Greinar föstudaginn 26. nóvember 1999

Forsíða

26. nóvember 1999 | Forsíða | 331 orð | 1 mynd

Dómurinn fordæmdur í Evrópu

ÆÐSTI áfrýjunardómstóll Tyrklands staðfesti í gær dauðadóm yfir Kúrdaleiðtoganum Abdullah Öcalan. Meira
26. nóvember 1999 | Forsíða | 199 orð | 1 mynd

Jeltsín með lungnakvef

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti fékk flensu og alvarlegt lungnakvef í gær og varð því að fresta fundi sínum með Alexander Lúkashenko, forseta Hvíta-Rússlands, sem ráðgerður var í dag til að undirrita sambandssamning ríkjanna. Meira
26. nóvember 1999 | Forsíða | 130 orð

Segjast geta framleitt allt að 250 kg lax

VÍSINDAMENN við klakstöð á Nýja-Sjálandi segjast hafa ræktað erfðabreyttan lax sem geti orðið allt að 250 kg þungur, að sögn dagblaðsins New Zealand Herald í gær. Stærsta tegund villtra Kyrrahafslaxa getur vegið 50 kg. Meira
26. nóvember 1999 | Forsíða | 191 orð

Skæruliðar bíða innrásar Rússa

BARDAGAR héldu áfram í gær á milli hersveita Rússa og skæruliða Tsjetsjena, aðallega við bæinn Urus-Martan skammt suður af héraðshöfuðborginni Grosní. Loftárásir héldu einnig áfram en skýjaveður hamlaði þeim nokkuð. Meira
26. nóvember 1999 | Forsíða | 263 orð | 1 mynd

Tala látinna hátt í 300

ÓTTAST var í gær, að hátt í 300 manns hefðu farist með farþegaskipi eða ferju, sem sökk undan Kínaströndum í fyrrakvöld. Varð eldur laus um borð í skipinu, sem hvolfdi síðan í mjög slæmu veðri og hörkufrosti. Meira

Fréttir

26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 1224 orð

Aðild Kínverja að WTO kallar á miklar breytingar

FULLTRÚAR Bandaríkjanna og Kína undirrituðu í síðustu viku tímamótasamkomulag sem greiðir fyrir væntanlegum aðgangi Kína í Heimsviðskiptastofnunina (WTO). Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Ashcroft hyggst sitja sem fastast

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, vísaði í gær á bug dylgjum talsmanna Íhaldsflokksins um að Verkamannaflokkurinn hefði haft hönd í bagga með að upplýsingar um greiðslur í flokkssjóði íhaldsmanna bárust í hendur dagblaðinu The Times. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ákvörðun borgarstjóra kom ekki á óvart

ÞÓRARINN V. Þórarinsson, forstjóri Landssíma Íslands, segir að ákvörðun borgarstjóra um að hætt verði við byggingarframkvæmdir í austurhluta Laugardals komi ekki á óvart. "Við erum að skoða aðra möguleika og það er ýmislegt sem kemur til greina," sagði hann. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 464 orð

Álver er úrelt hugsun

BJÖRK Guðmundsdóttir tónlistarmaður hefur gefið frá sér yfirlýsingu varðandi fyrirhugaða Fljótsdalsvirkjun, álver og lögformlegt umhverfismat. Í yfirlýsingunni kemur m.a. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 268 orð

Átti ekki aðild að kæruefnum

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands hefur vísað frá kæru Reimars Péturssonar hdl. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 130 orð

Bílaauglýsing vakti reiði karlmanna

SJÓNVARPSAUGLÝSING fyrir bifreiðategundina Neon frá DaimlerChrysler var tekin úr sýningu í Kanada í síðustu viku, eftir að margir áhorfendur, flestir þeirra karlmenn, höfðu kvartað yfir því að hún væri ofbeldisfull. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð

Boða frekari aðgerðir í Sultartanga

FÉLAG járniðnaðarmanna hefur ritað Vinnumálastofnun bréf þar sem farið er fram á að stofnunin svipti nú þegar erlenda starfsmenn frá Skoda atvinnuleyfum sem eru við málmiðnaðarstörf án atvinnuleyfa til þeirra verka. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Breyttar reglur samþykktar

RÁÐHERRAR sjávarútvegsmála Evrópusambandsríkjanna náðu á mánudagskvöld samkomulagi um breytingar á sjávarútvegsstefnu sambandsins, að því er varðar reglur um endurnýjun skipa og annars búnaðar í atvinnugreininni. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 240 orð

Breytt varnarskipulag Evrópu rætt

GEORGE Robertson, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kom í opinbera heimsókn til Íslands í gærkvöldi, ásamt fylgdarliði úr höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 412 orð

Búist við stjórnarskiptum á Nýja-Sjálandi

NÝ-SJÁLENDINGAR greiða á morgun atkvæði í þingkosningum og er búist við því að í kjölfarið verði stjórnarskipti í landinu. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð

Einangrun allra fanganna rofin

ALLIR gæsluvarðhaldsfangarnir í stóra fíkniefnmálinu hafa frá og með deginum í gær verið leystir úr einangrun í gæsluvarðhaldi sínu. Rannsóknarhagsmunir lögreglunnar krefjast þess ekki lengur enda er rannsókn málsins langt komin. Meira
26. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Enginn latur á Tjarnarlandi

Egilsstöðum- Börnin í Leikskólanum á Tjarnarlandi á Egilsstöðum tóku fagnandi á móti íþróttaálfinum úr Latabæ sem kom í heimsókn og óskaði þeim til hamingju með afmælið en leikskólinn átti 20 ára afmæli. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 170 orð

Evran eða brottflutningur

FORSVARSMENN helstu bifreiðaframleiðenda í Bretlandi hafa hótað að flytja starfsemina úr landi gerist Bretar ekki aðilar að Evrópska myntbandalaginu eða hinum sameiginlega gjaldmiðli, evrunni. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fellaskóli stækkaður

VIÐBYGGING við Fellaskóla var formlega tekin í notkun í gær þegar borgarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, afhenti Örlygi Richter skólastjóra lykla að viðbyggingunni. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Filippus segir Elísabetu hugsanlega láta krúnuna af hendi

FILIPPUS drottningarmaður í Bretlandi gaf í skyn í viðtali, sem birtist í The Daily Telegraph að Elísabet drottning myndi hugsanlega láta krúnuna af hendi einhverntíman í framtíðinni. Meira
26. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Fjölbreytt dagskrá í Jólabænum

FJÖLBREYTT dagskrá verður í Jólabænum í dag, föstudag og um helgina. Sögutjald verður sett upp og munu börn úr leikskólum bæjarins koma í heimsókn að hlýða á stutta leikþætti og sögur. Fjöllistahópurinn Circus Atlantis fer um miðbæinn með sprelli kl. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 27 orð

Fjöruganga á morgun

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til fjörugöngu á morgun, laugardaginn 27. nóvember, kl. 13. Farið verður frá skiptistöð strætisvagna í Ártúni og sameinast þar í bíla. Allir eru velkomnir. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 229 orð

Flugstjórnar- og flugleiðsögubúnaður Flugmálastjórnar er 2000-hæfur

ÖLL tölvukerfi er Flugmálastjórn Íslands notar við flugumferðarstjórn á Norður-Atlantshafi og í innanlandsflugi sem og öll flugleiðsögutæki á íslenskum flugvöllum og annars staðar á landinu eru nú 2000-hæf, samkvæmt nýjustu áfangaskýrslu 2000-nefndar... Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fræðsluefni um gerviefni til rofvarna

JARÐTÆKNIFÉLAG Íslands gengst fyrir fræðslufundi föstudaginn 26. nóvember kl. 16 um gerviefni til rofvarna. Fjallað verður um notkun ýmissa aðferða við að hindra jarðvegsrof m.a. í strandlínum lóna, yfirlit aðferða allt frá vírnetskössum (gabions) til plöntunar valinna gróðurtegunda, og allt þar á milli. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fræðslufundur um offitu

FRÆÐSLUFUNDUR Læknafélags Reykjavíkur um offitu verður haldinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í húsnæði læknasamtakanna á 4. hæð, Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Meira
26. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Fullkomið tölvuver tekið í notkun

Laugarvatni - Nýlega var opnað nýtt tölvuver við Menntaskólann að Laugarvatni og í því sambandi undirritaður þjónustusamningur við Nýherja til þriggja ára. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gengið að kauptilboði í Kerið

EIGENDUR Kersins í Grímsnesi gengu í fyrrakvöld að kauptilboði af hálfu Óskars Magnússonar, fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags. Að sögn Braga Halldórssonar, fulltrúa eigenda Kersins, er kaupverð trúnaðarmál. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gengu í skrokk á "jólasveini"

TVEIR piltar um tvítugt voru staðnir að því að ganga í skrokk á einum þeirra fjölmörgu jólasveina sem prýða miðbæinn á Akureyri að því er fram kemur í Jólapóstinum, sem Jólabærinn Akureyri gefur út. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 410 orð

Gerð yrði framhaldskrafa á Sjómannafélagið

EKKI er búið að losa leiguskipið Nordheim sem liggur bundið við festar í Sundahöfn. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 325 orð

Grikkir fá ferðafrelsi á Schengen-svæðinu

SAMNINGAR náðust um aðild Grikklands að Schengen-samkomulaginu og hvernig staðið verður að framkvæmd ferðafrelsis milli Grikklands og annarra Schengen-ríkja, á fundi fastafulltrúa Evrópusambandsins í Brussel í gær. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 135 orð

Gæsluvarðhald verði framlengt

DANSKA lögreglan mun í dag, föstudag, krefjast tveggja vikna framlengingar á gæsluvarðhaldi Kio Briggs, sem setið hefur í þriggja vikna gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar í Sönderborg á e-töflumáli sem Briggs er grunaður um aðild að. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 315 orð

Hlutafélagalög höfðu áhrif

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Reykjavíkurborg, Triton ehf., Gerpi sf. og Renötu Erlendsson, af kröfum Valdimars Jóhannessonar og horfði til hlutafélagalaga við úrlausn málsins. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 389 orð

Horfur íslenskra krabbameinssjúklinga betri en hjá öðrum Evrópuþjóðum

LÍFSHORFUR Íslendinga með nokkrar tegundir krabbameina, til dæmis í brjóstum, leghálsi, blöðruhálsi og skjaldkirtli, eru betri en horfur þessara sjúklinga í öðrum Evrópulöndum. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 167 orð

Hvatningardagur fyrir ungar konur á Vestfjörðum

HVATNINGARDAGUR fyrir ungar konur á norðanverðum Vestfjörðum verður haldinn laugardaginn 27. nóvember í Bolungarvík undir yfirskriftinni "Býr Þuríður í þér". Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 215 orð

Íhlutun Schröders skipti sköpum

YFIRLÝSING þýsku stjórnarinnar um að hún væri reiðubúin að hjálpa fyrirtækinu Philipp Holzmann var það sem þurfti til að lánardrottnarnir féllust á að taka þátt í að bjarga því. Var það haft eftir fulltrúum sumra þeirra í gær. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 301 orð

Íslendingar gefa Háskólanum í Manitoba 50 milljónir

RÍKISSTJÓRN Íslands, Eimskipafélagið og Háskólasjóður Eimskipafélagsins hafa tekið sig saman um að gefa íslenskudeild Háskólans í Manitoba og íslenska bókasafninu við sama skóla 50 milljónir króna á þriggja ára tímabili. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 448 orð

Játar fíkniefnasölu fyrir tugi milljóna króna

EINN af sakborningunum í stóra fíkniefnamálinu hefur játað að hafa selt fíkniefni fyrir tugi milljóna króna á síðasta ári. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Kanadísk tilraun til fjársvika hér á landi

EINSTAKLINGAR hér á landi hafa að undanförnu fengið bréf frá nafngreindu kanadísku fyrirtæki þar sem þeim er tilkynnt að þeir eigi rétt á verðlaunum/peningavinningi, jafnvirði 350 þúsund króna. Meira
26. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 149 orð | 1 mynd

Kátt hjá eldri borgurum á Snæfellsnesi

Grundarfirði- Mikil gleði og ánægja einkenndi hina árlegu sameiginlegu skemmtun eldri borgara á Snæfellsnesi fyrir skömmu. Samkoman, sem haldin var í samkomuhúsinu í Grundarfirði, byrjaði með borðhaldi. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 380 orð

Kirkjuganga frá Háteigskirkju í Laugarneskirkju

UNDANFARNA laugardaga hafa verið farnar gönguferðir á milli kirkna innan Reykjavíkurprófastsdæma í tilefni 1000 ára afmælis kristnitöku á Íslandi og var síðast gengið frá Hallgrímskirkju að Háteigskirkju. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Kínverjar hindra samning um Spratlyeyjar

KÍNVERJAR neituðu í gær að samþykkja drög aðildarríkja ASEAN, samtaka tíu Suðaustur-Asíuríkja, að reglum sem miða að því að koma í veg fyrir átök vegna deilna um Spratlyeyjar og fleiri smáeyjar og sker í Suður-Kínahafi. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 131 orð

Kotra, pílukast og tónleikar á Grandrokk

Á GRANDROKK, Smiðjustíg 6, verður um helgina keppt í kotru, pílukasti og einnig verða tónleikar. Hljómsveitin 5 á Richter treður upp bæði föstudags- og laugardagskvöld. 5 á Richter er einkum þekkt fyrir að spila gamla og góða rokkslagara. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 378 orð

Kvörtun send til samkeppnisráðs

ÁTTA menn, sem buðu í akstur skólabarna í sveitarfélaginu Norður-Héraði í haust, hafa kvartað til samkeppnisráðs yfir ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar að semja við fyrri skólabílstjóra án tillits til niðurstöðu útboðs. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Kynslóðirnar mætast í leik og starfi

Sigurbjörg Björgvinsdóttir fæddist í Fljótum í Skagafirði 1941. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 30 orð

LEIÐRÉTT Rangur aldur

Í DAGSKRÁRBLAÐI Morgunblaðsins sem út kom 24. nóvember sl. á bls. 26 var gefin upp röng vefslóð á barnaþætti Vitanum. Hún er rétt eftirfarandi: http://www.ruv.is/vitinn. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangur útgefandi Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lýst eftir stolinni bifreið

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Hafnarfirði lýsir eftir stolinni bifreið af gerðinni Saab 900 árgerð 1987, rauðri að lit með skrásetningarnúmerinu R-44247. Bifreiðinni var stolið hinn 24. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð

Málstaðurinn vann fullan sigur

"OKKAR málstaður hefur unnið fullan sigur," sagði Skúli Víkingsson formaður samtakanna Verndum Laugardalinn, eftir að borgarstjóri ákvað að hætt yrði við fyrirhugaðar byggingar í austurhluta Laugardals. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

Málþing um sjálfsákvörðunarrétt aldraðra

SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands, Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og Framkvæmdastjórn árs aldraðra efna til málþings í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands föstudaginn 26. nóvember nk. kl. 14-18 um: Sjálfsákvörðunarrétt aldraðra. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 11 orð

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Undralandi-Tónaflóði, "Tónaflóð... fyrir... Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 395 orð

Mest hissa á að vera lifandi

"ÉG VAR sannfærður um að þetta væri mitt síðasta og hugsaði með mér: Jæja, svona endar þetta þá," sagði Benedikt Þorbjörn Ólafsson sem ásamt félaga sínum, Óskari Rafnssyni, lenti í umferðarslysi við Giljareit í fyrrakvöld. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 271 orð

Miðasölugluggi Hafnarfjarðarbíós varðveittur

BYGGÐASAFN Hafnarfjarðar hefur fengið miðasöluglugga Hafnarfjarðarbíós til varðveislu og prýðir hann nú safnið ásamt öðrum áhugaverðum munum úr sögu Hafnarfjarðar og nágrennis. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 132 orð

Miðstöð samskipta fyrir vesturfara

RÍKISSJÓÐUR ætlar að leggja Vesturfarasetrinu á Hofsósi til tólf milljónir króna á ári í fimm ár og í gær undirrituðu Davíð Oddsson forsætisráðherra og Valgeir Þorvaldsson, forstöðumaður Vesturfarasetursins, samning um stuðning ríkisins við uppbyggingu... Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 216 orð

Mikil mildi að ekki fór verr

ÞAÐ verður að teljast mikil mildi að ekki fór verr þegar jeppi með tveimur mönnum innanborðs fór útaf veginum og valt í Giljareit á Öxnadalsheiði um kl. 21 sl. þriðjudagskvöld. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 216 orð

Mikil mildi að ekki fór verr

ÞAÐ verður að teljast mikil mildi að ekki fór verr þegar jeppi með tveimur mönnum innanborðs fór útaf veginum og valt í Giljareit á Öxnadalsheiði um kl. 21 sl. þriðjudagskvöld. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 317 orð

Minsotaði aðstöðu sína sem opinber starfsmaður

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi á miðvikudag fyrrverandi framkvæmdastjóra Snæru ehf. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Mótmæli við Eiffel-turninn

FRANSKIR bændur stóðu fyrir mótmælum við Eiffel-turninn í París í gær, vegna næstu samningalotu Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO), sem hefst í Seattle í Bandaríkjunum í næstu viku. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Myndir frá Grænlandi sýndar í Kringlunni

ÍSLENSKIR fjallaleiðsögumenn verða með myndasýningu í versluninni Nanoq í Kringlunni þriðjudaginn 30. nóvember kl. 21. Þar verða sýndar myndir úr Grænlandsferðum seinustu ára. Meira
26. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 384 orð

Mælt með byggingu með tón- og leiklistarsölum

BÆJARRÁÐ Akureyrar mælir með því að byggt verði menningarhús sem gerir ráð fyrir tónleikasal fyrir allt að 500 áheyrendur ásamt æfingasal svo og leikhússal fyrir allt að 350 áhorfendur ásamt æfingasal. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 381 orð

Neitar því að herinn hafi skipulagt grimmdarverk

WIRANTO hershöfðingja, fyrrverandi yfirmanni Indónesíuhers, var stefnt fyrir þingnefnd, sem rannsakar mannréttindabrot hersins í Aceh-héraði, og hann neitaði því að yfirmenn hersins hefðu fyrirskipað grimmdarverk til að kveða niður uppreisn íslamskra... Meira
26. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Nýr leikskóli, Sunnuból, opnaður

SUNNUBÓL, nýr leikskóli á vegum Akureyrarbæjar, hefur verið tekinn í notkun, en hann er við Móasíðu 1, þar sem áður var einkarekni leikskólinn Ársól. Meira
26. nóvember 1999 | Miðopna | 168 orð

Ný stefnumörkun vegna erfiðleika í rekstri

NORSK Hydro stóriðjusamsteypan er stærsta iðnfyrirtæki Noregs og nær starfsvið þess um allan heim. Fyrirtækið hóf iðnaðarframleiðslu árið 1905. Norska ríkið á 44% hlut í fyrirtækinu. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ný þjónusta á Egilsstöðum

GULLHAFIÐ er nafn á nýrri gjafavöruverslun á Egilsstöðum. Auk þess að versla með gjafavörur er rekin þar sólbaðsstofa og saunabað. Hafdís Erla Bogadóttir er eigandi Gullhafsins en hún flutti verslun sína frá Djúpavogi til Egilsstaða. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 500 orð

Of snemmt að meta hvort þensla hefur náð hámarki

OF SNEMMT er að meta hvort þensla í framkvæmdum á vegum Vegagerðarinnar og ríkisins hefur náð hámarki og hvort hún sé nú í rénun, að sögn Rögnvaldar Gunnarssonar, forstöðumanns framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar, og Jóns H. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ógnaði stúlku með hníf

RÁN var framið í söluturninum Toppmyndum í Lóuhólum 2-6 í Reykjavík í gærkvöldi. Að sögn lögreglu kom maður inn í söluturninn og ógnaði hann afgreiðslustúlku með hníf. Skipaði hann henni að opna peningakassann og varð hún við því. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ók á brunahana

Bifreið var ekið á brunahana á gatnamótum Sigtúns og Kringlumýrarbrautar síðdegis í gær og flæddi vatn niður á Borgartún. Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu að því síðdegis í gær að bera salt á svæðið til að koma í veg fyrir hálku. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ólíklegt að um nýjan sjúkdóm sé að ræða

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir sagðist í samtali við Morgunblaðið lítið geta sagt um óþekkta veiru sem fellt hefur tíu manns í Hollandi síðustu tvær vikurnar og greint var frá hér í blaðinu á miðvikudag. Upplýsingar væru enn af skornum skammti. Hann taldi hins vegar ólíklegt að um einhvern nýjan og óþekktan sjúkdóm væri að ræða enda væri ólíklegt að slíkur sjúkdómur kæmi upp í landi eins og Hollandi. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Pósthúsið í Austurstræti lokað vegna breytinga

AFGREIÐSLA pósthússins í Pósthússtræti 5 verður lokuð vegna breytinga í dag, föstudaginn 26. nóvember. Sendingar sem ekki þarf að greiða fyrir verður hægt að nálgast í kjallara pósthússins á afgreiðslutíma. Meira
26. nóvember 1999 | Miðopna | 2287 orð

"Sveigjanlegir í viðræðum um eignarhlut í álverinu"

Hydro Aluminium ætlar sér að komast í röð þriggja stærstu álfyrirtækja heims og eru forsvarsmenn þess bjartsýnir á horfur í áliðnaðinum, þar sem eftirspurn eftir áli fari stöðugt vaxandi. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ráðstefna um björgunarmál á Íslandi

RÁÐSTEFNA undir yfirskriftinni "Erum við viðbúin stórum áföllum?" verður haldin laugardaginn 27. nóvember í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ og stendur frá kl. 10-17. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ráðstefna um efnahagslegt gildi þjóðgarða

UMHVERFISSTOFNUN Háskóla Íslands heldur ráðstefnu um efnahagslegt gildi þjóðgarða á morgun, laugardaginn 27. nóvember. Ráðstefnan verður í hátíðarsal Háskóla Íslands í Aðalbyggingu og hefst klukkan 13. Gert er ráð fyrir að henni ljúki klukkan 17. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 674 orð

Ríkið skaðabótaskylt verði virkjun ekki leyfð í Fljótsdal

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á fundi Framsóknarflokksins í Reykjavík um virkjunarmál í fyrrakvöld, að í reynd væri verið að taka virkjunarleyfið af Landsvirkjun ef virkjunarframkvæmdir í Fljótsdal yrðu settar í lögformlegt... Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 331 orð

Ríkisfjölmiðlarnir draga taum stjórnarflokksins

MIKIL harka hefur færst í kosningabaráttuna í Malasíu á síðustu dögum. Hafa þjóðmálin horfið í skuggann af rógburði og ásökunum á báða bóga. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð

Rýmkar um húsnæðisvanda stúdenta

SAMNINGUR um byggingu og rekstur námsmannaíbúða í Garðabæ var undirritaður af bæjaryfirvöldum, Félagsstofnun stúdenta og arkitektastofunni ARKÍS á bæjarskrifstofum Garðabæjar á Garðatorgi í gær. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 269 orð

Sjálfvirk salerni í miðborgina

TVÖ ný almenningssalerni munu rísa í miðbæ Reykjavíkur innan tveggja vikna, annað við Ingólfstorg, en hitt við Laugaveg 86, þ.e. hjá bílastæðinu við Stjörnubíó. Fyrirtækið AFA JCDecaux ehf. mun sjá um að setja salernin upp, en þau rúma eina manneskju hvort og eru bæði ætluð körlum og konum. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Hans Kaalund, framkvæmdastjóra AFA JCDecaux. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 45 orð

Skipaður framkvæmdastjóri

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra hefur að tillögu stjórnar Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi skipað Magnús Stefánsson, rekstrarfræðing, í stöðu framkvæmdastjóra stofnunarinnar til fimm ára. Meira
26. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 189 orð

Skyr selst sem aldrei fyrr

SKYR selst nú sem aldrei fyrr en um 200% aukning hefur orðið í sölu á skyri frá Mjólkursamlagi KEA á Akureyri á einu ári. Í nýliðnum októbermánuði seldi samlagið 41 tonn af skyri en í sama mánuði í fyrra nam salan 18 tonnum. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 178 orð

Stjórnin hyggst banna loðdýrarækt

ELLIOT Morley, landbúnaðarráðherra Bretlands, birti í fyrradag frumvarp til laga um bann við loðdýrarækt og sagði að ekki væri réttlætanlegt að rækta dýr í þeim tilgangi einum að selja loðskinn þeirra. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Stuðningur við aðgerðir Sjómannafélagsins

VÉLSTJÓRAFÉLAGIÐ, Sjómannasambandið og Farmanna- og fiskimannasambandið hafa sent frá sér ályktun þar sem varað er við þeirri þróun að kaupskipafloti landsmanna sé í síauknum mæli flaggað út undir fána ríkja sem leyfa félagslegt undirboð á kjörum farmanna. Samböndin eiga öll þrjú aðild að Alþjóðasambandi flutningaverkamanna, ITF. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Stúlkur hvattar til kynmaka

FYRIRSÆTUFYRIRTÆKIÐ Elite bað í gær fyrirsætur á þess vegum og fjölskyldur þeirra afsökunar á því, að nokkrir starfsmenn þess, þar á meðal æðsti yfirmaður þess í Evrópu, hefðu hvatt ungar stúlkur til kynmaka. Meira
26. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 200 orð

Styrkja grunsemdir

RANNSÓKNARMENN sem leita orsaka þess að farþegaþota EgyptAir flugfélagsins hrapaði í hafið við austurströnd Bandaríkjanna, sögðu á miðvikudag að ekki aðeins hefði upptaka á hljóðrita vélarinnar vakið með þeim grunsemdir um að varaflugmaður þotunnar hefði... Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 304 orð

Stöðva sölu á sýktri vöru um áramót

HEILBRIGÐISNEFND Reykjavíkur hefur áskilið sér rétt til að stöðva sölu á campylobacter-menguðum kjúklingum frá og með áramótum. Meira
26. nóvember 1999 | Miðopna | 185 orð

Tíma- og vinnuáætlun

Umsókn um umhverfismat og starfsleyfi lokið fyrir 1. september 1999. Frumathugun lokið í megindráttum ásamt minnisblaði um innviði (infrastrúktúr) fyrir 1. nóvember 1999. Fyrir 31. desember 1999. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 257 orð

Unglingar troðfylltu Höllina

HÁTT í tvö þúsund og fimm hundruð ungmenni flykktust í Laugardalshöllina í gær og fylgdust með keppendum úr 22 skólum taka þátt í hinni árlegu hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, Skrekk. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 21 orð

Upplestur úr nýjum bókum í Egilsbúð

LESIÐ verður úr nýjum bókum í Egilsbúð, Neskaupstað, laugardaginn 27. nóvember kl. 21. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð

Úrskurðaður í síbrotagæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði 26 ára gamlan mann í 30 daga síbrotagæslu að kröfu rannsóknardeildar lögreglunnar í Hafnarfirði á þriðjudag. Meira
26. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 432 orð

Vill ekki taka við áhrifalausri stofnun

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segist ekki hafa áhuga á að taka við stjórnarformennsku í Byggðastofnun í því formi sem gert er ráð fyrir í frumvarpi um hana þar sem fyrirsjáanlegt sé að hún verði áhrifalaus og eigi enga möguleika á að takast á við... Meira
26. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 240 orð | 2 myndir

Yfir 200 bílar og tæki í safninu

Laxamýri- Opnað verður samgönguminjasafn á næstu vordögum að Ystafelli í Ljósavatnshreppi og er mikill undirbúningur í gangi þar sem er um að ræða mjög viðamikið safn. Meira
26. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Örbylgjusamband inn á netkerfið

FORSVARSMENN Verkmenntaskólans á Akureyri hafa tekið upp örbylgjutengingu inn á netkerfi skólans, en þeir hafa í samvinnu við fyrirtækið EST að undanförnu verið að prófa ákveðnar lausnir sem gera kleift að tengjast neti skólans með sérstökum netspjöldum... Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 1999 | Staksteinar | 297 orð

Er Samfylkingin í vanda?

MAGNÚS Árni Magnússon, fyrrum alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn, fjallar um tilvistarkreppu Samfylkingarinnar, sem sífellt lækkar í fylgi samkvæmt skoðanakönnunum. Meira
26. nóvember 1999 | Leiðarar | 627 orð

LAUGARDALNUM BORGIÐ

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hefur nú tekið af skarið og ákveðið að núverandi meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur muni hvorki heimila byggingu skrifstofuhúss fyrir Landssímann hf. Meira

Menning

26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 458 orð

Að birgja sig af útsýni

eftir Jónas Þorbjarnarson, Forlagið, Reykjavík, 1999, 47 bls. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 384 orð

Að leggja eitthvað af mörkum

26 höfundar segja frá. Útgefandi Stoð og styrkur, Reykjavík 1999. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 264 orð

Af virðulegum teiknimyndasögum

eftir J.C. Mezieres og P. Christin. Jón B. Guðlaugsson þýddi. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 186 orð

Allar falla þær fyrir Bond

Denise Richards og Sophie Marceau eru klæðskerasaumaðar af Guði í hlutverk Bond-stúlknanna og víst er að þótt heimurinn sé ekki nóg fyrir Bond ættu þær að vera yfrið nóg fyrir sjentilmanninn breska. Ingibjörg Þórðardóttir fór á gala-frumsýningu í London og talaði við þær stöllur. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Auðgun andans

SKÁK og skáldskapur eru vopn sem bíta og verða í farteskinu þegar rithöfundarnir Hrafn Jökulsson og Guðrún Eva Mínervudóttir leggja í víking á föstudag ásamt skákmanninum Róberti Harðarsyni. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

AUGNKÚLUVÖKVI er önnur ljóðabók Steinars Braga.

AUGNKÚLUVÖKVI er önnur ljóðabók Steinars Braga. Í fréttatilkynningu segir að bókin hafi að geyma fimmtíu og fimm ljóð sem fjalla aðallega um augnkúluvökva. Hvert ljóð er að jafnaði fimmtán línur hvert. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 654 orð | 3 myndir

Ágætis gripur fyrir unga fólkið

ÁRIÐ 1994 gáfu Korn út sína fyrstu breiðskífu og hristi hún mikið upp í rokkheiminum á þeim tíma. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Árþúsundaundirfötin

FYRIRSÆTAN Heidi Klum sést hér í tíu milljón dollara árþúsundabrjóstahaldaranum frá undirfatafyrirtækinu Victoria's Secret. Myndin af Heidi í herlegheitunum birtist á forsíðu jóla- og aldamótapöntunarlista fyrirtækisins. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 106 orð

ÁSTARSAGA úr fjöllunum, eftir Guðrúnu Helgadóttur...

ÁSTARSAGA úr fjöllunum , eftir Guðrúnu Helgadóttur , kemur nú út í nýrri útgáfu. Bókin er með myndum eftir Brian Pilkington . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Ástarsaga úr fjöllunum er ógleymanleg saga, sem orðin er sígild meðal íslenskra barnabóka. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 36 orð

Bóklestur í Kaffileikhúsinu

KAFFILEIKHÚSIÐ mun standa fyrir bókakynningum á laugardagseftirmiðdögum í desember. Fyrsti dagur upplestrar verður á morgun kl. 15-17. Þeir höfundar sem munu lesa að þessu sinni eru m.a. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 103 orð

Bubbi segir sögu

ROKKKÓNGURINN Bubbi er í efsta sæti safnlistans og sker sig nokkuð úr með breiðskífuna Sögur 1980 til 1990 og rýkur safnplatan út eins og heitar lummur. Dans gleðinnar - Bestu lögin með Vilhjálmi Vilhjálmssyni er í öðru sæti. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Einsöngstónleikar Lovísu Sigfúsdóttur

LOVÍSA Sigfúsdóttir sópran og Lára S. Rafnsdóttir píanóleikari halda einsöngstónleika í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7, Reykjavík, á morgun, laugardag, kl. 16.00. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 123 orð

Erindi um myndasögur

BRESKI rithöfundurinn Warren Ellis flytur opinbert erindi á vegum heimspekideildar Háskóla Íslands laugardaginn 27. nóvember kl. 13.15 í sal 2 í Háskólabíói. Erindið nefnist Comics and their Culture (Myndasögur og menning þeirra) og verður flutt á ensku. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 128 orð

FRÁ línuveiðum til togveiða - Þættir...

FRÁ línuveiðum til togveiða - Þættir úr sögu útgerðar á Ísafirði frá 1944 til 1993 er skráð af Jóni Páli Halldórssyni. Í bókinni eru dregnir saman helstu þættir í útgerðarsögu Ísafjarðar á fimmtíu ára tímabili. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Gerir myndband fyrir Bush

LEIKSTJÓRINN Joel Schumacher ætlar að taka sér stutt hlé frá gerð kvikmynda og leikstýra tónlistarmyndbandi fyrir bresku hljómsveitina Bush. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 677 orð | 1 mynd

Góða stelpan

ÞAÐ hefur orðið ákveðin breyting á Bond-stelpunum í gegnum tíðina. Þróunin heldur áfram í þessari mynd; ekki er nóg með að yfirmaður Bond, M, sé kona heldur er hin eina sanna Bond-stelpa orðin kjarnorkueðlisfræðingur. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 76 orð

Grafíkmyndir í Fjöruborðinu

MARILYN Herdís Melk sýnir grafíkmyndir í veitingahúsinu Við fjöruborðið. Marilyn stundaði nám við California College of Arts and Crafts og Myndlista- og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 1987 úr grafíkdeild. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

GULLIÐ í höfðinu er önnur skáldsaga...

GULLIÐ í höfðinu er önnur skáldsaga Diddu. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Hún er alltaf róleg. Hún heitir Katla og er vistmaður á geðdeild í Reykjavík. Hún talar ekki, hefur ekki sagt neitt í langan tíma en segir okkur sögu sína. Meira
26. nóvember 1999 | Myndlist | 807 orð | 2 myndir

Hátíðarsýning

Opin helgina 27.-28. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 401 orð | 2 myndir

Heimurinn að veði

GRÆÐGI, hefnd, heimsyfirráð, hátæknihryðjuverk, allt er þetta gjörkunnugt meistaranjósnara hennar hátignar, James Bond, sem snýr aftur á hvíta tjaldið í nítjándu mynd sinni, Heimurinn er ekki nóg. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Heimurinn byrjar í Hafnarstrætinu

Í FLJÓTU bragði virðist óljóst hvernig Hjartsláttarkvöldin kæmu út á hjartalínuriti en á morgun koma þau út á geisladiski og verður haldið upp á það með viðeigandi hætti; plötusnúðarnir Ollie Teeba og Jake Wherry, sem mynda "hip hop"-sveitina... Meira
26. nóvember 1999 | Kvikmyndir | 310 orð

Hjartað slær ekki

Leikstjórn: Sydney Pollack. Handrit: Warren Adler og Darryl Ponicsan Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kristin Scott Thomas og Charles Dutton. Columbia 1999. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Já, borgarstjóri

RAYMOND Barre, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og núverandi borgarstjóri í Lyon, glettist við stúlku sem er í gervi tölvuleikjaskvísunnar Lara Croft. Var brugðið á leik í tilefni af opnun verslunar þar í bæ á... Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 95 orð

Jólasýning Handverks og hönnunar

HANDVERK og hönnun opnar jólasýninguna Allir fá þar eitthvað fallegt, á Amtmannsstíg 1 á Bernhöftstorfunni, á morgun, laugardag, kl. 12. Á sýningunni eru verk eftir átján handverksaðila, víðsvegar að af landinu. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 63 orð

Kammertónleikar í Bústaðakirkju

KAMMERTÓNLEIKAR Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30, í Bústaðakirkju. Á efnisskránni er Tríó fyrir horn, fiðlu og píanó op. 40 og Kvintett fyrir klarínettu og strengi op. 115 eftir J. Brahms, Strengjakvartett op. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 828 orð | 1 mynd

Merkisverk

eftir Aristóteles. 1999. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík. 103 bls. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 29 orð

Myndlistarsýning í Lóuhreiðri

GUNNAR I. Guðjónsson opnar sýningu á verkum sínum í Lóuhreiðri, Laugavegi 59, á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin er í tilefni þess að Lóuhreiður er 14 ára um þessar... Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Myrkrahöfðinginn frumsýndur

KVIKMYNDIN Myrkrahöfðinginn í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld, föstudagskvöld. Efni myndarinnar er innblásið af Píslarsögu síra Jóns Magnússonar og þeim galdraárásum er hann varð fyrir. Meira
26. nóvember 1999 | Tónlist | 572 orð

Mögnuð upplifun

Flutt voru verk eftir John Adams, Snorra Sigfús Birgisson og Sergei Prokofiev. Einleikari: Roger Woodward. Stjórnandi: Anne Manson. Fimmtudaginn 25. nóv. 1999. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 94 orð

Nýjar bækur

LEIKIR og létt gaman - Leikir fyrir barna- og æskulýðsstarf, skóla og heimili er eftir Hreiðar Örn Stefánsson . Í fréttatilkynningu segir m.a. "Í starfi með börnum og unglingum eru leikir mikilvægur þáttur í hópeflingu og kennslu. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 120 orð

Nýjar bækur

ÆVINTÝRI alþingismanna er skráð af Vigdísi Stefánsdóttur ritstjóra. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 97 orð

Nýjar bækur

SAMDRYKKJAN eftir Platon ásamt Um fegurðina eftir Plótínos , er í þýðingu Eyjólfs Kjalar Emilssonar sem jafnframt ritar inngangsorð. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Samdrykkjan er eitt rómaðasta rit heimsbókmenntanna og forngrískrar menningar. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

SAMA og síðas t er fyrsta skáldsaga Barkar Gunnarssonar . Þetta er samtímasaga um þrjá ólíka menn sem óvart flækjast inn í líf hver annars, konurnar þeirra, fjölskyldurnar og sambýlisfólkið. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

H RINGSTIGINN er smásagnasafn eftir Ágúst Borgþór Sverrisson . Í fréttatilkynningu segir að persónur sagnanna í bókinni hafa gjarnan orðið fyrir reynslu sem móti allt líf þeirra og margar þeirra glíma við þráhyggju sem í senn er sérstæð og kunnugleg. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 633 orð | 1 mynd

Ofbeldi og sifjaspell

Eftir Elías Snæland Jónsson. Útgefandi, hönnun, umbrot: Hergill. Prentun og bókband: Gutenberg. 111 bls. Meira
26. nóvember 1999 | Tónlist | 560 orð

"Að taka sporið"

Trio Romance flutti tónverk eftir Wesley, Chopin, Doppler-bræður, Poulenc, Bizet og Atla Heimi Sveinsson. Þriðjudagurinn 23. nóvember, 1999. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 345 orð

"Da da da dam!..."

eftir Douglas Adams. Þýðing: Kristján Kristmannsson. Umbrot og útlit: Sigurþór Jakobsson. Teikning á kápu: Brian Pilkington: Prentun: Prentsmiðjan Viðey ehf. Útgefandi: Útgáfan Bjarg 1999 - 183 síður. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

"Kvenfólk? og hreinar meyjar"

Í HAFNARBORG opnar Hrönn Axelsdóttir ljósmyndasýningu á morgun, laugardag, kl. 14. Yfirskrift sýningarinnar er "Kvenfólk? og hreinar meyjar í San Blas, Mexíkó". Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 58 orð

"Þunglyndi hins sanna listamann"

SARA Björnsdóttir opnar sýningu í Galleri@hlemmur.is, Þverholti 5, annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Þetta er síðasta sýningin af þremur sem allar tengjast innbyrðis og ber sýningin yfirskriftina "Þunglyndi hins sanna listamanns". Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 86 orð

Ráðstefna um kvikmyndir

Í TILEFNI útkomu bókarinnar Heimur kvikmyndanna verður ráðstefna um kvikmyndir í Háskólabíói, sal 2, sunnudaginn 28. nóvember, kl. 10-16. Meira
26. nóvember 1999 | Myndlist | 316 orð | 1 mynd

Sagnaljóð í myndum

Sýningin er opin frá 10 til 18 og lýkur 28. nóvember. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 307 orð | 1 mynd

Samið um útgáfu í Bandaríkjunum

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson rithöfundur hefur skrifað undir samning við bandarísku bókaforlögin Alfred A. Knopf og Vintage um útgáfu á nýjustu skáldsögu sinni, Slóð fiðrildanna. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 54 orð

Síðasta sýning

SÍÐASTA sýning á harmleiknum Fedru eftir Jean Racine sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu er næstkomandi sunnudag. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 796 orð | 2 myndir

Sköpun er auðlegð

Samtal Baldurs Óskarssonar við Gunnar Dal. 152 bls. Iðnú. Prentun: Grafík hf. 1999. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 93 orð

Snorri Snorrason sýnir á Selfossi

NÚ stendur yfir sýning Snorra Snorrasonar í Galleríi Garði, Austurvegi 4, Selfossi. Snorri er fæddur á Eskifirði en er nú búsettur á Selfossi. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 758 orð | 1 mynd

Stokkið fram á sviðið

ÞÓRSTEINA Þórsdóttir er kennari af guðs náð, aðferðir hennar eru úthugsaðar - og hún gefur aldrei gramm eftir. Tilvera hennar er í traustum skorðum, sama á hverju dynur, hún er alltaf ofan á - gerandi í atburðarásinni, stolt og glæsileg. Eða er ekki svo? Meira
26. nóvember 1999 | Tónlist | 558 orð

Stórfín stórsveit

undir stjórn Péturs Östlunds. Birkir Freyr Matthíasson, Einar Jónsson, Andrés Björnsson, Eiríkur Orri Ólafsson og Örn Hafsteinsson trompeta, Edward Frederiksen, Oddur Björnsson, Björn R. Einarsson og David Bobroff básúnur, Ólafur Jónsson, Kristján Svavarsson, Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson og Sturlaugur J. Björnsson saxófóna, Ástvaldur Traustason píanó, Edvard Lárusson gítar, Gunnar Hrafnsson bassa og Pétur Östlund trommur. Miðvikudagskvöldið 24.11.1999. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 80 orð

Sögustund í Gerðubergi

BARNABÓKAHÖFUNDAR setjast í sögustólinn í Gerðubergi á morgun, laugardag, kl. 14 og lesa úr nýútkomnum bókum. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Undirbýr þakkargjörð

LEIKARINN David Schwimmer, sem flestir þekkja sem Ross úr Vinum, sést hér reiða fram rétti á snemmbúinni þakkargjörðarhátíð fyrir heimilislausa í Los Angeles síðastliðinn miðvikudag. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Ungfrúin mætir harðri samkeppni

ALDREI hafa fleiri keppt um Óskarsverðlaunin í flokki mynda á erlendru tungu, þ.e. á öðru tungumáli en ensku. Tilnefndu 47 lönd mynd í keppnina og voru þar á meðal framlög í fyrsta skipti frá Bhutan, Nepal og Tadjikistan. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 178 orð | 2 myndir

Vel úti látnar kræsingar

SELMA tekur vinsældalistann með stormi aðra vikuna í röð með breiðskífuna I am . Fast á hæla hennar fylgir hljómsveitin Korn með Issues (Limited Edition) ogbera þessar plötur nokkuð af þessa vikuna. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 598 orð | 1 mynd

Vonda stelpan

SOPHIE Marceau er aðallega þekkt á alþjóðlegum vettvangi fyrir leik sinn í Braveheart en hún hefur leikið í mörg ár í heimalandi sínu, Frakklandi. Meira
26. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Yoko opnar glugga í Jerúsalem

HÉR sést listakonan Yoko Ono, ekkja Bítilsins Johns Lennon, standa inni í einu listaverkanna á sýningu hennar sem hófst í dag í Jerúsalem. Meira
26. nóvember 1999 | Bókmenntir | 538 orð

Þroskasaga drengs

Fjórði og síðasti hluti sögunnar um Jóel eftir Henning Mankell. Gunnar Stefánsson þýddi. Mál og menning, 1999 - 207 s. Meira
26. nóvember 1999 | Menningarlíf | 68 orð

ÆVINTÝRIÐ um himneska tréð er barnabók...

ÆVINTÝRIÐ um himneska tréð er barnabók eftir Mary Joslin í þýðingu Hreins S. Hjartarsonar . Í fréttatilkynningu segir að bókin sé um umhverfisvernd; sköpun, eyðileggingu og uppbyggingu. Meira

Umræðan

26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Aðstöðuleysi við Háskóla Íslands

Háskóli Íslands, segir Sigríður María Tómasdóttir, þarf að standast samanburð við aðra skóla varðandi aðstöðu og tækjabúnað. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 1163 orð | 1 mynd

Að þekkja Jesúm Krist á persónulegan hátt

Ég finn mig knúna, segir Ragnheiður Katla Laufdal, til að segja öðrum frá þeim dásemdarverkum sem Guð einn er megnugur að framkvæma. Meira
26. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 407 orð

Athugasemdir við húsaleigukönnun

Í MORGUNBLAÐINU 20. nóvember sl. segir af merkilegri könnun sem Hagstofa Íslands gerði í marsmánuði sl. á kjörum leigjenda hérlendis. Könnunin hefur víst verið sérlega erfið í vinnslu því hún er birt fyrst núna, 8 mánuðum síðar. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Félag grunnskólakennara

Ímynd kennarans í þjóðfélaginu verður að vera jákvæð í hugum fólks, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, jákvæð afstaða er til þess fallin að byggja upp. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 1191 orð

Fljótsdalsvirkjun: Er annarra kosta völ?

... aðeins með því að reisa Fljótsdalsvirkjun, segir Þorkell Helgason, er unnt að tryggja 120 þúsund tonna álveri á Reyðarfirði orku fyrir árslok 2003 ... Meira
26. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 560 orð

Frábærir sjónvarpsþættir um Laxness

ENNÞÁ er ég stundum, mér til skemmtunar og fróðleiks, að horfa á þættina þrjá, sem Sjónvarpið sýndi um Halldór Laxness stuttu eftir andlát hans á síðasta ári og endursýndi síðar á árinu. Þetta eru mjög fróðlegir þættir. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Hreintunga og yfirstétt

Við málflutning vanþekkingar og fordóma er margt að athuga. Árni Björnsson gerir athugasemd við samtal í morgunútvarpi Rásar 1. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Hugleiðing um húsaleigubætur

Það er ekki að ósekju, segir Pétur Maack Þorsteinsson, þegar því er haldið fram að markmið húsaleigubótakerfisins sé að letja fólk til töku húsaleigubóta. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Hvaladráp Íslendinga og umhverfisráðherra

Að hefja hvaladráp að nýju, segir Haraldur Jóhannsson, yrði Íslendingum mikill álitshnekkir. Meira
26. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 524 orð

Hættulegasta vímuefnið

ÉG má til með að byrja þessar hugleiðingar mínar með því að þakka Sverri Hermannssyni fyrir hans ágætu grein í DV 15. þessa mánaðar og vildi ég að fleiri málsmetandi menn fetuðu í hans fótspor. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Knattspyrnuhús í Reykjavík

Með slíku knattspyrnuhúsi, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, vill Reykjavíkurborg fara nýja leið í að bæta aðstöðu fyrir reykvíska knattspyrnuiðkendur. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Leikskólamál í Reykjavík

Borgaryfirvöld hafa lagt metnað sinn í að auka og bæta þjónustuna við barnafólkið í borginni, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og hefur uppbygging leikskóla- og grunnskólaþjónustu haft algeran forgang í verkefnum borgarinnar. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Leiksýningar Sjómannafélags Reykjavíkur

Þessi fyrrum áhöfn mun síðan mæla göturnar einhvers staðar í fyrrum austurblokkinni, segir Sigurður Sigurgeirsson, atvinnulaus og peningalaus, þökk sé Sjómannafélagi Reykjavíkur. Meira
26. nóvember 1999 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Mig vantar blóð

Þegar Blóðbankinn kallar: "Mig vantar blóð," þá minnist ég ungu móðurinnar á Sjúkrahúsi Akur- eyrar, segir Ingibjörg R. Magnúsdóttir, og móðurgleði hennar yfir fallegum dreng. Meira

Minningargreinar

26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 4966 orð | 1 mynd

ELSA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Elsa Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1957. Hún lést á heimili sínu 19. nóvember síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hennar eru Edda Eiríksdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri og síðar gjaldkeri hjá Kassagerð Reykjavíkur, f. 21. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 138 orð

EYRÚN GUNNARSDÓTTIR

Eyrún Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. september 1972. Hún lést 9. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 19. nóvember. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR ÞÓRARINSSON

Gunnlaugur Þórarinsson rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 12. október 1926. Hann lést 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Gunnlaugsson, skipstjóri, f. 19.3. 1898, d. 20.5. 1974, og Ólafía Sigurjónsdóttir, húsmóðir, f. 17.1. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 158 orð

HERDÍS STEFÁNSDÓTTIR

Herdís Stefánsdóttir fæddist á Sauðárkróki 10. mars 1951. Hún lést á sjúkrahúsi í Rochester í New York-ríki í Bandaríkjunum hinn 8. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 23. nóvember. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 348 orð

HREINN HEIÐAR HERMANNSSON

Hreinn Heiðar Hermannsson fæddist á Akureyri 3. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 22. nóvember. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 3643 orð

JÓSEFÍNA STELLA ÞORBJÖRNSDÓTTIR

Jósefína Stella Þorbjörnsdóttir fæddist á Blönduósi 28. september árið 1952. Hún andaðist á Landspítalanum 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Sigurtryggvadóttir, f. 26.9. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 412 orð

SIGRÚN SVERRISDÓTTIR

Sigrún Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1966. Hún lést af slysförum 5. febrúar síðastliðinn og var jarðsett á Þingeyri hinn 13. febrúar. Meira
26. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ÞORLEIFSDÓTTIR

Sigurlaug Þorleifsdóttir fæddist í Sólhól í Neskaupstað 24. janúar 1935. Hún lést á Landspítalanum 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðmundsdóttir, f. 14.8. 1903, d. 2.10. 1982, og Þorleifur Árnason, f. 26.10. 1892, d. 14.11. Meira

Viðskipti

26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Almenn bjartsýni meðal fjárfesta

SAMANLÖGÐ velta á Verðbréfaþingi það sem af er ári nemur tæplega 100 milljörðum króna og af einstökum félögum hafa verið mest viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka fyrir 3,6 milljarða króna, FBA fyrir 2,9 milljarða, með bréf Eimskips fyrir 2,8 milljarða,... Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Daimler ræðir við Honda og Fiat

BRÉF í Honda Motors Co hækkuðu um rúmlega 6% á fimmtudag vegna bollalegginga um að þýzk-bandaríski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler AG kunni að kaupa hlut í japanska fyrirtækinu. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Evrópsk hlutabréf seld á metverði

EVRÓPSK hlutabréf seldust á metverði í gær, þótt lokað væri í Wall Street, en evran var óstöðug. Helzta viðmiðunin var bandaríska Nasdaq vísitalan, sem hækkaði um 2,32% á miðvikudag í 3420,5 punkta, sem er met. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Gengi FBA komið í 3,10

VIÐSKIPTI með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands námu 181 milljón króna í gær. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Holzmann lofar eð bregðast ekki trausti

ÞÝZKA byggingarfyrirtækið Philipp Holzmann AG hefur heitið því að bregðast ekki því trausti, sem bankar hafi sýnt fyrirtækinu með fjármálalegri björgunaraðgerð, sem þýzka stjórnin styður og hljóðar upp á 4,3 milljarða marka. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Íslandssími og Deloitte & Touche semja

Íslandssími og endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækið Deloitte & Touche hf. undirrituðu nýverið samning um fjarskiptaþjónustu fyrir Deloitte & Touche hf. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Miðlun og Oddi gera samning

NÝLEGA var gengið frá samningi á milli Miðlunar ehf. og Prentsmiðjunnar Odda um að Oddi annist prentun á allri útgáfu Miðlunar ehf. Um er að ræða svokallaðar vísivörur (directories) sem dreift er í miklu upplagi, neytendum að kostnaðarlausu. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Norðmenn verða ennþá ríkari

TEKJUR af olíu eru á góðri leið með að gera Norðmenn vellauðuga samkvæmt síðustu skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Ný útgáfa af Navision Financials

ÚTGÁFA 2.5 af Navision Financials kom út 22. nóvember síðastliðinn, og með útgáfunni fjölgar kostum við val á gagnagrunnum því nú keyrir Navision Financials einnig á Microsoft SQL Server 7.0. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Seljendur ekki búnir undir rafræn viðskipti

SELJENDUR sem eru aðilar að rammasamningum við ríkisstofnanir eru enn sem komið er ekki tilbúnir í rafræn viðskipti. Þetta kom fram í erindi Júlíusar S. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 1033 orð | 1 mynd

Útlánaaukningu þarf að stöðva

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri, segir að til lengdar ætti að stefna að því hjá íslensku bönkunum að eiginfjárhlutfall verði á bilinu 10-12% og er þá átt við áhættuvegið eigið fé. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 1999 | Í dag | 37 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 30. nóvember, verður fimmtug Erla Sigurjónsdóttir, Háeyrarvöllum 50, Eyrarbakka. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Loftur Kristinsson, á móti ættingjum og vinum laugardaginn 27. nóvember kl. Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 78 orð

Brids - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reyðafjarðar og Eskifjarðar

Fyrri umferð í hraðsveitakeppni BRE var spiluð 23. nóvember. Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 34 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Íslandsmót kvenna í tvímenningi

Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður spilað helgina 27.-28. nóv. Spilaður verður barómeter, allir við alla, en fjöldi spila fer eftir þátttöku. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning er hafin í s. 5879360 eða á isbridge@islandia. Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 126 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveinn Torfi og félagar í stuði

Sól-Víking sveitahraðkeppni BA hófst á þriðjudaginn með þátttöku níu sveita. Röð efstu sveita er þessi eftir fyrsta kvöld af fjórum: 1. sv. Sveins T. Pálssonar 258 stig 2. sv. Stefáns G. Stefánssonar 243 stig 3. sv. Kristjáns Guðjónssonar 236 stig 4. sv. Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 21 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Ísafjarðarkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Sigurlína Jónasdóttir og Magnús Gíslason. Heimili þeirra er á Eyrargötu 6,... Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 22 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Flateyrarkirkju af sr. Skúla S. Ólafssyni Margrét Katrín Guðnadóttir og Jón Arnar Sigurþórsson. Heimili þeirra er í... Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Sæbólskirkju á Ingjaldssandi af sr. Magnúsi Erlingssyni Kristjana Bjarnþórsdóttir og Hjörtur Guðmundsson. Heimili þeirra er í Fjarðarstræti 7,... Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 25 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hólskirkju í Bolungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Ragnheiður Helga Jónsdóttir og Benedikt Óskarsson. Heimili þeirra er í Lækjarsmára 2,... Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 374 orð

Hjólastólar

ÉG er einn af þeim, sem hafa þurft að nota hjólastólaþjónustuna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Ég hef því miður orðið að fá þessa þjónustu á síðustu árum á flugstöðvum víða um heim. Þjónusta þessi er yfir höfuð góð á flestum flugstöðvum. Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 79 orð

HÖFÐINGI SMIÐJUNNAR

Hann stingur stálinu í eldinn. Hann stendur við aflinn og blæs. Það brakar í brennandi kolum. Í belgnum er stormahvæs. Í smiðjunni er ryk og reykur og ríki hans talið snautt. Hann stendur við steðjann og lemur stálið glóandi rautt. Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 246 orð

LESANDINN er í suður, sem sagnhafi...

LESANDINN er í suður, sem sagnhafi í sex spöðum. Suður gefur; AV á hættu. KD98 ÁG5 ÁG932 5 ÁG1075 D109 K864 Á -- -- -- 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Vestur trompar út og austur fylgir lit. Hvernig er best að spila? Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 354 orð

Málefnalegar umræður um nýtt ræktunartakmark

MARGIR tóku til máls um nýtt ræktunartakmark í hrossarækt á samráðsfundi Fagráðs í hrossarækt sem haldinn var í Bændahöllinni í síðustu viku og voru umræður málefnalegar. Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 550 orð

NÚ líður að því að landbúnaðarráðherra...

NÚ líður að því að landbúnaðarráðherra taki ákvörðun um hvort hann leyfi innflutning á fósturvísum úr norskum kúm, en bændur hafa skilað inn umsókn til hans um að fá að gera samanburðarrannsókn á Íslandi á íslensku og norsku kúakyni. Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 592 orð

safnaðarstarf

Steingrímur Hermannsson í Neskirkju Í samverustund eldri borgara í safnaðarheimili Neskirkju laugardaginn 27. nóvember kl. Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 952 orð

Skákskólastríð

27. nóvember 1999 Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 89 orð

Sköpulag: Eiginleiki Er nú Verður %...

Sköpulag: Eiginleiki Er nú Verður % % Höfuð 5,0 2,5 Háls, herðar og bógar 10,0 10,0 Bak og lend 7,5 2,5 Samræmi 7,5 7,5 Fótagerð 7,5 5,0 Réttleiki 5,0 2,5 Hófar 7,5 7,5 Samtals 50,0 37 ,5 Kostir: Eiginleiki Er nú Verður % % Fet 0,0 0,0 Tölt 14,3 15,0... Meira
26. nóvember 1999 | Í dag | 567 orð

VÍKVERJI er eins og fleiri oft...

VÍKVERJI er eins og fleiri oft áhyggjufullur á þessum árstíma í umferðinni vegna þess hve margt er erfiðara í skammdeginu en á öðrum ártímum. Meira
26. nóvember 1999 | Fastir þættir | 874 orð | 2 myndir

Þurfum úrvalsgóðan litföróttan stóðhest

FYRIR nokkrum árum gerði Páll tilraunir með að setja hryssur í öllum litum, þar af mörgum sjaldgæfum, undir litföróttan fola. Hann segir að svo virðist sem litförótt sé til í öllum litum í íslenska hrossastofninum. Meira

Íþróttir

26. nóvember 1999 | Íþróttir | 185 orð

Birkir Kristinsson á leið til ÍBV á ný

BIRKIR Kristinsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er á leið til ÍBV á ný. Hann hyggst ljúka lánssamningi sínum við austurríska félagið Lustenau og er væntanlegur til Eyjaliðsins undir lok mánaðarins. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 545 orð

Celta Vigo kjöldró Benfica á heimavelli

ARSENAL vann öruggan sigur, 3:0, á franska liðinu Nantes á Highbury í fyrri umferð þriðju umferðar Evrópukeppni félagsliða sem leikin var í gærkvöld. Spönsk lið náðu eftirtektarverðum árangri í keppninni í gær: Mallorca lagði Ajax 1:0 á útivelli, Celta Vigo vann Benfica 7:0 á heimavelli og Deportivo Coruna vann Helga Sigurðsson og félaga í Panathinaikos 4:2 á Spáni. Helgi kom inn á undir lok leiksins. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 184 orð

Einar Þór kom, sá og sigraði

EINAR Þór Daníelsson kom sá og sigraði í sínum fyrsta leik hjá Stoke City. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Sigurstein Gíslason strax á 12. mínútu og rétt undir leikhlé skoraði hann sitt fyrsta mark í ensku knattspyrnunni. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 292 orð

Einn opinn flokkur

Á GOLFÞINGI Íslands, sem haldið var í Sandgerði á dögunum, var samþykkt að breyta framkvæmd Landsmótsins í golfi. Ákveðið var að leika í einum opnum flokki karla og kvenna í stað forgjafarflokkanna, sem keppendum hefur hingað til verið skipt í við skráningu. Að auki verður kylfingum, 35 ára og eldri, gert kleift að leika flokkaskipt á öðrum stað og stund. Breytingin tekur gildi árið 2001. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 147 orð

Frestað vegna frosts

EVRÓPSKA knattspyrnusambandið ákvað rétt eftir hádegi í gær að fresta leik Spartak Moskvu og Leeds sem fram átti að fara í Moskvu í gær. Var það gert sökum þess að aðstæður til knattspyrnu voru með öllu óviðunandi á leikvellinum í Moskvu. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 229 orð

GEORG Birgisson , sem leikið hefur...

GEORG Birgisson , sem leikið hefur með Keflvíkingum í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við Breiðablik. STEFÁN Gíslason lék æfingaleik með hollenska liðinu Roda gegn belgíska liðinu Auten á miðvikudag. Belgíska liðið bar sigur úr býtum, 1:0. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 137 orð

Ísland í sterkum riðli í undankeppni EM

DREGIÐ hefur verið í riðla í undankeppni Evrópukeppni unglingalandsliða í handknattleik sem fram fer á næsta ári. Í keppni kvennalandsliða, skipuðum leikmönnum 1981 og síðar er Ísland í riðli með Svíþjóð, Noregi og Grikklandi. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 99 orð

Kristján og Ingvar hjá Northampton

TVEIR íslenskir knattspyrnumenn dvelja þessa dagana til reynslu hjá enska 3. deildarliðinu Northampton. Það eru þeir Kristján Brooks, leikmaður Keflavíkur, og Ingvar Ólason úr Þrótti. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 1088 orð

O'Neal var þrándur í götu Utah Jazz

SHAQUILLE O'Neal lagði grunninn og Glen Rice gerði gæfumuninn í öðrum sigri Los Angeles Lakers í vetur á Utah Jazz í amerísku NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Stórskyttan Dan Majerle skoraði sigurkörfu Miami gegn Atlanta með þriggja stiga skoti, Kevin Garnett skoraði aðeins ellefu stig á heimavelli gegn Portland og meistarar San Antonio Spurs höfðu mikla yfirburði í Boston. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 207 orð

Óðagot, óheppni og agaleysi í bland

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, kvaðst ánægður með margt er leikmenn hans sýndu er þeir töpuðu fyrir Úkraínu, 66:44, ytra í undankeppni Evrópumóts landsliða í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 451 orð

RONALD Koeman hefur staðfest að hann...

RONALD Koeman hefur staðfest að hann sé að ná samkomulagi við hollenska félagsliðið Vitesse Arnheim um að gerast næsti þjálfari þess. Koeman er núverandi aðstoðarþjálfari hjá Barcelona . Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 183 orð

Sigurður Jónsson er að ná sér

SIGURÐUR Jónsson, leikmaður skoska úrvalsdeildarliðsins Dundee United, verður jafnvel í byrjunarliðinu um næstu helgi. Sigurður hefur verið frá keppni í margar vikur vegna meiðsla, en er nú óðum að ná sér. Á spjallsíðu Dundee Utd. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 124 orð

Tilboði í Tryggva hafnað

NORSKA úrvalsdeildarliðið Vålerenga gerði tilboð í Tryggva Guðmundsson, leikmann Tromsø, en því var hafnað. Forráðamenn félaganna áttu fund í Ósló en forráðamenn Tromsø vildu fremur halda í Tryggva í stað þess að selja hann til annars félags í Noregi. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 197 orð

Tíundi sigur Woods í 14 mótum

TIGER Woods ber ægishjálm yfir aðra atvinnukylfinga um þessar mundir. Í fyrradag bar hann sigurorð af David Love III í úrslitaviðureign í alþjóðlegri holukeppni hæst skrifuðu kylfinga heimsins í Poipu á Hawaii-eyjum. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 161 orð

Varamanni vikið umsvifalaust af leikvelli

WALTER Boyd, leikmaður Swansea, setti vafasamt met er hann var rekinn af leikvelli um leið og hann kom inn á sem varamaður gegn Darlington í ensku 3. deildinni sl. þriðjudag. Meira
26. nóvember 1999 | Íþróttir | 85 orð

Þorbjörn Atli í viðræðum við þrjú lið

ÞORBJÖRN Atli Sveinsson knattspyrnumaður á í viðræðum við þrjú lið hér heima þess efnis að gerast leikmaður einhvers þeirra á næstu leiktíð. Meira

Úr verinu

26. nóvember 1999 | Úr verinu | 240 orð

Lítið sést enn til loðnunnar

LÍTIÐ hefur sést til loðnu í loðnurannsóknaleiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar en vísindamenn eru engu að síður bjartsýnir á góða vetrarvertíð. Hafrannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson, eru nú við loðnuleit undan Norðurlandi. Meira
26. nóvember 1999 | Úr verinu | 225 orð

Slysum til sjós fækkar þriðja árið í röð

SKÝSLA Rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árið 1996 er komin út. Á árinu 1996 tók nefndin fyrir 141 mál, auk óafgreiddra mála frá fyrri árum. Meira
26. nóvember 1999 | Úr verinu | 595 orð | 1 mynd

Útflytjendur ekki í góðgerðarhlutverki

ÍSLENDINGAR hafa selt óvenju mikinn ferskfisk í Bretlandi það sem af er viku og telur Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ísbergs Limited í Hull, að um sé að ræða samtals um 1.1000 tonn en útflutningurinn hefur numið um 600 tonnum á viku að undanförnu. Meira

Viðskiptablað

26. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 286 orð

Árangursríkar aðgerðir

SVEN Bentzen, helsti sérfræðingur Dana í aðgerðum gegn svokölluðum 2000-vanda í tölvukerfum, hélt fyrirlestur á kaffifundi Skýrslutæknifélags Íslands á miðvikudag. Meira
26. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 353 orð

Hlakka til jólanna

Jón Hörðdal er fæddur í Keflavík 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1991 og síðan B.Ed. frá KHÍ 1996. Hann kenndi við Laugarbakkaskóla 1996-1997 en hefur síðan unnið hjá OZ við ýmis störf s.s. prófanir, verkefnastjórnun og deildarstjórnun þar til nú að hann tekur við starfi framkvæmdastjóra SmartVR. Eiginkona Jóns er Sigríður Sigurðardóttir, kennari við Lindaskóla í Kópavogi og eiga þau fjögur börn. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 514 orð | 1 mynd

Borgin bjarta við bláan vog og sund

Með teppin úr Jónsbók upp á vegg í handavinnustofunni á Sléttuveginum leið ekki á löngu þar til konurnar fóru að ræða um það sín á milli að gaman væri að takast aftur á við áþekkt verkefni. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 615 orð | 5 myndir

Fortíðin saumuð í veggteppi

Tuttugu og fjórar konur saumuðu saman út í þrjú vegleg veggteppi, sem eiga sér fyrirmyndir í Jónsbók. Valgerður Þ. Jónsdóttir hitti nokkrar þeirra sem tóku sporin. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 815 orð | 4 myndir

Glæsilegir gamlingjar gerðir upp

Stundum er talað um kynslóðabil en það er ekki til í hugum feðga í Suðurhlíðunum sem eiga sameiginlegt áhugamál, að gera upp gamla bíla. Hildur Einarsdóttir hitti þá í bílskúrnum þar sem þeir eyða frístundum sínum. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1416 orð | 1 mynd

Góður stuðningur gerir gæfumuninn

Halldóra og Kristján eru nálægt þrítugu en sonur þeirra Gunnar Helgi er á fjórða ári. Halldóra er heimavinnandi húsmóðir en hafði áður unnið í verksmiðju en Kristján vinnur átta tíma á dag, einnig í verksmiðju. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 388 orð | 5 myndir

Hálsbindinu pakkað niður

EINS lengi og menn muna hafa karlmenn sem vilja láta taka sig alvarlega gengið í skyrtu og með hálsbindi. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 921 orð | 6 myndir

Heimsókn í stúlknaskóla á Indlandi

Heimurinn horfir öðruvísi við indversku stúlkunum í skóla Þóru Einarsdóttur í Chennai en íslenskum jafnöldrum. Hrönn Marinósdóttir blaðamaður og Sigrún Magnúsdóttir ljósmyndari fóru í heimsókn á hátíðisdegi. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 393 orð | 2 myndir

Skilningur að aukast

"UMRÆÐAN um málefni þroskaheftra eða seinfærra foreldra hefur verið að aukast bæði meðal þeirra sjálfra og úti í þjóðfélaginu," segir María Hreiðarsdóttir, formaður Átaks hagsmunafélags þroskaheftra. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 374 orð | 4 myndir

Smirnoff-fatahönnunarkeppnin

SKJÓLGÓÐ yfirhöfn er framlag Íslands í Smirnoff-fatahönnunarkeppninar sem haldin verður í Hong Kong n.k. þriðjudag. Heiðurinn á Kristína Róbertsdóttir Berman nemi á öðru ári í textildeild Listaháskóla Íslands. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 886 orð | 1 mynd

Tengsl foreldra og barna sterk

Dr. Tim Booth og eiginkona hans, Wendy, hafa um árabil unnið að rannsóknum sem snúa að þroskaheftum foreldrum og börnum þeirra. Þau hafa nýlega gefið út tvær bækur um þetta efni. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 660 orð | 1 mynd

Þroskaheftir foreldrar goðsagnir og raunveruleiki

Almennt er nú viðurkennt að þroskaheftir eigi rétt á og hafi þörf fyrir að lifa venjulegu lífi úti í samfélaginu meðal annars stofna fjölskyldu og eiga börn. Hildur Einarsdóttir kynnti sér líf og aðstæður fjölskyldna þar sem foreldrarnir eru seinfærir eða þroskaheftir. Meira
26. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 263 orð

Þögnin hið innra

Hvítklæddar verur, englar, kertaljós, reykur, munkasöngur og hljóðlát nærvera í byrjun aðventu. Hús handanna á Egilsstöðum var opið og Anna Ingólfsdóttir leit inn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.