Greinar laugardaginn 6. nóvember 1999

Forsíða

6. nóvember 1999 | Forsíða | 170 orð

1.000 fallnir í sókn Tamíla

SKÆRULIÐASVEITIR Tamíla á Sri Lanka náðu þremur mikilvægum herstöðvum á sitt vald í gær eftir harða bardaga í norðurhluta eyjunnar. Hermt er að rúmlega 1.000 stjórnarhermenn og skæruliðar hafi fallið í bardögunum síðustu daga. Meira
6. nóvember 1999 | Forsíða | 130 orð

Páfi í heimsókn til Indlands

FJÖGURRA daga heimsókn Jóhannesar Páls páfa til Indlands hófst í gær, er hann lenti í höfuðborginni Nýju Delhí. Markmið heimsóknarinnar er að efla trúboð kaþólsku kirkjunnar í Asíu, en það hefur orðið tilefni mótmæla af hálfu heittrúaðra hindúa. Meira
6. nóvember 1999 | Forsíða | 226 orð

Sjö km löng röð flóttamanna við landamærin

VARAFORMAÐUR rússneska herráðsins sagði í gær að átökin í Tsjetsjníu gætu dregist fram á næsta ár, og skildu stjórmálaskýrendur ummæli hans á þann veg að Rússar myndu ekki láta undan alþjóðlegum þrýstingi um að hefja friðarviðræður við stjórnvöld í Tsjetsjníu. Meira
6. nóvember 1999 | Forsíða | 187 orð

Svörtu kassarnir fundnir

FJARSTÝRT vélmenni fann í gærkvöldi báða svörtu kassana svonefndu úr farþegaþotu EgyptAir sem hrapaði undan strönd Bandaríkjanna á sunnudaginn var. Í kössunum eru flugritar og segulbandsupptökur sem gætu skýrt hvað olli flugslysinu. Meira
6. nóvember 1999 | Forsíða | 33 orð

Úrskurðað stjórnvöldum í hag

BANDARÍSKUR alríkisdómari úrskurðaði í gærkvöldi að stórfyrirtækið Microsoft hefði beitt einokunarvaldi á markaði stýrikerfa fyrir einstaklingstölvur. Sérfræðingar sem kynntu sér úrskurðinn sögðu að hann væri bandarískum stjórnvöldum mjög í hag. Meira

Fréttir

6. nóvember 1999 | Miðopna | 2274 orð

7 milljarða skuldaaukning þrátt fyrir 11,5 milljarða í auknar tekjur

SAMANLAGÐUR halli sveitarfélaganna í landinu er áætlaður tæpir 2,7 milljarðar króna í ár og kemur til viðbótar 4,2 milljarða króna halla í fyrra og tæplega 3 milljarðs króna halla á árinu 1997. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 14 orð

80 ára afmæli hjúkrunarfræðinga

Í HAUST eru 80 ár liðin frá því að fyrsta félag hjúkrunarfræðinga var stofnað. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga efnir til afmælisfagnaðar á Kjarvalsstöðum laugardaginn 6. nóvember kl. 16-18. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 532 orð

Aukin samvinna sveitarfélaga nauðsynleg

NAUÐSYNLEGT er að auka verulega samstarf og samvinnu sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu næstu árin, að því að fram kom á ráðstefnu sem haldin var á vegum svæðisskipulags fyrir höfuðborgarsvæðið í gær. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 163 orð

Áfengisvandinn ærinn nú þegar

STJÓRN Vímulausrar æsku og Foreldrahópurinn hafa sent frá sér eftirfarandi: "Stjórn Vímulausrar æsku og Foreldrahópurinn lýsir áhyggjum sínum vegna áróðursherferðar sem nú er hafin fyrir sölu léttvíns og bjórs í stórmörkuðum. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 25 orð

Basar í Hraunbæ 105

FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105, heldur basar laugardaginn 6. nóvember kl. 13 þar sem handavinna íbúa verður til sölu til styrktar félagsstarfinu. Boðið verður upp á... Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 335 orð

Breytt skipulag á Tryggingastofnunar ríkisins

VIÐAMIKLAR breytingar hafa verið gerðar á húsnæði og innra skipulagi Tryggingastofnunar ríkisins. Karl Steinar Guðnason, forstjóri stofnunarinnar segir að með þessu sé verið að búa hana undir nýja öld. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 926 orð

Breytt viðhorf til vínsölu

Við sjáum ekki rökin fyrir því, segir Finnur Árnason, að ríkiseinkasala á víni sé heppilegasti sölumátinn. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 2294 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK HÍ dagana 7.-13. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. Meira
6. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 843 orð

Deilt um eignarhald á Kreditkassen

Harðar deilur eiga sér nú stað í Noregi um eignarhald á fjármálafyrirtækjum og þá ekki síst kaup erlendra fyrirtækja á norskum peningastofnunum. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 246 orð

Dekurdagar á Sólheimum

BOÐIÐ verður upp á Dekurdaga á Sólheimum í Grímsnesi helgina 12.-14. nóvember. Sólheimar eru vistvænt byggðahverfi og verður þátttakendum gefinn kostur á að kynna sér samfélagið með sögukynningu og staðarskoðun. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Dróst í tvö ár að gefa út ákæru

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm héraðsdóms um tveggja og hálfs árs fangelsi yfir manni sem var sakfelldur fyrir að vera með rúm tvö kíló af hassi í fórum sínum og ætlaði það til sölu. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ensk útgáfa af Frankfurter Allgemeine

Á FYRRI hluta næsta árs verður hleypt af stokkunum enskri útgáfu af þýska dagblaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung (FAZ). Útgáfan er samvinnuverkefni FAZ og dagblaðsins International Herald Tribune (IHT). Meira
6. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 219 orð

Erfiðir tímar fyrir kristna

JÓHANNES Páll páfi sækir Indland heim á erfiðum tímum fyrir kristna menn í landinu. Áður en páfi lenti í höfuðborginni Nýju-Delhí í gær höfðu herskáir hindúar staðið fyrir mótmælum gegn komu hans víða um landið. Krefjast þeir þess að beðist verði afsökunar á framferði kaþólsku kirkjunnar fyrr á öldum. Þá hafa ofsóknir gegn kristnum mönnum á Indlandi færst í vöxt með ári hverju. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 330 orð

Eykur tekjur Eyjaflotans um 75 milljónir

NIÐURFELLING eða lækkun á kvótaálagi við útflutning á óunnum fiski eykur tekjur fiskiskipaflota Vetsmannaeyja um 75 milljónir króna á ári að mati Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 34 orð

Fjölskyldudagur í Gjábakka

FJÖLSKYLDUDAGUR verður í Gjábakka laugardaginn 6. nóvember og hefst dagskráin kl. 14. Flytjendur eru fólk á öllum aldri. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 390 orð

Flokkun gististaða hvati til aukinna gæða

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands hefur kynnt flokkunarkerfi fyrir gististaði á Íslandi, sem taka mun gildi hinn 1. september á næsta ári. Samgönguráðherra fól ráðinu að semja staðalinn fyrr á árinu, sem og að hafa eftirlit með flokkun gististaðanna. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð

Forsætisráðherra til Stokkhólms

MÁNUDAGINN 8. nóvember nk. situr Davíð Oddsson, forsætisráðherra, fund forsætisráðherra Norðurlanda í Stokkhólmi. Ísland er nú í formennsku í norrænu ráðherranefndinni. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Framkvæmdum lokið fyrir sauðburð

NÝR leikskóli er risinn á Grenivík en byggingaframkvæmdir eru í fullum gangi. Húsnæðið er 150 fermetrar að stærð og það voru einmitt leikskólabörn á Grenivík sem tóku fyrstu skóflustunguna að skólanum í ágúst sl. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 232 orð

Gjald á menn utan trúfélaga verði afnumið

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um afnám gjalds á menn utan trúfélaga. Flutningsmaður er Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingar. Meira
6. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 203 orð

Grunur um aðild öryggisvarða

SHIMON Peres, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hvatti í gær yfirvöld í Ísrael til að taka að nýju upp rannsóknina á morði Yitzhaks Rabins. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Grænmetishlaðborð til styrktar líknarmálum

BERGMÁL, líknar- og vinafélag, verður með grænmetisréttahlaðboð í Hamrahlíð 17 kl. 16-20 sunnudaginn 7. nóvember (matsalurinn 2. hæð). Meira
6. nóvember 1999 | Miðopna | 573 orð

Hagur allra - beint og óbeint

ÞÁTTTAKA í atvinnulífi getur skipt sköpum fyrir fatlaða, aukið lífsánægju þeirra til muna og rofið félagslega einangrun. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 60 orð

Handavinna á basar Húsmæðrafélagsins

HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur sinn árlega basar sunnudaginn 7. nóvember að Hallveigarstöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 242 orð

Harðsnúið lið Íslands

50 UNGMENNI frá löndunum í kringum Eystrasaltið eru nú stödd hér á landi til þess að keppa í stærðfræði sín á milli. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hlutavelta og kaffisala í St. Jósefskirkju

SAFNAÐARFÉLAG St. Jósefskirkju heldur árlega hlutaveltu, markað, basar og kaffisölu sunnudaginn 7. nóvember kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar að Jófríðarstöðum í Hafnarfirði. Meira
6. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 302 orð

Hóta að fjölga kjarnaoddum í langdrægum eldflaugum

RÚSSAR gerðu í vikunni tilraunir með gagneldflaug sem ætlað er að geta grandað flugskeyti búnu kjarnorkuvopnum. Litið hefur verið á tilraunina, þá fyrstu síðan 1993, sem svar við áætlunum Bandaríkjamanna um að koma upp öflugu eldflaugavarnakerfi er geti varið Bandaríkin fyrir kjarnorkuárás. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 675 orð

Hugsanlegt að halda flutningskerfinu í eigu ríkisins

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði í setningarræðu á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sem haldinn var á Hótel Loftleiðum í gær að til greina kæmi að einkavæða Landssímann en halda eftir flutningskerfi símans í ríkiseigu til að tryggja jafnan aðgang landsmanna að þjónustunni og jafnræði í gjaldskrá. Ítrekaði Halldór jafnframt andstöðu flokksins við sölu Ríkisútvarpsins en sagði að losa þyrfti stofnunina undan flokkspólitísku valdi. Meira
6. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 189 orð

Höfðaskóli á Skagaströnd 60 ára

HÖFÐASKÓLI á Skagaströnd á 60 ára afmæli um þessar mundir. Það var árið 1939 sem fastaskóla var komið á í Höfðahreppi, en áður hafði börnum verið kennt í nokkra áratugi með farskólasniði. Kennsla fór í fyrstu fram í gömlu steinhúsi sem upphaflega var verslunarhús. Nýtt skólahús var tekið í notkun 1958 og viðbygging við það árið 1982. Á sl. ári var svo fyrsta sérbyggða íþróttahúsið á Skagaströnd tekið í gagnið. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Í ljósaskiptum

ÞJÓÐSÖGUR og sagnir fyrr og nú er yfirskrift norrænu bókasafnsvikunnar, Í ljósaskiptunum, sem hefst á mánudag, 8. nóvember. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 354 orð

Í róti hugans, saga af æði og örvæntingu

Í DAG kemur út hjá Mál og menningu bókin Í róti hugans, saga af æði og örvæntingu, eftir dr. Kay Redfield Jamison, prófessor í sálfræði við John Hopkins-háskólann í Washington DC í Bandaríkjunum. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 460 orð

Í skólann með báti en ekki bíl

TVISVAR í viku er siglt út í Vigur í Ísafjarðardjúpi með póst, kost, 600 lítra mjólkurtank og skólabörn, sem þurfa að sækja nám upp á fasta landið. Bjarni Salvarsson, 11 ára nemandi í Súðavíkurskóla, kemur alltaf heim í Vigur með bátnum um helgar. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Íslenskt sjónvarpsefni verði textað

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að menntamálaráðherra verði falið að beita sér fyrir því að íslenskt sjónvarpsefni verði textað eftir því sem við verður komið til hagsbóta fyrir heyrnardauft fólk sem við núverandi aðstæður eigi erfitt með að fylgjast með íslensku efni í sjónvarpi. Það eru þrír þingmenn Samfylkingar, Sigríður Jóhannesdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Jóhann Ársælsson sem leggja tillöguna fram. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Jólakortasamkeppni

EFNT verður til jólakortasamkeppni í tengslum við jólasýningu Leikfélags Akureyrar, Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. Óskað verður eftir heimagerðum jólakortum með myndum af engli eða englum og verða fimm kort valin til prentunar og verðlaunuð. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kirkju- og kaffisöludagur Húnvetningafélagsins

HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík verður með sinn árlega kirkju- og kaffisöludag sunnudaginn 7. nóvember. Kl. 14 verður messa í Kópavogskirkju og taka leikmenn virkan þátt í athöfninni. Prestur verður sr. Guðni Þór Ólafsson og sr. Gísli Kolbeins prédikar. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 312 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Hádegistónleikar í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 12. Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun í safnaðarheimili. Messa í kirkjunni kl. 14 á morgun, látinna minnst. Kór Akureyrarkirkju syngur. Sr. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Kjósaringar að leik

ÁSGARÐSSKÓLI í Kjós er fimmtíu ára um þessar mundir en hann tók við af farskóla sveitarinnar á sínum tíma. Skólinn er enn starfandi í sama húsnæði en nemendum hefur fækkað. Myndin var tekin af tveimur Kjósaringum að leik fyrir framan skólann í vikunni. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kristaldagar í Elliðaárdal

ORKUVEITAN í samvinnu við Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000, stendur fyrir kristaldögum í Elliðaárdal og verður haldin fjölskylduhátíð helgina 6. og 7. nóvember. Dagskráin hefst laugardaginn 7. nóvember kl. Meira
6. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 243 orð

Kristnitöku minnst með hátíðahöldum

Hellu- Í tilefni 1000 ára kristnitöku var nýverið haldin hátíðarmessa í Þykkvabæjarkirkju og samkoma að henni lokinni á Laugalandi í Holtum. Vel var vandað til allrar dagskrár og fjölbreytt tónlistaratriði settu svip sinn á daginn. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 211 orð

Krónan styrktist um 1,6% í október

GJALDEYRISFORÐI Seðlabanka Íslands dróst saman um 0,6 milljarða króna í október og nam í lok mánaðarins 34,1 milljarði króna, sem er jafnvirði 479 milljóna bandaríkjadala. Frá ársbyrjun hafði forðinn styrkst um 4,4 milljarða króna. Í september sl. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 211 orð

Krónan styrktist um 1,6% í október

GJALDEYRISFORÐI Seðlabanka Íslands dróst saman um 0,6 milljarða króna í október og nam í lok mánaðarins 34,1 milljarði króna, sem er jafnvirði 479 milljóna bandaríkjadala. Frá ársbyrjun hafði forðinn styrkst um 4,4 milljarða króna. Í september sl. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 43 orð

LEIÐRÉTT

Í BÓKAFRÉTT í fimmtudagsblaðinu var verð ljóðabókarinnar Slaghörpuorð eftir Árna Larsson ekki rétt. Bókin kostar 1.680 kr. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Leitað eftir vitnum

ÁREKSTUR tveggja bifreiða varð þriðjudaginn 26. október um kl. 13 á gatnamótum Bíldshöfða og Breiðhöfða. Þarna var um að ræða bifreiðar af gerðinni Daihatsu Charade, árgerð 1988, rauða að lit og Mazda 626, árgerð 1988, ljósbrúna að lit. Ökumenn greinir á um stöðu umferðarljósanna og er því leitað eftir vitnum að árekstrinum og þau beðin um að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 307 orð

Ljósi varpað á mikilvægi landbúnaðar

UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA landbúnaðarins hefur ákveðið að gangast fyrir stórri landbúnaðarsýningu í Laugardalnum í Reykjavík 6. til 9. júlí nk. Markmið sýningarinnar er m.a. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lokuðust inni í skála á Kili vegna ófærðar

MAÐUR og kona, sem lokuðust inni við Svartárbotna á Kili vegna ófærðar á miðvikudag, fundust heil á húfi í gær. Björgunarsveitarmenn úr Biskupstungum og Grímsnesi fóru á tveimur bílum í gærmorgun til að grennslast fyrir um fólkið, komust á staðinn skömmu fyrir klukkan tvö eftir erfiða ferð og var fólkið þá í skála við Svartárbotna. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Læknaprófessorar kvaddir

ROBIN A. Weiss, heimskunnur sérfræðingur í veirusjúkdómarannsóknum (lengst t.v.) og Ian E. Hughes, dósent í lyfjafræði við háskólann í Leeds á Englandi (lengst t.h. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1154 orð

MEÐ KVEÐJU FRÁ GEIRHILDI

Eyðibýli í Öxnadal eru merkt á við fullgilda bæi út að Engimýri sem var í eyði sumarið 1943, eða byggðist það sumar, og er nú gistiheimili. Fer vel á því að sveitarfélög sem einhvers mega sín og er sárt um virðingu sína, minnist einyrkjanna á þessum stöðum með svo sem einni stöng og skilti með nafni bæjarins. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 170 orð

Menntamálaráðherra gagnrýndur í borgarstjórn

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans, sagði "hina dauðu hönd menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins" hafa haldið leikskólunum og þar með sveitarfélögunum í herkví með því að taka með engum hætti þátt í að byggja upp leikskólana í... Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 252 orð

Miðað verði við samninga um hækkun krónutölu

Á ALMENNUM félagsfundi í Félagi eldri borgara í Reykjavík var samþykkt tillaga frá Páli Gíslasyni, fyrrverandi formanni félagsins, þar sem lýst er eindregnum stuðningi við tillögu forystumanna Verkamannasambandsins um að launahækkanir á næstu árum verði miðaðar við krónutölu og að hún verði sú sama til allra. Prósentuhækkunum er hafnað þar sem slík hækkun "auki launamun og misræmi í afkomu fólks". Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð

Minnisvarði um árabátaútveg reistur á Hellissandi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að reisa á Hellissandi minnisvarðann Beðið í von. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 233 orð

Mun taka tillit til ákveðinna athugasemda

FINNUR Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist tilbúinn að taka tillit til ákveðinna þátta í athugasemdum þeim sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur gert á nýsamþykktum lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 29 orð

Myndlistarsýning á Blönduósi

BRYNJA Árnadóttir opnar sýningu á pennateikningum í kaffihúsinu Við Árbakkann á Blönduósi í dag, laugardag. Brynju hefur sýnt um land allt og er þetta hennar tólfta einkasýning. Sýningin stendur til 4.... Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 131 orð

Námskeið um einhverfu og skyldar þroskaraskanir

NÁMSKEIÐ á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins um einhverfu og skyldar þroskaraskanir verður haldið í Gerðubergi 9. og 10. nóvember. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 126 orð

Neytendur hvattir til varfærni

AÐ gefnu tilefni beinir Fjármálaeftirlitið því til neytenda við ákvörðun um kaup á vátryggingu, að huga vel að samanburði á verði, afsláttarkjörum og gildissviði vátryggingaskilmála og þjónustu sem í boði er. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 434 orð

Nokkrar heimildir ekki verið fullnýttar

Í SKRIFLEGU svari Finns Ingólfssonar iðnaðarráðherra við fyrirspurn Sighvats Björgvinssonar, þingmanns Samfylkingar, um virkjunarleyfi og umhverfismat, sem lagt var fram á Alþingi í vikunni, kemur fram að ýmis virkjunarleyfi eru í fullu gildi skv. lögum um raforkuver eða sérlögum þar sem framkvæmdir eru ekki hafnar en þær taldar undanþegnar ákvæðum laga um umhverfismat. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 290 orð

Ný framtíðarsýn GSFÍ

EVRÓPSKA gæðavikan er haldin aðra vikuna í nóvember ár hvert og að þessu sinni ber hún yfirskriftina "Best Practices for Success", eða "Aðferðir til árangurs" í íslenskri þýðingu. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nýjar reglur um flytjanlegt starfsmannahúsnæði

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur fullgilt nýjar reglur um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ný útgáfa lagasafns

DÓMSMÁLARÁÐHERRA, Sólveig Pétursdóttir, veitti í gær viðtöku fyrsta eintaki Lagasafns 1999, en þar má finna þau lög sem í gildi voru 1. október sl. Þetta er í 11. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 279 orð

Óeining innan vinstristjórnar tafði samning

ÓEINING innan vinstristjórnarinnar og sterk staða Alþýðubandalagsins varð til þess að ekki var samið við Breta þegar árið 1958 fljótlega eftir útfærslu íslensku fiskveiðilögsögunnar í tólf mílur. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ókeypis netfang á Visi.is

TÖLVUNOTENDUM gefst nú kostur á ókeypis tölvupósti á Visi.is. Um nýja þjónustu er að ræða þar sem hver og einn fær sitt eigið netfangi á Visi.is, t.d. Siggaþvisir.is. Það eina sem notendur visis.is þurfa að gera er að skrá sig. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Potjomkin Eisensteins í bíósal MÍR

BEITISKIPTIÐ Potjomkin verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 7. nóvember kl. 15. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ráðstafanir til að takmarka umferð gangandi um Grjótaþorp

SAMSTARFSNEFND um lögreglumálefni samþykkti nýlega að leita eftir samvinnu Borgarskipulags um ráðstafanir til að takmarka umferð gangandi um Grjótaþorp að næturlagi. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 267 orð

Reykjavík í menningarsamstarfi við 28 sveitarfélög

REYKJAVÍK menningarborg Evrópu árið 2000 stendur í dag fyrir kynningarfundi á Höfn í Hornafirði þar sem undirritaðir verða samningar á milli Menningarborgarinnar og 28 sveitarfélaga og stofnana víðs vegar um land vegna 30 samtarfsverkefna á... Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 142 orð

Samið við sérfræðilega ráðgjafa

TÖLVUNEFND, sem hefur það lögboðna hlutverk að setja tækni-, öryggis- og skipulagsskilmála fyrir gerð og starfsrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði, hefur gert samninga við tvö fyrirtæki um sérfræðilega ráðgjöf við gerð fyrrnefndra skilmála. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 340 orð

Samkeppni um nýsköpun í vetrarferðum

SAMKEPPNI um nýsköpunarverkefni í vetrarferðum á Norðurlandi var hrundið af stað í gær og er frestur til að skila inn tillögum í samkeppnina til 15. sesember næstkomandi. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1455 orð

SÁLIN Í MÁLVERKINU

Jean-Baptiste Siméon Chardin (1699-1779), var töframaður nálgunar og þagnar í hinu hreina, tæra málverki úr heimi hvunndagsins, skipar þar sérstöðu í franskri myndlist. Heimspekingurinn Descartes taldi hann höfuðmeistara tímanna varðandi þau náttúrusköp, djúpu og myndrænu gildi, sem veigamest teldust í tilorðningu málverks. Hér er fjallað um yfirlitssýningu á verkum Chardins í Grand Palais og lífsferil hans. Meira
6. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 291 orð

Schröder segir Kína á greiðri leið í WTO

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, sagði í gær að Kína væri á greiðri leið með að uppfylla sett skilyrði fyrir aðild að Heimsviðskiptastofnuninni, WTO, og hvatti til þess að Kínverjar tækju þátt í reglulegu samráði G8-hóps helztu iðnríkja heims. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 278 orð

Skilorð fyrir líkamsárás, innbrot, skjalafals og eignaspjöll

ÁTJÁN ára piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára fyrir líkamsárás, þjófnað, skjalafals og eignaspjöll. Meira
6. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 257 orð

Skoðanakönnun í stað kosninga

BÆJARSTJÓRN Hornafjarðar samþykkti í fyrrakvöld að láta fara fram skoðanakönnun meðal íbúa sveitarfélagsins um það hvort Hornafjörður eigi að tilheyra Suðurkjördæmi eða Norð-Austurkjördæmi þegar kemur til breytinga á núverandi kjördæmaskipan. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 204 orð

Skurnin tekin af eggjunum í vél

NESBÚ ehf. á Vatnsleysuströnd hefur fest kaup á vélasamstæðu til að sjóða egg og hreinsa af þeim skurnina. Eggin eru seld þannig tilbúin til notkunar, meðal annars til fyrirtækja sem framleiða samlokur og salat. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Starfsfólk fái mannsæmandi laun

Á FUNDI leikskólastjóra í Reykjavík, sem haldinn var að Grettisgötu 89 fimmtudaginn 4. nóvember 1999 var samþykkt eftirfarandi ályktun. "Vegna umfjöllunar undanfarið um starfsmannavanda í leikskólum Reykjavíkur, viljum við benda á eftirfarandi. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sultartangavirkjun tengd raforkukerfinu

FYRRI vélasamstæða Sultartangavirkjunar var tengd við raforkukerfi Landsvirkjunar í gærkvöldi og hófst þá framleiðsla rafmagns þar í fyrsta sinn. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Tryggvi Gunnarsson nýr umboðsmaður Alþingis

TRYGGVI Gunnarsson hæstaréttarlögmaður var kjörinn umboðsmaður Alþingis í stað Gauks Jörundssonar á þingfund á fimmtudag, og gildir kjörtímabil Tryggva frá 1. janúar árið 2000 til 31. desember 2003. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 182 orð

Tvöfalt lífstíðarfangelsi

AARON McKinney, 22 ára gamall maður, var dæmdur í fyrradag í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa samkynhneigðan námsmann, Matthew Shepard. Var honum hlíft við dauðarefsingu en hefur enga möguleika á náðun. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 275 orð

Umræðan komin á pólitískan vettvang

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir að tæknilegri umræðu um íslensku tillöguna í alþjóðlegum viðræðum um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sé lokið og nú sé hún orðin pólitískt ákvörðunarefni. Siv segir að íslenska sendinefndin hafi kynnt íslensku tillöguna mjög vel og flestum tæknispurningum hafi verið svarað. Umræðan sé komin á pólitískan vettvang. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð

Umsókn verði tafarlaust afgreidd

ÚRSKURÐARNEFND um áfengismál telur að borgaryfirvöld hafi ekki farið að lögum er þau frestuðu afgreiðslu á umsókn Keikos ehf. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 187 orð

Ungir menn í útvarpsrekstri

ÞRÍR ungir menn, Davíð Guðmundsson, Árni Már Valmundarson og Birgir Stefánsson hófu í gær útvarpsrekstur á Akureyri en stöð þeirra ber nafnið Nett FM 90,9. Þeir hafa komið sér fyrir með útvarpsstöðina við Skipagötu 12, annarri hæð. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 322 orð

Upphafið að starfi sem ekki hefur verið unnið áður

FYRSTA háskólafundi, sem haldinn var samkvæmt nýjum lögum um Háskóla Íslands, lauk í gær eftir tæplega tveggja daga fundasetu 60 fulltrúa úr öllum deildum og stofnunum Háskólans. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 48 orð

Upplýsinga óskað frá Bretum

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur sent breska sendiherranum á Íslandi erindi þar sem óskað er upplýsinga um kringumstæður þegar flutningaskipið Suðurland fórst 290 sjómílum norðaustur af Íslandi fyrir þrettán árum. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 654 orð

Úr flest öllu gömlu getum við búið til eitthvað nýtt

Á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði eru rúmlega 60 börn og 10 starfsmenn, samt er minna í rulsatunnu leikskólans eftir vikuna en á heimilum flestra fjögurra manna fjölskyldna. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Úrskurðuð í þriggja daga gæsluvarðhaldi

KONA á þrítugsaldri var úrskurðuð í þriggja daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að kröfu efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, vegna gruns um peningaþvætti í stóra fíkniefnamálinu. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 324 orð

Útsvarstekjur aukast um 10 milljarða á tveimur árum

SAMANLAGÐUR halli sveitarfélaganna í landinu er áætlaður tæpir 2,7 milljarðar króna í ár og kemur til viðbótar 4,2 milljarða króna halla í fyrra. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 126 orð

Vetrarlíf 2000 í B&L

SÝNINGIN Vetrarlíf 2000 verður um helgina í B&L og þar ber hæst frumsýningu á 2000-línunni af Arctic Cat vélsleðum. Meira
6. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 1196 orð

Vildi komast í sjónvarpið eins og bróðir hans

GESTIR í þjóðgarðinum Yosemite í Kaliforníu skipta hundruðum þúsunda á ári hverju. Föstudaginn 12. febrúar sl. komu þangað þær Carole Sund, 42 ára, dóttir hennar Juli, 15 ára, og Silvina Pelosso, 16 ára argentískur fjölskylduvinur. Meira
6. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Þekjan gaf sig og bíllinn sat fastur

ÓHAPP varð þegar verið var að sturta snjó af vörubíl á Samskipabryggjunni á Akureyri í fyrrakvöld, en þekja gaf sig og eitt af afturhjólum vörubílsins festist í gati sem myndaðist. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Þjónusta við aðstandendur á allraheilagramessu

STARFSMENN Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma verða til staðar í Suðurgötukirkjugarði, Fossvogskirkjugarði og Gufuneskirkjugarði á sunnudaginn kemur, á allraheilagramessu, milli kl. 14 og 18 til að aðstoða fólk og vísa til vegar. Meira
6. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1359 orð

Öflugt félag

m þessar mundir eiga félagasamtök hjúkrunarfræðinga 80 ára afmæli. Þessa verður minnst með hátíðarsamkomu á Kjarvalsstöðum í dag klukkan 16.00 til 18.00. Herdís Sveinsdóttir er formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 1999 | Staksteinar | 328 orð

Halldór Ásgrímsson tekur af skarið

Á VEFSÍÐU Grósku, sem er gefin út á vegum ungra jafnaðarmanna er fjallað um Evrópumálin og því fagnað að utanríkisráðherra skuli nú hafa tekið af skarið, eins og það er orðað. Meira

Menning

6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 161 orð

Algjört æði elskan

Framleiðandi: John S. Lyons, Suzanne Todd, Eric McLeod, Demi Moore, Mike Myers, Jennifer Todd. Leikstjóri: M. Jay Roach. Handritshöfundur: Michael Myers, Micahel McCullers. Kvikmyndataka: Ueli Steiger. Tónlist: George S. Clinton. Aðalhlutverk: Michael Myers, Heather Graham, Robert Wagner, Rob Lowe, Seth Green, Tim Robbins. (95 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 12 ára. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 834 orð

Árið er liðið í aldanna skaut

ÍSLAND hefur lifað sína þúsöld byggt fólki og eignast sína sögu frá því fyrsti maður steig hér á land til að hefja sambýli með ref og rjúpu og öðru því heimskautafé úr dýraríkinu, sem á sér bólfestu á norðurhjaranum. Meira
6. nóvember 1999 | Margmiðlun | 434 orð

Dulritunin gleymdist

ÚTGEFENDUR kvikmynda í stafrænu formi hafa miklar áhyggjur af öryggi myndanna, enda gefur augaleið að auðvelt er að fjölfalda stafræn gögn, hvort sem um er að ræða tónlist eða kvikmyndir. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Dýrið í fullum skrúða

HÉR sést dansarinn Jesus Corrales í hlutverki dýrsins í uppfærslu Royal Winnipeg-ballettflokksins á Fríðu og dýrinu. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarlíf | 374 orð | 1 mynd

Fjölskyldan afhenti skjalasafn skáldsins

MIKIÐ fjölmenni fylgdist með hátíðardagskrá í Þjóðarbókhlöðunni á fimmtudagskvöld í tilefni af því að þann dag, 4. nóvember, voru liðin 100 ár frá fæðingu skáldsins Jóhannesar úr Kötlum. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 704 orð

Fönk á Fróni

Geisladiskur hljómsveitarinnar Jagúar, samnefndur sveitinni. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Glover fær ekki leigubíl

MEÐ dóttur sína við hlið sér stóð svartur maður á götuhorni og var að reyna að ná í leigubíl. Einn ók hjá, síðan annar, síðan annar... Maðurinn var leikarinn Danny Glover og þykknaði honum í skapi með hverjum bíl sem virti hann að vettugi. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 186 orð | 2 myndir

Gula handbók skemmtanabransans

UM ÞESSAR mundir er að taka til starfa alhliða umboðsskrifstofa fyrir íslenska skemmtanaheiminn. Nefnist hún Promo og sér bæði um að útvega hljómsveitir fyrir ýmsar uppákomur og einnig um að útvega hljómsveitum verkefni. Meira
6. nóvember 1999 | Margmiðlun | 176 orð

Hjaðningavíg í Digranesi

QUAKE þykir magnaður leikur og margir oriðið til að nefna hann besta og áhrifamesta tölvuleik allra tíma. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 402 orð | 1 mynd

Í hrærivél á mesta hraða

Hljómsveitin Maus, Birgir Örn Steinarsson gítarleikari og söngvari, Daníel Þorsteinsson trommuleikari, Eggert Gíslason bassaleikari og Páll Ragnar Pálsson gítarleikari, kynnti nýja plötu sína Í þessi sekúndubrot sem ég flýt í Íslensku óperunni sl. fimmtudagskvöld. Með hljómsveitinni léku ýmsir gestir, gítarleikari, blásarar og strengjakvartett. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarlíf | 227 orð

Ístran í Galleríi Sævars Karls

STEPHAN Stephensen ljósmyndari opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti í dag kl. 14. Á sýningunni eru ljósmyndir sem listamaðurinn hefur tekið af líkömum víðsvegar um heiminn á undanförnum misserum. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 372 orð | 4 myndir

JAGÚAR KOMNIR Á SKRIÐ

Annað kvöld heldur fönkhljómsveitin Jagúar tónleika í Íslensku óperunni í tilefni þess að sveitin hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu sem nefnist einfaldlega Jagúar. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við Börk Hrafn Birgisson, gítarleikara sveitarinnar. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 423 orð | 2 myndir

Kennari ársins í kosningaham

Jim McAllister (Matthew Broderick) er kennari á fertugsaldri og einn af þeim sem krökkunum líkar. Hann er lágvaxinn, snyrtilegur, góðviljaður nemendum og með góðan húmor. Tvisvar sinnum hefur hann verið kjörinn kennari ársins. Meira
6. nóvember 1999 | Leiklist | 715 orð

Kjöt á beinunum

Höfundur texta: Karl Ágúst Úlfsson. Höfundur tónlistar: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Hönnuður leikmyndar og búninga: Rannveig Gylfadóttir. Útsetjari og tónlistarstjóri: Óskar Einarsson. Ljóshönnun: Ævar Gunnarsson. Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Erla Ruth Harðardóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Vala Þórsdóttir. Fimmtudagur 4. nóvember. Meira
6. nóvember 1999 | Leiklist | 424 orð

Kúgun raunveruleikans

Höfundur: Jane Wagner. Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikmyndar- og búningahönnuður: Elín Edda Árnadóttir. Ljósahönnuður: Lárus Björnsson. Hljóðhönnuður: Baldur Már Arngrímsson. Leikari: Edda Björgvinsdóttir. Föstudagur 5. nóvember. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Lengi lifir í gömlum glæðum

FRÆNDUR okkar Svíar hafa engan hug á því að láta ofurhljómsveit sína, Abba, gleymast, en sveitin sigraði eins og allir vita í Evróvisjón-keppni fyrir margt löngu með lagið Waterloo. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Mússa/Moussa sýnir vatnslitamyndir

MÚSSA/Moussa opnar sýningu á vatnslitamyndum sínum í dag, laugardag, kl. 14, í eigin sýningarsal á Selvogsgrunni 19 (bakhús). Á sýningunni eru níu myndir málaðar á undanförnum þremur árum. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

MIKLU meira en mest er fyrsta skáldsaga Hrafns Jökulssonar . Þar segir frá Jóni S. Jónaz III sem leiðist lögfræðinámið og sækir æ oftar á Lúbarinn í misgóðan félagsskap. Í kynningu segir m.a.: "Það er leirhver rétt hjá Krísuvík. Meira
6. nóvember 1999 | Margmiðlun | 1123 orð

ÓFRESKJURNAR KOMA!

POKÉMON-skrímslin hafa lagt Japan að fótum sér, þegar hafið innreið sína í Bandaríkin og Evrópa er næst. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarlíf | 108 orð

Pétur Örn vinnur í garðinum

PÉTUR Örn myndlistarmaður opnaði 26. september sl. sýningu á nýjum verkum í Exhibiton place, Garður Udhus Küche. Á morgun, sunnudag verður Pétur Örn í garðinum, Ártúni 3 á Selfossi, að vinna og til viðtals við áhugasama listunnendur. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk bók vikunnar

BRESKA blaðið The Guardian setti Sjálfstætt fólk efst á lista yfir bækur vikunnar (pick of the week) laugardaginn 30. október síðastliðinn. Bókin er að koma á markað þar í landi um þessar mundir hjá útgáfufyrirtækinu Harwill Press. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 125 orð

Sjötta skilningarvitið fremra Ófreskjunni

SJÖTTA skilningarvitið hefur sigrast á hákarlamyndinni Ófreskjunni eða "Jaws" og er komin yfir 260 milljónir dollara aðeins í Bandaríkjunum. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 112 orð

Streisand heiðruð

BARBRA Streisand hefur ekki gert kvikmynd upp á síðkastið en hún verður engu að síður stjarna Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar. Streisand mun taka við Cecil B. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Sungið í búningum úr dekkjaslöngum

Góð aðsókn hefur verið á sýningar á söngleiknum Rocky Horror Show sem nú standa yfir hjá Leikfélagi Menntaskólans á Egilsstöðum. Sýnt er í Hótel Valaskjálf. Um fimmtíu manns koma að sýningunni og eru flestir þeirra nemendur Menntaskólans á Egilsstöðum. Meira
6. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 585 orð | 2 myndir

Tilnefningar til Eddu-verðlaunanna tilkynntar

Í GÆR tilkynntu stjórnarmeðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hverjir væru tilnefndir til Edduverðlaunanna sem eru veitt í fyrsta skipti í ár. Meira
6. nóvember 1999 | Margmiðlun | 65 orð

Uppsetning- ar- og kynn- ingarhátíð

LINUX-vinir héldu uppsetningar- og kynningarhátíð í húsnæði Nýherja á dögunum. Aðsókn var góð að sögn aðstandenda, en þangað komu margir með tölvur sínar til að fá aðstoð við uppsetningu á Linux eða liðsinni við að greiða úr vandræðum. Ýmis hugbúnaður var kynntur og sagt frá ólíkri dreifingu á Linux, meðal annars SuSE, en útgáfa 6.2 kom út af henni fyrir skömmu með hundruðum fylgiforrita og -tóla. Meira

Umræðan

6. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 665 orð

Af hámenntunarstörfum við þungaiðnað

GÓÐAN dag, góðir og fallegir landsmenn og -konur. Ég færi Íslendingum öllum nær og fjær bjartsýniskveðjur. Ég las nefnilega um daginn grein eftir litla konu að austan, sem ég man ekki lengur hvað heitir. Meira
6. nóvember 1999 | Aðsent efni | 892 orð

Ferðamennska og náttúruvernd

Efling náttúruverndar er skynsamleg fjárfesting, segir Siv Friðleifsdóttir, og nauðsynleg forsenda aukinnar umferðar um óbyggðir landsins. Meira
6. nóvember 1999 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Heggur sú er hlífa skyldi

Alvarlegust eru skilaboð borgarstjórans til þeirra, segir Helga Guðrún Jónasdóttir, sem vonuðu að hann myndi vinna að auknum framgangi jafnréttismála. Meira
6. nóvember 1999 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Kaupmannafag er að græða

Könnunin er gerð í þeim eina tilgangi, segir Þorgerður Ragnarsdóttir, að beita pólitískum áróðursaðferðum við markaðssetningu verslunarkeðjunnar. Meira
6. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Kýrin og Kristur

NÝLEGA var í áróðursþætti sjónvarpsins ("Eldhúsi sannleikans") reynt að réttlæta áfengisdrykkju með vísan til Biblíunnar, sem stjórnandinn hafði þar tiltæka að viðstöddum biskupi. Meira
6. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Leifur heppni - og sannindi sagna

ÞAÐ sem mér hefur þótt mest um vert (af mörgu athyglisverðu) í umræðunum um 1000-ára afmæli landafundaferðar Leifs Eiríkssonar, til Vínlands í Vesturheimi, er það, að sannindi Íslendingasagna koma því betur í ljós sem nánar er athugað. Meira
6. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Miðum ökuhraða við aðstæður

VIÐ erum tveir hópar ungra ökumanna sem sóttu umferðarnámskeið Sjóvár-Almennra nú á haustdögum. Við fengum það verkefni að skoða ökuhraða. Meira
6. nóvember 1999 | Aðsent efni | 423 orð

Nú er mál að linni

Ég trúi að fleirum en mér finnist ástæða, segir Aðalsteinn Gunnarsson, til að sniðganga verslanir með áfengisauglýsingar. Meira
6. nóvember 1999 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Skátafélagið Skjöldungar 30 ára

Alla tíð hafa Skjöldungar átt á að skipa dugmiklum skátaforingjum, segir Matthías Guðmundur Pétursson, sem lagt hafa ómældan tíma og alúð í félagsstarfið. Meira
6. nóvember 1999 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Umbætur í leikskólamálum

Ljóst er, segir Björn Bjarnason, að sætarými takmarkar ekki framboð á leikskólakennurum og því fjarstæðukennt að reyna að bera af sér gagnrýni með þeim hætti. Meira

Minningargreinar

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 842 orð

Bjarni Helgason

Við horfum upp til himins, niður úr skýjunum brjótast sólargeislarnir, skýin sjálf svo litfögur, stórfengleg og bregða upp litrænum myndum, þvílíkt meistaraverk. Þú ert kominn til himins, heim, elsku afi. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 552 orð

Bjarni Helgason

Með sorg í hjarta en jafnframt þakklæti í huga kveð ég þig, afi minn. Þegar mér var tilkynnt um andlát þitt daginn fyrir áttræðisafmæli þitt fylltist ég bæði sorg og trega. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 279 orð

Bjarni Helgason

Elsku Bjarni afi, við tileinkum þér þennan sálm og vitum að allt tekur enda, lífið líka. Engu að síður er sárt að sjá á eftir þér og við munum sakna þín sárt, við vitum að nú líður þér vel. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 227 orð

Bjarni Helgason

Elsku pabbi, okkur langar til að minnast þín í nokkrum orðum. Nú eru búinn að fá hvíldina eftir löng og erfið veikindi. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 465 orð

Bjarni Helgason

Komið er að hinstu kveðju, Bjarni tengdafaðir minn er dáinn, það er margs að minnast, fyrstu kynni mín af Bjarna byrjuðu þegar ég sem unglingur fór að vinna í frystihúsi í Garðinum, þá var hann vélamaður á staðnum. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 519 orð

BJARNI HELGASON

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 229 orð

Egill Ólafsson

Frænda minn Egil Ólafsson á Hnjóti hefði með sanni mátt kalla safnvörðinn á heimsenda. Með ótrúlegri elju og útsjónarsemi tókst honum að reisa eitt vandaðasta byggðasafn þjóðarinnar á einum afskekktasta og strjálbýlasta stað landsins. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 751 orð

Egill Ólafsson

Snögg umskipti hafa orðið í hinu fámenna samfélagi í Rauðasandshreppi hinum forna. Einn af burðarásum byggðarlagsins, Egill á Hnjóti, er horfinn úr þessari tilveru án þess þó að hafa sýnt neinn bilbug eða þreytumerki allt fram til hinstu stundar. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 317 orð

Egill Ólafsson

Mig langar til að rita hér nokkur kveðjuorð um látinn vin minn Egil Ólafsson, bónda og safnvörð á Hnjóti í Örlyshöfn. Kynni okkar Egils eru orðin löng og hafa verið farsæl alla tíð enda sameiginleg áhugamál efst á baugi þegar fundum okkar bar saman. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 497 orð

Egill Ólafsson

Í Félag íslenskra safnmanna hafa ratað menn af ýmsum toga. Þarna eru jafnt sprenglærðir fræðingar sem brennandi áhugamenn úr héraði, menn af ólíkum uppruna og á ólíkum aldri. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 337 orð

Egill Ólafsson

Kær vinur og samstarfsmaður er látinn. Margs er að minnast þegar litið er yfir farinn veg samstarfs okkar Egils. Að leiðarlokum er okkur hjónum og starfsfólki Landgræðslunnar efst í huga söknuður og þakklæti fyrir áratuga vináttu og heilladrjúgt... Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 375 orð

Egill Ólafsson

Með Agli á Hnjóti er genginn merkur brautryðjandi og hugumstór hugsjónamaður sem skilur eftir sig ómetanlegt ævistarf fyrir sveit sína og íslenskt samfélag. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 993 orð

Egill Ólafsson

Við Egill Ólafsson á Hnjóti höfðum þekkzt í rúm 35 ár, allt frá því ég kom fyrst að Hnjóti vorið 1964 og naut þar alþekktrar gestrisni þeirra hjónanna Ragnheiðar Magnúsdóttur og Egils og vináttu og greiðvikni heimilisfólksins alls. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 604 orð

Egill Ólafsson

"Skjótt hefur sól brugðið sumri." Svo orti Jónas við hið snögga og óvænta fráfall Bjarna vinar síns Thorarensen. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1076 orð

Egill Ólafsson

Mánudaginn 25. október sl. fékk ég lítið bréf frá Agli á Hnjóti, er varðaði málefni safnanna. Bréfi sínu lauk hann með hlýlegri kveðju, eins og jafnan og mér þótti vænt um að fá. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 340 orð

Egill Ólafsson

Í dag er Egill Ólafsson safnvörður á Hnjóti borinn til grafar. Ég kynntist honum fyrst þegar hann var flugvallarstjóri á Patreksfirði og leiðbeindi sjúkraflugvélum niður á flugvöllinn gegnum ýmis veður. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 346 orð

Egill Ólafsson

Þær sorgarfréttir bárust okkur í síðustu viku að hann vinur okkar Egill á Hnjóti væri látinn. Við höfðum ekki þekkt Egil lengi en mátum það mikils að hafa fengið að kynnast honum. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 577 orð

Egill Ólafsson

Þessar ljóðlínur úr Íslandsljóði Einars Benediktssonar koma ósjálfrátt upp í hugann þegar minnst er Egils Ólafssonar á Hnjóti. Hann hefur sýnt okkur það í gegnum árin að vilji er allt sem þarf. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 182 orð

Egill Ólafsson

Fyrir tveimur árum þegar ég fór að vinnna fyrir Tálknafjarðarhrepp var eitt af mínum fyrstu embættisverkum að heimsækja Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 157 orð

Egill Ólafsson

Í örfáum orðum langar mig til að heiðra minningu Egils Ólafssonar á Hnjóti. Með honum er farinn hluti íslensks fróðleiks. Ég var svo lánsamur að kynnast Agli fyrst sem leiðsögumaður á Íslandi. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 392 orð

Egill Ólafsson

Hann féll í valinn óvænt - maður að vestan í fullu fjöri. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 7479 orð | 1 mynd

EGILL ÓLAFSSON

Kær vinur og samstarfsmaður er látinn. Margs er að minnast þegar litið er yfir farinn veg samstarfs okkar Egils. Að leiðarlokum er okkur hjónum og starfsfólki Landgræðslunnar efst í huga söknuður og þakklæti fyrir áratuga vináttu og heilladrjúgt... Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 238 orð

EGILL ÓLAFSSON

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 7479 orð

EGILL ÓLAFSSON

Kær vinur og samstarfsmaður er látinn. Margs er að minnast þegar litið er yfir farinn veg samstarfs okkar Egils. Að leiðarlokum er okkur hjónum og starfsfólki Landgræðslunnar efst í huga söknuður og þakklæti fyrir áratuga vináttu og heilladrjúgt... Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 198 orð

Eiríkur Jónsson

Eftir tæplega 50 ára vináttu okkar við Eirík Jónsson kveðjum við hann með söknuði. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 400 orð

Eiríkur Jónsson

Til eru menn þeirrar gerðar, að hvert loforð um viðvik eða verk, stendur eins og stafur á bók. Samviskusemi og heiðarleiki er þeirra aðalsmerki og vart fellur blettur eða hrukka á persónuleikann og alla lífsins framgöngu. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 147 orð

Eiríkur Jónsson

Í örfáum orðum langar okkur að kveðja kæran samstarfsfélaga og vin okkar Eirík Jónsson. Í nokkur ár hefur hann starfað sem næturvörður á Heilsustofnun NLFÍ, og verið í nánu samstarfi við okkur starfsfólk hjúkrunarvaktar. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 140 orð

EIRÍKUR JÓNSSON

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 429 orð

Guðrún Sigmundsdóttir

Hinn 20. október síðastliðinn dreymdi mig draum, þar var í aðalhlutverki afa systir mín Gunna á Vestara Hóli í Fljótum. Ekki get ég nú sagt að mér hafi verið sérstaklega brugðið, því oft hefur mig dreymt þá ágætu konu. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1499 orð

GUÐRÚN SIGMUNDSDÓTTIR

Við Gunna Sigmunds fórum saman í Vestur-Fljótin. Hún ákvað að hafa mig með sér í sína fæðingarsveit eitt sumarið, rétt þegar mér var orðið treystandi til að halda á hrífu. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 690 orð

Jón Kristinn Rögnvaldsson

Elsku afi. Ertu þá farinn og loksins frjáls. Frjáls frá súrefninu og það aftrar þér ekki lengur. Nú loksins geturðu gert eins og þig langar til. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 30 orð

JÓN KRISTINN RÖGNVALDSSON

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 603 orð

Kjartan Ögmundsson

Látinn er vinur okkar Kjartan Ögmundsson frá Kaldárhöfða en við þann bæ var hann jafnan kenndur þrátt fyrir að hann hafi búið á Selfossi síðari hluta ævi sinnar. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 582 orð

Kjartan Ögmundsson

Í uppvexti mínum í Grímsnesi hafði ég fremur óljósa hugmynd um bræðurna fjóra í Kaldárhöfða. Þótt við værum sveitungar var býsna langt á milli bæja í þann tíð. Síðar, þegar ég flutti að Ljósafossi, tókust góð kynni við þá bræður, fyrst Ragnar og Óskar. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 552 orð

Kjartan Ögmundsson

Föðurbróðir minn Kjartan Ögmundsson frá Kaldárhöfða er farinn. Síðastur fjögurra bræðra, fulltrúi íslenskrar bændamenningar í fegurstu merkingu þess orðs. Kjartan var fróður maður, víðlesinn og víðsýnn. Hann var íhugull og vandur að verkum sínum. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 581 orð

Kjartan Ögmundsson

Afi minn Kjartan Ögmundsson lést síðastliðinn laugardag á sjúkrahúsinu á Selfossi. Mér er sagt að kvöldið áður hafi hann séð á veggnum á móts við rúmið fallegt landslag, og þangað trúi ég að hann sé nú kominn. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 237 orð

Kjartan Ögmundsson

Í dag kveðjum við Kjartan Ögmundsson, einn af frumherjum björgunar- og slysavarnastarfs á Selfossi, Hann var einn af stofnendum Björgunarsveitarinnar Tryggva á Selfossi fyrir rúmum 30 árum og stóð þar í stafni sem varaformaður í 10 ár. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 592 orð

Kjartan Ögmundsson

Elsku pabbi minn, nú er komið að kveðjustund um sinn. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 370 orð

KJARTAN ÖGMUNDSSON

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 4003 orð | 1 mynd

KJARTAN ÖGMUNDSSON

Elsku pabbi minn, nú er komið að kveðjustund um sinn. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 301 orð

Konráð Kristinn Konráðsson

Afi Konni hefur kvatt þennan heim saddur lífdaga og fer nú til móts vð ömmu Pöllu sem lést fyrir 11 mánuðum, og Guðmund son sinn sem lést langt um aldur fram. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 549 orð

Konráð Kristinn Konráðsson

Nú hefur Konni afi minn kvatt okkur og langar mig til að minnast hans. Afi á Sigló eins og ég kallaði hann hefði orðið 95 ára nú í desember. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 254 orð

Konráð Kristinn Konráðsson

Í fáeinum orðum langar okkur systurnar að minnast ástkærs afa okkar. Afi var einstakur að öllu leyti, glaðvær og hjartahlýr. Ekki var hægt að hugsa sér betri afa. Konni afi var á 95. aldursári og skilaði ævistarfi sínu með sóma. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 548 orð

Konráð Kristinn Konráðsson

Elsku afi. Það er með eftirsjá, en þó mikilli ánægju og þakklæti sem ég kveð þig í dag. Þú varst áreiðanlegur og sterkur persónuleiki og markaðir djúp spor í mín uppeldisár. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 270 orð

Njáll Andersen

Við fráfall föður míns Njáls Andersen langar mig að koma á framfæri nokkrum kveðjuorðum. Frá því ég fyrst man eftir mér var ég alltaf ákveðinn hvað ég ætlaði að gera þegar ég yrði stór. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 562 orð

Njáll Andersen

Mig langar hér að minnast míns kæra tengdaföður, Njáls Andersen, sem lést hinn 27. október sl. og verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í dag. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 94 orð

Njáll Andersen

Okkur langar hér að minnast afa okkar, Njáls Andersen, sem nú er látinn. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 634 orð

Njáll Andersen

Systkinin frá Sólbakka í Vestmannaeyjum eru að týna tölunni. Af alsystkinahópnum, börnum Peters Andersens og Jóhönnu Guðjónsdóttur, lifa nú aðeins Knud og Guðrún. Á undan eru gengin Eva, Willum og Emil (Malli) og nú síðast Njáll. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 158 orð

Njáll Andersen

Það var gott að fá að vera svona mikið með þér síðasta mánuðinn sem þú lifðir. En vissulega var það erfitt líka. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 539 orð

Njáll Andersen

Í dag, laugardaginn 6. nóvember, er til moldar borinn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum mágur minn og vinur okkar hjóna, Njáll Andersen, Sólhlíð 19, Vestmannaeyjum. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 455 orð

NJÁLL ANDERSEN

6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 86 orð

Sigurgeir Stefánsson

Sorgarfregn barst okkur norðan úr Mývatnssveit. Hann Geiri í Ytri-Neslöndum, glaðbeitti, duglegi drengurinn, lætur lífið við störf á Mývatni á heimaslóð, ásamt tveimur öðrum, þegar óveður brestur snögglega á. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 254 orð

Sigurgeir Stefánsson

Sárt er að sakna og sárt er að missa. Þetta er eitthvað sem allir fá að reyna eða hafa reynt á sinni lífsleið. Í dag kveðjum við góðan félaga og það er erfitt til þess að hugsa að heyra ekki hláturinn og verða vitni að góðvild hans oftar. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 341 orð

Sigurgeir Stefánsson

Elsku Geiri. Ég trúi því ekki að þú skulir vera farinn og ég eigi aldrei eftir að sjá þig aftur í þessu lífi. Þú sem varst alltaf brosandi og hlæjandi, hvenær sem maður sá þig. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 228 orð

Sigurgeir Stefánsson

Ég kynntist Geira fyrst í barnaskóla, mér er minnisstætt þegar þeir komu fyrst í skólann bræðurnir hann og Stefán bróðir hans sem var ári yngri. Nú hafa þeir báðir yfirgefið þennan heim en Stefán lést af slysförum í september 1980. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 553 orð

Sigurgeir Stefánsson

Ein af mínum uppáhaldsminningum frá því þegar ég var lítill strákur er vorið. Ég fékk stundum að taka prófin í skólanum á undan hinum krökkunum vegna þess að ég var að fara í sauðburð í sveitina. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 212 orð

Sigurgeir Stefánsson

Þegar við vinkonurnar komum í sveitina á vorin til að eyða þar sumrinu, leið ekki á löngu þar til Geiri mætti fullur orku og bauð okkur velkomnar í sveitina sína. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 406 orð

Sigurgeir Stefánsson

Sigurgeir, frændi okkar og náinn vinur, er látinn langt fyrir aldur fram. Geiri, eins og hann var alltaf kallaður, ólst upp á mjög kærleiksríku heimili í Mývatnssveit, umvafinn stórum systkinahópi. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 481 orð

Sigurgeir Stefánsson

Hann Geiri í Neslöndum var alveg sérstakur maður. Hann var svo einlæglega góðhjartaður. Við kynntumst honum þegar við unnum uppi á hól í Mývatnssveitinni, í eldhúsbíl á tjaldstæðinu í Reykjahlíð. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 404 orð

Sigurgeir Stefánsson

Kæri Geiri. Það er ótrúlegt hvað tíminn getur verið fljótur að líða. Þegar ég settist niður og fór að láta hugann reika gat ég t.d. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 391 orð

Sigurgeir Stefánsson

Mývetningum verður þriðjudagskvöldið 26. október sl. og næstu sólarhringar þar á eftir lengi í minnum. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 306 orð

Sigurgeir Stefánsson

Yfir Mývatnssveit hvílir sorg í dag þegar við kveðjum Sigurgeir Stefánsson hinstu kveðju. Mannlíf í sveitum er þýðingarmikið og í okkar litla samfélagi, þar sem allir þekkjast meira og minna er hver einstaklingur afar mikilvægur. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 525 orð

Sigurgeir Stefánsson

Það var þungbær lífsreynsla að vakna morguninn 27. október sl. við hljóð þyrlunnar og fréttir um alvarlegt slys á Mývatni. Skömmu síðar barst fregn um að Sigurgeir Stefánsson - Geiri í Neslöndum - hefði fundist látinn um nóttina. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 156 orð

Sigurgeir Stefánsson

Að kvöldi 26. október síðastliðinn fékk ég hringingu um að menn hefðu farið út á Mývatn og ekki skilað sér til baka. Það setti strax óhug að okkur sem fyrstir komum á vettvang og skynjuðum að úti á vatni væru þrír menn í aftakaveðri. Meira
6. nóvember 1999 | Minningargreinar | 227 orð

Sigurgeir Stefánsson

Elsku Geiri. Það er svo sárt að þurfa að kveðja þig. Þú varst sterkur, skemmtilegur og góður persónuleiki, sem kenndir okkur margt um lífið. Þú varst góður vinur. Það eru svo margar góðar minningar sem við eigum um þig. Meira

Viðskipti

6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Atvinnuleysistölur frá Bandaríkjunum

FREKARI vaxtahækkanir í Bandaríkjunum þykja ólíklegri eftir að ýmsar hagtölur voru birtar í Bandaríkjunum kynntar í gær. Verðbólguhætta virðist minni þar í landi og m.a. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 489 orð

Fjárfestingarbanki sem keppir á EES-svæðinu

VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIÐ Kaupthing Luxembourg S.A. hefur sótt um leyfi til yfirvalda bankamála í Lúxemborg til að stunda alhliða bankastarfsemi. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Geir A. Gunnlaugsson hættir hjá Marel

GEIR A. Gunnlaugsson, forstjóri Marels hf. hefur óskað eftir því við stjórn félagsins að fá að láta af störfum, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Stjórnin hefur orðið við þeirri ósk. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

Gerir viðvart með SMS-skilaboðum

STEFJA ehf. mun innan tíðar setja á markað hér á landi viðvörunar- og fjarstjórnunarkerfi sem nýtir GSM -kerfið. Kerfið nefnist Haukka 3000 og er sérstaklega ætlað sumarhúsa- og bátaeigendum. Kerfið getur t.d. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 251 orð

Herrafatakeðja kaupir Steinar Waage hf.

FYRIRTÆKIÐ Háess ehf., sem rekur herrafataverslanir á Laugavegi og í Kringlunni, hefur keypt skóverslanir Steinars Waage hf. í Kringlunni og í Domus Medica, verslunina Toppskóinn í Veltusundi og tískuverslunina Cöru í Kringlunni. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 309 orð

Íbúðalánasjóður semur við Fjárvaka

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR mun um næstu áramót hefja samstarf við nýja aðila um innheimtu íbúðalána en nýlega var innheimtan boðin út til 10 ára. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 153 orð

MP Verðbréf eignast rúm 18% í Sæplasti

MP Verðbréf hf. hafa keypt 18,02% hlutafjár í Sæplasti hf., að því er fram kemur í flöggun til Verðbréfaþings Íslands í gær. Samvinnulífeyrissjóðinn og Dulvin ehf. flögguðu einnig í gær vegna sölu félaganna á hlutabréfum í Sæplasti hf. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 1999 | Neytendur | 366 orð

Eldhús sannleikans

Gestir í Eldhúsi sannleikans sl. föstudagskvöld voru Signý Sæmundsdóttir söngkona og Júlíus Vífill Ingvarsson framkvæmdastjóri. Meira
6. nóvember 1999 | Neytendur | 289 orð | 1 mynd

Mest hækkun hjá Nettó sem er líka með lægsta verðið

Verslunin Nettó hækkar verð mest frá því verðkönnun var síðast gerð á Eyjafjarðarsvæðinu 14. september sl. eða um 2,32% en verðið þar er einnig lægst á þessu svæði. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 1999 | Í dag | 31 orð

50 ÁRA afmæli. Á morgun sunnudaginn 7....

50 ÁRA afmæli. Á morgun sunnudaginn 7. nóvember, verður fimmtugur Björn Finnsson, starfsmaður í sundlaug Árbæjar. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn að Hótel Esju, jarðhæð milli klukkan 16 og... Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 38 orð

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6....

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. nóvember, verður fimmtug Margrét Sigurðardóttir, Sævangi 46, Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar Þorgeir Björnsson, taka á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu, Staðarbergi 2-4, í dag á milli kl. 17 og... Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 30 orð

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6....

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. nóvember, verður áttræður Matthías Björnsson, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í dag á Hjallabraut 33. jarðhæð, milli kl. 14 og... Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 40 orð

90 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 7....

90 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 7. nóvember, verður níræð Kristjana Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Botni í Súgandafirði. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 590 orð

Af hverju stafar fótakuldi?

Spurning: Ég er með stöðugan fótakulda, einkum ef ég ligg út af og fæ þá oft sinadrátt. Sigg myndast á hælum og síðan sprungur í húð, sem stundum blæðir úr, enda þótt ég reyni að raspa og bera krem á. Hvað er að og hvað er til ráða? Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 81 orð

ALASKA

Ég hvíli í svölum skugga grænna greina í grasi mjúku sjávarhamra við. Hér finnur hjartað fró og létti meina við fuglasöng og mararbáru nið. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 213 orð

Ánægðir með raflostið

MARGIR hafa neikvætt viðhorf til rafkrampameðferðar við geðsjúkdómum, en goðsögnin um þessa lækningaaðferð er byggð á miklum misskilningi, að því er fram kemur í októberhefti bandaríska blaðsins Mayo Clinic Proceedings. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 27 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Garðskirkju, Kelduhverfi af sr. Jóni Ármanni Gíslasyni Rannveig Snót Einarsdóttir og Ólafur Jónsson Heimili þeirra er að Fjöllum I,... Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 11. september sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Ragnheiður Gísladóttir og Ævar Sigurðsson. Heimili þeirra er í Jötnaborgum... Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 7. ágúst sl. í Bessastaðakirkju af sr. Sigurði Árnasyni Anna María Þorvaldsdóttir og Jónas Halldórsson. Heimili þeirra er í... Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridgefélag Akureyrar

Kristján og Reynir Akureyrarmeistarar. Akureyrarmóti í tvímenning lauk síðasta þriðjudag. Öruggir sigurvegarar urðu Reynir Helgason og Kristján Guðjónsson með 109 stig. Þrjú pör börðust fram í síðasta spil um önnur verðlaunasæti. Pörin sem enduðu í 3. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 99 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridgefélag Borgarfjarðar

Mánudaginn 1. nóvember var spilaður tvímenningur á sjö borðum. Félagið fékk góða gesti úr Borgarnesi og gestrisni sveitamannsins er söm við sig því gestirnir voru vel efstir. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 99 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstendinga og Bridsfélag kvenna

NÚ ER lokið haustvímenningi. Lokastaðan varð eftirfarandi: Kristinn Kristinss. - Unnar A. Guðm.sson 284 Vilhjálmur Sigurðsson - Soffía Daníelsd. 222 Birkir Jónsson - Valdimar Sveinsson 204 Jóhann Stefánss. - Guðmundur Baldurss. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 66 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild FEBK

Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánudaga og alla fimmtudaga kl. 13 í Gullsmára 13. Mánudag 1. nóvember mættu 20 pör í tvímenning. Stjórnandi var Hannes Alfonsson. Efst urðu: NS Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 189 Guðmundur Pálss. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfeild Félags eldri borgara í Reykjavík

Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtudaginn 28. október. 28 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Oddur Hjaltason - Hjálmar Gíslason 259 Viggó Norquist - Guðm. G. Guðmundss. 242 Þorleifur Þórarinss. - Tómas Sigurjónss. 237 A/V Sigtryggur Ellertss. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 251 orð

Eftir upplýsandi sagnir andstæðinganna...

Eftir upplýsandi sagnir andstæðinganna getur suður spilað sem á opnu borði. En þrautin er þung þótt allar hendur sjáist: Austur gefur; allir á hættu. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 130 orð

Ekki við hæfi barna

BJÖRG hafði samband við Velvakanda og vildi lýsa hneykslun sinni á þættinum "Pétur og Páll í vinahóp" sem sýndur var á Skjá 1 miðvikudaginn 3. nóvember sl. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 385 orð

Ferskar baunir

Þegar Kristín Gestsdóttir fékk sér morgungöngu fyrsta vetrardag brostu nýútsprungnir fíflar við henni á hlaðinu. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 1993 orð

Jesús prédikar um sælu. (Matt. 5)....

Jesús prédikar um sælu. (Matt. 5). ALLRA HEILAGRA MESSA: ÁSKIRKJA: Barnaguðþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 850 orð

Konur, karlar og kynskipti

6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 857 orð

LAUKAR Í KERUM

ÞEGAR þessi orð eru fest á blað er grenjandi rigning og hávaðarok, ekki þori ég að fullyrða hve margir metrar á sek. en vel yfir 20. Þó er hugurinn ekki við veðrið og veturinn, sem nú er genginn í garð, heldur vorið góða, grænt og hlýtt. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 1113 orð

Látum oss dreyma

Í BÓK sinni "Eðli drauma" segir Matthías Jónasson þetta meðal annars um drauma og eðli þeirra: "Árið 1965, þegar nýr skilningur á svefnhegðun hafði rutt sér fyllilega til rúms, birtu dr. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 441 orð

MÁLEFNI nektardansstaða hafa verið til...

MÁLEFNI nektardansstaða hafa verið til umfjöllunar að undanförnu og er vissulega fagnaðarefni að ríkisstjórnin skuli hafa samþykkt tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra sem miðar að því að gera sveitarfélögum kleift að setja skilyrði fyrir þeirri... Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 207 orð

MÁTTUR BÆNARINNAR STAÐFESTUR?

NÝLEG rannsókn bandarískra vísindamanna bendir til þess að fyrirbænir geti dregið úr líkunum á fylgikvillum um 10%, að því er fram kemur í tímaritinu Archives of Internal Medicine. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 240 orð

Minna sjónvarp-minni fita

BANDARÍSK börn eyða meiri tíma í sjónvarpsgláp og tölvuleiki en nokkuð annað, fyrir utan svefn. Margir telja að sjónvarpið sé ennfremur það sem mestu veldur um þá miklu aukningu sem orðið hefur á offitutilfellum meðal barna og unglinga. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 952 orð

ÓSKÖP er gaman að fá bréf sem eru góð á...

ÓSKÖP er gaman að fá bréf sem eru góð á allan hátt. Og enn segi ég: þátturinn er ekki dómstóll, heldur vettvangur umræðu og skoðanaskipta. En ég er fjarska þakklátur Þórði Erni Sigurðssyni fyrir það sem hér fer á eftir: "Heill og sæll, Gísli. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 302 orð

"Ný tækni hefur verið misnotuð"

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hefur lagt fram tillögur um reglugerðir sem koma eiga í veg fyrir að rafrænar sjúkraskýrslur lendi í höndunum á vinnuveitendum, sölumönnum og ýmsum öðrum. Hvatti forsetinn Bandaríkjaþing til þess að tryggja að viðkvæmustu upplýsingar um sjúklinga væru verndaðar. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 1787 orð

Safnaðarstarf

Sunnudaginn 7. nóvember á allraheilagramessu í Hallgrímskirkju kl. 11 verður messa og barnastarf. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukórnum syngur og Hörður Áskelsson verður organisti. Meira
6. nóvember 1999 | Í dag | 502 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Freyja RE, Sléttanes ÍS og Hansewall fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Polar Siglir kom í gær. Remöy kom og fór í gær. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 1124 orð

Stanslausar veislur og allt frítt

Þorsteinn Eggertsson fjöllistamaður hlaut fyrr á þessu ári verðlaun fyrir skopteikningar á alþjóðlegri listahátíð í Tryklandi. Sveinn Guðjónsson ræddi við listamanninn um ferðina til Tyrklands og alþjóðleg tækifæri fyrir íslenska teiknara. Meira
6. nóvember 1999 | Fastir þættir | 26 orð

(fyrirsögn vantar)

Nýjar tillögur kynntar í Bandaríkjunum Sjúkdómar Rúmlegan getur verið of löng og til skaða Offita Minna sjónvarpsgláp virðist mjög til bóta Þunglyndi Sjúklingar eru mjög sáttir við... Meira

Íþróttir

6. nóvember 1999 | Íþróttir | 89 orð

Aðalsteinn til Benfica og Real Madrid

AÐALSTEINN Örnólfsson, unglingaþjálfari hjá Stjörnunni í knattspyrnu, er á förum til Portúgals og Spánar, þar sem hann mun kynna sér þjálfun. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 187 orð

Alfreð sendi Kretzschmar upp í stúku

ÞAÐ vakti athygli margra að Alfreð Gíslasson, þjálfari Magdeburg, valdi ekki einn þekktasta landsliðsmann Þjóðverja, Stefan Kretzschmar, í lið sitt fyrir deildarleikinn gegn Gummersbach sl. þriðjudagskvöld. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 50 orð

Alfreð varð að taka til hendinni

Magdeburg, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar þjálfara, hefur farið vel af stað í þýsku deildinni. Valur B. Jónatansson ræddi við íslenska þjálfarann sem hefur þurft að taka verulega til hendinni hjá félaginu og aukið æfingaálagið frá því sem áður var. Hann segir félagið hafa alla burði til að berjast um þýska meistaratitlinn. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 70 orð

Gústaf tekur við af Titov

GÚSTAF Adolf Björnsson hefur tekið við stjórn meistaraflokks Fram í handknattleik kvenna. Rússinn Nikolai Titov, sem stjórnað hefur liðinu síðan í sumar, hefur látið af störfum að eigin ósk og hyggst einbeita sér að þjálfun yngri flokka félagsins. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 341 orð

Hamarsmenn fengu harða lendingu í Keflavík

"Þessi úrslit þurftu svo sem ekki að koma á óvart, þeir voru á tánum en við á hælunum og það gengur ekki gegn Keflvíkingum þegar þeir eru í ham," sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari og leikmaður Hamars frá Hveragerði, eftir að lið hans hafði verið... Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 40 orð

Hertha mætir Barcelona

EYJÓLFUR Sverrisson og félagar hans hjá Herthu Berlín eru í riðli með Barcelona, Spáni, Porto, Portúgal og Sparta Prag, Tékklandi, A-riðli í meistaradeild Evrópu í knattsspyrnu. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 402 orð

Í fulla hnefana

ÞAÐ tók Garðbæinga rúman hálftíma að hrista Árbæinga af sér þegar lið Stjörnunnar og ÍR mættust í Garðabænum í gærkvöldi því Fylkismenn gáfust ekki upp fyrr en í fulla hnefana, bókstaflega. Að lokum varð reynsluleysið þeim að falli og Stjörnumenn hrósuðu 22:16 sigri. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 428 orð

ÍR-ingar sneru við blaðinu

ÍR-INGAR, sem fengu stóran skell í síðustu umferð á móti ÍBV í Eyjum, sneru við blaðinu í gærkvöldi og unnu KA-menn sannfærandi á heimavelli sínum í Breiðholtinu, 30:27. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 78 orð

Jón Grétar til Belgíu?

LÍKUR eru til þess að Jón Grétar Ólafsson, leikmaður Víkings í knattspyrnu, verði leigður til belgíska 3. deildarliðsins Kermt. Jón Grétar lék 12 leiki með Víkingum í efstu deild í sumar og skoraði fimm mörk. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 151 orð

Njarðvíkingar sterkir í Ljónagryfjunni

NJARÐVÍK, Keflavík og KR báru sigur af andstæðingum sínum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Njarðvíkingar unnu sannfærandi sigur á Snæfelli, 98:67, Keflvíkingar völtuðu yfir spútníklið Hamars frá Hveragerði, 124:66, og KR-ingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar og sigruðu Þór, 100:82. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 163 orð

Ólafur einn af þremur bestu í heimi

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg, segir í viðtali við Morgunblaðið að íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Stefánsson sé einn af þremur bestu vinstrihandarskyttunum í heiminum. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 569 orð

Teitur snýr aftur til Brann

TEITUR Þórðarson, knattspyrnuþjálfarinn sem hefur verið við stjórnvölinn hjá landsliði og félagsliði í Eistlandi undanfarin ár, gerði þriggja ára samning við norska liðið Brann frá Bergen í gær, liðinu sem hann stýrði fyrir heilum áratug. Forráðamenn þess sögðu í gær að Teitur myndi taka við starfinu í janúar á næsta ári og að árslaun hans yrðu rúm ein milljón norskra króna, eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Auk þess fær Teitur kauprétt í hlutafé félagsins. Meira
6. nóvember 1999 | Íþróttir | 274 orð

Þórsarar enn á botninum

Þórsarar tóku á móti KR án Bandaríkjamanns og velgdu Vesturbæingum undir uggum í fyrri hálfleik en hófu síðan seinni hálfleik með slíkum ósköpum að KR-ingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. Meira

Sunnudagsblað

6. nóvember 1999 | Sunnudagsblað | 155 orð

Yazoo-safn

ÞAÐ ÞÓTTI flestum óðs manns æði þegar Vince Clark sagði skilið við félaga sína í Depeche Mode til að helga sig léttri popptónlist. Ekki verður þó á móti því mælt að ákvörðunin hafi verið skynsamleg þegar upp var staðið; Depeche Mode varð með vinsælustu hljómsveitum seinni tíma, og Clarke ávaxtaði pund sitt vel, eins og heyra má á nýrri safnskífu Yazoo-laga. Meira

Úr verinu

6. nóvember 1999 | Úr verinu | 771 orð

Álag vegna útflutnings afnumið við vigtun heima

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni M. Mathiesen, hefur ákveðið að fella niður útflutningsálag á óunninn fisk, sé fiskurinn vigtaður hér á landi fyrir útflutning. Meira
6. nóvember 1999 | Úr verinu | 95 orð

Grandi hlýtur umhverfisverðlaun LÍÚ

GRANDA hf. voru gær veitt umhverfisverðlaun LÍÚ fyrir að standa að slíkum málum á framúrskarandi hátt. Meira
6. nóvember 1999 | Úr verinu | 83 orð

Kemur í desember

BÚIST er við að nýtt hafrannsóknaskip komi hingað til lands í desember en skipið er nú í smíðum í Asmar-skipasmíðastöðinni í Chile. Afhendingu skipsins hefur seinkað nokkuð en gert var ráð fyrir að það kæmi til Íslands í lok ágúst sl. Meira
6. nóvember 1999 | Úr verinu | 378 orð | 1 mynd

Langtíma sátt við sjómenn mikilvæg

ÚTVEGSMENN telja mikilvægt að sátt náist við sjómenn í komandi kjarasamningum til langs tíma. Til þess að svo megi verða þarf að ná samkomulagi um að heildarlaunakostnaður útgerðar taki mið af því þegar tekin er í notkun ný tækni og fækkað er í áhöfn. Meira
6. nóvember 1999 | Úr verinu | 318 orð

"Niðurstaðan öllum til góða"

"ÞETTA er niðurstaða sem kemur okkur öllum til góða," segir Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Bergs - Hugins hf. Meira
6. nóvember 1999 | Úr verinu | 35 orð

Síldarminjasafnið fær fimm milljónir

STJÓN LÍÚ veitti í gær Síldarminjasafninu á Siglufirði 5 milljóna króna styrk til uppbyggingar húsakosts og varðveizlu gamalla síldarbáta. Það var Kristján Ragnarsson, formaður stjórnar LÍÚ, sem afhenti Örlygi Kristinssyni styrkinn á aðalfundi LÍÚ í... Meira
6. nóvember 1999 | Úr verinu | 964 orð

Vill stjórn djúpkarfaveiða í okkar hendur

KRISTJÁN Ragnarsson, formaður LÍÚ, telur nauðsynlegt að Íslendingar taki stjórn veiða á djúpkarfa á lögsögumörkum okkar í eigin hendur. Hann segir að ekki sé allt með felldu í svonefndum úthafskarfaveiðum á Reykjaneshrygg. Meira

Viðskiptablað

6. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 250 orð

Ensk útgáfa af Frankfurter Allgemeine

Á FYRRI hluta næsta árs verður hleypt af stokkunum enskri útgáfu af þýska dagblaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung (FAZ). Útgáfan er samvinnuverkefni FAZ og dagblaðsins International Herald Tribune (IHT). Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 126 orð

Kynning á Informix Internet Foundation.2000

NÆSTKOMANDI miðvikudag kl. 13:15-15:00 verður kynning á Grand Hótel á nýrri útgáfu Informix-gagnasafnskerfisins, Informix Internet Foundation.2000 (IIF.2000). Kynningin er á vegum Strengs hf., umboðsaðila Informix á Íslandi. Meira
6. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 1500 orð | 1 mynd

Minnkandi raunávöxtun erlendra sjóða verðbréfafyrirtækjanna

RAUNÁVÖXTUN á erlendum verðbréfasjóðum verðbréfafyrirtækjanna á ársgrundvelli hefur heldur farið lækkandi á seinustu mánuðum og jafnvel orðið neikvæð, og segja forráðamenn fyrirtækjanna sem reka þessa sjóði að ástæðna sé að leita í hlutabréfaverði... Meira

Lesbók

6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð

DRYKKJUSPIL - UPPHAF -

Hýr gleður hug minn hásumartíð. Skæran lofi skapara sinn öll skepnan blíð. Skín yfir oss hans miskunnin. Hýr gleður hug minn. Gleður mig enn sá góði bjór, guði sé þökk og lof; þó mín sé drykkjan megn og stór og mjög við of, mun þó ei reiðast drottinn... Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð

efni 6. nóv

Elsa Sigfúss var íslenzk söngkona sem bæði var þekkt og vinsæl fyrr á öldinni, en er kannski farin að fyrnast. Hún fór í tónleikaferð um Norðurland sumarið 1933 ásamt með foreldrum og systkinum og hún hélt dagbók í ferðinni. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1317 orð

Eiga Þorvaldur Thoroddsen og Kristján Kristjánsson eitthvað sameiginlegt?

GREINAR Matthíasar Viðars Sæmundssonar, Flugur og Fjöll I-IV, sem birtust í Lesbók Morgunblaðsins{+1} seint á síðasta ári eru andsvar Matthíasar við gagnrýnum skrifum Kristjáns Kristjánssonar{+2} heimspekings um póstmódernisma. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2719 orð

FERÐASAGA ELSU SIGFÚSS

Elsa Sigfúss söngkona fór í tónleikaferð um Norðurland sumarið 1933 og hélt dagbók. Hér er gripið niður í dagbókina, en með í ferðinni var fjölskylda Elsu, foreldrar hennar, Sigfús Einarsson og Valborg Einarsson, ásamt systkinum Elsu, Einari og Lilli. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 627 orð

FLJÓTIÐ HELGA

Að haustnóttum einn ég að heiman geng því harms míns og gleði bíður hið myrka fljót, sem við flúð og streng svo fallþungum niði líður. Það kom hingað forðum á móti mér hvern morgun í sóldýrð vafið. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1218 orð

FORRÉTTINDI AÐ GETA MÁLAÐ

MYNDLISTARSÝNINGIN Hverfingar opnar í dag kl. 16 í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð

HAUSTKVEÐJA

Þegar haustvindar bæra rauðu valmúana á akrinum heyrist veikur ómur úr hræddu fuglshjarta þá fljúga farfuglar í suðurátt Þegar valmúinn fellir rauð blöðin á akrinum er ferðin hafin haustlaufin kveðja sumarið eins og lævís minkur læðist vetrardrunginn að... Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 17 orð

HNITBJÖRG

Í örmum marmarans hvílir Fundna barnið. Æð úr iðrum jarðar harmi... Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1849 orð | 6 myndir

HUGLEIKUR Á "SÁLNAFLAKKI"

Í ágúst í fyrra fór leikfélagið Hugleikur á norður-evrópska áhugaleiklistarhátíð í Harstad í Noregi. Sýning hópsins á söngleiknum Sálir Jónanna ganga aftur í leikstjórn Viðars Eggertssonar vakti kátínu og viðbrögð leikhúsáhugafólks og áður en Hugleikur vissi af sat hann uppi með boð til Litháen og Færeyja. SÆVAR SIGURGEIRSSON, einn Hugleiksmanna, rekur ferðasögu þessa siglda leikfélags. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð | 6 myndir

ÍSLANDSFERÐIR MOY KEIGHTLEY

Ísland var hinni írskættuðu Moy Keightley innblástur, hliðstætt því sem fjallið St. Victoire var Cézanne og Giverny-garðurinn var Monet. Hún undi sér best í víðfeðmi öræfanna, en því miður er þessi listakona fallin frá fyrir aldur fram. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 999 orð

KEISARANS MENN

Á síðastliðnu sumri bauðst mér þátttaka í dagsferð innanlands ásamt vinkonu minni. Þegar við komum aftur til Reykjavíkur lauk ferðinni við Rauðarárstíg og menn héldu heimleiðis. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2870 orð | 6 myndir

LANDNÁMSBÆRINN BESSASTAÐIR

Í þessum greinaflokki verður fjallað um þrjú höfuðból í Fljótsdal á Héraði austur, landnámsjörðina Bessastaði, klausturjörðina Skriðuklaustur og kirkjustaðinn Valþjófsstað. Þessar jarðir eru samliggjandi í miðri sveit og hafa ávallt myndað kjarna hennar. Fljótsdalur hefur mikið verið í fréttum að undanförnu vegna fyrirætlana um virkjun Jökulsár í Fljótsdal, sem mjög er umdeild. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

LEIKARAR OG LISTRÆNIR STJÓRNENDUR

FRÁ goðum til Guðs eftir Ólöfu Sverrisdóttur og leikhópinn. Leikarar: Ólafur Guðmundsson, Steinunn Ólafsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir. Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir. Tónlist: Ingólfur Steinsson. Hreyfingar: Ólöf Ingólfsdóttir. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð

MÁLVERK HERTOGANS AF ST. KILDU

Í NÓVEMBER og desember verðar sýnd 17 valin verk Karls Einarssonar Dunganons, hertoga af Sankti Kildu, í Kaffistofu Listasafns Íslands. Dunganon ánafnaði íslenska ríkinu öllu safni sínu, myndaröðinni "Oracles" alls um 250 myndum. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð | 2 myndir

MEÐ VÍKINGA Á HEILANUM

Heiðin og kristin siðfræði mætast í leikritinu Frá goðum til Guðs, sem Furðuleikhúsið frumsýnir í Tjarnarbíói í dag kl. 17. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR fylgdist með æfingu og fór í tímaferðalag aftur til ársins 999 að Ljósavatni. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 288 orð

MYNDLIST -

Ásmundarsafn Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 Erlingur Jón Valgarðsson (Elli). Til 7. nóv. Gallerí Fold, Kringlunni Brian Pilkington og Gunnar Karlsson. GalleriÊhlemmur.is. Þverholti 5 Baldur J. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð

ÓVELKOMINN GESTUR

Vindbarinn snjór, kaldur og harður eins og grjót, þekur frosna jörð. Hófadynur nálgast-, gestur ríður í hlað á bleikum hesti og hefur enga viðdvöl. Hann þrífur sálina úr brjósti mínu um leið og hann fer hjá og hverfur í nóttina. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2133 orð

PETR EBEN

Fyrir þrjátíu og fimm árum - sumarið 1964 - fór ég í hópi unglinga til Tékkóslóvakíu. Við fórum með því góða skipi Dronning Alexandrine sem hafði viðkomu í Færeyjum á leiðinni til Kaupmannahafnar. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 911 orð

Reyfarar og rabbkennd ljóð

Dan Turéll var danskur rithöfundur sem lést 47 ára úr krabbameini. ÖRN ÓLAFSSON fjallar um Turéll sem skrifaði manna mest og lifði það að knæpa í miðbæ Kaupmannahafnar var nefnd eftir honum. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð

SIGURÐUR SKÁLD Í HOLTI

Nærfellt liðið ár er eitt frá aldar þinnar fyrsta degi. Einatt hafði sál þín seitt sefa minn. Í austurvegi skín við himni háleit, björt hróðri vafin jökladrottning. Þar hjá Katla, þar hjá ört þitt nam krauma brjóst í lotn ing. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 944 orð

Stormað og þráð í Stokkhólmi

J.S. Bach: Fúgulistin. Concerto Italiano u. stj. Rinaldos Alessandrinis. Opus 111, OPS 30-191. Upptaka: DDD, Frascati, Ítalíu, 6/1998. Útgáfuár: 1999. Lengd: 74:27. Verð (Japis): 1.999 kr. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 944 orð

Stormað og þráð í Stokkhólmi

J.S. Bach: Fúgulistin. Concerto Italiano u. stj. Rinaldos Alessandrinis. Opus 111, OPS 30-191. Upptaka: DDD, Frascati, Ítalíu, 6/1998. Útgáfuár: 1999. Lengd: 74:27. Verð (Japis): 1.999 kr. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð

TRIO PARLANDO í TÍBRÁ

TRIO Parlando heldur tónleika í Tíbrá þriðjudagskvöldið 9. nóvember. Tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi og hefjast kl. 20:30. Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð

UMHVERFISMAT

Þeim hefur fækkað farfuglunum í takt við fjölgun laufblaða undir fótum ferðalangs Hann lítur sér nær hálendisperlu í stríði við umhverfismat virkjunar Annað óhuggandi: Hjarðir hreindýra í sigtinu flýja hvellinn frá byssukúlum Fuglar finna veg allrar... Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

UM VETUR

Ég gat ekki séð þig í gegnum frostrósirnar og hélað gler Ég dró andann og blés og fallegar frostrósir hurfu En það gerir ekkert til því í hringnum birtist þú eins og... Meira
6. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð

ÞÚ KOMST...

Þú komst eins og vorþeyr með vermandi yl og vaktir á ný mína þrá, og ég varð þá fleygur og fundið gat til og fléttað í gleði mín strá. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.