og ekki nema um 300 metra frá dyrum Hótels Húsavíkur. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 1773 orð

Ofninn sá afkastamesti í heimi Ákvörðun um stækkun verksmiðju Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga var kynnt að loknum

STJÓRNARFUNDUR var haldinn í Íslenska járnblendifélaginu í gær og að honum loknum var tilkynnt að ákveðið hefði verið að hefja smíði í verksmiðjum Elkems, sem á meirihluta í félaginu, á þriðja ofni verksmiðjunnar á Grundartanga. Jafnframt var greint frá því að 1. til 8. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ók á ljósastaur og skilti

ÞRÍR voru fluttir á slysadeild eftir að fólksbifreið skall á ljósastaur og skilti á Kringlumýrarbraut á móts við Nesti um klukkan tvö í fyrrinótt. Tildrög óhappsins voru óljós samkvæmt upplýsingum frá lögreglu en svo virðist sem ökumaður hafi misst vald á bifreiðinni með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 203 orð

Popptónleikar í Snæfellsbæ

POPPTÓNLEIKAR verða haldnir í Gistiheimili Ólafsvíkur sunnudaginn 22. mars kl. 21. Þar mun Sigurður Höskuldsson, sjómaður og tónlistarmaður þar í bæ, flytja frumsamið efni við undirleik hljómsveitar. Öll lögin á tónleikunum verða gefin út á geisladiski í lok maí. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ráðsfundur hjá ITC konum á Húsavík

RÁÐSFUNDUR II ráðs ITC verður haldinn á Hótel Húsavík um helgina, 21. og 22. mars. Á dagskrá eru félagsmál, ræðukeppni og fjölbreyttir fræðslufyrirlestrar. Fundurinn er öllum opinn og því kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast starfsemi ITC að mæta. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 79 orð

Reuters Mótmæli í Jakarta

NÁMSMENN í Indónesíu æptu slagorð gegn stjórnvöldum er þeir efndu til mótmælaaðgerða á götum Jakarta í gær en þá féll úr gildi bann sem yfirvöld höfðu sett við slíkum aðgerðum utan skólagarða. Um 500 nemendur við ISTN-háskólann létu í sér heyra í suðurhluta höfuðborgarinnar. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 242 orð

Reyndur en án skopskyns

ANDERS Fogh Rasmussen er af Venstre-bergi brotinn eins og forverinn. Faðir hans var stjórnmálamaður á Jótlandi. Þar býr einnig eiginkona Anders Fogh og þrjú börn þeirra hjóna. Hann er fæddur 1953 og hefur setið á þingi síðan hann var 25 ára. Hann er hagfræðingur og var skattaráðherra í tíð hægristjórnar Schlüters, en varð að segja af sér vegna gagnrýni á bókhald ráðuneytisins. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ríkið selur 26,5% á opnum markaði

FRÁ því var greint að loknum stjórnarfundi í Íslenska járnblendifélaginu í gær að íslenska ríkið myndi 1. til 8. apríl selja 26,5% hlut í félaginu á opnum markaði. Nafnvirði hlutarins er 375 milljónir króna en áætlað markaðsvirði er kringum 900 milljónir. Í framhaldi af þeirri sölu ráðgerir stjórnin að sækja um skráningu félagsins á verðbréfaþingi. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 467 orð

Sala allra hluthafa forsenda kaupanna

ÞÓRARINN V. Þórarinsson, stjórnarformaður Landssímans hf, segir að hluthafar í Skímu/Miðheimum fái bréf þess efnis að forsenda fyrir kaupum Landssímans á hlutafélaginu hafi verið að samningurinn gilti fyrir öll hlutabréf í fyrirtækinu og að öll hlutabréf í fyrirtækinu væru til sölu. "Síminn hefur markað þá stefnu að byggja upp og efla internetþjónustu Landssímans. Meira
20. mars 1998 | Landsbyggðin | -1 orð

Samið um vímuvarnaátak

Borgarnesi-Borgarbyggð hefur gert samning við SÁÁ og heilbrigðisráðuneytið um víðtækt vímuvarnaátak í Borgarbyggð á þessu ári. Liður í þessu forvarnastarfi var fundur fulltrúa SÁÁ með lykilaðilum í forvörnum í sveitarfélaginu þar sem átakið var kynnt. Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Samlagið kynnir verk Rannveigar Helgadóttur

SAMLAGIÐ, félag myndlista- og listiðnaðarfólks, heldur áfram að kynna meðlimi sína með því að stilla verkum þess upp í listhúsinu við Grófargil. Nú er röðin komin að Rannveigu Helgadóttur sem sýnir lítil og stór verk unnin í akrýl auk nokkurra grafíkverka, en þau eru öll gerð á þessu ári og eru til sölu. Kynningin hefst í dag, föstudaginn 20. mars, kl. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 492 orð

Sendiherra Ungverjalands á þingpöllum "Deilu

SJALDSÉÐUR gestur sat á þingpöllum Alþingis í gær. Það var dr. Istvan Mohacsi, sendiherra Ungverjalands á Íslandi, en hann hefur aðsetur í Stokkhólmi. Tilefni heimsóknar hans í Alþingishúsið á þessum hráslagalega marzdegi var fyrst og fremst að fylgjast með umræðum íslenzks þingheims um þingsályktunartillögu þá, Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Sj´onv., 38,7SJÓNV

Sj´onv., 38,7SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Meira
20. mars 1998 | Miðopna | 296 orð

Sjómannadeilur og verkföll

Janúar 1994 Sjómenn, vélstjórar og yfirmenn hefja allsherjarverkfall á öllum fiskiskipaflotanum 2. janúar. Allar sáttaumleitanir reynast árangurslausar. 14. janúar stöðvar ríkisstjórnin verkfallið með setningu bráðabirgðalaga. Maí-júní 1995 Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 863 orð

Snerist um skattalega meðferð á kostun efnis

DÓMUR gekk í Héraðsdómi Reykjavíkur sl. miðvikudag í máli sem Íslenska útvarpsfélagið höfðaði gegn fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins m.a. vegna skattalegrar meðferðar kostunar á sjónvarps- og útvarpsefni. Í dóminum er fjármálaráðherra gert að endurgreiða Íslenska útvarpsfélaginu 888.841 kr. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 372 orð

Stjórnarandstæðingar ekki sáttir við störf þingsins

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR kvöddu sér hljóðs í upphafi þingfundar í gær og sögðu að eins og staðan væri í þinghaldinu núna væri engin sátt um störf þingsins. Þeir sögðu m.a. að eftir að samstaða hefði náðst milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að stefna að því að ljúka þingi 22. apríl nk. í staðinn fyrir 8. maí nk. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 415 orð

Stofnfundur og fyrirlestraröð fyrir almenning

STOFNFUNDUR Hollvinafélags heimspekideildar Háskóla Íslands verður haldinn laugardaginn 21. mars. Félagið er ellefta hollvinafélagið sem er stofnað innan Háskóla Íslands og saman mynda þau Hollvinasamtök Háskólans. Tengsl skólans við almenning styrkt Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 68 orð

Strætóferðir um Eyjafjörð undirbúnar

AUKNAR samgöngur milli sveitarfélaganna í Eyjafirði hafa verið til athugunar að undanförnu. Áhugi er á því að styrkja samgöngukerfið á svæðinu og eru uppi hugmyndir um að hefja akstur strætisvagna milli Ólafsfjarðar og Akureyrar, áfram inn Eyjafjörð og út fjörðinn að austan til Grenivíkur á þriggja klukkutíma fresti. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 283 orð

Svikist inn á eðalvín

KOMIÐ hefur í ljós, að nokkrar flöskur, sem eru merktar sem dýrasta og eftirsóttasta rauðvín í Ástralíu, hafa aðeins inni að halda ódýra eftirlíkingu. Merkimiðinn er með öðrum orðum falsaður. Óttast sumir, að svik af þessu tagi, einkum í dýrustu vínunum, séu algengari en talið var. Meira
20. mars 1998 | Landsbyggðin | 220 orð

Tónlistarnemendur í æfingabúðir

Stykkishólmi-Nemendur Tónlistarskóla Vesturbyggðar komu 11. mars sl. í fjögurra daga heimsókn til Stykkishólms. Tímann notuðu þeir til að æfa lúðrasveit sem stofnuð var í haust. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 127 orð

Tæki til að syngja eins og Presley

BRESKUR vísindamaður við Oxford-háskóla, Ken Lomax, hefur hannað búnað, sem gerir hverjum sem er kleift að syngja með rödd átrúnaðargoða sinna, söngvara eins og Elvis Presley, Mariu Callas og Kiri Te Kanawa. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 392 orð

Tæplega 300 milljónir frá 40 þúsund aðilum

GENGIÐ hefur verið frá reikningsskilum um landssöfnunina Samhugur í verki sem efnt var til fyrir fórnarlömb náttúruhamfara eftir snjóflóðið á Flateyri í október 1995. Bætur og önnur framlög, sem greidd voru af söfnunarfé, námu samtals 245,5 millj. kr. Samkvæmt skýrslu sjóðsstjórnarinnar nam landssöfnunin samtals 293,5 millj. kr. Var hér um að ræða framlög frá u.þ.b. 40. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 423 orð

Útilokar endurmat á blóðbaðinu í Peking

ZHU Rongji sagði í gær á fyrsta blaðamannafundi sínum frá því hann var kjörinn forsætisráðherra Kína að ekki kæmi til greina að endurskoða afstöðu kínverskra stjórnvalda til blóðsúthellinganna á Torgi hins himneska friðar í Peking árið 1989. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 436 orð

Vara við hættu á vígbúnaðarkapphlaupi í Asíu

PAKISTANAR sögðust í gær ætla að endurskoða þá stefnu sína að framleiða ekki kjarnavopn vegna yfirlýsingar nýju stjórnarinnar á Indlandi um að til greina kæmi að Indverjar smíðuðu kjarnavopn. Stjórn Pakistans sagði yfirlýsingu indversku stjórnarinnar stefna öryggi landsins í hættu og varaði við því að hún gæti komið af stað "hættulegu vígbúnaðarkapphlaupi" í Suður-Asíu. Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 240 orð

Velkomin í villta vestrið

Eyjafjarðarsveit. Morgunblaðið.NÝTT íslenskt leikrit, "Velkomin í villta vestrið", verður frumsýnt hjá Freyvangsleikhúsinu í Eyjafjarðarsveit í kvöld, föstudagskvöldið 20. mars, kl. 20.30. Höfundur þess er Ingibjörg Hjartardóttir, Eiríkur Bóasson, Ingólfur Jóhannsson og Jóhann Jóhannsson sömdu tónlistina, en ýmsir gerðu texta við lögin. Leikstjóri er Helga Elínborg Jónsdóttir. Meira
20. mars 1998 | Miðopna | 1546 orð

Verkfall áfram ­ engir fundir í bili

Útvegsmenn felldu miðlunartillögur sáttasemjara en sjómenn samþykktu Verkfall áfram ­ engir fundir í bili Þátttaka sjómanna í atkvæðagreiðslu um miðlunartillögurnar var mun minni en útvegsmanna. Sáttasemjari segir niðurstöðuna sýna í hversu hörðum hnút deilan sé. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vestursport við Silfurtorg

NÝ sérvöruverslun með sportvörur hefur verið opnuð í Aðalstræti 27 á Ísafirði. Versluninni, sem er í eigu þeirra Hermanns Hákonarsonar og Halldórs Sveinbjörnssonar, hefur verið gefið nafnið Vestursport og mun hún vera með á boðstólum öll helstu merkin í íþróttavörum. Meira
20. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 166 orð

Vélsleðamenn hittast í Nýjadal

FÉLAG vélsleðamanna í Eyjafirði efnir til fjallamóts í Nýjadal við Sprengisandsleið nú um helgina. Félagið hélt slíkt mót í fyrsta skipti í fyrra og tókst það vel þrátt fyrir að veðrið hafi brugðist. Þarna fóru margir í sína fyrstu alvöru fjallaferð enda er mótinu ekki síst beint til þeirra sem lítið hafa ferðast á sleðum en langar að kynnast töfrum hálendisins að vetralagi. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 337 orð

Vinkona Willey segir hana hafa beðið sig að ljúga

VINKONA Kathleen Willey sagði í eiðfestri yfirlýsingu sem birt var á miðvikudag að hún hefði að beiðni Willey logið til þess að auka trúverðugleika þeirrar fullyrðingar Willey að Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, hefði káfað á henni. Yfirlýsing vinkonunnar, Julie Hiatt Steele, er dagsett 13. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 233 orð

Virtir vísindamenn ræða um rannsóknir

RÁÐSTEFNA um krabbameinsrannsóknir á Íslandi verður sett í dag í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð, þar sem meðal annars þrír víðkunnir vísindamenn á þessu sviði greina frá rannsóknum sínum. Ráðstefnan hefst klukkan 9.30 í dag og verður henni fram haldið á morgun, laugardag. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 204 orð

Vísindasjóður úthlutar styrkjum

VÍSINDASJÓÐUR úthlutaði nýlega árlegum styrkjum til vísindarannsókna. Alls úthlutaði sjóðurinn 165 milljónum króna til rannsókna en umsóknir bárust upp á rúmlega 687 milljónir króna að þessu sinni. Heildarúthlutunarhlutfall sjóðsins er því 25% en var 27% á síðasta ári og 45% árið 1990. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 1056 orð

Vonast til þess að þingmenn Alþýðubandalags sitji að minnsta kosti hjá

ÞINGMENN Alþýðubandalags og óháðra ætla annaðhvort að sitja hjá eða greiða atkvæði gegn þingsályktunartillögu um staðfestingu þriggja viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Póllands, Tékklands og Ungverjalands. Kom þetta fram í máli þeirra þingmanna Alþýðubandalags og óháðra sem til máls tóku í gær þegar fram fór fyrri umræða um þingsályktunartillöguna. Töldu þeir m.a. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 137 orð

Von um að blinda verði læknanleg

KOMIÐ hefur í ljós við erfðarannsóknir hvað veldur meðfæddri blindu í hundum og hefur það vakið vonir um, að lækna megi sams konar galla í mönnum með erfðafræðilegum aðferðum. Vísindamenn við Cornell-háskóla í New York og Fred Hutchinson- krabbameinsstofnunina í Seattle hafa fundið gallaða konið, sem veldur meðfæddri blindu í hundum, en það á sér annað samsvarandi í mönnum. Meira
20. mars 1998 | Innlendar fréttir | 187 orð

Þingsályktunartillaga um að hvalveiðar hefjist að nýju

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að hvalveiðar skuli leyfðar frá og með árinu 1998 á þeim tegundum og innan þeirra marka sem Hafrannsóknastofnun hefur lagt til. Skal sjávarútvegsráðherra falin framkvæmd veiðistjórnar á grundvelli gildandi laga. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Guðjón Guðmundsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, en meðflutningsmenn eru Einar K. Meira
20. mars 1998 | Erlendar fréttir | 296 orð

Önnur umferð í Armeníu ROBERT Kocharyan, for

ROBERT Kocharyan, forsætisráðherra Armeníu, og Karen Demirchyan munu verða í framboði til embættis forseta landsins í annarri umferð forsetakosninga sem haldin verður 30. mars. Niðurstöður kosninganna sem haldnar voru á mánudag voru ekki afgerandi, að því er yfirkjörstjórn greindi frá í gær. Meira
20. mars 1998 | Smáfréttir | 17 orð

(fyrirsögn vantar)

Ritstjórnargreinar

20. mars 1998 | Leiðarar | 604 orð

leiðari STÆKKUN NATO FYRRI umræða um þingsályktunartillögu

leiðari STÆKKUN NATO FYRRI umræða um þingsályktunartillögu um stækkun Atlantshafsbandalagsins fór fram á Alþingi í gær, en á leiðtogafundi bandalagsins í Madríd á síðasta ári, var samþykkt að bjóða þremur nýjum ríkjum, Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi aðild að því. Aðildarviðræðum lauk í desember á síðasta ári. Meira
20. mars 1998 | Staksteinar | 347 orð

»Ólíðandi og óverjandi ÞAÐ ER ólíðandi og óverjandi, að skattþegnar þurfi að bera kostnað

ÞAÐ ER ólíðandi og óverjandi, að skattþegnar þurfi að bera kostnað af kæru, sem hlýst af órökstuddum skattbreytingum skattyfirvalda. Þetta segir í grein í "Bæjarins besta" á Ísafirði. Málskostnaður Meira

Menning

20. mars 1998 | Menningarlíf | 163 orð

100 manna lúðrasveit í Ráðhúsinu

ÞRJÁR lúðrasveitir munu sameina krafta sína í Ráðhúsinu laugardaginn 21. mars kl. 14. Þetta eru Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Haralds Á. Haraldssonar, Lúðrasveit Akureyrar undir stjórn Atla Guðlaugssonar og Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar. Meira
20. mars 1998 | Leiklist | 749 orð

Að missa tilgang sinn

Höfundur: Jökull Jakobsson. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Leikarar: Ari Matthíasson, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Pétur Einarsson og Sóley Elíasdóttir. Fimmtudagur 19. mars. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 649 orð

Allt fyrir málstaðinn

WU-TANG-klíkan er áhrifamesti rappflokkur okkar tíma, allt frá því að fyrsta breiðskífa flokksins kom út hefur hann borið höfuð og herðar yfir allt það annað sem hefur verið á seyði í rappinu, ýmist undir nafninu Wu-Tang Clan eða að liðsmenn hafa sent frá sér skífur hver í sínu lagi. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 776 orð

Ást, hnefaleikar og borgarastyrjöld

HNEFALEIKARINN er þriðja myndin þar sem Daniel Day-Lewis, Jim Sheridan og handritshöfundurinn Terry George leggja saman krafta sína. Fyrri myndirnar tvær hafa báðar komið við sögu á óskarsverðlaunahátíðum. Hnefaleikarinn fjallar um Danny (Daniel Day-Lewis), sem losnar úr fangelsi eftir að hafa afplánað þar fjórtán ára dóm fyrir aðild að hryðjuverkum IRA. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 74 orð

Borgarkórinn flytur Reykjavíkurlög

BORGARKÓRINN heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 22. mars kl. 20.30. Á efnisskrá eru lög sem samin hafa verið um Reykjavík, m.a. eftir Tómas Guðmundsson. Með kórnum koma fram Borgarbræður, sem eru félagar innan kórsins, og syngja nokkra "rakarastofusöngva". Einsöngvarar með kórnum eru Inga Backman og Bryndís Hákonardóttir. Stjórnandi kórsins er Sigvaldi Snær Kaldalóns. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 61 orð

Djassað á kaffihúsakvöldi í Garði

KVARTETT Sigurðar Flosasonar heldur tónleika í Samkomuhúsinu Garði á kaffihúsakvöldi laugardaginn 21. mars og hefjast þeir kl. 22. Þetta er þriðja kaffihúsakvöldið sem haldið er í tilefni 90 ára afmælis Gerðahrepps. Kvartettinn skipa, auk Sigurðar Flosasonar, sem leikur á saxófón, Kjartan Valdimarsson, píanó, Þórður Högnason, kontrabassa, og Matthías Hemstock, sem leikur á trommur. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 62 orð

Djöflaeyjan í Tjarnarbíói

AUKASÝNING og jafnframt lokasýning á Djöflaeyjunni eftir Einar Kárason, sem Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni hefur sýnt að undanförnu, verður í Tjarnarbíói, Reykjavík, á morgun, sunnudaginn kl. 20. Leikendur eru Gestur Gunnarsson, Jóhanna Friðrikka Sæmundsdóttir, Hermann Örn Kristjánsson, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Einar Rúnar Magnússon og Sverrir Hjálmarsson. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 91 orð

Dýrin í Hálsaskógi á Höfn

LEIKFÉLAGIÐ Máni í Hornafirði sýnir, við góðar undirtektir áhorfenda, Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Er þetta fyrsta sýning leikfélagsins eftir langt hlé. Leikstjóri er Magnús Magnússon, en hann hefur, auk þess að leikstýra, þurft að leika þrjár persónur í leikritinu í forföllum leikara. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 54 orð

ÐLeirlistarnemar sýna katla

LEIRLISTARNEMAR á öðru ári í Myndlista- og handíðaskóla Íslands halda sýningu á kötlum í sýningasal MHÍ, Kósí, Skipholti 1. Sýningin stendur yfir dagana 23. mars til 27. mars og er opin daglega frá klukkan 9 til 16. Sýningin á kötlunum er lokasprettur á hönnunarferli sem staðið hefur yfir síðan í októbermánuði síðastliðnum. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 108 orð

Fimm mánaða bókamarkaður

VERSLANIR Bókabúðakeðjunnar hafa sett á laggirnar fimm mánaða bókamarkað. Bókamarkaðnum verður skipt í fimm flokka bókmennta og í mars er lögð áhersla á barnabækur. Dagur bókarinnar er í apríl og er af því tilefni lögð áhersla á íslenskar skáldsögur. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 40 orð

Fyrirlestrar um myndlist

GUNNAR Örn myndlistarmaður heldur fyrirlestur mánudaginn 23. mars kl. 12.30. Fyrirlesturinn nefnist Listin bergmál lífsins. Guðjón Ketilsson myndlistarmaður heldur fyrirlestur um eigin myndlist miðvikudaginn 25. mars kl. 12.30. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Barmahlíð, fyrirlestrarsal MHÍ í Skipholti 1. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 779 orð

FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA

Stöð220.55 Gamanmynd um aulann og milljónaerfingjann Billy Madison, ('95), stingur enn upp kollinum, en einkunnirnar hafa ekki skánað: Sýn21. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 365 orð

Gestir að vestan

Ýmis lög og gosplar. First Baptist stúlknakórinn frá Truro, Nýja Skotlandi. Stjórnandi: Jeff Joudrey. Píanóundirleikur: Cynthia Davies. Gestir: Stúlknakór Reykjavíkur u. stj. Margrétar Pálmadóttir. Ráðhúsi Reykjavíkur, miðvikudaginn 18. marz kl. 17. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 262 orð

Heimsfræg og með nýjan kærasta

LEIKKONAN Kate Winslet er komin með nýjan kærasta samkvæmt nýjustu fregnum af "Titanic"-kvenhetjunni sem er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Hinn heppni er aðstoðarleikstjórinn Jim Threapleton sem heillaði leikkonuna við tökur á myndinni "Hideous Kinky" í Marokkó á síðasta ári. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 177 orð

Íslandsflug sigraði

SPURNINGAKEPPNI fyrirtækja í þætti Hemma Gunn á Bylgjunni lauk á miðvikudag með úrslitakeppni milli Íslandsflugs og Ingvars og Gylfa. Alls tóku 24 fyrirtæki þátt í keppninni og kepptu tveir starfsmenn fyrir hönd síns fyrirtækis. Keppnin var haldin samhliða íslensku átaki fyrirtækja víða um land. Meira
20. mars 1998 | Tónlist | -1 orð

Íslensk eða pólsk stef

Flutt voru verk eftir R. Strauss og Lutoslawskí. Einsöngvari: Andrea Catzel. Stjórnandi: Petri Sakari. Fimmtudagurinn 19. mars, 1998. ÆVI Richards Strauss var um margt sérstæð. Hann var alinn upp í dýrkun á Brahms, snerist á sveif með þeim er fylgdu Wagner og Liszt, Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 532 orð

Íslensk málaralist í nýju ljósi

SÝNING á úrvali íslenskra málverka var opnuð í Nútímalistasafninu í Hong Kong 16. mars sl. Forsvarsmenn safnsins bíða spenntir eftir viðbrögðum gesta en verkin eru talsvert frábrugðin þeirri tegund myndlistar sem þarlendir eiga að venjast og áttu menn jafnvel von á að einhverjar myndanna yllu hneykslan. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 43 orð

Karlakórar í Langholtskirkju

KARLAKÓR Dalvíkur heldur söngskemmtun í Langholtskirkju laugardaginn 21. mars kl. 16. Á tónleikunum flytur kórinn þekkt innlend og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Jóhann Ólafsson og undirleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir. Gestakór Karlakórs Dalvíkur er Lögreglukór Reykjavíkur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 621 orð

Kettir og menn

Jackson Braun: Kötturinn sem elti þjóf "The Cat Who Tailed a Thief". Jove 1998. 247 síður. Lilian LILIAN Jackson Braun er metsöluhöfundur í Bandaríkjunum sem helst minnir á sjónvarpsspæjarann Jessicu Fletcher eins og Angela Lansbury leikur hana í Morðgátu. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 181 orð

Listkynningar í Listasafni Íslands

LISTASAFN Íslands mun á næstunni gangast fyrir fræðslufundum um listasögu í tilefni sýningarinnar á erlendum verkum í eigu safnsins, sem nú stendur yfir. Eftirfarandi fræðslufundir hafa verið ákveðnir: Díonýsos í listasögunni Næstkomandi sunnudag kl. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 21 orð

Lóa Guðjónsdóttir sýnir í Eden

Lóa Guðjónsdóttir sýnir í Eden LÓA Guðjónsdóttir myndlistarkona opnar afmælissýningu í Eden í Hveragerði laugardaginn 21. mars. Sýningunni lýkur mánudaginn 6. apríl. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 66 orð

Lúðrasveit í Íslensku óperunni

LÚÐRASVEIT Seltjarnarness heldur tónleika í Íslensku óperunni laugardaginn 21. mars kl. 14. Á efnisskránni eru lög og verk eftir ýmsa höfunda, s.s. kafli úr Árstíðunum, Bolero eftir Ravel, forleikurinn að fyrstu óperu Kabalevsky, Colas Breugnon. Einnig mun Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness koma fram á tónleikunum og leika nokkur lög. Einleikari eru Ella Björt Daníelsdóttir. Meira
20. mars 1998 | Kvikmyndir | 387 orð

Morðingi bregður á leik

Leikstjóri: Barbet Schroeder. Handrit: David Klass. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Andy Garcia, Brian Cox. 1997. Í BANDARÍSKU spennumyndinni "Desperate Measures" leikur Michael Keaton lífstíðarfanga, tvöfaldan morðingja og sannkallað úrhrak samfélagsins, sem vill svo til að er eini maðurinn í veröldinni er getur bjargað lífi sonar lögreglumannsins Andy Garcia. Meira
20. mars 1998 | Myndlist | 337 orð

Náttúran í blóðinu

Opið frá 14­18 daglega. Til 23. mars. LÁRUS Hinriksson sýnir nú í Deiglunni á Akureyri undir listamannsnafninu Lárus H. List. Á sýningunni eru allmargar myndir, afstrakt náttúrustemmningar, sem Lárus hefur málað með olíulitum og blóði. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 243 orð

Nýjar bækur LESARINN er skáld

LESARINN er skáldsaga eftir þýska rithöfundinn Bernhard Schlink og í íslenskri þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Sagan segir frá fimmtán ára skólastrák, Mikael, sem lendir í því úti á miðri götu að honum verður óglatt og hann kastar upp. Kona að nafni Hanna, sem er tuttugu árum eldri en hann, kemur honum til hjálpar og aðstoðar hann heim til sín. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 163 orð

Nýtt verk eftir Jónas Tómasson á Ísafirði

UNNUR María Ingólfsdóttir fiðluleikari og Miklos Dalmay píanóleikari halda tónleika í sal Grunnskólans á Ísafirði sunnudaginn 22. mars kl. 20.30. Unnur María Ingólfsdóttir stundaði fiðlunám í Reykjavík, New York og London. Hún hefur haldið fjölda tónleika í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 515 orð

Samkvæmislíf og siðferði í Suðurríkjunum

JOHN Kelso (John Cusack) er ungur blaðamaður frá New York sem er sendur til bæjarins Savannah í Georgíu til að fjalla um margrómaða jólaveislu fyrir tímarit. Sá sem heldur þessa glæsilegu veislu ár hvert er Jim Williams (Kevin Spacey), einn litríkasti og mest áberandi borgari bæjarins. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 83 orð

"ShoWest"- verðlaunin afhent

AFHENDING Óskarsverðlaunanna nú í mars er endapunkturinn á verðlaunatímabilinu í bandaríska kvikmyndaheiminum. Á dögunum voru hin svokölluðu "ShoWest"-verðlaun afhent í spilaborginni Las Vegas en það er landssamband kvikmyndahúsaeigenda sem veitir þau. Þar eru leikarar ársins verðlaunaðir og þeir efnilegustu valdir. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 65 orð

Síðustu sýningar

SÍÐUSTU sýningar verða á Ástardrykknum eftir Donizetti í kvöld, föstudag, og laugardaginn 28. mars. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran syngur aðalhlutverkið, Adinu, og Björn Jónsson, tenór, syngur Nemorinos. Bergþór Pálsson og Loftur Erlingsson syngja sölumanninn Dulcamara og liðsforingjann Belcore. Kór Íslensku óperunnar er í hlutverkum ferðamanna frá öllum heimshornum. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 143 orð

Símon H. lék fyrir Húsvíkinga

GÍTARLEIKARINN Símon H. Ívarsson hélt gítartónleika í Safnahúsinu á Húsavík um síðustu helgi við góða aðsókn og mjög góðar viðtökur. Hann hafði í þessari Norðausturlandsferð sinni áður leikið fyrir Vopnfirðinga og Raufarhafnarbúa. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 347 orð

Teddi sýnir í Cuxhaven

NÝLEGA var opnuð í Cuxhaven sýning á verkum Magnúsar Theodórs Magnússonar "Tedda". Verkin á sýningunni eru öll unnin í tré en efniviðnum hefur Teddi safnað á ferðum sínum sem sjómaður um heimsins höf. Á sýningunni eru listaverk unnin úr tekki frá Rotterdam, birki og reyni frá Cuxhaven, greni frá Íslandi, harðvið úr skógum Afríku, rekavið úr Norður-Atlantshafinu, Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 182 orð

Tónleikar í Kirkjuhvoli, Garðabæ

FIMMTU tónleikarnir í tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Garðabæjar verða haldnir í Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju laugardaginn 21. mars kl. 17. Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari flytja verk fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven, Johannes Brahms og Johan S. Svendsen. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 51 orð

Tónleikar í Varmárskóla

SKÓLAHLJÓMSVEIT Mosfellsbæjar heldur tvenna tónleika í Varmárskóla sunnudaginn 22. mars kl. 15 og kl. 17. Það eru nemendur í yngri og eldri deild skólahljómsveitarinnar sem leika íslensk og erlend lög. Stjórnendur og kennarar skólahljómsveitarinnar eru Birgir D. Sveinsson, Lárus Sveinsson, Sveinn Birgisson, Knútur Birgisson, Þorkell Jóelsson og Karen Jóhannsdóttir. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 88 orð

Úr fjölskyldualbúmi Ólafar Kjaran

ÓLÖF Kjaran opnaði sýningu á olíu­ og vatnslitamyndum í baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg laugardaginn 21. mars kl. 15. Sýninguna nefnir listakonan Úr fjölskyldualbúmi. Ólöf Kjaran er fædd árið 1942. Hún stundaði myndlistarnám við Myndlistarskólann í Reykjavík 1989­93, Myndlista­ og handíðaskóla Íslands 1993­96 og Hochschule für bildende Künste í Hamborg, Þýskalandi, 1995. Meira
20. mars 1998 | Menningarlíf | 87 orð

Út í vorið í Reykholtskirkju

SÖNGKVARTETTINN Út í vorið heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 21. mars kl. 14. Kvartettinn skipa Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Böðvarsson. Undirleikari er Bjarni Þór Jónatansson. Efnisskrá kvartettsins er mjög í stíl gömlu karlakvartettanna, einkum M.A. kvartettsins og Leikbræðra. Meira
20. mars 1998 | Bókmenntir | 521 orð

Vélstjóra- og vélfræðingatal

Ritstjóri ættfræðilegs efnis: Þorsteinn Jónsson. Ritstjóri náms og starfsferils: Franz Gíslason. Þjóðsaga ehf. 1997, bls. 867-2314. ÁRIÐ 1996 komu út fyrstu tvö bindin af Vélstjóra- og vélfræðingatali. Á síðasta ári, réttu ári síðar, komu svo út þrjú bindi til viðbótar og lauk þar með útgáfu þessa mikla stéttartals. Má segja að rösklega hafi verið að verki staðið. Meira
20. mars 1998 | Fólk í fréttum | 46 orð

Vinkonur á frumsýningu

SÖNGKONAN Madonna gaf sér tíma frá plötukynningum til að fara á frumsýningu myndarinnar "Wide Awake" með vinkonu sinni Rosie O'Donnell í New York á dögunum. Það er einmitt leikkonan og spjallþáttastjórnandinn Rosie O'Donnell sem fer með annað aðalhlutverk myndarinnar ásamt leikaranum Dennis Leary. Meira

Umræðan

20. mars 1998 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Borgarstjóri sýnir Grafarvogsbúum vanvirðingu Frá Karli O

EF borgarstjóra finnst það ekki meira alvörumál sem blasir við hjá Grafarvogsbúum í umferðarmálum næstu árin en það sem kemur fram hjá henni í Morgunblaðinu laugardaginn 21. febrúar, þar sem hún segir "Ég skal gefa þér Gullinbrú" þá er málið orðið alvarlegt. Borgarstjóri vogar sér að skopast að þessu fólki, þar sem það er nánast innilokað í fjölmennu hverfi vegna samgönguerfiðleika. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 559 orð

Bæta þarf réttarstöðu sjónskertra barna

BRÝNT er orðið að bæta aðstöðu sjónskertra barna í þjóðfélaginu. Sjónskert börn hafa um langan tíma búið við það að fá miklu minni aðstoð frá samfélaginu en heyrnarskertir. Heyrnarskert börn á skólaskyldualdri eiga rétt á nauðsynlegum heyrnartækjum sér að kostnaðarlausu, sem er auðvitað alveg sjálfsagt og eðlilegt. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 480 orð

Enn á ný gengur Röskva á bak orða sinna.

Enn á ný gengur Röskva á bak orða sinna. Það er kominn tími til, segir Kristín Pétursdóttir, að lýðræðið nái líka inn á borð meirihlutans í Stúdentaráði og þeir dagar séu taldir þar sem lýðræðið er látið þoka fyir einræðinu. ÞANN 19. febrúar s.l. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 933 orð

Heimsmethafi í útlegð vegna aðstöðuleysis á Íslandi

VALA Flosadóttir hefir vakið heimsathygli á undanförnum vikum með frábærum árangri og íþróttamannslegri framkomu sinni í alla staði. Tvö heimsmet hennar hafa sett punktinn yfir i-ið. Það hefur líka vakið heimsathygli að Vala býr í Svíþjóð vegna þess að hún hefur enga aðstöðu til æfinga á Íslandi. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 351 orð

Hneykslið í Grindavík

ENN þrjóskast hobbýrollukarlar í Grindavík við áskorun og vilja Reykjanesbúa og reyndar allra landsmanna við að hefta lausagöngu kinda sinna og hafa þær innan girðingar. Fyrir utan Grindavík hafa öll önnur sveitarfélög á Suðurnesjum sauðfé sitt í beitarhólfum til að vernda þetta mjög svo illa farna landsvæði. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 964 orð

Hvað er á seyði ­ er furða að spurt sé?

ÞEGAR þetta er skrifað er um ár þar til Glímufélagið Ármann verður 110 ára. Félagið er eitt af fáum félögum í landinu sem hafa náð svo háum virkum aldri. Ármann er elsta íþróttafélag landsins og hefur innan sinna vébanda flestar greinar íþrótta með virkum þátttakendum. Hér er á þetta minnst vegna þess sem er í gerjun og fer ekki hátt, raunar heldur leynt. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 418 orð

Líkamsþjálfun bætir jafnvægi

ELLIKERLING er ekki alltaf aðalorsök lélegs líkamsástands aldraðra. Oft er um afleiðingar kyrrsetu og hreyfingarleysis að ræða. Kyrrseta veldur meðal annars þrekleysi, mæði og stirðleika, ekki bara hjá öldruðum heldur öllum aldurshópum. En aldraðir hafa mestu að tapa þegar hreyfingarleysi er annars vegar. Með auknum aldri verða vissar breytingar á líkamanum; t.d. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 728 orð

Sigrum slysin á heimavelli

ÞETTA er yfirskrift fræðslumánaðar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sem haldinn er nú í mars. Þetta þema var valið vegna þess mikla fjölda barna sem kemur á sjúkrahúsið af völdum slysa. Tölur um komur barna fyrir árið 1997 sýna eftirfarandi staðreyndir: Fjöldi barna á aldrinum 0 til 15 ára sem komu á slysadeild SHR árið 1997 var 8.143. Þar af komu 3.617 vegna slysa á heimilum, 1. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 765 orð

Stjórnmál götuvitans

Í lýðræðisríkjum velja kjósendur að öllu jöfnu þau stjórnmálaöfl sem best eru talin geta tryggt afkomuöryggi og stöðugleika. Því skal ekki fram haldið hér að þessi orð feli í sér ný og áður óþekkt sannindi. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 1060 orð

Svo má brýna deigt járn að bíti

OF OFT heyrist því hampað, þegar um launakjör öryrkja er rétt, þ.e. þær heildarbætur sem þeim eru greiddar frá almannatryggingum, að þetta sé nú ekki að marka, menn hafi svo og svo mikið annars staðar frá: vegna vinnu, vegna lífeyrissjóðsgreiðslna o.s.frv. Menn vilja sumir hverjir afgreiða þær 63. Meira
20. mars 1998 | Aðsent efni | 645 orð

Umhverfisstefna á Húsavík

ÁRIÐ 1992 var samþykkt á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál og þróun í Rio de Janeiro ítarleg framkvæmdaráætlun í umhverfis- og þróunarmálum fyrir heimsbyggðina, sem hlaut nafið "Agenda 21" eða Dagskrá 21. Tuttugu og eitt markmið er sett fram í dagskránni, sem á að marka stefnu í umhverfismálum fram á 21. öldina, bæði í eigin landi svo og á heimsvísu. Meira
20. mars 1998 | Bréf til blaðsins | 569 orð

Verða fornir biskupaog þing reiðvegir að miðhá lendisbílaslóð

SLÓÐ var rudd í sumar frá Þjórsárstíflu við Háumýrar norður eftir forna biskupaveginum að vaði á Fjórðungakvísl (þaðan er ágæt slóð að Nýjadal u.þ.b. 10 km). 1 km vestan vaðsins er Sprengisandslínustæði ásamt kjörnu brúarstæði. Ætla má að rudd slóð frá Fjórðungakvísl að Fjórðungsvatni (nálægt línustæðinu) komi næsta sumar og þá fljótlega brú á kvíslina sem yrði framtíðar samgöngubót á Meira
20. mars 1998 | Bréf til blaðsins | 65 orð

Þekkir einhver manninn?

ÞESSI mynd fylgdi bréfi frá Danmörku, þar sem óskað er upplýsinga um hver maðurinn sé. Hann er sagður Íslendingur, fæddur árið 1926 eða þar um bil, að nafni Magnús Benjamínssen og hafa verið í Danmörku á árunum 1945 til 1946. Þekki einhver manninn á myndinni er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við Morgunblaðið, Magnús Finnsson, sími 5691100. Meira

Minningargreinar

20. mars 1998 | Minningargreinar | 302 orð

Anna Kristín Friðbjarnardóttir

Í huga mínum tengjast margar mínar bestu bernskuminningar ömmu og afa í Álfheimunum. Amma var einstök kona sem bar velferð nöfnu sinnar og dótturdóttur ávallt fyrir brjósti sem og annarra barnabarna sinna. Í uppvexti mínum var hún mjög óspör á tíma sinn mér til handa, hvort sem mig vantaði aðstoð við eitthvað eða bara til fróðleiks eða spjalls. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 680 orð

Anna Kristín Friðbjarnardóttir

Síðastliðinn sunnudag barst mér sú fregn, að Anna Kristín Friðbjarnardóttir, tengdamóðir mín, væri látin. Andlát hennar bar skjótt að, og tilveran er nú öll mun fátæklegri að henni horfinni. Öll okkar kynni voru ánægjuleg og ljúf, og mig langar til þess að minnast hennar hér í fáeinum orðum. Leiðir okkar Önnu lágu saman um miðjan áttunda áratuginn, er ég kynntist Dóru, dóttur hennar. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 338 orð

Anna Kristín Friðbjarnardóttir

Ýmsar góðar minningar skjóta upp kollinum þegar ég minnist elsku ömmu minnar, Önnu Kristínar Friðbjarnardóttur. Alltaf þegar ég kom í Álfheimana til hennar og afa míns, Ingva heitins Samúelssonar, var vel tekið á móti mér. Áður fyrr var oft spilað og síðan spjölluðum við saman um ýmis mál. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 117 orð

Anna Kristín Friðbjarnardóttir

Þegar ég minnist ömmu minnar, Önnu Kristínar, er það hugulsemi hennar sem kemur fyrst upp í huga mér. Ósjaldan kom ég í heimsókn í Álfheimana og var hún þá ekki lengi að taka fram kökur, kex og kók. Henni fannst hún aldrei hafa nóg fram að bjóða en fyrir mér var þetta alveg feikinóg. Hún hafði mikinn áhuga á því að vita hvað ég hefði fyrir stafni og hvernig gengi í skólanum. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 176 orð

ANNA KRISTÍN FRIÐBJARNARDÓTTIR

ANNA KRISTÍN FRIÐBJARNARDÓTTIR Anna Kristín Friðbjarnardóttir fæddist í Laxárdal í Bæjarhreppi í Strandasýslu 26. ágúst 1906. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Guðmundsdóttir, f. 1879 í Borgum í Strandasýslu, d. 1933, og Friðbjörn Guðmundsson, f. í Laxárdal 1868, d. 1907. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 54 orð

Gíslína Sigurðardóttir

Elsku amma Lína. Frá fæðingu höfum við notið þinnar einstaklega ljúfu lundar og mjúkra handa. Með þér lærðum við að ganga, tala og syngja. Þú varst okkar einlægi vinur og stoð. Það var einstakt að eiga þig, elsku amma Lína. Algóður Guð geymi þig og varðveiti. Björn Agnar, Hallur Andri og Eiríkur Róbert. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 300 orð

Gíslína Sigurðardóttir

Okkur langar að minnast ömmu okkar, Gíslínu Sigurðardóttur, með nokkrum orðum. Á svona stundu er dýrmætt að eiga góðar minningar og af þeim eigum við nóg, tengdar ömmu. Amma var yndisleg kona sem vildi allt fyrir alla gera og það gerði hún svo sannarlega fyrir okkur. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 320 orð

Gíslína Sigurðardóttir

Mig langar í örfáum orðum að minnast hennar ömmu minnar sem er látin á nítugasta aldursári. Hún amma Lína eins og hún var kölluð hjá okkur barnabörnunum var ljúf og góð kona. Það var alltaf þægilegt að vera í návist hennar og gott lundarfar fékk hún í vöggugjöf. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 138 orð

Gíslína Sigurðardóttir

Örfá orð í minningu tengdamóður minnar sem mér þótti svo vænt um. Lína, eins og hún var alltaf kölluð, og svo seinna, þegar börnin okkar komu til sögunnar, amma Lína. Hún var frá okkar fyrstu kynnum einstaklega ljúf og góð kona. Hún var ekki eins og tengdamæðurnar í sögunum sem öllu vilja ráða og stjórna, heldur þvert á móti. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 70 orð

Gíslína Sigurðardóttir

Elsku kæra Lína, það er lán hverjum manni að kynnast og tengjast góðu fólki á lífsleiðinni. Það er einstakt að kynnast manneskju sem maður skynjar, í hverju sem á reynir, að er heil að persónugervi í gegn. Þannig persónu hafðir þú að geyma. Það voru mér sérstök forréttindi að kynnast þér og vera náinn samferðamaður þinn. Ég þakka af alhug þá gæfu. Góður Guð varðveiti þig. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 108 orð

GÍSLÍNA SIGURÐARDÓTTIR

GÍSLÍNA SIGURÐARDÓTTIR Gíslína Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1908. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinbjörnsson og Guðbjörg Guðmundsdóttir. Systkini hennar voru Stefán, sem er látinn, og Sigríður Hrefna. Gíslína giftist Otto S. Ólsen 23. nóvember 1935. Hann lést 1965. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 364 orð

Gunnhildur Ólafsdóttir

Hafandi þessa vitneskju í huga er það meira en lítið skrítið, að dauðinn skuli ávallt koma manni í opna skjöldu, og skilja mann eftir svo umkomulausan og ráðvilltan þegar hann fer hjá, þó svo að aðdragandinn hafi verið langur og langt síðan ljóst varð hvert stefndi. Nú er dáinn langt um aldur fram minn besti og sannasti vinur. Vinur minn í rúm þrjátíu ár eða síðan í gaggó forðum. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 355 orð

Gunnhildur Ólafsdóttir

Okkur langar til að minnast Gunnhildar okkar í örfáum orðum. Nú á skilnaðarstundu sækja að okkur minningar frá liðnum samverustundum þegar við vorum litlar stelpur í Álftártungu. Við nutum þess að vera til í sveitinni með fagran fjallahring og náttúrufegurð. Gunnhildur kom fyrst til okkar að Álftártungu þegar hún var átta ára og var öll sumur á heimili okkar til sextán ára aldurs. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 262 orð

Gunnhildur Ólafsdóttir

Elskuleg frænka okkar, Gunnhildur, hefur kvatt þennan heim aðeins 48 ára að aldri, eftir langa og stranga baráttu við illvígan sjúkdóm. Hún var mikill náttúruunnandi, sveitin og dýrin áttu mikil ítök í henni. Hún var mikill fagurkeri og litir skiptu hana miklu mál. Gunnhildur hafði allt til að bera, fagurt útlit og góðan innri mann, sannkölluð fegurðardís. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 298 orð

Gunnhildur Ólafsdóttir

Sagt er að gleðin og sorgin séu systur. Sorgin er það gjald sem við greiðum fyrir það að elska. Hún Gunnhildur er látin, langt um aldur fram. Þessi fáu kveðjuorð eru rituð til að minnast hennar eins og við þekktum hana. Ég minnist hennar fyrst þegar hún var tíu ára gömul þegar hún kom í heimsókn með mömmu sinni. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 237 orð

GUNNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR

GUNNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR Gunnhildur Ólafsdóttir fæddist í Keflavík 10. september 1949. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía Þorkelsdóttir, kaupmaður, f. 4. apríl 1915 á Álftá í Mýrasýslu og Ólafur Sigurðsson, matsveinn, f. 1. febrúar 1915, á Eyrarbakka, d. 3. apríl 1995. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 588 orð

Haraldur Bjarni Bjarnason

Nú þegar komið er að kveðjustund vil ég fyrir hönd fjölskyldunnar minnast Haraldar nokkrum orðum. Við kveðjum þig í hinsta sinn með söknuði en samgleðjumst þér einnig því nú ert þú frjáls eins og þér hefur alltaf fundist best að vera. Þetta er búið að vera langt líf, það er búið að vera viðburðaríkt og eflaust segðir þú að það hafi verið gott líf. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 612 orð

Haraldur Bjarni Bjarnason

Á árunum milli 1920 og 1940 voru miklir fólksflutningar frá landsbyggðinni til Reykjavíkursvæðisins. Þá voru mörg átthagafélög stofnuð. Eitt þeirra félaga var Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni. Stokkseyringafélagið var stofnað 21. nóvember 1943. Það er því 55 ára á þessu ári. Það hefur haldið velli allan þennan tíma og enn í dag er starfsemi þess í viðunandi ástandi. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 262 orð

Haraldur Bjarni Bjarnason

Nýlátinn er aldraður maður, sem ég kynntist fyrir meira en hálfri öld, er ég var við nám hér í bæ og stefndi að því að verða kennari. Á þeim árum urðu flestir að vinna fyrir námi sínu, og þá gleymi ég ekki honum Haraldi Bjarna Bjarnasyni múrarameistara sem veitti mér vel borgaða vinnu við byggingar þær, sem hann stóð fyrir að reisa. Haraldur var fæddur á Stokkseyri og ólst þar upp. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 1090 orð

Haraldur Bjarni Bjarnason

Þá fórum við yfir fljótið. Hann ætlaði að sýna mér varirnar, uppsátrin, sjóvarnargarðinn sem Grímur afi hans lét reisa, þ.e.a.s. bernskuslóðirnar. Hann vildi fara brúna sem kennd er við Óseyrarnes, fæðingarstað föður hans. Ég hafði lesið í blöðum að hún var ekki opin til umferðar. Hann lét það sem vind um eyru þjóta. Þrjóskublikið sagði mér líka að mótbárur væru tilgangslausar. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 210 orð

HARALDUR BJARNI BJARNASON

HARALDUR BJARNI BJARNASON Haraldur Bjarni Bjarnason fæddist á Stokkseyri 27. janúar 1909. Hann lést í Reykjavík 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Grímsson, útvegsbóndi á Stokkseyri, síðar fiskmatsmaður í Reykjavík, f. 4.12. 1870 á Óseyrarnesi í Stokkseyrarhreppi, Árness., d. 29.8. 1944 í Reykjavík, og kona hans Jóhanna Hróbjartsdóttir, f. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 399 orð

Haraldur Oddsson

Þegar pabbi hringdi og sagði mér að afi minn og nafni væri dáinn fannst mér tíminn einhvern veginn stöðvast. Ég settist niður og hugurinn töfraði fram minningabrot frá liðnum árum. Minningar frá því við nafnarnir fórum á bátnum hans afa eitthvað út af Eyjafirði að fiska. Afi naut sín við að draga fisk úr sjó og að kenna mér réttu handtökin. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 190 orð

HARALDUR ODDSSON

HARALDUR ODDSSON Haraldur Oddsson fæddist á Sæbóli í Tálknafirði 29. júlí 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Oddur Magnússon, bóndi og sjómaður, f. 27.8. 1868 á Brekku í Gufudalssveit, d. á Patreksfirði 12. mars 1950, og Þuríður Guðmundsdóttir ljósmóðir og húsfreyja, f. 22.7. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 221 orð

Jónas Guðmundsson

Í dag kveðjum við þig elsku pabbi og tengdapabbi, sem skyndilega varst kallaður burt eftir erfiðan sjúkdóm, sem þú barst hljóður til hinstu stundar. Við vitum að allan þann tíma treystir þú Guði, eins og þú gerðir allt þitt líf, og nú ert þú kominn í ríki hans. Þegar rifja á upp minningar á stundu sem þessari, er svo ótal margt sem kemur upp í hugann. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 85 orð

Jónas Guðmundsson

Kveðja frá eiginkonu Ég hugsa til þín hrygg í lund þú hjartans vinur kær. Við áttum marga ögurstund því er þín minning tær. Margir vilja spyrja og spá og spreytt hafa sig nóg, nú ert þú vinur fallinn frá og fengið hefur ró. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 164 orð

Jónas Guðmundsson

Elsku afi, þau eru svo fá orðin sem koma upp í huga okkar nú á þessari kveðjustundu. Okkur setti hljóðan þegar við fréttum hversu alvarlega þessi hræðilegi sjúkdómur hafði leikið þig. Við trúðum því ekki að nokkur hlutur gæti stöðvað jafn duglegan og glaðværan mann sem þig. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 610 orð

Jónas Guðmundsson

Elsku afi deidei minn, mamma sagði mér að þegar að ég var aðeins 10 daga gamall þá hefðir þú ekki þorað að halda á mér af því að þér fannst ég svo lítill og viðkvæmur. En mamma setti mig bara í fangið á þér og eftir það slepptum við hvorugur takinu. Þegar að ég fór að babbla þá sagði ég alltaf deidei við þig og ömmu. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 277 orð

Jónas Guðmundsson

Elsku pabbi minn, það er rúmt ár síðan þú greindist með krabbamein og ekki hefði mig grunað að þetta tæki svona stuttan tíma. Ég á mjög erfitt með að sætta mig við það, að þú komir ekki á laugardagsmorgnum í kaffi og spjall. Eins og þú veist þá gátum við alltaf spjallað um allt milli himins og jarðar. Þú varst ekki bara pabbi minn heldur líka góður vinur minn. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 115 orð

Jónas Guðmundsson

Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Með þessum orðum vil ég kveðja vin minn og "afa", Jónas Guðmundsson, og þakka fyrir allar skemmtilegu samverustundirnar í gegnum árin. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 278 orð

Jónas Guðmundsson

Elsku afi. Það er vart að við trúum því að þú sért farinn frá okkur fyrir fullt og allt. Við munum alltaf eiga okkar minningar um þig, bæði í hjarta okkar og huga. Manstu eftir garðveislunum sem amma og þú hélduð fyrir fjölskylduna þegar Úrsúla átti afmæli og hvað það voru alltaf allir að dást að garðinum hjá ykkur ömmu, Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 284 orð

JÓNAS GUÐMUNDSSON

JÓNAS GUÐMUNDSSON Jónas Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. desember 1928. Hann lést á heimili sínu 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Böðvarsson frá Þorleifsstöðum og Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Stokkseyri. Bróðir hans er Sigurður Ármann Guðmundsson. Hinn 25. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 273 orð

Jónas Kristjánsson

Nú er hann afi og langafi farinn. Núna þarf hann langafi ekki að vera lengur veikur. Núna líður honum miklu betur sagði Siggi Benni yngri sonur minn daginn sem við fengum fréttirnar af láti langafa. Hann var búinn að liggja lengi bæði heima og uppi á spítala. En við vitum að núna hefur hann það betra. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 204 orð

Jónas Kristjánsson

Það er skrýtið að hugsa til þess að Jónas sé farinn, hann Jónas hennar ömmu, er reyndist okkur ávallt hinn besti afi. Á svona stundu streyma minningarnar fram. Amma og Jónas á leið út úr bænum, á gráum amerískum bíl og með ferðahúfurnar á sínum stað. Oftar en ekki fengum við systkinin að fara með, bæði norður á Strandir og í hina og þessa sumarbústaði. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 434 orð

Jónas Kristjánsson

Látinn er í Reykjavík tengdafaðir minn Jónas Kristjánsson. Andlát hans kom okkur ættingjum og vinum ekki á óvart því hann var búinn að vera lengi veikur. Við gleðjumst yfir því að þrautum hans er lokið en eftir lifa minningar um góðan dreng. Ég sá Jónas fyrst árið 1966, þá trúlofuð syni hans. Hann tók mér vel frá fyrstu kynnum, var alltaf tilbúinn að hjálpa okkur ef við báðum hann. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 748 orð

Jónas Kristjánsson

Að kvöldi dags hinn 9. mars barst mér sú fregn að Jónas væri látinn. þótt hann hafi átt við vanheilsu að stríða um þó nokkra hríð kom andlátsfréttin, sem barst mér símleiðis djúpt út á Eldeyjarbanka, nokkuð óvænt. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 307 orð

JÓNAS KRISTJÁNSSON

JÓNAS KRISTJÁNSSON Jónas Kristjánsson fæddist á Ísafirði 28. september 1921. Hann lést á Landakotsspítala 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna María Benónýsdóttir, f. 13.4. 1892, d. 15.7. 1984, og Kristján Guðni Jónsson, skipstjóri og neta- og seglagerðameistari, f. 12.7. 1884, d. 27.9. 1971. Börn þeirra hjóna: Einar Magnús, f. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 851 orð

Ólafur Helgason

Afi okkar og vinur, Ólafur Helgason, er látinn. Með honum er genginn sá sem við teljum einn bestan manna. Við sjáum hann fyrir okkur beinan í baki í setustofunni á Sólvangi, vel til fara og ilmandi eins og alltaf, horfandi gegnum vetrarmugguna inn í vorið og gróandann sem var líf hans og yndi. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 444 orð

Ólafur Helgason

Kær bróðir og mágur, Ólafur Helgason, er látinn. Ljúflingsdrengur en mikill atorkumaður fram eftir aldri. Hann var búfræðingur frá Hvanneyri og vann að búskap með föður sínum í Gautsdal þar til hann fór að heiman. Hann kom því til leiðar að byggð voru þar útihús og íbúðarhús og síðar rafstöð 1931. Föður hans fannst þetta viðamikið en Ólafur hafði sitt fram. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 470 orð

Ólafur Helgason

Það er snemma morguns, sólin skín inn um gluggana á Lindarflötinni og vermir bláa teppið í forstofunni. Úti er allt í blóma, bærinn sefur. Ég skríð út úr rúminu og læðist fram í eldhús þar sem afi er að laga te og rista brauð fyrir okkur tvo. Mér finnst við afi vera þeir einu sem eru komnir á ról og mér líkar það vel því þá fáum við næði til að spjalla saman, afi og ég. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 429 orð

Ólafur Helgason

Við hliðið mitt ég heimanbúinn stend, á himni ljómar dagsins gullna rönd; sú gjöf mér væri gleðilegust send að góður vinnudagur færi í hönd. Mér komu í hug þessar ljóðlínur Jóns Helgasonar þar sem ég sat við rúmið hans pabba nú fyrir nokkrum dögum. Hann var þrotinn að kröftum en brosti mót þeirri von, að senn yrði hann vinnufær á ný á vettvangi nýrra lendna. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 184 orð

ÓLAFUR HELGASON

ÓLAFUR HELGASON Ólafur Helgason fæddist í Kveingrjóti í Saurbæ 14. febrúar 1903. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Helgason bóndi og Ingibjörg Friðriksdóttir húsfreyja. Ólafur átti sex systkini og eru tvö þeirra á lífi, Helgi búsettur á Blönduósi og Margrét á Selfossi. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 402 orð

Valgeir Örn Garðarsson

Valgeir Örn Garðarsson er látinn. Við munum minnast Valla um ókomna tíð því um margt var hann sérstakur. Það voru ófáar stundirnar sem við sátum öll saman í stofunni á Bárustígnum og ræddum um þau mál sem okkur þóttu mestu skipta hér í Vestmannaeyjum. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 153 orð

Valgeir Örn Garðarsson

Það var okkur mikið áfall að frétta að hann Valgeir, vinur og skólabróðir okkar, væri látinn. Mörg áttum við margar góðar stundir með honum í skólanum, skátunum, fjöruferðum, Úteyjarferðum og í félagsheimilinu, sem of langt mál væri að fara út í. Valgeir Örn Garðarsson var mikið náttúrubarn og undi sér best úti í náttúrunni enda valdi hann sér það að læra garðyrkju og fór utan til þess. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 104 orð

VALGEIR ÖRN GARÐARSSON

VALGEIR ÖRN GARÐARSSON Valgeir Örn Garðarsson var fæddur í Vestmannaeyjum hinn 20. ágúst árið 1957. Foreldrar hans eru hjónin Kolbrún Sigurjónsdóttir og Garðar Tryggvason, sem bæði eru rótgróið Eyjafólk. Valgeir var þeirra næstelsta barn, eldri er Tryggvi og yngri eru Jóna, Vilhjálmur og Sigurjón. Að loknu gagnfræðanámi lærði Valgeir Örn smíðar. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 180 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Afi okkar, Þorsteinn Alfreðsson, var hreint frábær maður. Þegar við komum í heimsókn til afa og ömmu í Kópavoginn gaf hann sér alltaf góðan tíma með okkur, las, fór í sund með okkur, kenndi skák og margt fleira skemmtilegt. Oft fór hann með okkur í bíltúr. Þá notaði hann tækifærið og kenndi okkur margt fróðlegt og nytsamt. Hann keyrði oft í kringum Kópavogskirkju sem honum þótti mjög vænt um. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 102 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Elskulegur afi minn er látinn. Það var mín gæfa að fá að kynnast honum mjög náið, þar sem ég bjó í kjallaraíbúðinni hans og ömmu undanfarin tæp tvö ár. Vinir og ættingjar sem nú syrgja hann vita allir hvílíkt gæðablóð maðurinn var. Einstök góðmennska, skynsemi og lítillæti einkenndu hann og voru öllum þeim sem hann þekktu ljós. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 412 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Góður lögreglumaður þarf að eiga til í einu bæði festu og mannúð. Með þessum eiginleikum þarf ætíð að vera jafnræði. Þorsteinn Alfreðsson átti þennan tvíþætta eiginleika til í ríkum mæli. Hann hafði metnað fyrir hönd síns starfs, en sá metnaður var óeigingjarn og fól ekki neina upphafningu í sér. Hin mannlega þörf og vel unnið verk skiptu öllu máli. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 249 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Elsku tengdapabbi Það er erfitt að hugsa sér lífið og tilveruna án þín. Mér er þakklæti efst í huga fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur. Við Stulli lögðum grunninn að okkar búskap í íbúðinni ykkar tengdamömmu á jarðhæðinni á Suðurbrautinni. Þar áttum við yndisleg ár og þar sté elsti sonur okkar, Steinar Þór, sín fyrstu spor, í miklu dálæti hjá þér. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 740 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Hugurinn leitar á heimaslóðir, Steini bróðir var mín fyrsta fyrirmynd sem ég elskaði og virti strax í æsku minni. Þegar ég nú á skilnaðarstund leita uppi mínar fyrstu æskuminningar um hann, þá birtist í hugskoti mínu laglegur ljóshærður drengur, hógvær og stilltur, trúr og vinnusamur, verndari okkar krakkanna í Kílhrauni, Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 430 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Það er erfitt að trúa þeirri harmafregn að hann Steini sé dáinn. Hann Steini hennar Gunnu sem alltaf var svo sterkur og rólegur, alltaf hægt að treysta á hann ef eitthvað bjátaði á og sá um það sem þurfti að gera. Það var alltaf gott að spjalla við hann Steina, hvort sem verið var að spá í framtíðina eða veraldarmálin, hann var inni í mörgum hlutum og velti mörgu fyrir sér. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 158 orð

Þorsteinn Þórir Alfreðsson

Kveðja frá eiginkonu. Ég leitaði blárra blóma að binda þér dálítinn sveig, en fölleit kom nóttin og frostið kalt á fegurstu blöðin hneig. Og ég gat ei handsamað heldur þá hljóma, sem flögruðu um mig, því það voru allt saman orðlausir draumar um ástina, vorið og þig. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 343 orð

ÞORSTEINN ÞÓRIR ALFREÐSSON

ÞORSTEINN ÞÓRIR ALFREÐSSON Þorsteinn Þórir Alfreðsson fæddist í Hafnarfirði 30. júlí 1931. Hann lést á heimili sínu 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafía Dagbjört Þorsteinsdóttir, f. 18. nóvember 1910, og Alfreð Þórðarson, hljóðfæraleikari í Vestmannaeyjum, f. 21. október 1912. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 616 orð

Þuríður Skúladóttir

Elskuleg amma mín og nafna lést í svefni 11. mars sl. daginn fyrir 91 árs afmælið sitt. Hún kvaddi þennan heim södd lífdaga, á þann hátt sem hún hafði óskað sér og þurfti ekki að liggja sjúkralegu á spítala. Ég var fyrsta barnabarn ömmu minnar en alls urðu barnabörnin 17, 31 barnabarnabarn og 3 barnabarnabarnabörn. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 600 orð

Þuríður Skúladóttir

Þuríður amma mín er látin. Eftir situr söknuður í hjarta mér og hugurinn leitar til allra þeirra góðu minninga sem við áttum saman. Ég ólst upp út á landi en amma bjó í Reykjavík og voru samskipti okkar því ekki mikil þegar ég var barn. Hún kom þó reglulega til okkar í Búðardal og fjölskylda mín dvaldi alltaf hjá henni þegar við vorum í bænum. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 460 orð

Þuríður Skúladóttir

Elsku amma mín, hér færðu enn eitt bréfið frá mér. Það er svo gaman að skrifa þér og þú verður alltaf svo glöð og þakklát. Í þetta sinn ert það þó þú sem ert á framandi slóðum. Það er svo skrítið að þú sért farin. Einhvers staðar inni í mér fannst mér bara að þú yrðir alltaf hjá mér. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 327 orð

Þuríður Skúladóttir

Okkur systkinin langar að minnast hennar ömmu okkar með örfáum orðum. Okkur þótti alltaf spennandi þegar farið var til Reykjavíkur í heimsókn til ömmu og afa í Nökkvavoginn þar sem amma bjó lengst af. Garðurinn með öllum stóru trjánum var ævintýralegur í augum okkar krakkanna. Þar var oft hamast mikið og í látunum þótti okkur gott að næla okkur í ber af rifsberjatrjánum. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 357 orð

Þuríður Skúladóttir

Það er komið að kveðjustund hjá henni ömmu, og hún er nú komin til afa Jóhanns sem vafalaust hefur tekið á móti henni opnum örmum, með allri sinni mildi og blíðu. Það hrannast upp minningar frá Nökkvavoginum, hvað það var alltaf gaman að koma í heimsókn. Þá voru bakaðar pönnukökur og dekkuð borð, alltaf gestrisnin og umhyggjan í fyrirrúmi. Meira
20. mars 1998 | Minningargreinar | 193 orð

ÞURÍÐUR SKÚLADÓTTIR

ÞURÍÐUR SKÚLADÓTTIR Þuríður Skúladóttir fæddist á Gillastöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12. mars 1907. Hún lést á heimili sínu í Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jónsdóttir, dáin 23. nóvember 1952, þá 75 ára, og Skúli Eyjólfsson, f. 16. september 1876, d. 17. maí 1938, bóndi á Gillastöðum. Meira

Viðskipti

20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 227 orð

»Brezkt met þriðja daginn í röð

LOKAGENGI brezku FTSE 100 vísitölunnar mældist á meti þriðja daginn í röð. Ástæðurnar voru einkum þær að talið er að vextir hafi náð hámarki í bili og að fjárfestingasjóðum er mikið í mun að kaupa hlutabréf áður en brezka skattárinu lýkur. Lokagengi FTSE 100 mældist 5997,9 punktar, sem var 94,3 punkta eða 1,60% hækkun. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 76 orð

ÐFækkað í stjórn Olís

VIÐ breytingar á samþykktum Olíuverslunar Íslands hf., sem samþykktar voru á aðalfundi félagsins í gær, var stjórnarmönnum fækkað úr fimm í þrjá. Í stjórn voru endurkjörnir Gísli Baldur Garðarsson formaður, Þorsteinn Már Baldvinsson, Ágúst Einarsson, Karsten M. Olesen og Ólafur G. Sigurðsson. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 48 orð

ÐRangar tölur í töflu

MISTÖK urðu við vinnslu korts sem birtist með grein um Guðmund Runólfsson hf. í viðskiptablaði í gær. Tölur úr rekstrarreikningi voru réttar en vegna tæknilegra mistaka birtist útdráttur úr efnahagsreikningi annars fyrirtækis. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum um leið og réttar tölur eru birtar. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 121 orð

ÐVarastjórn lögð niður

Á AÐALFUNDI Flugleiða í gær var samþykkt tillaga stjórnar um að fella úr samþykktum félagsins ákvæði um kosningu þriggja varamanna í stjórn. Verða þannig árlega kosnir níu aðalstjórnarmenn en engir varastjórnarmenn. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 492 orð

Góð afkoma loðnubræðslu meginskýringin

HRAÐFRYSTISTÖÐ Þórshafnar hf. var rekin með 147,5 milljóna króna hagnaði á síðasta ári á móti 136,5 milljónum árið áður. Er þetta besta árið í sögu fyrirtækisins. Verið er að stækka fiskimjölsverksmiðju HÞ og telja forsvarsmenn að rekstrarhorfur séu góðar fyrir yfirstandandi ár. Hraðfrystihús Þórshafnar var rekið með tapi á árinu 1992 en síðan hefur verið stöðugt vaxandi hagnaður. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 1818 orð

Lífsnauðsyn að rekstrar kostnaður minnki

HÖRÐUR Sigurgestsson stjórnarformaður sagði að árið 1997 hefði verið ár andstæðna í rekstri Flugleiða hf. Umtalsvert tap af rekstrinum hefði valdið vonbrigðum en hins vegar hefði félagið náð ýmsum markmiðum sínum, sérstaklega í alþjóðafluginu þar sem umsvif voru aukin og markaðsstaða styrkt. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Sex íslensk fyrirtæki líklega á listanum

SEX íslensk fyrirtæki koma sterklega til greina við val á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu en samtökin "Europe's 500" munu tilkynna í dag hvaða fyrirtæki verða valin. Þetta er í annað sinn sem valið er á slíkan lista en eitt íslenskt fyrirtæki, stoðtækjaframleiðandinn Össur, komst á listann þegar valið var á hann í fyrsta sinn. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 385 orð

Útlán jukust um tæp 60%

HAGNAÐUR lánasjóðsins Samvinnusjóðs Íslands hf. var 123 milljónir króna á árinu 1997 samanborið við 144 milljónir árið áður. Útlán jukust um tæp 60% og reiknað er með 25% aukningu til viðbótar á yfirstandandi ári. Gert var ráð fyrir 90 milljóna kr. hagnaði af rekstri Samvinnusjóðsins á síðasta ári. Niðurstaðan varð 123 milljónir kr. sem er 36% betri rekstrarárangur. Meira

Fastir þættir

20. mars 1998 | Dagbók | 3254 orð

APÓTEK

»»» Meira
20. mars 1998 | Í dag | 131 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 20. mars, verður sjötíu og fimm ára Oddfríður Magnúsdóttir, Skúlagötu 68. Oddfríður verður með heitt á könnunni á morgun, laugardag, frá kl. 15-18. ÁRA afmæli. Mánudaginn 23. Meira
20. mars 1998 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bræðurnir unnu afmælismótið

Bræðurnir Hermann og Ólafur Lárussynir sigruðu í afmælismóti Lárusar Hermannssonar sem fram fór um sl. helgi en þetta er annað árið í röð, sem þeir bræður vinna þetta mót. Lokastaða efstu para varð þessi: Meira
20. mars 1998 | Fastir þættir | 93 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Edenmótið í Hveragerði um að

Bridsfélag Hveragerðis heldur hið árlega Edenmót laugardaginn 28. mars í Eden og hefst mótið kl. 10 stundvíslega. Þátttaka er miðuð við 32 pör og verður spilaður barometer. Keppnisgjald er 5.000 krónur á parið og stendur skráning sem hæst á eftirtöldum stöðum: Bridssambandinu, sími 5879360, Þórði í síma 4834151, fax 4834151 eða í heimasíma 4834191, Meira
20. mars 1998 | Fastir þættir | 1592 orð

Er einhverra kosta völ?

Þegar loks ný reglugerð landbúnaðarráðuneytisins um hitasóttina leit dagsins ljós má segja að forsendur hennar hafi að hluta verið brostnar. Í henni er landinu skipt í svæði eftir ástandi, sýkt, hættusvæði og ósýkt svæði. Rangárvallasýslan er sögð svæði í hættu en var þá þegar orðin sýkt svæði. Meira
20. mars 1998 | Fastir þættir | 179 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Orgelleikur og lestur Passíusálma kl. 12. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11­16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10­12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugardag kl. Meira
20. mars 1998 | Fastir þættir | 696 orð

Jafndægur svefns og vöku

ÞEGAR svefninn hefur jöfn skipti við draum og hvíld vaknar sá maður endurnærður andlega og líkamlega með fyrirheit um gæfuríkan dag. Séu þessi bítti bútuð sundur í andvökustundir eða hnýtt deyfilyfjum, eyðist andlegi forðinn og sá líkamlegi breytist í blý. Meira
20. mars 1998 | Í dag | 475 orð

Lúpínan okkar MIKIÐ heillaspor var stigið árið 1946 þegar H

MIKIÐ heillaspor var stigið árið 1946 þegar Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, flutti til landsins lúpínufræ frá Alaska. Eftir það hefur lúpínan verið að breiðast út um byggðir og óbyggðir þessa lands, bæði með hjálp mannsins og síðar hafa fræ hennar borist út með veðri og vindum. Meira
20. mars 1998 | Dagbók | 635 orð

Reykjavíkurhöfn: Makatsarija kom í gær. Arnarfell, Lone Sif

Reykjavíkurhöfn: Makatsarija kom í gær. Arnarfell, Lone Sif ogBauska fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Steuart og Kopalnia Halemba komu í gær. Jakob Kosan og Fornax Tasiilaq fóru í gær. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Meira
20. mars 1998 | Í dag | 355 orð

UNNINGJA Víkverja brá heldur betur í brún á laugardags

UNNINGJA Víkverja brá heldur betur í brún á laugardagsmorguninn þegar hann ók eftir Breiðholtsbraut og mætti stórum vörubíl á fullri ferð. Bílstjórinn var nefnilega að lesa dagblað á meðan á akstrinum stóð! Hann var með blaðið á stýrinu og var að fletta því hinn rólegasti. Meira
20. mars 1998 | Fastir þættir | 434 orð

Þröstur missti Miles af önglinum

Bandaríkjamaðurinn Larry Christiansen efstur af 66 þátttakendum. 10.­18. mars. ÞAÐ varð jafntefli á mörgum borðum í síðustu umferð Reykjavíkurskákmótsins og staða efstu manna breyttist lítið. Ivan Sokolov gerði harða hríð að Christiansen og var kominn með vænlega stöðu, en enn einu sinni leysti Bandaríkjamaðurinn vandamál sín á fullnægjandi hátt. Meira

Íþróttir

20. mars 1998 | Íþróttir | 63 orð

100 marka klúbburinn

EYJAMAÐURINN Zoltan Belányi varð markakóngur í 1. deildarkeppninni annað árið í röð. Hér er listinn yfir þá leikmenn sem skoruðu yfir hundrað mörk í deildinni. Zoltan Belányi, ÍBV165/73 Ragnar Óskarsson, ÍR156/37 Sigurður Sveinsson, HK151/57 Valdimar Grímsson, Stjörnunni142/37 Halldór Sigfússon, KA124/70 Oleg Tidov, Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 131 orð

Alþjóðlegt handboltamót

ALÞJÓÐLEGT handboltamót unglinga, Ice Cup, fer fram í Hafnarfirði 8.-12. apríl nk. Mótið er nú haldið í sjötta skipti og hafa 10 hópar frá útlöndum tilkynnt þátttöku sína. Ice Cup er í raun eina alþjóðlega handknattleiksmótið sem haldið er árlega hér á landi. Meðal liða sem hyggjast taka þátt eru fjögur sænsk lið og eitt hollenskt. Þátttakendur á Ice Cup hafa verið um 1. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 371 orð

Ágætur árangur Íslendinga í Noregi

ÍSLENSKIR skíðakrakkar náðu ágætum árangri á svæðismeistaramóti Buskerud í Noregi fyrir skömmu. Fanney Blöndahl úr Víkingi og Helga B. Árnadóttir úr Ármanni sigruðu í svigi í sínum flokkum. Tólf unglingar á aldrinum 12­15 ára fóru utan til keppni, fjórir í göngu og átta í alpagreinum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 474 orð

Badminton

Íslandsmót unglinga Móti fór fram í Stykkishólmi 13.-15. mars: Einliðaleikur hnokkar: Daníel ReynissonUMFH sigraði Arthúr G. Jósefsson TBR 11:7/11:7 Einliðaleikur tátur: Halldórar E. Jóhannsdóttir TBR sigraði Önnu Þorleifsdóttir Víkingi 11:8/11:1 Tvíliðaleikur hnokkar: Arthúr Jósefs./Atli Jóhannes. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 147 orð

Beiskur sigur

Þrátt fyrir stórsigur HK á stigalausu liði Blika, 21:32, dugði það ekki liðinu til að komast í úrslitakeppnina. Stjarnan náði stigi gegn Aftureldingu og það var nóg til að senda HK út í kuldann. Leikur nágranna liðanna í Kópavogi varð aldrei rishár. Það var aðeins spurning hve stór sigur HK yrði. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 160 orð

Bikarinn á ferðinni

ÞAÐ var ekki ljóst hvaða lið hreppti deildarmeistaratitilinn fyrr en leikirnir í 1. deild karla voru búnir í gærkvöldi. Það var því erfitt verk fyrir Guðmund Ingvarsson, formann HSÍ og Pálma Matthíasson, formann landsliðsnefndar, að ákvarða hvar bikarinn ætti að vera staðsettur fyrir síðustu umferðina til að geta afhent hann strax eftir leik. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 230 orð

Birgir hættur BIRGIR Sigurðs

BIRGIR Sigurðsson, leikmaður Víkings, hefur ákveðið að hætta að leika handknattleik eftir sautján ára feril. Birgir hefur á ferli sínum leikið með þremur félagsliðum; Þrótti, Fram og Víkingi. Leikur Víkings gegn Haukum í gærkvöldi var kveðjuleikur Birgis og fékk hann afhentan þakklætisvott frá Víkingum áður en leikurinn hófst. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 273 orð

Borðtennis

Íslandsmót grunnskóla 1998 Mótið fór fram í TBR-húsinu 14.-15. mars. Keppt var tveimur aldursflokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk, karla og kvenna. Úrslit urðu eftirfarandi: Yngri flokkur stúlkna: 1. Kristín HjálmarsdóttirGrandaskóla 2. Aðalbjörg SigurðardóttirFellaskóla 3.-4. Rebekka PétursdóttirHamraskóla 3.-4. Jóhanna Jóhannsd. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 190 orð

Börnin fái viðurkenningu fyrir þátttöku BÆ

BÆKLINGUR um íþróttir barna og unglinga kom út á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands ekki alls fyrir löngu. Í honum er ritað um ýmislegt tengt íþróttaiðkun barna annars vegar, sem eru einstaklingar 12 ára og yngri, og unglinga hinsvegar, 13 til 19 ára, en aldursskiptingin er skilgreind þannig í bæklingnum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 606 orð

Chelsea sigurstranglegast

Arnar Grétarsson og samherjar í gríska félaginu AEK voru slegnir út úr Evrópukeppni bikarhafa í Moskvu í gær; töpuðu 1:2 fyrir Lokomotiv en fyrri leiknum lauk 0:0 í Aþenu. Auk Lokomotiv komust Chelsea frá Englandi, Vicenza frá Ítalíu og þýska félagið Stuttgart í undanúrslitin. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 337 orð

Detroit - Philadelphia96:104

NBA-deildin Detroit - Philadelphia96:104 Allen Iverson fór mikinn í liði Philadelphia, gerði 38 stig og Aaron McKie gerði 12 stig, tók 8 fráköst og átti stoðsendingar gegn sínum fyrri félögum. Grant Hill gerði flest stig heimamanna, alls 31. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 268 orð

Draumaskóli allra knattspyrnukrakka

Um síðustu helgi voru staddir hér á landi fulltrúar frá hinum víðfræga knattspyrnuskóla Bobbys Charlton. Þeir héldu kynningarnámskeið í Víkinni sem opið var strákum og stelpum frá sex ára aldri. Heppnaðist kynningin mjög vel og voru yfir 200 krakkar á námskeiðinu. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 501 orð

EMMANUEL Petit miðvallarspilari hjá

EMMANUEL Petit miðvallarspilari hjá Arsenal var einn þriggja leikmanna sem á ný voru kallaðir inn í leikmannahóp Frakklands vegna vináttulandsleiks við Rússa í næstu viku. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 451 orð

Erfitt hjá Grindavík

Fyrirfram var búist við auðveldum leik hjá heimamönnum í Grindavík þegar Skagamenn komu í heimsókn en annað varð upp á teningunum. Alltaf þegar heimamenn gerðu sig líklega til að stinga af bitu Skagamenn á jaxlinn og náðu heimamönnum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 236 orð

Essen vann í Flensborg

ESSEN, með Patrek Jóhannesson innanborðs, vann mikilvægan útisigur, 26:24, í Flensborg í fyrrakvöld. Þar með er Essen komið í 16 stig, en er enn í 12. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Eisenach sem er í 11. sæti. Patrekur skoraði þrjú mörk fyrri Essen er var einu marki yfir í hálfleik, 12:11. Lið Flensborgar varð fyrir áfalli þegar á 9. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 220 orð

Fátt um varnir

Fátt var um varnir þegar efsta og neðsta lið deildarinnar, Stjarnan og Fram, áttust við í fyrsta leik 8 liða úrslitanna í Garðabænum í gærkvöldi. Í fyrri hálfleik voru skoruð 32 mörk auk þess sem markverðir vörðu samtals 14 skot en eftir hlé skiptu deildameistarar Stjörnunnar um gír og gerðu út leikinn með 32:18 sigri. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 606 orð

Fram stóðst ekki prófið

DEILDARMEISTARATITILL var við sjóndeildarhring Framara er þeir mættu til leiks í Kaplakrika og eðlilega nokkur spenna í þeim. En spennan var Frömurum ofviða og þeir féllu á prófinu og fór tómhentir heim. FH-liðið hirti bæði stigin með eins marks sigri, 23:22. Enn sárari var sú staðreynd Safamýrarpiltum að þegar öllu var á botninn hvolft hefði þeim nægt eitt stig. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 306 orð

Fræðsla og framfarir

Unglingar í úrvalshóp Frjálsíþróttasambands Íslands, 15 til 18 ára, voru í æfingabúðum í Reykjavík fyrir skömmu. Alls voru um fimmtíu ungir frjálsíþróttaiðkendur saman komnir, en um fimmtán þeirra komu af landsbyggðinni. Að þessu sinni var tekið upp á þeirri nýbreytni að halda mót á fyrsta degi æfingabúðanna og mæltist það vel fyrir á meðal þátttakenda. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 231 orð

Fyrsti meistari Hrunamanna

Íslandsmeistarmót unglinga í badminton var haldið í Stykkishólmi dagana 13.-14. mars. Það var vel til fundið að halda mótið í Stykkishólmi, því þar liggja rætur þessarar íþróttar. Fyrsta Íslandsmótið í badminton var haldið í Stykkishólmi árið 1949 og eignuðust "Hólmarar" fyrsta Íslandsmeistarann, Ágúst Bjarnason. Síðast var Íslandsmótið haldið á Stykkishólmi fyrir 40 árum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 155 orð

Gascoigne til Middlesbrough?

BRYAN Robson, knattspyrnustjóri Middlesbrough segist vera kominn nærri samkomulagi við Paul Gascoigne og forráðamenn Rangers um að kappinn gangi til liðs við félagið. "Við erum búnir að samþykkja að greiða uppsett verð, 3 milljónir punda [360 milljónir króna] og eigum ekki langt í land með að ná samningum um persónuleg atriði," sagði Robson. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 404 orð

Gersamlega búinn

SILVÍA Úlfarsdóttir, 17 ára FH- ingur, og Rafn Árnason, 18 ára úr Aftureldingu, eru "gamlar kempur" í æfingabúðum úrvalshópa í frjálsíþróttum. Morgunblaðið tók þau tali er þau voru við æfingar í Baldurshaga á dögunum, en hvað fer fram í æfingabúðunum auk líkamlegra æfinga? "Við hlýðum á fyrirlestra um ýmislegt, t.d. teygjur, lyfjamisnotkun og hugarfar," segir Silvía. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 254 orð

Grótta/KR - Valur17:16

Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, Íslandsmótið í handknattleik, úrslitakeppni kvenna, 1. leikur liðana, fimmtudagur 19. mars 1998. Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 4:3, 4:5, 7:8, 10:9, 11:12, 12:13, 15:14, 17:16. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 379 orð

ÍR-ingar börðust fyrir lífi sínu

ÍR-ingar, sem áttu í mikilli baráttu við Víkinga um hvort liðið héldu sæti sínu í deildinni, voru með takmark sitt á hreinu þegar þeir fóru til Eyja til að leika við heimamenn. Þeir mættu með baráttuandann þaninn í brjósti sér og uppskáru vel því þeir sigruðu slakt lið ÍBV 29:27 eftir að hafa lengstum verið með forystu. "Þetta var gífurleg barátta. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 162 orð

Jafnt á öllum tölum Grótta/KR tryggði sér sigur á Val í mjög j

Jafnt á öllum tölum Grótta/KR tryggði sér sigur á Val í mjög jöfnum leik, 17:16. Jafnt var á öllum tölum leiksins, en ekkert var skorað síðustu fimm mínúturnar. Þegar þrjár mín. voru eftir varði Larissa Luber, markvörður Vals, vítakast og þegar 50 sek. voru eftir fengu Valsstúlkur vítakast. Þóra B. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 564 orð

KA fram í sviðsljósið á réttum tíma

SPENNAN í lok leik Vals og KA í Valsheimilinu í gærkvöldi var mikil. Þegar flautað var af var staðan jöfn, 26:26. Þá liðu nokkrar sekúndur þar til KA-liðið og stuðningsmenn þess ærðust af fögnuði. Ástæðan var að staðfestar fréttir bárust að Fram hefði tapað fyrir FH og Afturelding gert jafntefli við Stjörnuna. Þar með var KA orðið deildarmeistari. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 185 orð

Knattspyrna Reykjavíkurmótið Fram - KR2:0 Kristófer Sigurgeirsson, Ágúst Ólafsson. Léttir - Ármann6:0 Engibert Friðfinnsson 2,

Reykjavíkurmótið Fram - KR2:0 Kristófer Sigurgeirsson, Ágúst Ólafsson. Léttir - Ármann6:0 Engibert Friðfinnsson 2, Þórir Ingólfsson 1, Sigurjón Sigurðsson 1, Rúnar Jónsson 1, eitt sjálfsmark. Evrópukeppni bikarhafa Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 513 orð

KR-ingar áfram á sigurbraut

Leikur KR og Tindastóls lofar góðu fyrir úrslitakeppnina í körfuknattleik. KR-ingar sigruðu í fyrri eða fyrsta leik liðanna 69:57 og þó svo lítið hafi verið skorað var leikurinn hraður og skemmtilegur og ágætis tilþrif sáust í sókninni auk þess sem varnir voru sterkar, sérstaklega þó vörn KR-inga. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 197 orð

KR - Tindastóll69:57

Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, 8-liða úrslitakeppni úrvalsdeildar, DHL-deildar, í körfuknattleik, fyrri/fyrsti leikur, fimmtudaginn 19. mars 1998. Gangur leiksins: 0:3, 9:3, 13:8, 13:12, 16:12, 16:21, 24:27, 31:27, 34:29, 37:30, 39:33, 41:33, 41:39, 43:44, 49:52, 58:52, 60:55, 66:55, 69:57. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 142 orð

Liðin sem mætast

Í gærkvöldi var ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. Þriðjudagur 24. mars: KA - Stjarnan FH - Haukar Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 362 orð

Meistarar fagna

Íslandsmeistarar KA bættu enn einni skrautfjöðrinni í hattinn í gærkvöld er þeir fögnuðu deildarmeistaratitlinum í Valsheimilnu eftir jafntefli, 26:26. Önnur úrslit í deildinni urðu hagstæð Norðanmönnum því Fram tapaði og Afturelding gerði jafntefli. Atli Hilmarsson, þjálfari KA, var kátur í lokin enda fyrsta keppnistímabilið sem hann er með liðið. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 227 orð

Stjarnan komin í úrslit

SStjarnan úr Garðabæ skellti gestum sínum frá Neskaupstað í þremur hrinum gegn einni í gærkvöldi en leikurinn tók 104. mínútur. Hrinurnar enduðu 15:13, 15:6, 13:15 og 15:12. Þetta var síðari leikur liðanna í undanúrslitunum og Stjarnan er þar með komin í úrslit þar sem liðið mætir Þrótti úr Reykjavík sem lagði ÍS í hinum undanúrslitaleiknum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 528 orð

Stjörnumenn stigu stríðsdans

HALLÓ Akureyri, halló Akureyri sungu kampakátir Stjörnumenn eftir að hafa gert jafntefli, 25:25, við Aftureldingu í Mosfellsbænum í gærkvöldi og tryggt sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Heimamenn voru að sama skapi allt annað en kampakátir; jafnteflið gerði það að verkum að þeir enduðu í fjórða sæti deildarinnar, en með sigri hefði deildarmeistaratitillinn orðið þeirra. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 80 orð

Stoichkov til CSKA Sofíu

BÚLGARSKI landsliðsmaðurinn Hristo Stoichkov, sem er leikmaður hjá Barcelona, sagði frá því í gær að hann hafi ákveðið að snúa heim eftir heimsmeistarakeppnina í Frakklandi í sumar ­ ætlar að ganga til liðs við CSKA Sofíu. Stoichkov, sem er 32 ára, var knattspyrnumaður ársins í Evrópu 1994, eftir gott gengi búlgarska landsliðsins í HM í Bandaríkjunum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 47 orð

Úrslitin standa

DÓMSTÓLL Körfuknattleikssambandsins úrskurðaði í gær að úrslit úr leik KFÍ og Hauka skyldu standa. Haukar töpuðu með einu stigi, 87:86, en töldu að gleymst hefði að telja eitt stig og því hefði átt að vera jafntefli og því rétt að framlengja. Á þetta féllst dómurinn ekki. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 204 orð

Úrtaksæfingar U-16 landsliðsins

Magnús Gylfason, þjálfari íslenska landsliðsins, sem skipað er leikmönnum 16 ára og yngri, hefur valið 23 leikmenn til úrtaksæfinga vegna úslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í apríl á þessu ári. Íslenska landsliðið er í riðli með Dönum, Svíum og sigurvegara undanriðils Kýpur, Grikklands og Möltu. Riðlakeppnin fer fram 26. til 30. apríl og komast tvö lið upp úr hverjum riðli. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 772 orð

Valur - KA26:26

Íþróttahús Vals, 1. deild karla í handknattleik, Nissandeildin, 22. og síðasta umferð fimmtudaginn 19. mars 1998. Gangur leiksins: 0:2, 4:2, 7:4, 8:8, 11:12, 14:13, 14:14, 16:15, 18:18, 20:18, 22:20, 22:24, 24:24, 24:26, 26:26. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/3, Daníel Ragnarsson 5, Valgarð Thordsen 4, Davíð Ólafsson 4, Ingi R. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 232 orð

Vel heppnað tennismót

Um síðustu helgi var haldið í tennishöllinni í Kópavogi Íslandsmót unglinga í tennis innanhúss. Keppt var í fimm aldursflokkum, sem voru kynjaskiptir, og flokkarnir því tíu í heildina. Íslandsmótið var nú haldið í þriðja skipti og virðist mikill uppgangur vera innan tennisíþróttarinnar hér á landi. Skipulag mótsins var með talsvert öðru sniði en undanfarin ár. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 448 orð

Víkingar féllu með sæmd

Víkingar eru fallnir úr efstu deild karla í handknattleik. Þrátt fyrir frækilega frammistöðu gegn Haukum í gærkvöldi ­ þar sem Víkingar sýndu allar sínar bestu hliðar og sigruðu örugglega, 26:22 ­ má hið fornfræga félag sætta sig við fall, því á sama tíma sigruðu ÍR-ingar ÍBV í Vestmannaeyjum. Meira
20. mars 1998 | Íþróttir | 225 orð

"Þetta var sárt" Þetta var fyrs

Þetta var fyrst og fremst sárt," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, daufur í bragði í leikslok og ekki hvað síst sagði hann að það væri í ljósi þess að eitt stig úr leiknum hefði nægt til að vera í efsta sæti. "Svona er þetta. Meira

Úr verinu

20. mars 1998 | Úr verinu | 229 orð

Nýtt húsnæði vígt

FYRIRTÆKIN Ísfell, Marex, Álftafell og Sérforrit hafa tekið í notkun nýtt húsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Í húsnæðinu eru skrifstofur fyrirtækjanna, lager og önnur starfsemi, en til þessa hefur starfsemin verið á mörgum stöðum. Pétur Björnsson, einn eigenda hússins, segir að ákvörðun um bygginguna hafi verið tekin sumarið 1996. Meira
20. mars 1998 | Úr verinu | 546 orð

Verð á fiskblokk fer hækkandi vestan hafs

VERÐ á fiskafurðum, blokkum og flökum, hefur hækkað ört undanfarnar vikur í Bandaríkjunum. Það er mest fyrir áhrif frá Evrópu, þar sem mun hærra verð er borgað fyrir fiskinn og eftirspurn er mikil. Verð á þorskblokk er nú um 1,85 til 1,90 dollara hvert pund, en fyrir einu ári var verðið á þorskblokkinni 1,55 til 1,65 dollarar pundið. Meira
20. mars 1998 | Úr verinu | 214 orð

Vonbrigði með loðnufrystingu á vertíðinni

AÐEINS er búið að frysta 17-18 þúsund tonn af loðnu á Japansmarkað, sem að sögn Halldórs G. Eyjólfssonar, deildarstjóra hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, eru mikil vonbrigði þar sem talið var að hægt yrði að selja allt að 30 þúsund tonn af frystri loðnu til Japans í ár sem er ársneysla Japana. "Það er auðvitað ekkert hægt að gera í þessu. Meira

Viðskiptablað

20. mars 1998 | Viðskiptablað | 310 orð

Fleiri farþegar og meiri frakt um flugvelli í fyrra

FARÞEGUM sem fóru um flugvelli í heiminum í fyrra fjölgaði um 5% og flugfarmur jókst um 8% að sögn alþjóðaflugvallaráðsins í Genf, ACI. Tölurnar virðast sýna að útflutningur á ódýrum varningi frá Asíu til Vesturlanda hafi aukizt í lok ársins vegna fjármálakreppunnar í fjarlægari Austurlöndum. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptablað | 109 orð

Fox semur um kaup á Dodgers

BANDARÍSKA hafnaboltafélagið Los Angeles Dodgers hefur undirritað samning um að selja liðið Fox fyrirtæki Ruperts Murdochs. Eigandi Dodgers, Peter O'Malley, sagði að eigendanefnd hafnaboltasambandsins hefði samþykkt kaupin. Salan á enn eftir að hljóta samþykki stjórnar sambandsins og atkvæði verða greidd 19. marz þegar eigendurnir hittast á Flórída. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptablað | 234 orð

Gates bjartsýnn þrátt fyrir vanda

FORSTJÓRI Microsoft, Bill Gates, kveðst viss um að fyrirtækið sé á réttri leið og skili hagnaði þrátt fyrir niðursveiflu í Asíu og lagaflækjur í Bandaríkjunum. Gates sagði á blaðamannafundi í Sydney í Ástralíu að hann sæi ekki ástæðu til að breyta hagnaðarspá fyrirtækisins þótt hátæknifyrirtæki á borð við Intel og Compaq hefðu varað við minni hagnaði. Meira
20. mars 1998 | Viðskiptablað | 163 orð

Hlutabréf í fyrirtæki Yahoo og MCI hækka

HlUTABRÉF í Yahoo! Inc hafa hækkað í verði síðan fyrirtækið kom á fót sameiginlegu netþjónustufyrirtæki ásamt MCI fjarskiptafyrirtækinu. Hlutabréf í Yahoo hækkuðu um 1,75 dollara í 85,125 dollara. Yahoo-hlutabréf seldust á um 65 dollara fyrir þremur vikum og hafa sjaldan verið hærri. Hlutabréf í MCI hækkuðu um 1,375 dollara í 47,95 dollara. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 307 orð

Afslöppun með hjálp tölvu

LOKAÐU þreyttu augunum, settu fætur upp á borð og hallaðu þér aftur í stólnum í nokkrar mínútur. Reynda að gleyma vinnuumhverfinu og tölvuskjánum beint fyrir framan þig, ímyndaðu þér heldur hlýtt rúmið í dimmu svefnherberginu. Innan tíðar ferðu vonandi að slaka á, kemst kannski í draumaheiminn og á eftir nærðu betri einbeitingu við vinnuna. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1064 orð

Biðin lengist ­ unglingar bíða heima

"OF LITLU fé er veitt í að leysa vanda barna með geðræn vandamál eða í vímuefnavanda á Íslandi," segir Bryndís Guðmundsdóttir deildarstjóri hjá Barnaverndarstofu, "og það vantar fleiri pláss fyrir börnin. Núna eru til dæmis sextán unglingar á biðlista eftir greiningu og meðferð á Stuðlum en þar er pláss fyrir átta á meðferðardeild og fjóra í neyðarvistun. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 374 orð

Eiturefni sem sléttir hrukkur

BOTOX, unnið úr botulinum toxinþekktu efni í eiturefnahernaði, er nýjasta töfralyfið gegn hrukkum segir í febrúarhefti bandarísku útgáfu tískublaðsins Vogue. Samkvæmt tímaritinu hafa tugir þúsunda Bandaríkjamanna þegar fengið botox-sprautu hjá lýtalækni til þess að slétta andlit sitt. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 398 orð

Hressandi foreldrarölt

Hressandi foreldrarölt "UNGLINGARNIR hafa áhuga á að foreldrarnir séu með í starfinu," segir Guðríður Stefánsdóttir, móðir í Bústaðahverfi. Hún er í foreldrafélagi Réttarholtsskóla og á tvíbura í skólanum, Ingvar og Sigríði Guðmundsbörn, eldri sonurinn, Stefán, er í Menntaskólanum við Sund. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 177 orð

Lífshættirán streitu

INGÓLFUR S. Sveinsson veitir ráðleggingar um hvernig bregðast má við streitu með einföldum hætti. Sofðu vel Svefn sem veitir fulla hvíld er merki um jafnvægi og heilbrigði (7-9 klukkustundir. Börn þurfa að sofa meira). Endurnærandi svefn tryggir að þú safnir ekki þreytu. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1246 orð

Lætur ekki mata sig

PÁLÍNA Jónsdóttir kennari sagðist ætla að læra frönsku og á píanó þegar hún færi á eftirlaun, en hefur ekki enn haft tíma til þess því hún er á ferð og flugi frá morgni til kvölds. Og þegar hún loks er heima við þagnar síminn ekki. Starfsævinni hefur hún að mestu eytt í kennslu og barnaverndarmál. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 676 orð

Minningarí föstu formi

VERALDLEGIR munir til að grípa með sér heim á ferðalögum eru af margvíslegum toga, sérstaklega í Nepal, þar sem erfitt er að ramba á grip sem ekki bíður eftir búferlaflutningum. Eigulegir hlutir eru á hverju strái í höfuðborginni Kathmandú og enginn er maður með mönnum eftir kaupæðið nema með tíbeska helgimynd, thangka, til dæmis af hjóli lífsins, í farteskinu. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 434 orð

Púkó að skemmta sér með foreldrum

Púkó að skemmta sér með foreldrum ÞAÐ ER sniðug hugmynd að gera Bústaðahverfi að eins konar fyrirmyndarhverfi, að mati Ragnhildar Þórarinsdóttur, formanns nemendaráðs félagsmiðstöðvarinnar Bústaða og nemanda í 10. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1509 orð

Rómantísk tenging við Ísland Hjartnæm fjöskyldusaga tengir Madame Michelle N'Kaoua við Ísland gegn um rithöfundinn Pierre Loti

ÍSLANDSKYNNING rithöfundarins Pierres Lotis er sennilega í aldanna rás orðin drýgri en flestra annarra. Í 113 ár hefur bók hans "Pecheurs d'Islande" verið gefin út um allan heim og er enn talin sígilt verk sem tilheyrir heimsbókmenntunum og a.m.k. tvær klassískar gamlar kvikmyndir upp úr sögunni eru sýndar í kvikmyndaklúbbum. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 703 orð

SJÖTUGog hvað svo?Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar á Íslandi og er nú um 28 þúsund. Kristín Marja Baldursdóttir heimsótti þau

FYRIR fimmtíu árum urðu menn fullorðnir á aldrinum 17­22 ára, giftust og stofnuðu fjölskyldu á aldrinum 20­45 ára, töldust miðaldra frá 45­60 ára, og voru komnir á efri ár frá 55­71 árs. Núna verða menn fullorðnir á aldrinum 12­30 ára, giftast og stofna fjölskyldu á aldrinum 30­55 ára, teljast miðaldra frá 60­75 ára, Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 304 orð

Staðreyndir um streitu

Staðreyndir um streitu STREITA er náttúruleg svörun lifandi veru við miklu álagi af innri eða ytri orsökum. Hún birtist oftast í formi aukinnar spennu ásamt þreytuástandi sem ætíð safnast upp ef álagið varir lengi. Streita af langvinnu álagi getur komið hægt og hljótt og einkennin geta vanist sem hluti daglegs lífs. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 41 orð

Vandamál skjólstæðinga LISTINN

LISTINN sýnir helstu helstu vandamálin sem skjólstæðingar Barnaverndarstof áttu árið 1997 - hann sýnir fjölþættan vanda. Tölurnar merkja fjölda skjólstæðinga: Hegðunarerfiðleikar 68 Áfengisneysla 38 Vímuefnaneysla 26 Ofbeldishegðun 16 Afbrotahegðun 17 Fjarvistir úr skóla 22 Námserfiðleikar 29 Útigangur/flakk Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1172 orð

Yngdist upp með eldri borgurum

"ÉG hafði aldrei hugleitt hvað tæki við eftir starfslok, en þó hafði ég áttað mig á því að það væri ekki skynsamlegt að búa í stóru húsi. Það er hluti af aðlögunarferlinu, maður fer óbeint að huga að breytingum í þá veru," segir Sveinn Björnsson verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri SVR. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 956 orð

Þorp í miðri borg

BÚSTAÐAHVERFI eins og Kardimommubærinn í framtíðinni? Mögulega, því unnið er að forvarnastefnu sem stuðlar að betra lífi í Bústaðahverfi, að kynslóðir taki höndum saman, börn, unglingar og fullorðnir og geri hverfið að fyrirmyndahverfi. Vinna skal gegn vímuefnaneyslu barna og unglinga og stuðla að hollum lífsháttum og fjölbreyttu félagslífi þar sem foreldrar taka þátt. Meira
20. mars 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 912 orð

Þunglyndi talið auka líkur á hjartasjúkdómum

NÝJAR rannsóknir leiða í ljós órofa samhengi milli þunglyndis og hjartasjúkdóma samkvæmt nýlegri grein dagblaðsins International Herald Tribune. Niðurstaðan virðist samkvæmt umfjöllun blaðsins koma vísindamönnum á óvart en Ingólfur S. Sveinsson geðlæknir er á öndverðum meiði. "Ég er hissa á því að þeir skuli vera hissa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.