Greinar sunnudaginn 25. apríl 1999

Forsíða

25. apríl 1999 | Forsíða | 182 orð | ókeypis

Bond hafði betur

JAMES Bond gat ekki sætt sig við það, að M skyldi leggjast gegn því, að hann bjargaði sér undan óvinunum með því að sigla á Thames fram hjá höfuðstöðvum MI6. Það var utanríkisráðuneytið, sem gekk í málið og útvegaði Bond siglingaleyfið, enda ekki annað hægt "eftir allt sem Bond hefur gert fyrir Bretland". Meira
25. apríl 1999 | Forsíða | 421 orð | ókeypis

Sprengjum látið rigna á Pristina

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) hélt í gær áfram loftárásum sínum á Júgóslavíu á meðan leiðtogar aðildarríkja NATO funduðu í Washington í tilefni fimmtíu ára afmælis bandalagsins. Loftvarnarflautur í Belgrad, höfuðborg Júgóslavíu, fóru í gang um níuleytið í gærmorgun en fyrr um morguninn höfðu loftvarnarflautur í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, verið þeyttar. Meira
25. apríl 1999 | Forsíða | 315 orð | ókeypis

"Það sem nú er að gerast má aldrei endurtaka sig"

JAVIER Solana, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), lýsti yfir því í Hvíta húsinu í Washington á föstudagskvöld að herför Serba með svonefndum "þjóðernishreinsunum" í Kosovo væri fyrirbrigði sem aldrei yrði aftur liðið. Solana lét þessi orð falla í ræðu er hann flutti við upphaf kvöldverðar 19 aðildarríkja NATO sem leiðtogar bandalagsríkjanna sátu ásamt eiginkonum sínum. Meira

Fréttir

25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Ábyrgð fyrirtækja verði skilgreind í lögum

PÉTUR Már Jónsson, framkvæmdastjóri Vátryggingafélags Íslands, segir að skilgreina þurfi ábyrgð fyrirtækja vegna umhverfistjóns og að lagaumhverfi þeirra þurfi að vera þannig að ábyrgðin sé vátryggingahæf, ella geti hún orðið atvinnulífinu ofviða. VÍ gengst fyrir ráðstefnu næstkomandi þriðjudag um umhverfisábyrgð fyrirtækja þar sem meðal annarra munu tala dr. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 672 orð | ókeypis

Áhugi á Snorrastofu mikill

SNORRASTOFA í Reykholti hóf formlega starfsemi sína árið 1996 en forstöðumaður var ráðinn að stofnuninni tveimur árum síðar. Snorrastofa í Reykholti hefur það hlutverk að sinna rannsóknum í miðaldafræðum auk miðlunar á sögu Reykholts og Borgarfjarðar sérstaklega. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Á tvöföldum hámarkshraða

ÖKUMAÐUR var tekinn um klukkan eitt í fyrrinótt á rúmlega hundrað kílómetra hraða innanbæjar í Kópavogi þar sem hámarkshraði er fimmtíu kílómetrar á klukkustund. Hann var sviptur ökuréttindum á staðnum. Tíu aðrir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í bænum á föstudag og föstudagskvöld. Auk þess var mjög ölvaður ungur ökumaður stöðvaður á laugardagsmorgun. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Bílvelta í Vestmannaeyjum

ÖKUMAÐUR, sem grunaður er um ölvun við akstur, slasaðist lítillega í bílveltu í Vestmannaeyjum í fyrrinótt. Farþegi sem var með honum í bílnum slapp ómeiddur. Slysið varð á mótum Helgafellsbrautar og Fellavegar. Að sögn lögreglu í Vestmannaeyjum er líklegt að bíllinn hafi verið á miklum hraða og að ökumaður hafi misst stjórn á honum. Bíllinn fór þrjár veltur og er talinn gjörónýtur. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 777 orð | ókeypis

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 25. apríl til 1. maí: Mánudagur 26. apríl: Elín M. Hallgrímsdóttir, sérfræðingur við Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri flytur fyrirlestur á málstofu í hjúkrunarfræði. Fyrirlesturinn nefnist: "Viðhorf og reynsla slysa- og bráðahjúkrunarfræðinga af fjölskyldumiðaðri hjúkrun." Málstofan er haldin í stofu 6, 1. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Draumaíbúð ungfrú Íslands verður til sýnis á Lífsstíl '99

DRAUMAÍBÚÐ ungfrú Íslands verður sýnd á stórsýningunni Lífstíll '99 sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 28.­30. maí nk. Hin nýkrýnda fegurðardrottning mun velja innanstokksmuni, húsgögn, rafmagns- og hljómburðartæki auk alls tilheyrandi í draumastofuna, draumasvefnherbergið og draumabaðherbergið. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 458 orð | ókeypis

Dæmi um makaskipti á kvóta til að bæta stöðu í bókhaldi

NOKKUR dæmi eru um að sjávarútvegsfyrirtæki hafi haft makaskipti á kvóta í þeim eina tilgangi að sýna betri fjárhagsstöðu í bókhaldi. Tilgangur fyrirtækjanna er annars vegar að ná inn í bókhaldið verðmæti veiðiheimildanna til að sýna betri stöðu á efnahagsreikningi og hins vegar að nýta skattalegt tap. Samkvæmt íslenskum lögum eru makaskipti af þessum toga heimil. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Fermingar Fermingarbörn

Fermingar Fermingarbörn Ferming í Selfosskirkju 25. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Gunnar Björnson. Fermd verða: Ari Már Gunnarson, Hólatjörn 4. Axel Þorsteinsson, Urriðafossi, Villingaholtshreppi. Elín Magnúsdóttir, Skólavöllum 12. Helga Úlfsdóttir, Fagurgerði 2. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Fimm ára umhverfisáætlun í Hvalfirði

Umhverfisverndarsamtökin Sól í Hvalfirði, Norðurál, Íslenska járnblendifélagið og sveitarfélögin við Hvalfjörð ganga á næstu dögum frá umhverfisáætlun til fimm ára. Samkvæmt áætluninni taka verksmiðjurnar tvær, álver Norðuráls og járnblendiverksmiðjan, á sig ýmsar skuldbindingar utan starfsleyfis þeirra. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Fjallað um smá dýr og blóm

SÍÐASTI fræðslufundur HÍN á þessu vetri verður haldinn mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Orkustofnun, litskyggnusýningu úr lífríkinu sem hann nefnir: Dýrin og blómin smá. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Foreldrar verji lokadegi samræmdu prófanna með börnum sínum

STARFSMENN ÍTR, Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Félagsþjónustunnar í Reykjavík, lögreglunnar og SAMFOKS hvetja foreldra barna í 10. bekk til að verja þriðjudeginum 27. apríl og kvöldi þess dags með börnum sínum eða hvetja börnin til að fara í skipulagðar ferðir sem staðið verður fyrir á lokadegi samræmdu prófanna, næstkomandi þriðjudag. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Friðland fyrir fugla í Árborg

SAMSTARF hefur tekist á milli sveitarfélagsins Árborgar og Fuglaverndarfélags Íslands, með það fyrir augum að vernda stórt friðland fugla vestan við Eyrarbakka, upp með Ölfusá. Þetta er 400 hektara svæði, en heimamenn ætla að einbeita sér að hluta þess svæðis til að byrja með. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Halda kvótadag í Kringlunni

UNGT fólk í Samfylkingunni minnti m.a. á stefnu Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum í Kringlunni á föstudag og dreifðu m.a. barmmerkjum og kortum með slagorðinu Hverjir eiga kvótann? Á bakhlið kortanna er því m.a. haldið fram að sautján útgerðarfyrirtæki eigi 42% kvótans en framan á þeim er mynd af Davíð Oddssyni, Kristjáni Ragnarssyni, Halldóri Ásgrímssyni og Þorsteini Pálssyni. Meira
25. apríl 1999 | Landsbyggðin | 323 orð | ókeypis

Haldið upp á 30 ára starfsafmæli Lýsuhólsskóla

Eyja-og Miklaholtshreppi-Haldið var upp á 30 ára starfsafmæli Lýsuhólsskóla í Staðarsveit laugardaginn 30. apríl. Mikið fjölmenni var samankomið til að óska skólanum til hamingju. Guðmundur Sigurmonsson skólastjóri setti athöfnina og bauð gesti velkomna. Meira
25. apríl 1999 | Landsbyggðin | 141 orð | ókeypis

Heilbrigðisstofnuninni afhentur hjartalínuriti

Hvammstanga-Fyrir skömmu afhentu fulltrúar Kvennabandsins í V-Hún ­ K.B. og kvenfélaga í héraðinu, gjöf til Heilbrigðisstofnunarinnar á Hvammstanga. Það var hjartalínuriti af gerðinni Schiller, frá Austurbakka í Reykjavík. Það var formaður K.B., Elín R. Líndal, sem afhenti gjöfina. Sagði hún í stuttri ræðu það vera meginstefnu K.B. Meira
25. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 1025 orð | ókeypis

Hundblautir í því helgasta

ÞAÐ eru ekki einungis steikurnar og kókskammtarnir sem eru risavaxin í Bandaríkjunum, það eru túlípanarnir við aðalinngang Hvíta hússins líka. Og þessum undursamlegu blómjurtum fengu þeir, sem valið hafa sér ljósmyndun eða blaðamennsku til að draga fram lífið, Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 336 orð | ókeypis

Í fyrsta sinn sem slíkur leiðangur er reyndur

HINN 16. maí nk. er áætlað að níu manna hópur leggi upp í leiðangur á jeppum þvert yfir Grænlandsjökul, milli Nuuk og Angmaksalik. Áætlað er að leiðangurinn taki um hálfan mánuð og verður þetta í fyrsta sinn sem ekið verður þvert yfir Grænlandsjökul á jeppum. Arngrímur Hermannsson, forvígismaður leiðangursins, segist hafa unnið að undirbúningi Grænlandsleiðangursins í sjö ár. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Ísland hefur hækkað um tvö sæti

ÍSLAND hefur hækkað um tvö sæti í könnun IMD (International Institute for Management Development) frá því á síðasta ári og er nú í sautjánda sæti af 47. Ísland hefur verið þátttakandi í könnuninni frá árinu 1995 og hefur hækkað um átta sæti á þeim tíma. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Íslenskir aðalverktakar kaupa vinnulyftu

Íslenskir aðalverktakar kaupa vinnulyftu ÍSLENSKIR aðalverktakar hafa keypt tvær vinnulyftur af Vinnulyftum ehf. Þær eru af stærri gerðinni því hvor um sig vegur um 11,5 tonn og lyftihæð er allt að 22 metrar. Lyfturnar fóru beint í vinnu við nýbyggingu orkuversins í Svartsengi og eru þar nú 3 lyftur frá Vinnulyftum ehf. Meira
25. apríl 1999 | Landsbyggðin | 78 orð | ókeypis

Íslenskir tómatar

Hrunamannahreppi-Framboð á íslenskum tómötum hefur verið að aukast síðustu vikurnar þar sem allmargar garðyrkjustöðvar eru farnar að senda þessa gæðavöru á markað. Frá garðyrkjustöðinni Melum á Flúðum fara um þrjú tonn á viku en sú stöð sendi í lok janúar fyrstu tómatana á markaðinn á þessu ári. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Kosta 47 milljónir hver bátur

STEFNT er að undirritun samninga um helgina um smíði sjö 92 tonna báta í Kína. Kostnaður við smíði hvers báts er áætlaður um 47 milljónir sem þykir sérlega hagstætt verð. Samningarnir gera ráð fyrir að bátarnir verði afhentir eftir 12­13 mánuði. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 463 orð | ókeypis

Lágmarksmarkaðsvirði yfir einn milljarður

KARL L. Jóhannsson, stjórnarformaður Vindorku hf., sem hefur fengið alheimseinkaleyfi á byltingarkenndri hönnun Nils Gíslasonar uppfinningamanns á vindaflsstöð, segir að miðað við svartsýnustu spár sé markaðsvirði fyrirtækisins rúmlega einn milljarður króna en muni líklega margfaldast á næstu mánuðum. Núverandi hluthafar hafa þegar náð mjög mikilli ávöxtun. Meira
25. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 274 orð | ókeypis

Líklegt að boðað verði til kosninga

FRÉTTASKÝRENDUR sögðu í gær nánast óhjákvæmilegt að boðað yrði til þingkosninga í Indlandi, þeirra þriðju frá 1996, eftir að Kongress-flokki Soniu Gandhi hafði mistekist að mynda nýja ríkisstjórn. Hins vegar er alls ekki víst að kosningar breyti stöðunni mikið og geri Kongress eða höfuðandstæðingi flokksins, BJP-flokki Atals Beharis Vajpayees, auðveldar að mynda stjórn. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Mislæg gatnamót tilbúin í haust

VINNA við gerð mislægra gatnamóta Miklubrautar og Réttarholtsvegar/Skeiðarvogs gengur samkvæmt áætlun og ráðgert er að þau verði tilbúin í haust, að sögn Sigurðar Skarphéðinssonar gatnamálastjóra. Gerð verður brú yfir Miklubrautina en hún mun halda sinni upprunalegu hæð. Sigurður segir að heildarkostnaður sé áætlaður um 450 milljónir króna. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Morgunblaðið/Valdimar KristinssonKærustupa

Morgunblaðið/Valdimar KristinssonKærustuparið hirti öll verðlauninÞÓTT almennt hafi verið reiknað með því að Þór Jónsteinsson myndi sigra í skeifukeppninni á Hvanneyri þar sem keppt var um Morgunblaðsskeifuna á sumardaginn fyrsta varð raunin ekki sú. Meira
25. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 499 orð | ókeypis

NATO stígur skref í átt að landhernaði

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) hefur haldið áfram árásum sínum á skotmörk í Júgóslavíu af fullri hörku í þessari viku en meira en fjórar vikur eru nú síðan árásirnar hófust. Á miðvikudag voru gerðar árásir á höfuðstöðvar Sósíalistaflokks Slobodans Milosevics Júgóslavíuforseta í Belgrad og á fimmtudag var fyrrverandi heimili Milosevics lagt í rúst. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Opið hús hjá Viðskiptaháskólanum í Reykjavík

Opið hús hjá Viðskiptaháskólanum í Reykjavík VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN í Reykjavík mun kynna starfsemi sína sunnudaginn 25. apríl kl. 13­17 í nýjum og glæsilegum húsakynnum skólans í Ofanleiti 2. Viðskiptadeild og tölvunarfræðideild verða kynntar og nemendur sýna ýmis verkefni. Í boði verða skemmtiatriði og léttar veitingar. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Opinber fyrirlestur í guðfræðideild HÍ

DR. Abbas Amanat flytur opinberan fyrirlestur miðvikudaginn 28. apríl á vegum guðfræðideildar Háskóla Íslands sem hann nefnir "The Resurgence of Apocalyptic in Modern Islam". Abbas Amanat er sérfræðingur í nútímasögu Miðausturlanda með áherslu á menningar- og trúarbragðasögu Íran. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Sjö fræðimönnum úthlutað íbúð

ÚTHLUTUNARNEFND fræðimannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn hefur lokið störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. september 1999 til 31. ágúst árið 2000. Í úthlutunarnefndinni eiga sæti Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, Helgi Ágústsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, og dr. Jakob Yngvason, prófessor, tilnefndur af rektor Háskóla Íslands. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Snýst um menn

RÚMLEGA 57% kjósenda, sem afstöðu tóku í nýrri skoðanakönnun Gallup, telja að kosningabaráttan snúist aðallega um menn. Rúmlega 28% telja að hún snúist um málefni, 7% að hún snúist um hvort tveggja og 8% nefndu önnur atriði. Meira
25. apríl 1999 | Landsbyggðin | 181 orð | ókeypis

Stækkun gistiheimilis í Ólafsvík

Ólafsvík­Fyrsta skóflustungan að stækkun Gistiheimilisins Höfða í Ólafsvík var tekin snemma morguns á sumardaginn fyrsta af móður eigandans, Guðlaugu Sveinsdóttur. Er hér um að ræða fjögurra hæða einingahús að heildarflatarmáli um 750 fermetrar. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 203 orð | ókeypis

Verðbólga ekki úr böndunum

BÆÐI fjármála- og viðskiptaráðherra segja að ekki sé ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að verðbólga sé að fara úr böndunum, þó Seðlabankinn spái nú 2,8% verðbólgu frá upphafi til loka ársins og 2,4% verðbólgu milli ára. Meginorsök hækkandi verðbólguspár bankans er hækkun húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs. Meira
25. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 767 orð | ókeypis

Viðbrögð stjórnvalda og El Al sögð hafa verið óviðunandi

HOLLENSK stjórnvöld og ísraelska flugfélagið El Al eru harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu um brotlendingu flutningavélar El Al í íbúðarhverfi í útjaðri Amsterdam í október 1992, og eftirmál slyssins. Segir í skýrslunni að viðbrögð stjórnvalda og El Al í kjölfar slyssins hafi einkennst af óviðunandi seinagangi en fjörutíu og fjórir létust í slysinu, Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Viðræður ganga hægt

ENN hefur ekki verið myndaður nýr meirihluti í Borgarbyggð, en Borgarbyggðarlistinn hefur átt í viðræðum við Sjálfstæðisflokk undanfarna daga. Óli Jón Gunnarsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi bæjarstjóri, sagði viðræðurnar ganga hægar en hann hefði viljað. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 450 orð | ókeypis

Vikan 18.­24. apríl

Forseti Lettlands heimsækir Ísland FJÖGURRA daga opinber heimsókn Guntis Ulmanis, forseta Lettlands, til Íslands hófst á sunnudag og lauk á miðvikudag. Forsetinn kom ásamt Ainu Ulmanis, eiginkonu sinni, og tuttugu manna fylgdarliði, þar á meðal utanríkisráðherra og landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Meira
25. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Öndunarstopp tveggja ungbarna rakið til bakflæðisjúkdóms

TEKNAR hafa verið upp markvissar svefnrannsóknir á börnum á barnadeild Sjúkrahúss Reykavíkur, eftir að þangað var ráðinn sérfræðingur á því sviði. Í framhaldi af því er stefnt að því að setja upp göngudeild fyrir börn með astma og svefnvandamál. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 1999 | Leiðarar | 524 orð | ókeypis

Dagur umhverfisins

Dagur umhverfisins er haldinn í fyrsta sinn í dag, en hér eftir verður 25. apríl ár hvert helgaður umhverfinu. Ríkisstjórn Íslands ákvað í janúar sl. að ástæða væri til að halda upp á sérstakan dag helgaðan umhverfismálum á Íslandi og er sú ákvörðun til marks um þá auknu áherslu, sem lögð er á umhverfismál og umhverfisvernd. Meira
25. apríl 1999 | Leiðarar | 2101 orð | ókeypis

Nú eru tvær vikur til kosninga og enn sem komið er fer lítið f

Nú eru tvær vikur til kosninga og enn sem komið er fer lítið fyrir kosningabaráttunni. Það eru helzt auglýsingar stjórnmálaflokkanna í dagblöðum og ljósvakamiðlum, sem minna á, að alþingiskosningar eru í nánd. Á fundum einstakra frambjóðenda, sem blaðamenn Morgunblaðsins hafa sótt hefur lítið fréttnæmt komið fram. Meira

Menning

25. apríl 1999 | Menningarlíf | 147 orð | ókeypis

Baltasar Kormákur setur upp Hamlet í Danmörku

BALTASAR Kormákur leikstjóri hefur þegið boð Borgarleikhússins í Óðinsvéum í Danmörku um að setja upp Hamlet. Hann segist í samtali við Morgunblaðið halda utan með vorinu og byrja að æfa og svo verði þráðurinn aftur tekinn upp í ágúst. Frumsýning er áætluð í byrjun september nk. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 171 orð | ókeypis

Dagur í lífi Önnu Gildir einu (Whatever)

Framleiðendur: Susan Skoog, Kevin Segalla og Michelle Yahn. Leikstjóri og handritshöfundur: Susan Skoog. Tónlist: Walter Salas-Humara. Aðalhlutverk: Liza Weil og Chad Morgan. (108 mín.) Bandarísk. Skífan, apríl 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 150 orð | ókeypis

Fjórtánda ljóðabók Þorsteins frá Hamri

MEÐAN þú vaktir er fjórtánda ljóðabók Þorsteins frá Hamri. Fyrir jólin kom út heildarritsafn skáldsins sem gefið var út í tilefni sextugsafmælis þess á liðnu ári, en í því er að finna allar eldri ljóðabækur Þorsteins, skáldsögur hans þrjár o.fl. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 187 orð | ókeypis

Glerlist og myndlist í Norska húsinu

SÝNING tveggja listakvenna var opnuð í Norska húsinu í Stykkishólmi sumardaginn fyrsta og stendur félagsskapurinn Emblur fyrir sýningunni. Þar sýna þær Sigríður Ásgeirsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir. Sigríður sýnir 10 glerlistaverk og eru nokkur þeirra nýleg. Sigríður lærði á Íslandi og Skotlandi og hefur unnið fjölda steindra glugga fyrir einkaaðila bæði hér heima og erlendis. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 488 orð | ókeypis

Góð myndbönd

Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstárleg, spennandi og skemmtileg þjóðvegamynd frá Ástralíu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðina frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perferct Murder) Áferðarfalleg og sæmilega spennandi endurgerð Hitchcock-myndarinnar "Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Meira
25. apríl 1999 | Tónlist | 569 orð | ókeypis

Hemstock og gamli Miles.

Matthías MD Hemstock trommur og hljómsveitarstjórn, Jóel Pálsson tenórsaxófón, Sigurður Flosason altósaxófón, Kjartan Valdimarsson píanó og Tómas R. Einarsson bassa. Tónlist af efnisskrá Miles Davis 1951-54. miðvikudagskvöldið 21.4. 1999. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 86 orð | ókeypis

Íslensk dægurlög í Kaffileikhúsinu

ANNA Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari flytja íslensk dægurlög í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum, á morgun, mánudag, kl. 21. Þessi dagskrá var áður í Kaffileikhúsinu í mars sl. Lögin sem þær flytja eru frá árunum um og eftir 1950 og eru m.a. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 119 orð | ókeypis

Íslensk menningardagskrá í Sviss

"DUNKEL magischblau und Berge" er yfirskriftin á íslenskri menningardagskrá sem haldin verður í Baden í Sviss í dag, sunnudag. Leikin verða einleiks- og kammerverk eftir Karólínu Eiríksdóttur og Jaap Achterberg les úr verkum eftir Halldór Laxness, Gyrði Elíasson og Snorra Hjartarson. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 1016 orð | ókeypis

Í spuna á að gera sig að fífli!

1001 spuni og Spunagenið munu eigast við í lokaúrslitum um Fresca-bikarinn í leikhússporti Iðnó annað kvöld. Sunna Ósk Logadóttir tók púlsinn á liðsmönnum. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 1356 orð | ókeypis

JIM JARMUSCH

AÐ ÖÐRUM ólöstuðum var það ítalski fjörkálfurinn Roberto Benigni sem var sigurvegari síðustu Óskarsverðlaunaafhendingar. Kom sá og sigraði. Þegar hann geystist um sviðið, engum líkur, með öllum sínum rómanska tilfinningahita, þá rifjaðist upp að hann hafði einu sinni áður vakið óskipta athygli mína og það í mynd sem á fátt skylt við verðlaunamyndina hans, Lífið er dásamlegt. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 855 orð | ókeypis

Lög sem vekja upp sólríkar minningar

Ljúfur andi fyrri tíma mun ráða ríkjum í Kaffileikhúsinu á mánudagskvöldið þegar þær Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari flytja íslensk sönglög. Dóra Ósk Halldórsdóttir hitti Önnu Siggu og spurði hana um tónleikana. + Meira
25. apríl 1999 | Tónlist | 546 orð | ókeypis

Með bærilegri léttúð

Ýmis inn- og erlend djass- og dægurlög. Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur u. stj. Jóhönnu V. Þórhallsdóttur; Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó, Árni Scheving víbrafónn, Pétur Grétarsson trommur, Óskar Guðjónsson T-saxofónn, Tómas R. Einarsson kontrabassi. Einsöngur: Jón Kr. Ólafsson. Fimmtudaginn 22. apríl kl. 20. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 236 orð | ókeypis

Níu íslenskir listamenn sýna í Gautaborg

ÍSLENSKT bein í sænskum sokki er yfirskrift sýningar níu íslenskra listamanna sem opnuð var í gær, laugardag, í Galleri 54 í Gautaborg í Svíþjóð. Listamennirnir eru Ásmundur Ásmundsson, Erling Þ.V. Klingenberg, Gabríela Friðriksdóttir, Magnús Sigurðarson, Valka og Gjörningaklúbburinn, sem samanstendur af þeim Eirúnu Sigurðardóttur, Jónu Jónsdóttur, Sigrúnu Hrólfsdóttur og Dóru Ísleifsdóttur. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 563 orð | ókeypis

Quill og kettirnir Jum Jum og Kókó

"Ég skrifa það sem kallaðar eru klassískar sakamálasögur," segir bandaríski spennusagnahöfundurinn Lilian Jackson Braun. Og það eru orð að sönnu ef klassískar sakamálasögur gerast í smábæ þar sem allir þekkja alla og spæjarinn er áhugamaður sem veit sínu viti og er mikils metinn í bæjarfélaginu og glæpirnir eru leystir án teljandi vandræða svo hið slétta og fellda yfirborð smábæjarins krumpast Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 543 orð | ókeypis

Sagnir '98

FYRIR tuttugu árum stofnuðu sagnfræðinemar við Háskóla Íslands tímarit sem þeir kölluðu Sagnir. Með Sögnum vildu námsmennirnir gefa út myndskreyttan miðil um sagnfræðileg efni, sem á þessum tíma var ekki til, leggja jafna áherslu á texta og myndir, birta aðgengilegar greinar og flytja umræðuna sem fram fer innan háskóla til almennings. Meira
25. apríl 1999 | Tónlist | 486 orð | ókeypis

Sungið af þokka

Reykjalundarkórinn, undir stjórn Lárusar Sveinssonar, flutti íslensk og erlend sönglög. Undirleikari: Hjördís Elín Lárusdóttir. Einsöngvarar: Ásdís Andrésdóttir og Páll Sturluson. Þriðjudagurinn 21. apríl, 1999. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 22 orð | ókeypis

Sýning framlengd

Sýning framlengd Gallerí Ingólfsstræti 8 SÝNING Gretars Reynissonar, "1988", er framlengd til sunnudagsins 2. maí. Galleríið er opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14­18. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 258 orð | ókeypis

Sælkerar í París

UM SÍÐUSTU helgi (9.­12. apríl) fóru 50 áskrifendur Morgunblaðsins í sælkeraferð til undir öruggri leiðsögn Steingríms Sigurgeirssonar matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Þetta er fyrri ferðin af tveimur en þar sem það seldist upp í fyrri ferðina á einum og hálfum klukkutíma var ákveðið að bjóða upp á aðra 50 manna ferð sem einnig seldist upp í. Meira
25. apríl 1999 | Tónlist | 656 orð | ókeypis

Söngfugl að vestan

27 íslensk einsöngslög eftir Sigvalda Kaldalóns, Björgvin Guðmundsson, Sigfús Einarsson, Sigurð Þórðarson, Árna Björnsson, Jónas Ingimundarson, Pál Ísólfsson, Markús Kristjánsson, Fjölni Stefánsson, Þórarin Guðmundsson, Jón Laxdal, Jón Þórarinsson, Eyþór Stefánsson, Jón Ásgeirsson og Karl O. Runólfsson. Einsöngur: Judith Gans (sópran). Kór: Karlakórinn Fóstbræður. Kórstjóri: Árni Harðarson. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 139 orð | ókeypis

Trésmiðir syngja í Bústaðakirkju

VORTÓNLEIKAR Samkórs Trésmiðafélags Reykjavíkur verða í Bústaðakirkju mánudagskvöld 26. apríl, kl. 20.30. Eftir tónleikana heldur kórinn til Ítalíu, í söng- og skemmtiferð og verður tekið á móti kórnum í Piacenza, en þar nam söngstjórinn, Jóhanna Þórhallsdóttir fræði sín. Á efnisskrá kórsins, bæði í Bústaðakirkju og í Piacenza verða íslensk og erlend lög, þekkt og lítt þekkt, gömul og ný. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 57 orð | ókeypis

Tveir kontrabassaleikarar á Múlanum

SÍÐUSTU tónleikar í jassviku Múlans í Sölvasal Sólons Islandusar verða í kvöld, sunnudag kl. 21.30. Bassaleikararnir Tómas R. og Óli Stolz, ásamt Mattíasi M.D. Hemstock trommuleikara og Eyþóri Gunnarssyni píanóleikara, flytja efni eftir þrjá bassaleikara, þá Tómas R., Árna Egilsson, Charlie Haden, ásamt efni eftir fleiri skáld. ÓLI Stolz og Tómas R. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 193 orð | ókeypis

Van Damme í vanda Svindlið (Knock Off)

Framleiðendur: Nansun Shi. Leikstjóri: Tsui Hark. Handritshöfundur: Stephen E. De Souza. Kvikmyndataka: Arthur Wong. Tónlist: Ron Mael, Russel Mael. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Paul Sorvino, Rob Schneider, Lela Rochon. 95 mín. Bandaríkin. Myndform 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
25. apríl 1999 | Menningarlíf | 62 orð | ókeypis

Vika bókarinnar

DAGSKRÁ Viku bókarinnar í dag, sunnudag, og mánudaginn 26. apríl er eftirfarandi: Ráðhús Reykjavíkur Sumarkveðja Þjóðminjasafnsins. Dagskrá fyrir börn. Kl. 14. Bústaðasafn Maturinn hennar mömmu. Sýning á matreiðslubókum. Sögufélagið, Fischersundi Bókamarkaður. Kl. 13­18. Mánudagur 26. Meira
25. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 53 orð | ókeypis

"Vorboðinn hrjúfi"

KK byrjaði tónleikaferð um landið á mjög vel heppnuðum tónleikum á Hótel Höfðabrekku í Mýrdal 15.4. og voru tónleikarnir vel sóttir af heimamönnum sem skemmtu sér hið besta. KK söng bæði ný og gömul lög og sagði skemmtisögur á milli laga. Þetta voru fyrstu tónleikarnir af 42 á 44 dögum. Meira

Umræðan

25. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 311 orð | ókeypis

Að gefnu tilefni

UNDIRRITUÐ skrifaði grein nýlega í Neytendablaðið um uppblásanlega öryggispúða og þá hættu sem börnum stafar af þeim. Í greininni er m.a. sagt að fólk geti látið taka öryggispúða úr sambandi ef það vill nota framsæti fyrir barnabílstól sem snýr baki í akstursstefnu. Meira
25. apríl 1999 | Aðsent efni | 2489 orð | ókeypis

BRÝTUR NATO ALÞJÓÐALÖG Í KÓSÓVÓ?

Enn hefur ekki fundist leið, segir Árni Páll Árnason, til að semja við þjóðarleiðtoga sem ekki sýna samningsvilja á annan veg en í orði. Meira
25. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 643 orð | ókeypis

Fórnarlömb áróðursstríðs

SJALDAN veldur einn þá tveir deila, er gamalt spakmæli en eins og flest gamalt nú til dags virðist það vera úrelt. Í styrjöldum og átökum ríkja á milli tíðkast það æ meira að útmála andstæðinginn sem nánast ómennskar skepnur en sína menn sem hetjur sem leggja líf sitt að veði fyrir mannúð, frelsi og fleira gott. Meira
25. apríl 1999 | Aðsent efni | 1550 orð | ókeypis

HVAÐA UPPLÝSINGAR Á AÐ SELJA ÚR GAGNAGRUNNINUM?

Eftir því sem fleiri hliðar hafa komið fram í gagnagrunnsmálinu, segir Margrét Þorvaldsdóttir, verður ákvörðun stjórnvalda sífellt meira undrunarefni. Meira
25. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 324 orð | ókeypis

Hvað þarf að fela og fyrir hverjum ?

MIG langar til að þakka Jóni Hafsteini Jónssyni fyrir grein hans í Morgunblaðinu föstudaginn 9. apríl sl. undir nafninu ÞEKKINGARÓTTI. Þar voru orð í tíma töluð og reyndar undrar mig hversu lítið hefur heyrst frá sjúklingum um gagnagrunninn og væntanlega notkun hans. Meira
25. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 361 orð | ókeypis

Vígsluafmæli kirkju Óháða safnaðarins

UM ÞESSAR mundir eru liðin 40 ár frá vígslu kirkju Óháða safnaðarins og verður þess minnst í messu sunnudaginn 25. apríl. Á eftir verður hátíðakaffi og aðalfundur safnaðarins. Það er von okkar að við sjáum sem flesta. Meira

Minningargreinar

25. apríl 1999 | Minningargreinar | 972 orð | ókeypis

Bjarni Jónsson

Þegar dr. Bjarni Jónsson, fyrrverandi yfirlæknir, andaðist í febrúar síðastliðnum var ég erlendis og gat því ekki minnst hans þá. Ég minnist dr. Bjarna fyrst í starfi haustið 1945. Ég lá þá nokkrar vikur á stofu 2 á gamla Landakoti en þar voru 11 sjúklingar. Dr. Bjarni hafði þar nokkra sjúklinga og kom tvisvar á dag stofugang, eldsnemma á morgnana og aftur síðla dags. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 26 orð | ókeypis

BJARNI JÓNSSON

BJARNI JÓNSSON Bjarni Jónsson fæddist á Ísafirði 21. maí 1909. Hann lést á heimili sínu 15. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 23. febrúar. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 321 orð | ókeypis

Bjarni Júlíusson

Ég vil minnast vinar míns Bjarna Júlíussonar. Kynni mín af Bjarna eru í sambandi við spilaklúbb sem móðir mín og ég ásamt eiginkonu hans erum í. Það er ekki ýkja langt síðan við vorum á heimili Rítu og Bjarna í Dvergholtunum þar sem klúbburinn var haldinn. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 28 orð | ókeypis

BJARNI JÚLÍUSSON

BJARNI JÚLÍUSSON Bjarni Júlíusson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1931. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 18. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakotskirkju 26. febrúar. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 301 orð | ókeypis

Halldóra Sveinbjarnardóttir

Horfin er yfir móðuna miklu Halldóra Sveinbjarnardóttir, háöldruð vinkona mín og spilafélagi í áraraðir. É minnist hennar frá því ég var barn, voru þær systurnar Dóra og Hulda, dætur vinar og samverkamanns föður míns. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 296 orð | ókeypis

Halldóra Sveinbjörnsdóttir

Það var þungbúinn morgun að ég fékk hringingu og mér sagt að ömmu Dóru hefði hrakað mikið um nóttina. Ég átti að koma. Það var þó ekki fyrr en eftir hádegið þegar sólin var farin að bræða snjóinn að hörkutólið hún amma mín skildi við. Það eitt var dæmigert fyrir ömmu að yfirgefa ekki sviðið fyrr en sólin var farin að skína og fegurð vorsins hafði ýtt vetrardrunganum burt hinum megin við gluggann. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 232 orð | ókeypis

HALLDÓRA SVEINBJÖRNSDÓTTIR

HALLDÓRA SVEINBJÖRNSDÓTTIR Halldóra Sveinbjörnsdóttir fæddist á Akureyri 7. júní 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Oddsson prentari, f. 29. sept. 1886, d. 2. apríl 1959, og Viktoría I. Pálsdóttir, f. 4. maí 1879, d. 22. apríl 1962. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 279 orð | ókeypis

Ingvar Kristinn Þórarinsson

Handtakið var þétt og hlýtt, augun athugul og orðin ekki mörg sem sögð voru. Þannig man ég Ingvar fyrst. Ingvar Þórarinsson var fínlegur maður með fallegt bros og fágaða framkomu. Eiginkonu Ingvars, Björgu Friðriksdóttur, hitti ég einnig þá og hafa þau allar götur síðan verið eitt í mínum huga. Það eru meira en þrír tugir ára síðan. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 29 orð | ókeypis

INGVAR KRISTINN ÞÓRARINSSON

INGVAR KRISTINN ÞÓRARINSSON Ingvar Kristinn Þórarinsson fæddist á Húsavík 5. maí 1924. Hann lést á Sjúkarahúsi Þingeyinga 7. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Húsavíkurkirkju 17. apríl. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 223 orð | ókeypis

Jóhanna Edda Sigfúsdóttir

Ég sit og horfi út um gluggann. Sólin skín en svo dimmir og élin skella á en það birtir upp aftur. Ég er að hugsa um Eddu æskuvinkonu mína og tárin læðast niður kinnarnar. Heimir sonur hennar hringdi í mig og sagði mér þá sorgarfrétt að hún væri látin. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 154 orð | ókeypis

Jóhanna Edda Sigfúsdóttir

Elsku amma mín kær. Ég á eftir að sakna þín svo mikið. Mér finnst skrítið að fá ekki símtöl frá þér á hverjum degi, að fara ekki í heimsókn til þín einu sinni til tvisvar í viku, að fá þig ekki í afmæli og á jólunum. Þetta verður ofsalega erfitt allt saman. Ég man hvað þér þótti gaman hjá okkur á jólunum, í afmælum og heimsóknum. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 507 orð | ókeypis

Jóhanna Edda Sigfúsdóttir

Hún elsku mamma mín er nú farin og aldrei hún kemur aftur. Þetta var ótímabært fráfall og sannarlega hefði ég viljað hafa hana miklu lengur hjá okkur. Hún barðist við erfið veikindi sem buguðu hana að lokum ­ alltof unga. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 131 orð | ókeypis

Jóhanna Edda Sigfúsdóttir

Okkur langar til að kveðja elskulega frænku okkar hana Eddu. Eddu móðursystur okkar minnumst við systkinin með söknuði og hlýhug allt frá þeim tíma er við bjuggum í Selvogsgrunninu sem börn. Síðar fluttist Edda með fjölskyldu sína upp í Seljahverfi og bjuggum við systkinin þá í foreldrahúsum einnig í sama hverfi. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 100 orð | ókeypis

Jóhanna Edda Sigfúsdóttir

Mamma mín er dáin. Á stundu sem þessari er erfitt að ætla sér að setja allar sínar tilfinningar niður á blað. Ég læt því Hallgrím Pétursson um það: Ég lifi í Jesú nafni, í Jesú nafni ég dey, þó heilsa og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 254 orð | ókeypis

JÓHANNA EDDA SIGFÚSDÓTTIR

JÓHANNA EDDA SIGFÚSDÓTTIR Jóhanna Edda Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1945. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Björnsdóttir, f. 27. júlí 1918, húsmóðir, og Sigfús Ó. Sigurðsson, húsa- og bílasmiður, f. 7. apríl 1907, d. 24. desember 1995. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 432 orð | ókeypis

Sveinn Bergsson

Þegar litið er yfir farinn veg kemur margt upp í hugann. Sveinn fæddist með lamaða vinstri hönd og að hluta vinstri fót en þrátt fyrir fötlun sína starfaði hann árum saman sem símavörður hjá Hafskip, einnig verslunarmaður í leðurverslun Jóns Brynjólfssonar við Laugaveg. Leiðir okkar Sveins lágu fyrst saman í KFUM við Amtmannsstíg þar sem við vorum í kristilegum félagsskap ungra manna. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 448 orð | ókeypis

Sveinn Bergsson

Látinn er ástkær fósturfaðir minn, Sveinn Bergsson. Pabbi, eins og ég kallaði hann alltaf, kom inn í líf mitt og móður minnar heitinnar, Valgerðar Hauksdóttur, þegar ég var um tveggja ára. Þau giftu sig og stofnuðu heimili á Austurbrún 6 í Reykjavík. Þeim varð fárra ára auðið saman, því móðir mín lést 1969. Þá var ég sex ára. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 111 orð | ókeypis

SVEINN BERGSSON

SVEINN BERGSSON Sveinn Bergsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1933. Hann lést á sjúkrahúsi í Bodö í Noregi aðfaranótt 15. apríl síðastliðins. Foreldrar hans voru Bergur Páll Sveinsson vélstjóri og Ágústa Guðlaugsdóttir húsmóðir. Þau voru ógift. Þau eru bæði látin. Sveinn ólst upp hjá móður sinni á Frakkastíg 5 í Reykjavík. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 26 orð | ókeypis

ÞÓRIR LEIFSSON

ÞÓRIR LEIFSSON Þórir Leifsson fæddist á Akureyri 9. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum 25. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 9. apríl. Meira
25. apríl 1999 | Minningargreinar | 434 orð | ókeypis

Þór Leifsson

Þegar ég lít til baka til æskuára okkar systkininna á Akureyri minnist ég helst áranna 1930­1940, ára sem voru afar sólrík og yndisleg. Við systkinin fórum oft í sundlaugina með félögum okkar og margar voru hjólreiðaferðir okkar fjölskyldunnar út í sveit með nesti. Ljúfar minningar ylja þegar litið er til þess tíma. Meira

Daglegt líf

25. apríl 1999 | Bílar | 213 orð | ókeypis

BILAR format 87,7

BILAR format 87,7 Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 2462 orð | ókeypis

Er ásókn ferðamanna í hið óspillta eyðiland æskileg? Friðlandið í og umhverfis Hornstrandir hefur lengi verið draumaland göngu-

Fjörugt og vel sótt málþing um Hornstrandir og aðliggjandi svæði Er ásókn ferðamanna í hið óspillta eyðiland æskileg? Friðlandið í og umhverfis Hornstrandir hefur lengi verið draumaland göngu- og útilífsmanna og margir halda að þar sé engin byggð önnur en greni refa og varplönd fugla. Meira
25. apríl 1999 | Bílar | 500 orð | ókeypis

Farsímanotkun eykur líkurnar á slysum

NOTKUN farsíma hefur gerbreytt samskiptamátanum og hefur jafnvel í sér fólginn þjóðhagslegan ávinning. En farsímanotkun getur líka haft sínar skuggahliðar. Nýleg bresk rannsókn gefur vísbendingar um að notkun farsíma meðan á akstri stendur auki verulega líkurnar á umferðarslysum. Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 595 orð | ókeypis

FERDALÖG format 90,7

FERDALÖG format 90,7 Meira
25. apríl 1999 | Bílar | 139 orð | ókeypis

Fiat Bravo/Brava koma vel út

ÞÝSKA bílablaðið Auto motor und sport birti nýlega niðurstöður könnunar hjá þýsku eftirlitsstofnuninni Dekra. Þar kemur Fiat Bravo/Brava best út í flokki þriggja ára gamalla bíla. 89,5% af öllum bílum sem voru prófaðir af þessari gerð voru í fullkomnu lagi og 8,1% var með minniháttar bilanir. Meira
25. apríl 1999 | Bílar | 411 orð | ókeypis

Fækkun vörugjaldsflokka - aukið úrval

Á FUNDI Bílgreinasambandsins í síðustu viku kom fram að fækkun vörugjaldsflokka, sem nú eru þrír en voru sjö fyrir fáum árum, hefur leitt til aukinnar fjölbreytni í bílaflota landsmanna og aukins úrvals hjá bílaumboðunum. Aukinn kaupmáttur á líka sinn þátt í því að síðustu misseri hafa verið skráðir hérlendis bílar sem tilheyra jaðarflokki hjá bílaframleiðendum. Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 275 orð | ókeypis

Íslendingahótel í Kaupmannahöfn

MARGIR Íslendingar kannast við Gistiheimilið Valberg í miðborg Kaupmannahafnar, en það hefur Vala Baldursdóttir rekið undanfarin þrjú ár og laðað til sín fjölda íslenskra ferðamanna. Vala hefur nú breytt til og hafið rekstur á tveggja stjörnu hótelinu Green Key Hotel á Sönder Boulevard 53. Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 321 orð | ókeypis

Íslendingar eftirsóttir á Spáni

SPÁNN hefur um langa hríð verið einn helsti sumardvalarstaður Íslendinga í Evrópu. Frægur er söngurinn um Frónbúann á ströndinni í sandölum og ermalausum bol, en undanfarin misseri hafa Íslendingar einnig opnað augun fyrir borgarferðum til Spánar og menningar- og skoðunarferðum um litrík héruð landsins. Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 209 orð | ókeypis

Ítalskur áhugi á Íslandi

ÍSLAND og íslensk ferðaþjónusta hefur verið töluvert í sviðsljósinu á Ítalíu undanfarið. Fyrr á árinu kom þar út ljósmyndabók um Ísland þar sem birtar eru litmyndir eftir fjölda ljósmyndara, ítalskra jafnt sem íslenskra með texta ítalsks blaðamanns sem dvaldi hér á landi í vetur. Meira
25. apríl 1999 | Bílar | 752 orð | ókeypis

Lipur Pajero Sport með ýmsum þægindum

PAJERO Sport, nýi jeppinn frá Mitsubishi, var kynntur hjá umboðinu, Heklu hf. í Reykjavík, fyrir nokkru og komu þar margir við og sýndu honum áhuga. Pajero Sport er talsvert ólíkur eldri bróður sínum í útliti en hann er allstór, fjögurra dyra og fimm manna alvöru jeppi með háu og lágu drifi. Meira
25. apríl 1999 | Bílar | 379 orð | ókeypis

Nýir og þýskir

ÞÝSKU bílaframleiðendurnir VW, Audi, BMW og Mercedes-Benz, undirbúa að setja á markað nýjar gerðir bíla á næstu mánuðum. Fyrstu óopinberu myndir hafa birst af nýjum kynslóðum Audi A4, BMW 7 og Mercedes-Benz C en þeir tveir síðasttöldu koma reyndar ekki á markað fyrr en á næsta og þar næsta ári. Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 303 orð | ókeypis

Skoðuðu búskapinn á Austurlandi

CLAIRE Haddon og George Taylor frá Oxford á Englandi hafa verið í verðlaunaferð á Íslandi þessa viku á vegum The Northern Lights Tours ltd, ferðaskrifstofu í Sutton, úthverfi London, sem er í eigu Íslendinganna Ingibjargar Ingadóttur og Hermanns Níelssonar sem eru búsett þar. Ferðaskrifstofan sérhæfir sig í ferðum til Íslands með áherslu á ferðir um Austur- og Norðurland. Meira
25. apríl 1999 | Ferðalög | 244 orð | ókeypis

Tókýó er dýrasta borgin

TÓKÝÓ, Hong Kong og Peking eru í efstu þremur sætunum yfir þær borgir sem dýrastar eru fyrir útlendinga samkvæmt úttekt svissneska fyrirtækisins William C. Mercer. Fjórar norrænar borgir eru á listanum, Ósló í sautjánda sæti, Kaupmannahöfn í átjánda, Helsinki í 35. sæti og Stokkhólmur í 67. sæti. Meira

Fastir þættir

25. apríl 1999 | Í dag | 38 orð | ókeypis

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. apríl, verður sjötíu og fimm ára Guðjón Einarsson, Fálkagötu 21. Eiginkona hans er Þórdís Guðmundsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á milli kl. 16.30-19 á afmælisdaginn í Safnaðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16. Meira
25. apríl 1999 | Í dag | 26 orð | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Minjasafnskirkjunni á Akureyri af sr. Gunnlaugi Garðarssyni Íris Valgeirsdóttir og Garðar Geirfinnsson. Heimili þeirra er að Fellsbraut 4, Skagaströnd. Meira
25. apríl 1999 | Fastir þættir | 562 orð | ókeypis

Fólk í fjötrum

Þrælahald lagðist af hér á landi í kjölfar kristnitöku árið 1000. Stefán Friðbjarnarsonfjallar um ýmiss konar fjötra fólks í fortíð og samtíð. Meira
25. apríl 1999 | Dagbók | 1020 orð | ókeypis

Í DAG er sunnudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hor

Í DAG er sunnudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Horf þú á himin og sjá, virtu fyrir þér skýin, sem eru hátt yfir þér. (Jobsbók 35, 5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kolomenskeye, Pescaborbes Dos, Powisle ogBakkafoss koma í dag. Meira
25. apríl 1999 | Dagbók | 129 orð | ókeypis

Krossgáta 1470 Kross 2 LÁRÉTT: 1 sjávarbotn, 8 sál

Krossgáta 1470 Kross 2 LÁRÉTT: 1 sjávarbotn, 8 sálir, 9 lifrarpylsa, 10 rödd, 11 aumar, 13 vesælum, 15 beinpípu, 18 ekki framkvæmt, 21 hreinn, 22 þrífa, 23 hindra, 24 gera gramt í geði. Meira
25. apríl 1999 | Dagbók | 123 orð | ókeypis

Krossgáta 1471 Kross 1 LÁRÉTT: 1 möguleg, 4 mýgrútur, 7

Krossgáta 1471 Kross 1 LÁRÉTT: 1 möguleg, 4 mýgrútur, 7 vasabrotsbók, 8 kynið, 9 húsdýr, 11 korna, 13 vaxa, 14 sjónvarpsskermur, 15 hávaði, 17 ábætir, 20 leyfi, 22 kvendýr, 23 setjum, 24 út, 25 sterkja. Meira
25. apríl 1999 | Í dag | 298 orð | ókeypis

Listsýning í Gerðubergi

Svört þó nóttin söng minn hirði senn er vor í Breiðafirði. Steinn Steinarr. SAGT hefur verið um Breiðfirðinga að þeir fari ekki á brott frá bernskuslóðum - þeir flytji þær jafnan með sér. Þetta hefur ekki síst sannast á listaverkum Sigurlaugar Jónasdóttur frá Öxney. Meira
25. apríl 1999 | Fastir þættir | 871 orð | ókeypis

Meyr er maður að meiri Laxness, Pele, Jordan... Þegar snillingarnir tala, hvort sem er í orði eða verki, fer okkur hinum best

Halldór Laxness og Michael Jordan eiga ekki margt sameiginlegt, að því er virðist. Gísli Halldórsson og dætur mínar þrjár ekki heldur. Eða Falur Harðarson og dæturnar. Og þó; öll hafa leikið hlutverk í því litla leikriti sem ég og fleiri hafa rembst við að setja á svið í tæplega fjóra áratugi. Meira
25. apríl 1999 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Norðurmynd - Ásgrímur. Gefin voru saman 11. júlí sl. í Dal vík

Norðurmynd - Ásgrímur. Gefin voru saman 11. júlí sl. í Dal víkurkirkju af sr. Sigríði Guðmannsdóttur Andrea Waage og Björn Júlíusson. Heimili þeirra er að Einholti 3, Akureyri. Meira
25. apríl 1999 | Í dag | 29 orð | ókeypis

Næstkomandi þriðjudag, 27. apríl, veerður sjötugur Sverrir Davíð

Næstkomandi þriðjudag, 27. apríl, veerður sjötugur Sverrir Davíðsson, sjómaður, Bláhömrum 2, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í KR-heimilinu við Frostaskjól, í dag sunnudaginn 25. apríl, kl. 16-19. Meira
25. apríl 1999 | Í dag | 456 orð | ókeypis

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

ÁHUGAHÓPUR um Tómasarmessuna efnir til sjöundu messunnar á þessum vetri í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudagskvöldið 25. apríl kl. 20. Verður þetta síðasta Tómasarmessan að sinni, en þær hefjast síðan væntanlega aftur í haust. Það er a.m.k. Meira
25. apríl 1999 | Í dag | 630 orð | ókeypis

VÍKVERJI er mikill áhugamaður um íþróttir og hugsaði sér svo sanna

VÍKVERJI er mikill áhugamaður um íþróttir og hugsaði sér svo sannarlega gott til glóðarinnar að kvöldi sumardagsins fyrsta þegar boðið var upp á spennandi og skemmtilega kappleiki í beinni útsendingu, handknattleik á Ríkissjónvarpinu og körfuknattleik á Stöð 2. Meira

Íþróttir

25. apríl 1999 | Íþróttir | 390 orð | ókeypis

FABRIZIO Ravanelli hefur afráðið að ganga

FABRIZIO Ravanelli hefur afráðið að ganga til liðs við ítalska liðiðFiorentina ef samningar nást við franska liðið Olympique Marseille, að því er kom fram í ítölskum fjölmiðlum. Meira
25. apríl 1999 | Íþróttir | 854 orð | ókeypis

Hnupla Maldini og félagar titlinum?

AC frá Mílanó, eitt helsta stórveldi ítalskrar knattspyrnu og þar með evrópskrar og liðið sem Albert Guðmundsson lék með á sjötta áratugnum, virðist óðum að vakna af þriggja ára dvala og gerir nú harða atlögu að toppsætinu í A-seríunni, ­ efstu deild þar í landi. Meira
25. apríl 1999 | Íþróttir | 307 orð | ókeypis

Sex nýliðar hjá Englendingum

Kevin Keegan, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi sex nýliða í 22 manna hóp fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjum, sem fram fer í Búdapest næsta miðvikudag. Leikmennirnir sem ekki hafa leikið landsleik eru: Wes Brown, Manchester United, Jonatan Woodgate, Leeds United, Michael Gray, Sunderland, Kevin Phillips, Sunderland, Frank Lampard, West Ham, og Emile Heskey, Leicester. Meira
25. apríl 1999 | Íþróttir | 93 orð | ókeypis

Þrjár stúlkur frá Ohio til Grindavíkur

KVENNALIÐ Grindavíkur í knattspyrnu verður með þrjá erlenda leikmenn í 1. deildinni í sumar. Leikmennirnir, sem heita Shauna Cottrell, Elisa Donavan og Sara Davidson, koma frá háskólaliði Toledo í Ohio í Bandaríkjunum. Shauna, sem er fyrirliði háskólaliðsins, hefur verið valin í undirbúningshóp kanadíska landsliðsins fyrir HM í sumar. Meira

Sunnudagsblað

25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 4804 orð | ókeypis

Á lífríkið eða atvinnulífið að njóta vafans?

Framtíð Kísiliðjunnar í Mývatni er í brennidepli í kosningabaráttunni í Norðurlandi eystra Á lífríkið eða atvinnulífið að njóta vafans? Málefni Kísiliðjunnar við Mývatn eru komin í brennidepil að nýju eftir að Halldór Blöndal, Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 911 orð | ókeypis

ÁSÝND HEIMSINS

HIN árlega sýning á bestu blaða- og fréttaljósmyndum heimsins var opnuð á föstudaginn var á göngum Kringlunnar. Nú er þessi víðkunna farandsýning, World Press Photo, mun fyrr á ferðinni en Íslendingar hafa átt að venjast, eða aðeins einni viku eftir að hún var opnuð almenningi í upphafslandinu, Hollandi. Eiga myndirnar síðan að birtast víða um heim það sem eftir lifir ársins. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1246 orð | ókeypis

Barnastjarna gerist leikstjóri

Einn af fremstu leikstjórunum í Hollywood, Ron Howard, sendi nýlega frá sér myndina "EDtv", sem fjallar um mann sem lifir í beinni útsendingu sjónvarps, að sögn Arnaldar Indriðasonar. Hann skoðaði feril leikstjórans er hófst þegar Howard var aðeins fimm ára. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 469 orð | ókeypis

Bíllaus dagur og friðland fyrir fugla

ÍBÚAR Árborgar eru hvattir til að skilja bílinn sinn eftir heima á Degi umhverfisins og til að auðvelda eftirleikinn býður sveitarfélagið upp á ókeypis akstur á milli þéttbýlisstaðanna, Stokkseyrar, Eyrarbakka og Selfoss. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 715 orð | ókeypis

BRANDUR byskup hefði aldrei hætt rykti sínu með því að skrifa lykilsögu um Svínfellinga.

BRANDUR byskup hefði aldrei hætt rykti sínu með því að skrifa lykilsögu um Svínfellinga. Hrafnkatla kemur úr allt annarri átt. En hann getur verið höfundur Hallfreðs sögu vegna þess hún er dæmisaga um fólsku vondra trúarbragða á trylltri öld til eilífrar áminningar ribböldum og vígamönnum. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 691 orð | ókeypis

Brjóstakrabbamein og forvarnir

Ein af algengustu dánarorsökum vegna krabbameins meðal kvenna í Evrópu og Norður-Ameríku er brjóstakrabbamein. Í þessum heimshluta hefur tíðni sjúkdómsins farið vaxandi á undanförnum áratugum og á þessu ári má reikna með að allt að 200 konur greinist með sjúkdóminn hér á landi og 40­50 konur látist af völdum hans. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 97 orð | ókeypis

Dagur umhverfisins

DAGUR umhverfisins er í dag, 25. apríl. Þegar ríkisstjórnin kynnti í janúar ákvörðun sína um Dag umhverfisins kom fram að hann er hugsaður sem hvatning til skólafólks og almennings að kynna sér betur samskipti manns og náttúru og tækifæri fyrir stjórnvöld, félagasamtök og fjölmiðla til að efla opinbera umræðu um umhverfismál. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 275 orð | ókeypis

Deildarstjóri hjá Sláturfélaginu

SLÁTURFÉLAG Suðurlands vill ráða í stöðu deildarstjóra markaðsdeildar. Starfssviðið er m.a. þátttaka í stefnumótun markaðs- og söludeildar, samskipti við auglýsingastofur og miðla og þátttaka í vöruþróun. Krafist er háskólaprófs í viðskiptafræði eða sambærilegrar menntunar. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 164 orð | ókeypis

Elísabet setur ekki leikana í Sydney

Elísabet setur ekki leikana í Sydney Sydney. The Daily Telegraph. SKIPULEGGJENDUR Ólympíuleikanna í Ástralíu, sem fram eiga að fara í Sydney á næsta ári, hafa hafnað þeim möguleika að Elísabet Englandsdrottning lýsi leikana setta. Ástralía er hluti af breska samveldinu og því er Elísabet í raun þjóðhöfðingi Ástrala. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 3433 orð | ókeypis

ER ENN ÁKAFUR ROKKAÐDÁANDI

ÞORSTEINN Eggertsson er fæddur í Keflavík 25. febrúar árið 1942. Hann er sonur Guðrúnar Jónsdóttur matráðskonu, sem er ættuð frá Garðshorni í Keflavík, og Eggerts Jónssonar, pípulagningarmanns frá Kothúsum í Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 273 orð | ókeypis

Farsímar herða á heilanum og hita hann

Farsímar herða á heilanum og hita hann London. Morgunblaðið. FARSÍMAR eiga ekki að skaða minni manna, en notkun þeirra kann að hafa önnur áhrif; hitaaukningu, sem skerpir á viðbrögðum, en ekki er vitað, hvaða áhrif slík langtímahitaaukning kann að hafa á heilsu manna. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 979 orð | ókeypis

Frambjóðandinn situr fyrir svörum

Kosningabaráttan er í fullum gangi og frambjóðendur fara mikinn. Ellert B. Schram setur sig í spor ónefnds frambjóðanda. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 606 orð | ókeypis

Gagnvirkur íslenskur vefur um umhverfismál

UMHVERFISVEFURINN er öllum opinn á Netinu, enda er honum ætlað að vera upplýsingamiðstöð um umhverfismál. Vefurinn var formlega opnaður í febrúar og telst vera fyrsti efnisflokkaði og gagnvirki vefurinn á íslensku, að sögn Huga Ólafssonar, deildarstjóra í umhverfisráðuneytinu. Hugi á sæti í umhverfisfræðsluráði, sem setti vefinn á laggirnar. Slóðin á vefinn er www.umvefur.is. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 2936 orð | ókeypis

Hafréttardómstóllinn hefst handa

Hafréttardómstóllinn í Hamborg fékk sitt fyrsta mál til úrlausnar mun fyrr en en búist hafði verið við. Margrét Heinreksdóttir rekur hér "Saiga"-málið svonefnda, ræðir við Guðmund Eiríksson, einn af dómurunum, og fleiri aðstandendur hans um starfsemi dómsins. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1030 orð | ókeypis

HEKLA elsta Íslendingafélagið í Bandaríkjunum

ÍSLENSKI Hekluklúbburinn var stofnaður 1925 af nokkrum ungum konum. Þessi frjálsu samtök eru opin konum af íslenskum ættum eða með tengsli við Ísland og var tilgangurinn að tryggja íslenska viðveru í samfélaginu á þessum slóðum, hjálpa þar sem hjálpar væri þörf, kynna og breiða út íslenska menningarsvæðið og taka þátt í samnorrænni starfsemi. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 974 orð | ókeypis

Íslensk náttúra er fjöregg efnahagslífs

Í JANÚAR síðastliðnum samþykkti ríkisstjórnin tillögu mína um að 25. apríl skyldi ár hvert vera tileinkaður umhverfinu. Í dag er því í fyrsta sinn haldið upp á Dag umhverfisins hér á landi. Umhverfisráðuneytinu hefur verið tilkynnt um fjölmarga viðburði af þessu tilefni víða um land á vegum skóla, sveitarfélaga, stofnana og félagasamtaka. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 149 orð | ókeypis

Konungur dýranna bar sigur úr býtum

Konungur dýranna bar sigur úr býtum LJÓNIÐ hefur enn og aftur sannað mátt sinn og megin í heimi dýra en í vikunni bar það sigur úr býtum í grimmum bardaga við hýenur sem staðið hefur yfir í um tvær vikur. Barist var um yfirráð á grýttu svæði í Gobele eyðimörkinni í Eþíópíu, sem er um 450 km frá höfuðborginni Addis Ababa. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 639 orð | ókeypis

Kusk á milli vetrarbrauta

Viðfangsefni stjarnvísinda er fyrst og fremst stjörnur, vetrarbrautir og vetrarbrautakerfi. Tilurð, eiginleikar og efnasamsetning stjarna eru nú mæta vel skilin þó vitanlega séu margar eyður enn ófylltar. Það sem á undanförnum árum hefur vakið aukin áhuga hjá stjarnvísindamönnum er rúmið á milli stjarnanna og vetrarbrautanna og þá sér í lagi það efni sem þar er að finna. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1370 orð | ókeypis

Kæfisvefn er vangreindur meðal barna Á rannsóknardögum Sjúkrahúss Reykjavíkur var fjöldi athyglisverðra rannsókna kynntur.

Kæfisvefn er vangreindur meðal barna Á rannsóknardögum Sjúkrahúss Reykjavíkur var fjöldi athyglisverðra rannsókna kynntur. Hildur Friðriksdóttir forvitnaðist um tvær þeirra og ræddi við læknana Hákon Hákonarson og Helgu Hannesdóttur. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1225 orð | ókeypis

Leikarar á breskri bylgjulengd

Breskir leikarar og kvikmyndagerðarmenn hafa verið í sviðsljósinu undanfarin ár eftir að hin svokallaða breska bylgja hófst og breskar bíómyndir tóku að sigra heiminn. Þrír leikarar eru á meðal þeirra sem fleytt hafa sér áfram á bylgjunni, David Thewlis, Christopher Eccleston og Joseph Fiennes. Arnaldur Indriðason kynnti sér hvað þeir hafa verið að fást við upp á síðkastið. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1472 orð | ókeypis

MINNEOTA Bærinn á sléttunni

TIL sveitaþorpsins Minneota komu fyrstu íslensku innflytjendurnir 1875. Móðurforeldrar Leolu komu með hópi af Íslendingum árið 1879. Þau voru frá Grundarhóli á Hólsfjöllum, svo sem áletrun á ferðakistu þeirra ber með sér. Og þau nefndu bæ sinn Grund. Ég hafði daginn áður kvatt dyra í lögfræðiskrifstofu bróður hennar, Charles Arnason, í gömlu húsi í bænum Marine við St. Croix. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 241 orð | ókeypis

Ný tækni í prentiðnaði

STAFRÆNA Prentstofan - Leturprent hefur eignast nýja fullkomna ísraelska stafræna prentvél, Indigo, og er hún eina vélin sinnar tegundar hér á landi. "Þetta er alveg ný kynslóð af prentvélum og má segja að þetta sé tækni 21. aldarinnar," segir Kristján Ingi Einarsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 578 orð | ókeypis

Ósvífinn textasmiður

FYRIR nokkrum vikum rak á fjörur rappáhugamanna á Netinu nokkur lög með óvenju ósvífnum rappara og leyndi sér ekki að hann var hvítur. Textar hans voru bráðmagnaðir og taktspuninn undir ekki síður mergjaður. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 998 orð | ókeypis

Prinsinn hefur unnið sér inn fimm stig!

ÍÞRÓTTIR hafa ekki hingað til verið mitt uppáhaldssjónvarpsefni, né heldur hef ég lesið mikið um það í blöðum. Ég hélt lengi vel að þetta væri af því að ég væri bara ekki "íþróttafrík", en nú er ég komin á aðra skoðun. Sinnaskiptunum olli boxkeppni sem ég horfði á sunnudag einn fyrir skömmu. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1317 orð | ókeypis

Réttar tegundir ­ skítur og skjól

Auður Ottesen, ræktunar- og umhverfisstjóri hjá Mógilsá, rannsóknarstöð í skógrækt, hefur síðast liðið ár gert úttekt á gróðri á þéttbýlisstöðum á Suðurnesjum. Rannsókn hennar var kostuð af Umhverfisdeild varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 402 orð | ókeypis

Rokk úr norðurhöfum

ROKKIÐ lifir alls staðar, líka á Grænlandi og í Færeyjum, eins og sannast á safndisknum Rock from the Cold Seas, sem Tutl-útgáfan færeyska gaf út fyrir skemmstu. Umsjónarmaður útgáfunnar er Jens Guð, sem átti frumhugmyndina og valdi sveitirnar, en á disknum er tónlist með íslenskum sveitum í bland við færeyskar, grænlenskar og samískar. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 444 orð | ókeypis

Sambýli stóriðju, manns og náttúru

UMHVERFISSAMTÖKIN Sól í Hvalfirði eru að leggja lokahönd á drög að fimm ára umhverfisáætlun, í samvinnu við Norðurál, Íslenska járnblendifélagið á Grundartanga og sveitarfélögin umhverfis Hvalfjörð. "Við höfum sett okkur ákveðin markmið í umhverfismálum. Samvinna af þessu tagi er nýjung á Íslandi og við bindum miklar vonir við framhaldið," segir Ólafur M. Magnússon, formaður Sólar í Hvalfirði. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 344 orð | ókeypis

Sextíu draumahögg

Sextíu draumahögg Á grasfleti heilags Andrésar í samnefndum bæ á austurströnd Skotlands gerðist sá fáheyrði atburður á síðasta ári að óþekktur Íslendingur kom, sló og varð frægur á einhverjum frægasta golfvelli veraldar, sem oft hefur verið nefndur vagga golfíþróttarinnar ­ setti þar vallarmet sem jafnvel aldrei verður slegið. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 2443 orð | ókeypis

Sextíu draumahögg

Ég valsaði um gamla völlinn þennan mánudagsmorgun, fetaði þannig í fótspor allra gömlu meistaranna sem léku þarna í eina tíð ­ menn eins og Allan Robertson, Morris- feðgar, þríeykið fræga Vardon, Braid og Taylor, Jones, Hagen og Hogan. Þar sem ég gekk upp The Links, götuna sem liggur meðfram síðustu braut gamla vallarins á hægri hönd, varð ég var við enn eina golfvöruverslunina. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 517 orð | ókeypis

Sígandi lukka er best

STANGAVEIÐIFÉLAG Keflavíkur hefur gefið út félagsblað sitt og er það helgað fjörutíu ára afmæli félagsins sem var reyndar á síðasta ári. SVFK er eitt af öflugri stangaveiðifélögum landsins og býður upp á furðu gott úrval veiðisvæða þar sem ekki er hvað síst boðið upp á silungsveiði, sjóbirting og sjóbleikju. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | -1 orð | ókeypis

Smekklegur grautur

FINNINN frækni Jimi Tenor vakti mikla athygli fyrir skífu sína Intervisions, sem á var smekklegur grautur áhrifa úr öllum áttum, gamaldags hrynblús í bland við rómatískt piparsveinavæl og framúrstefnulega rafeindatónlist. Tenor er enn að og sendi fyrir skemmstu frá sér breiðskífuna Organism. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1708 orð | ókeypis

Spaug og stuð með Shu-bi-dua Shu-bi-dua eru holdtekning dansks skopskyns og stuðs og eru fyrir bragðið ástmegir landa sinna.

Shu-bi-dua eru holdtekning dansks skopskyns og stuðs og eru fyrir bragðið ástmegir landa sinna. Sigrún Davíðsdóttir ræddi við Michael Bundesen söngvara hljómsveitarinnar til að forvitnast um innsta eðli þessa danska frægðarfyrirbæris, sem syngur fyrir íslenska skólanema og heldur tvenna tónleika í næstu viku. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 212 orð | ókeypis

Stríðsglæpamaður dæmdur

Í FJÖRUTÍU ár bjó Anthony Sawoniuk í Bretlandi án þess að menn þekktu til fortíðar hans sem stríðsglæpamanns í Póllandi. En rússneska leyniþjónustan KGB sagði til hans og nú hefur hann fyrstur manna verið dæmdur af brezkum dómstóli fyrir stríðsglæpi í öðru landi. Hann mun eyða þeim árum, sem hann á ólifuð, innan fangelsismúra. Sawoniuk fæddist í marz 1921 í Domachevo, þar sem nú er Belarus. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1273 orð | ókeypis

Svikinn veruleiki Keanu Reeves leikur í nýjum framtíðartrylli eftir Wachowskibræður sem heitir "The Matrix". Arnaldur Indriðason

Keanu Reeves leikur í nýjum framtíðartrylli eftir Wachowskibræður sem heitir "The Matrix". Arnaldur Indriðason kynnti sér hvaðan bræðurnir koma og hvað þeir eru að gera með nýju myndinni sinni Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 581 orð | ókeypis

Svo nú er ég orðin sýrlensk í verðskyni mínu

Verðlag á nauðsynjavörum í Sýrlandi og Íslandi er tvennt ólíkt skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir en munur á launum er heldur ekki sambærilegur og af lágmarkslaunum á Íslandi má lifa kóngalífi í Sýrlandi. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 247 orð | ókeypis

Umdeild ummæli Edwards Heaths

EDWARD Heath, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, olli á þriðjudag mikilli úlfúð meðal ættingja þeirra fjórtán sem létust af völdum breskra hermanna á "blóðuga sunnudeginum" í Derry á Norður-Írlandi 31. janúar 1972, þegar hann hélt því fram að sérskipuð nefnd stjórnvalda, sem á sínum tíma rannsakaði tildrög atburðanna, hefði unnið gott starf. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 866 orð | ókeypis

Unglingar hafa miklar áhyggjur af holdafari

VÍÐAST hvar í hinum vestræna heimi er talið, að átröskun af einhverju tagi verði æ algengari og að fólk þjáist af meiri offituvandamálum en áður fyrr. Í rannsókn Helgu Hannesdóttur barna- og unglingageðlæknis koma fram ákveðnar vísbendingar um að átröskun sé algeng í íslensku þjóðfélagi, bæði hjá unglingum og fullorðnum. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 404 orð | ókeypis

Valdabarátta orsök þjóðarmorða í Rúanda

ÁSTÆÐUR þjóðarmorðanna í Rúanda sem urðu a.m.k. hálfri milljón manna að bana, voru ekki þjóðernisdeilur heldur tilraun valdastéttarinnar til að halda völdunum. Þetta kemur fram í skýrslu um drápin sem gefin var út af mannréttindasamtökunum Human Rights Watch í Bandaríkjunum og Alþjóðlega mannréttindasambandinu í París fyrir skömmu. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1736 orð | ókeypis

VIÐ ERUM AF GAMLA SKÓLANUM

Heildverslunin K.Þorsteinsson & Co hefur nú starfað í fimmtíu ár og hefur fyrir löngu haslað sér völl sem einn stórtækasti innflytjandi á verkfærum og garðáhöldum hér á landi. Erfitt er að átta sig á því hversu stórir vöruflokkar það eru fyrr en komið er í lagerhúsnæði fyrirtækisins og séð þar allt saman komið. Ólafur R. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 430 orð | ókeypis

Þátttaka í "Nýsköpun '99" fram úr björtustu vonum

"NÝSKÖPUN '99" er samkeppni um gerð viðskiptaáætlana sem Nýsköpunarsjóður, Viðskiptaháskólinn, KPMG endurskoðun og Morgunblaðið standa fyrir. Markmiðið með samkeppninni var m.a. að glæða umræðuna um nýsköpun og frumkvæði einstaklinganna og hvetja fólk vítt og breytt um landið til að dusta rykið af hugmyndum sínum og láta reyna á þær í samkeppninni. Meira
25. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 65 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

Uxavaðssveitin Radiohead er nú í hljóðveri og hljóðritar af kappi. Sér til halds og trausts hafa þeir Radiohead-félagar enn sama upptökustjóra og reynst hefur þeim vel, Nigel Godrich. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.