Greinar föstudaginn 17. mars 2000

Forsíða

17. mars 2000 | Forsíða | 260 orð | 1 mynd

Áfram hart barist við Komsomolskoje

RÚSSAR og Tsjetsjenar börðust áfram í grennd við þorpið Komsomolskoje í Suður-Tsjetsjníu í gær og mæta Rússar töluverðri andspyrnu uppreisnarmanna nái þeir að laumast fram hjá víglínunum. Meira
17. mars 2000 | Forsíða | 371 orð | 1 mynd

Her Taívans settur í viðbragðsstöðu

STJÓRN Taívans fyrirskipaði í gær her landsins að vera í viðbragðsstöðu vegna yfirlýsinga Kínverja um að þeir kynnu að beita hervaldi ef sjálfstæðissinni færi með sigur af hólmi í taívönsku forsetakosningunum á morgun. Meira
17. mars 2000 | Forsíða | 177 orð

Kóngafólk dæmt í áframhaldandi útlegð

ÍTÖLSKU konungsfjölskyldunni, sem hefur verið í útlegð frá því 1948, var í gær neitað af Evrópuþinginu um leyfi til að snúa aftur heim til fósturjarðarinnar og var Habsborgaraættinni, sem eitt sinn réð ríkjum í Austurríki, einnig synjað um leyfi til að... Meira
17. mars 2000 | Forsíða | 103 orð

Methækkun hjá Dow Jones

DOW Jones-verðbréfavísitalan í New York sló met í gær þegar hún hækkaði um 499,19 punkta, en hún hefur aldrei styrkst meira á einum degi. Hækkunin nemur 4,9% og var vísitalan skráð 10.630,60 punktar við lokun verðbréfamarkaða. Meira
17. mars 2000 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Skotárás í heimavistarskóla

NEMENDUR sjást hér yfirgefa heimavistarskóla í Brannenburg í Suður-Bæjaralandi eftir að þýskur skólapiltur særði kennara sinn alvarlega með byssu sem hann beindi síðan að sjálfum sér eftir að upp komst um kannabisneyslu hans. Meira

Fréttir

17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 19 orð

Aðalfundur Trausta

AÐALFUNDUR Trausta, félags sendibifreiðastjóra, verður haldinn í dag, föstudaginn 17. mars , í húsnæði félagsins á Grensásvegi 16, kl.... Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Akureyrarbær leggur fram 10 milljónir króna

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að framkvæmdasjóður bæjarins legði fram 10 milljónir króna í hlutafé til verkefnisins um svifbraut í Hlíðarfjalli. Frekari aðkoma bæjarins að málinu mun svo ráðast að viðbrögðum annarra fjárfesta. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Átta sýna veitinga-rekstrinum áhuga

FLUGMÁLASTJÓRN leitaði nýlega eftir aðila sem vill taka á leigu fyrirhugaðan veitingarekstur í Flugstöðinni á Akureyrarflugvelli og sendu átta aðilar inn tilboð. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Barátta Zonta gegn ofbeldi gagnvart konum og börnum

LANDSSAMBAND Zontaklúbba á Íslandi verður með átaksverkefni 17. og 18. mars þar sem seld verða gjafakort til styrktar konum og börnum sem orðið hafa fyrir ofbeldi. Zonta eru alþjóðasamtök kvenna í ýmsum starfsgreinum. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Barnavagnarnir komnir á kreik

Í LEYSINGUNUM að undanförnu hefur einn þjóðfélagshópur glaðst talsvert; nefnilega nýbakaðir foreldrar og ungviði þeirra. Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Breskt fjárfestingarfélag kaupir Rover af BMW

STJÓRN BMW-bílasmiðjanna í Þýskalandi tilkynnti í gær að mestur hluti bresku bílasmiðjanna, sem framleiða Rover og MG, yrði seldur fyrirtæki í London, Alchemy Partners en það er aðallega í áhættufjárfestingum. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bú 2000 aðili að menningarborgarárinu

FYRIR skömmu var undirritaður samningur á milli Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 og landbúnaðarsýningarinnar Bú 2000 - landbúnaður er lífsnauðsyn, sem fram fer í Reykjavík í júlí nk., um aðild sýningarinnar að menningarborgarárinu. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

YNGVI Ólafsson varði doktorsritgerð sína við Karolinska Institutet í Stokkhólmi 17. desember sl. Andmælandi var doktor Mikko Poussa við sjúkrahúsið Orthon í Helsinki. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Efnt til ritgerðasamkeppni um draumafyrirtækið

VERIÐ er að hleypa af stokkunum ritgerðasamkeppni undir nafninu "Draumafyrirtækið mitt" sem er hluti af þriggja ára átakinu "Auður í krafti kvenna". Markmið átaksins er að auka hagvöxt með því að hvetja til nýsköpunar kvenna. Meira
17. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 551 orð

Einkennilegt því HK er hluthafi í Knatthúsum

GUNNAR I. Birgisson, formaður bæjarráðs í Kópavogi, segir að sér komi einkennilega fyrir sjónir ályktun unglingaráðs HK um að bærinn hefjist handa við byggingu eigin knattspyrnuhúss. "HK er nú hluthafi í Knatthúsum ehf. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Eiríkur Jónsson nýr formaður

BREYTING varð á forystu Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær þegar Eiríkur Jónsson laganemi tók við formennsku ráðsins af Finni Beck. Um leið urðu framkvæmdastjóraskipti; Haukur Þór Hannesson vélaverkfræðinemi tók við af Pétri Maack Þorsteinssyni. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Engar aðgerðir vegna Húsavíkurflugs

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segist ekki geta séð með hvaða hætti samgönguyfirvöld gætu gripið til aðgerða til að koma aftur á áætlunarflugi frá Húsavík. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Framkvæmdasjóður Reykjavíkur lagður niður

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn tillögu Reynis Jóhannssonar, fjárhagsáætlunarfulltrúa Reykjavíkurborgar, um að leggja formlega niður Framkvæmdasjóð Reykjavíkur, til einföldunar á reikningshaldi borgarsjóðs. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Fundur með bandaríska ræðismanninum

BILL Moeller, ræðismaður bandaríska sendiráðsins í Reykjavík, býður öllum Bandaríkjamönnum sem búsettir eru á Akureyri og í nágrenni til fundar í fundarherbergi aðalskrifstofu Háskólans á Akureyri, laugardaginn 19. mars klukkan 10. Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Fær sama dauðdaga og börnin

DÓMSTÓLL í Pakistan dæmdi í gær mann til dauða fyrir að hafa myrt 100 börn og ákvað, að hann skyldi kyrktur hundrað sinnum frammi fyrir foreldrum sumra barnanna og síðan bútaður sundur. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Gengið í hádeginu

VETRARÍÞRÓTTAHÁTÍÐ hefst í dag í Reykjavík og stendur til 24. mars nk. Hátíðin er haldin á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) í samvinnu við Reykjavík - menningarborg árið 2000. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Geysisgangan í Haukadal

GEYSISGANGAN verður haldin í Haukadalsskógi laugardaginn 18. mars. Gangan verður með hefðbundnu sniði, troðnar verða gönguskíðabrautir í Haukadalsskógi og Skíðasamband Íslands verður á staðnum með skíðakennslu. Kennslan hefst klukkan 11. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Góður skriður á viðræðum Samiðnar

FINNBJÖRN A. Hermannsson, formaður Samiðnar, sagði að viðræður Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins væru komnar á fullan skrið. Fundur var haldinn hjá ríkissáttasemjara í gær þar sem m.a. var rætt um veikindarétt og ýmsa afmarkaða þætti kjarasamninganna. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Gunnar og Selma í Dalvíkurkirkju

Tónleikar verða haldnir í Dalvíkurkirkju á sunnudag, 19. mars, kl. 21. Þar koma fram Gunnar Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir á píanó. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Gæti leitt til útflutnings á 1.000 lambaskrokkum

ÍSLAND hefur lagt inn umsókn um að íslenskt lambakjöt verði notað í virtri kokkakeppni sem haldin verður í Frakklandi á næsta ári. Verði umsókn Íslands samþykkt verða fluttir út um 1.000 lambaskrokkar til Frakklands. Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 927 orð | 1 mynd

Gæti skilið hafrana frá sauðunum

Sérfræðingar telja ósennilegt að bann við einkaleyfum á einstökum genum muni hafa slæm áhrif á markaðsvirði deCODE, móðurfyrirtækis Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hestarnir á búgarði í New York-ríki

TVEIR hestar, sem voru gjöf íslenskra barna til bandarískra barna, og afhentir voru þegar Hillary Rodham Clinton forsetafrú var hér á landi síðastliðið haust, eru nú á búgarði í New York-ríki þar sem þeir aðlagast nýju umhverfi. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Hringvegurinn lokaðist vegna flóða

NORÐURÁ í Borgarfirði flæddi yfir veginn við Dalsmynni í gærmorgun með þeim afleiðingum að hringvegurinn lokaðist í tvær klukkustundir. Um tíma var kílómetra langur vegarspotti undir vatni, en þegar stór klakastífla brast rann vatnið af veginum. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hræringar í Eyjafjallajökli

FJÓRIR jarðskjálftar mældust í Eyjafjallajökli í gær og voru þeir allir 1 til 2 stig á Richter. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Innbrot í sumarbústað

BROTIST var inn í sumarbústað að Guðrúnarstöðum í Eyjafjarðarsveit og þaðan stolið m.a. sjónvarpi og myndbandstæki. Innbrotið uppgötvaðist um liðna helgi, en ekki er vitað hvenær það var framið. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins í Húnaþingi vestra

Í HÓFI sem Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga hélt á Hótel Seli á Hvammstanga fyrir nokkru, var lýst kjöri "Íþróttamanns ársins 1999 í Húnaþingi vestra". Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins í Hveragerði

VAL íþróttamanns ársins hjá Íþróttafélaginu Hamri, Hveragerði, fór fram á aðalfundi félagsins nýverið. Pétur Ingvarsson körfuknattleiksmaður hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 20 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju næstkomandi sunnudagskvöld, 19. mars, kl. 21. Guðsþjónusta verður í Grenilundi á Grenivík kl. 16 á... Meira
17. mars 2000 | Miðopna | 3878 orð | 1 mynd

Klofningur eða samstaða

Ekki sér fyrir endann á ágreiningnum innan Verkamannasambands Íslands eftir að Flóabandalagið ákvað að fara sína leið í samningum og draga sig úr samstarfinu innan VMSÍ. En hversu djúpstæður er ágreiningurinn? Karl Blöndal ræddi við nokkra aðila sitt hvorum megin við borðið. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Krapaflóð við Miðhúsagil

KRAPAFLÓÐ féll úr Miðhúsagili sl. miðvikudag, nálega hundrað metra og niður fyrir veg. Var flóðið um 30 m á breidd og um einn metri að þykkt, að sögn Guðmundar Ólafssonar á Grund. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kringlukast stendur til sunnudags

KRINGLUKAST hófst í Kringlunni í Reykjavík í gær og stendur til sunnudags. "Á Kringlukasti gefst gestum tækifæri til að njóta þess nýjasta á verði sem kemur þeim til að brosa," segir m.a. í frétt frá Kringlunni. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Krulla, tölt og ískross

FJÖGUR lið tóku þátt í vetraríþróttamóti í krullu, kurling, sem fram fór í skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Lið Páls Tómassonar hlaut 4 stig, lið Jóns Hansen og lið Gísla Kristinssonar 2 stig en lið Guðmundar Péturssonar ekkert. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Kynusli, klám og kokfylli

GEIR Svansson bókmenntafræðingur flytur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri föstudagskvöldið 17. mars og hefst hann kl. 21. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kötturinn fer eigin leiðir

KÖTTURINN fer sínar eigin leiðir, eins og óljúgfróðir menn hafa löngum vitað. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Landslið Íslands í brids valið

BÚIÐ er að velja landslið Íslands í brids fyrir Norðurlandamót, sem haldið verður á Hótel Örk í Hveragerði í sumar, og Ólympíumót sem haldið verður í Maastricht í Hollandi í haust. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Hækkað minna Í frétt á þingsíðu í gær um utandagskrárumræðu um hækkun tryggingabóta var rangt haft eftir Ögmundi Jónassyni, þingmanni Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, og sagt að hann hefði sagt að "bætur gegnum almannatryggingakerfið hefðu... Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Losta lýkur

SÝNINGUINNI Losti 2000 sem verið hefur í Listasafninu á Akureyri síðustu vikur lýkur um helgina. Hún verður opin í dag, föstudag og morgun, laugardag frá kl. 14 til 22 og á sunnudag frá kl. 14 til 18. Sýningin er stranglega bönnuð börnum. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Markmiðið að ná ólympíulágmörkunum

"MARKMIÐIÐ er að ná ólympíulágmörkunum í 100 og 200 m. Meira
17. mars 2000 | Landsbyggðin | 193 orð | 1 mynd

Mállausir fá mál

Grindavík - Stóra upplestrarkeppnin fer nú fram í fjórða sinn. Keppnin hófst fyrir fjórum árum í Hafnarfirði og nær núna frá Kirkjubæjarklaustri suður og vestur á Vestfirði og alla leið á Blönduós. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Málþing um stjórnun í leikskólum

LAUGARDAGINN 18. mars nk. munu Félag íslenskra leikskólakennara og Faghópur leikskólastjóra gangast fyrir málþingi um stjórnun í leikskólum undir yfirskriftinni "Að sitja við stjórnvölinn". Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 285 orð

Meira fé til forvarnastarfs

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur falið bæjarstjóra að skipa starfshóp sem m.a. Meira
17. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 256 orð | 1 mynd

Mikil þörf á hjúkrunarrýmum

RÁÐGERT er að stækka hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi um 1.600 fermetra, eða 20 rými, en eftir stækkunina verður rými fyrir 75 einstaklinga á heimilinu. Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 206 orð

Námafyrirtækið í gjaldþrot

ÁSTRALSKA námafyrirtækið, sem er sakað um að bera ábyrgð á blásýrumengun í ám í Austur-Evrópu, hefur farið fram á gjaldþrotsmeðferð. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Nemendasýning og liðakeppni á Broadway

NEMENDASÝNING Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Brodway, Hótel Íslandi, sunnudaginn 19. mars nk . Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Nígería: Skuldir eða lýðræði?

ÞEGAR fátæk og stórskuldug lönd eru að reyna að breyta stefnu sinni frá einræði til lýðræðis, geta athafnir ríku landanna ráðið úrslitum. Meira
17. mars 2000 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Nýr skemmtistaður í Hveragerði

Hveragerði -Miklar breytingar hafa verið gerðar á innviðum veitingastaðarins Pizza 67 í Hveragerði en þar hefur nú verið opnaður nýr salur. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Óheimilt að nota heitið Íslandsnet

NÝJU orkufyrirtæki um dreifingu og flutning raforku, sem nefnd á vegum iðnaðarráðherra hefur gert tillögu um, verður ekki heimilt að bera heitið Íslandsnet, eins og gert var ráð fyrir í skýrslu nefndarinnar um framtíðarskipulag raforkuflutnings á... Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Ólíklegt að kerfið verði ógilt með lögskýringu

Í RÆÐU sinni á aðalfundi Olíuverzlunar Íslands hf. í gær vék Gísli Baldur Garðarsson stjórnarformaður að Vatneyrarmálinu sem nú hefur verið dómtekið í Hæstarétti. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | 1 mynd

Peningagjöf til að efla fíkniefnarannsóknir

FJÖGUR fyrirtæki á Akureyri, Íslensk verðbréf, Kaupfélag Eyfirðinga, Samherji og Sparisjóður Norðlendinga hafa afhent embætti sýslumanns á Akureyri samtals 1,2 milljónir króna sem renna munu til Lögreglunnar á Akureyri til að efla fíkniefnarannsóknir. Meira
17. mars 2000 | Landsbyggðin | 176 orð

Píanótími Valgeirs varð í fyrsta sæti

VALGEIR Skagfjörð hlaut fyrstu verðlaun í einþáttungasamkeppni sem Menningarsamtök Norðlendinga, Menor, efndi til í samvinnu við Leikfélag Akureyar. Þáttur Valgeirs heiti Píanótíminn. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

"Hallærislegt þá en frábært nú"

BIRNA Gísladóttir fagnar tvítugsafmæli sínu í dag og hefur af því tilefni boðið vinum og ættingjum sínum til veislu í Perlunni nú í kvöld. Það eina sem gestir þurfa að hafa í farteskinu í kvöld er boðsmiði. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

Ríkið dæmt til að endurgreiða 15,5 millj. kr.

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær íslenska ríkið til að endurgreiða fyrirtækinu Dreifingu ehf., sem flutt hefur inn franskar kartöflur, 9,5 milljónir af ofgreiddu jöfnunargjaldi á árunum 1988-94 með dráttarvöxtum, auk 800 þúsund kr. málskostnaðar. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 669 orð | 2 myndir

Sakaður um að ganga erinda Eimskipafélagsins

UTANRÍKISRÁÐHERRA var sakaður um það á Alþingi í gær að ganga erinda Eimskipafélagsins með frumvarpi sem fjallar um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna. Meira
17. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 318 orð | 1 mynd

Samið um einkaframkvæmd

HAFNARFJARÐARBÆR skuldbindur sig til að greiða 98,1 milljón króna á ári vegna grunnskóla og um 20,3 m.kr. á ári vegna leikskóla í samningum um einkaframkvæmd vegna þessara stofnana, sem undirritaðir voru í gær. Meira
17. mars 2000 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Skátafélagið Víkingur 60 ára

Húsavík - Skátafélagið Víkingur á Húsavík minntist um síðustu helgi 60 ára starfsafmælis síns en það stofnaði Gertrud Friðriksson, prófastsfrú, á Húsavík hinn 12. mars 1940. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 599 orð

Slöngur og brunahanar einnar ferjunnar ekki virk eða ónothæf

Ýmsu er ábótavant í öryggis- og björgunarmálum farþegaskipanna Sæfara, Sævars, Baldurs og Herjólfs. Ástandið er þó sýnu verra í tveimur fyrstnefndu skipunum. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Snæfell heiðrar íþróttafólk

UNGMENNAFÉLAGIÐ Snæfell í Stykkishólmi hefur tilnefnt íþróttamenn sem sýndu góðan árangur á íþróttasviðinu á síðasta ári. Það var gert í leikhléi í síðasta heimaleik Snæfells í úrvalsdeildinni í bili. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

SS tekur þátt í kostnaði við sýnatöku

STEINÞÓR Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, segir að fyrirtækið grípi til þess að taka sýni úr sláturgripum í öllum sveitum Rangárvallasýslu neðan þjóðvegar af öryggisástæðum. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Starfsemin flytur í nýtt húsnæði

VEL á annað hundrað manns mætti á opið hús hjá Félagi áhugafólks og aðstandenda Alzheimersjúklinga og annarra minnissjúkra, í nýjum húsakynnum félagsins að Austurbrún 31 í Reykjavík á miðvikudagskvöld en þá hélt félagið upp á fimmtán ára afmæli sitt. Meira
17. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 312 orð | 1 mynd

Stóra upplestrarkeppnin nær hámarki

KEPPENDUR í Stóru upplestrarkeppninni æfa nú af kappi fyrir lokahátíðir keppninnar í grunnskólum Reykjavíkur, sem haldnar verða á næstu dögum. Í Reykjavík hafa 24 skólar tekið þátt í keppninni og liðlega 1.200 nemendur. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Stundar atvinnuflugnám í fjarnámi

ÍSLENSKUR flugnemi stundar um þessar mundir atvinnuflugnám við breska flugskólann Oxford Aviation Training School í fjarnámi. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Syngja eins og englar...

Ingólfur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. desember 1960. Hann var við nám við Menntaskólanum við Sund en hóf síðan nám í bakaraiðn og lauk sveinsprófi 1983. Meistararéttindi fékk hann í bakaraiðn 1986. Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 625 orð

Sögð selja UNITA vopn fyrir demanta

NEFND á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur birt skýrslu þar sem forsetar tveggja Afríkuríkja eru sakaðir um að hafa brotið viðskiptabann á uppreisnarhreyfinguna UNITA í Angóla með því að útvega henni vopn og eldsneyti í skiptum fyrir demanta. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Telur málatilbúnaðinn með ólíkindum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur látið yfirvofandi lokun Iridium-símkerfisins til sín taka, en bandaríska fjarskiptafyrirtækið Motorola tilkynnti fyrir rúmri viku, að gervihnattasímafyrirtækinu Iridium yrði lokað á miðnætti í kvöld,... Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Telur skipstjórann hafa strokið með áhöfnina

FLUTNINGASKIPIÐ Fio Crima lét úr Hafnarfjarðarhöfn um hádegið í gær enda þótt einungis væri búið að landa helmingi farms þess. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Tengist sögu bæjarins

SJÁVARLIST, menningar- og listahátíð á Akranesi, verður opnuð formlega nú um helgina, en hátíðin mun standa yfir í allt sumar og fram á haust. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Tryggvi Harðarson fer fram

TRYGGVI Harðarson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, greindi frá því í gær að hann hygðist gefa kost á sér í embætti formanns Samfylkingarinnar og skilaði hann inn tilkynningu um framboðið, ásamt meðmælendalista, í Alþýðuhúsið í Reykjavík laust fyrir kl. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Tvö landssambönd gætu klofnað

HINAR hörðu deilur sem komnar eru upp innan Verkamannasambandsins, á milli Flóabandalagsins og félaga á landsbyggðinni, eru taldar geta leitt til klofnings sambandsins og innan verkalýðshreyfingarinnar er sú skoðun uppi að klofningur VMSÍ myndi einnig... Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 268 orð

Um 120 millj. kr. í skaðabætur

ÞÝZKI bankinn Deutsche Bank AG samdi á dögunum við konu, sem starfaði áður í fjárfestingardeild bankans í Lundúnum um að greiða henni háar skaðabætur fyrir að hafa sætt kynferðislegu misrétti af hálfu yfirmanns og samstarfsmanna. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Um 30 þúsund heimili geta tengst breiðbandinu

UM helmingur heimila á höfuðborgarsvæðinu á nú kost á að tengjast breiðbandi Landssímans en um þriðjungur þegar litið er til landsins alls. Meira
17. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 344 orð | 1 mynd

Vatn flæddi inn í hús

VATN flæddi inn í húsnæði DNG-Sjóvéla í Glæsibæjarhreppi í miklum leysingum í gærmorgun og þurfti að kalla til slökkviliðsmenn frá Akureyri með öfluga vatnsdælu. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Veiðarnar miðast við tvo stofna

ÚTHAFSKARFAKVÓTI íslenskra skipa verður 45 þúsund tonn á þessu ári sem er sami kvóti og á síðasta ári. Veiðarnar miðast hinsvegar að þessu sinni við að veitt sé úr tveimur karfastofnum, í stað eins áður. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Vilja ekki fá talstöð til sín út á ísinn

NORÐURPÓLSFARARNIR hafa tekið þá ákvörðun að þiggja ekki talstöð vegna yfirvofandi lokun Iridium-gervihnattasímkerfisins. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vilja kynna kostnað við gerð járnbrautar

FULLTRÚAR franska lestafyrirtækisins Alstom munu hitta borgaryfirvöld innan tveggja vikna og kynna þeim hver kostnaður við lagningu járnbrautar milli Reykjavíkur og Keflavíkur gæti orðið. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð

Vilja stöðva merkisbera kynþáttahaturs

FIMMTÁN norrænir þingmenn á aldrinum 25-35 ára ályktuðu gegn uppgangi öfgaflokka í Evrópu á fundi í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vinningshafar í Wapleik Búnaðarbankans

Á DÖGUNUM stóð Búnaðarbanki Íslands hf. fyrir Wap-leik á Internetinu fyrir notendur Heimilisbanka Búnaðarbankans á Netinu. Nú hafa tíu Heimilisbankanotendur verið dregnir út í Wap-leik Búnaðarbankans. Þeir fengu Nokia 7110 WAP-síma. Meira
17. mars 2000 | Landsbyggðin | 158 orð | 4 myndir

Vígðu nýtt félagsheimili

Dalvík - Á Dalvík sem og á mörgum öðrum stöðum er starfrækt félag eldri borgara. Hinn 11. mars sl. voru liðin tíu ár frá stofnun félagsins og við það tækifæri vígði sr. Magnús G. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þokast áfram í viðræðum SA og RSÍ

NOKKUÐ þokaðist áfram í viðræðum Samtaka atvinnulífsins og Rafiðnaðarsambandsins í gær. Fundur aðila stóð langt fram á kvöld í húsakynnum sáttasemjara og verður fram haldið í dag. Meira
17. mars 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þrír úrskurðaðir í hálfs mánaðar gæsluvarðhald

SJÖ menn voru handteknir á Akureyri í fyrradag vegna fíkniefnamáls. Þrír þeirra voru á miðvikudagskvöld úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hálfan mánuð, en fjórum var sleppt í gær að loknum yfirheyrslum. Meira
17. mars 2000 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Ævintýri Raspútíns í sviðsljósinu á ný

SÖGUSAGNIR um ástarsamband hins dularfulla munks Raspútíns og rússnesku keisaraynjunnar Alexöndru, eiginkonu Nikulásar II, hafa fengið byr undir báða vængi eftir að 500 síðna skýrsla bolsévika um Raspútín frá 1916 kom fram í dagsljósið. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2000 | Staksteinar | 360 orð | 2 myndir

Hverful viðskipti

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar á vefsíðu sinni um viðskiptin við Rússland og Sovétríkin meðan þau voru og hétu. Hann furðar sig á því að þrátt fyrir áratuga viðskipti er nú svo komið að ekki er hægt að eiga viðskipti við Rússa. Meira
17. mars 2000 | Leiðarar | 634 orð

ÖRYGGI Á HÁLENDINU

SAMKVÆMT þingsályktunartillögu, sem lögð hefur verið fram á Alþingi, er lagt til að ályktað verði að fela dómsmálaráðherra að skipa nefnd sem geri tillögur um aðgerðir til að auka öryggi þeirra sem ferðast um hálendi Íslands að vetrarlagi. Meira

Menning

17. mars 2000 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Drengjakórs Laugarneskirkju

AFMÆLISTÓNLEIKAR Drengjakórs Laugarneskirkju verða í Langholtskirkju á morgun, laugardag, kl. 15, en í ár eru 10 ár frá stofnun kórsins. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Aftur í sviðsljósið

ÞESS hefur lengi verið beðið með óþreyju að meðlimir hljómsveitarinnar ABBA fallist á að koma saman á ný en ítrekað hafa þau lýst því yfir að þess sé ekki að vænta. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 166 orð | 2 myndir

Burtfararpróf í Salnum

Á VEGUM Tónlistarskólans í Reykjavík verða tvennir burtfararprófstónleikar. Hinir fyrri eru tónleikar Silju Bjarkar Baldursdóttur píanóleikara, sem haldnir verða á morgun, laugardag, kl. 17. Hún flytur Partítu nr. 2 í c-moll, BWV 826 eftir J. S. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Bændafélagið í Bláa lóninu

Í FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI Frostaskjóli er starfrækt félag sem nefnist Bændafélag Íslands. Að félagsskapnum standa unglingar úr vesturbæ Reykjavíkur sem hafa það að markmiði að kynnast lífinu í hinum dreifðu byggðum landsins. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Einsöngstónleikar í Smára

DAGNÝ Þ. Jónsdóttir sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngstónleika í tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7 Reykjavík, á morgun, laugardag kl. 14. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Ekkert klám í Frumleikhúsinu

LEIKFÉLAG Keflavíkur frumsýnir leikritið Ekkert klám í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17, Keflavík, í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Leikritið er eftir Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Huldu Ólafsdóttur og fleiri. Júlíus er jafnframt leikstjóri. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Enn hrakar Williamson

½ Leikstjórn og handrit: Kevin Williamson. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Katie Holmes, Marisa Coughlan og Barry Watson. (93 mín) Bandaríkin. Skífan, mars 2000. Bönnuð innan 12 ára. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 103 orð

Gunnar Kr. sýnir í Listasal Man

GUNNAR Kr. Jónasson opnar sýningu í Listasal Man að Skólavörðustíg 14 á morgun, laugardag, kl. 16. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Stálverk, verða þrívíð verk unnin úr stáli. Gunnar Kr. Jónasson er fæddur 12. nóvember 1956. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 1701 orð | 1 mynd

Heimsborgari og flökkukind

Danska skáldið Henrik Nordbrandt er þekktur fyrir að vilja dvelja sem minnst á heimaslóðum. Hann kann betur við sig á ferðinni eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði er hún ræddi við hann nýlega og arabíska er honum ótæmandi viðfangsefni. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Hetjudáð ljúflings

HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir írsk/íslensku kvikmyndina Sweety Barret eða Ljúflingur með Brendan Gleeson, Liam Cunningham og Dylan Murphy í aðalhlutverkum. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 384 orð | 2 myndir

Hélt ég væri myndarlegri

Spánverji, sem missti sjónina í slysi árið 1957, fékk sjónina á ný fyrir skemmstu og það í rauninni fyrir algjöra tilviljun. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 728 orð | 2 myndir

Hungraðar geimverur í leit að hljóði

Oiko logos er ný stuttmynd sem framvegis verður sýnd á undan Fíaskó. Skarphéðinn Guðmundsson komst að því að hér er á ferðinni ein fyrsta íslenska vísindaskáldsagan. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Innrás guðsvéla og risa

CHICAGO sveitin Smashing Pumpkins fer beinustu leið í efsta sæti Tónlistans með sína nýjustu skífu "MACHINA/The Machines of God". Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Jagger borgar

MICK Jagger þarf að borga 710.000 krónur á mánuði í framfærslu sonar síns og fyrirsætunnar Luciana Morad samkvæmt dómsúrskurði í kjölfar réttarhalda á dögunum. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 1153 orð | 7 myndir

Landkrabbi sigrast á sjálfum sér og umhverfi sínu

Ragnar Arnalds hlaut fyrstu verðlaun fyrir leikritið Landkrabbann í leikritasamkeppni sem haldin var í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhússins á liðnu sumri og í tengslum við Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Margrét Sveinbjörnsdóttir ræddi við höfundinn, leikstjórann, tónskáldið og tvo úr hópi leikara en verkið verður frumsýnt á Stóra sviðinu í kvöld. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 41 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

LANDKRABBINN eftir Ragnar Arnalds. Leikarar: Kjartan Guðjónsson, Erla Ruth Harðardóttir, Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson, Þórunn Lárusdóttir, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson, Gunnar Hansson, Ólafur Darri Ólafsson, Randver Þorláksson og Guðrún Þ. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

M-2000

Föstudagur 17. mars Þjóðleikhúsið Landkrabbinn - frumsýning Nýtt íslenskt verk eftir Ragnar Arnalds verður frumsýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

McCartney kominn með kærustu

DAGBLAÐIÐ Times hefur greint frá því að Sir Paul McCartney sé kominn með nýja ástkonu upp á arminn. Í nýlegu samtali við blaðið staðfestir ekkillinn þessar sögusagnir: "Já, ég er kominn með nýja kærustu. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Möguleikhúsið sýnir í Eyjum

MÖGULEIKHÚSIÐ verður með tvær leiksýningar í Vestmannaeyjum í dag, föstudag. Í öllum leikskólum bæjarins og yngstu bekkjum grunnskólanna fá börnin að sjá leikritið um Snuðru og Tuðru eftir Pétur Eggertz, byggt á sögum eftir Iðunni Steinsdóttur. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 192 orð

Námskeið og fyrirlestrar í LHÍ

TVEIR fyrirlestrar verða í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, í næstu viku. Cornelía Sollfrank myndlistarmaður heldur fyrirlestur um eigin verk og Netið sem miðil og vettvang myndlistar, mánudaginn 20. mars kl. 12.30, á Laugarnesvegi 91, stofu 24. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 297 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

EVIDENCE! Europe reflected in Archives, Sannanir! (Evrópa spegluð í skjalasöfnum) hefur að geyma gömul skjöl (oft lítið þekkt), sjö borgarskjalasafna menningarborga Evrópu árið 2000. Meira
17. mars 2000 | Tónlist | 485 orð

Seiður galdrameistarans

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék Lærisvein galdrameistarans eftir Paul Dukas, Poème op. 25 eftir Ernest Chausson, Tzigane eftir Maurice Ravel og Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 44 eftir Sergei Rakhmaninov. Einleikari á fiðlu og stjórnandi: Dimitri Sitkovetskíj. Fimmtudagskvöld kl. 20.00. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndir | 213 orð

Stórhættuleg kvikindi

Leikstjóri: Louis Morneau. Handritshöfundur: John Logan. Leikarar: Lou Diamond Philipps, Dina Meyer, León og Bob Gunton. Destination Films 1999. Meira
17. mars 2000 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Strandaglópur með heimþrá

FYRIR svokallað landnám, þegar Ingólfur Arnarson varpaði öndvegissúlum sínum í hafið og elti þær á Reykjavíkurstrendur, er talið að hér hafi búið írskir munkar sem kölluðust Papar. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndir | 439 orð

Strand á Ströndinni

Leikstjóri Danny Boyle. Handritshöfundur John Hodge e. skáldsögu Alex Garland. Tónskáld Angel Bandalamenti. Kvikmyndatökustjóri Darius Khondji. Aðalleikendur Leonardo Di Caprio, Tilda Swinton, Robert Carlyle, Virginie Ledoyen, Guillaume Canet, Patterson Joseph. Lengd 120 mín. Bandarísk. Fox 2000 - 20th Century Fox, 2000. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 54 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur í Hafnarborg á sunnudag. Hornin íþyngja ekki kúnni er sýning mannfræðingsins Kristínar Loftsdóttur á ljósmyndum og hlutum frá WoDaaBee-hirðingjum í Niger. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 104 orð

Sýningum lýkur

GUK Sýningu Carstens Greife í GUK lýkur á sunnudag, en hún var opnuð 6. febrúar sl. Carstein sýnir þar þrjár faxteikningar sem hann hefur gert af hlutum úr sínu nánasta umhverfi og útfært með reglum skapalónsins í fullri stærð. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 90 orð

Tónlist fyrir textíl

TÓNLIST fyrir textíl er yfirskrift samstarfsverkefnis Bergþóru Guðnadóttur, fata- og textílhönnuðar, og tónlistarmannanna Jóels Pálssonar, Hilmars Jenssonar og Matthíasar Hemstock, sem opnað verður í kvöld, föstudagskvöld, kl. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 2 myndir

Upplestur við harmonikkutóna

Í TILEFNI af Þýskukennaradögum 2000 verður dagskrá í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Dagskráin ber heitið "Zwischen den Kontinenten. Geschichten of a small planet" og er upplestur við harmónikutóna. Hér er um að ræða samspil talaðs orðs og tóna. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 410 orð | 1 mynd

WoDaaBe hirðingjar

Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 20. mars. Aðgangur 200 krónur í allt húsið. Meira
17. mars 2000 | Tónlist | 546 orð

Þetta vil ég heyra

Auður Gunnarsdóttir og Jónas Ingimundarson. Ljóðasöngvar eftir Schubert, Strauss og Sibelius; lagaflokkar eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Atla Heimi Sveinsson og óperettulög eftir Kümeke, Stolz og Lehár. Miðvikudag kl. 20.30. Meira
17. mars 2000 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Æja í Reykholti

ÞÓREY Magnúsdóttir (Æja) setur upp verk sitt á samsýningu sjö listakvenna, Trúin og tíminn, sem opnuð var á dögunum í safnaðarsal Reykholtskirkju í Borgarfirði. Sýningin fer síðan áfram um landið og verður sett upp í kirkjum og... Meira
17. mars 2000 | Leiklist | 550 orð

Ævintýri séð í gegnum rúmbotn

Upphaflega sagan: H.C. Andersen. Leikgerð og leikstjórn: Luis Zornoza Boy. Ljós, hljóð og svið: Jyrki Sinisalo. Leikarar: Heikki Kuusela, Jukka Ruotsalainen, Kaiija Kangas og Satu Paavola. Hljóðfæraleikarar: Helena Paavola og Markku Luuppala. Laugardagur 11. mars. Meira

Umræðan

17. mars 2000 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

104 konur - hvaða úrlausnir fyrir þær?

Til að fyrirbyggja ótímabæra þungun þarf forvarnarstarf, segir Hulda Jensdóttir, og samhæfðar aðgerðir frá byrjun. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtug verður sunnudaginn 19. mars, Berghildur Reynisdóttir, formaður Verkalýðsfélags Borgarness. Berghildur býður vinum og vandamönnum að gleðjast með sér í Félagsbæ, Borgarnesi, laugardagskvöldið 18. mars frá kl.... Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70 ára afmæli .

70 ára afmæli . Sjötíu ára verður í dag föstudaginn 17. mars, Þóra Ása Guðjohnsen, Logafold 68, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigurþór Margeirsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardaginn 18. mars, eftir kl.... Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Alþjóðaveðurfræðistofnunin 50 ára

Veðurstofa Íslands fagnar farsælu starfi WMO í 50 ár, segir Magnús Jónsson, á sama tíma og stofnunin sjálf heldur upp á 80 ára afmæli sitt. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Endurhæfingarátak Tryggingastofnunar

Læknisfræðileg endurhæfing beinist að því að draga úr sjúkdómseinkennum og að auka almenna færni, segir Sigurður Thorlacius, en starfsendurhæfing að því að auka vinnufærni einstaklingsins. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Eru guðirnir dauðlegir?

Ég vona þó að skellurinn komi núna, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, svo ekki sé farið út í þá vitleysu að halda þessu lénsfyrirkomulagi áfram. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Evrópusambandið - markmið og uppbygging

Ef Ísland verður ekki samkeppnishæft varðandi lífskjör í framtíðinni, segir Úlfar Hauksson, mun vel þjálfað og menntað íslenskt vinnuafl leita annað. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Fjallið Skjaldbreiður

Fanna skautar faldi háum fjallið, allra hæða val, hrauna veitir bárum bláum breiðan fram um heiðardal. Löngu hefur logi reiður lokið steypu þessa við. Ógnaskjöldur bungubreiður ber með sóma réttnefnið. Ríð ég háan Skjaldbreið skoða. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Formúla 1 er ekki íþrótt frekar en nautaat

Ótrúlegt er hve kaupahéðnar eru lúmskir að læða áróðri sínum að almenningi. Dæmi er Formula 1 kappaksturinn, sem er greinilegur farvegur til að smygla ólöglegum tóbaksauglýsingum inn í sjónvarp með tilheyrandi fjölmiðlaglamri vel kynntrar áróðursmaskínu. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 427 orð | 1 mynd

Forréttir

Kristín Gestsdóttir vaknaði við fuglasöng einn morguninn, en þegar hún dró frá, sá hún bara snjódyngjuna fyrir utan. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 580 orð

Góð grein um mismunun skv. jarðalögum

ÞEKKT er í réttarsögu landsins að lög lifi lengur en þeim er ætlað. Stundum hefur lagasetningarvaldið samþykkt lög, gefið þau út öllum landsmönnum til eftirbreytni af margvíslegu tilefni. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Hagsmunapot? -Nokkrar spurningar til Þrastar

Tilvistarkrepputal virðist mér öðru fremur, segir Eyjólfur Kjalar Emilsson, vera eitt af einkennum vissrar ímyndunarveiki. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 1326 orð | 1 mynd

Hverjir eiga nytjastofnana?

Þrepaskipt gjald á hverja aflaeiningu hentar hugsanlega betur en uppboð eða útboð á skilyrtum aflaheimildum, segir Eggert Jónsson, á meðan verðlagning sambærilegs sjávarfangs er svo breytileg sem raun ber vitni. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Ljósagangur á Hellisheiði

Lýsing getur hugsanlega veitt falskt öryggi og menn aka þá hraðar, segir Guðmundur Kristinsson. Þá getur hún beinlínis valdið slysum. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 278 orð

NORÐUR vandar sig í sögnum og...

NORÐUR vandar sig í sögnum og dregur upp mynd af einspilinu í spaða fyrir félaga sinn. Suður fæst ekki til að spila neitt annað en grand: Suður gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Nú er það svart, Davíð!

Má í raun segja, að framsetning til að mynda RÚV sé á margan hátt sérkennileg, segir Hreggviður Jónsson. Þar hefur verið reynt að troða skóna af forsætisráðherra okkar Davíð Oddssyni með ósönnum tilvitnunum í orð hans. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 749 orð

Rasismi - hvað er það?

ÞAÐ þykir ákaflega ljótt að vera rasisti. Þeir eru álitnir kynþáttahatarar og óþokkar. Fáir vilja viðurkenna að vera rasistar en eru þó nálægt þeim í hugsun þegar grannt er skoðað Guðmundur Andri Thorsson skrifaði grein í Dagblaðið 12. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Skrítin afstaða Skeljungs

Án lýðræðisins, segir Ólafur Hauksson, væri Skeljungur ekki til. Meira
17. mars 2000 | Aðsent efni | 972 orð | 3 myndir

Tímamót á gjörgæsludeild

Gjörgæsludeildin í Fossvogi gegnir lykilhlutverki í bráðaþjónustu landsmanna segja Gyða Halldórsdóttir, Kristín I. Gunnarsdóttir og Kristinn Sigvaldason. Brýnt er að í framtíðinni verði búið vel að svo þjóðfélagslega mikilvægri starfsemi. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 141 orð

Upplýsingar óskast um Theodoras Bieliackinas

LEONAS Stepanauskas, litháiskur blaðamaður og bókmenntafræðingur, sem er að kanna ævi Theodorasar Bieliackinas, landa síns, sem hann telur brauðryðjanda menningarsambands Íslendinga og Litháa, hefur skrifað mér undirrituðum og beðið mig liðsinnis við að... Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 543 orð | 1 mynd

Velvakandi f. 17. mars 2000

ÉG las grein eftir mann í Morgunblaðinu fyrir skömmu um innflytjendur og nýbúa. Meira
17. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 602 orð

VÍKVERJI sagði nýlega frá raunum sínum...

VÍKVERJI sagði nýlega frá raunum sínum við að útfylla skattaskýrsluna og minntist þar á nauðsyn þess að unglingar fengju fræðslu um ýmislegt hagnýtt í daglega lífinu eins og réttindi á vinnumarkaði. Meira

Minningargreinar

17. mars 2000 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

ANNA MAACK

Anna Ragnhildur Björnsdóttir Maack fæddist í Reykjavík 3. júní 1911. Hún lést á Vífilsstöðum 28. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

BIRGIR SVEINBJÖRNSSON

Birgir Sveinbjörnsson fæddist í Skáleyjum á Breiðafirði hinn 23. maí 1937. Hann lést á Eyrarbakka 4. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Eyrarbakkakirkju 11. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

BJÖRN GÍSLASON

Björn Gíslason fæddist í Hafnarfirði 28. febrúar 1963. Hann lést í umferðarslysi á Kjalarnesi 25. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Eggert Laxdal

Eggert Laxdal fæddist á Akureyri 5. apríl 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Eggert M. Laxdal, listmálari, f. 5. desember 1897, d. 26. maí 1951, og Sigrún Björnsdóttir Laxdal, fulltrúi, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

GUÐFINNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Guðfinna Sigríður Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 17. desember 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA STEFANÍA GESTSDÓTTIR

Guðmunda Stefanía Gestsdóttir fæddist á Ísafirði 15. maí 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 26. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 4. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

HANNES V. ARASON

Hannes V. Arason fæddist á Akureyri 30. maí 1927. Hann lést á heimili sínu 23. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 2444 orð | 1 mynd

KRISTINN MARKÚSSON

Kristinn Markússon fæddist í Hákoti í Þykkvabæ 14. apríl 1918. Hann lést á Landakotsspítala 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Markús Sveinsson (1879-1966) bóndi í Dísukoti og Katrín Guðmundsdóttir (1883-1957) húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ólafsdóttir

Ragnheiður Ólafsdóttir fæddist á Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshreppi í Línakradal, Vestur-Húnavatnssýslu, 25. september 1908. Hún lézt í Landakotsspítala 11. marz síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Einarsstöðum í Vopnafirði 11. júlí 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Sigfúsdóttir frá Stóra-Steinsvaði, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÞÓRA GESTSDÓTTIR

Sigríður Þóra Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 3. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn Björnsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1926. Hann lést á Landspítalanum 28. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 7. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

VILBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

Vilborg Guðmundsdóttir ljósmóðir fæddist á Næfranesi í Mýrahreppi, Dýrafirði 21. nóvember 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 4. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Núpskirkju í Dýrafirði 11. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2000 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

ÞORMÓÐUR KARLSSON

Þormóður Karlsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1958. Hann lést á Landspítalanum 2. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 214 orð

50 milljónir boðnar út

STJÓRN Guðmundar Runólfssonar hf. hefur ákveðið að hefja sölu nýs hlutafjár til hluthafa félagsins að fjárhæð 50 milljónir króna að nafnverði. Tilgangur útboðsins er að afla fjár vegna kaupa félagsins á varanlegum aflaheimildum og skipum. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 526 orð

Athugasemd frá Skeljungi hf.

Vegna fréttar Morgunblaðsins í gær, 16. mars, þar sem rætt er við Georg Ólafsson forstjóra Samkeppnisstofnunar og formann stjórnar Flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara óskar Skeljungur eftir að koma á framfæri eftirfarandi. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Dow Jones hækkar annan daginn í röð

Dow Jones-vísitalan hækkaði annan daginn í röð í gær og fór nærri því að ná hæsta stigi sem hún hefur náð. Mikið bar á kaupum bréfa í fyrirtækjum sem ekki hafa notið mikilla vinsælda. Hlutabréfaverð á mörkuðum í Evrópu hækkaði töluvert í gær. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 1739 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.03.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 230 230 230 265 60.950 Steinbítur 167 60 71 15.736 1.116.784 Þorskur 176 126 137 4.433 609.449 Samtals 87 20.434 1.787. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Fjölsetið á FjármálaAuði

FYRSTA námskeiðið í námskeiðsröðinni FjármálaAuður, sem tilheyrir verkefninu "Auður í krafti kvenna", var haldið síðastliðinn þriðjudag. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð

GSP í pósthúsið

SAMEINAÐ fyrirtæki GSP-almannatengsla og Gæðamiðlunar hefur tekið á leigu um 1.200 fm húsnæði í Pósthússtræti 3-5 og mun flytja starfsemi sína í á næstunni. Húsnæði fyrirtækisins í Skógarhlíð hefur verið selt ferðaskrifstofunni Heimsferðum. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Hagnaður Skoda eykst um 17,8%

Hagnaður tékkneska bílaframleiðandans Skoda Auto, sem er dótturfyrirtæki Volkswagen, nam 2,6 milljörðum koruna, jafnvirði 5,4 milljarða króna, á síðasta ári. Er þetta 17,8% aukning frá fyrra ári og velta félagsins jókst um 4,5%, í 110,4 milljarða koruna. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Memphis kaupir BrandVision

MEMPHIS hugbúnaðarfyrirtækið hefur átt í viðræðum um að kaupa BrandVision hluta hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtækisins WRC Research Systems í Chicago, og eru viðræðurnar nú komnar á það stig að aðilar málsins hafa komist að samkomulagi í... Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 850 orð

Olíufélögin skotspónn í kjarabaráttu

"ÞAÐ skýtur skökku við þegar verkamenn taka olíufélögin út úr íslenskri fyrirtækjaflóru og gera þau að skotspæni í kjarabaráttu sinni," sagði Gísli Baldur Garðarsson, stjórnarformaður Olíuverzlunar Íslands hf., á aðalfundi félagsins í gær. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 - Ríkisbréf 8. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.3. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 495 orð

Viðskipti upp á hundrað milljarða

MEÐ sölunni á danska örgjörvafyrirtækinu Giga til Intel, næststærsta tölvufyrirtækis í heimi á eftir Microsoft, var brotið blað í dönsku viðskiptalífi og gengið frá þriðju umfangsmestu sölu, sem þar hefur orðið, upp á 9,4 milljarða danskra króna eða rúma... Meira
17. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 2036 orð | 1 mynd

Ýmsir óvissuþættir í rekstrinum

Afkoma Flugleiða hf. á síðasta ári var ekki í samræmi við væntingar þrátt fyrir að 1,5 milljarða króna hagnaður yrði af rekstri félagsins. Á aðalfundi Flugleiða, sem Hallur Þorsteinsson fylgdist með, kom fram að stjórnendur félagsins telja það í dag vera á allan hátt sterkara og með betri sýn á tækifæri en nokkru sinni fyrr í sögu félagsins. Meira

Fastir þættir

17. mars 2000 | Fastir þættir | 1329 orð | 1 mynd

Boðið upp á fósturvísaflutninga á Hólum

Hryssueigendur eru flestir farnir að skipuleggja undan hvaða stóðhestum þeir ætla að fá folöld á næsta ári og nóg er úrvalið. En nú gildir ekki bara náttúrulega aðferðin því hægt er líka að sæða hryssur og flytja fósturvísa á milli hryssna. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði hvað fósturvísaflutningar fela í sér. Meira
17. mars 2000 | Fastir þættir | 557 orð

Fjögur mót um helgina

ÚR nógu verður að moða hjá hestamönnum um helgina, því samkvæmt mótaskrá LH verða fjögur félög með mót um helgina og eitt að auki, því Máni á Suðurnesjum heldur sitt árshátíðarmót, en það er ekki á skránni. Meira
17. mars 2000 | Fastir þættir | 72 orð

Hestamiðstöðin ræður framkvæmdastjóra

STJÓRN Hestamiðstöðvar Íslands hefur ráðið Þorstein Tómas Broddason í stöðu framkvæmdastjóra. Þorsteinn mun hefja störf í apríl. Meira
17. mars 2000 | Dagbók | 670 orð

(I.Kor. 12, 4.)

Í dag er föstudagur 17. mars, 77. dagur ársins 2000. Geirþrúðardagur. Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Meira
17. mars 2000 | Í dag | 921 orð | 2 myndir

Sjóferðarbæn gefin í skip Eyjamanna

Í TILEFNI af kristnihátíðarári gefur Kjalarnessprófastsdæmi sjóferðarbæn í skip og báta í prófastsdæminu. Bænin er gefin út á koparplötu sem fest er á tréskjöld, en bænin er hin þekkta bæn sr. Odds V. Gíslasonar, sem lengi var prestur í Grindavík. Meira
17. mars 2000 | Fastir þættir | 79 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Sterkasta skákkona Moldavíu, Almira Skripchenko (2444), hafði hvítt í þessari stöðu gegn pólska stórmeistaranum Bartasc Socko (2556) á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande. Meira
17. mars 2000 | Viðhorf | 830 orð

Umskipti á Spáni

Með því að gera Þjóðarflokkinn "kjósanlegan" á Spáni hefur José María Aznar unnið mikið afrek. Meira

Íþróttir

17. mars 2000 | Íþróttir | 194 orð

Andra boðin lengri dvöl hjá Bolton

ANDRI Sigþórsson, knattspyrnumaður úr KR, hefur að undanförnu æft með enska 1. deildarliðinu Bolton, með það að markmiði að komast í form fyrir næsta tímabil. Andri hefur ekki leikið knattspyrnu síðan hann veiktist illa í júní á síðasta ári. Hann hefur staðið sig það vel hjá Bolton að honum hefur verið boðið að vera þar lengur. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 149 orð

Arnar fer til reynslu hjá Everton

ARNAR Grétarsson, knattspyrnumaður hjá AEK í Grikklandi, fer á sunnudaginn til reynslu hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton og verður þar í eina viku. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

BAYERN München er nú á höttunum...

BAYERN München er nú á höttunum eftir markverði nýliða deildarinnar SSV Ulm . Philipp Laux heitir hann og er 27 ára gamall og þykir hafa staðið sig frábærlega með liðinu í vetur. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 87 orð

Dómari með leikaraskap á Spáni

ÞAÐ eru fleiri en leikmenn sem láta eins og brotið hafi verið á þeim í leik. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 137 orð

Enn lengist sjúkralisti KA

ENN bætast leikmenn á sjúkralista KA-liðsins sem hefur verið í lengra lagi lengst af leiktíðinni. Daninn Lars Walter lék ekki með liðinu í gær gegn FH vegna meiðsla í öxl og Jóhann G. Jóhannsson fékk högg á hálsinn í leik gegn FH. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 277 orð

Erfiður róður hjá Val

SVO getur farið að Valsliðið komist ekki í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn, eftir tap Valsmanna fyrir Haukum að Hlíðarenda, 25:22. Valsmenn, sem eiga eftir að að fara norður á Akureyri til að etja kappi við KA, eru að berjast um sæti í úrslitakeppninni við HK eins og í fyrra. HK-menn, sem eiga eftir að sækja Hauka heim, eru einu stigi ofar en Valur. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 62 orð

Falur stóð sig vel

FALUR Harðarson stóð sig vel í gærkvöld þegar lið hans, Honka frá Finnlandi, vann öruggan sigur á Sky Liners Frankfurt frá Þýskalandi í Norður-Evrópudeildinni í körfuknattleik, 75:59. Falur lék í 19 mínútur og skoraði 11 stig. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 149 orð

Fimm erlendir skautamenn á listskautasýningu

FIMM erlendir skautamenn eru komnir til landsins til að taka þátt í skautasýningu Skautafélags Reykjavíkur, ÍS 2000, sem verður í Skautahöllinni í Laugardal á morgun kl. 17. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 79 orð

Flora stefnir á að keppa fyrir Ísland á ÓL

INNANHÚSSMEISTARAMÓTIÐ í sundi hefst í dag í sundlauginni á Keflavíkurflugvelli - og stendur fram á sunnudag. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 377 orð

Grindvíkingar höfðu betur

ÞAÐ er alltaf gaman þegar nágrannaslagur er og þegar Keflvíkingar mættu í "Röstina" í Grindavík var mikið fjör. Heimamenn höfðu betur, sigruðu í baráttuleik 72:61 eftir að hafa haft forystu í hálfleik 42:31. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 270 orð

Guðmundur tekur alfarið við stjórn Dormagen

GUÐMUNDUR Guðmundsson mun taka alfarið við þjálfun Bayer Dormagen í kjölfar þess að Peter Pysall, öðrum þjálfara félagsins, var sagt upp störfum. Jafnframt hefur stjórn félagsins ákveðið að senda tvo leikmenn liðsins í tveggja vikna leyfi. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 455 orð

Herkænska Inga Þórs skipti sköpum

KR hefur pálmann í höndunum í átta liða úrslitum Íslandsmótsins eftir frækinn sigur á Tindastóli á Sauðárkróki í gærkvöldi, 81:78. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Höfum tekið stórstígum framförum

KVENNALIÐ Tindastóls í körfuknattleik sækir KR-stúlkur heim í undanúrslitum Íslandsmótsins í Frostaskjóli í kvöld. Sauðkrækingar höfnuðu í fjórða sæti í deildarkeppninni og þurfa því að slá út deildarbikarmeistarana til að komast lengra í keppninni. Liðin mætast aftur nyrðra á sunnudag, en oddaleikurinn verður leikinn í höfuðborginni ef til hans kemur. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

JÓHANN B.

JÓHANN B. Guðmundsson sýndi snilldartakta með varaliði Watford í 2:0 sigri á Leicester í fyrrakvöld. Jóhann lagði upp síðara markið með frábærum einleik frá eigin vallarhelmingi og inn í vítateig Leicester þar sem hann sendi á Tommy Smith sem skoraði. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

KÁRI Marísson, þjálfari kvennaliðs Tindastóls í...

KÁRI Marísson, þjálfari kvennaliðs Tindastóls í körfuknattleik, er í sérkennilegri aðstöðu. Í kvöld stjórnar hann liði sínu gegn deildarmeisturum KR, sem fósturdóttir hans, Kristín Björk Jónsdóttir, leikur með. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 341 orð

Leikreynsla okkar vó þungt

ÍVAR Ásgrímsson þjálfari Hauka sagði að Þórsarar hefðu komið sínu liði á óvart en leikreynsla heimamanna hefði tryggt þeim sigur undir lokin. "Við skiptum í svæðisvörn undir lokin í síðari hálfleiks og þeir, sem ætluðu að halda fengnum hlut, hikuðu. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Magnaður útisigur Tyrkjanna

ENSKU félögin Leeds og Arsenal standa vel að vígi með að komast í undanúrslit UEFA-bikarsins eftir góða heimasigra gegn Slavia Prag og Werder Bremen í gærkvöld. Það var þó Galatasaray frá Tyrklandi sem stal senunni með mögnuðum útisigri, 4:1, á spænsku sólareyjunni Mallorca. Hitt spænska liðið í keppninni, Celta Vigo, mátti nokkuð óvænt sætta sig við jafntefli heima gegn Lens frá Frakklandi, 0:0. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 194 orð

Nelson Mandela með HM-fund á Robben-eyju

NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, bauð nefnd þeirri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, sem kannar umsóknir fyrir heimsmeistarakeppnina 2006, heim til sín, er nefndarmenn voru að kanna aðstæður í Suður-Afríku. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Oliver Bierhoff, fyrirliði þýska landsliðsins í...

Oliver Bierhoff, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, á ekki sjö dagana sæla hjá AC Milan þessa dagana. Hann er aðalskotspónn ítölsku pressunnar og honum kennt um allt sem miður fer hjá liðinu. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 735 orð

"Við forðumst að koma hingað aftur"

Þetta var frábær sigur. Við vorum aular í lokin að missa forskotið niður í þrjú stig. Við vorum komnir með tíu stiga forystu og gerðum þau mistök að ætla okkur að halda fengnum hlut. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 237 orð

Rúnar keppir í Sviss

Rúnar Alexandersson tekur ekki þátt í keppni á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum um helgina, þar sem hann tekur þátt heimsbikarmóti í Monteux í Sviss. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 113 orð

Slæm aðstaða hjá Chelsea

Franck Leboeuf, franski knattspyrnumaðurinn hjá Chelsea, er ekki sérlega hress með þá æfingaaðstöðu sem félagið hefur í London og segist aldrei hafa upplifað annað eins á ferli sínum sem atvinnumaður. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 306 orð

Sóknarleikur beggja liða var fremur slakur...

FH-ingar geta svo sannarlega þakkað markverði sínum, Magnúsi Árnasyni, fyrir að hafa hreppt eitt stig úr viðureigninni við KA í Kaplakrika í gær. Magnús varði skot Þorvaldar Þorvaldssonar úr hraðaupphlaupi þegar fimm sekúndur voru eftir og kom þannig í veg fyrir að Norðanmenn hirtu bæði stigin og kæmu sér stigi ofar en Fram í öðru sæti deildarinnar fyrir síðustu umferðina. Lokatölur, 22:22, verða að teljast nokkuð sanngjarnar í frekar slökum leik. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Spenna á Sauðárkróki

FJÓRIR fyrstu úrslitaleikirnir í 8-liða úrslitum í körfuknattleik fóru fram í gærkvöldi. Geysileg spenna var á Sauðárkróki, þar sem heimamenn í Tindastól tóku á móti KR-ingum, sem fögnuðu naumum sigri, 81:78. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 87 orð

Stefán og félagar unnu á La Manga

NORSKA félagið Strømsgodset, sem Stefán Gíslason leikur með, tryggði sér sigur á æfingamóti á La Manga á Spáni á miðvikudag. Strømsgodset vann sænska liðið Västra Frølunda 4:3 í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 354 orð

Stjörnumenn með góð tök á Aftureldingu

STJARNAN hefur haldið deildarmeisturum Aftureldingar í heljargreipum í handknattleik karla í vetur. Liðin hafa mæst þrisvar sinnum og í öll skiptin hefur Stjarnan borið sigur úr býtum. Í gærkvöldi mættust liðin í þriðja sinn og að venju sigruðu Stjörnumenn 23:19. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 63 orð

STUÐNINGSMENN Þórs voru fjölmennir og fyrirferðarmiklir...

STUÐNINGSMENN Þórs voru fjölmennir og fyrirferðarmiklir á leik Hauka og Þórs í Strandgötu í gær. Um 30 stuðningsmenn Þórs fylgdu liðinu á höfuðborgarsvæðið og álíka fjölmennur hópur Þórsara, sem búsettur er á höfuðborgarsvæðinu, mætti einnig á leikinn. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 129 orð

Svefn og góður matur

MAURO Galvao, fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í knattspyrnu, lék 1.000. opinbera leikinn á ferli sínum sem atvinnumaður er lið hans, Vasco da Gama, fagnaði sigri á Sao Paulo í brasilísku meistarakeppninni, 2:1. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 87 orð

Teitur verður að selja leikmenn

NORSKA félagið Brann, sem Teitur Þórðarson þjálfar, verður að selja leikmenn til þess að halda fjárhagsáætlun. Félagið hefur í gegnum árin keypt þrjá leikmenn sem hafa reynst því þungir á fóðrum og hefur félagið ákveðið að selja þá til að létta róðurinn. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 993 orð

Viljinn og vörnin fleyttu ÍBV áfram

BORIS Bjarni Akbashev er greinilega á réttri leið með lærlingana sína í Vestmannaeyjum. Þeir gulltryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í gærkvöld með verðskulduðum sigri á Fram í Safamýrinni, 18:15, og Eyjapeyjarnir léku þarna sinn áttunda leik í röð án taps. Þeir eru að vísu enn í sjötta sætinu en geta komist ofar í lokaumferðinni og virðast til alls vísir í úrslitakeppninni með þessu áframhaldi. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 93 orð

Vinsældir NBA hrapa

NBA-DEILDIN í körfuknattleik hefur hrapað í vinsældum vestanhafs, ef marka má nýjustu fréttir frá NBC-sjónvarpsstöðinni. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 268 orð

Það er ljóst að við verðum...

Það er ljóst að við verðum að selja okkur dýrt í næsta leik ef við ætlum að eiga möguleika. Það voru tveir slakir kaflar í leiknum sem gerðu útslagið fyrir okkur. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 150 orð

ÞAÐ hafa margir velt fyrir sér...

ÞAÐ hafa margir velt fyrir sér hversu miklar skuldir Real Madrid í rauninni eru. Lorenzo Sanz, forseti félagsins, hefur hingað til verið sá eini sem veit hina raunverulegu tölu. Meira
17. mars 2000 | Íþróttir | 472 orð

Þór velgdi Haukum undir uggum

ÞÓR frá Akureyri kom Haukum á óvart er liðin áttust við í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik í gær. Þór, sem lenti í sjöunda sæti úrvalsdeildar og virtist fyrirfram ekki eiga mikla möguleika gegn Haukum, hafði undirtökin í síðari hálfleik en missti leikinn frá sér undir lokin og allt benti til að Haukar færu með sigur af hólmi. En Þór tókst að jafna, 88:88, á síðustu sekúndunum og tryggja sér framlengingu. En þá voru Þórsarar ofurliði bornir og heimamenn unnu, 99:96. Meira

Úr verinu

17. mars 2000 | Úr verinu | 361 orð

Auknir möguleikar á franska markaðnum

VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA utanríkisráðuneytisins efnir til Ferskfiskdaga í París 29. til 31. mars nk. í þeim tilgangi að auka þekkingu íslenskra útflytjenda á franska markaðnum og stuðla að auknum viðskiptum með ferskt sjávarfang milli Íslands og Frakklands. Meira
17. mars 2000 | Úr verinu | 140 orð

Fékk nótina í skrúfuna

Loðnuskipið Neptúnus ÞH fékk nótina í skrúfuna þar sem það var á veiðum norður af Öndverðarnesi á miðvikudagsmorguninn í allþungum sjó. Reyndist nauðsynlegt að draga skipið til Ólafsvíkur til þess að fá kafara til að hreinsa úr skrúfu þess. Meira
17. mars 2000 | Úr verinu | 722 orð

Myndi einnig raska útgerðinni verulega

ALLSHERJARVERKFALL Verkamannasambands Íslands myndi stöðva alla fiskvinnslu á landsbyggðinni og raska verulega útgerð fiskiskipaflotans. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1040 orð | 2 myndir

Alltaf of seinir og gefa helst ekki stefnuljós

ELINA Lindfors er 21 árs frá Turku í Finnlandi. Hún kom hingað sem "au-pair" haustið 1997, en þegar vistinni lauk ákvað hún að hefja háskólanám á Íslandi. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 935 orð | 1 mynd

Alvarleg einkenni áfallastreitu

MEGINNIÐURSTAÐA rannsóknar Huldu Sólrúnar Guðmundsdóttur sálfræðings á áhrifum langvarandi veikinda barna á fjölskyldur þeirra, er sú að um 80% foreldra hafa alvarleg einkenni áfallastreitu, eða svokallað post traumatic stress disorder . Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 907 orð | 1 mynd

Drykkjuskapur unglinga

Hin dapurlega niðurstaða að danskir unglingar drekka meira en jafnaldrar í Evrópu hefur leitt til átaks gegn unglingadrykkju, segir Sigrún Davíðsdóttir. Höfuðáherslan er á að virkja foreldrana. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1085 orð | 2 myndir

ekki síður mikilvæg en líkamsrækt

Skilningsleysi á geðsjúkdómum veldur fordómum en stundum eru sjúklingarnir sjálfir verstu dómararnir. Hrönn Marinósdóttir ræddi við tvo þunglyndissjúklinga og iðjuþjálfa sem segir geðrækt ekki síður mikilvæga en líkamsrækt. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 398 orð | 3 myndir

Fegurð fólks, lands og

FEGURÐ íslenskra kvenna og karla er hrósað í hástert í nýjasta hefti bandaríska Vogue . Líka himinblámanum, fjöllunum, hrauninu, vatninu tæra, Bláa lóninu og laugunum. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 42 orð

Fjölskyldur barna

Hulda Sólrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjúkrunarfræðingur hafa rannsakað áhrif langvarandi veikinda barna á foreldra þeirra og systkini. Þær sögðu Bergljótu Friðriksdóttur að þrátt fyrir að fjölskyldurnar gangi í gegnum miklar raunir, þá geti áhrifin af völdum veikindanna líka verið jákvæð. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 710 orð | 2 myndir

Gott að þurfa að standa á eigin fótum

ELÍN Rita Sveinbjörnsdóttir kom heim frá Bandaríkjunum um síðustu jól eftir eins árs vist hjá bandarískri fjölskyldu. Hana dreymdi um að fara til útlanda eftir stúdentspróf og ákvað að láta drauminn rætast. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 704 orð

Ha, ert þú á lyfjum?

UNG KONA með þunglyndi sem hefur undanfarna mánuði sótt iðjuþjálfun á geðdeild Landspítalans vill ekki láta nafns míns getið því hún stundar nám við Háskóla Íslands og er hrædd um að samnemendur hennar og kennarar líti hana öðrum augum ef hún segir frá... Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 151 orð

Kjúklingaskjóða

Kjúklingaskjóða með villisveppasósu ásamt fersku grænmeti og hrísgrjónum Skjóðan Steikið kjúklingabringu báðum megin á pönnu þar til hún er um það bil að gegnumsteikjast, þá er hún tekin af pönnunni og sósan gerð tilbúin. Sósan 1 dl vatn ½ dl rjómi 1... Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 866 orð | 9 myndir

Kók í hólf og gólf

Jessica Thomasdóttir safnar alls konar munum með vörumerkinu Coca-Cola af mikilli ástríðu. Valgerður Þ. Jónsdóttir kíkti í heimsókn og skoðaði stofudjásnin. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 885 orð | 1 mynd

Opinská umræða gerir þeim gott

RAGNHEIÐUR Ósk Erlendsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur unnið á barnadeildum Sjúkrahúss Reykjavíkur og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sl. sjö ár. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 712 orð | 2 myndir

Ómissandi og þroskandi fyrir börnin

JÓHANNES Felixson bakari og eiginkona hans, Unnur Helga Gunnarsdóttir, hafa haft þrjár stúlkur í vist hjá sér. Þau eiga þrjú börn á aldrinum fimm til átta ára og segjast þau vera algjörlega háð heimilishjálp, vinnu sinnar vegna. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 887 orð | 2 myndir

Óþolinmóðir þegar ég reyni að tala íslensku

NERINGA Sakalauskaité er 21 árs gömul frá borginni Kaunas í Litháen. Hún hefur verið í vist hjá fjölskyldu í Reykjavík síðan í september og segist hafa sótt sérstaklega um að koma til Íslands. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 683 orð

Við sjálf verstu dómararnir

VEIKINDI mín eru mikið feimnismál," segir kona um fimmtugt. Hún hefir verið þunglynd í mörg ár en horfðist fyrst í augu við sjúkdóminn fyrir tveimur árum og var þá lögð inn á geðdeild. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1684 orð | 2 myndir

Við vorum bæði"

Telma Ágústsdóttir og Einar Ágúst Víðisson verða fulltrúar Íslands í Evrópusöngvakeppninni í ár. Sveinn Guðjónsson forvitnaðist nánar um hagi þeirra í kvöldverðarspjalli á Kringlukránni. Meira
17. mars 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 82 orð

Vistaskipti

Í SEX ár hefur fyrirtækið Vistaskipti & nám haft milligöngu um "au-pair"-vist á Íslandi. Að sögn Arnþrúðar Jónsdóttur framkvæmdastjóra sækjast ungar stúlkur í æ ríkari mæli eftir að fara í vist á heimili í útlöndum. Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 589 orð | 1 mynd

Ást og peningar

Kynslóðir voru eins konar leiðarstef í fréttum og frumsýningum í kvikmyndalífinu á Íslandi um síðustu helgi. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð

Caine í mynd Hallströms

Bíóborgin frumsýnir nýjustu mynd sænska leikstjórans Lasse Hallströms , " The Cider House Rules " sem byggð er á bók eftir rithöfundinn John Irving . Michael Caine fer með eitt hlutverkanna en aðrir leikarar eru m. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Ferðin til Mars

Hinn 15. apríl er áætlað að frumsýna í Háskólabíói og Laugarásbíói framtíðartryllinn Ferðina til Mars eða "Mission to Mars" með Tim Robbins og Gary Sinise en leikstjóri er Brian De Palma . Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 335 orð | 1 mynd

Ferskur og hrár þokki

LUNDÚNABÚUM sem leið áttu hjá Thames á dögunum brá heldur betur í brún, þegar svartdílóttir strætisvagnar óku hjá og allt sem augað festi nær Big Ben var með sama svip. Meira að segja börnin voru í einhverjum svartdílóttum múnderingum. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 267 orð | 1 mynd

Fjórtán verðlaunatilnefningar

AMERICAN Beauty kemur við sögu í fjórtán tilnefningum til verðlauna brezku kvikmyndaakademíunnar og hefur engin mynd hlotið svo margar tilnefningar síðan Gandhi árið 1982. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Fjöldamorðingi í New York

Bíóhöllin og Stjörnubíó frumsýna nýjustu mynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins Spikes Lees , "Summer of Sam ," en á meðal leikara í henni eru John Leguizamo og Mira Sorvino . Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 73 orð

Gemsalaus bíó

SÍMINN gsm og Félag kvikmyndahúsa eru nú að undirbúa auglýsingaherferð til að koma í veg fyrir farsímanotkun í bíóunum. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 1 mynd

Hallström kvikmyndar Irving

Bíóborgin frumsýnir nýjustu mynd Lasse Hallström, The "Cider House Rules", með Michael Caine, byggða á sögu John Irvings Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 496 orð | 1 mynd

Hugarfar fornsagnahetju

Kvennasaga, sakamálasaga og þroskasaga, segir Ágúst Guðmundsson við Pál Kristin Pálsson um Mávahlátur. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 35 orð

Hundurinn og höfrungurinn

Sambíóin frumsýna núna um helgina barna- og fjölskyldumyndina " Hundinn og höfrunginn" með Steve Guttenberg í aðalhlutverki. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 130 orð

Kubrick úr banni

KVIKMYND Stanley Kubrick , "Clockwork Orange", kemur nú fyrir sjónir brezkra kvikmyndahúsagesta í fyrsta skipti í 27 ár, en Kubrick setti sjálfur bann við sýningum á henni í Bretlandi. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Leigumorðingi í næsta húsi

Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna nýja gamanmynd með Matthew Perry , úr sjónvarpsþáttunum "Vinum ", og Bruce Willis , sem heitir "The Whole Nine Yards ". Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 410 orð | 1 mynd

Leigumorðinginn í næsta húsi

Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna gamanmyndina "The Whole Nine Yards" með Matthew Perry og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

Leonardo missir vitið og nær því aftur

"FYRST eftir Titanic varð ég annar maður en ég á að mér að vera, eins konar afurð," segir Leonardo DiCaprio m.a. í viðtali við Pétur Blöndal í Bíóblaðinu í dag. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 63 orð

Litla músin Stuart

Stjörnubíó, Sambíóin og Laugarásbíó frumsýna um miðjan næsta mánuð fjölskyldumyndina "Stuart litli" eða "Little Stuart" en hún er með Genu Davis, Hugh Laurie og Jonathan Lipnicki í aðalhlutverkum auk músarinnar Stuarts, sem Michael J. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 113 orð | 1 mynd

Ljúflingurinn frumsýndur

LJÚFLINGURINN eða Sweety Barrett heitir kvikmynd sem frumsýnd verður í Háskólabíói í dag. Hún er fyrsta samvinnuverkefni Íslendinga, Íra og Þjóðverja í kvikmyndagerð og er frumsýningardagurinn einmitt þjóðhátíðardagur Íra, dagur heilags Patreks. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 25 orð

Mávahlátur undirbúinn

Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri hefur samið handrit eftir skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur , Mávahlátri, og fengið styrkvilyrði úr Kvikmyndasjóði til framleiðslunnar. Ágúst segir Páli Kristni Pálssyni fra... Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 38 orð | 1 mynd

Morse sendir merki

Bandaríski kvikmyndaleikarinn David Morse er ekki nafn sem allir bíógestir þekkja en andlit hans kannast hins vegar margir við. Vegur Morse hefur vaxið hægt og bítandi, úr litlum aukahlutverkum í veigameiri verkefni. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 330 orð | 1 mynd

Perlur og svín?

Eru meira en 4 ár síðan J.K. Rowling var bláfátæk einstæð móðir sem átti varla í eða á sig og barnið sitt? Hún hafði ofan af fyrir barninu með því að spinna upp sögur um strák sem gekk í galdraskóla. Fjórum árum og þremur Harry Potter skáldsögum síðar er J.K. þessi (hvað heitir hún nú annars blessuð konan?) búin að reka Steven Spielberg sem leikstjóra að fyrstu Harry Potter kvikmyndinni. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 38 orð | 1 mynd

Rak Steven Spielberg

J.K. Rowling , höfundur metsölubókanna um Harry Potter, hefur rekið Steven Spielberg sem leikstjóra fyrstu myndarinnar, sem gera á eftir bókunum. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 393 orð | 2 myndir

Sérstæð vinátta

Bíóhöllin og Kringlubíó frumsýna barna- og fjölskyldumyndina Hundinn og höfrunginn með Steve Guttenberg í aðalhlutverki. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 408 orð | 2 myndir

Sumarið þegar Sam gekk laus

Bíóhöllin og Stjörnubíó frumsýna nýjustu mynd Spike Lees "Summer of Sam," með John Leguizamo Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 1483 orð

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

SÝNINGAR FÖSTUDAG, LAUGARDAG, SUNNUDAG, MÁNUDAG. NÝJAR MYNDIR: Summer of Sam Stjörnubíó : Alla daga kl. 5 - 8 - 10:35. Bíóhöllin : Alla daga kl. 8 - 10:10. Aukasýning föstudag kl. 12:00 (miðnætti). Zeus & Roxanne Bíóhöllin : Laugardag/sunnudag kl. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 2199 orð | 2 myndir

Tilveran er tölvuleikur

Leikarinn Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Danny Boyle eru höfuðpaurar nýrrar myndar, Strandarinnar, sem sýnd er hérlendis um þessar mundir. Pétur Blöndal skrafaði við þá um poppmenningu og paradís á jörðu. Meira
17. mars 2000 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Öskur 3 í lok mánaðar

Í lok mars ætla Regnboginn og Laugarásbíó að frumsýna hrollvekjuna "Scream 3" eða Öskur 3 með Courtney Cox , gamanleikkonunni úr "Vinum ," og eiginmanni hennar, David Arquette . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.