Greinar fimmtudaginn 8. apríl 1999

Forsíða

8. apríl 1999 | Forsíða | 685 orð

Afdrif tugþúsunda flóttamanna óljós

FLUGSKEYTUM var skotið á miðborg Belgrad í gærkvöldi í annað sinn frá því loftárásir Atlantshafsbandalagsins á Júgóslavíu hófust. Að sögn sjónarvotta stóð bygging er áður hýsti herstöð í ljósum logum að lokinni árásinni. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) tókst ekki að henda reiður á því hvað orðið hafði um 30. Meira
8. apríl 1999 | Forsíða | 436 orð

Áhyggjur af grannríkjum Serba

ÓLÍKT Serbíu, hefur Svartfjallaland, hitt ríki Sambandsríkisins Júgóslavíu, leyft erlendum fréttamönnum að starfa óáreittum í landinu á meðan að loftárásir NATO standa yfir. Serbar hafa hins vegar snúist gegn fréttafrelsinu í Svartfjallalandi. Þýskir og franskir sjónvarpsfréttamenn voru teknir höndum af júgóslavneskum hermönnum og voru þeir enn í haldi í gærkvöldi ­ tveimur dögum eftir handtökuna. Meira
8. apríl 1999 | Forsíða | 84 orð

Vaxandi stuðningur við loftárásir

Vaxandi stuðningur við loftárásir París. Reuters. VAXANDI stuðningur er við hernaðaraðgerðir NATO í Frakklandi að því er niðurstöður skoðanakannana hermdu í gær. 75% Frakka telja Slobodan Milosevic bera ábyrgð á ófriðnum og loftárásir réttlætanlegar til þess að stöðva skipulögð dráp á Kosovo-Albönum. Meira

Fréttir

8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 992 orð

75% aukning í sölu á nýjum bílum í marsmánuði

ÞRÁTT fyrir talsvert meiri innflutning á nýjum fólksbílum til landsins síðustu þrjú ár en árin þar á undan virðist ekki hafa skapast vandamál með endursölu á notuðum bílum. Líklegt er talið að verðmæti notaðra bíla sem nú eru á bílasölum í landinu geti numið 5­7 milljörðum króna ef miðað er við að meðalverðið sé nálægt 700­800 þúsund krónum. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 348 orð

Aðstoðar Albana í gerð almannavarnalöggjafar

Samstarfsverkefni NATO og Albaníu Aðstoðar Albana í gerð almannavarnalöggjafar UNGUR íslenskur lögfræðingur, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir, er á leið til ársdvalar í Albaníu í næstu viku til að aðstoða Albana við samningu almannavarnalaga með almannavarnalög ríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO, að fyrirmynd. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 408 orð

Allslaus eftir vosbúð og hrakninga síðustu daga

RÁÐGERT er að flugvél Landhelgisgæslunnar lendi í Reykjavík síðdegis í dag með 23 Kosovo-Albana, flóttamenn sem sóttir voru til Makedóníu. Vélin lagði af stað frá höfuðborginni Skopje undir kvöldmat í gær og var höfð viðdvöl á grísku eynni Korfú í nótt. Þaðan átti að halda klukkan sex í morgun að íslenskum tíma. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 235 orð

Aukin spenna vegna morða á A-Tímor

CARLOS Belo, biskup og friðarverðlaunahafi Nóbels, hélt í gær ásamt Tono Suratman, herforingja, til Liquisa í Austur-Tímor þar sem talið er að skæruliðar, hlynntir indónesískum yfirráðum, hafi orðið allt að 45 manns að bana í kirkju þar á þriðjudag. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 486 orð

Áfengisútsala opnuð í Lóninu á Þórshöfn

Áfengisútsala opnuð í Lóninu á Þórshöfn Þórshöfn-Áfengisútsala var nýlega opnuð á Þórshöfn og var margt gesta við opnunina. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, afhenti hinum nýja verslunarstjóra, Kristjáni Gunnarssyni, lyklana að versluninni og óskaði íbúum til hamingju með þessa viðbót við verslunina á staðnum, Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 820 orð

Árásir NATO hertar eftir vopnahlésyfirlýsingu Serba ÁRÁSIRNAR

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) undirstrikaði algera höfnun sína á vopnahlésyfirlýsingu serbneskra stjórnvalda í gær með hörðum árásum á höfuðborgina Belgrad auk annarra serbneskra borga. Serbneskar fréttastofur greindu frá því að fjölmörg skotmörk í Serbíu, Kosovo og Svartfjallalandi hefðu verið sprengd. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Ávaxtakarfan á Akureyri

ÍSLENSKA fjölskylduleikritið Ávaxtakarfan verður sýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri helgina 17.­19. apríl nk. og er miðasala hafin. Nú þegar hafa yfir 10.000 áhorfendur séð verkið og er búið að sýna það 38 sinnum og hefur verið uppselt á nær allar sýningarnar. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 925 orð

Búist er við auknum þunga eftir næstu helgi Mánuður er til alþingiskosninganna, 8. maí nk. og má búast við að meiri þungi færist

SEX stjórnmálaflokkar bjóða fram lista í öllum átta kjördæmum landsins fyrir alþingiskosningarnar í vor. Þeir eru D-listi Sjálfstæðisflokks, B-listi Framsóknarflokks, F-listi Frjálslynda flokksins, H-listi Húmanistaflokks, S-listi Samfylkingarinnar og U-listi Vinstrihreyfingarinnar ­ Græns framboðs. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 328 orð

Bætur til þolenda ófrjósemisaðgerða

SÆNSKA stjórnin hefur ákveðið að þeir sem voru gerðir ófrjósamir gegn vilja sínum í samræmi við lög fyrr á öldinni eigi kröfu á skaðabótum er nema 175 þúsund sænskum krónum eða tæpum tveimur milljónum íslenskra króna. Þó talið sé að allt að sextíu þúsund manns hafi verið látnir gangast undir aðgerðir af þessu tagi reiknar stjórnin með að aðeins um þúsund manns muni sækja um skaðabætur. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Datt af hestbaki og slasaðist

25 ÁRA gamall útlendingur slasaðist er hann datt af hestbaki um miðjan dag í gær á reiðvegi milli Vífilsstaðavatns og spennistöðvarinnar í Hnoðraholti. Maðurinn var í útreiðartúr ásamt hópi útlendinga er slysið varð og er talið að hestur hans hafi fælst og maðurinn hafi fótbrotnað. Send var sérútbúin neyðarbifreið, sem getur athafnað sig utan vega, til að koma manninum undir læknishendur. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Einstaklingskeppni í skólaskák

SKÓLASKÁKMÓT Reykjavíkur 1999, einstaklingskeppni, hefst í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 mánudaginn 12. apríl kl. 19. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad-kerfi, ef næg þátttaka fæst. Umhugsunartími verður 30 mín. á skák fyrir hvern keppanda. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki frekari aðgerðir

SAMÞYKKT var tillaga meirihluta hreppsnefndar V-Landeyjahrepps á hreppsnefndarfundi í fyrradag, þess efnis að ekki væri ástæða til frekari aðgerða af hálfu hreppsnefndar vegna óskar níu íbúa hreppsins um opinbera rannsókn ríkislögreglustjóra á því hvort átt hafi sér stað meint brot fyrrverandi oddvita hreppsins, Eggerts Haukdals, sem varða við almenn hegningarlög, bókhaldslög, sveitarstjórnarlög, Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 598 orð

Enn eru tíu lóðir lausar í Síðuhverfi

AKUREYRARBÆR hefur auglýst rúmlega 50 einbýlishúsalóðir í bænum lausar til umsóknar og einnig lóðir undir raðhús og parhús og iðnaðar- og þjónustulóðir utan miðbæjarsvæðis. Það vekur nokkra athygli að enn eru auglýstar lausar til umsóknar tíu lóðir undir einbýlishús í Síðuhverfi, sem er nokkuð gamalgróið hverfi í Glerárþorpi. Aðrar lóðir undir einbýlishús eru í Giljahverfi og á Eyrarlandsholti. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 354 orð

ESB áskilur sér áfrýjunarrétt

SIR LEON Brittan, sem fer með viðskiptamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) og er fráfarandi varaforseti hennar, lýsti því yfir í gær að ESB áskildi sér rétt til að áfrýja úrskurði sáttanefndar Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) um bananainnflutningsreglur ESB en hann féll á þriðjudag og var ESB ekki í vil. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 214 orð

Eyrasparisjóður 70 ára

Tálknafirði-Fyrir skömmu hélt Eyrasparisjóður upp á sjötíu ára afmæli sitt. Sparisjóðurinn var stofnaður 28. mars 1929, af 24 einstaklingum á Patreksfirði. Allt fram á níunda áratuginn var sparisjóðurinn ábyrgðarmannasjóður, en þá var samþykktum breytt í það að vera stofnfjáreigendasjóður. Fyrsti stjórnarformaður sparisjóðsins var kosinn Jónas Magnússon. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ég veit enn á mbl.is

Ég veit enn á mbl.is MORGUNBLAÐIÐ á Netinu, mbl.is, Stjörnubíó og Síminn stóðu á dögunum fyrir leik á mbl.is. Tilefnið var frumsýning spennumyndarinnar Ég veit enn (I Still Know) en þátttakendur áttu möguleika á að vinna ljósa- eða nuddkort frá sólbaðstofunni Punktinum, síðermabol eða Motorola StarTAC 70 GSM-síma frá Símanum. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fjölsótt skógræktarnámskeið

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands gekkst nýlega fyrir námskeiði fyrir áhugamenn um skógrækt. Leibeinandi var Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Hagaskólans. Námskeiðið var afar vel sótt, með 50 þátttakendum sem flestir höfðu eigið ræktunarsvæði. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 1397 orð

Flóttamenn fluttir með valdi til Albaníu

TALIÐ var að alls hefðu um 60.000 Kosovo-búar verið í flóttamannabúðunum í Blace í Makedóníu þegar lögreglu- og hermenn voru sendir þangað í fyrrinótt til að flytja allt flóttafólkið í burtu með rútum. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 75 orð

Flutningamiðstöð Vesturlands opnuð í Borgarnesi

LANDFLUTNINGAR ­ Samskip hafa tekið við rekstri bifreiðadeildar Kaupfélags Borgfirðinga og opnað afgreiðslu nýs fyrirtækis, Flutningamiðstöðvar Vesturlands, FVL, að Engjaási 2 í Borgarnesi. Þjónustusvæði Flutningamiðstöðvar Vesturlands verður frá Hvalfjarðarströnd vestur í Dali. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 243 orð

Foreldrahús opnað í Vonarstræti

FORELDRAHÚS verður opnað í dag, fimmtudaginn 8. apríl, í Vonarstræti 4b, Reykjavík. Foreldrahúsið er rekið af Vímulausri æsku og Foreldrahópnum. Foreldrahúsinu er ætlað að aðstoða foreldra á margan hátt. Fjölskylduráðgjöf er rekin í húsinu og sér Sigrún Hv. Magnúsdóttir foreldraráðgjafi um hana. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 168 orð

Framboðslisti Samfylkingarinnar

EFTIRFARANDI framboðslisti var samþykktur einróma á fundi kjördæmisráða Alþýðuflokks og Alþýðubandalags og Reykjanesanga Samtaka um kvennalista sem haldinn var á þriðjudaginn var, þ. 6. apríl. Samkvæmt reglum undangengins prófkjörs voru fyrstu sex sæti listans bindandi. 1. Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður, Kópavogi. 2. Guðmundur Árni Stefánsson alþingismaður, Hafnarfirði. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 329 orð

Framlög til aldraðra hærri á Norðurlöndum

BENEDIKT Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að framlög til aldraðra og öryrkja sem hlutfall af landsframleiðslu hér á landi séu að jafnaði um helmingi lægri en á Norðurlöndunum. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að tölurnar séu ekki samanburðarhæfar og til þess að hlutfallið yrði það sama hér á landi þyrfti að auka framlög um meira en fimmtíu milljarða króna. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fræðsluog kynningarátak um umhverfismál

GRÆNA smiðjan boðar til fundar um græna hagfræði og græna þjóðhagsreikninga fimmtudagskvöldið 8. maí að Suðurgötu 7. Hér er um að ræða nýjar leiðir til þess að meta gildi ósnortinnar náttúru við gerð þjóðhagsreikninga, arðsemismat á framkvæmdum o.s.frv. Frummælendur verða Geir Oddsson auðlindafræðingur og Sigríður Ágústa Ásgrímsdóttir rafmagnsverkfræðingur. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fundur um Rússland og Austur-Evrópu

FJALLAÐ verður um Rússland og Austur-Evrópu undir yfirskriftinni tækifæri og ógnanir á hádegisverðarfundi landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins í Skála á Hótel Sögu á morgun, föstudaginn 9. apríl, klukkan 12 til 14. Framsögumenn verða Ágúst Þór Jónsson ráðgjafaverkfræðingur og Peter Lowe, framkvæmdastjóri hjá ICC Commercial Crimes Services, mun halda framsögu á fundinum. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fyrirlestur um sorgina

NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, verður með fyrirlestur fimmtudaginn 8. apríl nk. kl. 20­22. Dr. Sigurður Árni Þórðarson flytur fyrirlesturinn Breytt staða eftir missi. Kaffi og spjall á eftir. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fyrsta námskráin fyrir leikskóla BJÖRN Bjarnason me

Fyrsta námskráin fyrir leikskóla BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra kynnti í gær nýja leikskólastefnu undir heitinu Enn betri leikskóli. Þetta er í fyrsta sinn sem mörkuð er sérstök skólastefna fyrir leikskólastigið. Kynningarrit um nýja leikskólastefnu verður send skólum og öllum foreldrum barna á aldrinum 0­5 ára. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 378 orð

Fyrstu birtingarnir úr Geirlandsá FYRSTU sjóbir

Fyrstu birtingarnir úr Geirlandsá FYRSTU sjóbirtingarnir voru dregnir úr Geirlandsá á þriðjudagskvöldið, alls tólf stykki, allir í svokölluðum Ármótum sem er jafnan afgerandi besti veiðistaðurinn hvort heldur er á vorin eða haustin. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 97 orð

Gengu þvert yfir landið

Hnappavöllum-Að kvöldi 28. mars komu Einar Sigurðsson, Hofsósi, og Florian Piper, félagi hans, til byggða eftir að hafa gengið yfir landið þvert frá Ásbyrgi í Kelduhverfi og suður yfir Vatnajökul niður Breiðamerkurjökul niður á Breiðamerkursand. Það eru um 250 km sem þeir gengu á 15 dögum. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 427 orð

Geta orðið Jeltsín að falli

VAXANDI órói er í rússneskum stjórnmálum vegna spillingar- og hneykslismála en þau varða aðallega tvo menn, sem áður voru í náðinni hjá Borís Jeltsín, forseta Rússlands, en eru það ekki lengur. Telja margir, að þessi mál geti komið sér illa fyrir forsetann og aðra ráðamenn. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Góður felubúningur DVERGSNÍPA, skógarsnípa og keldusvín hafa sést

Góður felubúningur DVERGSNÍPA, skógarsnípa og keldusvín hafa sést í Fossvoginum að undanförnu. Dvergsnípuna er afar erfitt að finna því hún hverfur í landslagið. Eftir að fuglinn hafði fundist var hægt að komast mjög nálægt honum þar sem hann treystir á felubúninginn sinn. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 53 orð

GPS-námskeið fyrir almenning

BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar og Slysavarnafélag Íslands stendur fyrir námskeiði í notkun GPS-gervihnattastaðsetningartækja fyrir almenning í Reykjavík, dagana 19. og 20. apríl nk. Námskeiðið verður haldið í húsnæði skólans að Stangarhyl 1, Reykjavík. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hringanóranum sleppt HRINGANÓRINN sem dreginn v

Hringanóranum sleppt HRINGANÓRINN sem dreginn var upp úr Reykjavíkurhöfn í janúar sl., illa á sig kominn, hefur náð heilsu og verður sleppt í Faxaflóa í dag. Hringanórinn var með stórt graftarkýli á bakinu, að líkindum eftir bit, þegar hann náðist og þurfti að gera á honum aðgerð til að fjarlægja það. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 123 orð

Hundur drapst í eldsvoða

VERÐMÆTUR kjölturakki af sjaldgæfu kyni drapst í húsbruna við Faxastíg í Vestmannaeyjum fyrir páska. Lögreglan og slökkvilið voru kvödd á staðinn skömmu síðar og var þá mikill eldur og reykur í húsinu, en slökkvistarf gekk greiðlega. Húsið var mannlaust þegar eldurinn varð laus. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hyggjast stefna ráðherra

Á ANNAÐ hundrað eigenda krókabáta í sóknardagakerfi hyggjast stefna sjávarútvegsráðherra fyrir niðurskurð á sóknardögum sem þeir telja að stangist á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Hópurinn hefur ráðið til sín lögmann sem mun á næstu vikum fara yfir gögn. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð

Innsláttarvilla leiddi til lækkunar vísitalna

ÝMIS mistök áttu sér stað meðal starfsmanna Verðbréfaþings Íslands og þingaðila í kringum viðskipti með hlutabréf Haraldar Böðvarssonar 17. mars. Þetta er niðurstaða athugunar VÞÍ á umræddum viðskiptum sem áttu sér stað á genginu 4,18 á sama tíma og verð í undangengnum viðskiptum og fyrirliggjandi tilboðum hafði verið um 5,12. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íbúðarhús brann til kaldra kola

ÍBÚÐARHÚSIÐ að Heyklifi á Kambanesi við sunnanverðan Stöðvarfjörð brann til kaldra kola í gær. Ábúendur voru ekki heima er eldurinn kom upp. Tilkynnt var um eldinn um hádegi í gær. Þá var húsið alelda og þegar slökkviliðið kom að var það nánast brunnið til kaldra kola. Húsið var tvílyft bárujárnsklætt timburhús á steyptum sökkli. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 97 orð

Karlmaður handtekinn með 8 milljóna króna ránsfeng

KARLMAÐUR var handtekinn á páskadag með ránsfeng að verðmæti 8 milljónir króna eftir innbrot í íbúðarhús í Reykjavík. Hann hafði fjarlægt ýmsa gripi og búnað úr húsinu er hann var gripinn. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudags, en hann hefur oft komið við sögu lögreglu. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 176 orð

Keppni í stærðfræði

ÁRLEG stærðfræðikeppni JC Akureyrar og Íslandsbanka fyrir nemendur í 9. bekk á Eyjafjarðarsvæðinu fer fram laugardaginn 10. apríl nk. Keppnin fer fram í Gryfju Verkmenntaskólans á Akureyri og hefst kl. 13. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 328 orð

Klerksmorðingjar líflátnir

FJÓRIR menn hafa verið líflátnir í Írak, ásakaðir um að hafa framið morðið á Ayatollah Mohammed Sadiq al- Sadr, leiðtoga shíta-múslima í Írak. Morðið kom af stað óeirðaöldu sem beindist gegn stjórnvöldum í Bagdad, en þar á bæ eru menn súnní-múslimar. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð

Kosningaskrifstofa opnuð

Sjálfstæðismenn á Reykjanesi Kosningaskrifstofa opnuð KOSNINGAMIÐSTÖÐ Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi var formlega opnuð í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29 í Hafnarfirði í gær. Efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu voru þar mættir til leiks og kynntu ýmis stefnumál flokksins. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 173 orð

Landmælingar fá ný mælingartæki

LANDMÆLINGAR Íslands fengu 7. apríl afhent Trimble GPS landmælingartæki ásamt hugbúnaði til úrvinnslu á mæligögnunum. Um er að ræða tvö Trimble 4000ssi tæki og eitt Trimble 4700 tæki og er búnaðurinn keyptur af fyrirtækinu Ísmar hf. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 45 orð

LEIÐRÉTT Karlakór Reykjavíkur í Langholtskirkju

Í FRÉTT um árlega vortónleika Karlakórs Reykjavíkur í blaðinu í gær var ranglega sagt að tónleikarnir sunnudaginn 11. apríl færu fram í Fella- og Hólakirkju. Hið rétta er að þeir verða í Langholtskirkju kl. 17. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 119 orð

Leikjadagur á Miðfjarðarvatni

Leikjadagur á Miðfjarðarvatni Hvammstanga-Það var mikið fjör á Miðfjarðarvatni þegar nemendur úr öllum grunnskólum héraðsins komu saman, á þriðja hundruð börn. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 199 orð

Linda Björk er Ungfrú Suðurland

Linda Björk er Ungfrú Suðurland Hveragerði-Fegurðarsamkeppni Suðurlands 1999 fór fram á Hótel Örk í Hveragerði nýlega. Keppnin var að vanda fjölsótt, enda vel vandað til dagskrár, sem öll var í spænskum stíl. Meira
8. apríl 1999 | Óflokkað efni | 219 orð

Listhlaupsmót og curlingkeppni

TVÖ mót hafa verið haldin á vegum Skautafélags Akureyrar nú nýverið. Fjögur lið tóku þátt í árlegri keppni í curling og þá fór Akureyrarmót í listhlaupi fram nú í vikunni. Í curlingkeppninni spilaði hvert lið þrjár leiki en hver leikur er átta umferðir á svellinu. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Markmiðið að nýta sjónvarp í fjarkennslu

LANDSSÍMI Íslands hf. og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samkomulag um þróunarverkefni á sviði fjarkennslu, en markmiðið er einkum að kanna hvernig nýta megi sjónvarp til fjarkennslu. Þátttaka Landssíma Íslands í þessu verkefni er í samræmi við þá stefnu fyrirtækisins að leggja sérstaka áherslu á stuðning við menntamál, Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Málþing um stefnumótun og skipulag endurhæfingar

FAGDEILD hjúkrunarfræðinga á sviði endurhæfingar, sem er fagdeild innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, heldur opið málþing fyrir heilbrigðisstéttir í dag, fimmtudaginn 8. apríl. Málþingið er haldið í Ársal á Hótel Sögu og hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 750 orð

Menntun skapar traust

Heilsuræktarráðstefna verður haldin í Digranesskóla um næstu helgi en það er FIA einkaþjálfaraskólinn sem stendur að ráðstefnunni. Jónína Benediktsdóttir hefur séð um skipulagningu ráðstefnunnar. "Þessi ráðstefna er stærsta heilsuræktarráðstefna sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 328 orð

Mikill stígandi að undanförnu

GREIÐA má atkvæði utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag og hefur þessi möguleiki því staðið kjósendum opinn síðan 13. mars. Atkvæðagreiðsla með þessum hætti er einkum í umsjá sýslumanna um allt land en samkvæmt lögum getur hún einnig farið fram á skrifstofu og heimili hreppstjóra, um borð í íslensku skipi þar sem skipstjóri hefur fengið afhent kjörgögn og erlendis í sendiráðum, Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 132 orð

Morðingjum Hani neitað um sakaruppgjöf

Reuters Morðingjum Hani neitað um sakaruppgjöf SANNLEIKSNEFND Suður- Afríku tilkynnti í gær að Clive Derby-Lewis og Janusz Walus, yrði ekki veitt sakaruppgjöf vegna morðsins á Chris Hani árið 1993. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 243 orð

Mótmæla deiliskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll

"Samtök um betri byggð á höfuðborgarsvæðinu vekja athygli á því að með kynningu Flugmálastjórnar á umhverfismati vegna endurbóta á Reykjavíkurflugvelli er einungis verið að meta áhrifin af framkvæmdunum sjálfum sem áætlað er að standi næstu fjögur ár. Ekkert mat er hins vegar lagt á legu vallarins né áhrifin af flugstarfseminni á umhverfið. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 187 orð

Mótmæli múslima og gyðinga

Mótmæli múslima og gyðinga Dhaka. Reuters. HEITTRÚAÐIR múslimar hafa oft á tíðum haldið því fram að Vesturlönd, hinn kristni heimur, hafi óbeit á íslamstrú og vilji tortíma henni. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almennri skyndihjálp. Fyrra námskeiðið hefst mánudaginn 12. apríl kl. 19­23. Einnig verður kennt 13. og 15. apríl á sama tíma. Helgarnámskeið verður dagana 16.­18. apríl. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 316 orð

Ný vefsíða með nýrri upplýsingatækni

NÝ vefsíða Orðabókar Háskólans var opnuð á síðasta ári og er þar meðal annars hægt að fá beinan aðgang að orðum, orðasamböndum og notkunardæmum í heildstæðu gagnasafni. Þetta kemur meðal annars fram í ársskýrslu Orðabókarinnar vegna síðasta árs. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 324 orð

Opinn dagur í Hólaskóla

OPINN dagur verður haldinn 17. apríl í Hólaskóla að Hólum í Hjaltadal. Við skólann eru starfræktar þrjár megin námsbrautir: Ferðamálabraut, en markmið hennar er að mennta fólk til starfa við ferðaþjónustu í dreifbýli í anda sjálfbærrar ferðamennsku. Fiskeldisbraut, þar sem lögð er áhersla á að veita fræðslu um fiskeldi og nýtingu vatnafisks á Íslandi. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð

ÓLÖF BJARNADÓTTIR

ÓLÖF Bjarnadóttir lést á Droplaugarstöðum 31. mars síðastliðinn. Hún var fædd í Reykjavík 11. nóvember 1919, dóttir Áslaugar Ágústsdóttur og séra Bjarna Jónssonar dómkirkjuprests. Ólöf tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1938 og árið 1944 giftist hún Agnari Klemens Jónssyni, sendiherra og síðar ráðuneytisstjóra, en hann lést árið 1984. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 173 orð

Passíusálmarnir lesnir í gömlu kirkjunni í Stykkishólmi

Stykkishólmi-Í fyrsta skipti var Hólmurum boðið upp á að hlusta á alla Passíusálma Hallgríms Péturssonar lesna á föstudaginn langa. Eftir að gamla kirkjan í Stykkishólmi var endurvígð í nóvember sl. skipaði sóknarnefnd sérstaka rekstrarnefnd sem annast rekstur gömlu kirkjunnar. Í rekstrarnefndinni eiga sæti Ólafur Kr. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 771 orð

Ráðherra vill kísilduft samhliða kísilgúr

FINNUR Ingólfsson iðnaðarráðherra kveðst þeirrar skoðunar að kaup Allied Efa á Kísiliðjunni í Mývatnssveit gætu verið ákjósanlegur kostur fyrir sveitina. Viðræður þær sem fyrir höndum eru, miðist fyrst og fremst að því af hálfu ráðuneytisins að fyrirtækið kaupi Kísiliðjuna og hefji þar framleiðslu á kísildufti, samhliða vinnslu á kísilgúr. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 29 orð

Reuters ZAVIA Mordan, flóttamaður frá Kosovo, heldur á nýfæddum syni sínum í

Reuters ZAVIA Mordan, flóttamaður frá Kosovo, heldur á nýfæddum syni sínum í sjúkrahústjaldi, sem ísraelski herinn hefur sett upp í Skopje í Makedóníu. Þar eru 100 rúm og 70 starfsmenn. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 69 orð

Rjúpur í páskaheimsókn í Eyjum

Rjúpur í páskaheimsókn í Eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. Rjúpur eru sjaldséðir gestir í Vestmannaeyjum. Um páskahelgina heimsóttu þó tvær slíkar Eyjamenn og spígsporuðu roggnar um í hrauninu við Hamarinn á Heimaey. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Rætt um fjölmiðla, lýðræði og opinbera umræðu

ANNAR umræðufundur Siðfræðistofnunar, í röð fjögurra funda, undir heitinu Borgarafundir Siðfræðistofnunar um lýðræði og opinbera umræðu á Íslandi verður haldinn laugardaginn 10. apríl í Odda, stofu 101, kl. 12­14. Að þessu sinni munu þau Ásgeir Friðgeirsson blaðamaður og Hanna Katrín Friðriksen blaðamaður ræða um íslenska fjölmiðla í ljósi lýðræðis og málefnalegrar umræðu. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Samherjaskipin með góðan afla

FRYSTITOGARAR Samherja hf. hafa verið að gera góða túra að undanförnu. Skipin hafa verið á veiðum suðvestur af landinu og fengið þar blandaðan afla, karfa, ufsa og ýsu en lítið hefur veiðst af þorski. Baldvin Þorsteinsson EA kom til hafnar á Akureyri seint í gærkvöld og er aflaverðmæti skipsins, eftir 30 daga veiðiferð, 92 milljónir króna. Afli upp úr sjó er um 760 tonn. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 181 orð

Sex fórust í flugslysi í Tyrklandi

FARÞEGAÞOTA í eigu tyrkneska flugfélagsins Turkish Airlines fórst í gær í Suður-Tyrklandi og með henni sex flugliðar. Engir farþegar voru um borð í vélinni, sem var af gerðinni Boeing 737-400. Vélin lenti síðast í borginni Adana en þangað hafði hún flutt pílagríma, sem sótt höfðu hina helgu staði múslima í Saudi-Arabíu. Meira
8. apríl 1999 | Landsbyggðin | 224 orð

Sérstakt leiðbeinendanámskeið

Ólafsvík-Skortur á menntuðum kennurum á landsbyggðinni er löngu þekkt vandamál sem að jafnaði hefur verið leyst með ráðningu leiðbeinenda. Til að mæta þörfum þessa hóps starfsmanna grunnskólanna í Snæfellsbæ var í haust skipulagt í samvinnu Skólaskrifstofu Vesturlands og skólastjórnenda sérstakt námskeið fyrir leiðbeinendur skólanna á Hellissandi, Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sjálfsbjörg telur hækkun ekki næga

STJÓRN Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu vill lýsa ánægju sinni með hækkun þá sem varð á vasapeningum þeirra sem eru á dvalar- eða sjúkrastofnunum, en lýsir um leið vonbrigðum yfir því að hækkun á grunnlífeyri varð ekki meiri en 7%, sem þýðir 1.101 kr. "Alltaf má þakka fyrir hverja hækkun sem verður á grunnlífeyri, en við vísum til samþykktar fundar Sjálfsbjargar í Ráðhúsinu 28. febrúar sl. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Skíðagangaí Baugasel

FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til skíðagönguferðar í Baugasel í Barkárdal á laugardag, 10. apríl. Baugasel er gamalt eyðibýli sem Hörgdælir hafa af myndarskap gert upp. Um er að ræða létta gönguferð, 5-6 klukkutíma langa. Mæting er við skrifstofu Ferðafélags Akureyrar við Strandgötu kl. 9 á laugardag, en skráning er á sama stað frá kl. 17.30 til 19 á föstudag, sími 462-2720. Meira
8. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 158 orð

"Skriðdrekabani" NATO-flughersins

A-10 Thunderbolt orrustuþotan er fyrsta orrustuvél bandaríska flughersins sem er hönnuð með það fyrir augum að ráðast á skriðdreka, brynvarða vagna og hersveitir á landi. Eiginleikar vélarinnar, sem tekin var í notkun árið 1975, njóta sín best í lágri flughæð og á litlum hraða. Meira
8. apríl 1999 | Miðopna | 1459 orð

Sláturfélag Suðurlands hefur byggt 1.800 fermetra hús við

Sláturfélag Suðurlands hefur byggt 1.800 fermetra hús við kjötvinnslu sína á Hvolsvelli Svigrúm til frekari vaxtar SS hefur stækkað og endurskipulagt kjötvinnslu sína á Hvolsvelli en hún er stærsta kjötvinnsla landsins og framleiðir ýmsar af kunnustu kjötafurðunum á markaðnum, Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 369 orð

Spáð 2% aukningu mjaðmaaðgerða næstu 30 árin

Á ÞINGI Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands, sem stendur í dag og á morgun, verða flutt 68 erindi og segir Bjarni Torfason, formaður Skurðlæknafélags Íslands, mikla og vaxandi grósku í báðum félögunum sem endurspeglist í vaxandi gæðum rannsókna í fræðigreinunum. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

SPRON ekki brotlegur við lögbann

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hefur hafnað þeirri kröfu Greiðslumiðlunar hf. Visa-Íslands að notkun Sparisjóðs Reykjavíkur á orðunum "veltukreditkort SPRON" feli í sér brot á lögbanni því sem fyrrnefnda fyrirtækið fékk sett á notkun SPRON á orðinu "veltukort". Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 132 orð

Starfsmenn á leið til neyðarsvæðanna

ÁKVEÐIÐ hefur verið að senda Úlf Björnsson, sendifulltrúa Rauða kross Íslands, til Albaníu til þess að taka þátt í dreifingu hjálpargagna til flóttafólksins frá Kosovo. Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, hyggst á næstunni kynna sér ástandið í Albaníu og meta þörfina fyrir neyðaraðstoð. Úlfur er reyndur sendifulltrúi. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 809 orð

Telur þúsundir Kínverja áhugasama um Íslandsferð

LILI Guan, framkvæmdastjóri kínversku ferðaskrifstofunnar CITS Travel á Norðurlöndum, kveðst afar bjartsýn á að kínverskir ferðamenn haldi hingað til lands í auknum mæli og segir Ísland hið áhugaverðasta í augum landa sinna. Hún kveðst einnig gera sér vonir um að íslenskir ferðamenn fari í auknum mæli til Kína. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 799 orð

Tveggja mánaða barn yngst í hópnum

FJÓRAR fjölskyldur flóttamanna, þrettán fullorðnir og tíu börn, eru væntanlegar til landsins síðdegis með flugvél Landhelgisgæslunnar. Vélin hélt frá Petrovec-flugvelli í Skopje, höfuðborg Makedóníu, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Gist var í borginni Kérkira á Korfú og þaðan átti að halda í býtið áleiðis til Íslands með viðkomu í Maastricht í Hollandi til eldsneytistöku. Hjálmar W. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Tvennir tónleikar Karlakórsins Heimis

KARLAKÓRINN Heimir í Skagafirði heldur tónleika í Dalvíkurkirkju á laugardag, 10. apríl, kl. 16 og í Glerárkirkju á Akureyri kl. 20.30. Söngmenn í Heimi eru 70 talsins. Söngstjóri Heimis er Stefán R. Gíslason, undirleikarar Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Einsöngvarar með kórnum eru Einar Halldórsson og Álftagerðisbræðurnir Óskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 232 orð

Tölvulesanleg og erfiðara að falsa þau

NÝ VEGABRÉF, sem Kristín Þorkelsdóttir listamaður hefur hannað, verða tekin í notkun 1. júní næstkomandi. Prentun þeirra verður flóknari en hinna gömlu, þau verða tölvulesanleg og með vatnsmerki og ýmsum öðrum öryggisatriðum sem gera að verkum að erfiðara verður að falsa þau. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 296 orð

Um 60% aldraðra hafa ekki fjárhagsáhyggjur

"ÞEKKING og reynsla þeirrar kynslóðar sem nú er að nálgast efri ár er ekki bara mikil, hún er líka einstök. Þeir sem nú eru um sjötugt hafa upplifað og átt ríkan þátt í að breyta íslensku þjóðfélagi. Og einmitt þessi kynslóð getur við aldahvörf horft stolt um öxl," sagði Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra í ræðu sinni á alþjóða heilbrigðisdeginum í gær. Meira
8. apríl 1999 | Miðopna | 665 orð

Umfangsmiklar endurbætur gerðar á Dómkirkjunni Kir

Umfangsmiklar endurbætur eiga sér stað á Dómkirkjunni í Reykjavík og munu þær standa fram á haust. Marinó Þorsteinsson, formaður endurbótanefndar, sagði Rögnu Söru Jónsdóttur að svo umfangsmiklar endurbætur hefðu ekki verið gerðar á kirkjunni síðan 1879, þegar hún var lagfærð að utan. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 382 orð

Úrskurðum ekki alla úr leik á ákveðnum aldri

"HVAÐAN er sú speki að sköpunarkrafturinn falli í dá um leið og tekið er við fyrstu eftirlaunagreiðslunni? Hvers vegna afsalar samfélagið sér þeim auðæfum sem felast í nýsköpunargetu og framfarasókn þeirra sem komnir eru á efri ár?" Þannig spurði forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, meðal annars í ávarpi sínu sem hann flutti á ráðstefnu á alþjóða heilbrigðisdeginum í gær. Meira
8. apríl 1999 | Smáfréttir | 105 orð

ÚTIFUNDUR við Stjórnarráðið 30. mars 1999 mótmælir harðlega aðild Ísl

ÚTIFUNDUR við Stjórnarráðið 30. mars 1999 mótmælir harðlega aðild Íslands að loftárásum Atlantshafsbandalagsins á Júgóslavíu sem gerðar eru í trássi við vilja Sameinuðu þjóðanna og meðal annars fordæmdar af Alkirkjuráðinu og Lútherska heimssambandinu. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Vegstikur endurnýjaðar STARFSMENN Vegagerðarinnar á Akureyri, þei

Vegstikur endurnýjaðar STARFSMENN Vegagerðarinnar á Akureyri, þeir Kristján Benediktsson og Páll Kristjánsson, voru að endurnýja vegstikur á Hámundarstaðahásli, skammt sunnan Dalvíkur, er ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá í blíðskaparveðri á dögunum. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 351 orð

Veitingastaður í Hljómskálagarðinum í athugun

HUGMYND um veitingastað í Hljómskálagarðinum austan við Bjarkargötu hefur verið lögð fram í skipulags- og umferðarnefnd. Að sögn Guðrúnar Ágústsdóttur, formanns nefndarinnar, er um að ræða lágreistan glerskála og er einnig gert ráð fyrir veitingaaðstöðu utandyra. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vélsleðamaður fannst heill á húfi

STARFSMAÐUR Landsvirkjunar á biluðum vélsleða fannst heill á húfi milli klukkan 15 og 16 í gær við Laugarfell, vestan Jökulsár í Fljótsdal í Norður-Múlasýslu. Sex manns úr Hjálparsveit skáta á Héraði og félagar úr Björgunarsveitinni Gró á Egilsstöðum höfðu þá leitað mannsins. Maðurinn gat gert vart við sig með talstöð, sem hann hafði fengið lánaða. Leitarmenn voru kallaðir út klukkan 13.45. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Vinabæjarblástur

GÓÐIR gestir frá vinabæ Akureyrar, Hafnarfirði, koma í heimsókn á laugardag, 10. apríl, en það eru tvær lúðrasveitir, Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar undir stjórn Stefáns Ómars Jakobssonar. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 222 orð

Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins

Á VEGUM Vinnumiðlunar höfuðborgarsvæðisins hefur verið opnuð þjónustuskrifstofa á Þönglabakka 1, 2. hæð í Mjódd. Í kjölfar laga um vinnumarkaðsaðgerðir sem tóku gildi 1. júlí 1997 var öll vinnumiðlun og þjónusta við atvinnulausa flutt frá sveitarfélögunum til ríkisins en hverju sveitarfélagi var áður skylt að annast atvinnuleysisskráningu. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 146 orð

Vinnusmiðja um sjálfbæra þróun á norðurslóðum

STOFNUN Vilhjálms Stefánssonar í samstarfi við Alþjóðaráð norðurvísinda, Háskóla norðurslóða og Háskólann á Akureyri efnir til vinnusmiðju um sjálfbæra þróun á norðurslóðum á Akureyri. Markmiðið er að koma á samráðsferli þar sem lykilmenn í ákvarðanatöku um sjálfbæra þróun á norðurslóðum er kallaðir saman til óformlegra viðræðna og er þátttakan á persónulegum forsendum en ekki opinberum. Meira
8. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Þrír sóttu um starf forstöðumanns

ÞRÍR umsækjendur voru um stöðu forstöðumanns PAME (Protection of the Arctic Marine Environment), en þeir eru Lúðvík E. Gústafsson, Soffía Guðmundsdóttir og Hilmar Önfjörð Magnússon. Átta lönd sem liggja að norðurheimskautinu, þ.e. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 224 orð

Þrívíður háskólaheimur

SIGRÚN Guðjónsdóttir arkitekt kynnir lokaverkefni sitt frá háskólanum í Karlsruhe, Þýskalandi, föstudaginn 9. apríl kl. 18 í húsi Endurmenntunarstofnunar Háskólans, Dunhaga 7. Lokaverkefnið ber heitið: Háskólaheimur ­ þrívíður margmiðlunarheimur náms og kennslu. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þýska kvikmyndin "Mutter Courage" sýnd

GOETHE-Zentrum, Lindargötu 46, sýnir fimmtudaginn 8. apríl kl. 20.30 þýsku verðlaunakvikmyndina "Mutter Courage" frá árinu 1995. Þetta er fyrri myndin af tveimur sem Goethe-Zentrum sýnir um efnið "Gyðingar og Þýskaland". Kvikmyndin er byggð á sannri sögu eftir Elsu Tabori og gerist í Búdapest 1944 þegar borgin er hernumin af Þjóðverjum. Meira
8. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 163 orð

Öllu starfsfólki Loðskinns sagt upp

UM tuttugu starfsmönnum Loðskinns hf. sem enn voru í föstum störfum hjá fyrirtækinu, var sagt upp nú eftir páskana. Að sögn Jóns Magnússonar, verkefnisstjóra stjórnar, verður framleiðsla Loðskinns stöðvuð í júní, í ljósi þess að aðalmarkaðir fyrirtækisins lokuðust. Því hafi verið ákveðið að segja fastráðnu fólki upp. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 1999 | Leiðarar | 546 orð

ENDURSKOÐUN ALMANNATRYGGINGA

FORMAÐUR Tryggingaráðs, Bolli Héðinsson, hvetur til þess, að heildarendurskoðun fari fram á almannatryggingakerfinu. Hann telur nauðsynlegt, að þau kerfi, sem hafa úrslitaáhrif á afkomu fólks, skattkerfið, lífeyrissjóðakerfið og lífeyriskerfi almannatrygginga, verði skoðuð í samhengi. Án þess verði engin trygging fyrir því, að tekjutilfærslur ríkisins lendi hjá þeim, sem mest þurfi þeirra með. Meira
8. apríl 1999 | Staksteinar | 338 orð

Stjórnunarstíll

ÁTÖKIN í SH virðast ætla að breyta stjórnunarstíl í fyrirtækjum, segir í Vísbendingu. Hlutafé Í "ÖÐRUM sálmum" Vísbendingar segir nýlega: Á hlutabréfamarkaði er það nú að verða æ algengara að verðbréfafyrirtækin eða sjóðir þeirra kaupi stóra hluti í einstökum fyrirtækjum. Þetta veldur oft miklum vangaveltum um hver sé hinn raunverulegi eigandi hverju sinni. Meira

Menning

8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 411 orð

100 námsleiðum lýkur með prófgráðu

UM það bil 5.700 stúdentar eru skráðir í Háskóla Íslands. Fastir kennarar og aðrir starfsmenn eru um 650, en auk þess starfa um 1.200 kennarar í hlutastarfi við skólann. Háskólinn er með stærstu vinnustöðum landsins og jafnframt er hann stærsta kennslu-, rannsókna-, og vísindastofnun Íslands. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 243 orð

110 BIBLÍUR Á EINU HEIMILI

BIBLÍAN er sú bók sem líklegast er til á hverju einasta heimili landsins, í a.m.k. einu eða jafnvel fleiri eintökum. Fæstir búa þó svo vel að eiga 110 biblíur og eflaust er bara einn maður á landinu sem á svo mörg eintök af þessari einu og sömu bók. Óskar Björnsson, húsvörður í barnaskólanum í Neskaupstað, á 110 biblíur, hverja á sínu tungumálinu. Meira
8. apríl 1999 | Bókmenntir | 898 orð

Að breyta lífi sínu í texta

eftir Eirík Guðmundsson. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 1998 ­ 207 bls. FRANSKI fræðimaðurinn Michel Foucault er einn áhrifamesti höfundur fræða sem kennd eru við póststrúktúralisma, einkum á sviði bókmenntafræði og sagnfræði. Verk hans eru umdeild og túlkanir á þeim fráleitt einsleitar. Tilgátur mannsins enda frumlegar og róttækar. Meira
8. apríl 1999 | Kvikmyndir | 336 orð

Að vakna upp af vondum draumi

Leikstjórn: Richard LaGravenese. Handriti: R. LaGravenese, byggt á tveimur smásögum eftir Anton Tsékov. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Danny Devito, Queen Latifah og Martin Donovan. New Line Cinema 1998. Meira
8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 325 orð

Áhersla á starfsmenn- tun á háskólastigi

TÆKNISKÓLI Íslands er fagháskóli á sviði tækni og rekstrargreina. Skólinn hefur frá upphafi lagt áherslu á starfsmenntun á háskólastigi. Hann hefur á undanförnum árum verið í beinum tengslum við atvinnulífið og hafa nemendur unnið verkefni í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir. Það má því segja að Tækniskólinn sé háskóli atvinnulífsins. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 86 orð

Brúður pöntuð í pósti

LEIKKONAN Nicole Kidman stendur í lokatörn samningaviðræðna við aðstandendur kvikmyndarinnar "Birthday Girl" eða Afmælisstúlkan þar sem hún kæmi til með að leika rússneska "póstpöntunarbrúði" en til stendur að hefja tökur myndarinnar í Ástralíu í lok maí. Í myndinni sendir ungur og hæverskur bankastarfsmaður eftir brúðinni en hann býr í úthverfi St. Albans, rétt utan við London. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 148 orð

Bæjarmyndir Matthíasar Sigfússonar

BYGGÐASAFN Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka, hefur verið opnað eftir hefðbundna vetrarlokun. Í borðstofu Hússins hefur verið opnuð sýning á málverkum eftir Matthías Sigfússon listmálara og lýkur henni 16. maí nk. Á sýningunni eru kynnt málverk eftir Matthías sem sýna sveitabæi á fyrri hluta þessarar aldar. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 74 orð

Dagskrá Listaklúbbsins

LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans heldur áfram starfsemi sinni með fjölbreyttri dagskrá næstu mánudaga. Dagskrá klúbbsins hefst alltaf kl. 20.30 en húsið er opnað kl. 19.30. Dagskráin í apríl verður sem hér segir: 12. apríl: Þar sem hjartað slær. Ástarsögur af hálendinu. Dagskrá í umsjón Kolbrúnar Halldórsdóttur. 19. apríl: Sjálfstætt fólk. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 336 orð

Dætur Tammy Wynette krefjast skaðabóta

DÆTUR sveitasöngvakonunnar Tammy Wynette hafa lögsótt bæði lækni hennar og eiginmann sem jafnframt var umboðsmaður hennar og segja að móðir þeirra hafi látist vegna lyfjamisnotkunar en ekki af eðlilegum orsökum eins og þeir halda fram. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 277 orð

Fara þjóðveginn með Creedence Clearwater í farteskinu

Í MOSFELLSBÆNUM, nánar tiltekið á veitingastaðnum Álafoss föt best, hafa hljómað lög bandarísku sveitarinnar Creedence Clearwater Revival um nokkra hríð, en heimasveitin Gildrumezz, sem samansett er úr þremur meðlimum Gildrunnar og bassaleikara Mezzoforte, hefur sett saman prógramm með lögum sveitarinnar við miklar vinsældir bæjarbúa. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 314 orð

Fótboltabullur ráðast á Gallagher og Kensit

LIAM Gallagher, vandræðagemlingnum úr rokksveitinni Oasis, og eiginkonu hans, Patsy Kensit, sem er ófrísk, var illa brugðið þegar breskar knattspyrnubullur hentu múrsteini í gegnum rúðu á bíl þeirra, að því er bresk dagblöð greindu frá fyrir nokkru. "Ég var skelfingu lostinn," segir Gallagher í samtali við slúðurblaðið Sun. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 105 orð

Fyrirlestur um ljósmyndun

EFNT verður til fyrirlestrar um "pinhole" ljósmyndun á Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Borgartúni 1, á morgun, föstudag, kl. 19.30. Í þessum fyrirlestri verður greint frá því, sem og rætt um sögu "pinhole"-ljósmyndunar, tæknilegar hliðar hennar, hvernig hægt er að smíða sér slíkar vélar og sýnd dæmi um "pinhole"-ljósmyndir. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 281 orð

Glysrokkið er dautt Flauelsnáman (Velvet Goldmine)

Framleiðendur: Christine Vachon. Leikstjóri: Todd Haynes. Handritshöfundur: Todd Haynes. Kvikmyndataka: Maryse Alberti. Tónlist: Carter Burwell. Aðalhlutverk: Jonathan Rhys-Meyers, Ewan McGregor, Christian Bale, Eddie Izzard, Toni Colette, Michael Feast. 103 mín. Bretland. Myndform 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 610 orð

Hagnýt náttúrufræði í víðtækum skilningi

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN á Hvanneyri verður stofnaður 1. júlí 1999 um leið og Bændaskólinn á Hvanneyri verður lagður niður eftir 110 ára sögu. Síðastliðin 50 ár hefur þó verið rekin háskóladeild við skólann. Eigi að síður markar formleg stofnun háskóla í landbúnaðarvísindum þáttaskil þar sem háskólanám og rannsóknir verða aðalviðfangsefni stofnunarinnar. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 370 orð

"Hann fékk öll húrrahrópin"

"ÞAÐ var svo greinilegt að um leið og Kristinn kom einn á sviðið þegar klappað var upp þá ætlaði allt að tryllast í salnum. Hann fékk öll húrrahrópin ­ fólk gerði sér alveg grein fyrir hans stórkostlegu frammistöðu," segir Gerður Gunnarsdóttir, fiðluleikari í Gürzenich- hljómsveitinni, sem leikur í uppfærslu Kölnaróperunnar á Parsífal eftir Richard Wagner. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 64 orð

Hart í bak á Reyðarfirði

LEIKFÉLAG Reyðarfjarðar frumsýnir laugardaginn 10. apríl leikrit Jökuls Jakobssonar Hart í bak í félagsheimilinu Félagslundi. Leikmynd er eftir Óttar Guðmundsson og Jón Júlíusson annast leikstjórn. Með helstu hlutverk fara Helgi Seljan, Þorbjörg Beck og Margrét B. Reynisdóttir. Formaður leikfélagsins er Jóhann Sæberg Helgason. Meira
8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 420 orð

Háskóli viðskipta og tölvunarfræði

Í HAUST mun Viðskiptaháskólinn í Reykjavík (VHR) hefja nýtt skólaár í annað sinn. VHR mun annars vegar brautskrá nemendur með BS-gráðu í viðskiptafræði og hins vegar í tölvunarfræði. Skólanum hefur verið sett það hlutverk að vera í forystu í viðskipta- og tölvunarfræðimenntun á háskólastigi, einnig að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 140 orð

Hefndin efst aðra vikuna í röð

MEL Gibson heldur efsta sætinu á íslenska kvikmyndalistanum aðra vikuna í röð í svarta tryllinum Hefnd. Ítalinn ákafi, Roberto Benigni, hækkar um eitt sæti frá síðustu viku í Lífið er fallegt og Óskráða sagan X með Edward Norton í aðalhlutverki lækkar um eitt sæti og er í því þriðja. Maurarnir eru lífseigir nálægt toppnum og eru nú í fimmta sæti. Meira
8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 201 orð

Hvað er snjallt að læra II? Nám á háskólastigi hefur aldrei verið fjölbreyttara Á Námskynningunni verða sætaferðir á milli

Nám á háskólastigi hefur aldrei verið fjölbreyttara Á Námskynningunni verða sætaferðir á milli kynningarstaða NÆSTA sunnudag efna skólar á háskólastigi til sameiginlegrar námskynningar í Reykjavík. Meira
8. apríl 1999 | Myndlist | 442 orð

Innvortis og útvortis

MANNSLÍKAMINN hefur verið helsta viðfangsefni myndhöggvara frá því fagið varð til á forsögulegum tíma, eða fyrir um 30 þúsund árum. Sé þess gætt að myndlist öðlaðist sérstæða merkingu sem veraldleg iðja á Grikklandi til forna með ofuráherslu þarlendra myndhöggvara á túlkun mannlegs líkamsburðar verður varla sagt að Ragnhildur Stefánsdóttir sé að færa okkur nýjan sannleik í efnisvali. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 65 orð

Kammertónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík

KAMMERTÓNLEIKAR Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir föstudaginn 9. apríl kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Á efnisskrá eru: Tríó op. 70 nr. 1 eftir L.v. Beethoven, Tríó eftir B. Martinu, Kvartett op. 49 nr. 1 eftir D. Sjostakovitsj, Sónata í D- dúr eftir C.G. Scheidler, Píanókvartett op. 87 eftir A. Dvorák og Strengjakvartett op. 77 nr. 1 eftir J. Haydn. Aðgangur er ókeypis. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 63 orð

Kraftakarlar keppa

ÁSTRALSKI kraftakarlinn Grant Edwards tekur vel á enda er hann með 130 kílóa hnullung í fanginu. Páskahátíðin "Trans Tasman" kraftaáskorunin stendur í þrjá daga í Sydney og þar öttu kappi sex vöðvabúnt í tveimur liðum, öðru frá Nýja-Sjálandi og hinu frá Ástralíu. Keppt var í níu þrautum, þar á meðal í trukkatogi þar sem tveggja tonna bíll er dreginn 25 metra. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 109 orð

Listastefnan í Stokkhólmi

NÝVERIÐ var haldin listastefna í Sollentuna, sem er 20 km fyrir utan Stokkhólm. Nýlistasafnið í Reykjavík tók þátt í þessari stefnu og fóru 2 fulltrúar safnsins, þau Magnús Sigurðarson og Ósk Vilhjálmsdóttir, út með kynningarefni. Ferðin var styrkt af Nordisk Konst och Konstindustri Kommitte (NKKK). Kynningarefni Nýlistasafnsins var í formi listaverkakorta. Meira
8. apríl 1999 | Myndlist | 874 orð

Logar/Flæði/Gagnsæi

Opið alla daga frá kl. 12­18. Lokað þriðjudaga. Til 12. apríl. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. ORÐA má það svo að um páskana sé málverkaveisla í Hafnarborg, menningarhúsi þeirra Gaflara, jafnframt er nýlokið norrænu framtaki sem byggðist einnig á sígildum miðlunum. Meira
8. apríl 1999 | Myndlist | 511 orð

Málað á tré

Opið alla daga nema þriðjudaga frá 12­18. Til 12. apríl. Aðgangur 200 krónur í allt húsið. MÁLARINN Arnar Herbertsson er einn þeirra sem fara með veggjum hvað einkasýningar snertir, en þær hafa einungis verið þrjár í Reykjavík á öllum ferlinum sem spannar þó aftur til sjöunda áratugarins. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 34 orð

Málverkasýningu Tolla lýkur

MÁLVERKASÝNINGU Tolla lýkur í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, sunnudaginn 11. apríl. Þar sýnir Tolli um 40 olíumálverk, bæði stór verk og verk á stærð við eldspýtustokk. Listasetrið er opið daglega frá kl. 15­18. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 119 orð

Málþing um íslenzkar bókmenntir

HOLLVINAFÉLAG heimspekideildar gengst fyrir stuttu málþingi fimmtudaginn 8. apríl klukkan 17­19 um spurninguna "Hvað er að gerast í íslenzkum nútímabókmenntum?" Málþingið fer fram á Kaffi Reykjavík við Vesturgötu. Öllum er heimill ókeypis aðgangur og gestir geta keypt sér veitingar á staðnum. Frummælendur verða Dagný Kristjánsdóttir dósent og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 64 orð

Níu kvenskáld með upplestur í Gerðarsafni

UPPLESTUR verður í kaffistofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, á vegum Ritlistarhóps Kópavogs fimmtudaginn 8. apríl kl. 17. Að þessu sinni lesa úr verkum sínum níu kvenskáld úr Kópavogi. Skáldin eru: Anna S. Björnsdóttir, Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Helga K. Einarsdóttir, Kristjana E. Meira
8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 355 orð

Rekstur og viðskipti í háskólaþorpi

SAMVINNUHÁSKÓLINN á Bifröst er byggður á grunni Samvinnuskólans. Haustið 1988 hófst kennsla á háskólastigi og í ársbyrjun árið 1990 var skólinn gerður að sjálfseignarstofnun og nafni hans breytt í núverandi heiti. Samvinnuháskólinn er fagháskóli sem miðar starfsemi sína við eitt tiltekið svið, þ.e. Meira
8. apríl 1999 | Tónlist | 720 orð

Samsöngssælgæti

Samsöngsatriði úr óperum eftir Mozart, Verdi, Humperdinck, Delibes, Beethoven, Nicolai og Bizet. Hulda Björk Garðarsdóttir S, Tonje Haugland S, Sigríður Aðalsteinsdóttir MS, Tomislav Muzek T, Sigurður Skagfjörð Steingrímsson Bar. og Davíð Ólafsson B-Bar. Kurt Kopecky, píanó. Þriðjudaginn 6. apríl kl. 20:30. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 485 orð

Samtal milli leikinnar tónlistar og hljóða af bandi

AUSTURRÍSKA tónskáldið Dieter Kaufmann, leikkonan Gunda König og Camilla Söderberg blokkflautuleikari flytja verk eftir þann fyrstnefnda á portrett-tónleikum undir merkjum "K & K Experimentalstudio" í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 1258 orð

SAMUEL FULLER

STRÍÐSMYNDIR eru allt í einu komnar aftur uppá pallborðið í Hollywood. Stórar myndir og gustmiklar, gerðar af bestu sonum borgarinnar, fyrir mikið fé og allri hugsanlegri nútímatækni beitt svo árangurinn verði sem mikilfenglegastur. Sem leiðir hugann til Samuels Fuller, sem gerði sína bestu mynd, stríðsádeiluna The Big Red One, fyrir smámynt árið 1980. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 334 orð

Sigur fyrir hljómsveitina og söngvarana

"PÁSKASUNNUDAGS ársins 1999 mun verða minnzt í annálum Kölnaróperunnar sem stórkostlegs dags fyrir Gürzenich-hljómsveitina," segir í upphafi ýtarlegrar umfjöllunar dagblaðsins Kölner Stadt-Anzeiger um Parsífal-uppfærslu óperunnar, þar sem Kristinn Sigmundsson var meðal aðalsöngvaranna. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 116 orð

Stjórnleysingi ferst af slysförum í Borgarleikhúsinu

GAMANLEIKURINN Stjórnleysingi ferst af slysförum eftir Dario Fo verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins 15. apríl næstkomandi. Verkið byggist á raunverulegum atburðum og beinir Fo, sem hlotið hefur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, skeytum sínum að réttarkerfinu og skopast að lögreglu hinna spilltu ráðamanna. Mörg verka Fos hafa verið sýnd hér á landi við miklar vinsældir. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 139 orð

Styrktartónleikar fyrir Töfraflautu Mozarts

TIL stendur að setja upp Töfraflauta Mozarts á Austurlandi í júní næstkomandi. Í fréttatilkynningu segir að þetta sé gífurlegt framtak og þurfi margar viljugar hendur og hálsa til að vinna svo mikið þrekvirki. Ekki síst þurfi að afla fjár til þess að geta borgað þeim atvinnulistamönnum og iðnaðarmönnum sem að sýningunni koma. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 1052 orð

Söngstjörnur framtíðarinnar

Söngvarar: Birgitta Haukdal, Bryndís Ásmundsdóttir, Hulda Gestsdóttir, Hjördís Elín Lárusdóttir, Gísli Magnason, Guðbjörg Magnúsdóttir, Guðrún Árný Karlsdóttir, Kristján Gíslason, Rúna G. Stefánsdóttir, Soffía Karlsdóttir og Þórey Heiðdal Vilhjálmsdóttir. Kórstjórnandi: Erna Þórarinsdóttir. Meira
8. apríl 1999 | Bókmenntir | 566 orð

Til heiðurs Indriða Gíslasyni

Afmælisrit til heiðurs Indriða Gíslasyni. Ritstjórn: Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson og Örnólfur Thorsson. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands 1998, 419 bls. GREINASAFN það sem hér er til umsagnar var gefið út á síðastliðnu ári til heiðurs Indriða Gíslasyni, íslenskufræðingi og fyrrverandi prófessor við Kennaraháskóla Íslands, Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 36 orð

Tískan í Búlgaríu

Á TÍSKUSÝNINGU unga búlgarska hönnuðarins Nikolai Todorov sem haldin var í borginni Varna á páskadag mátti meðal annars sjá sýningarstúlku með gasgrímu fyrir andlitinu. Á stuttermabolnum sem hún klæddist stóð síðan "Kosovo 99". Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 63 orð

Tónleikar í Ásbyrgi

TJARNARKVARTETTINN heldur tónleika í Ásbyrgi, Húnaþingi vestra, fimmtudaginn 8. apríl kl. 21. Á efnisskrá þeirra eru íslensk og erlend lög, þjóðlög, dægurlög og einnig lög úr leikritinu Systur í syndinni sem þau eru að leika í um þessar mundir. Meira
8. apríl 1999 | Menningarlíf | 35 orð

Tónleikar í Hveragerði

GUÐRÚN Birgisdóttir flautuleikari og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Hveragerðiskirkju sunnudagskvöldið 11. apríl kl. 20.30. Á efnisskrá þeirra eru sónötur eftir Prokifiev og Hindemith, Ballaða eftir Martin og Ungversk svíta eftir Bartok. Meira
8. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 374 orð

Ung og metnaðarfull stofnun

HÁSKÓLINN á Akureyri hóf starfsemi sína 5. september árið 1987 með kennslu á iðnrekstrarbraut og hjúkrunarbraut. Núna eru fjórar deildir í háskólanum með um það bil 500 nemendum. Í heilbrigðisdeild eru væntanlegir hjúkrunarfræðingar og iðjuþjálfar menntaðir til starfa. Í kennaradeild eru nemendur sem ætla að verða kennarar í grunnskóla eða leikskóla. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 202 orð

Vélgengt glóaldin leyft í Bretlandi?

FRÁFALL leikstjórans Stanleys Kubricks gæti leitt til þess að kvikmyndin Vélgengt glóaldineða "Clockwork Orange" fengist loks sýnd í Bretlandi. Kubrick, sem lést sjötugur að aldri á heimili sínu í Hertfordshire, bannaði sýningar á myndinni í Bretlandi eftir ásakanir um að afbrotaalda sem reið yfir landið ætti sér fyrirmynd hjá glæpagengi myndarinnar. Meira
8. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 749 orð

(fyrirsögn vantar)

Umræðan

8. apríl 1999 | Aðsent efni | 481 orð

Afnemum ranglátan eignaskatt

Niðurfelling eignaskatts af íbúðarhúsnæði, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þar sem eigandi hefur búsetu er mikið réttlætismál. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 658 orð

Arkitekt, undirbúningur, arkitekt

Undirbúningur mannvirkja er vanræktur þáttur í okkar landi, segir Geirharður Þorsteinsson, að því leyti er varðar byggingarlist. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 481 orð

Áskorun til þingmanna

Síðustu 4 km að skíðasvæðinu, segir Kristján Benediktsson, er holóttur malarvegur. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 1042 orð

Eilíf sjálfstæðisbarátta

Það sem er eftirtektarvert er að Íslendingar standa í báðum tilfellum einir á alþjóðavettvangi að þessum ákvörðunum, segir Friðrik Daníelsson, í andstöðu við fjöldann. Meira
8. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 378 orð

Einstaklingurinn í fyrirrúmi tryggir jafnrétti

ÖRUGGASTA leiðin til að tryggja jafnrétti í raun er að ganga ávallt útfrá einstaklingnum sjálfum. Það tryggir að enginn verður einhvers konar viðhengi maka síns, líkt og er hjá sædjöflinum, en þar er hængurinn aðeins tota á kvið hrygnunnar. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 604 orð

Froðusnakk

Hvert stefnir hraðbyri, spyr Sverrir Hermannsson, undir núverandi gjafakvótakerfi? Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 829 orð

Hornsteinn höllum fæti

Það vakti hlátur á nýlegri ráðstefnu um fjölskyldumál, segir Kristín Halldórsdóttir, þegar einn fyrirlesara sagði, að íslensk börn væru alin upp eins og harðgert sauðfé. Meira
8. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 434 orð

Hverju þarf að fórna fyrir álver á Austfjörðum?

VIÐ Íslendingar eigum það til að státa af málfrelsi okkar. En hvers virði er málfrelsi ef enginn hlustar og enginn hefur áhuga á málefnum okkar? Kannski tölum við ekki nógu skýrt eða nógu hátt, að minnsta kosti er ákaflega örðugt að koma sjónarmiðum til skila til þeirra sem völdin og peningana hafa. Eitthvað hlýtur það að vera. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 788 orð

Máttlaust stúdentaráð og misheppnaður ráðherra

Sjónarmið stúdentaráðs virðist vera að vinna bak við tjöldin, segir Kjartan Örn Sigurðsson, og vera ósýnilegt almenningi. Meira
8. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 499 orð

Nýár í Hong Kong

EKKI voru Hong Kong-búar fyrr búnir að taka niður jólaskrautið en þeir settu upp mun flottari skreytingar. Nú var það í tilefni kínverska nýársins. Þetta árið bar seinasta daginn upp á 15. febrúar. Ár tígursins var á enda og við tók ár kanínunnar. Þennan síðasta dag ársins fara flestar húsmæður eldsnemma á markaðinn og kaupa kjúkling í kvöldmatinn. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 707 orð

Samvist lögð niður FjölskylduráðgjöfNú hefur verið te

Nú hefur verið tekin sú ákvörðun, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að framlengja ekki samstarfssamning sveitarfélaganna. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 585 orð

Skipulag á miðhálendinu

Það er mikilvægt, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að allur almenningur á Íslandi komi að stefnumótun í umhverfis- og orkumálum, iðnaði og ferðaþjónustu á öræfum landsins. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 1159 orð

Stokkseyri eftir Árnes

HINN 8. febrúar 1998 skrifaði ég grein hér í blaðið sem hét Stokkseyri eftir Árnes, en þar var fjallað um sameiningu Glettings og Harðfrystihúss Stokkseyrar (Árnes hf.) og um viðskilnað stjórnvalda, þar á meðal þingmanna, gagnvart HS. Enginn af ráðamönnum hefur svarað þeirri grein. Allir virðast þeir hafa talið að sjálfsagt væri að þegja málið í hel. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 956 orð

Tryggingayfirlæknir elur á fordómum

Enginn húðlæknir hefur lýst því yfir, segir Karl Magnússon, að Bláa lónið geti leyst loftslagsmeðferð af hólmi. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 812 orð

Umhverfisháskóli Evrópu

Til þess að finna farveg fyrir þessa þróun tel ég rétt, segir Tómas I. Olrich, að stofnaður verði "Umhverfisháskóli Evrópu". Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 604 orð

Um ofveiði

Það eru skelfileg mistök, segir Hrólfur S. Gunnarsson, að halda að hægt sé að geyma fiskinn í hafinu. Meira
8. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Viðbrögð við skrifum Birkis J. Jónssonar

Í GREIN sinni í Morgunblaðinu, 16. mars sl., segir Birkir m.a. að á landsþingi Félags framhaldsskólanema, FF, sem haldið var 4.­6. febrúar sl. hafi hann fundið fyrir mikilli andstöðu við endurinnritunargjöld í framhaldsskólum eða "fallskattinn" svokallaða. Ekki vitum við á hvaða þingi hann var en á landsþingi FF sem haldið var í Munaðarnesi, 4.­6. feb. sl. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 491 orð

Við erum sjálfbjarga

Okkur hefur gengið vel í efnahagslegu tilliti, segir Páll Pétursson, og útkoma liðins árs er mjög mikil viðurkenning á farsælum störfum stjórnvalda. Meira
8. apríl 1999 | Aðsent efni | 769 orð

Þríheilagt

Sammerkt með þessum þrem hugleiðingum ráðherrans var, segir Sigríður Jóhannsdóttir, að þær lutu allar að einkavæðingu, en þó hver með sínum hætti. Meira

Minningargreinar

8. apríl 1999 | Minningargreinar | 265 orð

Ásta Garðarsdóttir

Þó lífið sé oft þraut að kveðja þá eru minningarnar eftir sem gleðja. Elsku Ásta frænka. Okkur systurnar langar til að kveðja þig með nokkrum orðum. Okkur finnst eins og við eigum aldrei eftir að sætta okkur við að þú sért ekki hérna hjá okkur lengur. En við munum eflaust læra að lifa með söknuðinum og hlýjum við okkur á öllum yndislegu minningunum um þig. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 236 orð

Ásta Garðarsdóttir

Mig langar að kveðja frænku mína, Ástu Garðarsdóttur, með nokkrum orðum. Þegar ég frétti það laugardaginn 27 mars sl. að hún væri dáin fylltist ég miklum söknuði, en jafnframt ró, því ég vissi það að hún væri laus við allar þjáningar núna og fengi hvíld eftir erfið veikindi. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 373 orð

Ásta Garðarsdóttir

Elsku Ásta. Af hverju þú? Við spyrjum en fáum engin svör. Við skiljum ekki af hverju ungri konu í blóma lífsins er kippt í burtu frá okkur, yndislegri konu sem á tvö elskuleg börn og góðan eiginmann að hugsa um. Ásta mín, þú stóðst þig svo vel í gegnum þín veikindi, í þessi tæp tvö ár sem þú barðist við þennan illvíga sjúkdóm varst þú svo sterk og dugleg. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 249 orð

Ásta Garðarsdóttir

Mér er erfitt að kveðja Ástu, mágkonu mína. Hún varð stór hluti af lífi mínu þegar ég, seytján ára gömul, kom inn á heimilið á Illugagötu 10 í Vestmannaeyjum. Þá var Ásta aðeins tíu ára gömul og yngst átta systkina. Fjölskyldan var stór og samhent og ég fann mig þar velkomna. Þannig var heimili tengdaforeldra minna og í kjallaranum bjuggum við Daði, bróðir Ástu, okkar fyrstu búskaparár. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 330 orð

Ásta Garðarsdóttir

Með hvarma fulla af tárum og hjartað þrungið söknuði og sorg kveð ég ástkæra æskuvinkonu mína, Ástu, sem látin er langt fyrir aldur fram, tæplega 34 ára gömul. Hve lífið er hverfult og miskunnarlaust. Hver er tilgangur lífsins? Af hverju hún? eru spurningar sem vakna á slíkri stundu. Ung kona í blóma lífsins hrifin á brott frá ástkærum eiginmanni og tveimur ungum börnum. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 181 orð

Ásta Garðarsdóttir

Þegar ég frétti að þú væri látin streymdu fram minningarnar frá því að við vorum saman í skóla. Manstu þegar við saumuðum okkur eins náttkjóla, sem reyndust síðan alltof þröngir til að komast í þá? Manstu þegar við fórum saman í starfskynningu á hárgreiðslu- stofu í Reykjavík og komum þaðan út með ljósrautt hár? Svo kenndir þú mér að blístra í strætó á leið niður Laugaveginn og þegar Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 26 orð

ÁSTA GARÐARSDÓTTIR

ÁSTA GARÐARSDÓTTIR Ásta Garðarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1965. Hún lést á Landspítalanum 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 3. apríl. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 845 orð

Hörður Einarsson

"Getur ekki verið að vinátta og tryggð, sprottin af kærleika, sé eitt dýrasta gullið, sem lagt er í hinn mikla eilífðarsjóð?" Þannig komst Þórarinn Björnsson að orði, er hann kvaddi fjóra látna bekkjarfélaga okkar í apríl 1958. Margs er að minnast, margt ber að þakka, og margs er að sakna, þegar við kveðjum nú vin okkar Hörð Einarsson. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 853 orð

Hörður Einarsson

Látinn er Hörður Einarsson, tannlæknir, allt of snemma finnst okkur vinum hans. Kynni okkar Harðar hófust fyrir um 50 árum á Syðri-brekkunni á Akureyri, þegar hann ásamt foreldrum sínum og systkinum flutti til "lands" úr Hrísey. Hverfið var lítið í þá daga svo þessi örfáu ár sem á milli okkar voru skiptu litlu máli í strákahópnum, allir þekktu alla. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 657 orð

Hörður Einarsson

Svona hófst bragurinn hans Harðar sem hann sendi mér á afmælinu mínu fyrir nokkrum árum. Hann reyndist sannspár eins og svo oft áður, ekki minnkar bilið milli okkar úr þessu. Einn vordaginn er hann farinn - hættur að eldast - og eykst nú bilið um sinn. Víst vildi ég yrkja lítinn brag núna en "skáld er ég ei" og verður hver að láta eins og hann hefur vit til. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 28 orð

HÖRÐUR EINARSSON

HÖRÐUR EINARSSON Hörður Einarsson fæddist í Hrísey 29. apríl 1938. Hann lést á Landspítalanum 25. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 7. apríl. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 168 orð

Ingibjörg Jónsdóttir

Í dag kveðjum við hinstu kveðju elsku ömmu okkar. Við horfum á eftir einstakri konu sem átti engan sinn líka, það var bara ein svona amma. Hún var hressileg í fasi og lá ekki á skoðunum sínum ef henni sýndist svo. Einstakur húmor hennar verður okkur og þeim sem henni kynntust minnisstæður. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 538 orð

Ingibjörg Jónsdóttir

Í dag kveðjum við Ingibjörgu Jónsdóttur frænku okkar, 83 ára að aldri, en hún var sú eina sem eftir lifði af hinum dugmiklu systkinum frá Ljótsstöðum í Skagafirði. Foreldrar hennar voru; Jón Björnsson, Jónssonar, bónda í Gröf á Höfðaströnd og k.h. Hólmfríðar Jónatansdóttur ljósmóður og Pálína Guðrún Pálsdóttir, Sigmundssonar, bónda á Ljótsstöðum og k.h. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 460 orð

Ingibjörg Jónsdóttir

Í dag kveðjum við aldna sómakonu, Ingibjörgu Jónsdóttur. Hún lést miðvikudaginn 31. mars síðastliðinn, við upphaf bænadaga, þegar páskahátíð fór í hönd. Þar sem hún var fóru saman góðar gáfur, hyggindi, þrek, festa, hreinskiptni og hjálpsemi. Ingibjörg kvaddi síðust úr stórum systkinahóp. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 416 orð

Ingibjörg Jónsdóttir

"Það tekur tryggðinni í skóvarp sem tröllum er ekki vætt." (Örn Arnarson) Ljótsstaðasystkinin eru öll horfin af sviðinu. Síðast þeirra kvaddi Ingibjörg og var þó næstelst. Ég man hana nánast frá því ég fyrst man eftir mér. Það var nokkru áður en foreldrar hennar fluttu frá Ljótsstöðum á Höfðaströnd til Siglufjarðar árið 1934. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 755 orð

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Margrét Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Ljótsstöðum á Höfðaströnd í Skagafirði 19. desember 1915. Hún lést á Vífilsstaðaspítala að morgni 31. mars síðastliðins. Foreldrar hennar voru Pálína Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, f. á Ljótsstöðum 10.11. 1884, d. 19.6. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 188 orð

Karolína Kristín Björnsdóttir

Elsku amma. Nú ert þú farin og því vil ég kveðja þig, og þakka þér fyrir allar yndislegu samverustundirnar. Það var alltaf svo gott að koma til þín í eldhúsið í Rafveitu Hafnarfjarðar, þar sem þú starfaðir með myndarbrag í fjöldamörg ár. Heima á Hverfisgötunni áttum við margar góðar stundir við sögulestur og leiki. Elsku amma, þú kenndir mér svo margt um lífið, að kunna að gefa og þiggja. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 134 orð

Karolína Kristín Björnsdóttir

Konan var að hringja frá Hrafnistu, amma er dáin. Allar góðu minningarnar komu upp í hugann. Þegar við fórum í feluleik og ég ætlaði aldrei finna þig, en þá stóðst þú á baðkarsbrúninni bak við hurðina og beiðst eftir mér. Ég man allar sögurnar sem þú last fyrir mig, Friðrik og Katrín var uppáhalds sagan okkar, og hlógum við alltaf saman að henni. Þú vildir öllum alltaf svo vel. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 109 orð

Karolína Kristín Björnsdóttir

Elsku amma. Nú ertu farin. Ég minnist þeirra stunda sem við áttum saman á Hverfisgötunni, söngsins og leikjanna, fótboltans í bakgarðinum, bíóferðanna og göngutúra niður í Kaupfélag. Til þín er gott að láta hugann reika um litla stund. Hjá þér er kærst að hvíla sálu veika og kælda lund. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 360 orð

Karólína Kristín Björnsdóttir

Hún elsku amma Karó hefur kvatt þennan heim. Það var ekki laust við að ég fyndi fyrir nokkrum létti, því ég veit hvað hún var orðin þreytt, enda búin að vera svo ólík sjálfri sér í talsverðan tíma. Ég mun ætíð minnast hennar úr litla eldhúsinu á Hverfisgötunni, þar sem jafnan var setið og spjallað er mamma kom með okkur systkinin í heimsókn. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 238 orð

Karólína Kristín Björnsdóttir

Nú ert þú farin, amma mín. Þá rifjast upp fyrir mér allar stundirnar sem við áttum saman frá því ég var barn. Það var alltaf svo gaman að koma til þín á Hverfisgötuna leika sér í gjótunni og í hrauninu, fara með þér í Kaupfélagið og niður á Strandgötu. Við fengum líka að heimsækja þig í Rafveitunni og fylgjast með þér elda í öllum stóru pottunum. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 929 orð

Karólína Kristín Björnsdóttir

Húsið okkar var bakhús við Hverfisgötuna í Hafnarfirði. Það var fallegt, hvítt tvílyft hús með grænu þaki og fallegum trjágarði. Það þótti frekar stórt hús á þessum tíma. Það stóð á hæð með einstöku útsýni yfir Hafnarfjörð. Sund, eins og við kölluðum það, lá frá Hverfisgötunni upp að húsinu og brekkunum fyrir framan það. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 458 orð

KARÓLÍNA KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR

KARÓLÍNA KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR Karólína Kristín Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. nóvember 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Jónsdóttir, f. í Efri-Holtum undir Eyjafjöllum 11.7. 1892, d. 1976, og Björn Jónsson útgerðarmaður frá Akurey í Landeyjum, f. 9.6. 1886, d. 1924. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 316 orð

Kjartan Gunnar Helgason

Elskulegi tengdapabbi. Ég er svo þakklát fyrir árin sem ég fékk að eiga þig sem tengdaföður, þó að þau ár hafi verið allt of fá. Þú varst mér sem annar faðir. Ég hafði nýlega misst minn ástkæra föður þegar ég kynntist þér, elsku Kjartan, og þú reyndist mér sem góður pabbi. Elsku Kjartan, það er svo margt sem mig langar til að segja, margar minningar sem skjóta upp kollinum á þessum tímamótum. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 533 orð

Kjartan Gunnar Helgason

Hver getur sett sig í spor ungs manns sem þarf að fást við margar stórar fréttir sama dag. Faðir hans látinn úr illvígum sjúkdómi, hann þarf að sjá fyrir stóru heimili með hjálp móður sinnar og yngri systkina. Tímarnir eru viðsjárverðir, en hann skal einskis láta ófreistað til að fjölskyldunni líði vel, til að búið beri sig og sveitin fagra en harðbýla fái blómstrað. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 558 orð

KJARTAN GUNNAR HELGASON

KJARTAN GUNNAR HELGASON Kjartan Gunnar Helgason var fæddur í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 18. september 1925. Hann lést á Landakoti 26. mars síðastliðinn. Kjartan var sonur hjónanna Helga Guðmundssonar, f. 18.9. 1891, d. 8.10. 1945, Jónssonar bónda að Berjadalsá á Snæfjallaströnd og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur, f. 3.7. 1897, d. 24.11. 1987, K. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 186 orð

Kjartan Helgason

Nú þegar mér barst andlátsfregn vinar míns, Kjartans Helgasonar, þar sem ég er staddur á erlendri grund kemur mér í hug hve sterkur stólpi þessi maður var samfélagi sínu við Ísafjarðardjúp um langan aldur ásamt konu sinni og fjölskyldu í Urðardal á Snæfellsströnd. Hann var um fjölda ára oddviti hreppsnefndar Snæfellshrepps. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 907 orð

Kjartan Helgason

Sem ábúandi í Unaðsdal á Snæfjallaströnd öðlaðist Kjartan móðurbróðir minn goðsagnakennda vídd fyrir frændgarð sinn. Hann varð tengiliður við dulmagnaðan uppruna, við kynngimagnaðan stað sem fóstrað hafði ein frjósömustu hjón landsins, ömmu mína og fjölmargra annarra, hana Guðrúnu Ólafsdóttur, sextán barna móður í mannheimum, að ógleymdum harðjaxlinum honum Helga afa. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 2020 orð

Kjartan Helgason

Nafngiftin Unaðsdalur á Snæfjallaströnd felur í sér innri andstæður hörku og mýktar. Minnir kannski á þá drauma, sem íslensk þjóð ól löngu síðar með sér um sælureiti inni á Ódáðahraunum landsins á myrkum öldum og köldum, þar sem sauðir gengu sjálfala og hrammur valdsins náði ekki til búandfólks. Samt er nafnið ekki síðari tíma tilbúningur. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 108 orð

Kristín Axelsdóttir

Í dag kveðjum við yndislega konu, Kristínu Axelsdóttur. Ég varð þess heiðurs aðnjótandi í þessu lífi að hún var amma mín og það er ekki hægt að hugsa sér betri ömmu en ömmu Stínu. Þær voru ófáar stundirnar sem ég eyddi á Hólnum hjá henni og afa og á ég margar góðar minningar þaðan. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 310 orð

Kristín Axelsdóttir

Elskuleg amma mín er dáin eftir langvarandi veikindi. Það fyrsta sem kemur upp í huga minn á þessari stundu er mikill söknuður og ég veit að allir sem þekktu ömmu mína munu sakna hennar mikið því hún hafði allt sem prýtt getur eina manneskju. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 64 orð

Kristín Axelsdóttir

Kristín Axelsdóttir Mamma, ég man hlýja hönd, er hlúðir þú að mér. Það er svo margt og mikilsvert, er móðuraugað sér. Þú veittir skjól og vafðir mig með vonarblómum hljótt. Því signi ég gröf og segi nú: Ó, sofðu vært og rótt. Takk fyrir að vera alltaf til staðar þegar ég þurfti á þér að halda. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 232 orð

KRISTÍN AXELSDÓTTIR

KRISTÍN AXELSDÓTTIR Kristín Axelsdóttir fæddist á Akureyri 28. ágúst 1923. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jakobína Jósefsdóttir, f. 31.8. 1887, og Axel Ásgeirsson, f. 16.5. 1895. Einn bróður átti hún, Kristján Ásgeir, f. 28.1. 1928, d. 9.4. 1945. Hinn 13. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 253 orð

Margrét Ingibjörg Jónsdóttir

Hún amma er dáin. Þótt við vissum að hennar tími væri kominn, þá er alltaf mjög erfitt að sætta sig við lífsins gang. Amma var ein af þessum konum sem þurftu ekki kvenréttindasamtök til að gera sig jafningja við hvað sem var, hvenær sem var. Ung hóf hún verslunarrekstur á Siglufirði og seinna stofnaði hún Tösku- og hanskabúðina í Reykjavík. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 168 orð

Ólafur Sigurjónsson

Í dag kveðjum við tryggan vin, Ólaf Sigurjónsson frá Stórólfshvoli, hinstu kveðju. Það var harmafregn, sem okkur barst, að þú værir farinn svo snögglega. Þú hafðir marga hildi háð við langvarandi sjúkdóm, en í þetta sinn beiðstu lægri hlut í erfiðri glímu. Við hjónin og börn okkar minnumst með djúpu þakklæti vináttu og tryggðar ykkar Kristínar í áratugi í okkar garð. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 734 orð

Ólafur Sigurjónsson

Hann Ólafur, tengdafaðir minn, er látinn. Eftir áralanga baráttu við hjartasjúkdóma er Ólafur allur. Ég kynntist Ólafi fyrir um 11 árum eða árið 1988 þegar ég og dóttir hans kynntumst. Það er nú svo að á tímamótum, hvort sem eru áramót, aldamót eða annað, að manni er tamt að líta yfir farinn veg og líka fram á þann ófarna. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 327 orð

Ólafur Sigurjónsson

Veturinn í ár hefur verið mildur Sunnlendingum og ekki síst okkur Hvolhreppingum. Í þann mund sem vetur konungur kveður, kvaddi þennan heim Ólafur Sigurjónsson, fyrrum bóndi á Stórólfshvoli og síðar stöðvarstjóri Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli. Því starfi gegndi hann þar til hann lét af störfum vegna aldurs og fluttist til Reykjavíkur, þar sem hann andaðist. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 62 orð

Ólafur Sigurjónsson

Ólafur Sigurjónsson Drottinn, þinnar ástar óður endurhljómi um jörð og höf. Breiddu þína blessun yfir blóma lífs og þögla gröf. Vígi og skjöldur vertu þeim, sem vinda upp hin hvítu tröf. Drottinn þinnar ástar óður endurhljómi um jörð og höf. (J. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 695 orð

Ólafur Sigurjónsson

Föstudagsmorgunn 25. mars. Fallegur morgunroði, hvít mjöll yfir öllu. Umferðin gekk hægt þennan morgun, of hægt. Við hjónin vorum á hraðferð upp á sjúkrahús þar sem við höfðum dvalið um nóttina yfir sjúkrabeði Ólafs tengdaföður míns. Líðan hans var stöðug þegar við fórum, en í morgunsárið var hann allur. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 496 orð

Ólafur Sigurjónsson

Góður vinur er genginn. Ólafur, mágur minn, Sigurjónsson er látinn. Alltaf kemur kallið jafn óvænt, skilnaðarstundin svo fjarri og ótímabær. Nú að leiðarlokum er margs að minnast og í huga okkar vakna minningar sem eiga eftir að ylja okkur um ókomin ár. Fyrst og fremst minningar um góðan og heilsteyptan mann og mikinn fjölskylduföður. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 629 orð

Ólafur Sigurjónsson

Upphaf kynna okkar Óla var síðsumars fyrir fimmtíu og fimm árum, þegar við nálega þrjátíu nemendur hófum nám við Bændaskólann á Hvanneyri. Þar var valinn maður í hverju rúmi og þar myndaðist samfélag sem var svo sterkt að það lifir góðu lífi enn í dag. Þó hafa margir sterkir hlekkir brostið. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 607 orð

Ólafur Sigurjónsson

Á vordögum árið 1960 urðu ábúendaskipti á hinu forna höfuðbóli, Stórólfshvoli í Hvolhreppi. Við ábúðinni tóku ung, fríð og gjörvuleg hjón, Kristín Guðmundsdóttir, ættuð frá Núpi í Fljótshlíð, og Ólafur Sigurjónsson, búfræðingur frá Mið- Skál í Vestur-Eyjafjallahreppi. Áður höfðu þau búið í rúman áratug á kirkjujörðinni Ormskoti undir Eyjafjöllum og sýnt þar og sannað dugnað sinn og búvit. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 268 orð

Ólafur Sigurjónsson

Elsku afi minn. Nú ert þú farinn frá okkur. Afi minn, þú varst svo góður og hlýr maður. Alltaf tókstu á móti okkur með bros á vör, hvort sem það var á Stórólfshvoli eða í Gljúfraseli. Ég var skírður í kirkjunni ykkar ömmu, Stórólfshvolskirkju, fyrir austan fyrir nær fjórum árum. Fallegu kirkjunni sem þið hugsuðuð svo vel um. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 366 orð

Ólafur Sigurjónsson

Elsku tengdapabbi. Mikið er nú sárt að þurfa að kveðja þig. Margar eru nú stundirnar sem við höfum átt saman og eru þær allar jafn yndislegar. Okkar fyrstu kynni voru á Stórólfshvoli, þegar Garðar kynnti okkur. Mikið ofboðslega leið mér vel. Þið tókuð svo vel á móti mér að ég man ég hugsaði: "Afskaplega er þetta gott fólk. Mér þykir bara strax vænt um þau. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Ólafur Sigurjónsson

Ólafur Sigurjónsson Snert hörpu mína himinborna dís, svo hlusti englar guðs í Paradís. Við götu mína fann ég fjalarstúf og festi á hann streng og rauðan skúf. Úr furutré, sem fann ég út við sjó, ég fugla skar og líka smiðjumó. Í huganum til himins oft ég svíf og hlýt að geta sungið í þá líf. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 398 orð

ÓLAFUR SIGURJÓNSSON

ÓLAFUR SIGURJÓNSSON Ólafur Sigurjónsson fæddist á Núpi undir Vestur-Eyjafjöllum 27. febrúar 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson bóndi á Mið- Skála, f. 27.10. 1900, d. 22.5. 1972, og kona hans Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 11.4. 1902, d. 3.10. 1955. Ólafur var elstur sex systkina. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 394 orð

Þorbjörg Verna Þórðardóttir

Elskuleg vinkona mín og skólasystir er látin. Andlátsfregnin kom ekki á óvart þar sem aðdragandinn var langur. Nú lítur Þorbjörg ekki lengur inn eins og hún gerði oft eftir sundferðir fram á Nes og verður þess sárt saknað en eftir standa minningar um kærar samverustundir með henni. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 574 orð

Þorbjörg Verna Þórðardóttir

Þá er hún Þorbjörg vinkona mín búin að kveðja. Kynni mín af Þorbjörgu hófust fyrir rúmum sautján árum og er margs að minnast frá þeim tíma til dagsins í dag, þegar lífsgöngu hennar er lokið. Hún hafði einstaklega góða og ljúfa nærveru, svo það var notalegt og gott að vera í návist hennar, og saman áttum við margar ljúfar stundir. Og margar eru ferðirnar sem við erum búnar að fara í saman. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 339 orð

ÞORBJÖRG VERNA ÞÓRÐARDÓTTIR

ÞORBJÖRG VERNA ÞÓRÐARDÓTTIR Þorbjörg Verna Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1921. Hún andaðist á heimili sínu 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Lýðsson Jónsson stórkaupmaður frá Mörk í Landsveit, f. 30.9. 1884, d. 22.3. 1954, og Þóra Jónsdóttir húsfreyja frá Skipholti í Reykjavík, f. 5.11. 1885, d. 11.5. 1956. Meira
8. apríl 1999 | Minningargreinar | 431 orð

Þorbjörg Þórðardóttir

Kær skólasystir okkar, Þorbjörg Þórðardóttir, er látin eftir erfið veikindi. Í nærfellt hálfa öld var hún ein af samheldnum hópi okkar skólasystra og setti sterkan svip á allar okkar samverustundir. Við nutum vináttu hennar og samveru í öll þessi ár og söknum sannarlega vinar í stað. Haustið 1950 var Húsmæðrakennaraskóli Íslands settur í fimmta sinn. Meira

Viðskipti

8. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 235 orð

Brezk bréf slá öll fyrri met

EVRÓPSK hlutabréf komust í nánd við ný met í gær, en lækkuðu við lokun þegar hækkanir í Wall Street þurrkuðust út. Þó sló brezka FTSE 100 hlutabréfavísitalan öll fyrri met annan daginn í röð og mældist 6473,2 punktar, sem var 57,9 punkta eða 0,90% hækkun. Í New York hækkaði Dow vísitalan um rúmlega 0,5% eftir opnun, en lækkaði fljótlega í innan við 10.000 punkta. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Mazda og Mitsubishi í samstarf?

MITSUBISHI Motors og Mazda í Japan eiga í viðræðum um víðtækt bandalag til að draga úr stöðugri umframgetu í japanska bílageiranum samkvæmt blaðafréttum. Verið getur að Mazda hefji framleiðslu sendibíla með leyfi frá Mitsubishi í júní og kaupi sparneytnar vélar í staðinn að sögn blaðsins Nihon Keizai Shimbun. Meira

Daglegt líf

8. apríl 1999 | Neytendur | 531 orð

2,2% viðbótarsparnaður hagstæðari

ÞAÐ er næstum helmingi hagstæðara fyrir hjón á 35. aldursári, sem hafa sameiginlega 362.000 krónur í mánaðarlaun, að velja 2% lífeyrissparnað en sparnaðarform tengt líftryggingu á við Sun Life. Þetta kemur fram í útreikningum hagdeildar ASÍ sem birtir voru í Vinnunni, blaði ASÍ fyrir skömmu. Meira
8. apríl 1999 | Neytendur | 92 orð

Augnpúði

KOMNIR eru á markað slökunarpúðar frá H2B Company í Bandaríkjunum. H2B framleiðir ýmsar gerðir púða en augnpúðinn er handunninn silkipúði fylltur með lífrænt ræktuðum hörfræjum. Í fréttatilkynningu frá umboðsmanninum hér á landi, Erlu Bjartmarz, kemur fram að hann verji augun fyrir birtu og leggist yfir nuddsvæðin umhverfis þau. Meira
8. apríl 1999 | Neytendur | 37 orð

Engifer

ZINAXIN er fæðubótarefni sem inniheldur engifer-extrakt HMP-33 og komið er á markað. Í fréttatilkynningu frá Thorarensen lyfjum kemur fram að efnin HMP séu í engiferrótinni og þau eigi að tryggja stöðugleika efnanna og upptöku í líkamanum. Meira
8. apríl 1999 | Neytendur | 110 orð

Kjúklingasósur

FYRIR nokkru komu á markað ýmsar tegundir af tilbúnum kjúklingasósum sem ganga undir heitinu Kjúklingur í kvöld eða Chicken tonight. Í fréttatilkynningu frá Ásgeiri Sigurðssyni ehf., sem flytur sósurnar inn, kemur fram að þær séu einfaldar í notkun, hella megi þeim yfir kjúklinginn og baka í ofni eða hita þær í potti eða örbylgjuofni. Meira
8. apríl 1999 | Neytendur | 74 orð

Sérvalið kjöt í nýrri verslun

OPNUÐ hefur verið sérvöruverslunin Steiksmiðjan í Dalshrauni 11 í Hafnarfirði þar sem hægt er að fá sérvalið kjöt. Í fréttatilkynningu frá versluninni kemur fram að kjötið sé valið af kunnáttumönnum og unnið í versluninni. Þá geta viðskiptavinir fengið ráð varðandi meðferð og eldun kjötsins. Meira
8. apríl 1999 | Neytendur | 48 orð

Þetta kemur í staðinn

STUNDUM kemur það fyrir í miðri eldamennsku að eitthvað hráefni vantar sem er í uppskriftinni. Þá er gott að vita hvað má nota í staðinn. Hér koma nokkur dæmi um hvað má nota í staðinn fyrir það sem kannski er ekki til í eldhússkápunum. Meira

Fastir þættir

8. apríl 1999 | Í dag | 34 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun föstudaginn 9. apríl verður Helgi Ingvarsson fimmtíu ára. Helgi og kona hans Sigríður Gylfadóttir bjóða alla vini og vandamenn velkomna að Sævarhöfða 2 milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. Meira
8. apríl 1999 | Í dag | 28 orð

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Föstudaginn 9. apríl verður sjötug Kristín Friðbjarnardóttir, Eiðismýri 30, Hún og eiginmaður hennar Sigurður B. Haraldsson verkfræðingur taka á móti gestum í Félagsheimili Seltjarnarnesskirkju kl. 17-19. Meira
8. apríl 1999 | Í dag | 30 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 8. apríl verður áttræður Magnús St. Daníelsson, Kötlufelli 3, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Jöklafold 9, frá kl. 19.30. Meira
8. apríl 1999 | Fastir þættir | 913 orð

Aukakeppni þarf um sæti í landsliðsflokki

27. mars ­ 4. apríl ÞRÍR skákmenn urðu jafnir og efstir í áskorendaflokki á Skákþingi Íslands sem fram fór um páskana. Þeir Davíð Kjartansson, Bergsteinn Einarsson og Jóhann H. Ragnarsson hlutu allir 6 vinning í níu umferðum. Þar sem einungis tveir efstu fá rétt til þátttöku í landsliðsflokki þurfa þeir félagar að tefla aukakeppni um þessi tvö eftirsóttu sæti. Meira
8. apríl 1999 | Í dag | 315 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14­17. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðarheimilinu á milli kl. 14 og 16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Meira
8. apríl 1999 | Fastir þættir | 1132 orð

Enn hækkar tollurinn hjá Orra frá Þúfu

Folatollurinn undir Orra frá Þúfu hefur enn verið hækkaður og að sama skapi virðist aðgengi annarra en eigenda að hestinum ætla verða torsóttara en verið hefur til þessa. Valdimar Kristinsson aflaði frétta af nýafstöðnum hluthafafundi Orrafélagsins sem haldinn var um páskahelgina og veltir hér upp ýmsum hliðum málsins. Meira
8. apríl 1999 | Fastir þættir | 697 orð

Hestaval á ísnum á Meðalfellsvatni

LENGI hefur staðið til að halda mót á Meðalfellsvatni í Kjós en sökum ísleysis eða annarra annmarka hefur það ekki tekist fyrr en á laugardag fyrir páska. Mótið sem átti í raun að verða samkoma nokkurra harðarfélaga varð að fjölmennri samkomu sem tókst með miklum ágætum og má segja að þar hafi flogið fiskisagan því mótið var nánast ekkert auglýst. Meira
8. apríl 1999 | Dagbók | 889 orð

Í dag er fimmtudagur 8. apríl 98. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hver

Í dag er fimmtudagur 8. apríl 98. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hver hefur þekkt huga Drottins? Eða hver hefur verið ráðgjafi hans? (Rómverjabréfið 11, 34. ) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill kom og fór í gær. Lómur og Goðafoss komu í gær. Meira
8. apríl 1999 | Fastir þættir | 895 orð

Vanhugsaður hernaður Loftárásirna

Vanhugsaður hernaður Loftárásirnar í Júgóslavíu eru ólíklegar til að ná tilætluðum árangri og stefna framtíð Atlantshafsbandalagsins í hættu. Úr því sem komið er sýnist um fátt annað að ræða en halda áfram að dengja sprengjum yfir Belgrad og undirbúa landhernað. Meira
8. apríl 1999 | Í dag | 373 orð

VÍKVERJI dagsins ræddi fyrir skömmu við konu, sem hafði önnur sjón

VÍKVERJI dagsins ræddi fyrir skömmu við konu, sem hafði önnur sjónarmið en almennt gerist varðandi umræðu um fíkniefni og framsetningu upplýsinga í því sambandi. Hún sagðist hafa þungar áhyggjur af ákveðnum atriðum í áróðri gegn fíkniefnum. Konan á 11 ára dóttur, sem var orðin mjög niðurdregin og kvíðin, auk þess sem árangri hennar í skólanum hafði hrakað. Meira
8. apríl 1999 | Fastir þættir | 643 orð

Ýsa með eggaldini eða kartöflum

Gott er að skella sér í soðninguna eftir kræsingar páskanna segir Kristín Gestsdóttir sem kynnir hér tvo ýsurétti. Meira
8. apríl 1999 | Í dag | 410 orð

(fyrirsögn vantar)

GUÐ hvað ég skammast mín. Ég fékk birtar nokkrar línur í síðustu viku þar sem ég dásamaði góðærið og var að velta vöngum yfir því hvernig ég gæti komið í lóg 4.000 króna bótahækkun sem ég ætti í vændum frá hinu opinbera. En auðvitað var þetta misskilningur. Þar sem stóð 4.000 átti auðvitað að vera 1.400. Svo nú get ég andað rólega og þetta þarf ekki að halda fyrir mér vöku lengur. Meira

Íþróttir

8. apríl 1999 | Íþróttir | 206 orð

Arnar fór ekki til Belgrad

Arnar Grétarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður gríska knattspyrnufélagsins AEK frá Aþenu, kaus að fara ekki með liði sínu til Júgóslavíu í gær og leika þar vináttuleik við Partizan Belgrad. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 76 orð

Beint á Sýn

SJÓNVARPSTÖÐIN Sýn mun sýna beint frá öllum fjórum keppnisdögum Meistaramótsins á Augusta National. Útsending frá fyrsta keppnisdegi hefst kl. 20 í kvöld og stendur til kl. 22.30, eins og annað kvöld. Á laugardagskvöld verður sýnt frá þriðja keppnisdegi í tvær og hálfa klukkustund frá kl. 22. Lokasprettinum verður síðan sjónvarpað frá kl. 20.25 á sunnudagskvöld og stendur til kl. 23.10. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 136 orð

Dean Martin til KA

KA-MENN í knattspyrnu hafa fengið mjög góðan liðsstyrk, þar sem útherjinn Dean Martin hefur gengið til liðs við Akureyrarliðið ­ skrifað undir þriggja ára samning. Martin, sem lék tvö ár með KA, lék sl. keppnistímabil með Skagamönnum. Hann er fimmti leikmaðurinn sem hefur gengið til liðs við KA frá sl. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 121 orð

Eyjólfur fær góða dóma

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær mjög góða dóma í þýska blaðinu Kicker fyrir leik sinn með Hertha Berlín gegn Mönchengladbach. Eyjólfur skoraði eitt mark í leiknum, sem Hertha vann, 4:2. Blaðið velur Eyjólf í lið vikunnar og er þetta í fyrsta skipti í vetur sem hann er valinn í liðið. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 264 orð

Grasið látið vaxa

HVERT ár hefur stjórn Augusta National-klúbbsins gert minni háttar breytingar á vellinum, sem var hannaður af Bobby Jones og Alister MacKenzie árið 1933. Þó hafa öllu sögulegri "endurbætur" verið gerðar fyrir mótið í ár. Merkust þeirra er vafalaust sú að grasið utan breiðra brautanna hefur verið látið vaxa og er nú tæpra fjögurra sentímetra hátt. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 70 orð

Gunnar til Brage

GUNNAR Sigurðsson, fyrrum markvörður ÍBV í knattspyrnu, hefur gert tveggja ára samning við sænska 1. deildar félagið IK Brage. Gunnar hélt utan til Svíþjóðar í gær og skrifar væntanlega undir samning við félagið á næstu dögum. Brage lenti í 6. sæti í 1. deildinni á síðasta keppnistímabili. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 77 orð

HANDKNATTLEIKURMorgunblaðið/Ásdís

HANDKNATTLEIKURMorgunblaðið/Ásdís AFTURELDING vann Hauka í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum 1. deildar karla á Varmá í gærkvöldi, 32:30. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 121 orð

Heimslistinn

DAVID Duval skaust upp fyrir Tiger Woods eftir að hafa sigrað í þriðja sinn á þessu ári um þarsíðustu helgi. Hann styrkti stöðu sína enn frekar með fjórða sigri sínum um liðna helgi. Kylfingarnir 20, sem hefur öllum verið boðið til Augusta, eru frá Bandaríkjunum nema annað sé tekið fram. 1. David Duval13,52 2. Tiger Woods12,62 3. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 878 orð

Heimurinn með augum Duvals

Í DAG hefst fyrsta stórmót ársins í golfi á heimsvísu, hið árlega boðsmót Augusta National-klúbbsins í Georgíuríki, en það nefnist Masters á frummálinu. Edwin R. Rögnvaldsson segir í tilefni af því frá nýjum yfirburðamanni á meðal atvinnukylfinga, David Duval, og útskýrir hvers vegna mótið í ár er þegar orðið sögulegt. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 48 orð

Markamet hjá Bjarka

BJARKI Sigurðsson, Aftureldingu, bætti í gær markamet Valdimars Grímssonar í úrslitakeppni 1. deildarinnar í handknattleik. Eftir leikinn við Hauka í gærkvöldi, þar sem Bjarki skoraði 11 mörk, hefur hann samtals skorað 218 mörk frá því fyrst var leikið 1992. Fyrra met Valdimars var 214 mörk. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 89 orð

Martha sigraði á Spáni

MARTHA Ernstsdóttir, hlaupari úr ÍR, sigraði í 3.000 metra hlaupi á móti á Alicante á Spáni um helgina. Martha hljóp á 9.30,31 mínútu sem er ekki langt frá hennar besta. Að sögn Gunnars Páls Jóakimssonar, þjálfara Mörthu, Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 384 orð

Mosfellingar halda enn velli

Afturelding vann Hauka 32:30 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla á Varmá í gærkvöldi. Leikur liðanna var opinn og spennandi og hefði sigurinn getað lent hvorum megin sem var. Afturelding hafði hins vegar heppnina með sér á lokasprettinum og tryggði sér mikilvægan sigur. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 79 orð

Oddaleikur í St. Otmar

JÚLÍUS Jónasson og samherjar í St. Otmar mæta meisturum Pfadi Winterthur á heimavelli á sunnudaginn í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið leikur til úrslita um svissneska meistaratitilinn. Þetta er staðreynd eftir að Winterthur vann annan leik liðanna í undanúrslitum, 30:26. Júlíus skoraði 2 mörk fyrir St. Otmar sem vann fyrstu viðureignina. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 79 orð

Ólafur skoraði ellefu mörk

ÓLAFUR Stefánsson skoraði ellefu mörk, þar af átta úr vítaköstum, er Magdeburg vann Lemgo 25:21 í þýsku 1. deildarkeppninni á þriðjudag. Þá átti Henning Fritz, markvörður liðsins, stórleik. Möguleikar Lemgo á meistaratitlinum minnka verulega við þetta tap. Ólafur er í þrettánda sæti yfir markahæstu menn, með 117 mörk. Valdimar Grímsson er í áttunda sæti með 137 mörk. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 215 orð

Páll ekki meira með Essen

PÁLL Þórólfsson, leikmaður með Essen, sleit tvö liðbönd í öðrum ökkla sínum í leik með félaginu gegn Nettelstedt í þýsku 1. deildinni í handknattleik um síðustu helgi. Páll verður frá keppni næstu sex vikur og leikur þar af leiðandi ekki meira með liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 68 orð

Sigurður áfram þjálfari HK

SIGURÐUR Sveinsson gerði í gær eins árs samning við handknattleiksdeild HK um að þjálfa lið félagsins í 1. deild karla á næstu leiktíð. Sigurður hefur þjálfað og leikið með félaginu undanfarin þrjú ár og stýrði því m.a. í átta liða úrslit á yfirstandandi keppnistímabili í fyrsta sinn. Sigurður ætlar hins vegar að halda fast í fyrri ákvörðun sína um að leggja keppnisskóna á hilluna. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 56 orð

Veðjað á Duval

Það kemur fáum á óvart að Ladbrokes-veðbankinn telji David Duval sigurstranglegastan fyrir Meistaramótið á Augusta. Líkurnar á að hann fari með sigur af hólmi eru, samkvæmt útreikningum bankans, fimm gegn einum. Að mati Ladbrokes verða helstu keppinautar hans þessir: Tiger Woods6-1 Davis Love III16-1 Ernie Els, S-Afríka20-1 Fred Couples22-1 Lee Westwood, Engl. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 542 orð

Við erum nokkru betri

"Ég er mjög ánægður með að hafa unnið þennan leik. Hins vegar erum við ekki ánægðir með að fá þrjátíu mörk á okkur. Það er nokkuð sem við vildum ekki og þurfum að bæta úr því fyrir leikinn í Hafnarfirði. Þar hafa Haukar verið að skora mikið og lykillinn að því að stöðva þá er vitaskuld að fækka þessum mörkum. Þeir leika hratt og reyna oft að komast í hraðaupphlaup. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 420 orð

Viking gæti neyðst til að selja Ríkharð Daðason

Viking frá Stavangri gæti neyðst til að selja íslenska landsliðsmiðherjann Ríkharð Daðason á næstu vikum. Ríkharður hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Viking og á aðeins ríflega hálft ár eftir af núgildandi samningi sínum. Hinn 1. maí nk. er honum frjálst að hefja persónulegar viðræður við önnur lið skv. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 52 orð

Þannig vörðu þeir

(Innan sviga, knötturinn aftur til mótherja). Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA 13/1; 5 langskot, 3 (2) úr horni, 2 (1) af línu, 1 (1) eftir hraðaupphlaup, 1 eftir gegnumbrot, 1 víti. Jónas Stefánsson, Haukum 6/2; 2 eftir hraðaupphlaup, 2 víti, 1 langskot, 1 úr horni. Magnús Sigmundsson, Haukum 1; 1 úr horni. Meira
8. apríl 1999 | Íþróttir | 665 orð

Þýsk seigla í Kænugarði

LEIKMENN Bayern M¨unchen sýndu í gær að seiglan er enn fyrir hendi í þýskum knattspyrnumönnum og aldrei skal afskrifa þá fyrr en flautað hefur verið af. Það sýndu þeir í heimsókn sinni í Kænugarð í gær í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu við heimamenn í Dynamo. Meira

Úr verinu

8. apríl 1999 | Úr verinu | 331 orð

Fækkun sóknardaga brjóti jafnræðisreglu

Á ANNAÐ hundrað eigenda krókabáta í sóknardagakerfi ætla að stefna sjávarútvegsráðherra fyrir niðurskurð á sóknardögum sem þeir telja að stangist á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Hefur hópurinn ráðið til sín lögmann sem mun á næstu vikum fara yfir gögn og verður ráðherranum stefnt í framhaldi þess. Meira
8. apríl 1999 | Úr verinu | 139 orð

Helmingi umsókna þegar verið svarað

FISKISTOFA hefur þegar svarað um rúmlega helmingi þeirra umsókna um veiðileyfi og aflaheimildir sem bárust í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli Valdimars Jóhannessonar. Alls bárust um 3.000 umsóknir. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu sækist verkið jafnt og þétt en óvíst er hvenær því lýkur. Meira
8. apríl 1999 | Úr verinu | 342 orð

Norðmenn skoða íslenskar netagerðir

SKÖMMU fyrir páska kom hópur netagerðarmanna frá stærstu nótaverkstæðum Noregs í heimsókn til Íslands á vegum Hampiðjunnar og Hafi A.S., sem er umboðsaðili Hampiðjunnar í Noregi. Meginmarkmið heimsóknar hópsins var að kynnast notkun íslenzkra útgerða á ofurtóginu Dynex á teina á loðnu- og síldarnætur, grandara á flottroll og í gilsa um borð, með kaup á efninu í huga fyrir norska flotann. Meira

Viðskiptablað

8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 291 orð

Aukning í sölu drykkjarvara

SÓL-VÍKING hf. hagnaðist um 84 milljónir króna á síðasta ári. Rekstrartekjur námu samtals 1,3 milljörðum króna og jukust um rúmar 300 milljónir króna frá árinu á undan. Í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að aukning hafi helst verið á sviði drykkjarvara og umtalsverð aukning hafi t.d. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 135 orð

Áfram sömu áherslur

ENGAR breytingar munu verða í röðum stjórnenda og starfsmanna Vífilfells ehf. beinlínis vegna eigendaskiptanna, segir Þorsteinn M. Jónsson, framkvæmdastjóri Vífilfells, en eigendaskipti urðu á fyrirtækinu í lok marsmánaðar þegar Coca-Cola Nordic Beverages A/S (CCNB) tóku formlega við rekstri fyrirtækisins. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 170 orð

Bókhald

Sól-Víking hf. hagnaðist um 84 milljónir króna á síðasta ári. Rekstrartekjur námu samtals 1,3 milljörðum króna og jukust um rúmar 300 milljónir króna frá árinu á undan. Í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að aukning hafi helst verið á sviði drykkjarvara og umtalsverð aukning hafi t.d. verið á sölu ávaxtasafa. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 314 orð

Flækir málið að yfirfæra í íslenskar kr.

ÍSLENSKUM félögum sem eru skattskyld hér á landi en starfa eingöngu erlendis væri mikill hagur í því að halda bókhald í evrum eða annarri erlendri mynt, að sögn Símonar H. Gunnarssonar, varaformanns Félags löggiltra endurskoðenda. Hann segir það ekki þjóna neinum tilgangi fyrir slík félög að breyta erlendum gjaldmiðli í reikningsfærslum yfir í íslenskar krónur. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 178 orð

Frávik í fjárhagsstöðu Landssmiðjunnar

FALLIÐ hefur verið frá samrunaáætlun Kælismiðjunnar Frost hf. og Landssmiðjunnar hf. sem samþykkt var af stjórnum félaganna þann 4. febrúar sl. Þess í stað hafa eigendur náð samkomulagi um að Kælismiðjan Frost kaupi öll hlutabréf Landssmiðjunnar og greiði með eigin hlutabréfum. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 194 orð

Hagnaður nam 41,9 milljónum árið 1998

LÍFTRYGGINGAFÉLAG Íslands, LÍFÍS, hagnaðist um 41,9 milljónir króna árið 1998 samanborið við 31,3 milljónir króna árið 1997. Hagnaður félagsins óx um 33,9% milli ára, en eigin iðgjöld jukust um svipað hlutfall eða um 34,1%. Eigið fé var 380,9 milljónir í lok árs 1998 að meðtöldu hlutafé að andvirði 100,0 milljónir króna. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 257 orð

Hagnaður nam 464,6 milljónum árið 1998

HITAVEITA Suðurnesja hagnaðist um 464,6 milljónir króna árið 1998, en hagnaður nam 543,5 milljónum króna árið 1997. Rekstrartekjur stóðu nánast í stað og voru 1.894,9 milljónir árið 1998 á móti 1.902,2 milljónum árið 1997. Rekstrargjöld jukust um 1,6% á árinu og voru 1.441,1 milljón árið 1998 en voru 1.418,9 milljónir kr. árið áður. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 1822 orð

KAUPÆÐI EÐA FRAMSÝNI?

ÉG hef verið beðinn um það af ritstjórum Morgunblaðsins að skrifa fáeinar greinar um fjármálamarkaði á næstunni. Sömu vikuna og þetta gerðist barst mér samskonar bón frá tveimur öðrum ritstjórum. Þessar skyndilegu og óvæntu vinsældir voru sérstaklega ánægjulegar fyrir mig því eins og allir vita sem þekkja mig þá hef ég aldrei legið á skoðunum mínum um þessi málefni og eins og fjölskylda mín og Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 256 orð

Liberty Media kaupir 8% í News Corp

LIBERTY Media, fyrirtæki kapalrisans John Malone, verður næststærsti hluthafi News Corp fyrirtækis Ruperts Murdoch með 2,1 milljarðs dollara samningi, sem mun líka auka umsvif News-fyrirtækisins á sviði kapalsjónvarps í Bandaríkjunum. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 1573 orð

Nýir tímar

MIKLAR sviptingar eru framundan í tölvuheiminum þegar ný gerð Intel örgjörva, sem dregur nafn sitt af fljóti í Yosemite-dal, kemur á markað snemma á næsta ári. Fyrstu örgjörvarnir koma reyndar á markað í haust, þó fjöldaframleiðsla hefjist ekki fyrr en á næsta ári, og þegar eru framleiðendur teknir að gera sig klára, þeirra fremstur Hewlett-Packard, sem hyggst nýta sér örgjörvann nýja, Merced, Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 70 orð

Nýtt vöruflutningafélag á Vesturlandi

HLUTAFÉLAGIÐ Vöruflutningar Vesturlands ehf. hefur verið stofnað og tekur það við Vöruflutningum Arilíusar Sigurðssonar, samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni kemur fram að félagið verði með almenna vöruflutninga á milli Reykjvíkur og Borgarfjarðarhéraðs og verður afgreiðsla félgsins í Reykjvík á Vöruflutningamiðstöðinni, Klettagörðum 15, Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 59 orð

Olivetti hækkar boð í Telecom

OLIVETTI á Ítalíu hefur hækkað tilboð sitt í Telecom Italia um 15% í 65 milljarða dollara og þar með brugðizt hart við mikilli lántöku keppinautsins, sem er stærri og vill ekki samruna. Telecom hefur breytt varnaraðferðum og fengið loforð fyrir 28 milljörðum evra, þótt ekki væri farið fram á nema 22,5 milljarða evra. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 435 orð

Olli lækkun á lokagildi vísitalna

ÝMIS mistök áttu sér stað meðal starfsmanna Verðbréfaþings Íslands og þingaðila í kringum viðskipti með hlutabréf Haraldar Böðvarssonar þann 17. mars síðastliðinn. Þetta er niðurstaða athugunar VÞÍ á umræddum viðskiptum sem áttu sér stað á genginu 4,18 á sama tíma og verð í undangengnum viðskiptum og fyrirliggjandi tilboðum hafði verið í grennd við 5,12. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 984 orð

Skipulagsbreytingar hjá Iðntæknistofnun

Í KJÖLFAR skipulagsbreytinga á Iðntæknistofnun hefur starfsemi stofnunarinnar verið skipt upp í tvö meginþjónustusvið. Á Tækniþróunar- og fræðslusviði eru deildir reknar á samkeppnisgrunni og þar eru stundaðar rannsóknir, tækniyfirfærsla, fræðsla og ráðgjöf. Upplýsinga- og þjónustusvið er rekið nær eingöngu fyrir opinbert fé og þar er Impra - Þjónustumiðstöð fyrirtækja og frumkvöðla. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 542 orð

Spennan í hlutabréfunum

VELTA hlutabréfa á VÞÍ er nú þegar fjórðungur árs er liðinn orðin umtalsvert meiri en á sama tíma á síðasta ári og stefnir hraðbyri í að verða mun meiri á þessu ári en á síðasta ári. Heildarveltan frá áramótum er nú rúmir 8,5 milljarðar en var 1,9 milljarðar á sama tíma í fyrra. Veltan allt síðasta ár var rúmir 13 milljarðar króna. Meira
8. apríl 1999 | Viðskiptablað | 1611 orð

VAXANDI SKULDAAUKNING

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN spáir 4,8% hagvexti (aukningu á landsframleiðslu á föstu verði) árið 1999 í nýútkomnu riti sínu Þjóðarbúskapurinn (Þjóðhagsstofnun, mars 1999). Hagvöxtur yrði þannig um 5% fjórða árið í röð sem er ágætt en ekkert langt umfram árangur annarra þjóða. Þannig yrði árleg aukning landsframleiðslu frá byrjun uppsveiflunnar 4,2% að jafnaði, þ.e. sex árin frá 1. ársfjórðungi 1994. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.